Ni­jatal EirÝks Tˇmassonar
bˇnda Ý Hrauni ß Ingjaldssandi

Ůetta ni­jatal hefur veri­ m÷rg ßr Ý vinnslu - og er enn Ý vinnslu. Reyndar eru ni­jat÷l Ý e­li sÝnu endalaus, ■.e. ■au ver­a aldrei ätilb˙inô, ■vÝ alltaf bŠtast nřir ni­jar vi­. Ůannig ver­a prentu­ ni­jat÷l ˙relt ß­ur en ■au koma ˙t. Ůa­ eru ■vÝ řmsir kostir vi­ hafa ni­jatal ß netinu.

Ni­jatali­ er teki­ saman Ý forritinu Espolin, sem enn vir­ist standa fyrir sÝnu vi­ vinnslu ni­jatala sem ■essa ■ˇ ■a­ hafi ekki veri­ uppfŠrt Ý a.m.k. 15 ßr. Ůegar Úg var kominn nokku­ af sta­ vi­ ■essa vinnu bjˇst Úg vi­ ni­jar EirÝks Tˇmassonar yr­u um 2500-3000 manns. N˙na (14. febr˙ar 2019) eru ni­jarnir or­nir 3679 Ý gagnasafninu og enn veit Úg um b÷rn sem Úg hef ekki nßnari upplřsingar um, en Úg bjˇst ekki vi­ ni­jarnir yr­u svona margir ■egar Úg hˇf ■etta verk.

╔g vil ■akka Oddi Helgasyni ŠttfrŠ­ingi fyrir allnokkra vi­bˇt, en hann fˇr Ý gegn um tali­ mitt og bŠtti vi­ bŠ­i foreldrum maka og ni­jum sem Úg haf­i ekki vita­ um. A­rir sem hafa komi­ me­ mj÷g gagnlegar ßbendingar eru ┴sgeir Svanbergsson og Reynir Bj÷rnsson. Ůakka Úg ■eim kŠrlega fyrir yfirlesturinn. Ekki heldur gleyma ÷llum ■eim ŠttfrŠ­iritum sem Úg hef stu­st vi­. Ůar nefna ArnardalsŠtt og VigurŠtt sem veri­ hafa mj÷g drj˙gar. Annars hef Úg sˇtt Šttingja Ý mj÷g m÷rg ŠttfrŠ­irit og stÚttat÷l, sennilega hafa flest ˙tgefin rit sem innihalda ŠttfrŠ­iupplřsingar eitthva­ fram fŠra vi­ ger­ ni­jatala sem ■essa. ĂttfrŠ­irit sem varla teljast ˙tgefin, en hafa veri­ ger­ vegna Šttarmˇta eru einnig ˇmetanleg.

Ţmsir hafa sent mÚr t÷lvupˇst me­ lei­rÚttingum og vi­bˇtum, a­rir hafa hringt og lßti­ mig vita svo og svo miki­ vanti af ■eirra nßnustu. Margir hafa lofa­ mÚr meiru, sumir hafa teki­ fljˇtt vi­ sÚr og sent mÚr g÷gn, frß ÷­rum hef Úg ekki heyrt sÝ­an. Mig langar ■akka ÷llum sem sent hafa upplřsingar og hvatt mig til dß­a. Ůß sem sko­a ■etta ni­jatal og sjß eitthva­ vantar e­a er rangt vil Úg bi­ja um senda mÚr upplřsingar og lei­rÚttingar, munnlegar sem og Ý formi ni­jatala frß Šttarmˇtum e­a benda mÚr ß a­rar heimildir sem mÚr hefur yfirsÚst e­a ekki vita­ um.

Duglegastir vi­ uppfŠrslurnar eru ni­jar ŮurÝ­ar EirÝksdˇttur, sem Úg hef veri­ Ý mj÷g gˇ­u sambandi vi­, sÚrstaklega ■au SnŠbj÷rn ┴sgeirsson og Elsu E. Gu­jˇnsson, en ■eim tveim vil Úg sÚrstaklega ■akka miklar og gˇ­ar upplřsingar en ■au eru bŠ­i nřlega lßtin. Einnig hefur Gunnsteinn Gunnarsson, ni­ji KristÝnar EirÝksdˇttur, veri­ mÚr mj÷g hjßlplegur um sÝna nßnustu.

B÷rn EirÝks Tˇmassonar og KristÝnar Nikulßsdˇttur ur­u 13, en af ■eim eru tv÷ sem ekki ßttu ni­ja og tvŠr ßttu ni­ja sem ekki lif­u.

╔g vil sÚrstaklega bi­ja ni­ja Jˇns og Tˇmasar hafa samband ef ■eir geta bŠtt vi­ og/e­a lei­rÚtt upplřsingar. ╔g hef ekkert heyrt frß ■eim.

Nokku­ sem kom mÚr ß ˇvart ■egar Úg hˇf ■etta verk var KristÝn Nikulßsdˇttir ßtti systur sem var alnafna hennar og bjˇ Ý Patreksfir­i. KristÝn yngri (kona EirÝks Tˇmassonar) haf­i sent elstu dˇttur sÝna, SigrÝ­i, til systur sinnar og h˙n haf­i sÝ­ar gifst frŠnda sÝnum, syni KristÝnar eldri. Um 1860 voru flest b÷rn KristÝnar yngri hjß mˇ­ursystur sinni og Finnur EirÝksson, forfa­ir minn, fermdist Ý Otradalssˇkn.

Ůrj˙ systkinin, b÷rn KristÝnar yngri, ßttu frŠndsystkini sÝn, b÷rn KristÝnar eldri, ■au SigrÝ­ur (ß­ur nefnd), Tˇmas og SoffÝa. SigrÝ­ur ßtti dˇttur, sem KristÝn hÚt. var­ b˙střra f÷­urbrˇ­ur sÝns og ßtti me­ honum tv÷ b÷rn sem bŠ­i dˇu ung. T÷luver­ur eltingaleikur hefur veri­ vi­ ■etta fˇlk um Vestfir­i og vÝ­ar ■ar sem ni­ar EirÝks og KristÝnar eru dreif­ir um allt land.

Ůetta ni­jatal hef Úg broti­ ni­ur Ý jafnmargar skrßr og b÷rnin eru, ein skrß fyrir hvert barn EirÝks og KristÝnar. Ůetta geri Úg til ■ess ■a­ au­veldara ßtta sig ß ni­jatalinu. Skrßrnar ver­a ■annig frekar af vi­rß­anlegri stŠr­. Ni­jat÷lin eru mj÷g misstˇr en ni­jatal ŮurÝ­ar er stŠrst. ╔g set dagsetningu efst Ý hverja skrß til sřna hvenŠr ni­jatali­ var gert Ý upphafi og sÝ­an dagset Úg sÝ­ustu breytingar til sřna enn unni­ uppfŠrslu ß ni­jatalinu.

Ef einhver tengdur Šttinni les ■etta og finnur sjßlfan sig (me­ ctrl-F) Ý ni­jatalinu, e­a fer Ý nafnalistann, og getur bŠtt vi­ e­a lei­rÚtt, endilega hafi­ samband svo Úg geti laga­ tali­ og bŠtt vi­ ■a­. ╔g tala ekki um ef einhver Štti ni­jatal frß Šttarmˇti einhvers brots af ■essari Štt yr­i Úg himinlifandi upplřsingar um ■a­ - og helst eintak af ni­jatalinu sem ■annig er til komi­.

Ůa­ sem mig helst vantar Ý ni­jatali­ eru upplřsingar um fŠ­ingar- og dßnarsta­i, upplřsingar um samb˙­arformsamb˙­, samb˙­ sliti­, giftingardaga, skilna­i) og foreldra maka me­ fŠ­ingar- og dßnard÷gum og -st÷­um, auk samb˙­arforms ■eirra. Ůß vantar ÷rugglega enn eitthva­ af ni­jum, sÚrstaklega b÷rnin sem fŠdd eru ß 21. ÷ldinni.

T÷lvupˇstfang mitt heima

ReykjavÝk 14. febr˙ar 2019.

EirÝkur Ů. Einarsson
Lindasmßra 37
201 Kˇpavogur

sÝmi 554-4454 og GSM 863-3154.

 ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

EirÝkur Tˇmasson,
f. 12. ßg˙st 1800,
d. 8. sept. 1849 - drukkna­i Ý lendingu vi­ SŠbˇlsbakka.
Bˇndi Ý Hrauni ß Ingjaldssandi.
[Arn., 2:433.]
- K. 27. okt. 1828,
KristÝn Nikulßsdˇttir,
f. 26. sept. 1807 ß Orrahˇli, Fellsstr÷nd,
d. 8. nˇv. 1876.
For.: Nikulßs Sigur­sson,
f. 1769 Ý maÝ,
d. 24. des. 1839.
Kom frß Orrahˇli ß Fellsstr÷nd ßsamt konu og dˇttur ßri­ 1823.
og k.h. SigrÝ­ur Ëlafsdˇttir,
f. 1768,
d. 27. j˙nÝ 1847 - 79 ßra.
B÷rn ■eirra:
a) SigrÝ­ur EirÝksdˇttir, f. 4. maÝ 1829, - 5 ni­jar (descendants)
b) ŮurÝ­ur EirÝksdˇttir, f. 4. j˙nÝ 1830, - 1091 ni­ji (descendants)
c) Ingibj÷rg EirÝksdˇttir, f. 10. j˙nÝ 1831, - 730 ni­jar (descendants)
d) KristÝn EirÝksdˇttir, f. 4. sept. 1832, - 223 ni­jar (descendants)
e) Gu­r˙n EirÝksdˇttir, f. 1. jan. 1834, - ßtti tv÷ b÷rn sem dˇu ung (2 descendants)
f) Tˇmas EirÝksson, f. 12. ßg˙st 1836, - 85 ni­jar (descendants)
g) Gu­bj÷rg EirÝksdˇttir, f. 4. okt. 1837, - ßtti ekki ni­ja (0 descendants)
h) Jˇn EirÝksson, f. 3. des. 1839, - 26 ni­jar (descendants)
i) SoffÝa EirÝksdˇttir, f. 31. mars 1841, - 357 ni­jar (descendants)
j) Finnur EirÝksson, f. 1. des. 1844, - 924 ni­jar (descendants)
k) Lßrus EirÝksson, f. 21. aprÝl 1846, - 1 ni­ji, fj÷gurra daga gamall (1 descendant, died 4 days old)
l) JˇnÝna EirÝksdˇttir, f. 6. nˇv. 1847, - hef ekki fundi­ neina ni­ja (0 descendants)
m) RÝkey EirÝksdˇttir, f. 10. febr. 1850, - 302 ni­jar (descendants).

Nafnalisti. Ni­jar EirÝks Tˇmassonar Ý stafrˇfsr÷­ og me­ krŠkjum.

Laga­ 14. febr˙ar 2019