Niđjar Ingibjargar Eiríksdóttur

Gert 6. des. 2002

Leiđréttingar 1.nóv. 2012 - corrections added on Nov. 1st 2012.

Til baka

English forewords

1c Ingibjörg Eiríksdóttir,
f. 10. júní 1831 á Brekku,
d. 7. júlí 1908,
"Síđustu ćviár sín var hún sárkvalin af megnum vanheilindum, en hjartagćska hennar og mannkostir veiktust aldrei. Ţeir fjölmörgu sem áttu leiđ um heimili ţeirra hjóna, sem er í ţjóđbraut, munu lengi minnast ţeirra međ ţakklćti fyrir svo marga velvild og ađhjúkrum sem ţar var jafnan á reiđum höndum, hvernig sem á stóđ og á hverjum tíma árs sem var, og oft ţegar menn ţurftu bćđi mat og nákvćma ađhlynningu á ferđum yfir hina erfiđu og hćttulegu Breiđadalsheiđi, sem er mjög fjölfarinn vegur á öllum tíma árs. Hún var umhyggjusöm kona og mikils metin í sveit sinni, og lét miklu meira gott af sér leiđa en margir ţeir sem ţá hafa meiri auđlegđ á ađ taka og ţađ sem mest var um vert ađ hún lagđi jafnan gott til alls, hvar sem hennar var ađ einhverju getiđ." Sighvatur Borgfirđingur í minningargrein í Ţjóđviljanum xxiii, 59.60, s. 235.
[Mbl. 9/6/83]
- M. 9. okt. 1851,
Jón Halldórsson,
f. 4. mars 1826 á Arnarnesi í Dýrafirđi,
d. 23. nóv. 1889,
Bóndi á Ytri-Veđrará. "Jón andađist eftir ţunga vanheilsu, en vel unniđ dagsverk. Hann var í mörgu mikilhćfur mađur, prúđmenni og valmenni". Kallađur skipherra í kb. [Sighvatur Borgfirđingur, Ţjóđv., XXIII, 59.60, 235.].
For.: Halldór Torfason,
f. 27. des. 1798 á Kirkjubóli, Ţingeyrarhr.,
d. 1. júlí 1830 - drukknađi í hákarlalegu,
bóndi í Arnarnesi í Dýrafirđi
og Svanfríđur Jónsdóttir,
f. 7. júní 1793 á Fjallaskaga, Mýrahr.,
d. 2. jan. 1862,
frá Fjallaskaga.
Börn ţeirra:
  a) Svanfríđur, f. 17. apríl 1851,
  b) Kristín, f. 31. júlí 1852,
  c) Eiríkur, f. 16. sept. 1853,
  d) Halldór, f. 19.
nóv. 1854,
  e) Halldóra, f. 21.
nóv. 1855,
  f) Sigríđur, f. 6.
des. 1856,
  g) Guđrún, f. 13.
ágúst 1858,
  h) Kristín, f. 2. nóv. 1860,
  i) Svanfríđur, f. 19.
des. 1861,
  j) Gunnjóna Bára, f. 12.
maí 1864,
  k) Guđrún Ingibjörg, f. 2. febr. 1867,
  l) Eiríkur, f. 14.
febr. 1869.

2a Svanfríđur Jónsdóttir,
f. 17. apríl 1851 á Arnarnesi,
d. 31. maí 1861.
[Kb. Sćbóls.; Önf., 178.]

2b Kristín Jónsdóttir,
f. 31. júlí 1852 á Arnarnesi,
d. 29. mars 1940.
[Kb. Sćb.; Vig., 1:21.]
- M. 24. júní 1875,
Kristján Kristjánsson,
f. 26. júlí 1854 í Breiđadal neđri, Önundarfirđi,
d. 16. mars 1934 á Bíldudal,
húsa- og skipasmiđur á Ísafirđi, síđar lengi á Bíldudal, smíđađi ţar t.d. skipin Gyđu, Rúnu og Maríu. Hagyrđingur.
For.: Kristján Vigfússon,
f. 24. okt. 1831 í Breiđdal neđri í Önundarfirđi,
d. 18. febr. 1874 á Veđrará, Mosvallahr.,
bóndi, smiđur og hreppstjóri á Veđrará. Guđrún var ţriđja kona hans af fjórum
og k.h. Marsibil Kjartansdóttir,
f. 8. jan. 1829 í Tröđ í Önundarfirđi,
d. 1. des. 1861 á Kirkjubóli í Valţjófsdal.
Börn ţeirra:
  a) Hjálmfríđur Marsibil, f. 7. okt. 1875,
  b) Eiríkur, f. 27.
sept. 1876,
  c) Valgerđur, f. 23.
mars 1879,
  d) Jóna, f. 1. júlí 1881,
  e) Lovísa Jóna, f. 28. júlí 1883,
  f) Kristín, f. 1. júlí 1885,
  g) Sćmundur Erlendur, f. 28. júlí 1886,
  h) Viktoría, f. 24. okt. 1888,
  i) Jóna Ingibjörg, f. 4.
sept. 1891,
  j) Guđrún, f. 4.
okt. 1894,
  k) Torfi, f. 20.
maí 1897.

3a Hjálmfríđur Marsibil Kristjánsdóttir,
f. 7. okt. 1875 á Ísafirđi,
d. 21. júlí 1954 í Reykjavík,
húsfreyja í Reykjavík og Hafnarfirđi.
[Vig., 1:21; Vélstj., 5:1899.]
- M. 12. maí 1905, (skilin),
Sigurjón Kristjánsson,
f. 30. des. 1879 í Hagaseli í Stađarsveit,
d. 5. okt. 1964 í Reykjavík,
vélstjóri
For.: Kristján Sigurđsson,
f. 19. sept. 1843 í Miklaholtsseli, Miklaholtshr.,
dó vestan hafs
og Guđríđur Torfadóttir,
f. 1855 á Kleifárvöllum, Miklaholtshr.,
dó vestan hafs.
Börn ţeirra:
  a) Kristján Friđţjófur, f. 30. sept. 1905,
  b) Sigurgeir, f. 5.
ágúst 1908,
  c) Jóhann Gunnar, f. 17. ágúst 1909,
  d) Guđríđur Ţórdís, f. 13. apríl 1911.

4a Kristján Friđţjófur Sigurjónsson,
f. 30. sept. 1905 á Bíldudal,
d. 13. mars 1982 í Reykjavík,
vélstjóri í Reykjavík.
[Vig., 1:22; Vélstj., 4:1456.]
- K. 19. sept. 1931,
Sigríđur Ísleif Ágústsdóttir,
f. 22. mars 1904 í Vestmannaeyjum,
d. 16. sept. 1961 í Reykjavík.
For.: Ágúst Benediktsson,
f. 1. sept. 1875 í Marteinstungu,
d. 13. sept. 1962,
útvegsbóndi á Kiđjabergi í Vestmannaeyjum
og k.h. Guđrún Hafliđadóttir,
f. 18. júlí 1878 í Fjósum,
d. 9. des. 1937 í Vestmannaeyjum,
hjá foreldrum sínum í Fjósum til 1891, léttastúlka í Stóra-Dal 1891-92, fór ţá í Landeyjar, vinnukona á Kanastöđum 1901, fór ţá til Vestmannaeyja, húsmóđir ţar 1910 og áfram til ćviloka.
Börn ţeirra:
  a) Fríđa, f. 20. júní 1932,
  b) Ágúst, f. 2. nóv. 1933.
- K. 7. okt. 1962,
Ásta Einarsdóttir,
f. 1. okt. 1917 í Reykjavík,
d. 30. júlí 2007.

For.: Einar Hróbjartsson,
f. 3. nóv. 1885 í Húsum, Ásahr., Rang.,
d. 8. des. 1975,
póstmađur í Reykjavík
og k.h. Stefanía Ágústa Sveinbjörnsdóttir,
f. 22. okt. 1887 í Hafnarfirđi,
d. 28. júlí 1965.

5a Fríđa Kristjánsdóttir,
f. 20. júní 1932 í Reykjavík,
Húsfreyja og bankamađur í Garđabć.
[Vig., 1:22; Vélstj., 4:1456; Ţ2002]
- M. 15. maí 1954,
Rögnvaldur Bergsveinsson,
f. 23. mars 1931 í Stykkishólmi,
skipstjóri.
For.: Bergsveinn Jónsson,
f. 10. mars 1899 í Bjarneyjum,
d. 26. maí 1981,
og Vilborg Rögnvaldsdóttir,
f. 27. ágúst 1897 á Straumi, Skógarströnd,
d. 19. sept. 1972.
Börn ţeirra:
  a) Ragnheiđur Vilborg, f. 20. júlí 1954,
  b) Regína, f. 11. nóv. 1958,
  c) Kristján, f. 7.
apríl 1962.

6a Ragnheiđur Vilborg Rögnvaldsdóttir,
f. 20. júlí 1954 í Reykjavík,
hjúkrunarfrćđingur [Reykjahlíđarćtt].
[Vig., 1:22-23; Ţ2002]
- M. 24. okt. 1981,
Hallgrímur Ađalsteinn Viktorsson,
f. 13. ágúst 1953 á Akureyri,
flugstjóri.
For.: Viktor Ađalsteinsson,
f. 5. apríl 1922,
flugmađur í Hafnarfirđi
og k.h. Auđur Hallgrímsdóttir,
f. 5. nóv. 1926 (5. nóv. 1927),
d. 22. apríl 1991.
Börn ţeirra:
  a) Kristján Hjörvar, f. 19. sept. 1978,
  b) Hrannar Ţór, f. 26.
apríl 1982,
  c) Auđur, f. 20. júlí 1988.

7a Kristján Hjörvar Hallgrímsson,
f. 19. sept. 1978 í Reykjavík.
[Vig., 1:23.]

7b Hrannar Ţór Hallgrímsson,
f. 26. apríl 1982 í Reykjavík.
[Vig., 1:23.]

7c Auđur Hallgrímsdóttir,
f. 20. júlí 1988 í Reykjavík.
[Vig., 1:23.]

6b Regína Rögnvaldsdóttir,
f. 11. nóv. 1958 í Reykjavík,
fóstra, húsfreyja í Reykjavík.
[Vig., 1:23; Ţ2002; Ark., 299]
- M. 20. júní 1981,
Helgi Már Halldórsson,
f. 30. des. 1958 á Akureyri,
Arkitekt.
For.: Halldór Jónsson,
f. 24. mars 1931 í Jarđbrúargerđi, Svarfađardal,
d. 11. maí 1987,
og Ingibjörg Friđrika Helgadóttir,
f. 27. nóv. 1930 á Ólafsfirđi,
(af Hreiđarstađakotsćtt).
Börn ţeirra:
  a) Andri Már, f. 14. febr. 1981,
  b) Rögnvaldur Már, f. 26. apríl 1988,
  c) Ingibjörg Fríđa, f. 14. maí 1991.

7a Andri Már Helgason,
f. 14. febr. 1981 í Reykjavík.
[Vig., 1:23; Ţ2002]

7b Rögnvaldur Már Helgason,
f. 26. apríl 1988 í Reykjavík.
[Vig., 1:23; Ţ2002]

7c Ingibjörg Fríđa Helgadóttir,
f. 14. maí 1991 í Reykjavík.
[ORG; Ţ2002]

6c Kristján Rögnvaldsson,
f. 7. apríl 1962 í Hafnarfirđi,
d. 29. jan. 1974.
[Vig., 1:23.]

5b Ágúst Kristjánsson,
f. 2. nóv. 1933 í Reykjavík,
d. 10. apríl 2007 þar.
Lögregluţjónn og vélvirki í Kópavogi.
[Vig., 1:23; Vélstj., 4:1456; Mbl. 20/4/07.]
- K. 2. nóv. 1958,
Hekla Ţorkelsdóttir,
f. 11. nóv. 1939 í Reykjavík.
For.: Ţorkell Jónsson,
f. 7. maí 1906 á Klukkulandi, Mýrahr.,
d. 15. febr. 1958,
bifreiđarstjóri í Kópavogi
og María Vilhjálmsdóttir,
f. 19. nóv. 1907 í Keflavík,
d. 20. jan. 1989.
Börn ţeirra:
  a) Sigríđur, f. 8. mars 1958,
  b) Fanney María, f. 8. okt. 1961,
  c) Ţorkell, f. 7. febr. 1963.

6a Sigríđur Ágústsdóttir,
f. 8. mars 1958 í Reykjavík,
húsfreyja í Kópavogi.
[Vig., 1:24.]
- M. (skilin),
Kjartan Tryggvason,
f. 23. des. 1956 í Reykjavík,
bílamálari í Kópavogi.
For.: Tryggvi Benediktsson,
f. 12. okt. 1922 á Broddanesi, Fellshr.,
(af Tröllatungućtt)
og Sigríđur Kjartansdóttir,
f. 17. mars 1926 í Reykjavík,
d. 18. des. 1988.
Barn ţeirra:
  a) Sigríđur, f. 19. jan. 1978.
- M. (óg.)
Sigurđur Ólafsson,
f. 5. júlí 1960 í Keflavík,
sjómađur.
For.: Ólafur Valgeir Sverrisson,
f. 29. maí 1932 í Grindavík,
og Gunnlaug Maídís Reynis,
f. 24. júlí 1930 á Húsavík.
Börn ţeirra:
  b) Hekla Maídís, f. 23. mars 1983,
  c) Anna Fanný, f. 21. sept. 1989.

7a Sigríđur Kjartansdóttir,
f. 19. jan. 1978 í Reykjavík.
[Vig., 1:24.]
~
Gunnar Einarsson,
f. 17. apríl 1977.
For.: Einar Pálsson Gunnarsson,
f. 22. sept. 1949 í Njarđvík,
verslunarmađur í Keflavík
og Ţorbjörg Ráđhildur Óskarsdóttir,
f. 21. júlí 1949.
~
Ćgir Viktorsson,
f. 26. des. 1975,
Barn ţeirra:
  a) Elízabet Ýr, f. 25. ágúst 2003.

8a Elísabeth Ýr Ćgisdóttir,
f. 25. ágúst 2003.
[Ţ2004]

7b Hekla Maídís Sigurđardóttir,
f. 23. mars 1983 í Reykjavík.
[Vig., 1:24.]

7c Anna Fanný Sigurđardóttir,
f. 21. sept. 1989 í Reykjavík.
[Vig., 1:24.]

6b Fanney María Ágústsdóttir,
f. 8. okt. 1961 í Reykjavík,
húsfreyja í Kópavogi.
[Vig., 1:24.]
- M. 6. okt. 1984,
Illugi Örn Björnsson,
f. 25. júlí 1962 í Reykjavík,
pípulagningarmađur.
For.: Björn Ađils Kristjánsson,
f. 15. febr. 1924 í Hvammi í Laxárdal, Skag.,
múrarameistari í Kópavogi
og Lovísa Hannesdóttir,
f. 16. febr. 1930 í Hvammkoti, Skefilsstađahr., Skag.
Börn ţeirra:
  a) Ágúst Örn, f. 5. okt. 1978,
  b) Tinna María, f. 8. ágúst 1983,
  c) Viktor Unnar, f. 25. jan. 1991.

7a Ágúst Örn Illugason,
f. 5. okt. 1978 í Reykjavík.
[Vig., 1:24.]

- K. (óg.)
Stella Christensen,
f. 13. jan. 1982.

7b Tinna María Illugadóttir,
f. 8. ágúst 1983 í Reykjavík.
[Vig., 1:24.]
- M.
Magnús Þór Sigmundsson,
f. 19. júlí 1982.
Börn þeirra:
  a) Illugi Þór, f. 12. des. 2002,
  b) Kristín María, f. 19. nóv. 2006.

8a Illugi Þór Magnússon,
f. 12. des. 2002.
[Mbl. 20/4/07]

8b Kristín María Magnúsdóttir,
f. 19. nóv. 2006.
[Mbl. 20/4/07]

7c Viktor Unnar Illugason,
f. 25. jan. 1990 í Reykjavík.
[Vig., 1:24.]

6c Ţorkell Ágústsson,
f. 7. febr. 1963 í Reykjavík,
tćknifrćđingur í Kópavogi.
[Vig., 1:24.]
- K. (óg.)
Ingunn Sigurđardóttir,
f. 1. nóv. 1964 í Reykjavík.
For.: Sigurđur Borgţór Magnússon,
f. 7. okt. 1931 í Hafnarfirđi,
húsasmíđameistari í Reykjavík
og Sesselja Ásgeirsdóttir,
f. 22. nóv. 1936 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Alexander, f. 17. ágúst 1992,
  b) Ágúst Ţór, f. 21. ágúst 1998,
  c) Hekla Guđrún, f. 12. des. 2000.

7a Alexander Ţorkelsson,
f. 17. ágúst 1992.
[Ţ2002; ORG]

7b Ágúst Ţór Ţorkelsson,
f. 21. ágúst 1998.
[Ţ2002]

7c Hekla Guđrún Ţorkelsdóttir,
f. 12. des. 2000.
[Ţ2002]

4b Sigurgeir Sigurjónsson,
f. 5. ágúst 1908 í Hafnarfirđi,
d. 6. des. 1995 í Reykjavík,
hćstaréttarlögmađur í Reykjavík.
[Vig., 1:25.]
- K. 16. okt. 1937,
Regína Jörgensdóttir Hansen Sigurjónsson,
f. 23. júlí 1913 í Reykjavík.
For.: Jörgen Hansen,
f. 17. sept. 1887,
Jörgensonar Hansens kaupmanns í Hafnarfirđi, f. í Sundby á Als í Danmörku. Skrifstofustjóri í Reykjavík
og Inga Skúladóttir,
f. 27. maí 1886 á Ytra-Vatni, Lýtingsstađahr.,
d. 16. febr. 1958.
Börn ţeirra:
  a) Gunnar Hersteinn, f. 13. sept. 1938,
  b) Inga, f. 25. jan. 1945,
  c) Kristín, f. 21. júlí 1947,
  d) Margrét, f. 31. maí 1951.

5a Gunnar Hersteinn Sigurgeirsson,
f. 13. sept. 1938 í Reykjavík,
fulltrúi í Reykjavík.
[Vig., 1:25; Ţ2002]
- K. (skilin),
Judith Ann Hampshire,
f. 16. mars 1941 í Englandi.

5b Inga Sigurgeirsdóttir,
f. 25. jan. 1945 í Reykjavík.
[Vig., 1:25; Ţ2002]
~
Erling Andreassen,
f. 30. sept. 1936.
For.: Ole Christian Andreassen,
f. 22. ágúst 1894 í Tönsberg, Noregi,
d. 2. okt. 1980,
vélstjóri í Reykjavík
og k.h. Inga Lovísa Andreassen,
f. 4. ágúst 1901 á Ísafirđi,
d. 15. okt. 1970,
húsfreyja í Reykjavík.
Barn hennar:
  a) Regína, f. 1. okt. 1975.

6a Regína Júlíusdóttir,
f. 1. okt. 1975 í Reykjavík.
[Vig., 1:25; Ţ2002]

5c Kristín Sigurgeirsdóttir,
f. 21. júlí 1947 í Reykjavík,
húsfreyja og tannsmiđur á Seltjarnarnesi.
[Vig., 1:25; Tannl., 238.]
- M. 8. júní 1968,
Jens Sigurđsson Jensson,
f. 4. júlí 1944 á Akureyri,
tannlćknir.
For.: Jens Kristinn Sigurđsson,
f. 24. des. 1919 í Flatey á Skjálfanda,
d. 13. maí 1996,
skipstjóri í Reykjavík
og Ţorbjörg Friđrika Jónsdóttir,
f. 13. sept. 1921 á Fagranesi, Sauđaneshr.,
skrifstofumađur.
Börn ţeirra:
  a) Regína, f. 18. nóv. 1968,
  b) Skúli Geir, f. 11. sept. 1971,
  c) Jens Ţór, f. 28. apríl 1976.

6a Regína Jensdóttir,
f. 18. nóv. 1968 í Reykjavík,
lögfrćđingur á Seltjarnarnesi.
[Vig., 1:25; Tannl., 238.]

6b Skúli Geir Jensson,
f. 11. sept. 1971 í Reykjavík,
markađsfulltrúi í Reykjavík.
[Vig., 1:25; Tannl., 238.]
- Barnsmóđir
Anna Guđrún Jörgensdóttir,
f. 8. jan. 1974.
For.: Jörgen Leonhard Pind,
f. 8. maí 1950,
og Aldís Unnur Guđmundsdóttir,
f. 20. febr. 1950.
Barn ţeirra:
  a) Aldís Hlín, f. 25. mars 1993.
- K.
Erla Karlsdóttir,
f. 17. febr. 1972.
Barn ţeirra:
  b) Óđinn Karl, f. 30. mars 1999.

7a Aldís Hlín Skúladóttir,
f. 25. mars 1993.
[ORG; Ţ2002]

7a Óđinn Karl Skúlason,
f. 30. mars 1999.
[Mbl. 30/8/01]

6c Jens Ţór Jensson,
f. 28. apríl 1976 í Reykjavík.
[Vig., 1:25; Tannl., 238.]

5d Margrét Sigurgeirsdóttir,
f. 31. maí 1951 í Reykjavík,
flugfreyja í Reykjavík.
[Vig., 1:25.]
- M. (skilin),
Hreggviđur Gunnar Ţorsteinsson,
f. 8. jan. 1946 í Reykjavík,
löggiltur endurskođandi.
For.: Ţorsteinn Hans Hreggviđsson,
f. 11. júní 1905 í Haukadal í Dýrafirđi,
verslunarmađur í Reykjavík
og Ţóra Jónsdóttir,
f. 2. sept. 1912 á Setbergi í Fellum,
d. 29. maí 1980.
Börn ţeirra:
  a) Sigurgeir Ţór, f. 9. sept. 1976,
  b) Ólafur, f. 8. apríl 1978.

6a Sigurgeir Ţór Hreggviđsson,
f. 9. sept. 1976 í Reykjavík.
[Vig., 1:26.]

6b Ólafur Hreggviđsson,
f. 8. apríl 1978 í Reykajvík.
[Vig., 1:26.]

4c Jóhann Gunnar Sigurjónsson,
f. 17. ágúst 1909,
d. 10. júní 1916.
[Vig., 1:26.]

4d Guđríđur Ţórdís Sigurjónsdóttir,
f. 13. apríl 1911 í Reykjavík.
[V-Skaft., 4:169; ĆS, 441; Vig., 1:26., Lćkn., 2:826.]
- M. 30. júlí 1932,
Ţorbergur Kjartansson,
f. 26. ágúst 1891 í Skál,
d. 20. apríl 1979 í Reykjavík,
hjá foreldrum sínum í Skál til 1894, á Velli í Hvolhreppi 1894-99, í Neđra-Dal 1899-1900, hjá móđur sinni í Holti 1900-12, nemandi ţar 1912-14, fór ţá til Englands, kom til Reykjavíkur 1919, verslunarmađur ţar 1921, kaupmađur ţar 1930 og enn 1966 og áfram.
For.: Kjartan Ólafsson,
f. 25. ágúst 1857 á Hörgslandi,
d. 16. mars 1900 í Neđra-Dal,
hjá foreldrum sínum á Hörgslandi til 1869, á Höfđabrekku 1869-83, bóndi í Skál 1883-94, á Velli í Hvolhreppi 1894-99, í Neđra-Dal 1899 til ćviloka
og k.h. Oddný Runólfsdóttir,
f. 17. jan. 1864 á Búlandi,
d. 30. sept. 1912 á Holti á Síđu,
hjá foreldrum sínum í Hemru til 1879, í Holti 1879-83, húsmóđir í Skál 1883-94, á Velli í Hvolhreppi 1894-99, í Neđri-Dal 1899-1900, húskona í Holti 1900 til ćviloka.
Börn ţeirra:
  a) Jóhann Gunnar, f. 19. maí 1933,
  b) Kjartan Oddur, f. 2. júlí 1936.

5a Jóhann Gunnar Ţorbergsson,
f. 19. maí 1933 í Reykjavík,
Lćknir í Garđabć.
[V-Skaft., 4:169; Vig., 1:26; Lćkn., 2:825; Ţ2002]
- K. 20. febr. 1960,
Ágústa Óskarsdóttir,
f. 13. febr. 1940 í Reykjavík.
For.: Óskar Guđfinnur Sigurđur Ólason,
f. 7. nóv. 1916 í Reykjavík,
d. 15. apríl 1994,
yfirlögregluţjónn í Reykjavík
og Ásta Einarsdóttir,
f. 7. febr. 1919 í Reykjavík,
húsmóđir í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Óskar Ţór, f. 27. ágúst 1960,
  b) Kristinn, f. 3. maí 1964,
  c) Ólafur Einar, f. 7. júní 1967,
  d) Jóhann Gunnar, f. 6. mars 1973.

6a Óskar Ţór Jóhannsson,
f. 27. ágúst 1960 í Reykjavík,
lćknir.
[Vig., 1:26; Lćkn., 3:1234.]
- K. 29. des. 1989,
Helga Gunnlaugsdóttir,
f. 24. sept. 1963 á Selfossi,
matvćlafrćđingur.
For.: Gunnlaugur Skúlason,
f. 10. júní 1933,
hérađsdýralćknir í Laugarási
og k.h. Renata Elísabet Vilhjálmsdóttir,
f. 13. ágúst 1939 í Ţýskalandi,
f. Pandrick. Handavinnukennari og leiđsögumađur.
Börn ţeirra:
  a) Kristín, f. 2. okt. 1992,
  b) Daníel, f. 25. maí 1999.

7a Kristín Óskarsdóttir,
f. 2. okt. 1992.
[ORG; Lćkn., 3:1235.]

7b Daníel Óskarsson,
f. 25. maí 1999.
[Lćkn., 3:1235.]

6b Kristinn Jóhannsson,
f. 3. maí 1964 í Reykjavík,
rafeindavirki.
[Vig., 1:27.]
~
Hallfríđur Bjarnadóttir,
f. 30. ágúst 1967.
For.: Bjarni Heimir Stefánsson,
f. 9. júní 1941,
og Birna Björgvinsdóttir,
f. 6. júlí 1941.
Börn ţeirra:
  a) Bjarni Heimir, f. 29. júní 1994,
  b) Birna Ósk, f. 5. júlí 2000.

7a Bjarni Heimir Kristinsson,
f. 29. júní 1994.
[ORG]

7b Birna Ósk Kristinsdóttir,
f. 5. júlí 2000.
[ORG; Ţ2002]

6c Ólafur Einar Jóhannsson,
f. 7. júní 1967 í Karlskrona í Svíţjóđ,
viđskiptafrćđingur.
[Vig., 1:27; Viđsk./hagfr., 3:939]
- K. 2. sept. 1995,
Helga Guđmundsdóttir,
f. 22. apríl 1966 í Reykjavík,
lćknir í Noregi.
For.: Guđmundur Bjarni Guđmundsson,
f. 6. mars 1928,
loftskeytamađur. Ađalbókari í Kópavogi
og k.h. Auđur Vordís Jónsdóttir,
f. 3. mars 1933,
verslunarmađur í Kópavogi.
Börn ţeirra:
  a) Ásta Sól, f. 10. ágúst 1992,
  b) Óskar, f. 9. apríl 1994.

7a Ásta Sól Ólafsdóttir,
f. 10. ágúst 1992.
[Lćkn., 2:674.]

7b Óskar Ólafsson,
f. 9. apríl 1994.
[Lćkn., 2:674.]

6d Jóhann Gunnar Jóhannsson,
f. 6. mars 1973 í Reykjavík.
[Vig., 1:27; Ţ2002]

5b Kjartan Oddur Ţorbergsson,
f. 2. júlí 1936 í Reykjavík,
tannlćknir í Reykjavík.
[V-Skaft., 4:169; Vig., 1:27; Tannl., 266; Lćkn., 3:1648; Raf., 2:898]
- K. 20. maí 1961, (skilin),
Oddný Sv. Björgvinsdóttir,
f. 25. febr. 1940 í Reykjavík,
kjörforeldrar hennar voru móđurfor. hennar: Björgvin Ţorsteinsson kaupmađur á Fáskrúđsfirđi og k.h. Oddný Sveinsdóttir.
For.: Sverrir Einarsson,
f. 2. nóv. 1911,
d. 9. jan. 1989,
cand.phil., stud.med., listmálari í Reykjavík og síđast í Hveragerđi
og k.h. (skildu) Ragnheiđur Björgvinsdóttir Lee,
f. 6. mars 1921 í Ási, Fáskrúðsfirði,
d. 7. nóv. 2007 í Colchester, Englandi.

Kaupkona í Colchester.
Börn ţeirra:
  a) Ţorbergur, f. 1. nóv. 1961,
  b) Ţórdís, f. 19. júní 1965,
  c) Björg, f. 5. jan. 1967,
  d) Ragna Vala, f. 23. jan. 1970,
  e) Auđur Elva, f. 20. maí 1975.
- K. (óg.)
Svala Haukdal Jónsdóttir,
f. 31. maí 1952 á Suđureyri viđ Súgandafjörđ,
Snyrtifrćđingur og skrifstofumađur.
For.: Jón Ţorberg Eggertsson,
f. 7. okt. 1922 í Haukadal í Dýrafirđi,
kennari og listmálari
og Rósa Kemp Ţórlindsdóttir,
f. 11. febr. 1924 á Fáskrúđsfirđi.
Barn ţeirra:
  f) Sif Haukdal, f. 14. mars 1987.

6a Ţorbergur Kjartansson,
f. 1. nóv. 1961 í Reykjavík,
rafvirki á Ísafirđi.
[Vig., 1:27; Rafv., 2:898; Ţ2002; Mbl. 30/11/07]
- K.
Frauke Elisabeth Eckhoff,
f. 15. ágúst 1960 í V.-Ţýskalandi,
hjúkrunarfrćđingur.
For.: Johannes Eckhoff,
f. 16. ágúst 1925 í V.-Ţýskalandi,
bóndi í Hanrande, V.-Ţýskalandi
og Elisabeth Eckhoff,
f. 5. júlí 1934 í V.-Ţýskalandi.
Börn ţeirra:
  a) Leifur, f. 6. febr. 1985,
  b) Elísabeth, f. 12. nóv. 1988,
  c) Oddný, f. 12. nóv. 1993.

7a Leifur Ţorbergsson,
f. 6. febr. 1985 í Reykjavík.
[Vig., 1:28; Rafv., 2:898; Ţ2002]

7b Elísabeth Ţorbergsdóttir,
f. 12. nóv. 1988 á Ísafirđi.
[Vig., 1:28; Rafv., 2:898; Ţ2002]

7c Oddný Ţorbergsdóttir,
f. 12. nóv. 1993 á Ísafirđi.
[Rafv., 2:898; Ţ2002]

6b Ţórdís Kjartansdóttir,
f. 19. júní 1965 í Reykjavík,
lćknir í Reykjavík.
[Vig., 1:28; Lćkn., 3:1648.]
- M. 8. sept. 1990,
Páll Ţórhallsson,
f. 24. sept. 1964 í Reykjavík,
lögfrćđingur.
For.: Ţórhallur Guttormsson,
f. 17. febr. 1925 á Hallormsstađ,
kennari í Reykjavík
og k.h. Anna Guđleif Ţorsteinsdóttir,
f. 28. nóv. 1931 á Akureyri.
Börn ţeirra:
  a) Hjalti, f. 6. júní 1991,
  b) Kjartan, f. 13. febr. 1996.

7a Hjalti Pálsson,
f. 6. júní 1991 í Reykjavík.
[Vig., 1:28; Lćkn., 3:1649.]

7b Kjartan Pálsson,
f. 13. febr. 1996.
[Ţ2001; Lćkn., 3:1649.]

6c Björg Kjartansdóttir,
f. 5. jan. 1967 í Reykjavík.
Sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu.
[Vig., 1:28; Tannl., 216.]
- M. 16. júlí 1994, (skilin),
Héđinn Sigurđsson,
f. 21. júlí 1964 á Húsavík,
tannlćknir á Höfn í Hornafirđi.
For.: Sigurđur Héđinsson,
f. 5. apríl 1937,
skipstjóri í Hafnarfirđi
og Ólafía Sigurbjörnsdóttir,
f. 26. sept. 1938,
Húsfreyja í Hafnarfirđi.
Börn ţeirra:
  a) Hlynur, f. 16. febr. 1991,
  b) Sigurđur, f. 15. des. 1995.
- M.
Benedikt Stefánsson,
f. 15. des. 1964.
For.: Stefán Benediktsson,
f. 20. okt. 1941 í Reykjavík.
Arkitekt og fv. alþingismaður
og k.h. (skildu) Guðrún Drífa Kristinsdóttir,
f. 18. jan. 1940
Barn þeirra:
  c) Stefán, f. 28. maí 2004..

7a Hlynur Héđinsson,
f. 16. febr. 1991.
[Tannl., 217.]

7b Sigurđur Héđinsson,
f. 15. des. 1995.
[Tannl., 217.]

7c Stefán Benediktsson,
f. 28. maí 2004.
[Mbl. 30/11/07]

6d Ragna Vala Kjartansdóttir,
f. 23. jan. 1970 í Reykjavík.
Innanhússarkitekt, búsett á Ítalíu.
[Vig., 1:28.]
- M.
Antony Oldani,
Stjórnmálafræðingur á Ítalíu.
Börn þeirra:
  a) Kiljan, f. 7. ágúst 2002,
  b) Thelma, f. 24. des. 2005.

7a Kiljan Oldani,
f. 7. ágúst 2002.
[Mbl. 30/11/07]

7b Thelma Oldani,
24. des. 2005.
[
Mbl. 30/11/07 ]

6e Auđur Elva Kjartansdóttir,
f. 20. maí 1975 í Reykjavík.
[Vig., 1:28.]

6f Sif Haukdal Kjartansdóttir,
f. 14. mars 1987 í Reykjavík.
[Vig., 1:28; Ţ2002]

3b Eiríkur Kristjánsson,
f. 27. sept. 1876 á Ísafirđi,
d. 14. febr. 1948 í Dufansdal,
bóndi og hreppstjóri í Dufansdal.
[Vig., 1:28.]
- K. 11. nóv. 1905,
Sigríđur Bjarnadóttir,
f. 19. des. 1881 á Vađli, Barđastrandarhr.,
d. 6. apríl 1950,
barnlaus.
For.: Bjarni Pétursson,
f. 8. júlí 1839 í Reykjarfirđi, Suđurfjarđahr.,
d. 28. jan. 1901,
og Ólína Ólafsdóttir,
f. 4. febr. 1848 í Tungumúla, Barđastrandarhr.,
d. 13. okt. 1906

3c Valgerđur Kristjánsdóttir,
f. 23. mars 1879 á Ísafirđi,
d. 24. júlí 1937,
húsfreyja í Dufansdal og Bíldudal.
[Vig., 1:28; Vélstj., 1:270, 342.]
- M. 29. okt. 1904,
Pétur Bjarnason,
f. 31. des. 1876 á Vađli, Barđastrandarhr.,
d. 22. ágúst 1963,
skipstjóri.
For.: Bjarni Pétursson,
f. 8. júlí 1839 í Reykjarfirđi, Suđurfjarđahr.,
d. 28. jan. 1901,
og Ólína Ólafsdóttir,
f. 4. febr. 1848 í Tungumúla, Barđastrandarhr.,
d. 13. okt. 1906
Börn ţeirra:
  a) Kristín, f. 30. ágúst 1905,
  b) Gyđa, f. 12. ágúst 1906,
  c) Ólína Bjarney, f. 25. des. 1907,
  d) Bjarni, f. 27. jan. 1909,
  e) Sćmundur Erlendur, f. 4. júní 1912,
  f) Fríđa, f. 4. mars 1918,
  g) Björn, f. 2. júní 1920.

4a Kristín Pétursdóttir,
f. 30. ágúst 1905 í Dufansdal,
d. 14. ágúst 1977 í Reykjavík,
kennari og húsfreyja í Svalborg á Bíldudal.
[Vig., 1:28.]
- Barnsfađir
Jóhann Hafstein Jóhannsson,
f. 12. sept. 1885 í Reykjavík,
d. 1. júní 1969,
forstöđumađur manntalsskrifstofu í Reykjavík.
For.: Jóhann Teitur Egilsson,
f. 5. des. 1863 í Vöđlakoti, Gaulverjabćjarhr.,
d. 16. apríl 1938,
og Guđrún Sigurđardóttir,
f. 15. okt. 1868 á Valbjarnarvöllum, Borgarhr.,
d. 9. jan. 1945.
Barn ţeirra:
  a) Pétur Valgarđ, f. 17. ágúst 1935.
- M. 26. okt. 1940,
Kristinn Guđfinnur Pétursson,
f. 25. sept. 1898 á Hálsi á Ingjaldssandi,
d. 12. mars 1968 í Reykjavík,
skipstjóri á Bíldudal.
For.: Pétur Magnússon,
f. 6. okt. 1857 á Ísafirđi,
d. 10. mars 1900,
húsmađur í Engidal og svo bóndi á Hálsi á Ingjaldssandi
og Jóhanna Jónsdóttir,
f. 25. maí 1858 í Tungugröf, Kirkjubólshr.,
d. 4. nóv. 1917.
Börn ţeirra:
  b) Jóhanna, f. 6. mars 1941,
  c) Valgerđur, f. 23. júní 1942,
  d) Birna Bjarney, f. 13. sept. 1943.

5a Pétur Valgarđ Jóhannsson,
f. 17. ágúst 1935 á Bíldudal,
d. 25. febr. 1980 - fórst međ Vísi BA-44 á Arnarfirđi,
skipstjóri á Bíldudal.
[Vig., 1:32.]
- Barnsmóđir
Rut Salómonsdóttir,
f. 30. júlí 1936 á Bíldudal,
húsfreyja á Patreksfirđi.
For.: Guđbjartur Salómon Einarsson,
f. 4. okt. 1914 í Miđ-Tungu í Tálknafirđi,
kaupfélagsstjóri í Arnarfirđi og víđar, framkvćmdastjóri á Patreksfirđi, síđar í Kópavogi
og Guđbjörg Pálfríđur Elíasdóttir,
f. 14. ágúst 1916 á Krosseyri í Arnarfirđi,
d. 18. febr. 1943 - fórst međ vs. Ţormóđi frá Bíldudal.
Barn ţeirra:
  a) Guđbergur, f. 29. nóv. 1953.
- K. 10. sept. 1959,
Sigríđur Stephensen Pálsdóttir,
f. 4. júlí 1938 á Húsavík.
For.: Páll Stephensen Hannesson,
f. 29. júlí 1909 á Bíldudal,
umbođsmađur á Bíldudal
og Bára Kristjánsdóttir,
f. 27. des. 1910 í Grímsey,
d. 9. ágúst 1989.
Börn ţeirra:
  b) Páll Ćgir, f. 16. júlí 1959,
  c) Kristín, f. 12. febr. 1965,
  d) Hannes Sigurđur, f. 2. maí 1970,
  e) Pétur Valgarđ, f. 17. sept. 1974.

6a Guđbergur Pétursson,
f. 29. nóv. 1953 á Bíldudal,
sjómađur á Álftanesi.
[Vig., 1:33; Leiksk., 1:362; Ţ2002]
- K. 29. des. 1979,
Hjördís Guđrún Ólafsdóttir,
f. 28. júlí 1958 á Patreksfirđi,
leikskólakennari.
For.: Ólafur Magnússon,
f. 30. apríl 1928 á Kirkjubóli í Hrófbergshr., Steingrímsfirđi,
fiskmatsmađur
og k.h. Sóley Ţórarinsdóttir,
f. 22. febr. 1937 á Suđureyri, Tálknafirđi,
símstöđvarstjóri. Húsmóđir í Kópavogi.
Börn ţeirra:
  a) Sóley Ruth, f. 4. des. 1980,
  b) Pétur Valgarđ, f. 17. ágúst 1984,
  c) Maríanna, f. 27. sept. 1988,
  d) Eyrún, f. 28. sept. 1990.

7a Sóley Ruth Guđbergsdóttir,
f. 4. des. 1980 í Reykjavík.
[Vig., 1:33; Leiksk., 1:362; Ţ2002]

7b Pétur Valgarđ Guđbergsson,
f. 17. ágúst 1984 í Reykjavík.
[Vig., 1:33; Leiksk., 1:362; Ţ2002]

7c Maríanna Guđbergsdóttir,
f. 27. sept. 1988 í Reykjavík.
[Vig., 1:33; Leiksk., 1:362; Ţ2002]

7d Eyrún Guđbergsdóttir,
f. 28. sept. 1990 í Reykjavík.
[Vig., 1:33; Leiksk., 1:362; Ţ2002]

6b Páll Ćgir Pétursson,
f. 16. júlí 1959 á Bíldudal,
útgerđartćknir á Kjalarnesi.
[Vig., 1:32; Ţ2002]
- K. 4. júlí 1982, (skilin),
Helga Bára Karlsdóttir,
f. 10. apríl 1960 í Njarđvík,
búsett í Keflavík.
For.: Karl Sigtryggur Sigtryggsson,
f. 7. des. 1916 á Birnunesi á Árskógssandi,
d. 8. mars 1992 í Keflavík,
vélstjóri á Siglufirđi, síđar í Njarđvík
og k.h. Heiđbjört Helga Jóhannesdóttir,
f. 11. ágúst 1933 á Hellu í Blönduhlíđ.
Börn ţeirra:
  a) Sigríđur, f. 11. febr. 1982,
  b) Pétur Valgarđ, f. 5. sept. 1984,
  c) Aldís Bára, f. 15. apríl 1990.

7a Sigríđur Stephensen Pálsdóttir,
f. 11. febr. 1982 í Reykjavík.
[Vig., 1:32; Ţ2002]

7b Pétur Valgarđ Pálsson,
f. 5. sept. 1984 í Keflavík.
[Vig., 1:32; Ţ2002]

7c Aldís Bára Pálsdóttir,
f. 15. apríl 1990 í Reykjavík.
[Vig., 1:32; Ţ2002]

6c Kristín Pétursdóttir,
f. 12. febr. 1965 á Bíldudal,
skrifstofustjóri í Reykjavík.
[Vig., 1:32; Ţ2002]
- M. 4. júlí 1987, (skilin),
Axel Rúnar Guđmundsson,
f. 31. maí 1963 á Hvammstanga,
bóndi í Valdarási, Ţokelshólshr., V.-Hún.
For.: Guđmundur Kristinn Axelsson,
f. 3. jan. 1920 á Lćkjarmóti, Ţorkelshólshr., V.-Hún,
bóndi í Valdarási, Ţorkelshólshr, V.-Hún.
og k.h. (óg.) Hulda Ragnarsdóttir,
f. 12. mars 1930 á Grund, Ţverárhr., V.-Hún.
- M. (óg.)
Helgi Ţór Jónasson,
f. 20. júlí 1964 í Reykjavík,
hagfrćđingur í Kópavogi.
For.: Jónas Ásmundsson,
f. 24. sept. 1930 á Bíldudal,
ađalbókari Háskóla Íslands
og k.h. Guđríđur Soffía Sigurđardóttir,
f. 23. febr. 1928 á Patreksfirđi,
kaupkona.
Börn ţeirra:
  a) Hinrik, f. 16. ágúst 1995,
  b) Martha Sunneva, f. 10. febr. 1999.

7a Hinrik Helgason,
f. 16. ágúst 1995 í Reykjavík.
[ORG; Ţ2002]

7b Martha Sunneva Helgadóttir,
f. 10. febr. 1999.
[Ţ2002]

6d Hannes Sigurđur Pétursson,
f. 2. maí 1970 á Bíldudal,
flugmađur.
[Vig., 1:33; ORG]

6e Pétur Valgarđ Pétursson,
f. 17. sept. 1974 á Patreksfirđi,
hljóđfćraleikari.
[Vig., 1:33.]
- K.
Friđborg Jónsdóttir,
f. 14. ágúst 1971 í Reykjavík,
Húsmóđir.
For.: Jón S. Gunnarsson,
f. 1. okt. 1946,
leikari
og Eygló Magnúsdóttir,
f. 8. okt. 1949 á Egilsstöđum,
hjúkrunarfrćđingur.
Barn ţeirra:
  a) Eygló Anna, f. 3. sept. 2001.

7a Eygló Anna Pétursdóttir,
f. 3. sept. 2001.
[ORG]

5b Jóhanna Kristinsdóttir,
f. 6. mars 1941 á Bíldudal,
húsfreyja á Selfossi.
[Vig., 1:28.]
- M. 26. des. 1962,
Hörđur Vestmann Árnason,
f. 27. sept. 1937 í Vallahjáleigu, Gaulverjabćjarhr.,
verktaki.
For.: Árni Jóhannsson,
f. 24. apríl 1912,
og Jósefína Margrét Andrea Ţorláksdóttir,
f. 28. sept. 1911 í Vestmannaeyjum.
Börn ţeirra:
  a) Kristinn, f. 15. nóv. 1963,
  b) Hallgrímur, f. 24. apríl 1966,
  c) Lóa Hrönn, f. 22. mars 1969,
  d) Pétur, f. 12. ágúst 1975.

6a Kristinn Harđarson,
f. 15. nóv. 1963 á Selfossi,
verslunarmađur á Selfossi.
[Vig., 1:29.]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Drífa Valdimarsdóttir,
f. 30. mars 1967 á Eyrarbakka.
For.: Karl Valdimar Eiđsson,
f. 5. júní 1943 á Akureyri,
d. 2. mars 1976 - fórst,
skipstjóri á Eyrarbakka og gerđi út Hafrúnu ÁR-28 og fórst međ henni.
og Bryndís Kjartansdóttir,
f. 26. júlí 1945.
Barn ţeirra:
  a) Karl Valdimar, f. 10. sept. 1987.
~
Sćunn Ingibjörg Brynjarsdóttir,
f. 26. jan. 1979.
For.: Brynjar Sigurgeir Sigurđsson,
f. 29. júní 1966 á Heiđi, Biskupstungnahr., Árn.,
og k.h. Marta Sonja Gísladóttir,
f. 28. ágúst 1961,
húsfreyja á Heiđi.
Börn ţeirra:
  b) Jóhanna Friđsemd, f. 24. mars 1998,
  c) Viktor Andri, f. 1. mars 2000,
  d) Marin Birta, f. 20. des. 2001.

7a Karl Valdimar Kristinsson,
f. 10. sept. 1987 á Selfossi.
[Vig., 1:29.]

7b Jóhanna Friđsemd Kristinsdóttir,
f. 24. mars 1998.
[Ţ2002]

7c Viktor Andri Vestmann Kristinsson,
f. 1. mars 2000.
[Ţ2002]

7d Marin Birta V. Kristinsdóttir,
f. 20. des. 2001,
[Ţ2002]

6b Hallgrímur Harđarson,
f. 24. apríl 1966 á Selfossi,
ţungavinnuvélstjóri á Selfossi.
[Vig., 1:29.]

6c Lóa Hrönn Harđardóttir,
f. 22. mars 1969 á Selfossi.
[Vig., 1:29.]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Mats Nilsson,
f. 17. jan. 1970,
sjúkraliđi.

6d Pétur Harđarson,
f. 12. ágúst 1975 á Selfossi.
[Vig., 1:29.]

5c Valgerđur Kristinsdóttir,
f. 23. júní 1942 á Bíldudal,
starfsmađur Sláturfélags Suđurlands og húsfreyja á Hvolsvelli.
[Vig., 1:29.]
- M. 29. júlí 1962,
Sigursteinn Steindórsson,
f. 8. nóv. 1936 á Selfossi,
ađalbókari Sýsluskrifstofunnar á Hvolsvelli.
For.: Steindór Sigursteinsson,
f. 1. okt. 1913 á Keldum í Mosfellssveit,
d. 14. febr. 1986,
bifreiđarstjóri á Selfossi
og Guđbjörg Pálsdóttir,
f. 27. okt. 1910 í Árn.
Börn ţeirra:
  a) Steindór, f. 16. okt. 1965,
  b) Kristinn, f. 5. okt. 1967,
  c) Kristín Guđbjörg, f. 9. maí 1979.

6a Steindór Sigursteinsson,
f. 16. okt. 1965 á Selfossi,
starfsmađur Sláturfélags Suđurlands.
[Vig., 1:30.]
~
Tanina Irena Puccio,
f. 1. apríl 1967.
Barn ţeirra:
  a) Natalía Perle, f. 21. apríl 1999.

7a Natalía Perle Steindórsdóttir,
f. 21. apríl 1999.
[Ţ2002]

6b Kristinn Sigursteinsson,
f. 5. okt. 1967 á Selfossi,
ţungavinnuvélastjóri á Hvolsvelli.
[Vig., 1:30.]
- K. (óg.)
Jónína Eiríksdóttir,
f. 15. jan. 1971 í Reykjavík.
For.: Eiríkur Jónsson,
f. 19. sept. 1946 í Reykjavík,
og Sigríđur Einarsdóttir,
f. 14. júlí 1951 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Valgerđur, f. 5. apríl 1991,
  b) Eydís, f. 4. sept. 2001.

7a Valgerđur Kristinsdóttir,
f. 5. apríl 1991.
[Vig., 1:30.]

7b Eydís Kristinsdóttir,
f. 4. sept. 2001.
[Ţ2002]

6c Kristín Guđbjörg Sigursteinsdóttir,
f. 9. maí 1979 á Selfossi.
[Vig., 1:29.]

5d Birna Bjarney Kristinsdóttir,
f. 13. sept. 1943 á Bíldudal,
húsfreyja í Reykjavík.
[Vig., 1:30.]
- M. 1. des. 1963,
Eggert Ţorsteinsson,
f. 26. nóv. 1938 á Akureyri,
pípulagningamađur.
For.: Ţorsteinn Stefánsson,
f. 4. nóv. 1902 á Oddstöđum. Presthólahr.,
d. 28. okt. 1964,
húsasmiđur í Reykjavík
og Óla Sveinsdóttir,
f. 27. ágúst 1906 í Neskaupstađ,
d. 9. júní 1994 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Kristín, f. 20. sept. 1963,
  b) Linda Hrönn, f. 12. des. 1964,
  c) Ţorsteinn Freyr, f. 29. maí 1966,
  d) Óla Björk, f. 27. nóv. 1969,
  e) Edda Birna, f. 5. febr. 1972.

6a Kristín Eggertsdóttir,
f. 20. sept. 1963 í Reykjavík,
skrifstofumađur í Reykjavík.
[Vig., 1:30.]
- Barnsfađir
Ţröstur Sigfred Daníelsson,
f. 28. ágúst 1962 í Reykjavík,
matreiđslumađur.
For.: Daníel Sigurđsson,
f. 17. sept. 1926 í Reykjavík,
húsvörđur í Reykjavík
og k.h. Erna Lovísa Sigfređsdóttir,
f. 7. júlí 1934 í Magdeburg í Ţýskalandi,
(Martina Erna Lovisa Ulbrich Sigfridsdóttir).
Barn ţeirra:
  a) Hrafnhildur Ýr, f. 20. júlí 1983.

7a Hrafnhildur Ýr Ţrastardóttir,
f. 20. júlí 1983 í Reykjavík.
[Vig., 1:30.]

6b Linda Hrönn Eggertsdóttir,
f. 12. des. 1964 í Reykjavík,
húsfreyja í Svíţjóđ.
[Vig., 1:31.]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Hermann Hermannsson,
f. 11. mars 1961 í Reykjavík.
For.: Hermann Gunnarsson,
f. 14. okt. 1927 á Hellissandi,
d. 27. maí 1961,
rennismiđur í Reykjavík
og Dagmar Júlíusdóttir,
f. 19. ágúst 1938 á Gljúfurá, Auđkúluhr.
Börn ţeirra:
  a) Svanur Örn, f. 20. apríl 1989,
  b) Aron Ţór, f. 13. des. 1991.

7a Svanur Örn Hermannsson,
f. 20. apríl 1989 í Reykjavík.
[Vig., 1:31.]

7b Aron Ţór Hermannsson,
f. 13. des. 1991.
[ORG]

6c Ţorsteinn Freyr Eggertsson,
f. 29. maí 1966 í Reykjavík,
verslunarmađur í Keflavík.
[Vig., 1:31.]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Laufey Kristinsdóttir,
f. 21. mars 1966 á Eskifirđi,
bankamađur.
For.: Guđmundur Kristinn Guđmundsson,
f. 21. sept. 1933 á Eskifirđi,
smíđakennari á Eskifirđi
og Nanna Kolbrún Bjarnadóttir,
f. 2. sept. 1938 á Eskifirđi.
Barn ţeirra:
  a) Andri Már, f. 19. júlí 1991.

7a Andri Már Ţorsteinsson,
f. 19. júlí 1991 í Reykjavík.
[Vig., 1:31.]

6d Óla Björk Eggertsdóttir,
f. 27. nóv. 1969 í Reykjavík.
[Vig.,1:32.]
~
Hólmar Ástvaldsson,
f. 29. apríl 1967.
For.: Ástvaldur Guđmundsson,
f. 8. sept. 1941,
útvarpsvirkjameistari á Sauđárkróki
og Ţórdís Einarsdóttir,
f. 24. júní 1944 á Akureyri.
Börn ţeirra:
  a) Orri Ţór, f. 9. sept. 1994,
  b) Birna Hrund, f. 21. nóv. 1995.

7a Orri Ţór Hólmarsson,
f. 9. sept. 1994.
[Ţ2002; ORG]

7b Birna Hrund Hólmarsdóttir,
f. 21. nóv. 1995.
[Ţ2002; ORG]

6e Edda Birna Eggertsdóttir,
f. 5. febr. 1972 í Reykjavik.
[Vig., 1:32.]
~
Ţröstur Sigurjónsson,
f. 12. okt. 1976.
For.: Sigurjón Ţorláksson,
f. 14. des. 1948,
og Guđrún Sigmarsdóttir,
f. 31. ágúst 1949.
Barn ţeirra:
  a) Ísabella Mjöll, f. 15. sept. 2001.

7a Ísabella Mjöll Ţrastardóttir,
f. 15. sept. 2001.
[ORG]

4b Gyđa Pétursdóttir,
f. 12. ágúst 1906 á Bíldudal,
d. 1. júní 1949,
húsfreyja á Bíldudal.
[Vig., 1:33; Vélstj., 4:1712.]
- M. 28. okt. 1933,
Finnbogi Rafn Sveinbjörnsson,
f. 24. júní 1905 á Krosseyri, Geirţjófsfirđi,
d. 8. mars 1978,
verkamađur.
For.: Sveinbjörn Egilsson,
f. 21. júlí 1870 í Trostansfirđi,
d. 1. apríl 1952,
tómthúsmađur á Krosseyri
og k.h. Valgerđur Jónsdóttir,
f. 31. jan. 1865 í Haga á Barđaströnd,
d. 5. des. 1955.
Börn ţeirra:
  a) Gerđur, f. 27. febr. 1935,
  b) Pétur, f. 8. ágúst 1941,
  c) Áslaug Freyja, f. 11. sept. 1946.

5a Gerđur Rafnsdóttir,
f. 27. febr. 1935 á Bíldudal,
d. 13. júlí 1989 á Akranesi,
húsfreyja á Akranesi.
[Vig., 1:33-34; Vélstj., 4:1713.]
- M. 18. júlí 1954,
Friđgeir Bent Jónsson,
f. 20. nóv. 1927 í Meiri-Hattardal, Álftafirđi, Súđavíkurhr.,
lögreglumađur og síđar ađalbókari.
For.: Jón Júlíus Bentsson,
f. 26. júlí 1901 í Hlíđ í Álftafirđi,
d. 8. maí 1981,
bóndi í Meiri-Hattardal og síđar verkamađur
og Guđrún María Guđnadóttir,
f. 22. júlí 1899 í Hattardal,
d. 7. jan. 1977.
Börn ţeirra:
  a) Gyđa, f. 20. júní 1953,
  b) Guđrún Edda, f. 4. mars 1957,
  c) Jón Bjarki, f. 14. sept. 1965.

6a Gyđa Bentsdóttir,
f. 20. júní 1953 á Bíldudal,
kennari á Akranesi.
[Vig., 1:34.]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Ásgeir Geirdal Guđmundsson,
f. 9. jan. 1950 á Akureyri,
innanhússarkitekt.
For.: Guđmundur Ásgeirsson,
f. 13. júlí 1923 í Hrafnsstađaseli, Bárđardal,
d. 26. mars 1983,
netagerđarmađur á Akureyri
og k.h. Hekla Geirdal Jónsdóttir,
f. 31. mars 1929 í Ytri-Tungu, Tjörneshr.
Barn ţeirra:
  a) Hrafn, f. 22. júlí 1978.
~
Flemming Reggelsen Madsen,
f. 18. júní 1953.

7a Hrafn Ásgeirsson,
f. 22. júlí 1978 í Kaupmannahöfn.
[Vig., 1:34.]
~
Anna Sigríđur Ţorvaldsdóttir,
f. 11. júlí 1977 á Akranesi,
tónskáld.
For.: Ţorvaldur Hreiđarsson,
f. 10.3.1957 í Reykjavík,
smiđur og k.h.
Birna Ţorsteinsdóttir,
f. 27.7.1957 á Akranesi,
tónlistarmađur í Borgarnesi.

6b Guđrún Edda Bentsdóttir,
f. 4. mars 1957 á Akranesi,
kennari í Reykjavík.
[Vig., 1:34.]
- M.
Viktor Albert Guđlaugsson,
f. 7. maí 1943 á Akureyri,
kennari.
For.: Guđlaugur Halldórsson,
f. 18. sept. 1923 í Hvammi í Eyjafjarđarsveit,
kjörfađir Viktors. Bóndi í Hvammi í Eyjafjarđarsveit
og Alda Kristjánsdóttir,
f. 27. sept. 1924 í Eyjafirđi,
húsmóđir á Merkigili í Eyjafirđi.
Barn ţeirra:
  a) Gyrđir, f. 5. apríl 1991.

7a Gyrđir Viktorsson,
f. 5. apríl 1991.
[Ţ2002]

6c Jón Bjarki Bentsson,
f. 14. sept. 1965 á Akranesi,
hljóđmađur á Stöđ 2, BS í hagfrćđi.
[Vig., 1:34; Ţ2002; Munnl.heim.(KV)]
- K. 26. júní 1999,
Kristín Vilhjálmsdóttir,
f. 31. jan. 1973 í Reykjavík.
Ţýđandi.
For.: William
Wallace,
f. 12. mars 1941 í Leicester,
stjórnmálafrćđingur, rannsóknastjóri í London, lávarđur í breska ţinginu
og Jóhanna María Jóhannsdóttir,
f. 18. júlí 1943 í Reykjavík
BA Econ., skrifstofustjóri heimspekideildar HÍ.
Börn ţeirra:
  a) Jóhann Pétur, f. 18. maí 2000,
  b) Valgarđur Bent, f. 18. maí 2000.

7a Jóhann Pétur Jónsson,
f. 18. maí 2000 í Reykjavík.
[Ţ2002]

7b Valgarđur Bent Jónsson,
f. 18. maí 2000 í Reykjavík.
[Ţ2002]

5b Pétur Rafnsson,
f. 8. ágúst 1941 á Bíldudal,
d. 11. ágúst 1970 í Reykjavík,
verslunarmađur á Bíldudal. Ókvćntur og barnlaus.
[Vig., 1:34; Vélstj., 4:1713.]

5c Áslaug Freyja Rafnsdóttir,
f. 11. sept. 1946 á Bíldudal,
lögfrćđingur á Akranesi.
[Vig., 1:34; Vélstj., 4:1713.]
- M. 20. febr. 1965, (skilin),
Guđmundur Jens Hallgrímsson,
f. 25. júní 1941 á Akranesi,
blikksmiđur.
For.: Hallgrímur Guđmundsson,
f. 19. jan. 1905 á Sleggjulćk, Stafholtstungum,
d. 12. mars 1988,
bifreiđarstjóri á Akranesi
og Salvör Sólveig Sigurđardóttir,
f. 15. sept. 1909 á Ísafirđi,
d. 17. nóv. 1987.
Börn ţeirra:
  a) Finnbogi Rafn, f. 20. sept. 1965,
  b) Hallgrímur, f. 21. apríl 1969,
  c) Pétur, f. 16. mars 1976.
~
Sigurđur Einarsson,
f. 8. júlí 1954 á Akranesi,
verkamađur á Akranesi.
For.: Einar Bjarni Hjartarson,
f. 20. júní 1926 á Stóru-Ţúfu, Miklaholtshr., Snćf.,
verkstjóri á Akranesi,
og k.h. Oddbjörg Ingimarsdóttir,
f. 9. okt. 1927 á Fossi, Hrunamannahr., Árn.,
húsfreyja á Akranesi.

6a Finnbogi Rafn Guđmundsson,
f. 20. sept. 1965 á Akranesi,
nemandi (1992) á Akranesi.
[Vig., 1:34.]
- K. (óg.)
Guđný Rún Sigurđardóttir,
f. 21. okt. 1965 á Hólmavík,
kennari.
For.: Sigurđur Jónsson,
f. 10. sept. 1924 á Kollafjarđarnesi,
d. 1. maí 1991,
bóndi á Felli, Fellshr., Strand.
og Jóna Ţórđardóttir,
f. 20. jan. 1934 á Broddanesi.
Börn ţeirra:
  a) Pétur, f. 7. maí 1990,
  b) Sigurđur Búi, f. 15. apríl 1993,
  c) Áslaug Jóna, f. 28. okt. 1997.

7a Pétur Rafnsson,
f. 7. maí 1990 í Reykjavík.
[Vig., 1:34.]

7b Sigurđur Búi Rafnsson,
f. 15. apríl 1993.
[Ţ2002]

7c Áslaug Jóna Rafnsdóttir,
f. 28. okt. 1997.
[Ţ2002]

6b Hallgrímur Guđmundsson,
f. 21. apríl 1969 á Akranesi,
tćknifrćđingur í Reykjavík.
[Vig., 1:35; ORG]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Drífa Gústafsdóttir,
f. 2. febr. 1970 á Ísafirđi,
tćkniteiknari síđar verlunarmađur á Akranesi.
For.: Gústaf Kristinsson,
f. 1. sept. 1949 á Djúpavogi,
sjómađur á Akranesi
og Sesselja Sveinbjörnsdóttir,
f. 5. júlí 1946 í Norđurfirđi, Ströndum.
Barn ţeirra:
  a) Guđmundur Freyr, f. 25. jan. 1989.

7a Guđmundur Freyr Hallgrímsson,
f. 25. jan. 1989 á Akranesi.
[Vig., 1:35.]

6c Pétur Guđmundsson,
f. 16. mars 1976 á Akranesi.
[Vig., 1:35.]

4c Ólína Bjarney Pétursdóttir,
f. 25. des. 1907 á Bíldudal,
húsfreyja á Dađastöđum, Presthólahr.
[Vig., 1:35.]
- M. 15. ágúst 1937,
Ţorsteinn Ţorsteinsson,
f. 24. júlí 1909 á Dađastöđum, Presthólahr.,
d. 20. febr. 1976 ţar,
bóndi á Dađastöđum.
For.: Ţorsteinn Ţorsteinsson,
f. 10. maí 1871,
d. 2. okt. 1942,
bóndi á Dađastöđum
og Petrína Ţorgrímsdóttir,
f. 29. júlí 1876,
d. 9. nóv. 1934.
Börn ţeirra:
  a) Ţorsteinn, f. 10. júní 1938,
  b) Valgerđur Guđbjörg, f. 18. ágúst 1945,
  c) Pétur, f. 6. mars 1949.

5a Ţorsteinn Ţorsteinsson,
f. 10. júní 1938 á Dađastöđum, Presthólahr.,
kennari í Reykjavík.
[Vig., 1:35; Ţ2002]
- K. 10. júní 1969,
Bríet Héđinsdóttir,
f. 14. okt. 1935 í Reykjavík,
d. 26. okt. 1996,
leikkona í Reykjavík.
For.: Héđinn Valdimarsson,
f. 26. maí 1892 í Reykjavík,
d. 12. sept. 1948,
alţingismađur og forstjóri í Reykjavík
og k.h. Guđrún Pálína Pálsdóttir,
f. 15. nóv. 1909 á Ólafsfirđi,
d. 11. ágúst 2000 í Reykjavík,
Húsmóđir í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  a) Steinunn Ólína, f. 2. júlí 1969.

6a Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir,
f. 2. júlí 1969 í Reykjavík,
leikkona í Reykjavík.
[Vig., 1:35.]
Dóttir hennar:
  a) Bríet Ólína, f. 16. ágúst 1995,
- M. (óg.)
Ágúst Hilmisson,
f. 27. jan. 1969 í Reykjavík.
For.: Hilmir Agústsson,
f. 9. febr. 1952 í Reykjavík,
sjúkraţjálfari í Mosfellsbć,
og k.h. (skilin) Elín Fanney Guđmundsdóttir,
f. 17. okt. 1952 í Reykjavík,
húsfreyja í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  b) Stúlka, f. 16. júlí 2001.

7a Bríet Ólína Kristinsdóttir,
f. 16. ágúst 1995.
[Ţ2000.]

7b Stúlka Ágústsdóttir,
f. 16. júlí 2001 í Reykjavík.
[Ţ2001]

5b Valgerđur Guđbjörg Ţorsteinsdóttir,
f. 18. ágúst 1945 á Dađastöđum, Presthólahr.,
Húsfreyja í Reykjavík.
[Vig., 1:35; Ţ2002]
- Barnsfađir
Magnús Guđjónsson,
f. 5. nóv. 1945 í Reykjavík,
rafvirki í Borgarnesi.
For.: Guđjón Steingrímsson,
f. 2. des. 1917 á Eyrarbakka,
d. 12. apríl 1966,
rafvirki
og k.h. (skildu) Guđný Magnúsdóttir,
f. 22. júní 1919 í Reykjavík,
stjórnarráđsfulltrúi.
Barn ţeirra:
  a) Ţorsteinn Orri, f. 2. febr. 1968.
- Barnsfađir
Ólafur Ólafsson,
f. 30. des. 1946 í Reykjavík,
bifvélavirki í Reykjavík.
For.: Ólafur Haraldsson Jónsson,
f. 15. okt. 1904 á Giljalandi, Haukadalshr., Dal.,
d. 10. jan. 1948,
smiđur í Reykjavík
og Arndís Pétursdóttir,
f. 24. jan. 1914 á Bjarnastöđum, Reykjafjarđarhr., N.-Ís.
Barn ţeirra:
  b) Arnaldur Haukur, f. 27. apríl 1971.
- M. 25. júlí 1973,
Árni Friđrik Einarsson Scheving,
f. 8. júní 1938 í Reykjavík,
hljómlistarmađur.
For.: Einar Scheving,
f. 8. sept. 1900 á Hrćrekslćk, Tunguhr., N.-Múl.,
d. 8. jan. 1977,
trésmiđur í Reykjavík
og Ţóranna Friđriksdóttir,
f. 7. okt. 1909 í Blöndugerđi, Tunguhr., N.-Múl.,
d. 1. nóv. 1965.
Barn ţeirra:
  c) Einar Valur, f. 5. júní 1973.

6a Ţorsteinn Orri Magnússon,
f. 2. febr. 1968 í Reykjavík,
Vaktmaður við Hraunaveitu.
[Vig., 1:36.]
- K. (óg.) (slitu samvistir)
Hallgerđur Gunnarsdóttir,
f. 14. mars 1970.
For.: Gunnar Hannesson,
f. 13. okt. 1951 á Akureyri,
og Ragna Gunnarsdóttir,
f. 18. febr. 1952.
Barn ţeirra:
  a) Valgerđur, f. 30. apríl 1993.
- K. (óg.)
Ásta Hrönn Harðardóttir,
f. 25. febr. 1982 á Akureyri.
For.: Hörður Gunnarsson,
f. 15. sept. 1945 á Tjörnum, Saurbæjarhr., Eyjaf.,
og k.h. (skildu) Sigrún Ragna Úlfsdóttir,
f. 15. mars 1956 á Kirkjubæjarklaustri.

7a Valgerđur Ţorsteinsdóttir,
f. 30. apríl 1993.
[ORG]

6b Arnaldur Haukur Ólafsson,
f. 27. apríl 1971 í Reykjavík.
[Vig., 1:36; Ţ2002]
- K.
Louise Stefanía Djermoun,
f. 11. jan. 1972.
kennari.
Fađir: Smári Djermoun,
f. 24. júní 1948.
Börn ţeirra:
  a) Enok Máni, f. 14. febr. 2000,
  b) Mikael Smári, f. 22. júní 2004.

7a Enok Máni Arnaldsson,
f. 14. febr. 2000.
[Ţ2002]

7b Mikael Smári Arnaldsson,
f. 22. júní 2004.
[Mbl. 18/7/07]

6c Einar Valur Scheving,
f. 5. júní 1973 í Reykjavík,
tónlistarmađur.
[Vig., 1:36; ORG; Ţ2002]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir,
For.: Ásgeir Haraldsson,
f. 20. maí 1956 í Reykjavík,
lćknir í Reykjavík
og Birna Kristín Bjarnadóttir,
f. 4. ágúst 1956 í Reykjavík,
d. 25. febr. 1981.
Kennari.
Barn ţeirra:
  a)
Pétur Bjarni f. 25. júlí 2002.

7a Pétur Bjarni Einarsson,

5c Pétur Ţorsteinsson,
f. 6. mars 1949 á Dađastöđum, Presthólahr., N.-Ţing.,
Skólastjóri á Kópaskeri og Internet-gúrú.
[Vig., 1:36; Ţ2002]

4d Bjarni Pétursson,
f. 27. jan. 1909 á Bíldudal,
d. 18. febr. 1943 - fórst međ Ţormóđi,
sjómađur á Bíldudal.
[Vig., 1:36; Vélstj., 1:270.]
- K. 28. okt. 1933,
Hólmfríđur Jónsdóttir,
f. 3. febr. 1911 á Bíldudal.
For.: Níels Jón Sigurđsson,
f. 9. júní 1859 á Hofsstöđum í Gufudalssveit,
d. 4. mars 1921,
verkstjóri og verslunarmađur á Bíldudal
og k.h. Halldóra Bjarney Magnúsdóttir,
f. 12. okt. 1869 á Kvígindisfelli í Tálknafirđi,
d. 17. apríl 1937.
Börn ţeirra:
  a) Halldóra, f. 16. júní 1935,
  b) Pétur, f. 12. júní 1941.

5a Halldóra Bjarnadóttir,
f. 16. júní 1935 á Bíldudal,
Húsfreyja á Kvígindisfelli í Tálknafirđi.
[Vig., 1:36; Vélstj., 1:25; Ţ2002]
- M. 20. jan. 1958,
Magnús Guđmundsson,
f. 23. maí 1931 á Kvígindisfelli í Tálknafirđi,
bóndi á Kvígindisfelli.
For.: Guđmundur Kristján Guđmundsson,
f. 6. maí 1890 í Stóra-Laugardal í Tálknafirđi,
d. 6. febr. 1969,
bóndi á Kvígindisfelli
og Ţórhalla Oddsdóttir,
f. 12. júlí 1899 á Kleifastöđum í Gufudalssveit,
d. 3. ágúst 1997.
Börn ţeirra:
  a) Lilja, f. 14. ágúst 1960,
  b) Hugrún, f. 21. des. 1961,
  c) Bjarni, f. 8. mars 1964,
  d) Ađalsteinn, f. 5. apríl 1966.

6a Lilja Magnúsdóttir,
f. 14. ágúst 1960 á Kvígindisfelli í Tálknafirđi,
fiskverkakona á Tálknafirđi.
[Vig., 1:37; Keflavík, 1:268]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Ţórđur Reimarsson,
f. 22. apríl 1956 í Keflavík,
verkstjóri.
For.: Reimar Marteinsson,
f. 7. ágúst 1916 í Hafnarfirđi,
d. 5. okt. 1999 í Keflavík,
verkamađur í Keflavík
og k.h. Jóhanna Gísladóttir,
f. 9. júlí 1918 í Keflavík,
d. 16. júní 1972 í Reykjavík,
húsfreyja í Keflavík.

6b Hugrún Magnúsdóttir,
f. 21. des. 1961 á Kvígindisfelli í Tálknafirđi,
húsfreyja í Vigur.
[Vig., 1:37.]
- M. (óg.)
Salvar Ólafur Baldursson,
f. 5. sept. 1960 á Ísafirđi,
bóndi í Vigur.
For.: Baldur Bjarnason,
f. 9. nóv. 1918 í Vigur,
bóndi og kennari í Vigur
og Sigríđur Salvarsdóttir,
f. 17. maí 1925 í Reykjarfirđi, Reykjafjarđarhr.
Börn ţeirra:
  a) Snorri, f. 27. des. 1981,
  b) Magnús, f. 24. des. 1982,
  c) Bjarni, f. 20. apríl 1988,
  d) Sigríđur, f. 24. febr. 1996.

7a Snorri Salvarsson,
f. 27. des. 1981 á Ísafirđi.
[Vig., 1:37.]

7b Magnús Salvarsson,
f. 24. des. 1982 í Reykjavík.
[Vig., 1:37.]

7c Bjarni Salvarsson,
f. 20. apríl 1988 í Reykjavík.
[Vig., 1:37.]

7d Sigríđur Salvarsdóttir,
f. 24. febr. 1996.
[ORG]

6c Bjarni Magnússon,
f. 8. mars 1964 á Kvígindisfelli í Tálknafirđi,
sjómađur á Tálknafirđi.
[Vig., 1:37.]
- K. (óg.)
Sigrún Ólafsdóttir,
f. 20. des. 1965 í Reykjavík.
For.: Ólafur Steinn Sigurđsson,
f. 14. júní 1938 á Ísafirđi,
iđnverkamađur á Laugarbakka í Miđfirđi
og Guđrún Sigríđur Stefánsdóttir,
f. 7. júlí 1942 á Níp á Skarđsströnd.
Börn ţeirra:
  a) Andri Már, f. 24. okt. 1986,
  b) Sandra Lind, f. 8. maí 1993.

7a Andri Már Bjarnason,
f. 24. okt. 1986 í Reykjavík.
[Vig., 1:37.]

7b Sandra Lind Bjarnadóttir,
f. 8. maí 1993.
[Ţ2001]

6d Ađalsteinn Magnússon,
f. 5. apríl 1966 á Kvígindisfelli í Tálknafirđi,
vélstjóri á Kvígindisfelli.
[Vig., 1:37; Vélstj., 1:25; Ţ2002]
~
Jóna Valdís Guđjónsdóttir,
f. 1. febr. 1973 í Hafnarfirđi.
For.: Guđjón Indriđason,
f. 30. júní 1948 í Gröf, Grýtubakkahr., S-Ţing.,
vélstjóri
og k.h. Sćrún Magnúsdóttir,
f. 15. ágúst 1950 í Nýjabć í Tálknafirđi,
Húsfreyja á Tálknafirđi.
Barn ţeirra:
  a) Guđrún Ósk, f. 27. febr. 2001.

7a Guđrún Ósk Ađalsteinsdóttir,
f. 27. febr. 2001.
[Ţ2002]

5b Pétur Bjarnason,
f. 12. júní 1941 á Bíldudal,
fv. frćđslustjóri á Vestfjörđum - búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:38; Vélstj., 1:270.]
- K. 10. nóv. 1963,
Greta Jónsdóttir,
f. 3. jan. 1942 í Reykjavík,
fulltrúi.
For.: Jón Jónsson,
f. 9. nóv. 1896 (1906?) á Hunkubökkum,
d. 21. mars 1966 í Reykjavík,
hjá foreldrum sínum á Hunkubökkum til 1900, tökubarn og síđan vinnumađur í Nýjabć 1900-23, fór ţá til Reykjavíkur, söđlasmiđur ţar og síđar bifreiđarstjóri 1923 til ćviloka
og k.h. Ásbjörg Gestsdóttir,
f. 10. febr. 1909 í Miđdalskoti í Kjós,
d. 16. sept. 1980.
Börn ţeirra:
  a) Lára Ţuríđur, f. 31. jan. 1968,
  b) Bjarni, f. 26. nóv. 1969.

6a Lára Ţuríđur Pétursdóttir,
f. 31. jan. 1968 í Reykjavík,
innanhússhönnuđur.
[Vig., 1:38; Viđsk./hagfr., 3:1230]
- M. 10. júní 1995,
Valdimar Ţorkelsson,
f. 21. febr. 1966 í Reykjavík,
viđskiptafrćđingur.
For.: Ţorkell Valdimarsson,
f. 3. okt. 1932 í Reykjavík,
hagfrćđingur í Bandaríkjunum
og k.h. (skildu) Heba Júlíusdóttir,
f. 25. jan. 1937 í Hrísey,
skrifstofumađur í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Ţorkell, f. 17. sept. 1996,
  b) Matthías, f. 9. júlí 1998.

7a Ţorkell Valdimarsson,
f. 17. sept. 1996.
[Ţ2001]

7b Matthías Valdimarsson,
f. 9. júlí 1998.
[ORG]

6b Bjarni Pétursson,
f. 26. nóv. 1969 í Reykjavík,
Vélstjóri í Bolungarvík.
[Vig., 1:38; Vélstj., 1:269.]
- K. (óg.)
Sólveig Sigurđardóttir,
f. 17. maí 1972 í Bolungarvík,
starfsstúlka.
For.: Sigurđur Bjarni Hjartarson,
f. 21. okt. 1951 á Ísafirđi,
sjómađur í Bolungarvík
og k.h. Kristín Hálfdanar Karvelsdóttir,
f. 21. nóv. 1953 í Bolungarvík.
Börn ţeirra:
  a) Kristín Gréta, f. 12. apríl 1992,
  b) Pétur, f. 25. jan. 1997,
  c) Guđný Ása, f. 24. nóv. 2003.

7a Kristín Gréta Bjarnadóttir,
f. 12. apríl 1992.
[Ţ2001]

7b Pétur Bjarnason,
f. 25. jan. 1997.
[Ţ2001]

7c Guđný Ása Bjarnadóttir,
f. 24. nóv. 2003.
[Ţ2003]

4e Sćmundur Erlendur Pétursson,
f. 4. júní 1912 á Bíldudal,
d. 14. apríl 1970 í Reykjavík,
sjúklingur á Bíldudal.
[Vig., 1:38.]

4f Fríđa Pétursdóttir,
f. 4. mars 1918 á Bíldudal,
d. 21. jan. 2004,
húsfreyja á Bíldudal.
[Vig., 1:38-39; Vélstj., 1:343; Verk., 1:164; Ţ2002]
- M. 31. des. 1939,
Brynjólfur Sigurjón Eiríksson,
f. 4. okt. 1913 í Sperđlahlíđ, Suđurfjarđarhr., V.-Barđ.,
d. 8. jan. 1996,
vélstjóri og verkamađur á Bíldudal, síđar í Reykjavík.
For.: Eiríkur Eiríksson,
f. 10. maí 1862 á Helgastöđum, Biskupstungnahr.,
d. 14. nóv. 1952,
bóndi í Sperđlahlíđ, síđar á Bíldudal
og k.h. Sigríđur Brynjólfsdóttir,
f. 22. maí 1869 á Kaldbak í Hrunamannahr.,
d. 11. nóv. 1946.
Börn ţeirra:
  a) Pétur, f. 17. júlí 1940,
  b) Sigríđur, f. 10. sept. 1942,
  c) Gyđa, f. 16. nóv. 1948,
  d) Valgerđur Kristín, f. 21. apríl 1956.

5a Pétur Brynjólfsson,
f. 17. júlí 1940 á Bíldudal,
skipasmiđur og húsasmiđur, nú framkvćmdastjóri á Hólum í Hjaltadal
[Vig., 1:39; Vélstj., 1:343; Ţ2002]
- K. 14. apríl 1963,
Sigfríđur Liljendal Angantýsdóttir,
f. 18. mars 1945 á Akureyri,
kennari.
For.: Angantýr Hjörvar Hjálmarsson,
f. 11. júní 1919 í Hólsgerđi, Saurbćjarhr.,
d. 22. júlí 1998 á Akureyri,
kennari og bóndi á Torfufelli í Eyjafjarđarsveit
og k.h. Torfhildur Jósefsdóttir,
f. 6. ágúst 1925 á Torfufelli,
d. 25. júní 1993 á Akureyri.
Börn ţeirra:
  a) Fríđa, f. 28. sept. 1963,
  b) Pétur, f. 8. febr. 1966,
  c) Hjörvar, f. 6. jan. 1972.

6a Fríđa Pétursdóttir,
f. 28. sept. 1963 á Akureyri,
húsmóđir og kennari á Akureyri.
[Vig., 1:39; Vélstj., 1:334.]
- M. 1984,
Bragi Hlíđar Kristinsson,
f. 2. des. 1962 á Akrueyri,
vélfrćđingur frá Vélskóla Íslands 1984 og rafvirki frá Fjölbraut í Breiđholti 1987. Starfsmađur kćlideildar Vélsmiđjunnar Odda á Akureyri 1984-93 og síđan í Kćlismiđjunni Frosta hf.
For.: Kristinn Hólm Vigfússon,
f. 18. júlí 1936 á Skáldsstöđum í Eyjafirđi,
sjómađur á Akureyri
og Elín Inga Bragadóttir,
f. 8. nóv. 1937 í Birkihlíđ, Hálsahr., S.-Ţing.
Börn ţeirra:
  a) Elín Inga, f. 5. ágúst 1990,
  b) Steinunn, f. 2. júlí 1993.

7a Elín Inga Bragadóttir,
f. 5. ágúst 1990 á Akureyri.
[Vig., 1:39.]

7b Steinunn Bragadóttir,
f. 2. júlí 1993 á Akureyri.
[Vélstj., 1:334.]

6b Pétur Pétursson,
f. 8. febr. 1966 á Akureyri,
tölvunarfrćđingur í Reykjavík.
[Vig., 1:39.]
~
Vilborg Einarsdóttir,
f. 31. des. 1967 í Hvammshr., V-Skaft.,
húsmóđir í Reykjavík.
For.: Einar Kjartansson,
f. 4. des. 1930 í Ţórisholti,
hjá foreldrum sínum í Ţórisholti til 1966 og áfram. Hreppsnefndarmađur og međhjálpari í Reyniskirkju
og k.h. Sigurbjörg Pálsdóttir,
f. 6. febr. 1932 á Litlu-Heiđi,
hjá foreldrum sínum á Litlu-Heiđi til 1954, gift kona í Ţórisholti 1954-66 og áfram.
Börn ţeirra:
  a) Steinn Elliđi, f. 25. maí 1994,
  b) Ţorfinnur, f. 18. nóv. 1996,
  c) Fríđa Björg, f. 21. mars 2001.

7a Steinn Elliđi Pétursson,
f. 25. maí 1994 í Reykjavík.
[ORG]

7b Ţorfinnur Pétursson,
f. 18. nóv. 1996.
[ORG]

7c Fríđa Björg Pétursdóttir,
f. 21. mars 2001.
[Ţ2001]

6c Hjörvar Pétursson,
f. 6. jan. 1972 á Akureyri.
[Vig., 1:40; Ţ2002]
~
Árný Guđmundsdóttir,
f. 8. okt. 1972 á Akureyri.
For.: Guđmundur Guđmarsson,
f. 21. nóv. 1948 á Akureyri,
forstöđumađur í Borgarnesi, síđar skjalavörđur í Reykjavík
og k.h. Helga Sigríđur Ađalsteinsdóttir,
f. 13. júlí 1949 á Akureyri,
húsmóđir og bankastarfsmađur í Borgarnesi, síđar búsett í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  a) Hrefna, f. 17. sept. 2000,
  b) Una, f. 5. júlí 2003.

7a Hrefna Hjörvarsdóttir,
f. 17. sept. 2000.
[Ţ2002]

7b Una Hjörvarsdóttir,
f. 5. júlí 2003.
[Ţ2004]

5b Sigríđur Brynjólfsdóttir,
f. 10. sept. 1942 á Bíldudal,
einkaritari og húsfreyja í Reykjavík.
[Vig., 1:40; Flugm., 390; Vélstj., 1:343; Verk., 1:164]
- M. 16. sept. 1960,
Örn Engilbertsson,
f. 6. ágúst 1938 í Reykjavík,
vélvirki og flugstjóri.
For.: Engilbert Dagbjartur Guđmundsson,
f. 9. ágúst 1909 í Reykjavík,
d. 8. nóv. 1986,
tannlćknir
og k.h. Ester Ebba Bertelskjöld Jónsdóttir,
f. 3. júlí 1910 á Bíldudal,
d. 25. ágúst 1991,
kjólameistari.
Börn ţeirra:
  a) Brynjar Örn, f. 26. júlí 1961,
  b) Hörđur, f. 24. nóv. 1962,
  c) Jón Haukur, f. 5. okt. 1971.

6a Brynjar Örn Arnarson,
f. 26. júlí 1961 í Reykjavík,
rafmagnsverkfrćđingur hjá Union Carbide í Texas, USA, síđar í Reykjavík.
[Vig., 1:40; Ţ2001; Verk., 1:165]
- K.
Dóra Ingunn Vilhjálmsdóttir,
f. 17. okt. 1962 í Reykjavík,
innanhússarkitekt.
For.: Michael William Jepson,
f. 10. okt. 1941,
og k.h. (skildu) Elísabet Guđrún Ingólfsdóttir,
f. 17. febr. 1942 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Anna Birna, f. 7. jan. 1986,
  b) Eiríkur Örn, f. 4. febr. 1994,
  c) Sigríđur Björk, f. 7. okt. 1999.

7a Anna Birna Brynjarsdóttir,
f. 7. jan. 1986 í Reykjavík.
[Vig., 1:40.]

7b Eiríkur Örn Brynjarsson,
f. 4. febr. 1994 í Victoría, Texas, USA.
[ORG.]

7c Sigríđur Björk Brynjarsdóttir,
f. 7. okt. 1999.
[Ţ2001]

6b Hörđur Arnarson,
f. 24. nóv. 1962 í Reykjavík,
rafmagnsverkfrćđingur, doktor, verkefnisstjóri hjá Marel hf. í Reykjavík.
[Vig., 1:40; Verk., 1:470]
- K. 19. des. 1989,
Guđný Hallgrímsdóttir,
f. 3. mars 1963 í Reykjavík.
For.: Hallgrímur Hallgrímsson,
f. 28. jan. 1931 í Reykjavík,
d. 23. júlí 1984,
verslunarstjóri í Garđabć
og Hulda Sigurđardóttir,
f. 10. nóv. 1935 í Reykjavík,
húsmóđir og gjaldkeri í Garđabć.
Börn ţeirra:
  a) Hulda, f. 25. ágúst 1983,
  b) Arna, f. 19. jan. 1990,
  c) Kristján, f. 31. jan. 1992.

7a Hulda Harđardóttir,
f. 25. ágúst 1983 í Reykjavík.
[Vig., 1:40; Verk., 1:471]

7b Arna Harđardóttir,
f. 19. jan. 1990 í Reykjavík.
[Vig., 1:40; Verk., 1:471]

7c Kristján Harđarson,
f. 31. jan. 1992 í Reykjavík.
[Vig., 1:40; Verk., 1:471]

6c Jón Haukur Arnarson,
f. 5. okt. 1971 í Reykjavík,
búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:40.]
~
Gréta Björk Kristjánsdóttir,
f. 5. febr. 1973.

5c Gyđa Brynjólfsdóttir,
f. 16. nóv. 1948 á Bíldudal,
Húsfreyja í Reykjavík.
[Vig., 1:40; Vélstj., 1:343.]
- M. 23. sept. 1972,
Jósteinn Kristjánsson,
f. 21. mars 1950 í Reykjavík,
veitingamađur á LA-kaffi í Reykjavík.
For.: Kristján Georg Jósteinsson,
f. 16. júní 1921 á Stokkseyri,
rennismiđur í Reykjavík
og k.h. Ađalheiđur Sigríđur Guđmundsdóttir,
f. 18. sept. 1922 í Ólafsvík,
d. 14. febr. 1990,
húsmóđir í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Kristján Georg, f. 5. jan. 1973,
  b) Brynjólfur, f. 30. jan. 1975,
  c) Eva, f. 18. nóv. 1977,
  d) Trausti, f. 12. júlí 1981,
  e) Tryggvi, f. 12. júlí 1981.

6a Kristján Georg Jósteinsson,
f. 5. jan. 1973 í Reykjavík.
[Vig., 1:41.]
~
Anzela Jósteinsson,
f. 10. jan. 1974.

6b Brynjólfur Jósteinsson,
f. 30. jan. 1975 í Reykjavík.
[Vig., 1:41.]

6c Eva Jósteinsdóttir,
f. 18. nóv. 1977 í Reykjavík.
[Vig., 1:41.]

6d Trausti Jósteinsson,
f. 12. júlí 1981 í Reykjavík.
[Vig., 1:41.]

6e Tryggvi Jósteinsson,
f. 12. júlí 1981 í Reykjavík.
[Vig., 1:41.]

5d Valgerđur Kristín Brynjólfsdóttir,
f. 21. apríl 1956 á Bíldudal,
húsfreyja á Árbakka í Landsveit, síđar í Reykjavík.
[Vig., 1:41; Vélstj., 1:343.]
~
Anders Jakobsson Hansen,
f. 7. jan. 1952 í Danmörku,
blađamađur.
For.: Jakob Hansen,
f. 9. febr. 1925 í Danmörku,
bóndi á Öxnalćk, Ölfushr.
og Margrét Guđrún Jónsdóttir Hansen,
f. 24. febr. 1922 á Ólafsfirđi,
húsmóđir á Öxnalćk, Ölfushr.
Börn ţeirra:
  a) Jakob, f. 9. mars 1980,
  b) Anna, f. 17. jan. 1986,
  c) Fríđa, f. 5. jan. 1995.

6a Jakob Hansen,
f. 9. mars 1980 í Reykjavík.
[Vig., 1:41.]

6b Anna Hansen,
f. 17. jan. 1986 í Reykjavík.
[Vig., 1:41.]

6c Fríđa Hansen,
f. 5. jan. 1995 í Reykjavík.
[ORG]

4g Björn Pétursson,
f. 2. júní 1920 á Bíldudal,
d. 18. febr. 1943 - fórst međ Ţormóđi,
sjómađur á Bíldudal.
[Vig., 1:41.]

3d Jóna Kristjánsdóttir,
f. 1. júlí 1881 á Ísafirđi,
d. 28. ágúst 1882 ţar.
[Vig., 1:41.]

3e Lovísa Jóna Kristjánsdóttir,
f. 28. júlí 1883 á Ísafirđi,
d. 26. apríl 1916 í Reykjarfirđi,
ógift og barnlaus.
[Vig., 1:41.]

3f Kristín Kristjánsdóttir,
f. 1. júlí 1885 á Ísafirđi,
d. 2. júlí 1885 ţar.
[Vig., 1:41.]

3g Sćmundur Erlendur Kristjánsson,
f. 28. júlí 1886 á Ísafirđi,
d. 7. maí 1909 á Bíldudal,
smiđur á Bíldudal. Ókvćntur og barnlaus.
[Vig., 1:41.]

3h Viktoría Kristjánsdóttir,
f. 24. okt. 1888 á Ísafirđi,
d. 4. febr. 1916 á Bíldudal,
húsfreyja á Bíldudal.
[Vig., 1:42.]
- M. 14. nóv. 1908,
Kristján Árnason,
f. 24. okt. 1882 í Hlíđarhúsum í Reykjavík,
d. 20. jan. 1962 í Reykjavík,
íshússtjóri í Reykjavík.
For.: Árni Kristjánsson,
f. 29. sept. 1850 á Auđkúlu í Arnarfirđi,
d. 28. nóv. 1939,
verslunarmađur í Reykjavík, svo útgerđarmađur og verkstjóri á Bíldudal
og k.h. Jakobína Jónsdóttir,
f. 19. ágúst 1850 á Auđnum á Vatnsleysuströnd,
d. 4. jan. 1928 (1929?).
Börn ţeirra:
  a) Sćmundur Erlendur, f. 2. sept. 1909,
  b) Kristján, f. 10. mars 1911,
  c) Jóhanna, f. 9. ágúst 1913.

4a Sćmundur Erlendur Kristjánsson,
f. 2. sept. 1909 á Bíldudal,
d. 5. nóv. 1982 í Reykjavík,
stöđvarstjóri hjá Skeljungi hf. í Reykjavík.
[Vig., 1:42; Vélstj., 5:2047.]
- Barnsmóđir
Gyđa Petrína Waage Ólafsdóttir,
f. 15. apríl 1920 á Auđkúlu í Arnarfirđi.
For.: Ólafur Magnússon Waage,
f. 14. maí 1899 í Skógum í Mosdal,
d. 5. maí 1982 í Reykjavík,
bóndi á Tjaldanesi, svo í Húsum í Selárdal, Ketildalahr.
og Jóna Ágústína Jónsdóttir,
f. 5. nóv. 1882 í Hokinsdal,
ţá vinnukona á Auđkúlu.
Barn ţeirra:
  a) Hafsteinn, f. 23. okt. 1936.
- Barnsmóđir
Guđrún Marta Ósk Jóhannesdóttir,
f. 18. okt. 1916 í Reykjavík,
húsfreyja í Reykjavík.
For.: Jóhannes Laxdal Jónsson,
f. 27. mars 1884 á Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd,
d. 24. apríl 1978 í Reykjavík.,
fisksali í Reykjavík
og Halldóra Ólöf Ólafsdóttir,
f. 16. júlí 1883 í Međaldal, Dýrafirđi,
d. 19. apríl 1941.
Barn ţeirra:
  b) Jóhanna Halldóra, f. 21. jan. 1941.
- K. 14. mars 1942,
Benedikta Ţorsteinsdóttir,
f. 20. maí 1920 í Reykjavík.
For.: Ţorsteinn Friđbjörn Einarsson,
f. 26. mars 1887 á Skipum, Stokkseyrarhr.,
d. 30. des. 1976,
trésmiđur
og k.h. Ragnhildur Benediktsdóttir,
f. 1. júní 1887 á Tumastöđum í Fljótshlíđ,
d. 20. nóv. 1954.
Börn ţeirra:
  c) Kristján, f. 26. okt. 1942,
  d) Sverrir, f. 17. júní 1945,
  e) Sigríđur Dagbjört, f. 15. nóv. 1947,
  f) Viktor Smári, f. 8. febr. 1955.

5a Hafsteinn Sćmundsson,
f. 23. okt. 1936 á Bíldudal,
vélstjóri, skipstjóri og útgerđarmađur í Grindavík.
[Vig., 1:45; Vélstj., 3:879.]
- K. 23. okt. 1967,
Ágústa Halldóra Gísladóttir,
f. 7. febr. 1948 í Ólafsfirđi.
For.: Gísli Hólm Jónsson,
f. 12. des. 1920 í Miđhúsum, Óslandshlíđ, Skag.,
í Grindavík
og Ragnheiđur Bergmundsdóttir,
f. 17. ágúst 1924 á Látrum í Ađalvík.
Börn ţeirra:
  a) Gísli Ari, f. 2. júlí 1967,
  b) Jóna Ágústa, f. 18. júlí 1968,
  c) Heimir Örn, f. 25. mars 1971,
  d) Ţyrí Ásta, f. 25. mars 1971.

6a Gísli Ari Hafsteinsson,
f. 2. júlí 1967 í Keflavík,
búsettur í Hollandi.
[Vig., 1:45.]
~
Dominique Vanacken,
f. 7. jan. 1962 í Hollandi.

6b Jóna Ágústa Hafsteinsdóttir,
f. 18. júlí 1968 í Grindavík,
búsett í Grindavík.
[Vig., 1:45.]
- Barnsfađir
James C. David Pounds,
f. 11. apríl 1964.
Barn ţeirra:
  a) Hafsteinn, f. 20. mars 1995.

7a Hafsteinn Pounds,
f. 20. mars 1995.
[Ţ2002]

6c Heimir Örn Hafsteinsson,
f. 25. mars 1971 í Grindavík,
búsettur í Grindavík.
[Vig., 1:45.]
~
Helga Kristjánsdóttir,
f. 8. ágúst 1973.
For.: Kristján Gunnar Ólafsson,
f. 22. ágúst 1945 í Vestmannaeyjum,
framkvćmdastjóri í Vestmannaeyjum,
og k.h. Magnúsína Ágústsdóttir,
f. 19. mars 1946 í Vestmannaeyjum.
Barn ţeirra:
  a) Kristján Ari, f. 31. maí 1998.

7a Kristján Ari Heimisson,
f. 31. maí 1998.
[Ţ2001]

6d Ţyri Ásta Hafsteinsdóttir,
f. 25. mars 1971 í Grindavík,
búsett í Grindavík.
[Vig., 1:45; Mbl. 8/9/06]
~
Björn Óttarr Jónsson,
f. 16. des. 1974.
For.: Jón Gunnar Björgvinsson,
f. 6. apríl 1950 á Hvammstanga.
Rafverktaki í Reykjavík
og k.h. Elín Magnea Hjartardóttir,
f. 17. febr. 1948 í Reykjavík.
Ljósmóđir í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Birta , f. 18. maí 2004,
  b) Snćdís f. 16. des. 2005.

7a Birta Björnsdóttir,
f. 18. maí 2004.
[Mbl. 9/8/06]

7b Snćdís Björnsdóttir,
f. 16. des. 2005.
[Mbl. 9/8/06]

5b Jóhanna Halldóra Sćmundsdóttir,
f. 21. jan. 1941 í Reykjavík,
húsfreyja í Hafnarfirđi.
[Vig., 1:45.]
- M. 4. mars 1967,
Árni Hrafn Guđmundsson,
f. 15. apríl 1945 í Reykjavík,
vélvirki.
For.: Guđmundur Árnason,
f. 14. mars 1916 í Hafnarfirđi,
bćjargjaldkeri í Hafnarfirđi
og Jóhanna Gréta Líndal,
f. 6. ágúst 1914 á Akureyri.
Börn ţeirra:
  a) Erna Sylvía, f. 29. jan. 1968,
  b) Gréta Rún, f. 11. mars 1978.

6a Erna Sylvía Árnadóttir,
f. 29. jan. 1968 í Reykjavík,
hjúkrunarfrćđingur.
[Vig., 1:45; ORG]
~
Kristmundur Breiđfjörđ Ríkharđsson,
f. 18. sept. 1965 á Ísafirđi,
búsettur í Reykjavík.
For.: Ríkharđ Óttarr Ţórarinsson,
f. 26. júlí 1944 í Keflavík,
d. 23. jan. 1996 í Reykjavík,
leiksviđsmađur og síđar sendiráđsstarfsmađur
og Kristín Breiđfjörđ Kristmundsdóttir,
f. 18. sept. 1944 á Ísafirđi.
Börn ţeirra:
  a) Árni Hrafn, f. 30. mars 1993,
  b) Elvar Ingi, f. 16. sept. 1994,
  c) Hörđur Elí, f. 11. okt. 1999.

7a Árni Hrafn Kristmundsson,
f. 30. mars 1993 á Akranesi.
[ORG]

7b Elvar Ingi Kristmundsson,
f. 16. sept. 1994 í Reykjavík.
[ORG]

7c Hörđur Elí Kristmundsson,
f. 11. okt. 1999.
[Ţ2001]

6b Gréta Rún Árnadóttir,
f. 11. mars 1978 í Reykjavík.
[Vig., 1:45.]

5c Kristján Sćmundsson,
f. 26. okt. 1942 í Reykjavík,
matreiđslumađur í Mosfellsbć.
[Vig., 1:43.]
- K. 20. mars 1946,
Vigdís Björg Ađalsteinsdóttir,
f. 20. mars 1946 í Reykjavík.
For.: Ađalsteinn Bjarnason,
f. 1. mars 1920 í Seli, Miklaholtshr., Hnapp.,
d. 1. apríl 1969,
og k.h. Herdís Jóhanna Vigfúsdóttir,
f. 26. sept. 1919 á Vopnafirđi.
Börn ţeirra:
  a) Sćmundur, f. 10. okt. 1965,
  b) Hersteinn, f. 1. febr. 1969,
  c) Arndís Eir, f. 28. ágúst 1970,
  d) Hekla Rán, f. 8. nóv. 1983.

6a Sćmundur Kristjánsson,
f. 10. okt. 1965 í Reykjavík,
matreiđslumađur í Reykjavík.
[Vig., 1:43.]
- K. (óg.)
Árný Marteinsdóttir,
f. 1. okt. 1967 í Reykjavík.
For.: Marteinn Herbert Kratsch,
f. 18. júní 1931 í Reykjavík,
járnsmiđur í Reykjavík
og Guđfinna Magnea Árnadóttir,
f. 1. sept. 1931 í Reykjavík,
d. 11. apríl 1988.
Börn ţeirra:
  a) Vigdís Birna, f. 5. apríl 1991,
  b) Kristţór Logi, f. 16. nóv. 1996.

7a Vigdís Birna Sćmundsdóttir,
f. 5. apríl 1991 í Osló.
[Vig., 1:43.]

7b Kristţór Logi Sćmundsson,
f. 16. nóv. 1996.
[ORG]

6b Hersteinn Kristjánsson,
f. 1. febr. 1969 í Reykjavík,
kennari í Mosfellsbć.
[Vig., 1:43.]

6c Arndís Eir Kristjánsdóttir,
f. 28. ágúst 1970 í Reykjavík.
[Vig., 1:43.]

6d Hekla Rán Kristjánsdóttir,
f. 8. nóv. 1983 í Reykjavík.
[Vig., 1:43.]

5d Sverrir Sćmundsson,
f. 17. júní 1945 í Reykjavík,
vélstjóri og stöđvarstjóri í Reykjavík.
[Vig., 1:43; Vélstj., 5:2042]
- K. 4. des. 1971,
Erna Vilbergsdóttir,
f. 17. febr. 1948 í Reykjavík.
For.: Vilberg Skarphéđinsson,
f. 11. des. 1921 í Reykjavík,
viđskiptafrćđingur, framkvćmdastjóri í Reykjavík
og k.h. Sveinsína Kristbjörg Guđmundsdóttir,
f. 21. ágúst 1918 á Sćbóli í Eyrarsveit,
d. 1. ágúst 1979.
Börn ţeirra:
  a) Ţórunn, f. 29. okt. 1968,
  b) Vilberg, f. 30. maí 1972,
  c) Benedikt, f. 26. okt. 1973,
  d) Bjarki Már, f. 6. febr. 1978.

6a Ţórunn Sverrisdóttir,
f. 29. okt. 1968 í Reykjavík,
(Kjördóttir Sverris).
[Vig., 1:44.]
~
Ólafur Baldursson,
f. 15. sept. 1965.
For.: Baldur Óskarsson,
f. 27. nóv. 1937 í Reykjavík,
húsasmíđameistari í Garđabć
og k.h. Ingibjörg Jóna Jónasdóttir,
f. 21. jan. 1937 á Flesjustöđum, Kolbeinsstađahr., Hnapp.
Börn ţeirra:
  a) Egill, f. 29. júlí 1994,
  b) Baldur, f. 25. apríl 1996,
  c) Arnór, f. 22. febr. 2002,
  d) Bjarki, f. 22. febr. 2002.

7a Egill Ólafsson,
f. 29. júlí 1994.
[Ţ2001]

7b Baldur Ólafsson,
f. 25. apríl 1996.
[Ţ2001]

7c Arnór Ólafsson,
f. 22. febr. 2002.
[Ţ2002]

7d Bjarki Ólafsson,
f. 22. febr. 2002.
[Ţ2002]

6b Vilberg Sverrisson,
f. 30. maí 1972 í Reykjavík.
[Vig., 1:44.]
~
Harpa Arnardóttir,
f. 29. okt. 1974.
For.: Örn Árnason,
f. 24. mars 1943 í Reykjavík,
rafvirki,
og k.h. Ragnheiđur Kristín Karlsdóttir,
f. 24. nóv. 1944 í Reykjavík,
framkvćmdastjóri.
Barn ţeirra:
  a) Aţena, f. 3. júní 1999.

7a Aţena Vilbergsdóttir,
f. 3. júní 1999.
[Ţ2001]

6c Benedikt Sverrisson,
f. 26. okt. 1973 í Reykjavík.
[Vig., 1:44.]
~
Helga Kristín Stefánsdóttir,
f. 11. nóv. 1971.
For.: Stefán Sigurđur Árnason,
f. 16. júlí 1933 á Hóli á Siglufirđi
bóndi í Kaupangi 1956-58, á Ţórustöđum, Öngulsstađahr. frá 1958
og k.h. Ólöf Björg Ágústsdóttir,
f. 22. des. 1930 í Grafarkoti í Stafholtstungum,
húsfreyja á Ţórustöđum, Öngulsstađahr.
Barn ţeirra:
  a) Sverrir Árni, f. 23. júní 2000.

7a Sverrir Árni Benediktsson,
f. 23. júní 2000.
[Ţ2001]

6d Bjarki Már Sverrisson,
f. 6. febr. 1978 í Reykjavík.
[Vig., 1:43.]

5e Sigríđur Dagbjört Sćmundsdóttir,
f. 15. nóv. 1947 í Reykjavík,
húsfreyja á Seltjarnarnesi.
[Vig., 1:44.]
- M. 20. maí 1972,
Jón Örn Marinósson,
f. 8. des. 1946 í Reykjavík,
lögfrćđingur og fv. tónlistarstjóri Ríkisútvarpsins (1992).
For.: Marinó Ólafsson,
f. 16. júní 1912 í Reykjavík,
d. 26. maí 1985,
kaupmađur í Reykjavík, starfsmađur Íslensku auglýsingastofnunnar
og k.h. Guđrún Jónsdóttir,
f. 27. okt. 1913 í Reykjavík,
d. 2. jan. 1997.
Börn ţeirra:
  a) Melkorka, f. 14. jan. 1972,
  b) Brynjólfur Borgar, f. 1. nóv. 1974,
  c) Ragnhildur, f. 20. nóv. 1981.

6a Melkorka Jónsdóttir,
f. 14. jan. 1972 í Reykjavík.
[Vig., 1:44.]
~
Agnar Guđmundsson,
f. 20. okt. 1968 í Keflavík.
For.: Guđmundur Sigţórsson,
f. 20. okt. 1940 á Valbjarnarvöllum,
landbúnađarhagfrćđingur, skrifstofustjóri í landbúnađarráđuneytinu
og Herborg Árnadóttir,
f. 4. júlí 1947,
húsmóđir.
Barn ţeirra:
  a) Elísa Guđrún, f. 3. febr. 1994.

7a Elísa Guđrún Agnarsdóttir,
f. 3. febr. 1994.
[Ţ2002]

6b Brynjólfur Borgar Jónsson,
f. 1. nóv. 1974 í Reykjavík.
[Vig., 1:44.]

6c Ragnhildur Jónsdóttir,
f. 20. nóv. 1981.
[ORG]

5f Viktor Smári Sćmundsson,
f. 8. febr. 1955 í Reykjavík,
forvörđur í Reykjavík.
[Vig., 1:44.]
- K. 24. júní 1988,
Ingibjörg Halldórsdóttir Hafstađ,
f. 1. júní 1959 á Blönduósi,
kerfisfrćđingur.
For.: Halldór Hafstađ,
f. 21. maí 1924 á Sauđárkróki,
bóndi í Útvík, Stađarhr., Skag.
og Solveig Arnórsdóttir,
f. 25. maí 1928 á Laugum í Reykjadal,
kennari.
Börn ţeirra:
  a) Solveig, f. 15. mars 1982,
  b) Halldór Sölvi, f. 7. okt. 1988,
  c) Sćmundur Sveinn, f. 7. okt. 1988.

6a Solveig Viktorsdóttir,
f. 15. mars 1982 í Reykjavík.
[Vig., 1:44.]

6b Halldór Sölvi Viktorsson,
f. 7. okt. 1988 í Kaupmannahöfn.
[Vig., 1:44.]

6c Sćmundur Sveinn Viktorsson,
f. 7. okt. 1988 í Kaupmannahöfn.
[Vig., 1:44.]

4b Kristján Kristjánsson,
f. 10. mars 1911 á Bíldudal,
d. 13. apríl 1989 í Reykjavík,
verslunarmađur í Reykjavík.
[Vig., 1:45; Loftsk., 70.]
- K. 13. mars 1943,
Guđmunda Elín Guđmundsdóttir,
f. 21. ágúst 1912 í Reykjavík,
d. 19. apríl 2006 ţar.
For.: Guđmundur Guđmundsson,
f. 27. ágúst 1878 á Reyđarvatni á Rangárvöllum,
d. 3. jan. 1956,
verkamađur í Reykjavík
og k.h. Bjarney Guđrún Eleseusdóttir,
f. 2. júní 1875 á Borg í Arnarfirđi,
d. 4. des. 1958.
Börn ţeirra:
  a) Erlingur, f. 10. nóv. 1941,
  b) Sigrún, f. 12. febr. 1944,
  c) Kristján Guđmundur, f. 11. des. 1946.

5a Erlingur Kristjánsson,
f. 10. nóv. 1941 í Kaupmannahöfn,
loftskeytamađur. Rafeindavirki í Hafnarfirđi.
[Vig., 1:46; Reykjaćtt, 2:674; Loftsk., 70.]
- K. 24. nóv. 1962,
Anna Sigurđardóttir,
f. 31. des. 1943 í Reykjavík,
sjúkraliđi. Bankamađur.
For.: Sigurđur Ingvarsson,
f. 14. júlí 1899 á Minna-Hofi á Rangárvöllum,
d. 8. júlí 1972,
lögreglumađur í Reykjavík
og k.h. Anna Guđmundsdóttir,
f. 20. maí 1905 í Dalbć, Hrunamannahr., Árn.,
d. 3. jan. 1944 í Reykjavík,
húsfreyja í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Elín Margrét, f. 23. apríl 1963,
  b) Steindór Jóhann, f. 14. okt. 1966,
  c) Sigurđur Ingi, f. 25. ágúst 1972.

6a Elín Margrét Erlingsdóttir,
f. 23. apríl 1963 í Reykjavík,
húsfreyja á Álftanesi.
[Vig., 1:46; Reykjaćtt, 2:675.]
- M. 24. sept. 1983,
Björn Stefánsson Thoroddsen,
f. 16. febr. 1958 í Hafnarfirđi,
hljóđfćraleikari og tónlistarkennari.
For.: Stefán Ólafsson Thoroddsen,
f. 12. júní 1922 í Vatnsdal, Rauđasandshr.,
d. 15. mars 1997 í Reykjavík,
bankaútibússtjóri á Stöđvarfirđi, svo í Reykjavík
og Erla Hannesdóttir Stephensen,
f. 4. maí 1923 á Bíldudal.
Börn ţeirra:
  a) Erlingur Óttar, f. 27. apríl 1984,
  b) Stefán Atli, f. 29. jan. 1987,
  c) Steinunn Erla, f. 13. mars 1991.

7a Erlingur Óttar Thoroddsen,
f. 27. apríl 1984 í Reykjavík.
[Vig., 1:46.]

7b Stefán Atli Thoroddsen,
f. 29. jan. 1987 í Reykjavík.
[Vig., 1:46.]

7c Steinunn Erla Thoroddsen,
f. 13. mars 1991.
[Vig., 1:46.]

6b Steindór Jóhann Erlingsson,
f. 14. okt. 1966 í Reykjavík,
háskólanemi (1992) í Reykjavík.
[Vig., 1:46.]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Guđbjörg Jóna Guđlaugsdóttir,
f. 17. júní 1969 á Siglufirđi.
For.: Guđlaugur Helgi Karlsson,
f. 25. des. 1928 á Siglufirđi,
fulltrúi á Siglufirđi
og Magđalena Sigríđur Hallsdóttir,
f. 28. júní 1928 á Siglufirđi.
~
Sigríđur Klara Böđvarsdóttir,
f. 9. júní 1971.
For.: Böđvar Sigvaldason,
f. 26. apríl 1941,
bóndi á Barđi
og Eva Thorstensen,
f. 1. apríl 1943 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Ófeigur Atli, f. 24. maí 1995,
  b) Anna Eva, f. 10. nóv. 1999.

7a Ófeigur Atli Steindórsson,
f. 24. maí 1995.
[Ţ2001]

7b Anna Eva Steindórsdóttir,
f. 10. nóv. 1999.
[Ţ2001]

6c Sigurđur Ingi Erlingsson,
f. 25. ágúst 1972 í Reykjavík.
[Vig., 1:46.]
~
Ragnhildur Guđmundsdóttir,
f. 23. júlí 1975

5b Sigrún Kristjánsdóttir,
f. 12. febr. 1944 í Kaupmannahöfn,
húsfreyja í Reykjavík.
[Vig., 1:46.]
- M. 27. nóv. 1965, (skilin),
Haukur Lárus Halldórsson,
f. 4. júlí 1937 í Reykjavík,
myndlistarmađur.
For.: Halldór Ástvaldur Sigurbjörnsson,
f. 30. jan. 1905 í Reykjavík,
d. 20. apríl 1983,
verslunarmađur í Reykjavík (Knudsensćtt)
og k.h. Valgerđur Ragnheiđur Ragnarsdóttir Ragnars,
f. 18. jan. 1908 á Akureyri,
húsfreyja í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Kristján Már, f. 6. sept. 1966,
  b) Hallgerđur, f. 22. jan. 1968,
  c) Gunnhildur, f. 3. okt. 1972.

6a Kristján Már Hauksson,
f. 6. sept. 1966 í Reykjavík,
verslunarstjóri.
[Vig., 1:47.]
- Barnsmóđir
Vilborg Guđmundsdóttir,
f. 13. okt. 1966 á Flateyri.
For.: Guđmundur Kristjánsson,
f. 25. júlí 1932 í Reykjavík,
vélsmiđur á Flateyri
og k.h. Sara Vilbergsdóttir,
f. 12. okt. 1935 á Flateyri.
Barn ţeirra:
  a) Haukur Jarl, f. 27. okt. 1987.
~
Guđbjörg Magnúsdóttir,
f. 13. sept. 1974 í Reykjavík
For.: Magnús Hreggviđsson,
f. 29. maí 1949 í Reykjavík.
Viđskiptafrćđingur
og k.h. (skilin) Bryndís Valgeirsdóttir,
f. 11. mars 1953 í Reykjavík.
Skrifstofumađur í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  b) Sigrún Lilja, f. 25. jan. 2006.

7a Haukur Jarl Kristjánsson,
f. 27. okt. 1987 í Reykjavík.
[Vig., 1:47.]

7b Sigrún Lilja Kristjánsdóttir,
f. 25. jan. 2006.
[Mbl. 3/5/06]

6b Hallgerđur Hauksdóttir,
f. 22. jan. 1968 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:47.]

6c Gunnhildur Hauksdóttir,
f. 3. okt. 1972 í Reykjavík.
[Vig., 1:47.]
Barn hennar:
  a) Matthías Tryggvi, f. 17. febr. 1994.
- M. (óg.)
Ásmundur Ásmundsson,
f. 28. apríl 1971
For.: Ásmundur Steinar Jóhannesson,
f. 15. mars 1934 á Hamraendum, Breiđuvíkurhr.,
Lögfrćđingur á Akureyri
og k.h. Ólöf Snorradóttir,
f. 9. sept. 1937 í Reykjavík.
Hjúkrunarfrćđingur á Akureyri.

7a Matthías Tryggvi Haraldsson,
f. 17. febr. 1994.
[Mbl. 3/5/06]

5c Kristján Guđmundur Kristjánsson,
f. 11. des. 1946 í Reykjavík,
matvćlaiđnfrćđingur, framleiđslustjóri í Reykjavík.
[Vig., 1:47.]
- K. 11. des. 1976,
Guđrún Kristinsdóttir,
f. 25. apríl 1950 í Reykjavík,
skrifstofumađur.
For.: Kristinn Breiđfjörđ Sumarliđason,
f. 15. des. 1921 í Stykkishólmi,
d. 11. júlí 1983,
verkamađur í Reykjavík
og Valgerđur Höskuldsdóttir,
f. 16. nóv. 1920 á Hrađastöđum í Mosfellssveit.
Börn ţeirra:
  a) Kristján, f. 15. ágúst 1978,
  b) Valur Ţór, f. 24. jan. 1980.

6a Kristján Kristjánsson,
f. 15. ágúst 1978 í Reykjavík.
[Vig., 1:47; Þ2011.]

6b Valur Ţór Kristjánsson,
f. 24. jan. 1980 í Reykjavík.
[Vig., 1:47; Þ2011.]

4c Jóhanna Kristjánsdóttir,
f. 9. ágúst 1913 á Bíldudal,
verslunarmađur í Reykjavík.
[Vig., 1:47.]
- M. 23. des. 1961,
Páll Jóhann Sigurđsson,
f. 12. nóv. 1901 á Búlandi,
d. 16. nóv. 1986 í Reykjavík,
hjá foreldrum sínum á Búlandi til 1924, hjá bróđur sínum ţar 1924-30, lausamađur ţar 1930-37, húsmađur ţar 1937-48, fór ţá til Reykjavíkur og er ţar enn verkamađur 1963
For.: Sigurđur Jónsson,
f. 9. okt. 1862 í Eintúnahálsi,
d. 14. des. 1927 á Búlandi,
hjá foreldrum sínum í Eintúnahálsi til 1873, međ ţeim í Skál 1873-76, smali á Kirkjubćjarklaustri 1876-80, vinnumađur í Svínholti 1880-82, í Mörtungu 1882-83, í Hörgsdal 1883-86/7, í Holti 1886/7-90, í Merkigarđi á Eyrarbakka 1890-91/2, í Gröf 1891/2-96, bóndi á Búlandi 1896-1924, hjá syni sínum ţar 1924 til ćviloka,
og k.h. Oddný Sćmundsdóttir,
f. 14. febr. 1860 á Ljótarstöđum,
d. 11. apríl 1933 á Búlandi,
hjá foreldrum sínum á Ljótarstöđum til 1868, hjá föđur sínum á Borgarfelli 1868-82/6, bústýra á Búlandi frá 1885 eđa 86, húsmóđir ţar 1886-1924, sem ekkja 1894-96, hjá syni sínum ţar 1924 til ćviloka
Barn hennar:
  a) Viktoría, f. 29. nóv. 1944.

5a Viktoría Kristjánsdóttir,
f. 29. nóv. 1944 í Reykjavík,
bókavörđur í Reykjavík.
[Vig., 1:48.]
- Barnsfađir
Sigurđur Eggerts Ţorkelsson,
f. 20. nóv. 1940 í Suđur-Bár í Eyrarsveit,
skólastjóri í Keflavík.
For.: Ţorkell Jóhann Sigurđsson,
f. 18. sept. 1908 í Ólafsvík,
fv. kaupfélagsstjóri, svo verslunarmađur í Reykjavík
og k.h. Kristín Guđríđur Kristjánsdóttir,
f. 11. okt. 1908 í Móabúđ í Eyrarsveit.
Barn ţeirra:
  a) Ţorkell Snorri, f. 27. mars 1978.

6a Ţorkell Snorri Sigurđarson,
f. 27. mars 1978 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:48; Ţ2010.]
- Barnsmóđir
Guđný María Ingólfsdóttir,
f. 1. maí 1978.
Búsett í Reykjavík.
For.: Ingólfur Karl Sigurðsson,
f. 31. mars 1947
og k.h. María Svandís Guðmundsdóttir,
f. 8. ágúst 1955.
Barn ţeirra:
  a) Karitas, f. 15. okt. 2003.

7a Karias Ţorkelsdóttir,
f. 15. okt. 2003.
[Mbl. 21/11/05]

3i Jóna Ingibjörg Kristjánsdóttir,
f. 4. sept. 1891 á Ísafirđi,
d. 11. ágúst 1914,
húsfreyja á Bíldudal.
[Vig., 1:48.]
- M. 28. sept. 1912,
Jón Ingibjörn Jónsson,
f. 16. sept. 1880 í Litlu-Tungu, Fellströnd,
d. 5. júlí 1948 á Patreksfirđi,
smiđur.
For.: Jón Jónsson,
f. 3. apríl 1849 á Heggsstöđum í Kolbeinsstađarhr., Hnapp.,
d. 9. des. 1935,
smiđur á Bíldudal
og Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 22. des. 1844 í Kolbeinsstađasókn,
d. 10. sept. 1915.
Barn ţeirra:
  a) Ingibjörg, f. 10. júní 1913.

4a Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 10. júní 1913 á Bíldudal,
d. 29. nóv. 1915.
[Vig., 1:48.]

3j Guđrún Kristjánsdóttir,
f. 4. okt. 1894 á Bíldudal,
d. 1. mars 1927,
húsfreyja á Bíldudal.
[Vig., 1:48; Loftsk., 195.]
- M. 30. des. 1922,
Ţórarinn Jónas Ólafsson,
f. 30. maí 1896 á Fífustöđum í Arnarfirđi,
d. 28. nóv. 1967,
útgerđarmađur á Bíldudal, trésmíđameistari og síđar kaupmađur í Keflavík.
For.: Ólafur Helgi Helgason,
f. 30. sept. 1855 á Fífustöđum, Ketildalahr.,
d. 20. sept. 1900 - drukknađi í mannskađaveđrinu mikla á Arnarfirđi,
og Kristín Elínborg Jónsdóttir,
f. 1. des. 1865 á Suđur-Hamri á Hjarđarnesi, Múlahr., V-Barđ.,
d. 26. des. 1920.
Börn ţeirra:
  a) Ólafur Helgi, f. 23. okt. 1923,
  b) Sćmundur Erlendur, f. 3. mars 1925.

4a Ólafur Helgi Ţórarinsson,
f. 23. okt. 1923 á Bíldudal,
d. 22. sept. 1983 í Hafnarfirđi,
kom frá Keflavík 1950, loftskeytamađur í Vík 1950-51, stöđvarstjóri Loranstöđvar ţar og heimilisfađir 1951-66 og áfram. Síđar loftskeytamađur á Gufuskálum á Snćfellsnesi
[V-Skaft., 3:195; Vig., 1:49; Loftsk., 195.]
- K. 31. des. 1953,
Sigurlaug Magnúsdóttir,
f. 23. nóv. 1918 á Skeggjastöđum, Vindhćlishr.,
d. 17. okt. 1971 á Gufuskálum,
hjá foreldrum sínum á Skeggjastöđum 1920, kom frá Keflavík 1951, bústýra í Vík 1951-52?, húsmóđir ţar 1952?-66 og áfram
For.: Magnús Ólafur Tómasson,
f. 15. okt. 1879 á Hofi, Vindhćlishr.,
bóndi á Skeggjastöđum á Skagaströnd
og Ingunn Ţorvaldsdóttir,
f. 21. febr. 1877 á Hofi í Vindhćlishr.,
d. 21. júlí 1971,
húsfreyja á Skeggjastöđum á Skagaströnd.
Börn ţeirra:
  a) Ţórarinn, f. 8. okt. 1949,
  b) Magnús, f. 25. apríl 1951,
  c) Inga Hafdís, f. 13. ágúst 1952.

5a Ţórarinn Ólafsson,
f. 8. okt. 1949 í Reykjavík,
rafeindavirkjameistari í Ţýskalandi.
[V-Skaft., 3:195; Vig., 1:49; Loftsk., 195.]
- K.
Björg Karlsdóttir,
f. 5. des. 1950 á Húsavík.
For.: Karl Sigtryggsson,
f. 4. mars 1896,
d. 23. apríl 1966,
og Guđrún Jónasdóttir,
f. 13. febr. 1911.
Börn ţeirra:
  a) Erna, f. 12. jan. 1976,
  b) Ólafur, f. 11. júlí 1977,
  c) Tómas, f. 21. apríl 1981.

6a Erna Ţórarinsdóttir,
f. 12. jan. 1976 á Akureyri,
búsett í Finnlandi.
[Vig., 1:49.]

6b Ólafur Ţórarinsson,
f. 11. júlí 1977 í Stykkishólmi,
búsettur í Fćreyjum.
[Vig., 1:49.]

6c Tómas Ţórarinsson,
f. 21. apríl 1981 á Húsavík.
[Vig., 1:49.]

5b Magnús Ólafsson,
f. 25. apríl 1951 í Keflavík,
loftskeytamađur og stýrimađur í Reykjavík.
[V-Skaft., 3:195; Vig., 1:49; Loftsk., 182, 195.]
- Barnsmóđir
Lára Emilía Vigfúsdóttir,
f. 26. febr. 1952 í Reykjavík.
For.: Vigfús Sólberg Vigfússon,
f. 9. maí 1925 í Hafnarfirđi,
sjómađur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Guđrún Samúelsdóttir,
f. 3. sept. 1933 í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  a) Anna María, f. 29. júní 1976.
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Henný Ósk Gunnarsdóttir,
f. 2. sept. 1955 í Reykjavík,
fulltrúi í Reykjavík.
For.: Gunnar Óskarsson,
f. 15. júní 1933 í Dalasýslu,
og Jakobína Kristjánsdóttir,
f. 31. jan. 1933 á Ísafirđi,
húsmóđir í Reykjavík.

6a Anna María Magnúsdóttir,
f. 29. júní 1976 í Reykjavík, búsett í Fćreyjum.
[Vig., 1:49; Loftsk., 183; Ţ2002]
- Unnusti,
Hallbjörn Edvard Ţórsson,
f. 15. júní 1970 í Reykjavík.
For.: Ţór Ottesen Pétursson,
f. 26. júlí 1950 í Reykjavík,
rafvirki í Reykjavík
og k.h. (skildu) Helga Hallbjörnsdóttir,
f. 20. febr. 1951 í Reykjavík,
húsmóđir.
Barn ţeirra:
  a) Eydís Agla, f. 28. mars 2002.

7a Eydís Agla Hallbjörnsdóttir,
f. 28. mars 2002.
[Ţ2002]

5c Inga Hafdís Ólafsdóttir,
f. 13. ágúst 1952 í Vík í Mýrdal,
húsfreyja og snyrtidama í Reykjavík.
[V-Skaft., 3:195; Vig., 1:49; Loftsk., 195.]
- M. 12. ágúst 1978,
Christian Arthur Staub,
f. 2. mars 1951 í Sviss,
bankamađur.
For.: Arthur Staub,
f. 22. maí 1924 í Sviss,
d. 3. júní 1994 ţar,
og Friederike Schwab Staub,
f. 17. nóv. 1922 í Austurríki,
húsmóđir í Sviss.
Börn ţeirra:
  a) Íris, f. 26. sept. 1980,
  b) Maya, f. 15. maí 1986,
  c) Arthur Kristján, f. 30. sept. 1989.

6a Íris Staub,
f. 26. sept. 1980 í Reykjavík.
[Vig., 1:49.]

6b Maya Staub,
f. 15. maí 1986 í Reykjavík.
[Vig., 1:49.]

6c Arthur Kristján Staub,
f. 30. sept. 1989 í Reykjavík.
[Vig., 1:49.]

4b Sćmundur Erlendur Ţórarinsson,
f. 3. mars 1925 á Bíldudal,
d. 31. mars 1987,
flugmađur og verslunarmađur á Englandi. Skrifađi föđurnafn sitt Thorarinsson.
[Vig., 1:49-50.]
- K.
Daphne Thorarinsson,
f. 19. sept. 1928.
Börn ţeirra:
  a) Nichola, f. 23. mars 1949,
  b) Adrian, f. 15. júní 1950.

5a Nichola Thorarinsson,
f. 23. mars 1949,
bókasafnsfrćđingur.
[Vig., 1:50.]

5b Adrian Thorarinsson,
f. 15. júní 1950,
verslunarmađur.
[Vig., 1:49.]
~
Sylvia Thorarinsson,
f. 27. mars 1950.
Barn ţeirra:
  a) Inga, f. 19. júní 1977.
~
Jackie Thorarinsson,
f. 27. júní 1956.
Barn ţeirra:
  b) Stina, f. 26. febr. 1988.

6a Inga Thorarinsson,
f. 19. júní 1977.
[Vig., 1:50.]

6b Stina Thorarinsson,
f. 26. febr. 1988.
[Vig., 1:50.]

3k Torfi Kristjánsson,
f. 20. maí 1897 á Bíldudal,
d. 27. nóv. 1957,
Smiđur á Bíldudal, ókvćntur og barnlaus.
[Vig., 1:50.]

2c Eiríkur Jónsson,
f. 16. sept. 1853 á Arnarnesi,
d. 3. júlí 1861 á Brekku.
[M1855; Kb. Sćbóls.]

2d Halldór Jónsson,
f. 19. nóv. 1854 á Brekku,
d. 16. apríl 1855,
[Kb. Sćbóls.; Önf., 178.]

2e Halldóra Jónsdóttir,
f. 21. nóv. 1855 á Brekku á Ingjaldssandi,
er á Veđrará ytri 1870.
[Kb. Sćbóls; Önf., 113.]
- M. 7. febr. 1891,
Kjartan Jónsson,
f. 12. júlí 1845,
d. 21. jan. 1918 í Efrihúsum.
For.: Jón Arnfinnsson,
f. 11. okt. 1813 í Litla-Laugardal í Tálknafirđi,
d. 12. okt. 1885,
skipherra, bóndi á Kirkubóli í Bjarnardal, síđast í Innri-Lambadal
og k.h. Margrét Kjartansdóttir,
f. 15. des. 1818 á Eyri, Flateyrarhr.,
d. 2. okt. 1892.
Börn ţeirra:
  a) Jón Finnbogi, f. 2. febr. 1893,
  b) Margrét Rannveig, f. 2. ágúst 1896.

3a Jón Finnbogi Kjartansson,
f. 2. febr. 1893 í Efrihúsum [1892 mannt.1910],
framkvćmdastjóri í Reykjavík, kenndur viđ Víking.
[Önf., 193; Arn., 1:223]
~
Salvör Ebenezersdóttir,
f. 21. júní 1898,
d. 28. des. 1983,
Gröf O-122 í Fossv.
For.: Ebenezer Ebenezersson,
f. 10. apríl 1854,
d. 30. sept. 1936,
og k.h. Valgerđur Guđmundsdóttir,
f. 2. des. 1860,
d. 2. febr. 1944.
Börn ţeirra:
  a) Kjartan, f. 17. okt. 1925,
  b) Guđfinna, f. 17. des. 1927.

4a Kjartan Jónsson,
f. 17. okt. 1925 í Reykjavík,
d. 24. nóv. 1990,
lögmađur og bóndi á Guđnabakka, Mýr.
[Mbl. 18/10/96; ORG; Arn., 1:223]
- K. 15. júní 1948,
Ţorbjörg Pétursdóttir,
f. 8. apríl 1928 í Reykjavík,
húsmóđir á Guđnabakka, Stafholtstungum, Mýr.
For.: Pétur Magnússon,
f. 10. jan. 1888 á Gilsbakka, Hvítársíđu, Mýr.,
d. 26. júní 1948 í Boston, Mass.,
bankastjóri, alţingismađur og ráđherra
og k.h. Ţórunn Ingibjörg Guđmundsdóttir Viborg,
f. 6. júní 1895 á Ísafirđi,
d. 14. jan. 1966 í Reykjavík,
listakona
Börn ţeirra:
  a) Pétur, f. 15. nóv. 1948,
  b) Jón, f. 15. nóv. 1949,
  c) Magnús, f. 1. ágúst 1951,
  d) Guđmundur, f. 25. des. 1955,
  e) Sigrún, f. 13. nóv. 1957,
  f) Margrét, f. 27. apríl 1960,
  g) Kristján, f. 17. sept. 1963.

5a Pétur Kjartansson,
f. 15. nóv. 1948.
Búsettur á Seltjarnarnesi.
[ORG; Þ2010; Arn., 1:223]
~
Elín Helga Guđmundsdóttir,
f. 19. mars 1954.
For.: Guđmundur Björnsson,
f. 2. okt. 1933,
og k.h. Sjöfn Hjörleifsdóttir,
f. 7. nóv. 1934.
Börn ţeirra:
  a) Guđmundur Gunnar, f. 16. maí 1984,
  b) Ţorbjörg, f. 29. nóv. 1985,
  c) Vilhjálmur, f. 19. nóv. 1987.

6a Guđmundur Gunnar Pétursson,
f. 16. maí 1984.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2010]

6b Ţorbjörg Pétursdóttir,
f. 29. nóv. 1985.
Búsett á Seltjarnarnesi.
[ORG; Þ2010]

6c Vilhjálmur Pétursson,
f. 19. nóv. 1987.
Búsettur á Seltjarnarnesi.
[ORG; Þ2010]

5b Jón Kjartansson,
f. 15. nóv. 1949.
Búsettur á Haukagili, Borg.
[ORG, Munnl.heim.(BÞ); Þ2010; Arn., 1:223]
- K. (skilin),
Regula Brem,
f. 15. febr. 1950.
Búsett i Sviss.
For.: Emil Brem,
f. 3. febr. 1914,
og Erna Brem,
f. 31. mars 1917.
Börn ţeirra:
  a) Erna, f. 19. apríl 1974,
  b) Kjartan, f. 11. apríl 1977.
- Barnsmóðir
Berglind Þórðardóttir,
f. 8. apríl 1972.
Búsett í Hafnarfirði
Barn þeirra:
 c) Kristján Freyr, f. 8. júlí 2004.

6a Erna Jónsdóttir,
f. 19. apríl 1974.
Búsett í Sviss.
[ORG; Þ2010]
Barn hennar:
 a) Mauro Björn, f. 27. júlí 2000.

7a Mauro Björn Talerico,
f. 27. júlí 2000.
[Þ2010]

6b Daniel Kjartan Johnson,
f. 11. apríl 1977.
Búsettur í Sviss
[ORG; Þ2010]

6c Kristján Freyr Jónsson,
f. 8. júlí 2004.
Búsettur í Hafnarfirði
[Munnl.heim.(BÞ); Þ2010]

5c Magnús Kjartansson,
f. 1. ágúst 1951.
Búsettur á Seltjarnarnesi.
[ORG; Þ2010; Arn., 1:223]
- K. (skilin),
Gerđur Sigtryggsdóttir,
f. 2. ágúst 1960 á Húsavík.
For.: Sigtryggur Jósefsson,
f. 22. sept. 1924,
bifreiđarstjóri og smiđur á Breiđumýri
og Björg Arnţórsdóttir,
f. 18. sept. 1932 á Siglufirđi,
húsmóđir á Breiđumýri.
Börn ţeirra:
  a) Björg, f. 28. okt. 1983,
  b) Kjartan, f. 28. sept. 1995.

6a Björg Magnúsdóttir,
f. 28. okt. 1983 á Akureyri.
Búsett í Danmörku.
[ORG; Þ2010]

6b Kjartan Magnússon,
f. 28. sept. 1995 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2010]

5d Guđmundur Kjartansson,
f. 25. des. 1955.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2010; Arn., 1:223]
- K. (skilin),
Hildur Waltersdóttir,
f. 14. febr. 1962 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Walter Gunnlaugsson,
f. 3. ágúst 1935 í Vestmannaeyjum,
og k.h. (skildu) Jóhanna Lucinda Vilhjálmsdóttir Heiđdal,
f. 26. ágúst 1936 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Ingibjörg, f. 5. apríl 1988,
  b) María, f. 20. júlí 1991.

6a Ingibjörg Guđmundsdóttir,
f. 5. apríl 1988.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2010]

6b María Guđmundsdóttir,
f. 20. júlí 1991.
Búsett í Reykjavík
[ORG; Þ2010]

5e Sigrún Kjartansdóttir Saccani,
f. 13. nóv. 1957 í Reykjavík.
Leikskólakennari. Bjó í Bandaríkjunum í 10 ár, nú búsett í Reykjavík.
[Ţ2002; ORG; Arn., 1:223,3:77; Munnl.heim.(SKS)]
- M. 14. júní 1980 (skilin),
Guđmundur Jónsson,
f. 5. febr. 1952 í Borg.,
bóndi á Hvítárbakka I, Andakílshr., Borg.
For.: Jón Guđmundsson,
f. 9. febr. 1928 á Hvítárbakka, Andakílshr.,
bóndi á Hvítárbakka
og Björg Sigríđur Jónsdóttir,
f. 13. mars 1929 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Ţorbjörg, f. 26. febr. 1981,
  b) Ragnheiđur, f. 4. okt. 1985.
- M. 23. sept. 2004,
Rico Saccani,
f. 16. apríl 1952 í Arizona, Bandaríkjunum.
Hljómsveitarstjóri, búsettur í Reykjavík.
For.: Remo Saccani,
f. 27. april 1918 í Bandaríkjunum
og k.h. Helen Salomon Saccani,
f. 30. janúar 1920 í Bandaríkjunum.

6a Ţorbjörg Guđmundsdóttir,
f. 26. febr. 1981 í Reykjavík.
[Ţ2010; ORG; Munnl.heim.(SKS)]
- M. 2. maí 2007,
Gunnþór Guðjónsson,
f. 2. okt. 1979 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur. Búsettur í Reykjavík.
Börn þeirra:
 a) Katrín Eva, f. 8. des. 2004,
 b) Daníel Pétur, f. 12. mars 2007.

7a Katrín Eva Gunnþórsdóttir,
f. 8. des. 2004 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2010; Munnl.heim.(SKS)]

7b Daníel Pétur Gunnþórsson,
f. 12. mars 2007 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2010; Munnl.heim.(SKS)]

6b Ragnheiđur Guđmundsdóttir,
f. 4. okt. 1985 í Reykjavík.
[Ţ2002; ORG; Munnl.heim.(SKS)]

5f Margrét Kjartansdóttir,
f. 27. apríl 1960.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2010; Arn., 3:77]
- M. (óg.)
Ţórir Hvanndal Ólafsson,
f. 21. júní 1957.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Ólafur Ásgrímur Ţórđarson,
f. 26. apríl 1924 á Laugalandi, N-Ís.,
bóndi á Rauđamýri, Nauteyrarhr., N-Ís.
og Elísabet Jóna Ingólfsdóttir,
f. 1. ágúst 1937 á Bakka í Hnífsdal,
húsfreyja á Rauđamýri, Nauteyrarhr., N-Ís.
Börn ţeirra:
  a) Salvör, f. 6. ágúst 1985,
  b) Ólafur, f. 28. maí 1993.

6a Salvör Ţórisdóttir,
f. 6. ágúst 1985.
Búsett í Reykjavík
[ORG; Mbl. 12/1/06; Þ2010]

6b Ólafur Ţórisson,
f. 28. maí 1993.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Mbl. 12/1/06; Þ2010]

5g Kristján Kjartansson,
f. 17. sept. 1963,
d. 8. okt. 1996.
[Mbl. 18/10/96; ORG; Arn., 3:77]
- K. (óg.)
Arndís Fannberg,
f. 22. okt. 1963.
Búsett á Arnkötlustöðum, Rang.
For.: Árni Jón Fannberg Jónsson,
f. 1. jan. 1924 í Bolungarvík,
d. 27. apríl 1996,
viđskiptafrćđingur og forstjóri í Reykjavík,
og. k.h. Sigríđur Guđný Jóhannsdóttir Fannberg,
f. 3. júní 1921 í Reykjavík,
húsfreyja.

4b Guđfinna Jónsdóttir,
f. 17. des. 1927 í Reykjavík,
[Reykjaćtt] húsmóđir á Helgavatni í Ţverárhlíđ.
[Ţ2002; ORG; Arn., 1:223]
- Barnsfađir
Ingi Reynir Berndsen,
f. 8. apríl 1924,
d. 8. mars 1967.
For.: Fritz Gunnlaugur Berndsen,
f. 8. ágúst 1902,
d. 16. sept. 1980,
málari í Reykjavík
og Herborg Björnsdóttir,
f. 15. des. 1897 í Hólsseli,
d. 3. mars 1941.
Barn ţeirra:
  a) Halldóra, f. 11. maí 1947.
- M. 2. ágúst 1952,
Diđrik Vilhjálmsson,
f. 22. júlí 1927 í Ţýskalandi,
bóndi á Helgavatni I í Ţverárhlíđ.
Börn ţeirra:
  b) Hans Pétur, f. 27. júlí 1953,
  c) Jón, f. 17. júní 1955,
  d) Kristjana, f. 29. mars 1958,
  e) Jóhanna Margrét, f. 6. apríl 1960,
  f) Vilhjálmur, f. 3. apríl 1962,
  g) Ebba Salvör, f. 20. apríl 1966.

5a Halldóra Jónsdóttir,
f. 11. maí 1947.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2010; Arn., 1:223]
- M. (skilin),
Methúsalem Ţórisson,
f. 17. ágúst 1946.
For.: Ţórir Guđmundsson,
f. 9. maí 1919 í Lyngen, Tromsö-fylki, Noregi,
gjaldkeri og fv. innkaupastjóri SH,
og k.h. Arnfríđur Snorradóttir,
f. 26. febr. 1925 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Arnfríđur, f. 16. okt. 1966,
  b) Jóhanna, f. 26. apríl 1970.

6a Arnfríđur Methúsalemsdóttir,
f. 16. okt. 1966.
Búsett á Nýja-Sjálandi.
[Ţ2010; ORG]
Barn hennar:
  a) Jesse Thorir, f. 8. jan. 2003.

7a Jesse Thorir Vine,
f. 8. jan. 2003.
Búsettur á Nýja-Sjálandi.
[Þ2010]

6b Jóhanna Methúsalemsdóttir,
f. 26. apríl 1970,
búsett í Bandaríkjunum.
[ORG]

5b Hans Pétur Diđriksson,
f. 27. júlí 1953,
búfræðingur, bóndi á Helgavatni, Þverárhlíðarhr., Mýr.
[Ţ2002; ORG; Miðk., 46; Arn., 1:223]
~
Karitas Ţórný Hreinsdóttir,
f. 27. júní 1964 á Akureyri.
For.: Hreinn Ţórhallsson,
f. 6. maí 1927 á Ljósavatni, Ljósavatnshr., S-Ţing.,
bóndi á Ljósavatni,
og k.h. Anna Sigríđur Jónsdóttir,
f. 4. okt. 1936 á Naustum, Akureyri,
húsfreyja á Ljósavatni.
Börn ţeirra:
  a) Guđfinna, f. 3. des. 1991,
  b) Katrín, f. 28. apríl 1999.

6a Guđfinna Pétursdóttir,
f. 3. des. 1991 á Akranesi.
Búsett á Helgavatni 1.
[Ţ2010; ORG; Miðk., 47]

6b Katrín Pétursdóttir,
f. 28. apríl 1999 á Akranesi.
[Ţ2010; ORG; Miðk., 47]

5c Jón Diðriksson,
f. 17. júní 1955.
Búsettur í Bandaríkjunum.
[Arn., 1:223; Þ2010]
- K.
Marjorie Sonia Mawby,
f. 24. jan. 1959.
Búsett í Bandaríkjunum.

5d Kristjana Borchmann,
f. 29. mars 1958.
Búsett í Þýskalandi.
[Arn., 1:223,3:77; Þ2010]
Barn hennar:
  a) Kristín Joy, f. 11. sept. 1992.

6a Kristín Joy Borchmann,
f. 11. sept. 1992.

Búsett í Þýskalandi.
[Þ2010]

5e Jóhanna Margrét Diđriksdóttir,
f. 6. apríl 1960.
Búsett á Álftanesi.
[ORG; Arn., 3:77]
- M. (óg.),
Vilhjálmur Már Manfređsson,
f. 10. okt. 1957.
For.: Manfređ Vilhjálmsson,
f. 21. maí 1928,
Arkitekt í Bessastađahr.
og k.h. Erla Sigurjónsdóttir,
f. 10. maí 1929,
Húsfreyja.
Börn ţeirra:
  a) Sólveig, f. 7. maí 1993,
  b) Manfređ Már, f. 12. júlí 1996.

6a Sólveig Vilhjálmsdóttir,
f. 7. maí 1993.
Búsett á Álftanesi.
[Ţ2010]

6b Manfređ Már Vilhjálmsson,
f. 12. júlí 1996.
Búse á Álftanesi.
[Ţ2010]

5f Vilhjálmur Diđriksson,
f. 3. apríl 1962.
[ORG; Arn., 3:77]
- K.
Ágústa Ólöf Gunnarsdóttir,
f. 18. febr. 1959 á Akranesi.
For.: Gunnar Guđvarđsson,
f. 17. okt. 1940 í Reykjavík,
loftskeytmađur á togurum 1959-62, starfađi viđ viđgerđarţjónustu á fiskleitar- og siglingatćkjum skipa á Vestfjörđum, síđar í Reykjavík
og k.h. (skildu) Jenný Sólborg Franklínsdóttir,
f. 16. júlí 1938 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Diđrik, f. 9. des. 1983,
  b) Dagný, f. 15. júní 1991,
  c) Guđný, f. 15. júní 1991,
  d) Bjarki, f. 22. ágúst 1994.

6a Diđrik Vilhjálmsson,
f. 9. des. 1983.
Búsettur á Helgavatni 1.
[ORG; Þ2010]

6b Dagný Vilhjálmsdóttir,
f. 15. júní 1991.
Búsett á Helgavatni 1.
[ORG; Þ2010]

6c Guđný Vilhjálmsdóttir,
f. 15. júní 1991.
Búsett á Helgavatni 1.
[ORG; Þ2010]

6d Bjarki Vilhjálmsson,
f. 22. ágúst 1994.
Búsett á Helgavatni 1.
[ORG; Þ2010]

5g Ebba Salvör Diđriksdóttir,
f. 20. apríl 1966.
Búsett í Bandaríkjunum.
[ORG; Arn., 3:77; Þ2010]
~
Árni Tryggvason,
f. 30. mars 1963,
útstillingahönnuđur, búsettur í Kópavogi.
For.: Tryggvi Árnason,
f. 23. des. 1936 í Reykjavík,
myndlistarmađur og framkvćmdastjóri í Reykjavík
og Guđbjörg Erla Gunnarsdóttir,
f. 10. apríl 1938 í Reykjavík,
snyrtifrćđingur.
Barn ţeirra:
  a) Erla Sól, f. 19. ágúst 1996.

Barn hennar:
  b) Brynja Cornelia, f. 22. ágúst 2008.

6a Brynja Cornelia Meehan,
f. 22. ágúst 2008.
Búsett í Bandaríkjunum.
[Þ2010]

6a Erla Sól Árnadóttir,
f. 19. ágúst 1996.
[Ţ2002]

3b Margrét Rannveig Kristjana Kjartansdóttir,
f. 2. ágúst 1896 í Efrihúsum,
d. 5. apríl 1960,
Međ foreldrum sínum í Efrihúsum 1901 og 1910.
[Önf., 257; Reykjaćtt, 1:191.]
- M. 5. mars 1927,
Ţórarinn Georg Jónsson,
f. 24. febr. 1895 á Strýtu, Hamarsfirđi,
d. 24. mars 1981,
For.: Jón Ţórarinsson,
f. 17. febr. 1842 á stafafelli í Lóni,
d. 18. júlí 1909 á Strýtu í Hamarsfirđi,
vinnumađur og smiđur á ýmsum bćjum í Breiđsdal og á Berufjarđarströnd, bóndi og smiđur í Firđi í Lóni og víđar
og k.h. Ólöf Finnsdóttir,
f. 6. júlí 1865 í Tungu í Fáskrúđsfirđi,
d. 25. des. 1957 í Kópavogi.
Börn ţeirra:
  a) Anna, f. 20. febr. 1928,
  b) Kjartan, f. 7. maí 1933.
- M. (óg.)
Sigurjón Hólm Sigurjónsson,
f. 21. apríl 1922 á Hörgshóli, Ţverárhlíđ,
pípulagningameistari.
For.: Árni Sigurjón Árnason,
f. 16. júní 1888 á Vatnshorni, Kirkjuhvammshr.,
d. 25. mars 1937,
bóndi á Hörgshóli, Ţverárhr., V-Hún.
og Guđbjörg Sigurđardóttir,
f. 17. nóv. 1881 á Felli, Fellshr., Strand.,
d. 25. maí 1969.

4a Anna Georgsdóttir,
f. 20. febr. 1928 á Laugarbökkum Ölfushr., Árn.,
bókavörđur.
[Reykjaćtt, 1:191.]
- M. 2. júlí 1955,
Gunnar Már Pétursson,
f. 16. okt. 1919,
Fv. deildarstjóri.
For.: Pétur Magnússon,
f. 10. jan. 1888 á Gilsbakka, Hvítársíđu, Mýr.,
d. 26. júní 1948 í Boston, Mass.,
bankastjóri, alţingismađur og ráđherra
og Lára Eggertsdóttir,
f. 17. júlí 1892 í Papósi, A-Skaft.,
d. 26. febr. 1949 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Lára, f. 27. jan. 1956,
  b) Kjartan Georg, f. 24. jan. 1957,
  c) Gunnar Már, f. 5. nóv. 1959,
  d) Pétur, f. 8. mars 1963,
  e) Margrét, f. 2. júní 1972.

5a Lára Gunnarsdóttir,
f. 27. jan. 1956 í Reykjavík.
[ORG]
- M. 19. ágúst 1981,
Ólafur Kristófer Ólafsson,
f. 22. maí 1956 í Reykjavík,
hérađsdómslögmađur.
For.: Ólafur Ţorkell Jónsson,
f. 7. júní 1931,
vélfrćđingur í Reykjavík
og k.h. Anna Margrét Ólafsdóttir,
f. 17. sept. 1928,
húsmóđir í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Georg Pétur, f. 11. júní 1981,
  b) Anna Margrét, f. 10. des. 1985,
  c) Jón Óskar, f. 8. des. 1987.

6a Georg Pétur Ólafsson,
f. 11. júní 1981 í Reykjavík.
[ORG]

6b Anna Margrét Ólafsdóttir,
f. 10. des. 1985 í Reykjavík.
[ORG]

6c Jón Óskar Ólafsson,
f. 8. des. 1987 í Reykjavík.
[ORG]

5b Kjartan Georg Gunnarsson,
f. 24. jan. 1957 í Reykjavík,
viđskiptafrćđingur, framkvćmdastjóri í Reykjavík.
[Mbl. 7/8/97; Reykjaćtt, 1:191; Viđsk./hagfr., 2:790]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Petrína Sćunn Úlfarsdóttir,
f. 23. des. 1958 í Reykjavík,
húsmóđir í Reykjavík.
For.: Úlfar Hildingur Nathanaelsson,
f. 14. ágúst 1923 í Reykjavík,
stórkaupmađur í Garđabć
og k.h. Ásdís Erlingsdóttir,
f. 17. apríl 1926 í Reykjavík.
Barn ţeirra:
a) Ásdís, f. 27. okt. 1978.
- K. 25. maí 1985,
Ólína Ágústa Jóhannesdóttir,
f. 3. sept. 1957 í Reykjavík.
For.: Jóhannes Gunnar Helgason,
f. 25. apríl 1911 í Vík í Mýrdal,
d. 26. júlí 1997 í Reykjavík,
hjá foreldrum sínum í Vík til 1918, tökubarn í Sandaseli 1918-19, hjá foreldrum sínum í Vík 1919-34, heimilisfađir í Reykjavík 1956 og 1962. Hann stundađi nám viđ Samvinnuskólann 1931-33, viđ ýmsa skóla í Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum á árunum 1937-38 og 1949-53. Hann var skrifstofustjóri á Hótel Borg 1933-35, gjaldkeri hjá Mjólkursamsölunni 1935-36, í eigin rekstri 1941-48, byggđi jarđhúsin viđ Elliđaár 1945-46 og rak ţau til 1957, og var viđ eigin rekstrarráđgjöf og stjórnunarstörf frá 1955. Hann stofnađi ásamt fleirum Skaftfellingafélagiđ og var ritari ţess 1940-49, ritari Golfsambandsins 1945-49 o.fl.
og k.h. Oddný Eyjólfsdóttir,
f. 2. febr. 1927 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  b) Oddný Anna, f. 11. febr. 1984,
  c) Lára Margrét, f. 9. apríl 1993.

6a Ásdís Kjartansdóttir,
f. 27. okt. 1978 í Reykjavík,
[Longćtt].
[ORG]

6b Oddný Anna Kjartansdóttir,
f. 11. febr. 1984.
[Mbl. 7/8/97; Reykjaćtt, 1:192.]

6c Lára Margrét Kjartansdóttir,
f. 9. apríl 1993.
[Mbl. 7/8/97.]

5c Gunnar Már Gunnarsson,
f. 5. nóv. 1959 í Reykjavík,
búfrćđingur, tamningamađur í Mosfellsbć.
[ORG]
- K. (óg.)
Aldís Bára Einarsdóttir,
f. 11. ágúst 1954,
leirlistakona í Reykjavík.
For.: Einar Elíasson,
f. 13. nóv. 1921 á Fossi í Mýrdal,
hjá foreldrum sínum á Fossi til 1922, hjá móđur sinni í Vík 1922-23, međ henni á Ytri-Sólheimum 1923-24, á Reyni 1924-26, í Hjörleifshöfđa 1926-27, í Ţykkvabć 1927-29, fósturbarn í Efri-Vík 1929-42, fór ţá til Reykjavíkur, verlsunarmađur 1948 og er ţar enn 1962
og k.h. Hulda Geirsdóttir Gígja,
f. 29. ágúst 1925 í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  a) Davíđ Georg, f. 19. júlí 1994.

6a Davíđ Georg Aldísarson,
f. 19. júlí 1994.
[Ţ2002; ORG]

5d Pétur Gunnarsson,
f. 8. mars 1963 í Reykjavík,
ráđgjafi í Reykjavík.
[Ţ2002; ORG; Viđsk./hagfr., 3:988]
- K. (óg.)
Dóra Eydís Pálsdóttir,
f. 1. mars 1966.
For.: Páll Jakobsson,
f. 13. sept. 1933 á Hamri, Barđastrandarhr., V-Barđ.,
bóndi á Hamri
og Guđrún Jóna Jónsdóttir,
f. 20. jan. 1938 á Vindheimum í Tálknafirđi,
húsfreyja á Hamri, Barđastrandarhr., V-Barđ.
Börn ţeirra:
  a) Gunnar Már, f. 10. mars 1993,
  b) Ólöf Ţorbjörg, f. 25. júní 1996.

6a Gunnar Már Pétursson,
f. 10. mars 1993.
[Ţ2002; ORG]

6b Ólöf Ţorbjörg Pétursdóttir,
f. 25. júní 1996.
[Ţ2002; ORG]

5e Margrét Gunnarsdóttir,
f. 2. júní 1972,
viđskipafrćđingur í Kópavogi.
[ORG; Viđsk./hagfr., 1:323]
- M. (óg.)
Eyjólfur Gunnarsson,
f. 28. nóv. 1972,
viđskiptafrćđingur í Kópavogi.
For.: Gunnar Heimdal Magnússon,
f. 18. sept. 1952 í Reykjavík,
framkvćmdastjóri í Reykjavík
og Elísabet Eyjólfsdóttir,
f. 24. maí 1955 í Reykjavík,
leikskólakennari í Kópavogi.
Börn ţeirra:
  a) Gunnar Trausti, f. 15. júní 1997,
  b) Atli Már, f. 7. ágúst 1999,
  c) Magnús Dađi, f. 11. okt. 2001.

6a Gunnar Trausti Eyjólfsson,
f. 15. júní 1997.
[ORG]

6b Atli Már Eyjólfsson,
f. 7. ágúst 1999.
[Ţ2002]

6c Magnús Dađi Eyjólfsson,
f. 11. okt. 2001.
[Ţ2002]

4b Kjartan Georgsson,
f. 7. maí 1933 á Reynisstađ í Skerjafirđi,
búfrćđingur, bóndi á Ólafsvöllum á Skeiđum.
[ORG; Fr.-Hálsćtt, 2:287]
- K. 29. jan. 1959,
Sigríđur Pétursdóttir,
f. 3. okt. 1934 í Reykjavík.
For.: Pétur Jóhannsson,
f. 18. des. 1900 í Grćnagarđi í Leiru,
d. 23. des. 1985,
forstjóri í Reykjavík
og k.h. Margrét Guđlaugsdóttir,
f. 6. maí 1901,
d. 18. nóv. 1976.
Börn ţeirra:
  a) Pétur, f. 11. jan. 1960,
  b) Margrét, f. 11. febr. 1961,
  c) Georg, f. 11. júlí 1970.

5a Pétur Kjartansson,
f. 11. jan. 1960,
verkamađur á Ólafsvöllum á Skeiđum.
[Ţ2002; ORG]

5b Margrét Kjartansdóttir,
f. 11. febr. 1961.
[Ţ2002; Vélstj., 1:379]
~
Egill Bergmann,
f. 18. des. 1959 í Reykjavík.
vélsfrćđingur í Reykjavík.
For.: Haukur Hergeirsson,
f. 24. ágúst 1931 í Reykjavík,
rafvirki í Reykjavík
og k.h. Steinunn Kolbrún Egilsdóttir,
f. 11. júlí 1939 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Dagur, f. 22. des. 1988,
  b) Andri, f. 26. apríl 1992.

6a Dagur Egilsson,
f. 22. des. 1988.
[Ţ2002; ORG]

6b Andri Egilsson,
f. 26. apríl 1992.
[Ţ2002; ORG]

5c Georg Kjartansson,
f. 11. júlí 1970.
[Ţ2002; ORG]
~
Mette Pedersen,
f. 15. nóv. 1967 í Ulstrup í Danmörku,
verkakona á Ólafsvöllum, Skeiđahr.
Börn ţeirra:
  a) Katrín, f. 11. febr. 1996,
  b) Rakel, f. 9. nóv. 1997.

6a Katrín Georgsdóttir,
f. 11. febr. 1996.
[Ţ2002; ORG]

6b Rakel Georgsdóttir,
f. 9. nóv. 1997.
[Ţ2002; ORG]

2f Sigríđur Jónsdóttir,
f. 6. des. 1856 á Brekku,
d. 10. maí 1940 í Ameríku,
flutti međ foreldrum sínum ađ Veđrará 1867, á Veđrará 1870, flutti 1882 frá Veđrará á Ísafjörđ, og aftur á Veđrará 1883. - Fór til Ameríku
[Kb. Sćbóls; Önf., 178, 316; ORG]
- M. 8. nóv. 1884,
Ásgrímur Ásgrímsson,
f. 22. jan. 1855 í Fellssókn, N.A.,
d. 1. júlí 1941 í Ameríku,
skósmiđur á Ísafirđi. Fór međ konu sína til Ameríku, voru á Kyrrahafsströndinni.
For.: Ásgrímur "yngri" Hallsson,
f. 31. ágúst 1827,
d. 1864,
Bóndi á Hvammi međ móđur sinni 1847-52, Arnarstöđum 1852-61 og Brekkukoti í Óslandshlíđ frá 1861.
og Júlíana Jósafatsdóttir,
f. 21. júní 1828,
d. eftir 1888,
húsfreyja á Arnarstöđum, Brekkukoti í Óslandshlíđ og Miđhópi og sem ráđskona á Kirkjuhvammi á Vatnsdal.
Börn ţeirra:
  a) Halldóra Ingibjörg, f. 16. jan. 1885,
  b) Júlíana Helga, f. um 1887,
  c) Jón Halldórs, f. febr. 1890,
  d) Richer, f. um 1895.

3a Halldóra Ingibjörg Ásgrímsdóttir,
f. 16. jan. 1885 á Ísafirđi,
d. 11. des. 1918,
húsmóđir í Árborg.
[ORG]
- M. 3. júlí 1907,
Sigurđur Ólafsson,
f. 14. ágúst 1883 á Ytri-Hóli,
prestur í Árborg í Manitoba.
For.: Ólafur Erlendsson,
f. 5. júní 1863 (10. júní (mín.)),
d. 3. mars 1925,
bóndi á Ytri-Hól í Landeyjum til 1907, á Parti í Oddasókn 1910, síđar smiđur í Reykjavík
og k.h. Guđríđur Ţorsteinsdóttir,
f. 7. mars 1856 (1855 í mín.),
d. 2. okt. 1944,
húsmóđir á Ytri-Hóli í Landeyjum til 1907, á Parti í Oddasókn 1910.
Börn ţeirra:
  a) Ásta Josephine, f. 28. febr. 1909,
  b) Evangeline Vigdís, f. 28. febr. 1912,
  c) Josephine Sigrid, f. 5. mars 1914,
  d) Freyja Eleanor, f. 19. ágúst 1915.

4a Ásta Josephine Sigurđardóttir,
f. 28. febr. 1909,
d. 8. okt. 1919,
[Víkingslćkjarćtt, 1:121-122].
[ORG]

4b Evangeline Vigdís Sigurđardóttir,
f. 28. febr. 1912,
d. 3. júlí 1931.
[ORG]

4c Josephine Sigrid Sigurđardóttir,
f. 5. mars 1914.
[ORG]

4d Freyja Eleanor Sigurđardóttir,
f. 19. ágúst 1915.
[ORG]

3b Júlíana Helga Ásgrímsdóttir,
f. um 1887 á Ísafirđi.
[M1890]

3c Jón Halldórs Skagfjörđ Ásgrímsson,
f. febr. 1890 á Ísafirđi.
[M1890]

3d Richer Hallsson,
f. um 1895.
[ORG]

2g Guđrún Jónsdóttir,
f. 13. ágúst 1858 (sk.) á Brekku,
d. 12. maí 1861.
[Guđm. á Hafurshesti, nt.; Önf., 178.]

2h Kristín Jónsdóttir,
f. 2. nóv. 1860 á Brekku,
d. 29. júní 1861.
[Kb. Sćbóls.; Önf., 178.]

2i Svanfríđur Jónsdóttir,
f. 19. des. 1861 á Brekku á Ingjaldssandi,
d. 5. sept. 1936 í Reykjavík,
mágkona Guđjóns. Er leigjandi í Jenshúsi á Flateyri 1901, saumar og prjónar. Er í Eiríkshúsi, Mosvallahr. 1910. Grafin í Fossvogskirkjugarđi.
[Mbl. 9/6/83; M1855, 1901; Önf., 345; gardur.is]
- M. 24. des. 1903,
Guđjón Sigmundsson,
For.: Sigmundur Kristján Sveinsson,
f. 23. júlí 1833 á Leiti í Dýrafirđi,
d. 31. okt. 1914 á Flateyri,
frá Leiti í Dýrafirđi. Tók viđ búi af Kristínu Nikulásdóttur á Hrauni 1855. Flutti frá Hrauni 1905 til Flateyrar og er ţar hjá Eiríki syni sínum 1910
og k.h. Ţuríđur Eiríksdóttir,
f. 4. júní 1830 í Álfadal,
Ljósmóđir. Er 83 ára 1913 á Flateyri.
Barn ţeirra:
  a) Ingibjörg Gunnjóna Sigríđur, f. 6. jan. 1905.

3a Ingibjörg Gunnjóna Sigríđur Guđjónsdóttir,

2j Gunnjóna Bára Jónsdóttir,
f. 12. maí 1864 á Brekku,
d. 17. febr. 1899 á Veđrará ytri,
[Mbl. 9/6/83; Kb. Sćbóls og Holts.]
- M. 28. okt. 1892,
Guđjón Sigmundsson,
For.: Sigmundur Kristján Sveinsson,
f. 23. júlí 1833 á Leiti í Dýrafirđi,
d. 31. okt. 1914 á Flateyri,
frá Leiti í Dýrafirđi. Tók viđ búi af Kristínu Nikulásdóttur á Hrauni 1855. Flutti frá Hrauni 1905 til Flateyrar og er ţar hjá Eiríki syni sínum 1910
og k.h. Ţuríđur Eiríksdóttir,
f. 4. júní 1830 í Álfadal,
ljósmóđir. Er 83 ára 1913 á Flateyri.
Börn ţeirra:
  a) Ţuríđur Ingibjörg, f. 11. mars 1894,
  b) Jón, f. 2. okt. 1895,
  c) Ragnheiđur Guđrún, f. 16. nóv. 1896,
  d) Sigrún, f. 9. febr. 1899.

3a Ţuríđur Ingibjörg Guđjónsdóttir,

3b Jón Guđjónsson,

3c Ragnheiđur Guđrún Guđjónsdóttir,

3d Sigrún Guđjónsdóttir,

2k Guđrún Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 2. febr. 1867 á Brekku, Mýrahr., V.-Ís.,
d. 24. mars 1948 á Ytri-Veđrará, Mosvallahr.,
húsfreyja á Ytri-Veđrará.
[Kb. Sćbóls; Bókas., 137; Vig., 5:1565.]
- M. 30. ágúst 1913,
Jón Guđmundsson,
f. 11. des. 1864 á Ketilsstöđum, Hvammshr., Dal.,
d. 8. febr. 1938 á Ytri-Veđrará,
bóndi og búfrćđingur á Ytri-Veđrará, Mosvallahr., V.-Ís. og Kroppsstöđum.
For.: Guđmundur Pantaleonsson,
f. 6. mars 1833,
d. 15. maí 1915,
bóndi á Ketilsstöđum í Hvammssveit.
og Guđrún Jónsdóttir,
f. 20. júlí 1831,
d. 18. júlí 1916.
Börn ţeirra:
  a) Jóna Guđrún, f. 7. ágúst 1892,
  b) Oddur Guđjón, f. 6. júní 1894,
  c) Guđmundur Ţorkell, f. 14. sept. 1896,
  d) Gunnjóna Sigrún, f. 7. sept. 1899.

3a Jóna Guđrún Jónsdóttir,
f. 7. ágúst 1892 á Ytri-Veđrará,
d. 24. okt. 1930 á Ísfirđi.,
Ljósmóđir.
[Vig., 5:1565; Ljósm., 352; Rafv., 1:665]
- M. 30. ágúst 1913,
Guđmundur Franklín Guđmundsson,
f. 17. febr. 1887 á Mýrum,
d. 3. nóv. 1918.
For.: Hans Hagalín Guđmundur Guđmundsson,
f. 19. apríl 1843 á Mýrum, Mýrahr.,
d. 30. okt. 1894 - drukknađi á Dýrafirđi,
bóndi og hreppstjóri á Mýrum, Mýrahr.
og k.h. Rósamunda Sigríđur Oddsdóttir,
f. 11. mars 1845 í Meira-Garđi,
d. 19. sept. 1893.
Börn ţeirra:
  a) Jón Halldór, f. 16. apríl 1914,
  b) Guđmundur Hagalín, f. 28. apríl 1915,
  c) Guđrún Ingibjörg, f. 28. sept. 1916.
- M. 1. jan. 1921,
Jón Guđmundur Guđmundsson,
f. 29. sept. 1892 í Breiđadal neđri, Flateyrarhr.,
d. 4. okt. 1971,
bóndi á Veđrará ytri, Mosvallahr., síđar oddviti og bókavörđur á Flateyri.
For.: Guđmundur Júlíus Jónsson,
f. 2. júlí 1870 (kb.) í Innri Hjarđardal, Mosvallahr.,
d. 19. febr. 1939 (dánarskrá) á Flateyri,
útvegsbóndi í Görđum, Flateyrarhr., síđast á Hóli Hvilftarströnd
og k.h. Gróa Finnsdóttir,
f. 26. mars 1864 á Hviflt, Flateyrarhr.,
d. 10. apríl 1948 á Flateyri,
húsfreyja á Görđum.
Börn ţeirra:
  d) Guđmundur Franklín, f. 25. júní 1921,
  e) Guđrún Ingibjörg, f. 11. ágúst 1922,
  f) Gróa Margrét, f. 23. júlí 1923,
  g) Haraldur, f. 30. sept. 1924,
  h) Oddur Guđmundur, f. 2. jan. 1926,
  i) Stefán, f. 4. júlí 1927,
  j) Ólafur, f. 17. júní 1930.

4a Jón Halldór Franklín Franklínsson,
f. 16. apríl 1914 á Ytri-Veđrará,
d. 23. júlí 1995,
skipstjóri og útgerđarmađur í Reykjavík.
[Vig., 5:1565; Pálsćtt, 2:601.]
- K. 7. nóv. 1948, (skilin),
Anna Lísa María Berntson,
f. 24. maí 1920 í Gautaborg, Svíţjóđ,
húsfreyja í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Guđrún Ingibjörg, f. 6. jan. 1948,
  b) Guđmundur Franklín, f. 19. nóv. 1949.
- K. 1955,
Guđmundína Guđrún Bergmann,
f. 25. maí 1925,
d. 8. okt. 1988,
Notar nafniđ Gýgja.
For.: Eyvindur Bergmann Magnússon,
f. 19. nóv. 1893 í Fuglavík, Miđneshr., Gull.,
d. 22. febr. 1947.
Formađur í Keflavík
og k.h. Dagbjört Ágústa Jónsdóttir,
f. 23. ágúst 1893 á Hópi í Grindavík,
d. 3. mars 1974.
Börn ţeirra:
  c) Sigrún Franklín, f. 7. júní 1955,
  d) Rósamunda, f. 31. maí 1957.

5a Guđrún Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 6. jan. 1948 í Reykjavík,
hjúkrunarfrćđingur í Reykjavík.
[Vig., 5:1566.]
- M. 22. des. 1980,
Ágúst Lárusson Fjeldsted,
f. 19. nóv. 1916 í Reykjavík,
d. 21. júní 1992 í Reykjavík,
lögfrćđingur.
For.: Lárus Andrésson Fjeldsted,
f. 7. sept. 1879 á Hvítárvöllum, Andakílshr., Borg.,
d. 7. nóv. 1964,
hćstaréttarlögmađur í Reykjavík
og k.h. Guđrún Jakobína Lovísa Ágústsdóttir,
f. 8. júní 1885 á Raufarhöfn,
d. 7. nóv. 1964,

5b Guđmundur Franklín Jónsson,
f. 19. nóv. 1949 í Reykjavík,
húsgagnasmíđameistari í Reykjavík.
[Vig., 5:1566; Pálsćtt, 2:601.]
- K. 26. júní 1976,
Kolbrún Steinunn Gestsdóttir,
f. 11. febr. 1954 á Flateyri,
ţroskaţjálfi.
For.: Gestur Guđjónsson,
f. 20. júlí 1933 á Hvammstanga,
bifreiđarstjóri í Reykjavík
og Guđríđur Björg Sörladóttir,
f. 9. apríl 1937 á Djúpuvík.
Börn ţeirra:
  a) Ţorbjörg Anna, f. 13. sept. 1977,
  b) Pálmi Franklín, f. 13. sept. 1977,
  c) Jón Franklín, f. 8. mars 1988.

6a Ţorbjörg Anna Guđmundsdóttir,
f. 13. sept. 1977 í Reykjavík.
[Vig., 5:1566.]

6b Pálmi Franklín Guđmundsson,
f. 13. sept. 1977 í Reykjavík.
[Vig., 5:1566.]

6c Jón Franklín Guđmundsson,
f. 8. mars 1988 í Reykjavík.
[Vig., 5:1566.]

5c Sigrún Franklín Jónsdóttir,
f. 7. júní 1955 í Reykjavík,
kennari í Reykjavík.
[Vig., 5:1566.]
- M. 22. maí 1979, (skilin),
Úlfar Guđmundsson,
f. 29. ágúst 1958 í Reykjavík,
flugumferđarstjóri.
For.: Guđmundur Finnbogason,
f. 10. jan. 1935 á Eyrarbakka,
bifreiđarstjóri í Reykjavík.
og Roswitha Kreye Finnbogason,
f. 5. maí 1938 í Ţýskalandi,
Börn ţeirra:
  a) Haukur Armin, f. 17. júlí 1979,
  b) Valur Adolf, f. 22. júní 1981,
  c) Örn Bergmann, f. 23. ágúst 1989.

6a Haukur Armin Úlfarsson,
f. 17. júlí 1979 í Reykjavík.
[Vig., 5:1566.]

6b Valur Adolf Úlfarsson,
f. 22. júní 1981 í Reykjavík.
[Vig., 5:1566.]

6c Örn Bergmann Úlfarsson,
f. 23. ágúst 1989 í Reykjavík.
[Vig., 5:1566.]

5d Rósamunda Jónsdóttir,
f. 31. maí 1957 í Reykjavík,
ţroskaţjálfi í Reykjavík.
[Vig., 5:1566.]
- M. 29. maí 1982,
Ţórarinn Hólm Andrésson,
f. 21. apríl 1960 í Reykjavík,
kerfisfrćđingur.
For.: Andrés Sigurđsson,
f. 18. mars 1934 á Ólafsfirđi,
húsasmiđur í Kópavogi
og Jensína Ţórarinsdóttir,
f. 3. okt. 1936 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Sindri, f. 22. mars 1982,
  b) Andri Franklín, f. 7. apríl 1983,
  c) Gígja Rós, f. 8. sept. 1986,
  d) Harpa Marín, f. 9. apríl 1995.

6a Sindri Ţórarinsson,
f. 22. mars 1982 í Reykjavík.
[Vig., 5:1566.]

6b Andri Franklín Ţórarinsson,
f. 7. apríl 1983 í Reykjavík.
[Vig., 5:1566.]

6c Gígja Rós Ţórarinsdóttir,
f. 8. sept. 1986 í Reykjavík.
[Vig., 5:1566.]

6d Harpa Marín Ţórarinsdóttir,
f. 9. apríl 1995.
[Mbl. 12/7/95.]

4b Guđmundur Hagalín Franklínsson,
f. 28. apríl 1915 á Veđrará ytri,
d. 15. ágúst 1915 ţar.
[Vig., 5:1566.]

4c Guđrún Ingibjörg Franklínsdóttir,
f. 28. sept. 1916 á Veđrará ytri,
d. 7. des. 1916 ţar.
[Vig., 5:1567.]

4d Guđmundur Franklín Jónsson,
f. 25. júní 1921 á Veđrará ytri, Mosvallahr.,
d. 2. júní 1990 í Reykjavík,
verkstjóri í Reykjavík.
[Vig., 8:2796.]
- K. 26. des. 1948,
Guđríđur Gyđa Guđjónsdóttir Öfjörđ,
f. 8. okt. 1916 í Lćkjarbug, Hraunhr., Mýr.,
verslunarmađur í Reykjavík.
For.: Guđjón Ţórarinsson Öfjörđ,
f. 17. sept. 1890 í Austurhlíđ, Gnúpverjahr.,
d. 30. jan. 1980,
og k.h. Valgerđur Stefánsdóttir,
f. 24. maí 1891 á Jörfa, Kolbeinsstađahr., Hnapp.,
d. 22. des. 1918.
Börn ţeirra:
  a) Valgerđur Guđrún, f. 16. júní 1949,
  b) Svanfríđur Sigrún, f. 10. des. 1957.

5a Valgerđur Guđrún Franklínsdóttir,
f. 16. júní 1949 í Reykjavík,
rannsóknamađur á Hafrannsóknastofnuninni.
[Vig., 8:2797; Thor., 3:1338.]
- M. 20. nóv. 1992,
Hrafnkell Eiríksson,
f. 30. nóv. 1942 í Reykjavík,
fiskifrćđingur á Hafrannsóknastofnuninni.
For.: Eiríkur Guđmundsson,
f. 10. mars 1896 á Syđra-Velli, Gaulverjabćjarhr.,
d. 8. des. 1966,
ćttfrćđingur og verslunarmađur í Reykjavík
og k.h. Dagbjört Finnbogadóttir,
f. 21. mars 1908 á Skarfanesi í Landsveit,
d. 17. ágúst 1999 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Ragnar Ingi, f. 19. mars 1984,
  b) Ingunn Gyđa, f. 12. febr. 1985.

6a Ragnar Ingi Hrafnkelsson,
f. 19. mars 1984 í Reykjavík.
[Vig., 8:2979.]

6b Ingunn Gyđa Hrafnkelsdóttir,
f. 12. febr. 1985 í Reykjavík.
[Vig., 8:2797.]

5b Svanfríđur Sigrún Franklínsdóttir,
f. 10. des. 1957 í Reykjavík,
kennari í Reykjavík.
[Vig., 8:2797; Reykjaćtt, 3:756.]
- M. 11. sept. 1982,
Guđni Axelsson,
f. 20. júní 1955 í Reykjavík,
jarđeđlisfrćđingur.
For.: Axel Kristjánsson,
f. 20. nóv. 1928 í Reykjavík,
hćstaréttarlögmađur
og k.h. Ţórunn Guđnadóttir,
f. 3. nóv. 1928 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Egill Árni, f. 24. sept. 1985,
  b) Ţórunn Eva, f. 17. mars 1988,
  c) Gyđa Katrín, f. 14. maí 1994.

6a Egill Árni Guđnason,
f. 24. sept. 1985 í Reykjavík.
[Vig., 8:2797.]

6b Ţórunn Eva Guđnadóttir,
f. 17. mars 1988 í Reykjavík.
[Vig., 8:2797.]

6c Gyđa Katrín Guđnadóttir,
f. 14. maí 1994 í Reykjavík.
[Vig., 8:2797.]

4e Guđrún Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 11. ágúst 1922 á Veđrará, Mosvallahr.,
d. 14. júní 2005 í Reykjavík.
Ţingvörđur alţingis og húsfreyja í Reykjavík.
[Vig., 1:127; 8:2797.]
- M. (skilin),
Sigurjón Hólm Sigurjónsson,
f. 21. apríl 1922 á Hörgshóli, Ţverárhlíđ,
pípulagningameistari.
For.: Árni Sigurjón Árnason,
f. 16. júní 1888 á Vatnshorni, Kirkjuhvammshr.,
d. 25. mars 1937,
bóndi á Hörgshóli, Ţverárhr., V-Hún.
og Guđbjörg Sigurđardóttir,
f. 17. nóv. 1881 á Felli, Fellshr., Strand.,
d. 25. maí 1969.
Börn ţeirra:
  a) Hanna Jóna Margrét, f. 13. febr. 1942,
  b) Sigurjón Guđbjörn, f. 12. sept. 1943,
  c) Guđjón Svanar, f. 20. nóv. 1944,
  d) Viđar, f. 5. nóv. 1951,
  e) Gunnhildur, f. 29. júlí 1955.
- M. (óg.)
Bárđur Jónas Jakobsson,
f. 29. mars 1913 í Bolungarvík,
d. 21. júní 1984,
hrl., rithöfundur og ţýđandi.
For.: Jakob Elías Bárđarson,
f. 26. ágúst 1889 á Gili, Hólshr., N-Ís.,
d. 11. sept. 1923 - fórst međ vélbátnum Ćgi frá Bolungarvík,
sjómađur í Bolungarvík
og k.h. Dóróthea Helga Dyvika Jónasdóttir,
f. 2. júlí 1877 í Hítardal, Hraunhr., Mýr.,
d. 14. jan. 1932.

5a Hanna Jóna Margrét Sigurjónsdóttir,
f. 13. febr. 1942 í Reykjavík,
d. 6. maí 2005 ţar.
Kjördóttir Sigurjóns. Skrifstofumađur og húsfreyja í Reykjavík.
[Vig., 8:2798.]
- M. 14. nóv. 1959,
Ţórđur Marteinn Adolfsson,
f. 14. nóv. 1938 í Ólafsvík,
skrifstofumađur, ökukennari og kjötiđnađarmađur.
For.: Adolf Ásbjörnsson,
f. 26. nóv. 1910 í Ólafsvík,
d. 14. febr. 1942,
og Sólborg Hulda Ţórđardóttir,
f. 28. júní 1914.
Börn ţeirra:
  a) Margrét Ţórunn, f. 26. febr. 1960,
  b) Sólborg Hulda, f. 10. júní 1961,
  c) Sigurjón, f. 8. mars 1963,
  d) Ragnheiđur Margrét, f. 2. júlí 1964,
  e) Gróa María, f. 16. júní 1967.

6a Margrét Ţórunn Ţórđardóttir,
f. 26. febr. 1960 í Reykjavík,
d. 3. des. 1960 ţar.
[Vig., 8:2798.]

6b Sólborg Hulda Ţórđardóttir,
f. 10. júní 1961 í Reykjavík,
verslunarmađur.
[Vig., 8:2798.]
~
Atli Karl Pálsson,
f. 5. maí 1963 í Reykjavík,
verkamađur á Patreksfirđi.
For.: Páll Ágústsson,
f. 8. mars 1923 á Bíldudal,
d. 26. ágúst 1966 á Fáskrúđsfirđi,
lögreglumađur, skólastjóri á Patreksfirđi, síđar á Fáskrúđsfirđi,
og k.h. Heba Ađalsteinsdóttir,
f. 7. sept. 1928 á Patreksfirđi,
d. 13. mars 1991,
kennari í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  a) Margrét Heba, f. 30. okt. 1997.

7a Margrét Heba Atladóttir,
f. 30. okt. 1997.
[Ţ2001]

6c Sigurjón Ţórđarson,
f. 8. mars 1963 í Reykjavík,
matreiđslumeistari í Reykjavík.
[Vig., 8:2798.]
- K. (óg.)
Hrafnhildur Garđarsdóttir,
f. 9. mars 1962 í Hafnarfirđi,
framreiđslumađur.
For.: Eiríkur Garđar Sigurđsson,
f. 27. febr. 1933 í Hafnarfirđi,
vélvirkjameistari í Hafnarfirđi
og Elísabet Erla Jónatansdóttir,
f. 16. okt. 1934 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Garđar Hrafn, f. 12. mars 1985,
  b) Kristinn Örn, f. 29. ágúst 1992,
  c) Hanna Jóna, f. 20. ágúst 1999.

7a Garđar Hrafn Sigurjónsson,
f. 12. mars 1985 á Selfossi.
[Vig., 8:2798.]

7b Kristinn Örn Sigurjónsson,
f. 29. ágúst 1992 í Reykjavík.
[Vig., 8:2799.]

7c Hanna Jóna Sigurjónsdóttir,
f. 20. ágúst 1999.
[Ţ2002]

6d Ragnheiđur Margrét Ţórđardóttir,
f. 2. júlí 1964 í Reykjavík,
verslunarmađur og húsfreyja á Patreksfirđi.
[Vig., 8:2799.]
- M. 24. júní 1983,
Jón Oddur Magnússon,
f. 31. okt. 1959 í Reykjavík,
húsasmiđur.
For.: Magnús Ingvar Jónasson,
f. 6. febr. 1934 í Reykjavík,
d. 28. apríl 2006 ţar.
Bifvélavirki á Seltjarnarnesi
og Áslaug Jónsdóttir,
f. 16. apríl 1934 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Margrét Ţórunn, f. 26. jan. 1981,
  b) Ţórđur Ingi, f. 22. okt. 1988,
  c) Áslaug Ţóra, f. 22. sept. 1992,
  d) Sigrún Ósk, f. 17. sept. 1995
  e) Hanna María, f. 5. des. 1996.

7a Margrét Ţórunn Jónsdóttir,
f. 26. jan. 1981 í Reykjavík.
[Vig., 8:2799.]
~
Björgvin Helgi Fjeldsted Ásbjörnsson,
f. 26. sept. 1976,
skipstjóri á Patreksfirđi.
Móđir:  Kristín Guđlaug Björgvinsdóttir,
f. 12. júlí 1955 á Patreksfirđi,
húsfreyja á Patreksfirđi.
Barn ţeirra:
  a) Óliver Dofri, f. 27. nóv. 1998
  b) Mímir Máni, f. 22. maí 2004
  c) Ţrymur Orri, f, 2. nóv. 2005.

8a Óliver Dofri Björgvinsson,
f. 27. nóv. 1998 í Reykjavík.
[Ţ2002]

8b Mímir Máni Björgvinsson,
f. 22. maí 2004 á Akranesi.
[Munnl.heim.(RMŢ)]

8c Ţrymur Orri Björgvinsson,
f. 2. nóv. 2005
[Mbl. 10/5/06]

7b Ţórđur Ingi Jónsson,
f. 22. okt. 1988 í Reykjavík.
[Vig., 8:2799.]

7c Áslaug Ţóra Jónsdóttir,
f. 22. sept. 1992 á Patreksfirđi.
[Vig., 8:2799.]

7d Sigrún Ósk Jónsdóttir,
f. 17. sept. 1995 í Reykjavík.
[Vig., 8:2799.]

7e Hanna María Jónsdóttir,
f. 5. des. 1996 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(RMŢ)]

6e Gróa María Ţórđardóttir,
f. 16. júní 1967 í Reykjavík,
hjúkrunarfrćđingur.
[Vig., 8:2799.]
~
Baldvin Kárason,
f. 7. nóv. 1967,
sjómađur á Siglufirđi.
For.: Kári Jónasson,
f. 5. sept. 1938,
netagerđarmađur á Siglufirđi,
og k.h. Kristín Björg Baldvinsdóttir,
f. 10. apríl 1931,
húsfreyja á Siglufirđi.
Börn ţeirra:
  a) Páll Helgi, f. 22. mars 1999,
  b) Gísli Marteinn, f. 12. febr. 2002.

7a Páll Helgi Baldvinsson,
f. 22. mars 1999.
[Ţ2002]

7b Gísli Marteinn Baldvinsson,
f. 12. febr. 2002.
[Ţ2002]

5b Sigurjón Guđbjörn Sigurjónsson,
f. 12. sept. 1943 í Reykjavík,
d. 20. maí 2005.
Flugumferđarstjóri og forstjóri í Kópavogi.
[Vig., 8:2799.]
- K. 2. júlí 1966,
Anna Ásgeirsdóttir,
f. 22. mars 1947 í Reykjavík,
skrifstofustjóri.
For.: Ásgeir Guđmundur Helgi Jónsson,
f. 7. des. 1920 á Sćbóli, Sléttuhr., N-Ís.,
kaupmađur í Kópavogi
og Guđríđur Jónsdóttir,
f. 29. júlí 1924 á Patreksfirđi.
Börn ţeirra:
  a) Guđrún Freyja, f. 18. nóv. 1966,
  b) Ásgeir, f. 30. júní 1969,
  c) Drífa, f. 20. maí 1973.

6a Guđrún Freyja Sigurjónsdóttir,
f. 18. nóv. 1966 í Reykjavík,
hárgreiđslumeistari í Kópavogi.
[Vig., 8:2799; Óf., 49]
- M. 29. júlí 1989,
Ţórir Sigurgeirsson,
f. 15. okt. 1966 í Reykjavík,
framkvćmdastjóri.
For.: Sigurgeir Ţorkelsson,
f. 5. mars 1939 á Óspakseyri, Óspakseyrarhr., Strand.,
skrifstofumađur í Kópavogi
og k.h. Freygerđur Pálmadóttir,
f. 15. nóv. 1943 á Akureyri.
Börn ţeirra:
  a) Arnar Freyr, f. 8. febr. 1989,
  b) Hlynur, f. 31. des. 1992,
  c) Sigurjón Orri, f. 27. júlí 1994.

7a Arnar Freyr Ţórisson,
f. 8. febr. 1989 í Reykjavík.
[Vig., 8:2799.]

7b Hlynur Ţórisson,
f. 31. des. 1992 í Reykjavík.
[Vig., 8:2799.]

7c Sigurjón Orri Ţórisson,
f. 27. júlí 1994.
[Ţ2002]

6b Ásgeir Sigurjónsson,
f. 30. júní 1969 í Hafnarfirđi,
verslunarmađur í Kópavogi.
[Vig., 8:2799.]
- Barnsmóđir
Hjördís Tómasdóttir Zoëga,
f. 17. júní 1971 í Reykjavík.
For.: Tómas Helgi Einar Zoëga,
f. 24. júlí 1942 í Fíflholtshjáleigu, Vestur-Landeyjum,
framkvćmdastjóri
og k.h. Jóhanna Líndal Zoëga,
f. 6. des. 1942 í Reykjavík,
lćknaritari.
Barn ţeirra:
  a) Atli Steinn, f. 21. júlí 1994.
~
Silja Björk Sverrisdóttir,
f. 11. maí 1971.
For.: Sverrir K. Hjaltason,
f. 27. maí 1946 í Ţing.,
búsettur í Reykjavík,
og Brynhildur Lára Ingjaldsdóttir,
f. 29. mars 1951 á Akureyri,
Húsmóđir á Akureyri.
Barn ţeirra:
  b) Alexander Breki, f. 7. apríl 1999,
  c)
Anna Yrsa, f. 12. mars 2004,
  d) Aţena Kolka, f. 12. mars 2004.

7a Atli Steinn Ásgeirsson,
f. 21. júlí 1994 í Reykjavík.
[Vig., 8:2799.]

7b Alexander Breki Ásgeirsson,
f. 7. apríl 1999.
[ORG]

7c Anna Yrsa Ásgeirsdóttir,
f. 12. mars 2004.
[Mbl. 31/5/05]

7d Aţena Kolka Ásgeirsdóttir,
f. 12. mars 2004.
[Mbl. 31/5/05]

6c Drífa Sigurjónsdóttir,
f. 20. maí 1973 í Reykjavík,
kennaranemi.
[Vig., 8:2799.]
- M.
Ólafur Baldursson,
f. 10. apríl 1969 í Hafnarfirđi,
sölufulltrúi í Reykjavík.
For.: Baldur Ólafsson,
f. 12. jan. 1942 í Reykjavík,
verkamađur í Hafnarfirđi,
og k.h. Halla Guđmundsdóttir,
f. 15. mars 1938 á Akranesi,
húsmóđir í Hafnarfirđi.
Barn ţeirra:
  a)
Emilía Sara, f. 17. maí 1995,
  b) Elísabet Mist, f. 3. maí 2000,
  c) Baldur Nói, f. 21. júlí 2004.

7a Emilía Sara Ólafsdóttir Kaaber,
f. 17. maí 1995.
[Mbl. 31/5/05]

7b Elísabet Mist Ólafsdóttir,
f. 3. maí 2000.
[Ţ2002]

7c Baldur Nói Ólafsson,
f. 21. júlí 2004.

[Mbl. 31/5/05]

5c Guđjón Svanar Sigurjónsson,
f. 20. nóv. 1944 í Reykjavík,
d. 3. júní 1990 - fórst í umferđarslysi á Jamaica,
verslunarmađur í Boston í USA.
[Vig., 1:127.]
- Barnsmóđir
Brynhildur Björk Kristjánsdóttir,
f. 9. nóv. 1948 á Bíldudal,
skrifstofumađur í Reykjavík.
For.: Kristján Ásgeirsson,
f. 9. okt. 1919 á Baulhúsum, Auđkúluhr.,
d. 5. júní 1992,
afgreiđslumađur og bílstjóri á Bíldudal, síđar kaupfélagsstjóri á Eyrarbakka og víđar. Síđast búsettur á Selfossi
og k.h. Ingibjörg Jóna Jónsdóttir,
f. 14. júní 1911 í Hvammi í Dýrafirđi,
d. 5. febr. 1991 í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  a) Eyţór Kristján, f. 5. febr. 1968.
Barn hans:
  b) Leger Walcott, f. 20. maí 1971.
- K.
Karen McCarty,
f. um 1945,
félagsfrćđingur.
- Barnsmóđir
Valgerđur Jónasdóttir,
f. 11. júlí 1950 á Signýjarstöđum, Hálsahr., Borg.
For.: Jónas Steinsson,
f. 23. jan. 1918 í Litla-Hvammi, Fremri-Torfustađahr.,
bóndi á Signýjarstöđum, Hálsahr., Borg.
og Erna Pálsdóttir,
f. 23. júlí 1931 í Ţýskalandi.
Barn ţeirra:
  c) Ragnheiđur Steina, f. 18. ágúst 1972.

6a Eyţór Kristján Guđjónsson,
f. 5. febr. 1968 í Reykjavík,
markađsstjóri í Kópavogi.
[Vig., 1:127, 8:2800.]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Aldís Haraldsdóttir,
f. 16. okt. 1969 í Reykjavík.
For.: Haraldur Baldvinsson,
f. 12. jan. 1938 í Reykjavík,
og Elsa Bernburg,
f. 14. des. 1943 í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  a) Karen Björk, f. 30. júlí 1995.

7a Karen Björk Eyţórsdóttir,
f. 30. júlí 1995 í Reykjavík.
[Vig., 8:2800; Ţ2002]

6b Leger Walcott Guđjónsson,
f. 20. maí 1971.
[Vig., 8:2800.]

6c Ragnheiđur Steina Guđjónsdóttir,
f. 18. ágúst 1972 á Akranesi,
verslunarmađur í Reykholti. [Járngerđarstađaćtt].
[Vig., 8:2800.]

5d Viđar Sigurjónsson,
f. 5. nóv. 1951 í Reykjavík,
iđnrekandi í Reykjavík.
[Vig., 8:2800.]
- K.
Ólöf Jónsdóttir,
f. 8. apríl 1954 í Reykjavík,
iđnrekandi.
For.: Jón Gunnar Sigurđsson,
f. 14. júlí 1924 í Reykjavík,
húsgagnasmiđur í Reykjavík
og Oddný Sigríđur Jónsdóttir,
f. 28. okt. 1926 í Reykjavík,
d. 20. apríl 2007 þar.
Húsfreyja.
Barn ţeirra:
  a) Sunna, f. 5. apríl 1974.

6a Sunna Viđarsdóttir,
f. 5. apríl 1974 í Reykjavík,
fulltrúi á Hafrannsóknastofnuninni.
[Vig., 8:2800.]
Barn hennar:
  a) Lóa, f. 6. des. 1999.

7a Lóa Sunnudóttir,
f. 6. des. 1999 í Reykjavík.
[Munnl.heim. SV]

5e Gunnhildur Sigurjónsdóttir,
f. 29. júlí 1955 í Reykjavík,
ţroskaţjálfi, verslunarstjóri.
[Vig., 5:1558, 8:2800.]
- Barnsfađir
Ţröstur Ingólfur Víđisson,
f. 16. ágúst 1953 í S-Múl.
For.: Sveinn Víđir Friđgeirsson,
f. 13. júlí 1932 á Stöđvarfirđi,
skipstjóri í Garđi
og Nanna Ingólfsdóttir,
f. 12. ágúst 1934 í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  a) Sigrún Birta, f. 17. apríl 1976.
- M.
Ólafur Mogensen,
f. 24. maí 1951 í Reykjavík,
deildarstjóri.
For.: Pétur Mogensen,
f. 29. nóv. 1926 í Reykjavík,
d. 8. júlí 1979,
vélstjóri í Kópavogi
og k.h. Marsibil Magnea Ólafsdóttir,
f. 11. mars 1929 í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  b) Pétur Viđar, f. 2. jan. 1980.

6a Sigrún Birta Ţrastardóttir,
f. 17. apríl 1976.
[Vig., 8:2801.]
-M. (óg.)
Þórhallur Magnússon,
f. 26. febr. 1972.
Búsettur í Bretlandi.
For.: Magnús B. Einarson,
f. 29. júní 1943 í Danmörku,
læknir í Reykjavík
og k.h. Dóra Þórhallsdóttir,
f. 6. sept. 1947 í Reykjavík,
Hjúkrunarfræðingur.
Barn þeirra:
  a) Myrra, f. 22. des. 2004.

7a Myrra Þórhallsdóttir,
f. 22. des. 2004.
[Þ2010]

6b Pétur Viđar Ólafsson,
f. 2. jan. 1980.
[Vig., 8:2800.]

4f Gróa Margrét Hildur Jónsdóttir,?
f. 23. júlí 1923 á Veđrará ytri, Mosvallahr.,
d. 15. júlí 2001 í Reykjavík,
húsfreyja í Reykjavík.
[Vig., 8:2801; Mbl. 22/7/01.]
- M. (skilin),
Ríkharđur Gunnarsson Hafdal,
f. 26. ágúst 1925 á Akureyri,
sjómađur.
For.: Gunnar Sveinsson Hafdal,
f. 15. okt. 1901 á Deplum, Holtshr., Skag.,
d. 27. nóv. 1969,
skósmiđur á Akureyri
og k.h. Anna Sigríđur Kristín Sigurjónsdóttir,
f. 9. apríl 1898 á Bjarnastöđum, Holtshr., Skag.,
d. 5. nóv. 1990,
Sigríđur Anna Kristín?
- M. (óg.)
Árni Skúlason,
f. 21. maí 1908 í Skálholti, Biskupstungum,
d. 29. júlí 1978,
húsasmíđameistari, forstjóri í Reykjavík
For.: Skúli Árnason,
f. 16. ágúst 1865 á Kirkjubćjarklaustri,
d. 17. sept. 1954 í Reykjavík,
hjá foreldrum sínum á Kirkjubćjarklaustri til 1880, fór ţá međ ţeim til Krýsuvíkur, lćknanemi í Reykjavk 1890, lćknir í Hraungerđi 1894-97, í Ólafsvík 1897-99, á Kópsvatni 1899-1900, í Skálholti 1900-21, bjó ţar áfram til 1927, dvaldist síđast hjá dóttur sinni
og k.h. Sigríđur Sigurđardóttir,
f. 29. okt. 1872 á Kópsvatni í Hrunasókn,
d. 21. maí 1911,
húsfreyja í Skálholti, Biskupstungnahr., Árn.
- M.
Eyjólfur Heiđar Guđlaugsson,
f. 24. apríl 1927,
bókbindari í Reykjavík.
For.: Guđlaugur Hinriksson,
f. 3. okt. 1884,
d. 28. júlí 1957 í Reykjavík,
bóndi á Ţrándarstöđum í Kjós
og k.h. Ólöf Vilborg Eyjólfsdóttir,
f. 20. mars 1890,
d. 29. júlí 1963,
húsmóđir á Ţrándarstöđum.

4g Haraldur Jónsson,
f. 30. sept. 1924 á Ísafirđi,
d. 20. okt. 1988 á Flateyri.,
útgerđarmađur á Flateyri
[Vig., 8:2801.]
- K. 17. júní 1953,
Gróa Guđmunda Björnsdóttir,
f. 27. des. 1926 á Neđrihúsum, Mosvallahr.
For.: Guđbjartur Björn Hjálmarsson,
f. 31. júlí 1900 á Selabóli, Mosvallahr.,
d. 21. ágúst 1974,
bóndi á Mosvöllum, síđast á Ísafirđi
og Guđmundína Jónsdóttir,
f. 10. okt. 1893 á Gilsbrekku í Súgandafirđi,
d. 1. júní 1982.
Börn ţeirra:
  a) Guđmundur Björn, f. 26. des. 1953,
  b) Guđbjörg Kristín, f. 3. júlí 1955,
  c) Jóna Guđrún, f. 22. nóv. 1956,
  d) Gunnhildur Halla, f. 29. mars 1958,
  e) Gróa Guđmunda, f. 25. ágúst 1961,
  f) Hinrik Rúnar, f. 19. ágúst 1966.

5a Guđmundur Björn Haraldsson,
f. 26. des. 1953 á Flateyri,
d. 28. maí 1995,
sjómađur á Flateyri
[Vig., 8:2801.]
- K. (óg.)
Gróa Kristín Helgadóttir,
f. 2. jan. 1952 í Reykjavík.
For.: Helgi Indriđason,
f. 30. jan. 1914 í Ástúni, Hrunamannahr.,
bóndi í Laugarási. Kjörfađir Gróu Kristínar
og k.h. Guđný Ađalbjörg Guđmundsdóttir,
f. 2. apríl 1913 á Hafurshesti, Mosvallahr.,
d. 17. apríl 1993,
kjörmóđir Gróu Kristínar.

5b Guđbjörg Kristín Haraldsdóttir,
f. 3. júlí 1955 á Flateyri,
húsfreyja á Flateyri.
[Vig., 8:2801.]
- M. 15. júní 1978,
Hjálmar Sigurđsson,
f. 3. maí 1945 í Reykjavík,
skipstjóri.
For.: Jóhann Sigurđur Hjálmarsson,
f. 17. okt. 1900 á Fremri-Bakka, Nauteyrarhr.,
d. 29. júlí 1981,
byggingameistari í Reykjavík
og Auđur Hannesdóttir,
f. 12. ágúst 1916 á Orrastöđum, Torfalćkjarhr., V-Hún.
Börn ţeirra:
  a) Sigurđur Jóhann, f. 7. júlí 1979,
  b) Haraldur, f. 28. nóv. 1980,
  c) Ragnheiđur Karítas, f. 8. maí 1987.

6a Sigurđur Jóhann Hjálmarsson,
f. 7. júlí 1979 á Ísafirđi.
[Vig., 8:2802.]

6b Haraldur Hjálmarsson,
f. 28. nóv. 1980 á Ísafirđi.
[Vig., 8:2802.]

6c Ragnheiđur Karítas Hjálmarsdóttir,
f. 8. maí 1987 í Reykjavík.
[Vig., 8:2802.]

5c Jóna Guđrún Haraldsdóttir,
f. 22. nóv. 1956 á Flateyri,
snyrtifrćđingur í Hafnarfirđi.
[Vig., 8:2802.]
- M. 11. febr. 1979,
Björn Ingi Bjarnason,
f. 7. júlí 1953 á Flateyri,
framkvćmdastjóri.
For.: Bjarni Ţórarinn Alexandersson,
f. 3. okt. 1914 á Dynjanda, Grunnavíkurhr.,
sjómađur á Flateyri
og Júlía Ágústa Björnsdóttir,
f. 11. jan. 1912 á Klukkulandi, Mýrahr.,
d. 31. maí 1983.
Börn ţeirra:
  a) Júlía Bjarney, f. 29. mars 1979,
  b) Inga Rún, f. 19. sept. 1980,
  c) Víđir, f. 6. júní 1988.

6a Júlía Bjarney Björnsdóttir,
f. 29. mars 1979 í Reykjavík.
[Vig., 8:2802.]

6b Inga Rún Björnsdóttir,
f. 19. sept. 1980 í Reykjavík.
[Vig., 8:2802.]

6c Víđir Björnsson,
f. 6. júní 1988.
[ORG]

5d Gunnhildur Halla Haraldsdóttir,
f. 29. mars 1958 á Flateyri,
húsfreyja í Reykjavík.
[Vig., 8:2802; Ţ2002]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Guđmundur Kristinn Thoroddsen,
f. 26. nóv. 1962 í Reykjavík,
vélstjóri.
For.: Ţorvaldur Thoroddsen,
f. 29. ágúst 1937 í Reykjavík,
verkfrćđingur í Reykjavík
og k.h. Guđrún Guđmundsdóttir,
f. 9. jan. 1940 í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  a) Kristrún Una, f. 22. jan. 1987.

6a Kristrún Una Guđmundsdóttir,
f. 22. jan. 1987 í Reykjavík.
[Ţ2002; Vig., 8:2802.]

5e Gróa Guđmunda Haraldsdóttir,
f. 25. ágúst 1961 á Ísafirđi,
húsfreyja á Flateyri.
[Vig., 8:2802.]
- Barnsfađir
Ragnar Jónsson,
f. 30. júní 1956 í Reykjavík,
tónlistarmađur, skólastjóri Tónlistarskólans á Reykhólum.
For.: Jón Pétursson Einarsson,
f. 27. sept. 1914 í Vestmannaeyjum,
bifreiđarstjóri í Reykjavík
og Sigfríđur Georgsdóttir,
f. 31. mars 1920 á Brekku í Ytri-Njarđvík.
Barn ţeirra:
  a) Georg Rúnar, f. 2. febr. 1982.
- M. (óg.)
Magnús Guđmann Magnússon,
f. 2. maí 1956 í Reykjavík,
tćknifrćđingur.
For.: Magnús Magnússon,
f. 26. nóv. 1923 í Reykjavík,
d. 23. des. 1989,
verkamađur í Kópavogi
og k.h. Margrét Karlsdóttir,
f. 25. okt. 1920 í Reykjavík,
d. 3. febr. 1994.
Börn ţeirra:
  b) Helgi, f. 30. ágúst 1986,
  c) Sif, f. 30. ágúst 1986,
  d) Margrét Alda, f. 5. mars 1990.
- M. (óg.)
Pétur Björnsson,
f. 13. nóv. 1964 á Akranesi,
kennari á Akranesi.
For.: Björn Pétursson,
f. 20. júlí 1937 á Siglufirđi,
kennari og skrifstofumađur.
og k.h. Bergljót Ólafsdóttir,
f. 2. des. 1938 í Reykjavík,
kennari á Akranesi, síđar í Hafnarfirđi.
Barn ţeirra:
  e) Bergljót Ásta, f. 27. sept. 2001.

6a Georg Rúnar Ragnarsson,
f. 2. febr. 1982 á Ísafirđi.
[Vig., 8:2803.]

6b Helgi Magnússon,
f. 30. ágúst 1986 í Reykjavík.
[Vig., 8:2803.]

6c Sif Magnúsdóttir,
f. 30. ágúst 1986 í Reykjavík.
[Vig., 8:2803.]

6d Margrét Alda Magnúsdóttir,
f. 5. mars 1990 á Ísafirđi.
[Vig., 8:2803.]

6e Bergljót Ásta Pétursdóttir,
f. 27. sept. 2001.
[ţ2002]

5f Hinrik Rúnar Haraldsson,
f. 19. ágúst 1966 á Ísafirđi,
málari á Flateyri.
[Vig., 8:2803.]

4h Oddur Guđmundur Jónsson,
f. 2. jan. 1926 á Veđrará ytri, Mosvallahr.,
rafvirkjameistari í Reykjavík, yfireftirlitsmađur hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur
[Vig., 8:2803; Mbl. 23/5/89; Rafv., 1:401, 2:665.]
- K. 28. maí 1950,
Erna Heiđrún Jónsdóttir,
f. 20. okt. 1925 á Akureyri,
d. 13. maí 1989.
For.: Jón Almar Eđvaldsson,
f. 3. des. 1892 á Akureyri,
d. 30. maí 1974,
sjómađur á Akureyri
og k.h. Jakobína Guđbjartsdóttir,
f. 26. júní 1899 á Ţernuskeri, Grýtubakkahr.,
d. 14. nóv. 1976.
Börn ţeirra:
  a) Jóna Guđrún, f. 8. des. 1951,
  b) Gunnar Örn, f. 7. ágúst 1962,
  c) Elín Jakobína, f. 9. mars 1964.

5a Jóna Guđrún Oddsdóttir,
f. 8. des. 1951 í Reykjavík,
húsfreyja í Garđabć.
[Vig., 8:2803.]
- M. 4. nóv. 1992,
Jón Mar Ţórarinsson,
f. 3. júní 1950 á Borgareyri í Mjóafirđi, S-Múl.,
Jonni á Lundi í Vestmannaeyjum. Kennari.
For.: Ţórarinn Ársćll Sigurbjörnsson,
f. 18. jan. 1914 í Vestmannaeyjum,
d. 7. des. 1992,
Tóti á Lundi. Fiskmatsmađur í Grindavík
og Margrét Sveinsdóttir,
f. 27. apríl 1914 á Borgareyri viđ Mjóafjörđ, S-Múl.
Börn ţeirra:
  a) Erna Heiđrún, f. 18. júní 1984,
  b) Arna Margrét, f. 31. júlí 1990.

6a Erna Heiđrún Jónsdóttir,
f. 18. júní 1984 í Reykjavík.
[Vig., 8:2804.]

6b Arna Margrét Jónsdóttir,
f. 31. júlí 1990 í Reykjavík.
[Vig., 8:2804.]

5b Gunnar Örn Oddsson,
f. 7. ágúst 1962 í Reykjavík,
rafvirki í Bandaríkjunum.
[Vig., 8:2804; Rafv., 1:401]
- K.
Ţórdís Gunnarsdóttir,
f. 1. febr. 1965 í Reykjavík,
skrifstofumađur.
For.: Gunnar Oddur Sigurđsson,
f. 20. febr. 1935 í Stykkishólmi,
umdćmisstjóri Flugleiđa á Akureyri
og Margrét Ţórunn Ţórđardóttir,
f. 19. júní 1947 í Ytri-Njarđvík.

5c Elín Jakobína Oddsdóttir,
f. 9. mars 1964 í Reykjavík,
fóstra og hjúkrunarfrćđingur í Reykjavík.
[Vig., 8:2804; Lćkn., 2:1072]
- M. 29. maí 1987, (skilin),
Hannes Kjartan Ţorsteinsson,
f. 9. apríl 1961 í Reykjavík,
kennari.
For.: Ţorsteinn Hámundur Hannesson,
f. 19. mars 1917 á Siglufirđi,
d. 3. febr. 1999 í Reykjavík,
óperusöngvari í Reykjavík
og Kristín Pálsdóttir,
f. 26. júlí 1926 í Hnífsdal.
Börn ţeirra:
  a) Gunnhildur Vala, f. 3. ágúst 1987,
  b) Valgerđur Anna, f. 22. júní 1992,
  c) Agnes Nína, f. 17. sept. 1995.
- M. (óg.)
Magnús Böđvarsson,
f. 4. okt. 1949 í Reykjavík,
lćknir, sérfrćđingur í nýrnasjúkdómum.
For.: Böđvar Jónsson,
f. 29. nóv. 1911 í Álftaveri,
d. 18. febr. 1997 í Reykjavík,
hjá foreldrum sínum í Holti til 1919, í Vestmannaeyjum frá 1919 og enn 1930, kom til Reykjavíkur 1938, iđnađarmađur og síđar verksmiđjustjóri ţar 1948 og enn 1962
og k.h. Steinunn Ágústa Magnúsdóttir,
f. 9. ágúst 1912 í Vestmannaeyjum,
d. 24. júní 1960 í Reykjavík,

6a Gunnhildur Vala Hannesdóttir,
f. 3. ágúst 1987 í Reykjavík.
[Vig., 8:2804; Lćkn., 2:1072.]

6b Valgerđur Anna Hannesdóttir,
f. 22. júní 1992 í Reykjavík.
[Vig., 8:2804; Lćkn., 2:1072.]

6c Agnes Nína Hannesdóttir,
f. 17. sept. 1995.
[Mbl. 12/2/99; Ţ2001; Lćkn., 2:1072]

4i Stefán Jónsson,
f. 4. júlí 1927 á Ísafirđi,
d. 19. sept. 1995,
bifvélavirki í Hafnarfirđi
[Vig., 8:2804; Ormsćtt, 3:1033.]
- Barnsmóđir
Guđbjörg Ţórarinsdóttir,
f. 18. sept. 1930 í Reykjavík.
For.: Ţórarinn Ţórđarson,
f. 7. mars 1892 í Hrauntúni, Biskupstungum,
d. 24. jan. 1969,
og Jóhanna Elín Ólafsdóttir,
f. 27. sept. 1889 á Kvenhóli, Skarđshr., Dal.,
d. 20. júní 1980.
Barn ţeirra:
  a) Pjetur, f. 9. nóv. 1953.
- K. 10. júní 1956,
Björk Jónasdóttir,
f. 12. des. 1930 á Húsavík,
d. 28. jan. 1993 á Vífilsstöđum,
For.: Jónas Jónasson,
f. 27. nóv. 1895 í Litla-Gerđi, Grýtubakkahr., S-Ţing.,
d. 15. jan. 1970 á Húsavík,
skósmiđur og kaupmađur
og k.h. (óg.) Oddfríđur Skúladóttir,
f. 10. júní 1897 á Ytrafelli, Fellstrandarhr., Dal.,
d. 22. júlí 1955.
Börn ţeirra:
  b) drengur, f. 31. júlí 1955,
  c) Jónas, f. 27. des. 1958.

5a Pjetur Stefánsson,
f. 9. nóv. 1953 í Reykjavík,
myndlistarimađur í Reykjavík.
[Vig., 8:2805; Ţ2002]
- K. (skilin)
Guđbjörg Sesselja Jónsdóttir,
f. 30. des. 1950 í Reykjavík.
For.: Jón Georg Jónasson,
f. 22. sept. 1918 í Reykjavík,
verkamađur í Reykjavík.
og Guđný Gísladóttir,
f. 21. nóv. 1918 í Vestmannaeyjum.
Barn ţeirra:
  a) Hringur, f. 17. nóv. 1976.
- K. 15. des. 1990
María Árnadóttir,
f. 8. júní 1963 í Reykjavík.
For.: Árni Magnússon,
f. 25. des. 1937 í Reykjavík,
skipstjóri og útgerđarmađur í Vestmannaeyjum, síđar á Seltjarnarnesi. Fósturfađir
og Móeiđur Maren Ţorláksdóttir,
f. 27. febr. 1941 í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  b) Ásta Kristín, f. 18. jan. 1996,

6a Hringur Pjetursson,
f. 17. nóv. 1976 í Reykjavík.
[Vig., 8:2805.]

6bÁsta Kristín Pjetursdóttir,
f. 18. jan. 1996.
[Ţ2002; ORG]

5b Drengur Stefánsson,
f. 31. júlí 1955,
d. 1. ágúst 1955.
[ORG]

5c Jónas Stefánsson,
f. 27. des. 1958 í Reykjavík,
rafvirkjameistari í Hafnarfirđi.
[Vig., 8:2805.]
- K.
Ragnheiđur Hrönn Liljudóttir,
f. 15. maí 1956 í Reykjavík.
For.: Ţorsteinn Hjartarson,
f. 1. sept. 1928 á Stóru-Ţúfu, Miklaholtshr.,
vélstjóri á Akranesi
og Lilja Jónasdóttir,
f. 16. júní 1923 í Öxney, Skógarstrandarhr.,
d. 16. maí 1971,
sjómađur.
Börn ţeirra:
  a) Ţorri Jarl, f. 21. des. 1988,
  b) Aron Breki, f. 23. apríl 1990.

6a Ţorri Jarl Jónasson,
f. 21. des. 1988 í Reykjavík.
[Vig., 8:2805.]

6b Aron Breki Jónasson,
f. 23. apríl 1990 í Reykjavík.
[Vig., 8:2805.]

4j Ólafur Jónsson,
f. 17. júní 1930 á Flateyri,
d. 5. des. 1994,
húsasmíđameistari í Kópavogi.
[Vig., 8:2805.]
- K. 14. des. 1958,
Ţórhanna Guđmundsdóttir,
f. 10. ágúst 1938 á Seyđisfirđi.
For.: Guđmundur Brynjólfsson,
f. 4. okt. 1897 í Akurhúsum í Grindavík, Ath: 4. nóv. 1897,
d. 28. okt. 1984,
síđast verkamađur í Njarđvík
og Guđmunda Herborg Guđmundsdóttir,
f. 31. des. 1900 á Seyđisfirđi,
d. 12. júlí 1977.
Börn ţeirra:
  a) Ásdís Herborg, f. 25. júlí 1959,
  b) Jóhann Bessi, f. 5. ágúst 1963.

5a Ásdís Herborg Ólafsdóttir,
f. 25. júlí 1959 í Reykjavík,
sálfrćđingur í Noregi.
[Vig., 8:2806.]
- M. 8. febr. 1985,
Kim Leunbach,
f. 7. apríl 1956,
rafmagnsverkfrćđingur.
Börn ţeirra:
  a) Daniel, f. 21. febr. 1985,
  b) David, f. 30. sept. 1988,
  c) Johann, f. 25. apríl 1996.

6a Daniel Leunbach,
f. 21. febr. 1985 í Danmörku.
[Vig., 8:2805.]

6b David Leunbach,
f. 30. sept. 1988 í Danmörku.
[Vig., 8:2806.]

6c Johann Leunbach,
f. 25. apríl 1996.
[ORG; Ţ2002]

5b Jóhann Bessi Ólafsson,
f. 5. ágúst 1963 í Reykjavík,
tölvunarfrćđingur í Hveragerđi.
[Vig., 8:2806.]
- K. 9. júlí 1988,
Ađalheiđur Björg Kristinsdóttir,
f. 9. des. 1964 í Hafnarfirđi.
For.: Kristinn Valberg Gamalíelsson,
f. 30. maí 1945 í Reykjavík,
lögregluţjónn í Grindavík
og Dagný Gunnarsdóttir,
f. 19. okt. 1943 í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Dagur Valberg, f. 6. okt. 1985,
  b) Ţórdís Ólöf, f. 26. ágúst 1990.

6a Dagur Valberg Jóhannsson,
f. 6. okt. 1985 á Selfossi.
[Vig., 8:2806.]

6b Ţórdís Ólöf Jóhannsdóttir,
f. 26. ágúst 1990 í Reykjavík.
[Vig., 8:2806.]

3b Oddur Guđjón Jónsson,
f. 6. júní 1894.
[M1910.]

3c Guđmundur Ţorkell Jónsson,
f. 14. sept. 1896 á Ytri-Veđrará, Mosvallahr.,
d. 24. febr. 1975,
verslunarmađur og bókari á Flateyri.
[Vig., 8:2508; Vélstj., 2:799]
- K. 20. febr. 1927,
Ásta Ólöf Ţórđardóttir,
f. 22. mars 1905 í Breiđadal neđri, Flateyrarhr.,
d. 7. nóv. 1998 í Reykjavík,
bjó lengst á Flateyri, síđar í Reykjavík.
For.: Ţórđur Sigurđsson,
f. 7. okt. 1868 ađ Jörfa á Kjalarnesi,
d. 17. nóv. 1956,
bóndi og vegaverkstjóri í Neđri-Breiđadal
og k.h. Kristín Ragnheiđur Kristjánsdóttir,
f. 24. febr. 1873 [sumar heimildir segja 1874],
d. 26. febr. 1936.
Börn ţeirra:
  a) Jón, f. 3. apríl 1927,
  b) Ásmundur, f. 8. okt. 1929,
  c) Dóróthea, f. 22. jan. 1931,
  d) Ţórđur Kristinn, f. 29. ágúst 1932,
  e) Gunnar, f. 29. ágúst 1936,
  f) Steinar, f. 11. sept. 1943,
  g) Gústaf, f. 24. nóv. 1946,
  h) Ţórdís, f. 7. jan. 1949.

4a Jón Guđmundsson,
f. 3. apríl 1927 á Ytri-Veđrará, Mosvallahr., V-Ís.,
vélstjóri í Reykjavík.
[M1950; Vélstj., 2:1229; Rafv., 1:371]
- K. 27. jan. 1952,
Hólmfríđur Heiđdal Benediktsdóttir,
f. 5. júní 1925 á Patreksfirđi,
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Benedikt Einarsson,
f. 25. okt. 1884,
d. 16. des. 1944,
sjómađur og verkamađur á Patreksfirđi
og Egilína Jónatansdóttir,
f. 2. ágúst 1890 á Hofsstöđum, Gufudalshr., A-Barđ.,
d. 7. apríl 1966.
Barn ţeirra:
  a) Guđmundur, f. 2. apríl 1961.

5a Guđmundur Jónsson,
f. 2. apríl 1961 í Reykjavík,
rafvirki í Reykjavík.
[Vélstj., 3:1229; Rafv., 1:371]
~
Valgerđur Jóna Ţorbjörnsdóttir,
f. 12. mars 1961 í Steinadal, Fellshr., Strand.,
kennari í Reykjavík.
For.: Ţorbjörn jón Benediktsson,
f. 10. maí 1934 í Steinadal, Fellshr., Strand.,
flokksstjóri í Reykjavík
og k.h. Eygló Bára Pálmadóttir,
f. 7. jan. 1931 í Vestmannaeyjum.
Barn ţeirra:
  a) Hólmfríđur Ruth, f. 10. okt. 1990.

6a Hólmfríđur Ruth Guđmundsdóttir,
f. 10. okt. 1990.
[Ţ2001; Rafv., 1:371]

4b Ásmundur Guđmundsson,
f. 8. okt. 1929 á Ytri-Veđrará, Mosvallahr., V-Ís.,
vélstjóri og stýrimađur í Reykjavík.
[Vélstj., 1:171.]
- K. 12. maí 1957,
Sigríđur Bjarney Einarsdóttir,
f. 7. júní 1927 í Varmahlíđ, V-Eyjafjallahr., Rang.
For.: Einar Sigurđsson,
f. 4. apríl 1894 í Varmahlíđ, V-Eyjafjallahr., Rang.,
d. 19. júlí 1981,
og Ingibjörg Bjarnadóttir,
f. 17. mars 1895 á Ysta-Skála, V-Eyjafjallahr., Rang.,
d. 25. maí 1980.

4c Dóróthea Guđmundsdóttir,
f. 22. jan. 1931 á Ytri-Veđrará, Mosvallahr., V-Ís.,
húsmćđrakennari.
[Arn., 2:431;M1950;Rafv., 1:346;Kenn., 2:358;Rafv., 2:901;Bók., 1:30]
- M. 9. maí 1956,
Jón Guđjónsson,
f. 11. febr. 1926 í Sveinatungu, Norđurárdalshr., Mýr.,
hérađsráđunautur Búnađarsambands Íslands, búsettur á Ísafirđi.
For.: Guđjón Jónsson,
f. 11. febr. 1892,
og Lilja Ingveldur Guđmundsdóttir,
f. 27. júní 1899.
Börn ţeirra:
  a) Guđjón, f. 23. júlí 1956,
  b) Ásta, f. 18. nóv. 1959,
  c) Ţorkell, f. 7. febr. 1961,
  d) Ingi Rúnar, f. 11. sept. 1965,
  e) Arngerđur, f. 7. okt. 1972.

5a Guđjón Jónsson,
f. 23. júlí 1956 í Noregi,
rafvirki á Seltjarnarnesi.
[Kenn., 3:359; Rafv., 1:346; Ţ2002]
- K.
Ásdís Ţorsteinsdóttir,
f. 31. maí 1953 á Patreksfirđi.
For.: Ţorsteinn Friđţjófsson,
f. 5. júní 1930 á Patreksfirđi,
d. 1. júlí 1987,
sjómađur
og k.h. Kristín Fanney Jónsdóttir,
f. 23. ágúst 1933 í Kollsvík.
Börn ţeirra:
  a) Jón, f. 14. júlí 1989,
  b) Lilja Snćdís, f. 1. júlí 1991.

6a Jón Guđjónsson,
f. 14. júlí 1989.
[Rafv., 1:346; Ţ2002]

6b Lilja Snćdís Guđjónsdóttir,
f. 1. júlí 1991.
[Rafv., 1:346; Ţ2002]

5b Ásta Jónsdóttir,
f. 18. nóv. 1959 á Ísafirđi.
[Kenn., 2:359; Bókag., 1:30; Ţ2002]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Arnar Guđmundsson,
f. 6. ágúst 1956 á Bíldudal.
For.: Guđmundur Rúnar Einarsson,
f. 3. apríl 1936 á Siglufirđi,
vélstjóri á Bíldudal, síđar garđyrkjumađur á Reykjaflöt, Hrunamannahr.
og k.h. Erla Sigmundsdóttir,
f. 4. sept. 1936 á Gilsbakka á Bíldudal.
Börn ţeirra:
  a) Dórothea, f. 18. jan. 1989,
  b) Axel Már, f. 7. jan. 1991.

6a Dórothea Arnarsdóttir,
f. 18. jan. 1989.
[Ţ2002]

6b Axel Már Arnarsson,
f. 7. jan. 1991.
[Ţ2002]

5c Ţorkell Jónsson,
f. 7. febr. 1961 á Ísafirđi,
rafvirki í Reykjavík.
[Kenn., 2:359; Rafv., 2:901]
- K.
Sigríđur Ţráinsdóttir,
f. 11. des. 1967 í Reykjavík.
For.: Ţráinn Júlíusson,
f. 3. mars 1946 í Reykjavík,
verkamađur í Reykjavík
og k.h. Alda Viggósdóttir,
f. 27. des. 1945 á Flateyri.
Börn ţeirra:
  a) Andrea, f. 13. júlí 1987,
  b) Gunnhildur, f. 15. júlí 1989,
  c) Bryndís, f. 3. maí 1994,
  d) Ţorkell Máni, f. 18. mars 1997.

6a Andrea Ţorkelsdóttir,
f. 13. júlí 1987.
[Ţ2002; Rafv., 2:901]

6b Gunnhildur Ţorkelsdóttir,
f. 15. júlí 1989.
[Ţ2002; Rafv., 2:901]

6c Bryndís Ţorkelsdóttir,
f. 3. maí 1994.
[Ţ2002; Rafv., 2:901]

6d Ţorkell Máni Ţorkelsson,
f. 18. mars 1997.
[Ţ2002]

5d Ingi Rúnar Jónsson,
f. 11. sept. 1965.
[Kenn., 3:224]
~
Heiđa Björk Jósefsdóttir,
f. 4. febr. 1969.
For.: Jósef Tryggvason,
f. 19. ágúst 1934 á Akureyri,
bóndi á Ţrastarhóli, Arnarneshr., Eyjaf.
og Vilborg Níelsdóttir Pedersen,
f. 29. júní 1934 í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  a) Ólöf Rún, f. 7. ágúst 1999.

6a Ólöf Rún Ingadóttir,
f. 7. ágúst 1999.
[Ţ2002]

5e Arngerđur Jónsdóttir,
f. 7. okt. 1972,
búsett á Hólmavík.
[Kenn., 3:224; Ţ2002]

4d Ţórđur Kristinn Ragnar Guđmundsson,
f. 29. ágúst 1932 á Ytri-Veđrará, Mosvallahr., V-Ís.,
bifvélavirki í Reykjavík.
[Vig., 1:57.]
- Barnsmóđir
Guđný Indíana Sigurjóna Garđarsdóttir,
f. 17. ágúst 1936.
Barn ţeirra:
  a) Garđar Ragnar, f. 1. mars 1954.
- K. 26. okt. 1957, (skilin),
Hjördís Emma Morthens,
f. 26. okt. 1936 í Nćfurholti, Rang.
For.: Guđbrandur Kristinn Morthens,
f. 18. okt. 1917 í Hafnarfirđi,
listmálari
og k.h. (skildu) Gíslína Guđrún Ágústsdóttir,
f. 17. des. 1919 í Reykjavík,
búsett í Bandaríkjunum.
Börn ţeirra:
  b) Kristinn Rúnar, f. 24. mars 1957,
  c) Guđmundur Ţorkell, f. 23. jan. 1959,
  d) Ţorlákur Víkingur, f. 17. des. 1961.
- K.
Ásta Sveinsdóttir,
f. 25. júlí 1942 í Bjarnargili, Fljótum, Skag.
Búsett í Reykjavík.
For.: Sveinn Vilhjálmur Pálsson,
f. 14. ágúst 1903 á Gili í Fljótum,
d. 28. júlí 1992 í Reykjavík
og k.h. Kristín Aðalbjörg Jóna Þorbergsdóttir,
f. 9. des. 1915 á Helgustöðum í Fljótum,
d. 26. okt. 1999 í Reykjavík.
Húsmóðir á Sléttu í Fljótum og síðar í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  e) Birgit, f. 28. jan. 1975.

5a Garđar Ragnar Ţórđarson,
f. 1. mars 1954 í Reykjavík
d. 11. maí 1970
var međ móđur sinni á Siglufirđi.
[Arn., 2:431.]

5b Kristinn Rúnar Morthens Ţórđarson,
f. 24. mars 1957,
búsettur í Danmörku.
[ORG]
- K. (skilin),
Hansína Ásta Jóhannsdóttir,
f. 16. jan. 1960.
For.: Jóhann Jónsson,
f. 2. júlí 1935,
og Sigríđur Ólína Marinósdóttir,
f. 6. okt. 1932.
Börn ţeirra:
  a) Sólon, f. 16. maí 1979,
  b) Marel, f. 25. júlí 1982,
  c) Aron, f. 28. mars 1990.
~
Hulda Ragnarsdóttir Hansen,
f. 26. apríl 1958,
búsett í Danmörku.
For.: Ragnar Hansen,
f. 17. apríl 1923 á Sauđárkróki,
múrarameistari og framkvćmdastjóri á Sauđárkróki
og k.h. Hjördís Kristófersdóttir,
f. 20. okt. 1929 í Reykjavík,
húsmóđir.
Barn ţeirra:
  d) Emanúel, f. 7. mars 1999.

6a Sólon Morthens Kristinsson,
f. 16. maí 1979.
[Ţ2002; ORG]
~
Ţórey Helgadóttir,
f. 2. júlí 1979 á Selfossi.
For.: Sigurmundur Helgi Guđmundsson,
f. 25. júní 1955 á Selfossi,
bóndi í Hrosshaga, Biskupstungnahr., Árn.
og k.h. Margrét Sverrisdóttir,
f. 21. mars 1957 í Hrosshaga, Biskupstungnahr., Árn.,
garđyrkjubóndi.
Barn ţeirra:
  a) Natan Freyr, f. 6. júlí 1999.

7a Natan Freyr Morthens,
f. 6. júlí 1999.
[ORG; Ţ2002]

6b Marel Morthens Kristinsson,
f. 25. júlí 1982.
[Ţ2002; ORG]

6c Aron Morthens Kristinsson,
f. 28. mars 1990.
[Ţ2002; ORG]

6d Emanúel Morthens Kristinsson,
f. 7. mars 1999.
[ORG]

5c Guđmundur Ţorkell Ţórđarson,
f. 23. jan. 1959 í Reykjavík,
búsettur í Svíţjóđ.
[Vig., 1:57.]
- K. (skilin),
Jóhanna Steinunn Guđmundsdóttir,
f. 9. júlí 1960 á Flateyri,
húsfreyja í Keflavík.
For.: Guđmundur Kristjánsson,
f. 25. júlí 1932 í Reykjavík,
vélsmiđur á Flateyri
og k.h. Sara Vilbergsdóttir,
f. 12. okt. 1935 á Flateyri.
~
Pia Kojsojuntti,
f. 19. mars 1968.
Börn ţeirra:
  a) Emma, f. 20. mars 1996,
  b) Freyr Ivar, f. 4. sept. 1998.

6a Emma Guđmundsdóttir,
f. 20. mars 1996.
[Ţ2002; ORG]

6b Freyr Ívar Guđmundsson,
f. 4. sept. 1998.
[Ţ2002; ORG]

5d Ţorlákur Víkingur Ţórđarson,
f. 17. des. 1961.
[ORG]

5e Birgit Ţórđardóttir,
f. 28. jan. 1975,
búsett á Brekku í Mjóafirði.
[M1984; Þ2010]
- M. (óg.)
Lárus Sigfússon,
f. 22. des. 1968.
Búsettur á Brekku í Mjóafirði.

4e Gunnar Guđmundsson,
f. 29. ágúst 1936 í Neđri-Breiđadal, Önundarfirđi,
vélstjóri í Reykjavík.
[M1950; Vélstj., 2:799]
- K. 17. apríl 1964, (skilin),
Dagný Austan Vernharđsdóttir,
f. 22. jan. 1940 á Stóru-Hvalsá, Strand.,
húsmóđir í Garđabć.
For.: Vernharđur Eggertsson,
f. 4. des. 1909 á Akureyri,
d. 11. febr. 1952 - fórst međ "Eyfirđingi" viđ Skotland,
sjómađur, verkamađur og (Dagur Austan) rithöfundur á Akureyri
og k.h. Sólbjört Jórunn Vigfúsdóttir,
f. 20. júní 1917 á Stóru-Hvalsá í Hrútafirđi, Strand.
Börn ţeirra:
  a) Sćdís, f. 7. okt. 1965,
  b) Örn, f. 29. des. 1971,
  c) Elfar, f. 29. des. 1971.

5a Sćdís Austan Gunnarsdóttir,
f. 7. okt. 1965 í Reykjavík,
húsfreyja í Reykjavík.
[ORG; Vélstj., 2:799]
- Barnsfađir
Björgvin Ragnarsson,
f. 13. okt. 1966.
For.: Ragnar Guđmundsson,
f. 15. apríl 1947,
kerfisfrćđingur
og Elín Bergljót Björgvinsdóttir,
f. 10. des. 1948,
meinatćknir.
Barn ţeirra:
  a) Snćfríđur Birta, f. 21. apríl 1992.
- M. (óg.)
Lúđvík Ţorgeirsson,
f. 10. des. 1967 í Reykjavík,
skrifstofumađur í Reykjavík.
For.: Ţorgeir Lúđvíksson,
f. 20. apríl 1943 í Reykjavík,
skrifstofumađur í Reykjavík
og k.h. Valdís Gróa Geirarđsdóttir,
f. 31. maí 1945 í Stykkishólmi.
Börn ţeirra:
  b) Ţorgeir, f. 24. febr. 1995,
  c) Sćdís Lea, f. 6. sept. 1996.

6a Snćfríđur Birta Björgvinsdóttir,
f. 21. apríl 1992.
[Ţ2002; ORG]

6b Ţorgeir Lúđvíksson,
f. 24. febr. 1995.
[ORG]

6c Sćdís Lea Lúđvíksdóttir,
f. 6. sept. 1996.
[Ţ2002; ORG]

5b Örn Austan Gunnarsson,
f. 29. des. 1971 í Reykjavík.
[Vélstj., 2:799]

5c Elfar Austan Gunnarsson,
f. 29. des. 1971 í Reykjavík,
búsettur á Skagaströnd.
[Vélstj., 2:799; Ţ2002]

4f Steinar Guđmundsson,
f. 11. sept. 1943 í Neđri-Breiđadal, Önundarfirđi,
vélvirkjameistari í Reykjavík.
[M1950; Ţ2002; ORG]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Nína Ţórđardóttir,
For.: Ţórđur Sigmundur Sigmundsson,
f. 13. maí 1915,
d. 4. nóv. 1974,
verslunarmađur á Ţingeyri [Proppé-ćtt]
og k.h. Hanna Fanney Proppé,
f. 25. nóv. 1917 á Flateyri,
d. 7. nóv. 1980,
húsmóđir og verslunarmađur á Ţingeyri.
Börn ţeirra:
  a) Ţórir, f. 13. ágúst 1963,
  b) Hanna Fanney, f. 18. okt. 1965,
  c) María Elísabet, f. 9. okt. 1972.
- K. (óg.)
Ásthildur Guđrún Gísladóttir,
f. 23. júlí 1943 í Reykjavík,
Húsfreyja.
For.: Gísli Hansson,
f. 22. júlí 1900,
d. 30. maí 1948,
bifreiđarstjóri og síđar sundlaugarvörđur í Reykjavík
og k.h. Guđrún Ţórđardóttir,
f. 25. febr. 1903 í Reykjavík,
húsmóđir í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  d) Ásta Berglind, f. 16. febr. 1986.

5a Ţórir Steinarsson,

5b Hanna Fanney Steinarsdóttir,

5c María Elísabet Steinarsdóttir,

5d Ásta Berglind Steinarsdóttir,
f. 16. febr. 1986.
[Ţ2002]

4g Gústaf Guđmundsson,
f. 24. nóv. 1946.
[M1950; Ţ2002]
~
Anna María Elísabet Einarsdóttir,
f. 24. mars 1946,
For.: Einar Árnason,
f. 27. febr. 1913 á Stóra-Hrauni, Kolbeinsstađahr., Hnapp.,
pípulagningamađur í Reykjavík
og Vilborg Sigurđardóttir,
f. 14. nóv. 1912 áMiđengi, Vatnleysustrandarhr., Gull.,
húsmóđir í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Bjarni Ţór, f. 26. des. 1968,
  b) Ásta, f. 9. mars 1972,
  c) Inga Rósa, f. 18. sept. 1973.

5a Bjarni Ţór Gústafsson,
f. 26. des. 1968 í Reykjavík.
[ORG]
~
Sigrún Edda Lövdal,
f. 11. okt. 1966 í Reykjavík.
For.: Edvard Lövdal,
f. 12. des. 1937 í Reykjavík,
sölumađur,
og k.h. (skilin) Sigrún Jóhanna Jónsdóttir,
f. 21. jan. 1940 í Sandgerđi.
Barn ţeirra:
  a) Gústaf, f. 26. des. 1994.

6a Gústaf Bjarnason,
f. 26. des. 1994.
[Ţ2002]

5b Ásta Gústafsdóttir,
f. 9. mars 1972.
[ORG]

5c Inga Rósa Gústafsdóttir,
f. 18. sept. 1973.
[ORG]
~
Sigurđur Valur Fjeldsted,
f. 10. nóv. 1972.
For: Sturla Fjeldsted,
f. 15. júní 1946 í Reykjavík,
búsettur á Hellissandi
og k.h. (skilin) Birna Lárusdóttir,
f. 2. júlí 1947 á Leysingjastöđum,
veitingamađur á Hvammstanga.

4h Ţórdís Guđmundsdóttir,
f. 7. jan. 1949 á Flateyri,
starfsstúlka í Hafnarfirđi.
[Vig., 2:449, 8:2508; Arn., 1:309; Rafv., 2:653]
- M. (skilin),
Ásgeir Guđmundur Sigurđsson,
f. 30. ágúst 1942 í Bolungarvík,
hljóđfćraleikari og bifreiđarstjóri á Ísafirđi.
For.: Sigurđur Jón Skagfjörđ Kristjánsson,
f. 30. jan. 1920 í Bolungarvík,
d. 23. júlí 1986 í Hafnarfirđi,
verkstjóri í Hafnarfirđi
og k.h. Guđrún Magnúsdóttir,
f. 5. okt. 1917 í Bolungarvík.
Börn ţeirra:
  a) Sigurđur Kristján, f. 16. apríl 1966,
  b) Guđrún Margrét, f. 6. ágúst 1967,
  c) Rannveig, f. 26. ágúst 1968,
  d) Hlynur Geir, f. 4. jan. 1974.
- M. (óg.)
Sigurjón Guđmundsson,
f. 31. des. 1959 í Reykjavík,
bifreiđarstjóri í Hafnarfirđi.
For.: Guđmundur Ágúst Brynjólfsson,
f. 18. júlí 1935 í Hafnarfirđi,
vélvirki í Höfnum
og k.h. Ósk Sólrún Kristinsdóttir,
f. 19. júlí 1940 á Eskifirđi.

5a Sigurđur Kristján Ásgeirsson,
f. 16. apríl 1966 á Ísafirđi,
kjötiđnađarmađur á Selfossi.
[Vig., 2:449.]

5b Guđrún Margrét Ásgeirsdóttir,
f. 6. ágúst 1967 á Ísafirđi,
búsett á Ísafirđi.
[Vig., 2:449; Rafv., 2:653; Þ2012]
- M. (óg.)
Magnús Valsson,
f. 12. mars 1966 á Patreksfirđi,
rafvélavirki, búsettur á Ísafirði.
For.: Valur Snćbjörnsson Thoroddsen,
f. 5. febr. 1934 í Kvígindisdal,
bóndi í Kvígindisdal 2, Rauđasandshr., V-Barđ.
og k.h. Henríetta Fríđa Guđbjartsdóttir,
f. 13. des. 1928 á Láganúpi,
Börn ţeirra:
  a) Ţórdís, f. 21. apríl 1991,
  b) Herdís, f. 26. okt. 1993,
  c) Arndís, f. 29. apríl 2004.

6a Ţórdís Magnúsdóttir,
f. 21. apríl 1991 á Ísafirđi.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 2:450; Þ2012.]

6b Herdís Magnúsdóttir,
f. 26. okt. 1993.
Búsett á Ísafirði.
[Rafv., 2:653; Þ2012]

6c Arndís Magnúsdóttir,
f. 29. apríl 2004.
Búsett á Ísafirði.
[Þ2012]

5c Rannveig Ásgeirsdóttir Moser,
f. 26. ágúst 1968 á Ísafirđi,
Búsett í Austurríki.
[Vig., 2:450.]
Börn hennar:
  a) Michael, f. 20. okt. 1994,
  b) Tobias, f. 29. júní 2000.

6a Michael Moser,
f. 20. okt. 1994.
Búsettur í Austurríki.
[Þ2012]

6b Tobias Moser
f. 29. júní 2000.
Búsettur í Austurríki.
[Þ2012]

5d Hlynur Geir Ásgeirsson,
f. 4. jan. 1974 á Ísafirđi.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Vig., 2:450; Þ2012.]
- K.
Estephany Cartagena Congson,
f. 22. mas 1979.
Búsett í Hafnarfirði,
Barn þeirra:
  a) Sebastian Már, f. 3. maí 2011.

6a Sebastian Már Congson Hlynsson,
f. 3. maí 2011.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2012.]

3d Gunnjóna Sigrún Jónsdóttir,
f. 7. sept. 1899 á Kroppsstöđum, Mosvallahr.,
d. 9. sept. 1974 á Ísafirđi.,
húsfreyja á Sólvöllum.
[Bókas., 137; Vig., 8:2810.]
- M. 30. maí 1925,
Hjörleifur Guđmundsson,
f. 1. okt. 1896 (dánarskrá) á Görđum, Flateyrarhr.,
d. 12. nóv. 1984 (dánarskrá) í Kópavogi,
verkstjóri og pípulagningamađur á Sólvöllum.
For.: Guđmundur Júlíus Jónsson,
f. 2. júlí 1870 (kb.) í Innri Hjarđardal, Mosvallahr.,
d. 19. febr. 1939 (dánarskrá) á Flateyri,
útvegsbóndi í Görđum, Flateyrarhr., síđast á Hóli Hvilftarströnd
og k.h. Gróa Finnsdóttir,
f. 26. mars 1864 á Hviflt, Flateyrarhr.,
d. 10. apríl 1948 á Flateyri,
húsfreyja á Görđum.
Börn ţeirra:
  a) Hjördís, f. 25. febr. 1926,
  b) Ingibjörg Sigríđur, f. 20. ágúst 1928,
  c) Ásdís, f. 21. apríl 1930,
  d) Kristjana, f. 10. febr. 1932,
  e) Hringur, f. 30. júní 1933,
  f) Finnur Torfi, f. 7. nóv. 1936,
  g) Örn, f. 11. sept. 1939.

4a Hjördís Hjörleifsdóttir,
f. 25. febr. 1926 á Sólbakka,
skólastjóri grunnskólans í Holti í Önundarfirđi, síđar húsmćđrakennari á Ísafirđi.
[Vig., 8:2810.]

4b Ingibjörg Sigríđur Hjörleifsdóttir,
f. 20. ágúst 1928 á Sólbakka, Flateyrarhr.,
húsfreyja á Ísafirđi.
[Vig., 8:2810; Róđh., 100.]
- Barnsfađir
Tryggvi Sigurđsson,
f. 19. sept. 1929 í Reykjavík,
sjómađur á Akranesi.
For.: Sigurđur Jónsson,
f. 6. maí 1872 í Lćkjarkoti, Mosfellssveit,
d. 17. júní 1936,
skólastjóri í Reykjavík
og k.h. Rósa Tryggvadóttir,
f. 4. júní 1891 á Jórunnarstöđum, Saurbćjarhr.,
d. 15. des. 1944.
Barn ţeirra:
  a) Steinţór, f. 4. ágúst 1950.
- M. (skilin),
Hjörtur Kristjánsson,
f. 11. maí 1925 á Ísafirđi,
d. 20. des. 1992,
sjómađur.
For.: Kristján Gíslason,
f. 11. nóv. 1887 í Hvammi, Ţingeyrarhr.,
d. 20. maí 1963,
sjómađur á Ísafirđi
og Margrét Jóhanna Magnúsdóttir,
f. 1. júní 1899 á Skarđi í Ögursveit,
d. 1. maí 1979.
Börn ţeirra:
  b) Hrafn, f. 8. sept. 1954,
  c) Hjörtur, f. 28. mars 1961.

5a Steinţór Tryggvason,
f. 4. ágúst 1950 á Flateyri,
bóndi í Kýrholti, Viđvíkurhr., Skag.
[Vig., 8:2812.]
- K. 13. sept. 1969,
Sigurlaug Stefánsdóttir,
f. 26. sept. 1949 í Reykjavík.
For.: Stefán Jóhann Valdimarsson,
f. 24. apríl 1934 í Látravík, Sléttuhr.,
stýrimađur í Reykjavík. Kjörfađir Sigurlaugar
og Guđríđur Hallsteinsdóttir,
f. 18. ágúst 1925 á Eskifirđi,
d. 29. júní 1993.
Börn ţeirra:
  a) Arndís, f. 19. júlí 1970,
  b) Stefán, f. 9. nóv. 1972,
  c) Gísli, f. 6. ágúst 1980.

6a Arndís Steinţórsdóttir,
f. 19. júlí 1970 í Reykjavík,
húsfreyja í Kópavogi.
[Vig., 8:2812; Nt., 42.]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Skúli Rúnar Hilmarsson,
f. 13. febr. 1964 í Reykjavík.
For.: Ólafur Hilmar Ingólfsson,
f. 20. maí 1925 í Eyjaf.,
og Pálína Magnúsdóttir,
f. 27. maí 1929 í Reykjavík,
d. 18. júní 1981.
Barn ţeirra:
  a) Katrín, f. 22. okt. 1992.
- M. (óg.)
Hróđmar Dofri Hermannsson,
f. 25. sept. 1969,
For.: Hermann Kristinn Jóhannesson,
f. 10. okt. 1942,
deildarstjóri í menntamálaráđuneytinu.
og Kolbrún Ingólfsdóttir,
f. 23. júní 1948,
yfirkennari.
Barn ţeirra:
  b) Kolfinna, f. 28. ágúst 1999.

7a Katrín Skúladóttir,
f. 22. okt. 1992 í Reykjavík.
[Vig., 8:2812.]

7b Kolfinna Dofradóttir,
f. 28. ágúst 1999.
[ORG]

6b Stefán Steinţórsson,
f. 9. nóv. 1972 í Reykjavík.
[Vig., 8:2812.]

6c Gísli Steinţórsson,
f. 6. ágúst 1980 á Sauđárkróki.
[Vig., 8:2812.]

5b Hrafn Hjartarson,
f. 8. sept. 1954 á Flateyri,
búsettur á Ísafirđi.
[Vig., 8:2811.]

5c Hjörtur Hjartarson,
f. 28. mars 1961 á Ísafirđi,
félagsfrćđingur, félagsmálastjóri á Siglufirđi.
[Vig., 8:2811; Róđh., 100.]
- K. 20. júlí 1985,
Jóhanna Jónsdóttir,
f. 13. sept. 1960 á Siglufirđi,
hárgreiđsludama.
For.: Jón Ţorsteinsson,
f. 27. apríl 1921 á Siglufirđi,
d. 10. apríl 1993,
bifreiđarstjóri á Siglufirđi
og k.h. Ingibjörg Jónasdóttir,
f. 2. sept. 1920 á Nefsstöđum, Holtshr., Skag.
Börn ţeirra:
  a) Ingibjörg Sigríđur, f. 23. ágúst 1984,
  b) Hjörtur, f. 16. mars 1988,
  c) Hrafnhildur Jóna, f. 27. maí 1995.

6a Ingibjörg Sigríđur Hjartardóttir,
f. 23. ágúst 1984 í Reykjavík.
[Vig., 8:2811.]

6b Hjörtur Hjartarson,
f. 16. mars 1988 í Reykjavík.
[Vig., 8:2812.]

6c Hrafnhildur Jóna Hjartardóttir,
f. 27. maí 1995 á Siglufirđi.
[Munnl.heim.]

4c Ásdís Hjörleifsdóttir,
f. 21. apríl 1930 á Sólvöllum, Flateyrarhr.,
húsfreyja í Kópavogi.
[Vig., 8:2812.]
- M. 14. sept. 1956,
Ívar Grétar Egilsson,
f. 6. sept. 1930 í Króki, Biskupstungum,
For.: Egill Egilsson,
f. 14. júlí 1898 á Ţverá,
d. 9. jan. 1984,
hjá foreldrum sínum á Ţverá til 1898, síđan á Galtalćk, enn 1920, bóndi í Króki í Biskupstungum 1930 og enn 1960
og k.h. Ţórdís Ívarsdóttir,
f. 20. maí 1901 á Ţórustöđum í Grímsnesi,
d. 10. júlí 1999.
Börn ţeirra:
  a) Sigrún Hjördís, f. 6. nóv. 1956,
  b) Kári, f. 11. maí 1960,
  c) Smári, f. 3. júní 1962.

5a Sigrún Hjördís Grétarsdóttir,
f. 6. nóv. 1956 á Ísafirđi,
húsfreyja í Hafnarfirđi.
[Vig., 8:2812.]
- M. 6. des. 1980,
Ómar Smári Ármannsson,
f. 20. ágúst 1954 í Grindavík,
ađstođaryfirlögregluţjónn.
For.: Ingi Ármann Árnason,
f. 4. júlí 1934 í Grindavík,
d. 5. des. 1990.
Bifreiđarstjóri í Grindavík, síđar í Keflavík
og Fjóla Eiđsdóttir,
f. 11. okt. 1931 á Raufarhöfn.
Börn ţeirra:
  a) Ásdís Dögg, f. 7. ágúst 1981,
  b) Svandís Fjóla, f. 27. mars 1988.

6a Ásdís Dögg Ómarsdóttir,
f. 7. ágúst 1981 í Reykjavík.
[Vig., 8:2812.]

6b Svandís Fjóla Ómarsdóttir,
f. 27. mars 1988 í Reykjavík.
[Vig., 8:2812.]

5b Kári Grétarsson,
f. 11. maí 1960 í Kópavogi,
pípulagningameistari í Garđabć.
[Húsaf., 2:356; Vig., 8:2812.]
- K. 23. ágúst 1986,
Anna Ţórđardóttir,
f. 3. sept. 1960 í Reykjavík.
For.: Ţórđur Rúnar Jónsson,
f. 3. sept. 1940 í Reykjavík,
rafvirki og verlsunarmađur í Reykjavík
og k.h. Kristín Ţorsteinsdóttir,
f. 18. júlí 1943 í Reykjavík,
skrifstofumađur og húsfreyja í Garđabć.
Börn ţeirra:
  a) Ţórđur, f. 16. júlí 1987,
  b) Grétar, f. 13. júlí 1989.

6a Ţórđur Kárason,
f. 16. júlí 1987 í Reykjavík.
[Húsaf., 2:356; Vig., 8:2813.]

6b Grétar Kárason,
f. 13. júlí 1989 í Reykjavík.
[Húsaf., 2:356; Vig., 8:2813.]

5c Smári Grétarsson,
f. 3. júní 1962 í Reykjavík,
blikksmiđur í Kópavogi.
[Vig., 8:2813.]
- K. 16. nóv. 1991,
Heiđa Hazel Baquiano Grétarsson,
f. 21. sept. 1973 á Filippseyjum.
Börn ţeirra:
  a) Ívar Vincent, f. 6. sept. 1992,
  b) Bjarki Smári, f. 13. des. 1999.

6a Ívar Vincent Smárason,
f. 6. sept. 1992 í Reykjavík.
[Vig., 8:2813.]

6b Bjarki Smári Smárason,
f. 13. des. 1999 í Reykjavík.
[Ţ2002]

4d Kristjana Hjörleifsdóttir Steinsland,
f. 10. febr. 1932 á Sólvöllum, Flateyrarhr.,
húsfreyja í Noregi.
[Vig., 8:2813.]
- M. (skilin),
Kristinn Ţorlákur Ingólfsson,
f. 31. ágúst 1923 í Skálpagerđi, Öngulsstađahr., Eyjaf.,
iđnađarmađur í Reykjavík.
For.: Ingólfur Valdemar Árnason,
f. 12. nóv. 1889 í Skálpagerđi,
d. 13. nóv. 1971,
verkamađur á Akureyri
og Ingibjörg Ţorláksdóttir,
f. 11. ágúst 1895 í Bandagerđi, Glćsibćjarhr.,
d. 2. des. 1930.
Börn ţeirra:
  a) Hjörleifur Arnar, f. 16. nóv. 1951,
  b) Már, f. 10. mars 1954.
- M.
Viktor Steinsland,
f. 6. okt. 1929,
kapteinn í Noregi.

5a Hjörleifur Arnar Kristinsson,
f. 16. nóv. 1951 á Kristnesi, Hrafnagilshr.,
d. 1. okt. 1981 í Osló,
verkfrćđistúdent í Stavanger.
[Vig., 8:2813.]
- K. 1. ágúst 1974,
Hrafnhildur Magnúsdóttir Kristinsson,
f. 11. des. 1952 á Ísafirđi.
For.: Magnús Árnason,
f. 9. maí 1917 í Bolungarvík,
d. 6. okt. 1962,
verkamađur á Ísafirđi
og k.h. Gunnrún Jensína Ásgeirsdóttir,
f. 4. ágúst 1922 í Hnífsdal,
d. 15. nóv. 1989.
Börn ţeirra:
  a) Linda Kristín, f. 11. nóv. 1974,
  b) Sólveig Gunn, f. 18. júlí 1978.

6a Linda Kristín Hjörleifsdóttir,
f. 11. nóv. 1974 í Noregi.
[Vig., 8:2813.]

6b Sólveig Gunn Kristinsson,
f. 18. júlí 1978 í Noregi.
[Vig., 8:2813.]

5b Már Kristinsson,
f. 10. mars 1954 á Akureyri,
vélstjóri á Dalvík.
[Vig., 8:2813; Vélstj., 4:1552]
- K. 20. júlí 1974,
Herborg Harđardóttir,
f. 28. júní 1955 í Keflavík,
verslunarmađur.
For.: Hörđur Kristgeirsson,
f. 23. apríl 1930 á Öxnalćk, Ölfushr., Árn.,
bifvélavirki á Dalvík
og Kristín Eiđsdóttir,
f. 6. maí 1928 í Brekkukoti, Svarfađardalshr.
Börn ţeirra:
  a) Hörđur Arnar, f. 1. febr. 1975,
  b) Einar Örn, f. 30. apríl 1981.

6a Hörđur Arnar Másson,
f. 1. febr. 1975 á Akureyri.
[Vig., 8:2813; Vélstj., 4:1552]
- K. (óg.)
Tanja Helena Garđarsdóttir,
f. 7. sept. 1973 á Akureyri.
For.: Garđar Garđarsson,
f. 12. júní 1949 í Reykjavík,
bifreiđarstjóri á Akureyri
og k.h. (skilin) Pirkko Helena Lahti Garđarsson,
f. 10. des. 1949 í Kankanpää í Finnlandi.

6b Einar Örn Másson,
f. 30. apríl 1981 á Akureyri.
[Vig., 8:2813; Vélstj., 2:1552]

4e Hringur Hjörleifsson,
f. 30. júní 1933 á Flateyri,
d. 30. jan. 2007 á Akranesi.
Skipstjóri í Reykjavík, forstjóri á Grundarfirđi.
[Vig., 3:900, 8:2814; Mbl. 9/2/07.]
- K. 5. nóv. 1955,
Sigrún Halldórsdóttir,
f. 30. jan. 1934 í Bolungarvík,
skrifstofumađur í Reykjavík.
For.: Halldór Gunnarsson,
f. 12. júlí 1911 í Vigur, Ögurhr.,
d. 5. febr. 1984 í Reykjavík.
Skipstjóri á Ísafirđi
og k.h. Guđbjörg Kristín Bárđardóttir,
f. 15. nóv. 1912 í Bolungarvík,
d. 19. mars 1983 í Reykjavík,
kaupkona.
Börn ţeirra:
  a) Halldór Gunnar, f. 13. júlí 1951,
  b) Guđbjörg, f. 4. febr. 1955,
  c) Hjörleifur, f. 18. mars 1956,
  d) Sigrún Edda, f. 15. febr. 1958,
  e) Hinrik, f. 20. ágúst 1959.
- Barnsmóđir
Guđrún Jóna Jónmundsdóttir,
f. 6. febr. 1934 á Mosvöllum, Mosvallahr.
For.: Jónmundur Gíslason,
f. 29. des. 1907 í Reykjavík,
d. 28. maí 1978 ţar.
Skipstjóri á Akranesi og í Reykjavík
og k.h. Halldóra Ólöf Guđmundsdóttir,
f. 29. apríl 1906 á Mosvöllum, Mosvallahr.,
d. 15. okt. 1998 í Reykjavík,
netagerđarkona.
Barn ţeirra:
  f) Gunnjóna Sigrún, f. 28. febr. 1954.

5a Halldór Gunnar Hringsson,
f. 13. júlí 1951 á Ísafirđi,
d. 24. mars 2007 í Reykjavík.
Starfsmađur Orkuveitu Suđurnesja.
[Vig., 3:900; Mbl. 16/4/07.]

5b Guđbjörg Hringsdóttir,
f. 4. febr. 1955 á Ísafirđi,
símavörđur og húsfreyja í Grundarfirđi.
[Vig., 3:900; Guđr., 191.]
- M. 3. júlí 1976,
Páll Guđfinnur Guđmundsson,
f. 27. júlí 1952 í Grafarnesi, Eyrarsveit, Snćf.
Netagerđarmađur í Grundarfirđi.
For.: Guđmundur Runólfsson,
f. 9. okt. 1920 í Stekkjartröđ í Eyrarsveit,
skipstjóri og útgerđarmađur í Grundarfirđi
og Ingibjörg Sigríđur Kristjánsdóttir,
f. 3. mars 1922 á Ţingvöllum í Helgafellssveit, Snćf.
Börn ţeirra:
  a) Hringur, f. 18. apríl 1974,
  b) Guđmundur, f. 30. júní 1978.

6a Hringur Pálsson,
f. 18. apríl 1974 í Stykkishólmi.
Sjómađur í Reykjavík.
[Vig., 3:900; Guđr., 191.]
- K. (óg.)
Iđunn Sćmundsdóttir,
f. 20. júní 1974 í Reykjavík.
Lyfjatćknir.
For.: Sćmundur Dagbjartur Kristjánsson,
f. 24. ágúst 1943 á Hellissandi.
Vélvirki, hafnarvörđur á Rifi, Neshr., Snćf.
og k.h. Auđur Grímsdóttir,
f. 12. nóv. 1943 í Reykjavík.

6b Guđmundur Pálsson,
f. 30. júní 1978 í Stykkishólmi.
Sjómađur í Grundarfirđi.
[Vig., 3:900: Guđr., 191; Mbl. 9/2/07.]
- K. (óg.)
Hólmfríđur Hildimundardóttir,
f. 17. des. 1980.

5c Hjörleifur Hringsson,
f. 18. mars 1956 á Akranesi,
sölumađur í Kópavogi.
[Vig., 3:900.]
- K. 10. júní 1978,
Elín Baldursdóttir,
For.: Baldur Hallgrímur Jónasson,
f. 8. sept. 1924 á Flateyri,
d. 13. nóv. 1992,
verkamađur í Reykjavík
og k.h. Helga Sigurbjörg Örnólfsdóttir,
f. 7. okt. 1924 á Suđureyri,
d. 4. des. 1965 af barnsförum.
Börn ţeirra:
  a) Sigurbjörg Rós, f. 27. júní 1981,
  b) Lára Ósk, f. 27. ágúst 1984,
  c) Hjördís, f. 25. sept. 1991.

6a Sigurbjörg Rós Hjörleifsdóttir,

6b Lára Ósk Hjörleifsdóttir,

6c Hjördís Hjörleifsdóttir,

5d Sigrún Edda Hringsdóttir,
f. 15. febr. 1958 á Akranesi,
skrifstofumađur og húsfreyja í Reykjavík.
[Vig., 3:900.]
- M.
Hafsteinn Jónsson,
f. 16. mars 1950,
bifreiđarstjóri.
For.: Jón Hansson,
f. 4. júlí 1928 á Hellissandi,
verkstjóri í Grundarfirđi
og Guđmunda Hjartardóttir,
f. 7. nóv. 1931.
Börn ţeirra:
  a) Sigrún, f. 13. okt. 1975,
  b) María, f. 12. okt. 1979,
  c) Hermann, f. 2. júlí 1986.

6a Sigrún Hafsteinsdóttir,
f. 13. okt. 1975 á Akranesi.
[Vig., 3:900; Mbl. 9/2/07.]
- Barnsfađir
Már Ívar Henrysson,
f. 2. des. 1975 í Vestmannaeyjum.
For.: Henry Morköre Kristjánsson,
27.9.1939 í Fćreyjum,
járnsmiđur í Vestmannaeyjum,
og k.h. Jóhanna Pálsdóttir,
5. mars 1946 í Vestmannaeyjum,
verkakona í Vestmannaeyjum.
Barn ţeirra:
  a) Ása María, f. 3. des. 2001.

7a Ása María Másdóttir,
f. 3. des. 2001 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(HH)]

6b María Hafsteinsdóttir,
f. 12. okt. 1979 í Stykkishólmi.
[Vig., 3:901; Mbl. 9/2/07.]
- M.(óg.)
Björn Ingimundarson,
f. 24. okt. 1979 í Reykjavík.
For.: Ingimundur Magnússon,
f. 27. mars 1951 í Strand.
Húsamiđur í Reykjavík
og k.h. Helga María Jónsdóttir,
f. 5. jan. 1952 í Reykjavík.
Sjúkraliđi í Reykjavík.
Börn ţeirra:
  a) Magnús Ari, f. 25. maí 2002,
  b) Hringur, f. 29. júní 2006.

7a Magnús Ari Björnsson,
f. 25. maí 2002.
[Mbl. 9/2/07]

7b Hringur Björnsson,
f. 29. júní 2006.
[Mbl. 9/2/07]

6c Hermann Hafsteinsson,
f. 2. júlí 1986 í Reykjavík.
[Vig., 3:901.]

5e Hinrik Hringsson,
f. 20. ágúst 1959 á Akranesi,
stýrimađur í Reykjavík.
[Vig., 3:901; Mbl. 9/2/07.]
- K. (óg.) (samb. slitiđ)
Guđrún Ţórsdóttir,
f. 31. ágúst 1961 á Akranesi.
For.: Ţór Jóhannsson,
f. 21. ágúst 1935 í Stykkishólmi,
og Erna Arnórsdóttir,
f. 10. mars 1938 á Akranesi.
Börn ţeirra:
  a) Erna, f. 14. sept. 1991,
  b) Ţór, f. 12. febr. 1998.
- K. (óg.)
Ingibjörg Ţráinsdóttir,
f. 29. sept. 1955.
Barn ţeirra:
  c) Ólafía, f. 24. júlí 2005.

6a Erna Hinriksdóttir,
f. 14. sept. 1991.
[Ţ2001; Mbl. 9/2/07.]

6b Ţór Hinriksson,
f. 12. febr. 1998.
[Ţ2001; Mbl. 9/2/07.]

6c Ólafía Hringsdóttir,
f. 24. júlí 2005.
[Mbl. 9/2/07]

5f Gunnjóna Sigrún Hringsdóttir,
f. 28. febr. 1954 í Reykjavík,
húsfreyja á Lundarbrekku, Bárđdćlahr.
[Vig., 8:2814; Mbl., 9/2/07.]
- M.
Jónas Sigurđsson,
f. 18. júlí 1950 á Lundarbrekku,
bóndi á Lundarbrekku.
For.: Sigurđur Baldursson,
f. 27. sept. 1911 á Lundarbrekku, Bárđdćlahr.,
d. 29. nóv. 1955,
bóndi á Lundarbrekku, Bárđdćlahr.
og Guđrún Kristjánsdóttir,
f. 2. nóv. 1912 á Húsavík,
d. 3. sept. 1989.
Börn ţeirra:
  a) Ţröstur, f. 19. apríl 1972,
  b) Sigurđur, f. 7. nóv. 1973,
  c) Ţuríđur, f. 18. sept. 1978.

6a Ţröstur Jónasson,
f. 19. apríl 1972 á Húsavík.
[Vig., 8:2814.]
~
Kristín Inga Hrafnsdóttir,
f. 26. apríl 1973 í Reykjavík.
For.: Hrafn Jóhannsson,
f. 27. júlí 1938,
byggingaverkfrćđingur og múrari í Reykjavík,
og k.h. Arndís Finnsson,
f. 5. júní 1943 í Reykjavík,
hjúkrunarfrćđingur á Seltjarnarnesi.
Börn ţeirra:
  a) Jökull Máni, f. 13. júlí 1998,
  b) Líf, f. 7. apríl 2000.

7a Jökull Máni Ţrastarson,
f. 13. júlí 1998.
[ORG]

7b Líf Ţrastardóttir,
f. 7. apríl 2000.
[ORG]

6b Sigurđur Jónasson,
f. 7. nóv. 1973 á Húsavík.
[Vig., 8:2814.]

6c Ţuríđur Jónasdóttir,
f. 18. sept. 1978 á Húsavík.
[Vig., 8:2814.]

4f Finnur Torfi Hjörleifsson,
f. 7. nóv. 1936 á Sólvöllum, Flateyrarhr.,
BA-próf í íslensku frá HÍ 1971, cand.jur. frá HÍ 1985, hérađsdómari í Hafnarfirđi.
[Bókas., 137; Vig., 8:2814.]
- K. (skilin),
Hulda Árnadóttir,
f. 3. okt. 1934 á Akureyri,
kennari
For.: Árni Ólafsson,
f. 26. maí 1897 í Stóra-Dunhaga, Skriđuhr., Eyjaf.,
d. 19. des. 1946,
sýsluskrifari á Akureyri
og Valgerđur Rósinkarsdóttir,
f. 24. mars 1903 á Kjarna, Arnarneshr., Eyjaf.,
d. 30. ágúst 1979.
Börn ţeirra:
  a) Árni, f. 28. mars 1958,
  b) Magnús Einar, f. 21. júlí 1959.
- K. 10. sept. 1965, (skilin),
Helga Kristín Einarsdóttir,
f. 19. sept. 1941 í Reykjavík,
kennari og bókasafnsfrćđingur í Kópavogi og víđar.
For.: Einar Baldvin Guđmundsson,
f. 25. okt. 1894 á Hofi Arnarneshr., Eyjaf.,
d. 7. des. 1977 í Reykjavík,
bóndi á Hraunum í Skagafirđi, síđar skrifstofumađur í Reykjavík
og Ţrúđur Ólafsdóttir Briem,
f. 27. febr. 1908 í Eyjum í Breiđadal,
d. 20. jan. 1974 í Reykjavík.
Kennari í Mosfellssveit.
Börn ţeirra:
  c) Einar Torfi, f. 13. ágúst 1965,
  d) Hjörleifur, f. 28. mars 1969,
  e) Glóey, f. 29. okt. 1970.
- K. (óg.),
Elín Björg Magnúsdóttir,
f. 1. ágúst 1942 á Eyrarbakka.
For.: Magnús Finnbogason,
f. 21. júlí 1911 á Eskifirđi,
d. 2. febr. 1993,
húsasmíđameistari og rithöfundur í Hafnarfirđi, síđar í Reykjavík
og k.h. Laufey Jakobsdóttir,
f. 25. sept. 1915 á Seyđisfirđi,
d. 6. mars 2004 í Reykjavík.

5a Árni Finnsson,
f. 28. mars 1958 á Akureyri,
var lengi talsmađur Greenpeace á Norđurlöndum. Búsettur í Reykjavík
[Bókas., 137; Vig., 8:2815.]
- K. 29. des. 1990,
Hrafnhildur Arnkelsdóttir,
f. 7. maí 1961 í Reykjavík,
iđjuţjálfi og kerfisfrćđingur, forstöđumađur kjararannsóknanefndar.
For.: Arnkell Jónas Einarsson,
f. 15. des. 1920 í Reykjavík,
d. 7. mars 1985,
bifreiđarstjóri í Reykjavík
og k.h. Elín Ágústa Jóhannesdóttir,
f. 23. des. 1921 á Brekkum,
hjá foreldrum sínum á Brekkum til 1940, hjá bróđur sínum ţar 1940-42, húsmóđir í Reykjavík 1948 og enn 1962
Börn ţeirra:
  a) Karitas Sumati, f. 26. sept. 1994,
  b) Lára Debaruna, f. 28. mars 2000.

6a Karitas Sumati Árnadóttir,
f. 26. sept. 1994.
[DV 28/3/98.]

6b Lára Debaruna Árnadóttir,
f. 28. mars 2000.
[Ţ2002]

5b Magnús Einar Finnsson,
f. 21. júlí 1959 á Akureyri,
tćknifrćđingur á Akureyri.
[Bókas., 137; Vig., 8:]
- K. 11. apríl 1981,
Jóhanna Erla Birgisdóttir,
f. 26. maí 1963 á Akureyri,
húsfreyja og skrifstofumađur á Akureyri.
For.: Birgir Snćbjörnsson,
f. 20. ágúst 1929 á Akureyri,
prestur á Akureyri
og Sumarrós Lillian Eyfjörđ Garđarsdóttir,
f. 15. sept. 1928 á Akureyri.
Börn ţeirra:
  a) Arnaldur Birgir, f. 2. nóv. 1980,
  b) Andri Freyr, f. 3. júlí 1984,
  c) Sigrún María, f. 21. jan. 1986.

6a Arnaldur Birgir Magnússon,
f. 2. nóv. 1980 á Akureyri.
[Vig., 8:2815.]

6b Andri Freyr Magnússon,
f. 3. júlí 1984 á Akureyri.
[Vig., 8:2815.]
- K. (óg.)
Inga Kristin Sigurgeirsdóttir,
f. 1. sept. 1987.
Búsett á Akureyri.
For.: Sigurgeir Harðarson,
f. 30. júní 1955 á Grenivík,
vélstjóri búsettur á Akureyri,
og k.h. Helga Sigríður Helgadóttir,
f. 11. ágúst 1961 á Siglufirði

6c Sigrún María Magnúsdóttir,
f. 21. jan. 1986 á Akureyri.
[Vig., 8:2815.]

5c Einar Torfi Finnsson,
f. 13. ágúst 1965 í Kópavogi,
landfrćđingur og leiđsögumađur, búsettur í Kópavogi
[Bókas., 137.]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Sigríđur Héđinsdóttir,
f. 23. maí 1968 í Reykjavík,
förđunarfrćđingur og verslunarmađur.
For.: Héđinn Baldvinsson,
f. 29. apríl 1940 á Akureyri,
rafvirki í Reykjavík,
og k.h. Ágústa Lárusdóttir,
f. 10. júní 1941 í Vestmannaeyjum,
símamćr.
- K. (óg.)
Ingibjörg Guđrún Guđjónsdóttir,
f. 31. jan. 1966 á Ísafirđi,
leiđsögumađur og háskólanemi.
For.: Guđjón Arnar Kristjánsson,
f. 5. júlí 1944 á Ísafirđi,
skipstjóri, síđar alţingismađur í Reykjavík
og Ingigerđur Friđriksdóttir,
f. 28. mars 1946 í Hnífsdal,
sjúkraliđi í Reykjavík.
Barn ţeirra:
  a) Helga Bryndís, f. 24. nóv. 1999.

6a Helga Bryndís Einarsdóttir,
f. 24. nóv. 1999.
[Ţ2002]

5d Hjörleifur Finnsson,
f. 28. mars 1969 í Reykjavík,
BA-próf í heimspeki frá HÍ, leiđsögumađur, búsettur í Reykjavík.
[Bókas., 137.]

5e Glóey Finnsdóttir,
f. 29. okt. 1970 á Ísafirđi,
nemi í stjórnmálafrćđi viđ HÍ.
[Bókas., 137.]

4g Örn Hjörleifsson,
f. 11. sept. 1939 á Sólvöllum, Flateyrarhr.,
skipstjóri á Hellissandi. Alinn upp hjá Bjarna Hermanni Guđmundssyni, föđurbróđur Arnar og konu hans Jósefínu Ástrósu Guđmundsdóttur.
[Vig., 8:2815; Tröllat., 1:192.]
- K. 31. des. 1961,
Aldís Reynisdóttir,
f. 15. febr. 1944 á Akranesi,
d. 31. júlí 1991,
húsfreyja á Hellissandi.
For.: Reynir Halldórsson,
f. 7. mars 1924 í Ytritungu í Stađarsveit,
d. 1. des. 1977,
sjómađur á Akranesi, síđar bóndi í Skjaldartröđ
og k.h. Guđrún Jóna Jónsdóttir,
f. 13. febr. 1925 á Öndverđarnesi, Neshr., Snćf.,
matráđskona og húsfreyja á Akranesi og Skjaldartröđ, Breiđuvíkurhr., Snćf.
Börn ţeirra:
  a) Ásdís, f. 29. okt. 1963,
  b) Örn, f. 29. júlí 1966,
  c) Bjarni, f. 19. júlí 1967,
  d) Sigrún Hjördís, f. 15. des. 1975.
- K. (óg.)
Ingigerđur Jónsdóttir,
f. 22. sept. 1939 í Hjörsey, Hraunhr., Mýr.,
For.: Jón Ólafsson,
f. 24. febr. 1891 á Tröđum, Hraunhr., Mýr.,
d. 30. ágúst 1948,
bóndi í Hjörsey, Hraunhr.,
og. k.h. Margrét Sigurbjörnsdóttir,
f. 21. ágúst 1901 í Skíđsholtum, Hraunhr.
d. 19. mars 1990,
húsfreyja í Hjörsey, Hraunhr. og síđar á Seltjarnarnesi.

5a Ásdís Arnardóttir,
f. 29. okt. 1963 á Akranesi,
myndlistarmaður í Kópavogi.
[Vig., 8:2816.]
- M. 29. júlí 1989,
Ágúst Jóel Magnússon,
f. 7. maí 1962 á Akureyri,
flugmađur.
For.: Magnús Ágústsson,
f. 1. sept. 1928 á Ólafsfirđi,
verkfrćđingur á Akureyri
og Pernille Alette Hoddevik,
f. 27. maí 1927 í Hoddevik í Noregi,
f. Hoddevik.
Börn ţeirra:
  a) Magnús, f. 30. sept. 1987,
  b) Arney, f. 5. júní 1990.

6a Magnús Ágústsson,
f. 30. sept. 1987 í Reykjavík.
[Vig., 8:2816.]

6b Arney Ágústsdóttir,
f. 5. júní 1990 í Reykjavík.
[Vig., 8:2816.]

5b Örn Arnarson,
f. 29. júlí 1966 á Akranesi,
skipstjóri á Hellissandi.
[Vig., 8:2816.]
- K. (óg.)
Guđríđur Sirrý Gunnarsdóttir,
f. 27. sept. 1967 í Reykjavík.
For.: Gunnar Már Kristófersson,
f. 19. júlí 1944 á Ísafirđi,
vélstjóri
og Guđrún Cyrusdóttir,
f. 25. mars 1946 á Hellissandi.
Börn ţeirra:
  a) Gunnar Örn, f. 26. júní 1984,
  b) Alda Dís, f. 9. jan. 1993.

6a Gunnar Örn Arnarson,
f. 26. júní 1984 í Reykjavík.
[Vig., 8:2816; Tröllat., 1:192.]

6b Alda Dís Arnardóttir,
f. 9. jan. 1993 á Akranesi.
[Ţorst., 1:133.]

5c Bjarni Arnarson,
f. 19. júlí 1967 á Hellissandi,
útgerđarmađur á Hellissandi.
[Vig., 8:2816.]
- K. 7. júlí 1991,
Kristín Guđbjörg Sigurđardóttir,
f. 26. maí 1969 í Reykjavík,
verslunarmađur í Reykjavík.
For.: Sigurđur Ţórđur Valdimarsson,
f. 23. maí 1941 í Hlíđ, Súđavíkurhr.,
skipstjóri í Ólafsvík
og k.h. Guđrún Ţuríđur Sigurđardóttir,
f. 11. maí 1936 á Slitvindastöđum, Stađarsveit, Snćf.,
húsfreyja í Ólafsvík.
Börn ţeirra:
  a) Atli Steinn, f. 26. ágúst 1991,
  b) Eva Rós, f. 10. nóv. 1997.

6a Atli Steinn Bjarnason,
f. 26. ágúst 1991.
[Vig., 8:2816.]

6b Eva Rós Bjarnadóttir,
f. 10. nóv. 1997.
[Ţ2002]

5d Sigrún Hjördís Arnardóttir,
f. 15. des. 1975 á Akranesi.
[Vig., 8:2817.]
- M. (óg.)
Ásberg Helgi Helgason,
f. 10. júlí 1971 á Akranesi,
bílasali.
For.: Helgi Leifsson,
f. 1. júní 1940 á Akranesi,
húsvörđur
og Dóra Hervarsdóttir,
f. 6. sept. 1939 í Súđavík.
Barn ţeirra:
  a) Jökull Snćr, f. 13. jan. 1999,
  b) Dagur Fannar, f. 25. sept. 2004.

6a Jökull Snćr Ásbergsson,
f. 13. jan. 1999.
[Ţ2002]

6b Dagur Fannar Ásbergsson,
f. 25. sept. 2004.
[Munnl.heim.(ÁA)]

2l Eiríkur Jónsson,
f. 14. febr. 1869 á Veđrará ytri,
d. 22. jan. 1871.
[M1870; Önf., 49.]

 

Til baka