Niðjar Þuríðar Eiríksdóttur
Decendants of Thuridur Eiriksdottir

Gert 26. okt. 2002 - lagað 7. febrúar 2021
edited February 7th 2021

 

1b Þuríður Eiríksdóttir,
f. 4. júní 1830 í Álfadal.
Ljósmóðir. Er 83 ára 1913 á Flateyri.
[Mbl. 9/6/83; M1840-1855; Kb. Sæbóls; Manntal 1910.]
- M. 10. okt. 1856,
Sigmundur Kristján Sveinsson,
f. 23. júlí 1833 á Leiti í Dýrafirði,
d. 31. okt. 1914 á Flateyri.
Frá Leiti í Dýrafirði. Tók við búi af Kristínu Nikulásdóttur í Hrauni 1855. Flutti frá Hrauni 1905 til Flateyrar og er þar hjá Eiríki syni sínum 1910.
For.: Sveinn Sigmundsson,
f. 1804,
d. 12. sept. 1854.
Bóndi í Alviðru í Dýrafirði.
og k.h. Guðrún Magnúsdóttir,
f. um 1797.
Börn þeirra:
  a) Sveinfríður Guðrún, f. 14. júlí 1858,
  b) Eiríkur Guðbjartur, f. 6. maí 1860,
  c) Sveinfríður Guðrún, f. 2. júlí 1862,
  d) Sveinn Jón, f. 27. nóv. 1863,
  e) Guðjón, f. 5. des. 1864,
  f) Guðrún, f. 10. mars 1866,
  g) Kristín Jónína, f. 17. jan. 1867,
  h) María Bjarney, f. 6. jan. 1870,
  i) Jónasína, f. 29. mars 1873,
  j) Halldóra Salóme, f. 21. ágúst 1877.

2a Sveinfríður Guðrún Sigmundsdóttir,
f. 14. júlí 1858 á Leiti í Dýrafirði,
d. 9. júlí 1861.
[Kb. Sæbóls.]

2b Eiríkur Guðbjartur Sigmundsson,
f. 6. maí 1860 (kb. 6. maí) í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 27. jan. 1932 á Flateyri.
Bóndi í Hrauni á Ingjaldssandi, síðar fiskimatsmaður á Flateyri. Húsmaður á Flateyri er hann dó.
[M1910; Kb. Sæbóls og Holts; Munnl.heim.(EEG); Lækn., 3:1289.]
- K. 8. sept. 1882,
Sigríður Jóhanna Jónsdóttir,
f. 8. júní 1860 (kb. 6. júní) á Villingadal á Ingjaldssandi,
d. 15. jan. 1934.
For.: Jón Jónsson,
f. 10. okt. 1825.
Bóndi í Villingadal
og Ragnheiður Halldórsdóttir,
f. 29. apríl 1826 í Selárdal, Súgandafirði,
d. 7. apríl 1910.
Börn þeirra:
  a) Jónína Guðrún, f. 13. júlí 1882,
  b) Jón Sigmundur, f. 4. maí 1885,
  c) Guðjóna Jensína Hildur, f. 18. mars 1887,
  d) Halldór Guðmundur, f. 2. maí 1889,
  e) Ragnheiður, f. 22. maí 1891.

3a Jónína Guðrún Eiríksdóttir,
f. 13. júlí 1882 á Villingadal, Ingjaldssandi,
d. 16. júlí 1882.
[Kb. Sæbóls.; Munnl.uppl.(EEG)]

3b Jón Sigmundur Eiríksson,
f. 4. maí 1885 á Hrauni,
d. 18. júní 1888 þar.
[Kb. Sæbóls.]

3c Guðjóna Jensína Hildur Eiríksdóttir,
f. 18. mars 1887 í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 11. febr. 1947.
[Kb. Sæbólss.; Eyrard., 403; Verk., 1:76]
- M. 23. sept. 1911,
Ásgeir Guðnason,
f. 15. ágúst 1884 á Skarði, Ögurhr., N-Ís.,
d. 23. nóv. 1973.
Kaupmaður á Flateyri.
For.: Guðni Bjarnason,
f. 13. apríl 1849 á Brekku, Nauteyrarhr.,
d. 29. júlí 1899.
Sjómaður og skipasmiður á Eiði við Hestfjörð 1883-91, í Hafnardal 1895 og síðast á Fremri-Bakka
og k.h. Þorbjörg Ásgeirsdóttir,
f. 31. júlí 1856 í Heydal, Reykjarfjarðarhr.,
d. 4. febr. 1938 á Flateyri.
Börn þeirra:
  a) Ragnheiður Kristín, f. 21. ágúst 1912,
  b) Eiríkur Guðni Þórir, f. 2. mars 1914,
  c) Halldór Jón Hörður, f. 27. des. 1915,
  d) Guðjón Gunnar, f. 7. júní 1917,
  e) Sigríður Jóhanna, f. 19. apríl 1919,
  f) Eiríkur Guðbjartur, f. 1. júlí 1921,
  g) Ebenezer Þórarinn, f. 15. maí 1923,
  h) Stúlka, f. 16. ágúst 1926,
  i) Erla Margrét, f. 29. okt. 1928,
  j) Drengur, f. 29. okt. 1928,
  k) Ásgeir Snæbjörn, f. 27. apríl 1931.

4a Ragnheiður Kristín Ásgeirsdóttir,
f. 21. ágúst 1912 á Flateyri,
d. 16. des. 1912 þar.
[Eyrard., 404.]

4b Eiríkur Guðni Þórir Ásgeirsson,
f. 2. mars 1914 á Flateyri,
d. 26. maí 1966.
Fluttist til Ameríku 1942, kom aftur heim til Íslands og stofnaði AA-samtökin.
[Eyrard., 404.]
- K. 15. des. 1934, (skilin),
Jóhanna Lilja Sigurjónsdóttir,
f. 27. des. 1912 á Flateyri,
d. 13. mars 1948 í Reykjavík.
Barnlaus.
For.: Sigurjón Arnlaugsson,
f. 15. júlí 1877 í Hvolhr.,
d. 10. febr. 1959.
Fiskmatsmaður í Hafnarfirði
og Steinþóra Þorsteinsdóttir,
f. 4. júní 1883,
d. 8. febr. 1945.
Frá Holti í Garði.
- Barnsmóðir
Sigríður Aðalheiður Pétursdóttir,
f. 15. sept. 1915 í Hnífsdal,
d. 11. mars 1999 í Reykjavík.
For.: Pétur Sigurður Pétursson,
f. 1. jan. 1892 á Hálsi, Ingjaldssandi,
d. 22. nóv. 1921.
Sjómaður á Flateyri
og k.h. Petrína Sigrún Skarphéðinsdóttir,
f. 28. nóv. 1892 í Hagakoti, Ögurhr., N-Ís.,
d. 24. maí 1933.
Barn þeirra:
  a) Ásgeir, f. 6. júní 1940.
- K. 1943
Helen Louise Gotwalt Ásgeirsson,
f. um 1920.
Barn þeirra:
  b) Erla Ann, f. 14. febr. 1945.

5a Ásgeir Guðnason,
f. 6. júní 1940 í Reykjavík.
Útvarpsvirki.
[Eyrard., 404; Lækn., 1:728; Sjúkral., 1:137; Rafv., 2:743; Þ2002]
- K. 2. júní 1962, (skilin),
Hlédís Guðmundsdóttir,
f. 21. nóv. 1941 í Reykjavík.
Geðlæknir í Reykjavík.
For.: Guðmundur Gíslason,
f. 25. febr. 1907 á Húsavík,
d. 22. febr. 1969 í Reykjavík.
Læknir á Keldum
og k.h. Karolína Sigríður Líba Einarsdóttir,
f. 25. maí 1912 í Miðdal, Mosfellssveit,
d. 25. des. 1962 í Reykjavík.
Kölluð Líba. Cand.mag. í íslenskum fræðum.
Börn þeirra:
  a) Sigríður Líba, f. 13. jan. 1963,
  b) Guðmundur Hallur, f. 3. okt. 1967,
  c) Embla Dís, f. 7. mars 1969.
- K. (óg.)
Sveinfríður Ragnarsdóttir,
f. 17. jan. 1949 á Brekku á Ingjaldssandi.
Skrifstofumaður og húsfreyja í Keflavík, síðar í Reykjavík.
For.: Ragnar Gísli Guðmundsson,
f. 25. sept. 1920 á Brekku á Ingjaldssandi,
d. 13. ágúst 2002 í Reykjavík.
Trésmiður á Flateyri, síðar búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Áróra Bryndís Oddsdóttir,
f. 23. okt. 1927 á Flateyri,
d. 18. mars 2010.
Búsett í Reykjavík.

6a Sigríður Líba Ásgeirsdóttir,
f. 13. jan. 1963.
Grafískur hönnuður.
[Eyrard., 404; Lækn., 1:728; Þ2002]
- M. 17. júní 1989,
Björn Valdimarsson,
f. 4. okt. 1958.
Grafískur hönnuður.
For.: Valdimar Björnsson,
f. 16. ágúst 1927 í Reykjavík,
d, 28. mars 2007.
Skipstjóri í Reykjavík
og k.h. Steinunn Guðmundsdóttir,
f. 7. okt. 1930 í Reykjavík,
d. 6. júlí 2013.
Börn þeirra:
  a) Bryndís, f. 11. jan. 1993,
  b) Valdimar, f. 25. ágúst 1997.

7a Bryndís Björnsdóttir,
f. 11. jan. 1993 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

7b Valdimar Björnsson,
f. 25. ágúst 1997 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

6b Guðmundur Hallur Ásgeirsson,
f. 3. okt. 1967 í Reykjavík.
Bókmenntafræðingur í Reykjavík.
[Mbl. 18/3/99; Lækn., 1:728; Þ2002]
- K. (óg.) (sambúð slitið)
Þórdís Árnadóttir,
f. 28. jan. 1968.
For.: Árni Magnússon,
f. 25. des. 1937 í Reykjavík.
(Fósturfaðir) - Útgerðarmaður og skipstjóri í Vestmannaeyjum, síðar á Seltjarnrnesi
og k.h. Móeiður Maren Þorláksdóttir,
f. 27. febr. 1941 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Hlédís Maren, f. 27. apríl 1993,
  b) Magnús Jökull, 18. apríl 1995.
- K. (óg.) (sambúð slitið)
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir,
f. 18. apríl 1973 á Selfossi.
Bókmenntafræðingur.
For.: Guðmundur Emil Sæmundsson,
f. 30. apríl 1952 í Svínadal, Skaftártunguhr., V-Skaft.,
og Kristín Guðmundsdóttir,
f. 2. des. 1950 í Reykjavík.
Barn þeirra:
    c) Karólína Sigríður, f. 26. nóv. 1999.

7a Hlédís Maren Guðmundsdóttir,
f. 27. apríl 1993 í Reykjavík.
[ORG]

7b Magnús Jökull Guðmundsson,
f. 18. apríl 1995 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

7c Karólína Sigríður Guðmundsdóttir,
f. 26. nóv. 1999 í Reykjavík.
[Þ2002]

6c Embla Dís Ásgeirsdóttir,
f. 7. mars 1969 í Reykjavík.
Sjúkraliði og málmsmiður.
[Mbl. 18/3/99; Lækn., 1:728; Sjúkral., 1:137; Rafv., 2:743; Þ2002]
- M. (óg.) (sambúð slitið),
Holger Gísli Gíslason,
f. 21. júlí 1967 í Reykjavík.
Sölumaður í Garðabæ.
For.: Gísli Heiðar Holgersson,
f. 25. júní 1936 í Reykjavík.
Stórkaupmaður í Garðabæ
og k.h. Ida Christiansen,
f. 16. ágúst 1939 á Siglufirði.
[Reykjahl.].
Barn þeirra:
  a) Gísli Ásgeir, f. 7. okt. 1987.
- M. (skilin),
Sigfús Tryggvi Blumenstein,
f. 28. maí 1968 í Kópavogi.
Rafvirki í Reykjavík.
For.: Leifur Blumenstein,
f. 12. ágúst 1930 í Reykjavík.
Byggingaverkfræðingur í Reykjavík
og Bergljót Sigfúsdóttir,
f. 31. ágúst 1938 í Reykjavík.
Deildarstjóri.
Barn þeirra:
  b) Hallur Húmi, f. 22. febr. 1993.

7a Gísli Ásgeir Holgersson,
f. 7. okt. 1987 í Reykjavík.
[Þ2001; Sjúkral., 1:137; Þ2002]

7b Hallur Húmi Blumenstein,
f. 22. febr. 1993 í Reykjavík.
[Þ2001; Sjúkral., 1:137; Þ2002]

5b Erla Ann Guðnadóttir Tobin,
f. 14. febr. 1945 í Bandaríkjunum.
[Eyrard., 404; Munnl.heim.(SÁ)]
- M. 1967 (skilin),
E. Barry Tobin,
f. 2. jan. 1941 í Bandaríkjunum.
Börn þeirra:
  a) Bryndís Mara, f. 19. sept. 1967,
  b) Douglas Shawn, f. 15. júlí 1969.

6a Bryndís Mara Tobin,
f. 19. sept. 1967.
[Munnl.heim.(SÁ, EAGT)]
-M.
William Reviea.

6b Douglas Shawn Tobin,
f. 15. júlí 1969 í Bandaríkjunum.
[Munnl.heim.(SÁ, EAGT)]
- K.
Kathryne Gould.

4c Halldór Jón Hörður Ásgeirsson,
f. 27. des. 1915 á Flateyri,
d. 23. okt. 1982.
Bifreiðarstjóri og verkstjóri í Stykkishólmi, síðar í Reykjavík.
[Eyrard., 404; Munnl.heim.(SÁ)]
- K. 1. maí 1937,
Guðmunda Guðmundsdóttir,
f. 1. febr. 1918 í Bolungarvík,
d. 13. nóv. 1983.
For: Guðmundur Jón Eyjólfsson,
f. 12. júlí 1880.
Sjómaður í Bolungarvík
og k.h. Margrét María Magnúsdóttir,
f. 18. ágúst 1887,
d. 28. júlí 1953.
Barn þeirra:
  a) Áshildur, f. 26. des. 1938.

5a Áshildur Harðardóttir,
f. 26. des. 1938 á Flateyri,
d. 22. júní 2008.
Búsett í Reykjavík.
[Eyrard., 404; Munnl.heim.(SÁ)]

4d Guðjón Gunnar Ásgeirsson,
f. 7. júní 1917 á Flateyri,
d. 7. júlí 1991.
Stórkaupmaður í Reykjavík.
[Eyrard., 404; Mbl. 5/3/98; Verk., 1:76; Bergsætt, 3:173]
- K. 12. ágúst 1939,
Valgerður Stefánsdóttir,
f. 23. sept. 1919 í Reykjavík,
d. 25. febr. 1998 þar.
For.: Stefán Ólafsson,
f. 26. sept. 1893 á Hvanneyri,
d. 7. nóv. 1928.
Vatnsveitustjóri á Akureyri
og k.h. Bjarnþóra Jóninna Benediktsdóttir,
f. 25. okt. 1897 í Gerðum, Gerðahr., Gull.,
d. 30. okt. 1988.
Hjúkrunarkona.
Börn þeirra:
  a) Stefán Ólafur, f. 20. des. 1939,
  b) Ásgeir, f. 12. nóv. 1941,
  c) Þórhildur Marta, f. 30. júlí 1943,
  d) Gunnar, f. 28. ágúst 1946,
  e) Valgerður, f. 11. okt. 1951,
  f) Árni Halldór, f. 8. okt. 1961.

5a Stefán Ólafur Gunnarsson,
f. 20. des. 1939 í Reykjavík.
Flugmaður.
[Eyrard., 404; Mbl. 5/3/98; Flugm., 342; DV 20/12/99; Bergsætt, 3:174]
- K. 25. nóv. 1961,
Agla Marta Marteinsdóttir,
f. 27. mars 1941 í Reykjavík.
For.: Guðmundur Björn Marteinn Jónasson,
f. 28. sept. 1916 á Flateyri,
d. 14. okt. 1987 í Reykjavík,
skipstjóri, síðar frkvst. BÚR
og k.h. Agla Þórunn Egilsdóttir,
f. 29. júní 1921 í Ráðagerði, Seltjarnarnesi,
d. 21. júní 1959 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Marteinn, f. 10. ágúst 1962,
  b) Gunnar Valur, f. 7. mars 1972.

6a Marteinn Stefánsson,
f. 10. ágúst 1962 í Reykjavík.
Búsettur í Bandaríkjunum.
[Eyrard., 404; Þ2002]
- K.
Kristín Birgitta Gunnarsdóttir Kearns,
f. 25. febr. 1966 í Reykjavík.
Búsett í Bandaríkjunum.
For.: Gunnar Gregor Þorsteinsson,
f. 8. maí 1946 í New York, Bandaríkjunum.
Viðskiptafræðingur, staðgengill forstjóra Samkeppnisstofnunar
og Bára Björg Oddgeirsdóttir,
f. 31. maí 1945 í Reykjavík.
Fv. flugfreyja.
Börn þeirra:
  a) Ásgeir, f. 31. maí 1996.

7a Ásgeir Marteinsson,
f. 31. maí 1996 í Reykjavík.
[Þ2002]

6b Gunnar Valur Stefánsson,
f. 7. mars 1972 í Reykjavík.
[Flugm., 342; Þ2002]
- K. (óg.)
Anna Rósa Pálsdóttir,
4. júní 1977.
Búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
  a) Stefán Valur, f. 29. júlí 2009.

7a Stefán Valur Gunnarsson,
f. 29. júlí 2009.
[Þ2010]

5b Ásgeir Gunnarsson,
f. 12. nóv. 1941 í Reykjavík,
d. 6. okt. 1989.
Tæknifræðingur.
[Eyrard., 404; Mbl. 13/10/89; Bergsætt, 3:174.]
- K. 26. des. 1964,
Guðlaug Konráðsdóttir,
f. 9. nóv. 1942 í Gull.,
Prófarkalesari.
For.: Konráð Gíslason,
f. 10. okt. 1903 í Hafnarfirði,
d. 26. ágúst 1999 í Reykjavík.
Kompásasmiður
og k.h. Guðrún Svava Guðmundsdóttir,
f. 5. nóv. 1910 í Reykjavík,
d. 13. nóv. 1993.
Barn þeirra:
  a) Guðrún Valgerður, f. 2. nóv. 1971.

6a Guðrún Valgerður Ásgeirsdóttir,
f. 2. nóv. 1971 í Reykjavík.
Kennari.
[Munnl.heim.(SÁ); Þ2002]
- Barnsfaðir
Ari Sigurðsson,
f. 24. maí 1971 í Reykjavík.
Búsettur á Siglufirði.
For.: Sigurður Hlöðversson,
f. 23. júlí 1949 á Siglufirði
og Sigurleif Brynja Þorsteinsdóttir,
f. 27. okt. 1948 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Katrín Ísbjörg, f. 25. mars 1995.
Barn hennar:
  b) Viktoría, f. 24. jan. 2003.

7a Katrín Ísbjörg Aradóttir,
f. 25. mars 1995 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SÁ); ORG; Þ2002]

7b Viktoría Georgsdóttir,
f. 24. jan. 2003.
[Þ2010]

5c Þórhildur Marta Gunnarsdóttir,
f. 30. júlí 1943 í Reykjavík.
[Eyrard., 405; Bergsætt, 3:174; Þ2002]
- M. 16. nóv. 1963,
Magnús Sigurgeir Jónsson,
f. 29. jan. 1941 á Ísafirði.
Húsasmiður.
For.: Jón Valgeir Guðmundur Magnússon,
f. 14. maí 1905 á Dvergasteini í Álftafirði,
d. 10. apríl 1951 fórst með bv. Ísborgu.
Sjómaður á Ísafirði
og k.h. Sveinfríður Guðrún Hannibalsdóttir,
f. 3. okt. 1913 á Kotum, Önundarf.,
d. 1. júlí 1998.
Börn þeirra:
  a) Valgeir Guðmundur, f. 1. júní 1968,
  b) Valgerður, f. 26. maí 1976.

6a Valgeir Guðmundur Magnússon,
f. 1. júní 1968 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur.
[Viðsk./hagfr., 3:1233]
- K. (óg.)
Silja Dögg Ósvaldsdóttir,
f. 26. júní 1969 í Reykjavík.
Fjármálastjóri þar.
For.: Ósvald Gunnarsson,
f. 7. júní 1936 á Seyðisfirði,
d. 8. okt. 1995 í Reykjavík.
Loftskeytamaður í Reykjavík
og k.h. Svanhildur Traustadóttir,
f. 27. des. 1942 í Reykjavík.
Verslunarmaður í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Hildur Eva, f. 18. jan. 1991,
  b) Gunnar Ingi, f. 21. sept. 1993.

7a Hildur Eva Valgeirsdóttir,
f. 18. jan. 1991 í Reykjavík.
[Viðsk./hagfr., 3:1234]

7b Gunnar Ingi Valgeirsson,
f. 21. sept. 1993 í Reykjavík.
[Viðsk./hagfr., 3:1234]

6b Valgerður Magnúsdóttir,
f. 26. maí 1976 í Reykjavík.
[Þ2002]
-M. 2006
Óli Rafn Jónsson,
f. 17. ágúst 1974.
Börn þeirra:
  a) Atli Þór, f. 7. mars 2008,
  b) Edda Sól, f. 11. okt. 2009.

7a Atli Þór Ólason,
f. 7. mars 2008.
[Þ2010]

7b Edda Sól Óladóttir,
f. 11. okt. 2009.
[Þ2010]

5d Gunnar Gunnarsson,
f. 28. ágúst 1946 í Reykjavík.
Íþróttakennari og síðar verslunarstjóri í Reykjavík.
[Eyrard., 405; Mbl. 5/3/98; MA-Stúd., 4:435; Bergsætt, 3:174; Þ2002]
- K. 24. sept. 1971, (skilin),
Helga Stefánsdóttir Kemp,
f. 18. mars 1948 á Sauðárkróki.
Meinatæknir í Reykjavík til 1986 og í Sviss frá 1986.
For.: Stefán Kemp,
f. 8. ágúst 1915 á Illugastöðum í Laxárdal.
Verkstjóri á Sauðárkróki.
og María Áslaug Björnsdóttir,
f. 22. júní 1922,
d. 20. okt. 1995.
Húsfreyja á Sauðárkróki.
Börn þeirra:
  a) Stefán, f. 29. júní 1975,
  b) Áslaug Valgerður, f. 8. júní 1979.

6a Stefán Kemp Gunnarsson,
f. 29. júní 1975 í Reykjavík.
Búsettur í Sviss.
[MA-Stúd., 4:435; Þ2002]
Barn hans:
  a) Naomi Flor, f. 20. mars 2007.

7a Naomi Flor Gunnarsson,
f. 20. mars 2007.
[Þ2010]

6b Áslaug Valgerður Kemp Gunnarsdóttir,
f. 8. júní 1979 í Reykjavík.
Búsett í Sviss.
[MA-Stúd., 4:435.]

5e Valgerður Gunnarsdóttir,
f. 11. okt. 1951 í Reykjavík.
Framkvæmdastjóri í Garðabæ.
[Eyrard., 405; Bergsætt, 3:174; Þ2002]
- M. (skilin)
Stefán Ólafsson,
f. 6. nóv. 1949 í Reykjavík.
Framkvæmdastjóri í Garðabæ.
For.: Ólafur Bergsson,
f. 9. jan. 1927 í Reykjavík,
deildarstjóri í Reykjavík
og k.h. Þóra Guðrún Stefánsdóttir,
f. 27. nóv. 1926 á Seyðisfirði,
bankastarfsmaður.
Börn þeirra:
  a) Valgerður, f. 2. sept. 1974,
  b) Agla Marta, f. 6. maí 1976.

6a Valgerður Stefánsdóttir,
f. 2. sept. 1974 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]
- M. (óg.)
Kristján Þór Hlöðversson,
f. 3. maí 1970 í Reykjavík.
matreiðslumaður í Reykjavík.
For.: Hlöðver Jóhannsson,
f. 2. apríl 1944 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri í Hafnarfirði
og Elísabet Þóra Gunnlaugsdóttir,
f. 17. jan. 1947 á Siglufirði.
Börn þeirra:
  a) Óliver Adam, f. 4. okt. 1999,
  b) Carmen Eva, f. 5. des. 2005.

7a Óliver Adam Kristjánsson,
f. 4. okt. 1999 í Reykjavík.
[Þ2002]

7b Carmen Eva Kristjánsdóttir,
f. 5. des. 2005.
[Þ2010]

6b Agla Marta Stefánsdóttir,
f. 6. maí 1976 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(RB)]
Barn hennar:
  a) Andrea Agla, f. 19. maí 1998.

7a Andrea Agla Ingvarsdóttir,
f. 19. maí 1998.
[2010]

5f Árni Halldór Gunnarsson,
f. 8. okt. 1961 í Reykjavík.
Verkfræðingur í Garðabæ.
[Eyrard., 405; Verk., 1:76; Bergsætt, 3;174; Þ2002]
- K.
Guðrún Dís Jónatansdóttir,
f. 1. júní 1969 í Hafnarfirði.
For.: Jónatan Þórisson,
f. 14. okt. 1933 í Þing.
Bifvélavirki í Mosfellsbæ
og k.h. Ragnhildur Jónsdóttir,
f. 9. ágúst 1935 í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Embla Vigdís, f. 27. maí 1994,
  b) Askur Freyr, f. 20. apríl 1996,
  c) Óðinn Breki, f. 1. júní 2005.

6a Embla Vigdís Árnadóttir,
f. 27. maí 1994 í Reykjavík.
[Þ2002; Verk., 1:76]

6b Askur Freyr Árnason,
f. 20. apríl 1996.
[Þ2002]

6c Óðinn Breki Árnason,
f. 1. júní 2005.
[Þ2010]

4e Sigríður Jóhanna Ásgeirsdóttir,
f. 19. apríl 1919 á Flateyri,
d. 21. mars 1996.
Læknaritari í Reykjavík.
[Eyrard., 405; Munnl.heim.(SÁ)]
- M. 15. des. 1945,
Haraldur Björgvin Ingimar Haraldsson,
f. 4. sept. 1917 í Steinholti, Höfðahr., A-Hún.,
d. 12. júlí 1982.
Húsasmíðameistari í Reykjavík.
For.: Haraldur Jónsson,
f. 31. okt. 1890,
d. 22. sept. 1936.
Bóndi á Reyni, Innri-Akraneshr.
og Guðrún Björnsdóttir,
f. 9. apríl 1896 (mars?) í Reykjavík,
d. 12. des. 1948.
húsmóðir á Reyni.
Börn þeirra:
  a) Haraldur Eiríkur, f. 9. júní 1946,
  b) Jensína Ragna, f. 4. júlí 1950,
  c) Guðrún Björg, f. 30. jan. 1953.

5a Haraldur Eiríkur Ingimarsson,
f. 9. júní 1946 í Reykjavík.
Bílamálari í Reykjavík.
[Eyrard., 405; ORG; Þ2002]
- K. 31. ágúst 1974 (skilin),
Elínborg Angantýsdóttir,
f. 12. nóv. 1952 í Eyjafirði.
Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
For.: Angantýr Hjörvar Hjálmarsson,
f. 11. júní 1919 í Hólsgerði, Saurbæjarhr., Eyjaf.,
d. 22. júlí 1998 á Akureyri.
Kennari og bóndi á Torfufelli í Eyjafjarðarsveit
og k.h. Torfhildur Jósefsdóttir,
f. 6. ágúst 1925 á Torfufelli.,
d. 25. júní 1993 á Akureyri.
Börn þeirra:
  a) Ingimar Guðni, f. 10. febr. 1975,
  b) Kristbjörg Torfhildur, f. 12. okt. 1976,
  c) Sigríður Jóhanna, f. 11. okt. 1980.

6a Ingimar Guðni Haraldsson,
f. 10. febr. 1975 á Akureyri.
[ORG; Þ2002]

6b Kristbjörg Torfhildur Haraldsdóttir,
f. 12. okt. 1976 á Akueryri.
[ORG; Þ2002]
- Barnsfaðir
Ingimar Jón Kristjánsson,
f. 28. sept. 1976 í Reykjavík.
For.: Kristján Rögnvaldur Einarsson,
f. 21. maí 1950 á Flateyri.
Bifvélavirkjameistari á Flateyri
og Soffía Margrét Ingimarsdóttir,
f. 18. júlí 1954 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Aron Freyr, f. 2. febr. 1999.
- M.
Sigurður Grétar Kristjánsson,
f. 28. mars 1975.
Barn þeirra:
  b) Rakel Dögg, f. 18. febr. 2005.

7a Aron Freyr Ingimarsson,
f. 2. febr. 1999.
[ORG; Þ2002]

7b Rakel Dögg Sigurðardóttir,
f. 18. febr. 2005.
[2010]

6c Sigríður Jóhanna Haraldsdóttir,
f. 11. okt. 1980 á Akureyri.
[ORG; Þ2002]

5b Jensína Ragna Ingimarsdóttir,
f. 4. júlí 1950 í Reykjavík.
Læknaritari í Reykjavík.
[Eyrard., 405; Þ2002]
- M.
Einar Jónsson,
f. 14. apríl 1950 í Reykjavík.
Kaupmaður í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Jón, f. 8. apríl 1970,
  b) Sigríður Erla, f. 21. apríl 1974,
  c) Einar Markús, f. 8. ágúst 1985.

6a Jón Einarsson,
f. 8. apríl 1970 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]
~
Margrét Harpa Hannesdóttir,
f. 20. jan. 1971 í Keflavík.
Hjúkrunarfræðingur og nuddari í Reykjavík.
For.: Hannes Reynir Sigurðsson,
f. 30. júní 1939 í Keflavík
bifvélavirki
og k.h. Guðrún Steinunn Sveinbjörg Sigurðardóttir,
f. 4. febr. 1939 á Borgarfirði eystra
verkakona í Njarðvík, seinna í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Jessý Rún, f. 31. jan. 1997.

7a Jessý Rún Jónsdóttir,
f. 31. jan. 1997.
[ORG; Þ2002]

6b Sigríður Erla Einarsdóttir,
f. 21. apríl 1974 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]
~
Hilmar Pétur Valgarðsson,
f. 10. jan. 1973 á Blönduósi.
For.: Valgarður Hilmarsson,
f. 29. ágúst 1947 á Fremsta-Gili, Engihlíðarhr., A-Hún.,
bóndi og hreppstjóri á Fremsta-Gili
og k.h. Vilborg Pétursdóttir,
f. 5. nóv. 1944 á Miðhúsum, Sveinsstaðahr., A-Hún.,
kennari.
Barn þeirra:
  a) Valgarður, f. 18. des. 2000.

7a Valgarður Hilmarsson,
f. 18. des. 2000.
[ORG; Þ2002]

6c Einar Markús Einarsson,
f. 8. ágúst 1985 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

5c Guðrún Björg Ingimarsdóttir,
f. 30. jan. 1953 í Reykjavík.
Ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
[Eyrard., 405; Ljósm., 192; Munnl.heim.(EEG); Þ2002]
- M. 25. maí 1973, (skilin),
Loftur Ásgeirsson,
f. 17. júní 1949 í Reykjavík.
Ljósmyndari.
For.: Ásgeir Kári Guðjónsson,
f. 13. mars 1921 í Reykjavík.
Ljósmyndari í Reykjavík
og k.h. Anna Sigríður Loftsdóttir,
f. 8. mars 1922 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Ingimar Kári, f. 7. okt. 1973.
- Barnsfaðir
Hilmar Þorkelsson,
f. 6. apríl 1951.
Skrifstofumaður í Reykjavík.
For.: Guðmundur Þorkell Sigurjónsson,
f. 20. nóv. 1921.
Verkamaður í Reykjavík
og Kristín Jóna Guðmundsdóttir,
f. 25. júlí 1925 í Innri-Akraneshr., Borg.
Barn þeirra:
  b) Íris Björg, f. 19. júní 1981.

6a Ingimar Kári Loftsson,
f. 7. okt. 1973 í Reykjavík.
[Ljósm., 192; Þ2002]
- K. (óg.)
Íris Elísabet Gunnarsdóttir,
f. 17. mars 1976 í Reykjavík.
For.: Gunnar Einarsson,
f. 20. nóv. 1955 í Reykjavík
og Margrét Rós Erlingsdóttir,
f. 1. jan. 1955 í Reykjavík.
Skrifstofumaður og húsmóðir í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Jenný Sara, f. 14. júní 1996.

7a Jenný Sara Írisardóttir,
f. 14. júní 1996 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

6b Íris Björg Hilmarsdóttir,
f. 19. júní 1981.
[Ljósm., 192; Þ2002]

4f Eiríkur Guðbjartur Ásgeirsson,
f. 1. júlí 1921 á Flateyri,
d. 13. okt. 1983 í Reykjavík.
Fyrrv. forstjóri Strætisvagna Reykjavíkur.
[Eyrard., 405; Reykjaætt, 1:224.]
- K. 8. sept. 1945,
Katrín Oddsdóttir,
f. 17. mars 1923 á Akranesi,
d. 27. apríl 1982 í Reykjavík.
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Oddur Björnsson,
f. 7. nóv. 1898 á Litlateig á Akranesi,
d. 14. des. 1972 í Reykjavík.
Stýrimaður, síðar birgðavörður og afgreiðslumaður
og k.h. Sigríður Kristín Halldórsdóttir,
f. 7. jan. 1898 í Skálmholtshrauni, Villingaholtshr., Árn.,
d. 7. apríl 1964 í Reykjavík.
Búsett á Akranesi.
Börn þeirra:
  a) Oddur, f. 5. mars 1946,
  b) Jensína Hildur, f. 30. júlí 1947,
  c) Halldór, f. 21. nóv. 1953,
  d) Ásgeir, f. 8. mars 1955.

5a Oddur Eiríksson,
f. 5. mars 1946 í Reykjavík.
Líffræðingur og sölustjóri í Reykjavík.
[Eyrard., 405; Reykjaætt, 1:224; Þ2002; Lækjarb., 2:139]
- K. 12. sept. 1970,
Katrín Finnbogadóttir,
f. 13. júní 1949 í Reykjavík.
For.: Finnbogi Kristinn Eyjólfsson,
f. 25. júlí 1925 í Reykjavík.
Bifvélavirki
og k.h. Guðrún Jónsdóttir,
f. 3. okt. 1926 í Austvaðsholti, Landsveit, Rang.
Barn þeirra:
  a) Guðrún, f. 7. ágúst 1969.

6a Guðrún Oddsdóttir,
f. 7. ágúst 1969 í Reykjavík.
Skrifstofumaður.
[Reykjaætt, 1:225; Þ2002; Lækjarb., 2:139]

5b Jensína Hildur Eiríksdóttir,
f. 30. júlí 1947 í Reykjavík.
Kennari og húsfreyja í Reykjavík.
[Eyrard., 405; Reykjaætt, 1:225, 302; Þ2002]
- M. 29. ágúst 1970,
Magnús Pétursson,
f. 26. maí 1947 í Reykjavík.
Hagfræðingur, fv. hagsýslustjóri ríkisins, síðar forstjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur.
For.: Pétur Pétursson,
f. 21. ágúst 1921 í Mýrdal, Kolbeinsstaðahr., Hnapp.
Forstjóri og alþingismaður í Reykjavík
og k.h. (skildu) Ragnheiður Magnúsdóttir,
f. 28. des. 1924 á Vindheimum, Lýtingsstaðahr., Skag.
Börn þeirra:
  a) Eiríkur Tómas, f. 29. mars 1971,
  b) Jón Ragnar, f. 13. apríl 1975,
  c) Katrín, f. 14. apríl 1981.

6a Eiríkur Tómas Magnússon,
f. 29. mars 1971 í Reykjavík.
Bifvélavirki, búsettur í Noregi.
[Reykjaætt, 1:225; ORG; Þ2002]
- K. (skilin),
Sesselja Þórunn Jónsdóttir,
f. 18. júlí 1972 í Borgarnesi.
Ritari.
For.: Jón Þórarinn Björnsson,
f. 2. apríl 1936 í Reykjavík.
Yfirkennari og organisti í Borgarnesi
og Ida Sigurðardóttir,
f. 5. ágúst 1936 í Mýr.
Húsmóðir í Borgarnesi.

6b Jón Ragnar Magnússon,
f. 13. apríl 1975 í Umeå í Svíþjóð.
Búsettur í Noregi.
[Reykjaætt, 1:225; Þ2002]

6c Katrín Magnúsdóttir,
f. 14. apríl 1981 í Reykjavík.
[Reykjaætt, 1:225; Þ2002]

5c Halldór Eiríksson,
f. 21. nóv. 1953 í Reykjavík.
BS í landafræði, kerfisfræðingur hjá Skýrsluvélum ríkisins.
[Eyrard., 405; Reykjaætt, 1:225; Þ2002]
- K. 21. ágúst 1976,
Svanlaug Vilhjálmsdóttir,
f. 6. apríl 1955 í Reykjavík.
Kennari.
For.: Vilhjálmur Þorsteinsson,
f. 18. sept. 1902 á Húsatóftum, Skeiðahr., Árn.,
d. 3. jan. 1984.
Verkamaður
og Kristín María Gísladóttir,
f. 10. ágúst 1918 á Stóru-Reykjum, Hraungerðishr., Árn.
Börn þeirra:
  a) Vilhjálmur, f. 7. júní 1978,
  b) Hörður, f. 26. nóv. 1982,
  c) Katrín, f. 7. apríl 1984.

6a Vilhjálmur Halldórsson,
f. 7. júní 1978 í Reykjavík.
[Reykjaætt, 1:225; Þ2002]

6b Hörður Halldórsson,
f. 26. nóv. 1982 í Reykjavík.
[Reykjaætt, 1:225; Þ2002]

6c Katrín Halldórsdóttir,
f. 7. apríl 1984 í Reykjavík.
[Reykjaætt, 1:225; Þ2002]

5d Ásgeir Eiríksson,
f. 8. mars 1955 í Hafnarfirði.
Rekstrarfræðingur, fjármálastjóri í Reykjavík, fv. forstjóri Strætó bs.
[Eyrard., 405; Reykjaætt, 1:225; Þ2002]
- K. 5. júlí 1974,
Kristrún Davíðsdóttir,
f. 8. maí 1954 í Reykjavík.
Lyfjafræðingur.
For.: Davíð Kristján Jensson,
f. 8. apríl 1926 í Selárdal, Ketildalahr., V-Barð.,
d. 1. jan. 2005.
Byggingameistari og byggingaeftirlitsmaður í Reykjavík
og k.h. Jenný Haraldsdóttir,
f. 12. ágúst 1928 á Kolfreyjustað, Fáskrúðsfjarðarhr., S-Múl.
Börn þeirra:
  a) Eiríkur Stefán, f. 16. júlí 1977,
  b) Davíð, f. 6. sept. 1983.

6a Eiríkur Stefán Ásgeirsson,
f. 16. júlí 1977 í Uppsölum, Svíþjóð.
[Reykjaætt, 1:226; Lyfjafr., 151; Þ2002]
- K. 3. júlí 2004 (skilin),
Harpa Dögg Kristinsdóttir,
f. 5. apríl 1976 á Akureyri.
For.: Kristinn Ásgeirsson,
f. 13. nóv. 1953 í Samkomugerði, Eyjaf.
og k.h. Þórunn Ingólfsdóttir,
f. 23. des. 1953 á Hálsum, Skorradal.
Barn þeirra:
  a) Ásgeir Bjarni, f. 24. febr. 2004.
- K. (óg.)
Svava Margrét Sigurðardóttir,
f. 31. júlí 1980.
For.: Sigurður Júlíus Sigurðsson,
f. 24. sept. 1954 í Hafnarfirði,
fasteignasali búsettur í Kópavogi
og k.h. Marta Svavarsdóttir,
f. 23. nóv. 1951,
bankaritari, búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
 b) Kristján Sölvi, f. 29. nóv. 2012.

7a Ásgeir Bjarni Eiríksson,
f. 24. febr. 2004 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(ÁE)]

7b Kristján Sölvi Eiríksson,
f. 29. nóv. 2012 í Reykjavík.
[Þ2014;]

6b Davíð Ásgeirsson,
f. 6. sept. 1983 í Reykjavík.
[Reykjaætt, 1:226; Þ2002]

4g Ebenezer Þórarinn Ásgeirsson,
f. 15. maí 1923 á Flateyri,
d. 8. okt. 1997.
Forstjóri í Reykjavík.
[Eyrard., 405; Munnl.heim.(SÁ,JE); Mbl. 4/3/07]
- K. 6. júlí 1944,
Ebba Ragnarsdóttir Thorarensen,
f. 10. ágúst 1923 á Flateyri,
d. 26. jan. 2007.
Húsfreyja.
For.: Ragnar Daníel Bjarnason Thorarensen,
f. 14. jan. 1892 á Skarðsströnd,
d. 13. nóv. 1977 í Reykjavík
og Ingibjörg Markúsdóttir,
f. 14. jan. 1899,
d. 12. des. 1987.
Börn þeirra:
  a) Jónína, f. 17. okt. 1943,
  b) Ragnheiður Ingibjörg, f. 1. júní 1948,
  c) Ásgeir, f. 29. okt. 1951.

5a Jónína Ebenezersdóttir,
f. 17. okt. 1943 á Flateyri.
[Húsaf., 2:516; Eyrard., 405; Þ2002]
- M. 16. júní 1962,
Böðvar Valgeirsson,
f. 6. febr. 1942 í Reykjavík.
Forstjóri í Reykjavík [Thorarensensætt].
For.: Valgeir Þórður Guðlaugsson,
f. 16. júlí 1910 í Hafnarfirði,
d. 26. des. 1989 í Hafnarfirði.
Verslunarmaður í Hafnarfirði
og Hrefna Sigurðardóttir,
f. 2. júní 1916 í Hafnarfirði,
d. 1. apríl 1995.
Húsmóðir í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Elín, f. 11. apríl 1962,
  b) Hrefna, f. 8. mars 1966,
  c) Ebenezer Þórarinn, f. 2. mars 1970.

6a Elín Böðvarsdóttir,
f. 11. apríl 1962 í Reykjavík.
[Ormsætt].
[Húsaf., 2:516; Eyrard., 405; Þ2002]
- M. 2. okt. 1982, (skilin),
Ragnar Sævar Erlingsson,
f. 4. apríl 1958 í Reykjavík.
Verkamaður.
For.: Erlingur Bjarni Magnússon,
f. 7. okt. 1931 í Miðjanesi, Reykhólahr., A-Barð.,
d. 20. okt. 2001.
Verslunarmaður í Garðabæ
og k.h. Ásdís Helga Höskuldsdóttir,
f. 18. júlí 1937 í Reykjavík,
d. 13. júní 1991.
Börn þeirra:
  a) Sonja, f. 13. júlí 1978,
  b) Jónína, f. 3. ágúst 1984.
- M. 16. júní 1990,
Einar Ragnarsson,
f. 4. okt. 1960 í Reykjavík.
Rafeindavirki í Hafnarfirði.
For.: Ragnar Einarsson,
f. 19. febr. 1920 í Reykjavík.
Rafvirki í Reykjavík
og k.h. Steinunn Guðbjörnsdóttir,
f. 12. nóv. 1921 á Rauðsgili.
Barn þeirra:
  c) Ebenezer Þórarinn, f. 20. des. 1988.

7a Sonja Ragnarsdóttir,
f. 13. júlí 1978 í Reykjavík.
[Húsaf., 2:516; Þ2002]
- Barnsfaðir
Arnar Grétarsson,
f. 16. maí 1972 í Hafnarfirði.
For.: Grétar Kort Ingimundarson,
f. 20. okt. 1942 í Hafnarfirði.
Húsasmiður í Hafnarfirði
og k.h. (skildu) Guðfinna Karen Brynjólfsdóttir,
f. 19. des. 1946 í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
  a) Gabríel Grétar, f. 4. júní 2000.

8a Gabríel Grétar Arnarsson,
f. 4. júní 2000 í Reykjavík.
[Munnl.heim.JE]

7b Jónína Ragnarsdóttir,
f. 3. ágúst 1984 í Reykjavík.
[Húsaf., 2:516; Þ2002]

7c Ebenezer Þórarinn Einarsson,
f. 20. des. 1988 í Reykjavík.
[Thorarensenætt].
[Húsaf., 2:516; Þ2002]

6b Hrefna Böðvarsdóttir,
f. 8. mars 1966 í Reykjavík.
Sálfræðinemi í Reykjavík.
[Eyrard., 405; Þ2002; ORG; Munnl.heim.JE]
- M. 6. febr. 1988, (skilin),
Ólafur Einarsson,
f. 30. okt. 1960 á Eylandi, V-Landeyjahr., Rang.
Bankamaður í Reykjavík.
For.: Einar Benediktsson,
f. 5. jan. 1933.
Bankamaður í Reykjavík
og k.h. Ragna Ólafsdóttir,
f. 5. sept. 1940.
Verslunarstjóri í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Böðvar, f. 12. ágúst 1988,
  b) Ragna, f. 20. ágúst 1992.
- M. (óg.)
Finnur Tómasson,
f. 15. júní 1961 á Ísafirði.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Tómas Björn Guðmundsson,
f. 11. jan. 1914 í Hvammi, Dýrafirði,
d. 5. febr 1981.
Bifreiðarstjóri á Þingeyri, síðar í Reykjavík
og k.h. Guðmunda Steinunn Gunnarsdóttir,
f. 1. mars 1923 á Kirkjubóli í Valþjófsdal, Mosvallahr., V-Ís.

7a Böðvar Ólafsson,
f. 12. ágúst 1988 í Reykjavík.
[Þ2002; ORG]

7b Ragna Ólafsdóttir,
f. 20. ágúst 1992 í Reykjavík.
[Þ2002; ORG]

6c Ebenezer Þórarinn Böðvarsson,
f. 2. mars 1970 í Reykjavík.
Tölvunarfræðinemi í Reykjavík.
[ORG; Þ2002; Munnl.heim.JE]
- K. (óg.)
Anna Sóley Þorsteinsdóttir,
f. 29. júní 1972 í Reykjavík.
Arkitektanemi.
For.: Þorsteinn Jónsson,
f. 6. des. 1946 í Reykjavík.
Kvikmyndagerðarmaður
og k.h. (skildu) Dana Fisarova Jónsson,
f. 20. ágúst 1951 í Tékkalandi.
Kvikmyndatökumaður hjá Sjónvarpinu.
Barn þeirra:
  a) Dagur, f. 1. okt. 1993,
  b) Jana , f. 23. des. 2002.

7a Dagur Ebenezersson,
f. 1. okt. 1993 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002; Munnl.heim.JE]

7b Jana Ebenezersdóttir,
f. 23. des. 2002 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(RB)]

5b Ragnheiður Ingibjörg Ebenezersdóttir,
f. 1. júní 1948 á Flateyri.
Verslunarstjóri í Reykjavík.
[Eyrard., 405; ORG; Þ2002; Munnl.heim.JE]
- M. (óg.)
Stefán Friðfinnsson,
f. 21. apríl 1948 í Reykjavík.
Rekstrarhagfræðingur og framkvæmdastjóri í Reykjavík.
For.: Friðfinnur Ólafsson,
f. 19. febr. 1917 á Strandseljum, Ögurhr., N-Ís.,
d. 7. júní 1980,
kennari og framkvæmdastjóri Háskólabíós í Reykjavík
og k.h. Halldóra Anna Sigurbjörnsdóttir,
f. 14. nóv. 1916 á Sveinsstöðum í Grímsey,
d. 13. nóv. 1994 í Reykjavík.
Húsfreyja í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Þórarinn Ásgeir, f. 29. ágúst 1967.

6a Þórarinn Ásgeir Stefánsson,
f. 29. ágúst 1967 í Reykjavík.
Markaðsfræðingur [Thorarensensætt].
[ORG; Þ2002; Munnl.heim.JE]
- K. 29. febr. 1992, (skilin),
Sigrún Sveinbjörnsdóttir,
f. 27. jan. 1969 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur.
For.: Sveinbjörn Björnsson,
f. 9. júní 1942 í Reykjavík.
Prentari í Kópavogi
og k.h. (skildu) Kristín Halldóra Pálsdóttir,
f. 14. maí 1945 í Hafnarfirði.
Hjúkrunarfræðingur.
Barn þeirra:
  a) Kristín Steinunn Helga, f. 30. júlí 1993.
- K. (óg.)
Helga Waage,
f. 5. mars 1965 í Reykjavík.
Tölvunarfræðingur.
For.: Tómas Waage,
f. 6. júní 1939 í Reykjavík.
Veggfóðrarameistari.
og Guðrún Pétursdóttir Waage,
f. 12. júní 1942 á Arnarstapa, Breiðuvíkurhr., Snæf.

7a Kristín Steinunn Helga Þórarinsdóttir,
f. 30. júlí 1993 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

5c Ásgeir Ebenezersson,
f. 29. okt. 1951 í Reykjavík.
Verslunarmaður [Galt.].
[Eyrard., 405; Þ2002]
- K. 8. mars 1975, (skilin),
Guðlaug Jónsdóttir,
f. 30. des. 1951 í Reykjavík.
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Jón Páll Sigurðsson,
f. 15. maí 1913 í Reykjavík,
d. 18. okt. 1963 þar.
Loftskeytamaður í Reykjavík
og k.h. Lára Hákonardóttir Fjeldsted,
f. 12. mars 1917 á Patreksfirði.
Blómakaupmaður í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Ebenezer Þórarinn, f. 12. nóv. 1976,
  b) Hinrik, f. 5. des. 1989,
  c) Lára, f. 11. mars 1992.

6a Ebenezer Þórarinn Ásgeirsson,
f. 12. nóv. 1976 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

6b Hinrik Ásgeirsson,
f. 5. des. 1989 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

6c Lára Ásgeirsdóttir,
f. 11. mars 1992 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

4h Stúlka Ásgeirsdóttir,
f. 16. ágúst 1926,
d. 16. ágúst 1926,
dó í fæðingu.
[Eyrard., 405]

4i Erla Margrét Ásgeirsdóttir,
f. 29. okt. 1928 á Flateyri,
d. 11. maí 2007.
Kennari í Reykjavík.
[Eyrard., 405; Reykjahl., 1:317; Þ2002]
- M. 13. maí 1950,
Benedikt Kristinn Baldur Sveinsson,
f. 4. apríl 1929 á Flateyri,
d. 25. maí 2000.
Kennari á Flateyri, síðar í Reykjavík.
For.: Sveinn Gunnlaugsson,
f. 17. maí 1889 í Flatey á Breiðafirði,
d. 3. maí 1981 í Reykjavík.
Skólastjóri á Flateyri.
og k.h. Sigríður Oddný Benediktsdóttir,
f. 12. ágúst 1888 á Snæringsstöðum, Ásahr., A-Hún.,
d. 6. mars 1957 á Flateyri.
Húsfreyja, kirkjuorganisti, söngstjóri og söngkennari á Flateyri.
Börn þeirra:
  a) Hilmar, f. 9. júní 1952,
  b) Sigríður Lillý, f. 8. júní 1954,
  c) Sveinn Ásgeir, f. 21. júlí 1956.

5a Hilmar Baldursson,
f. 9. júní 1952 á Flateyri,
lögfræðingur í Kópavogi.
[Eyrard., 405; DV, 10/12/98; Reykjahl., 1:318; Þ2002]
- K. 29. ágúst 1975, (skilin),
Borghildur Pétursdóttir,
f. 28. jan. 1954 í Reykjavík.
Stúdent og flugfreyja.
For.: Pétur Ólafsson,
f. 8. ágúst 1912 í Reykjavík,
d. 17. febr. 1987 þar.
Forstjóri Ísafoldarprentsmiðju
og k.h. Þórunn Magnúsdóttir Kjaran Ólafsson,
f. 16. sept. 1917 í Reykjavík,
d. 12. maí 1966.
- Barnsmóðir
Hrafnhildur Skúladóttir,
f. 23. apríl 1944 á Reykhólum, Reykhólahr., A-Barð.
Kennari.
For.: Skúli Júlíusson,
f. 19. apríl 1906,
d. 20. sept. 1959.
Bóndi á Reykhólum, Reykhólahr., A-Barð.
og k.h. Björg Sigurðardóttir,
f. 21. apríl 1913,
d. 22. jan. 1967.
Barn þeirra:
  a) Anna Rut, f. 26. nóv. 1984.
- K. (óg.)
Guðrún Nanna Guðmundsdóttir,
f. 10. mars 1953 á Flateyri.
Kennari og myndlistarmaður.
For.: Guðmundur Jónsson,
f. 7. sept. 1924 á Gemlufalli, Mýrahr., V-Ís.,
d. 16. ágúst 1983 á Flateyri.
Húsasmíðameistari á Flateyri
og k.h. Steinunn Jónsdóttir,
f. 21. júní 1928 á Flateyri.
Símavörður og húsfreyja á Flateyri.

6a Anna Rut Hilmarsdóttir,
f. 26. nóv. 1984 á Sauðárkróki.
Búsett í Kópavogi. [Reykjahlíðarætt].
[DV, 10/12/98; Þ2009]

5b Sigríður Lillý Baldursdóttir,
f. 8. júní 1954 á Flateyri.
Eðlisfræðingur, aðstoðarforstjóri Tryggingastofnunar ríkisins, fyrrum skrifstofustjóri í félagsmálaráðuneytinu, sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu og lektor við Tækniskóla Íslands.
[Eyrard., 405; DV, 10/12/98; Reykjahl., 1:318; Þ2002; Munnl.heim.(SLB)]
- M. 29. des. 1976,
Skúli Bjarnason,
f. 15. des. 1953 í Reykjavík.
Hæstaréttarlögmaður.
For.: Bjarni Júlíusson,
f. 15. nóv. 1925 í Reykjavík.
Iðnrekandi í Reykjavík.
og k.h. Guðrún Helga Kristinsdóttir,
f. 15. febr. 1923 í Hafnarfirði,
d. 13. okt. 1966.
Börn þeirra:
  a) Erla, f. 27. apríl 1975,
  b) Helga Margrét, f. 10. maí 1979,
  c) Benedikt, f. 20. júlí 1984.

6a Erla Skúladóttir,
f. 27. apríl 1975 í Reykjavík.
Lögfræðingur.
[Þ2002; Kef., 2:634]
- M.
Ólafur Ragnar Helgason,
f. 18. nóv. 1976 í Reykjavík.
Jarðeðlisfræðingur og tölvunarfræðingur.
For.: Helgi Bergmann Ingólfsson,
f. 26. júlí 1951 í Reykjavík.
Vélfræðingur og forstjóri í Reykjavík
og Hjördís Hulda Jónsdóttir,
f. 18. ágúst 1951 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Emil, f. 15. ágúst 2004.

a Emil Ólafsson,
f. 15. ágúst 2004 í Stokkhólmi.
[Munnl.heim.(SLB)]

6b Helga Margrét Skúladóttir,
f. 10. maí 1979 í Reykjavík.
Læknir.
[Þ2002]
- M. (óg.)
Baldvin Þór Bergsson,
f. 5. júlí 1978 í Reykjavík.
Fréttamaður.
For.: Bergur Þorleifsson,
f. 12. júlí 1942 á Ísafirði.
Forstöðumaður í Reykjavík
og k.h. Sigríður Baldvinsdóttir Skaftfell,
f. 13. okt. 1943 í Reykjavík.
Skrifstofumaður í Reykjavík.

6c Benedikt Skúlason,
f. 20. júlí 1984 í Reykjavík.
BS í vélaverkfræði.
[Þ2002]
- Unnusta,
Helga Björk Pálsdóttir,
f. 1. júní 1984 í Reykjavík.
Læknanemi.
For.: Páll Lýður Pálsson,
f. 20. jan. 1958 í Reykjarfirði, Árneshr., Strand.
Húsamiður í Reykjavík
og k.h. (óg.) Gíslína Vilborg Gunnsteinsdóttir,
f. 9. okt. 1964 í Norðurfirði.

5c Sveinn Ásgeir Baldursson,
f. 21. júlí 1956 á Flateyri.
Rafvirki í Reykjavík.
[Eyrard., 405; DV 10/12/98; Hraunsætt; Reykjahl., 1:318; Rafv., 2:830]
- K. 3. jan. 1981,
Edda Gunnarsdóttir,
f. 19. ágúst 1957 í Reykjavík.
Framkvæmdastjóri og fyrrum verslunarstjóri.
For.: Gunnar Bernhard Guðjónsson,
f. 2. apríl 1930 á Akureyri.
Gullsmiður og forstjóri í Reykjavík.
og k.h. Sigríður Guðmundsdóttir,
f. 1. maí 1931 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Hildur, f. 22. apríl 1981,
  b) Ragna, f. 4. febr. 1986,
  c) Sævar, f. 17. jan. 1989.

6a Hildur Sveinsdóttir,
f. 22. apríl 1981 í Reykjavík.
[Hraunsætt; Reykjahl., 1:318; Rafv., 2:830; Þ2002] - M. (óg.)
Halldór Gunnlaugsson,
f. 11. maí 1977.
Viðskiptafræðingur

6b Ragna Sveinsdóttir,
f. 4. febr. 1986 í Reykjavík.
[Hraunsætt; Reykjahl., 1:318; Rafv., 2:830; Þ2002]

6c Sævar Sveinsson,
f. 17. jan. 1989 í Reykjavík.
[Hraunsætt; Reykjahl., 1:318; Rafv., 2:830; Þ2002]

4j Drengur Ásgeirsson,
f. 29. okt. 1928 á Flateyri,
d. 29. okt. 1928 þar,
dó í fæðingu, óskírður.
[Eyrard., 405]

4k Ásgeir Snæbjörn Ásgeirsson,
f. 27. apríl 1931 á Flateyri.
Framkvæmdastjóri á Seltjarnarnesi.
[Eyrard., 406; Þ2002]
- K. 21. des. 1952,
Guðrún Jónsdóttir,
f. 21. okt. 1932 á Seltjarnarnesi.
For.: Jón Guðmundsson,
f. 14. mars 1899 á Hvoli í Mýrdal,
d. 29. júlí 1964.
Hjá foreldrum sínum á Suður-Hvoli til 1911, síðan á Stóra-Hofi, kom 1928 frá Reykjavík að Nýjabæ á Seltjarnarnesi, verslunarmaður þar 1930, síðar löggiltur endurskoðandi þar og jafnframt bóndi til æviloka. Kenndur við Nýjabæ á Seltjarnarnesi
og k.h. Bryndís Ólafs Guðmundsdóttir,
f. 20. júní 1900 í Nýjabæ á Seltjarnarnesi,
d. 23. sept. 1966.
Húsmóðir í Nýjabæ á Seltjarnarnesi.
Börn þeirra:
  a) Bryndís Hildur, f. 7. ágúst 1955,
  b) Jón, f. 13. nóv. 1957,
  c) Ásgeir, f. 2. okt. 1962.

5a Bryndís Hildur Snæbjörnsdóttir,
f. 7. ágúst 1955.
Kennari við Glasgow School of Art, Skotlandi.
[Eyrard., 406; Munnl.heim.(SÁ); Lækn., 3:1472]
- M. 17. júní 1975, (skilin),
Steingrímur Björnsson,
f. 12. des. 1954 í Keflavík.
Læknir í Skotlandi.
For.: Björn Óli Pétursson,
f. 17. okt. 1916 á Hallgilsstöðum á Langanesi,
d. 16. febr. 1977 í Reykjavík.
Útgerðarmaður i Keflavík og síðar kaupmaður á Seltjarnarnesi
og k.h. Þuríður Guðmundsdóttir,
f. 4. jan. 1921 á Syðra-Lóni á Langanesi,
d. 4. jan. 1990 í Reykjavík.
Húsfreyja í Keflavík og síðar á Seltjarnarnesi.
Börn þeirra:
  a) Snæbjörn, f. 28. nóv. 1972,
  b) Þuríður Hrund, f. 15. mars 1979,
  c) Katrín, f. 28. mars 1980.

6a Snæbjörn Steingrímsson,
f. 28. nóv. 1972 í Reykjavík.
BA í sálarfræði.
[Lækn., 3:1472; Þ2002]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Ragnheiður Dóra Ásgeirsdóttir,
f. 10. sept. 1973 í Reykjavík.
Verslunarmaður.
For.: Ásgeir Einarsson,
f. 14. sept. 1938 í Bollagörðum, Seltjarnarnesi
og Fjóla Ragnarsdóttir,
f. 23. júní 1940 í Reykjavík.
húsmóðir á Seltjarnarnesi.
Barn þeirra:
  a) Steingrímur Goði, f. 27. febr. 1995.

7a Steingrímur Goði Snæbjörnsson,
f. 27. febr. 1995 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SÁ); Þ2002]

6b Þuríður Hrund Steingrímsdóttir,
f. 15. mars 1979 í Reykjavík.
búsett í Bretlandi.
[Lækn., 3:1472; Þ2002]

6c Katrín Steingrímsdóttir,
f. 28. mars 1980 í Reykjavík.
Búsett í Bretlandi.
[Lækn., 3:1472; Þ2002]

5b Jón Snæbjörnsson,
f. 13. nóv. 1957 í Reykjavík.
Stýrimaður og kaupmaður í Reykjavík.
[Eyrard., 406; Munnl.heim.(ÁS); Þ2002]
- K. 29. maí 1982,
Soffía Guðmundsdóttir,
f. 29. des. 1961 á Akureyri.
Fóstra og húsmóðir á Seltjarnarnesi [Borgarabæjarætt].
For.: Guðmundur Ásgeirsson,
f. 17. sept. 1939 í Reykjavík.
Stýrimaður, skipstjóri og framkvæmdastjóri
og k.h. Jakobína Margrét Valmundardóttir,
f. 19. júlí 1936 á Akureyri.
Börn þeirra:
  a) Guðrún, f. 25. des. 1981,
  b) Elín, f. 17. nóv. 1985,
  c) Jakobína, f. 17. nóv. 1985,
  d) Bryndís, f. 8. júní 1996.

6a Guðrún Jónsdóttir,
f. 25. des. 1981 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SÁ); Þ2002]

6b Elín Jónsdóttir,
f. 17. nóv. 1985 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SÁ); Þ2002]

6c Jakobína Jónsdóttir,
f. 17. nóv. 1985 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SÁ); Þ2002]

6d Bryndís Jónsdóttir,
f. 8. júní 1996 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SÁ); Þ2002]

5c Ásgeir Snæbjörnsson,
f. 2. okt. 1962 í Reykjavík.
Verslunarmaður.
[Eyrard., 406; Munnl.heim.(SÁ); Þ2002]
- K. (óg.)
Guðný Hreinsdóttir,
f. 21. júlí 1963 í Reykjavík.
For.: Hreinn Melstað Jóhannsson,
f. 5. jan. 1931 á Melstað á Húsavík,
d. 5. maí 2001.
Gullsmiður í Reykjavík
og k.h. Elma Nína Þórðardóttir,
f. 13. júlí 1934 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Snæbjörn, f. 23. nóv. 1991,
  b) Markús Almar, f. 9. febr. 2000.

6a Snæbjörn Ásgeirsson,
f. 23. nóv. 1991 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SÁ); Þ2002]

6b Markús Almar Ásgeirsson,
f. 9. febr. 2000 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SÁ); Þ2002]

3d Halldór Guðmundur Marías Eiríksson,
f. 2. maí 1889 í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 11. nóv. 1948 í Reykjavík.
Stórkaupmaður og framkvæmdastjóri í Reykjavík. Í kb. stendur: "16. apríl 1919 stjórnarleyfi til ættarnafns: Eiríksson".
[M1890; Samtíðarm., 160; Kb. Sæbóls.; Verk., 1:173]
- K. 10. okt. 1918,
Elly Margrethe Schepler Eiríksson,
f. 8. jan. 1896 í Kaupmannahöfn,
d. 19. ágúst 1941.
Börn þeirra:
  a) Inge Elly, f. 13. maí 1920,
  b) Elsa Ida, f. 21. mars 1924,
  c) Carl Johan, f. 29. des. 1929.

4a Inge Elly Schepler Eiríksson Johnson,
f. 13. maí 1920 í Reykjavík,
d. 31. ágúst 2009.
[Munnl.heim.(EEG).]
- M. 1. mars 1946,
John Leo Johnson,
f. 16. okt. 1921 í Oak Point, Manitoba, Canada,
d. 11. febr. 2007.
(Leo Jon Johnson) Prentari, myndatökumaður og prentsmiðjueigandi í Seattle.
For.: Jónatan Daniel Jakobsson Johnson,
f. 28. okt. 1898 í Oak Point, Canada.
Bóndi við Lundar, Manitoba, síðar búsettur í Seattle, Washington
og k.h. Anna Björg Björnsdóttir Sigurðsson,
f. 31. mars 1900 í Icelandic River, Canada,
d. 22. febr. 1997 í Seattle. Börn þeirra:
  a) Robert Carl, f. 28. maí 1947,
  b) Paul Stephan, f. 18. maí 1950,
  c) Ellen Louise, f. 27. sept. 1953,
  d) Eric Thor, f. 15. sept. 1955,
  e) Kurt Daniel, f. 16. apríl 1959.

5a Robert Carl Johnson,
f. 28. maí 1947 í Seattle, Washington, USA.
[Mbl. 30/6/01; Munnl.heim.(EEG)]
- K. 14. júlí 1979,
Shauna Lee Felkner Johnson,
f. 3. maí 1955 í Salt Lake City.
For.: Moffet Felkner,
f. 21. maí 1923,
og k.h. Gwendolyn Gardemann Felkner,
f. 17. júní 1926.
Börn þeirra:
  a) Lauren Kristin, f. 2. febr. 1981,
  b) Jacob Robert, f. 23. mars 1984.

6a Lauren Kristin Johnson,
f. 2. febr. 1981.
[Munnl.heim.(EEG)]

6b Jacob Robert Johnson,
f. 23. mars 1984.
[Munnl.heim.(EEG)]

5b Paul Stephan Johnson,
f. 18. maí 1950,
d. 20. des. 1952.
[Munnl.heim.(EEG)]

5c Ellen Louise Johnson,
f. 27. sept. 1953 í Seattle, Washington, USA
Skrifstofumaður í Friday Harbour, Washington, USA.
[Munnl.heim.(EEG, ELJ)]
- M. (skilin),
Michael John Truttle,
f. 13. febr. 1965.
Barn þeirra:
  a) John Daniel, f. 6. maí 1989.

6a John Daniel Johnson,
f. 6. maí 1989 í Seattle, Washington, USA
Félagsfræðingur
[Munnl.heim.(EEG, ELJ)]
- K. 15. ágúst 2013,
Angela Marie Lewis Johnson,
f. um 1990
Sérfræðingur í heimilishjálp eldri borgara
Börn þeirra:
  a) Delling Troy, f. 1. mars 2014,
  b) Vera Rose, f. 30. september 2016

7a Delling Troy Johnson
f. 1. mars 2014.
[Munnl,heim.(ELJ)]

7b Vera Rose Johnson
f. 30. september 2016.
[Munnl,heim.(ELJ)]

5d Eric Thor Johnson,
f. 15. sept. 1955 í Seattle, Washington, USA,
d. 31. júlí 1961.
[Munnl.heim.(EEG)]

5e Kurt Daniel Johnson,
f. 16. apríl 1959 í Seattle, Washington, USA,
d. 20 janúar 2010.
[Munnl.heim.(EEG)]

4b Elsa Ida Schepler Eiríksson Guðjónsson,
f. 21. mars 1924 í Reykjavík.
Skrifar sig Elsa E. Guðjónsson. Textíl- og búningafræðingur, MA. Fv. deildarstjóri textíl- og búningadeildar Þjóðminjasafns Íslands.
[Samtíðarm., 160; Munnl.heim.(EEG); Þ2002]
- M. 13. júní 1943,
Þór Vilhelm Guðjónsson,
f. 14. nóv. 1917.
Fiskifræðingur, MS. Fyrrv. veiðimálastjóri og forstjóri Veiðimálastofnunar.
For.: Guðjón Guðlaugsson,
f. 1. júlí 1886,
d. 20. maí 1973.
Trésmiður
og Margrét Einarsdóttir,
f. 19. maí 1888,
d. 24. ágúst 1951.
Börn þeirra:
  a) Stefán Þór, f. 7. apríl 1946,
  b) Elsa Margrét, f. 10. jan. 1949,
  c) Kári Halldór, f. 14. des. 1950.

5a Stefán Þór Þórsson,
f. 7. apríl 1946 í Reykjavík.
Áfengisráðgjafi, búsettur í Danmörku.
[Samtíðarm., 160; Þ2002]
- K. 2. sept. 1969,
Hildur Jörundsdóttir,
f. 26. maí 1949 á Litlalandi, Mosfellssveit.
Búsett í Danmörku.
For.: Jörundur Sveinsson,
f. 2. sept. 1919 á Borgarfelli,
d. 30. sept. 1968 drukknaði í Siglufjarðarhöfn.
Loftskeytamaður, Litlalandi
og k.h. Margrét Einarsdóttir,
f. 10. ágúst 1922 í Lambhaga í Mosfellssveit.
Talsímavörður.
Börn þeirra:
  a) Elsa Ida, f. 5. febr. 1975,
  b) Margrét Helga, f. 7. mars 1990.

6a Elsa Ida Stefánsdóttir,
f. 5. febr. 1975 í Reykjavík.
Búsett í Danmörku.
[Munnl.heim.(EEG)]

6b Margrét Helga Stefánsdóttir,
f. 7. mars 1990 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(EEG); Þ2002]

5b Elsa Margrét Þórsdóttir,
f. 10. jan. 1949 í Reykjavík.
Búsett í Svíþjóð. Notar nafnið Greta Thorsdottir.
[Samtíðarm., 160; Munnl.heim.(EEG); Þ2002]
- M. 25. okt. 1969, (skilin),
Sigurjón Borgar Garðarsson,
f. 25. okt. 1938 í Reykjavík.
Leikari úsettur í Finnlandi.
For.: Garðar Jónsson,
f. 22. jan. 1915 í Hnífsdal,
d. 22. júní 1972.
Sjómaður, síðar framreiðslumaður og þjónn, síðast á Hótel Sögu
og k.h. Hulda Ingibjörg Pálsdóttir,
f. 18. sept. 1917 í Reykjavík,
30. ágúst 1999.
Barn þeirra:
  a) Elín Helena, f. 1. júní 1972.
- M. 15. maí 1986,
Peter Snickars,
f. 8. des. 1955.
Börn þeirra:
  b) Karl Óskar, f. 29. des. 1980,
  c) Sara Mathilda, f. 15. júní 1983,
  d) Sonja Madeleine, f. 8. okt. 1985.

6a Elín Helena Petersdóttir,
f. 1. júní 1972 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(EEG); Þ2002]
- M. 7. mars 1997, (skilin),
Luke Milich,
f. 31. maí 1969.
- M. 31. des. 2001,
Marc Leff,
f. 3. febr. 1971 í Bandaríkjunum.
Arkitekt.

6b Karl Óskar Petersson Snickars,
f. 29. des. 1980 í Finnlandi.
[Munnl.heim.(EEG); Mbl. 30/6/01; Þ2002]

6c Sara Mathilda Petersdóttir Snickars,
f. 15. júní 1983 í Finnlandi.
[Munnl.heim.(EEG); Þ2002]

6d Sonja Madeleine Petersdóttir Snickars,
f. 8. okt. 1985 í Finnlandi.
[Munnl.heim.(EEG); Þ2002]

5c Kári Halldór Þórsson,
f. 14. des. 1950 í Danmörku.
Leikstjóri og leiklistarkennari.
[Samtíðarm., 160; Þ2002]
- K. 14. nóv. 1975,
Jenný Erla Guðmundsdóttir,
f. 2. jan. 1953 í Reykjavík.
For.: Guðmundur Konráð Elísson,
f. 3. des. 1907 í Reykjavík,
d. 18. jan. 1963.
Stórkaupmaður í Reykjavík
og Guðrún Guðmundsdóttir,
f. 24. maí 1930 í Garðhúsum, Gerðahr., Gull.
Börn þeirra:
  a) Guðmundur Þór, f. 14. júní 1974,
  b) Jódís, f. 16. des. 1979,
  c) Ragnheiður, f. 18. apríl 1984.

6a Guðmundur Þór Kárason,
f. 14. júní 1974 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(EEG); Þ2002]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Eva Gunnarsdóttir,
f. 5. des. 1975 á Sauðárkróki.
For.: Gunnar Sveinn Skarphéðinsson,
f. 2. júní 1947 í Reykjavík.
Kennari við Verslunarskólann í Reykjavík
og Ásta Berglind Gunnarsdóttir,
f. 5. des. 1953 í Reykjavík.
Bókavörður á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni.
- K. (óg.)
Sigrún Lilliendahl,
f. 15. apríl 1979 á Akureyri.
For.: Kristján Ingólfsson Lilliendahl,
f. 13. ágúst 1957 á Akureyri.
Líffræðingur á Hafrannsóknastofnuninni
og Guðrún Sigríður Marinósdóttir,
f. 19. jan. 1960 á Akureyri.
Leikari og félagsráðgjafi í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Bjartur, f. 15. apríl 2004.

7a Bjartur Guðmundsson,
f. 15. apríl 2004 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(KL)]

6b Jódís Káradóttir,
f. 16. des. 1979.
[Munnl.heim.(EEG); Þ2002]
- M. (óg.)(slitu samvistir)
Ragnar Hansson,
f. 29. mars 1978.
For.: Hans Kristján Árnason,
f. 5. okt. 1947 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur.
og k.h. (skildu) Anna Sigríður Pálsdóttir,
f. 16. júlí 1947 í Reykjavík.
myndmenntakennari.
Barn þeirra:
  a) Hrappur, f. 14. okt. 2001.

7a Hrappur Ragnarsson,
f. 14. okt. 2001 í Reykjavík.
[Þ2002; Munnl.heim.(EEG); Þ2002]

6c Ragnheiður Káradóttir,
f. 18. apríl 1984 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(EEG); Þ2002]

4c Carl Johan Eiríksson,
f. 29. des. 1929 í Reykjavík.
Carl J. Eiríksson. Rafeindaverkfræðingur í Kópavogi.
[Guðm.Mosdal; Munnl.heim.(EEG); Verk., 1:173; Þ2002]
- K. 11. sept. 1952,
Guðríður Magnúsdóttir,
f. 21. sept. 1931 í Bolungarvík.
For.: Magnús Jónsson,
f. 19. nóv. 1890 á Hrafnabjörgum, Ögurhr., N-Ís.,
d. 23. júní 1974.
Sjómaður í Bolungarvík
og k.h. Ólöf Guðfinnsdóttir,
f. 13. ágúst 1903 á Litlabæ, Ögurhr., N-Ís.,
d. 14. okt. 1974.
Börn þeirra:
  a) Helga María, f. 14. des. 1953,
  b) Elly, f. 20. júní 1955,
  c) Guðlaug Jóhanna, f. 4. okt. 1956,
  d) Unnur, f. 24. júlí 1961,
  e) Halldór Eiríkur, f. 24. jan. 1963,
  f) Ásgeir, f. 2. jan. 1964,
  g) Sigurgeir Magnús, f. 16. okt. 1966,
  h) Anna, f. 13. maí 1968,
  i) Ólöf, f. 5. júlí 1969,
  j) Carl Johan, f. 22. apríl 1973,
  k) Gurrý Irma, f. 21. mars 1979.

5a Helga María Carlsdóttir,
f. 14. des. 1953 í Bandaríkjunum.
Sameindalíffræðingur.
[Munnl.heim.(EEG); Verk., 1:173; Þ2002]
- Barnsfaðir
Samúel Jóhann Kárason,
f. 20. okt. 1952,
d. 11. okt. 1992.
Málarameistari.
For.: Kári Samúelsson,
f. 4. nóv. 1903,
d. 23. mars 1976.
Búsettur á Ísafirði
Anna Sólveig Bjarnadóttir,
f. 9. ágúst 1918 á Ísafirði.
Barn þeirra:
  a) Kári Þór, f. 29. júní 1972.
- M. 26. maí 1987, (skilin),
Gísli Magnússon,
f. 17. maí 1946 á Sauðárkróki.
Sagnfræðingur.
For.: Magnús Halldór Gíslason,
f. 23. mars 1918 á Frostastöðum, Skag.
og Jóhanna Guðný Þórarinsdóttir,
f. 27. ágúst 1921 á Ríp, Skagaf.
Húsmóðir á Frostastöðum, Skagafirði.

6a Kári Þór Samúelsson,
f. 29. júní 1972 á Ísafirði,
Búsettur i Danmörku.
[Munnl.heim.(ECE)]

5b Elly Carlsdóttir Ericson,
f. 20. júní 1955 í Bandaríkjunum.
[Munnl.heim.(EEG); Verk., 1:173; Þ2002]
Barn hennar:
  a) Michael J., f. 19. apríl 1995.

6a Michael J. Ericson,
f. 19. apríl 1995 í Bandaríkjunum.
[Munnl.heim.(ECE)]

5c Guðlaug Jóhanna Carlsdóttir,
f. 4. okt. 1956 í Hafnarfirði.
búsett í Árskógshr.
[Munnl.heim.(EEG); Verk., 1:173; Þ2002]
- M. 17. sept. 1978,
Elvar Reykjalín Jóhannesson,
f. 26. des. 1954 á Hauganesi.
Framkvæmdastjóri á Hauganesi. [Kussungar].
For.: Jóhannes Reykjalín Traustason,
f. 26. júlí 1913 í Hrísey,
d. 22. jan. 1985
og k.h. Hulda Vigfúsdóttir,
f. 16. ágúst 1914 á Litlu-Hámundarstöðum, Árskógshr., Eyjaf.
Börn þeirra:
  a) Eva Reykjalín, f. 27. júní 1975,
  b) Ellý Reykjalín, f. 4. febr. 1980,
  c) Lísbet Reykjalín, f. 24. jan. 1983.

6a Eva Reykjalín Elvarsdóttir,
f. 27. júní 1975 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
[ORG; Þ2002]
~
Helgi Guðbergsson,
f. 15. jan. 1971 á Akureyri.
For.: Guðbergur Magnússon,
f. 3. jan. 1946 í Reykjavík,
Húsasmiður og búfræðingur á Þverá, Svarfaðardalshr., Eyjaf.,
og k.h. Guðrún Lárusdóttir,
f. 17. febrúar 1950 á Þverá.
Húsmóðir þar.
Börn þeirra:
  a) Elvar Reykjalín, f. 18. des. 1997,
  b) Petra Reykjalín, f. 22. mars 2000.

7a Elvar Reykjalín Helgason,
f. 18. des. 1997 á Akureyri.
[Þ2002]

7b Petra Reykjalín Helgadóttir,
f. 22. mars 2000 á Akureyri.
[Þ2002]

6b Ellý Reykjalín Elvarsdóttir,
f. 4. febr. 1980 á Akureyri.
[ORG; Þ2002]
- M. (óg.)
Aðalsteinn Svan Hjelm,
f. 23. sept. 1976 í Reykjavík.
For.: Sigmar Hjelm,
f. 29. apríl 1939 í S-Múl.,
Búsettur í Hafnarfirði
og Ingunn Gyða Aðalsteinsdóttir,
f. 6. maí 1942 í N-Múl.
Barn þeirra:
  a) Sigmar Ágúst, f. 13. ágúst 2000.

7a Sigmar Ágúst Reykjalín Hjelm,
f. 13. ágúst 2000.
[ORG; Þ2002]

6c Lísbet Reykjalín Elvarsdóttir,
f. 24. jan. 1983 á Akureyri.
[Þ2002]

5d Unnur Carlsdóttir,
f. 24. júlí 1961 í Reykjavík.
Húsfreyja og sjúkraþjálfari í Reykjavík.
[Munnl.heim.(EEG); Verk., 1:173; Þ2002]
- Barnsfaðir
Lýður Árnason,
f. 5. des. 1962 í Reykjavík.
Heilsugæslulæknir.
For.: Árni Lýðsson Jónsson,
f. 10. maí 1934 í Reykjavík.
og Margit Soffía Henriksen Jónsson,
f. 17. febr. 1935 í Kullerup á Fjóni, Danmörku.
Hjúkrunarfræðingur.
Börn þeirra:
  a) Lára, f. 1. ágúst 1988,
  b) Laufey, f. 7. júlí 1993.

6a Lára Lýðsdóttir,
f. 1. ágúst 1988 í Reykjavík,
d. 20. sept. 1988.
[Sjúkraþj.]

6b Laufey Lýðsdóttir,
f. 7. júlí 1993 í Reykjavík.
[Þ2002]

5e Halldór Eiríkur Carlsson,
f. 24. jan. 1963 í Reykjavík.
Búsettur á Akureyri.
[Munnl.heim.(EEG); Verk., 1:173; Þ2002]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Þóra Vilhjálmsdóttir,
f. 18. maí 1966 í Reykjavík.
Iðnverkakona í Reykjavík. Kjördóttir Vilhjálms Þorsteinssonar.
For.: Roy Alan Wright,
f. 15. maí 1941 í Springfield, Mass., USA.
Lektor við McGill University
og k.h. (skildu) Stefanía Júlíusdóttir,
f. 2. júlí 1944 í Reykjavík.
Bókasafns- og upplýsingarfræðingur í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Júlíus Þór, f. 28. des. 1988.

6a Júlíus Þór Halldórsson,
f. 28. des. 1988 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

5f Ásgeir Carlsson,
f. 2. jan. 1964 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(EEG); Verk., 1:173; Þ2002]

5g Sigurgeir Magnús Carlsson,
f. 16. okt. 1966 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Munnl.heim.(EEG); Verk., 1:173; Þ2002]

5h Anna Carlsdóttir,
f. 13. maí 1968 í Reykjavík.
Búsett í Danmörku.
[Munnl.heim.(EEG); Verk., 1:173; Þ2002]
- M. (óg.)
Magnús Þór Magnússon,
f. 21. nóv. 1962 á Akureyri.
For.: Magnús Guðberg Jónsson,
f. 18. apríl 1929.
Sjómaður í Reykjavík
og Gunnlaug Björk Þorláksdóttir,
f. 28. febr. 1936.
Börn þeirra:
  a) Guðfinnur, f. 3. febr. 2000,
  b) Jón Björn, f. 17. júní 2007.

6a Guðfinnur Magnússon,
f. 3. febr. 2000 í Kaupmannahöfn.
[Munnl.heim.(MÞM)]

6b Jón Björn Magnússon,
f. 17. júní 2007 í Kaupmannahöfn.
[Munnl.heim.(MÞM)]

5i Ólöf Carlsdóttir,
f. 5. júlí 1969 í Reykjavík.
Búsett í Danmörku.
[Munnl.heim.(EEG), Verk., 1:173; Þ2002]
- M. (skilin),
Þorgeir Smári Einarsson,
f. 12. mars 1963.
For.: Einar Halldórsson,
f. 1. okt. 1932
og Brynja Gestsdóttir,
f. 25. ágúst 1945.

5j Carl Johan Carlsson,
f. 22. apríl 1973 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(EEG); Verk., 1:173; Þ2002]

5k Gurrý Carlsdóttir,
f. 21. mars 1979 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(EEG); Verk., 1:173; Þ2002; Munnl.heim.(GC]
- M.
Annfinn við Hálságarð
f. 11. des. 1963 í Tórshavn, Færeyjum.
Uppalinn í Haldórsvík, Færeyjum. Búsettur í Danmörku.
Barn þeirra:
  a) Raphael, f. 3. nóv. 2004.

6a Raphael Gurrýson,
f. 3. nóv. 2004 í Miðvangi, Færeyjum.
[Munnl.heim.(GC)]

3e Ragnheiður Eiríksdóttir,
f. 22. maí 1891 á Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 13. sept. 1991.
Listræn hannyrðakona og mikil húsmóðir.
[Torfaætt., 72; Vig., 4:1158; Reykjaætt, 4:1130; Lækn., 2:806.]
- M. 17. júlí 1909,
Ásgeir Torfason,
f. 13. des. 1877 á Flateyri,
d. 1. maí 1955.
Skipstjóri og framkvæmdastjóri á Sólbakka.
For.: Torfi Halldórsson,
f. 14. febr. 1823,
d. 27. sept. 1906.
Skipstjóri, kaupmaður útgerðarmaður og skólastjóri á Flateyri.
og k.h. María Júlíana Össurardóttir,
f. 25. júlí 1840,
d. 7. maí 1915.
Hún var alþekkt fyrir hjúkrun sjúkra og afskipti af líknarmálum.
Börn þeirra:
  a) Torfi, f. 10. ágúst 1910,
  b) Ragnar, f. 14. des. 1911,
  c) Eiríkur Þórir, f. 9. jan. 1913,
  d) María, f. 30. jan. 1916,
  e) Haraldur, f. 4. maí 1918,
  f) Önundur, f. 14. ágúst 1920,
  g) Sigríður Hanna, f. 13. okt. 1923,
  h) Ásgeir, f. 17. febr. 1927.

4a Torfi Ásgeirsson,
f. 10. ágúst 1910 á Sólbakka.
Bankastarfsmaður í Reykjavík.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1159.]
- K. 19. okt. 1956,
Valgerður Guðrún Vilmundardóttir,
f. 30. nóv. 1927 í Reykjavík.
For.: Vilmundur Ásmundsson,
f. 9. des. 1879 í Vogsósum, Selvogshr.,
d. 15. des. 1958.
Verkamaður í Reykjavík.
og Valgerður Jónsdóttir,
f. 31. júlí 1895 í Krókshúsum, Rauðasandshr.,
d. 28. des. 1944.
Börn þeirra:
  a) Ásgeir, f. 6. mars 1957,
  b) Ástríður Guðrún, f. 19. jan. 1960,
  c) Valgerður Guðrún, f. 3. júní 1962,
  d) Ragnhildur, f. 26. sept. 1967.

5a Ásgeir Torfason,
f. 6. mars 1957 á Sólbakka.
Þjóðfélagsfræðingur.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1159; Þ2002]
- K. (óg.)
Hrefna Sigurlín Sigurnýasdóttir,
f. 30. júlí 1957 í Reykjavík.
For.: Sigurnýas Frímannsson,
f. 10. febr. 1925 í Gunnólfsvík, Skeggjastaðahr.,
d. 30. des. 1994 í Kópavogi.
Bifvélavirki í Kópavogi
og k.h. Hulda Ingvarsdóttir,
f. 16. okt. 1921 í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Sigrún, f. 2. ágúst 1982,
  b) Þóra, f. 22. jan. 1988.

6a Sigrún Ásgeirsdóttir,
f. 2. ágúst 1982 í Gautaborg.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1159; Mbl. 11/10/01; Þ2002]
- Unnusti,
Óðinn Gíslason,
f. 30. maí 1982.
For.: Gísli Daníel Reynisson,
f. 3. nóv. 1957.
og k.h. (skildu) Guðrún Ólafsdóttir,
f. 10. maí 1959 í Botnum.

6b Þóra Ásgeirsdóttir,
f. 22. jan. 1988 í Kópavogi.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1159; Þ2002]

5b Ástríður Guðrún Torfadóttir,
f. 19. jan. 1960 á Flateyri.
Húsfreyja í Hafnarfirði.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1159; Þ2002]
- M. (óg.)
Trausti Þór Ævarsson,
f. 22. júlí 1959 í Hafnarfirði.
Vélvirki í Garðabæ.
For.: Ævar Þór Hjaltason,
f. 2. ágúst 1936 í Hafnarfirði.
og Hrefna Einarsdóttir,
f. 26. apríl 1938 á Ísafirði.
Börn þeirra:
  a) Svanhvít Erla, f. 13. febr. 1986,
  b) Katrín Lilja, f. 4. júní 1989,
  c) Heiðrún, f. 9. maí 1994.

6a Svanhvít Erla Traustadóttir,
f. 13. febr. 1986 í Reykjavík.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1159; Þ2002]

6b Katrín Lilja Traustadóttir,
f. 4. júní 1989 í Reykjavík.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1159; Þ2002]

6c Heiðrún Traustadóttir,
f. 9. maí 1994 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

5c Valgerður Guðrún Torfadóttir,
f. 3. júní 1962 í Reykjavík.
Búsett á Ísafirði.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1159; Þ2002]
- Barnsfaðir
Árni Þór Árnason,
f. 24. apríl 1959 í Reykjavík.
Sjómaður.
For.: Árni Þórir Árnason,
f. 27. apríl 1939 á Akranesi.
Heitir "Þór" í Reykjahlíðarætt. Vélvirki í Reykjavík.
og k.h. Þóra Erla Hallgrímsdóttir,
f. 25. okt. 1930 á Akureyri.
Húsmæðrakennari og húsfreyja í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Kristófer Logi, f. 4. okt. 1987.
- Barnsfaðir
Smári Helgason,
f. 13. ágúst 1961 í Reykjavík.
Móðir: Soffía Ingadóttir,
f. 6. maí 1932.
Barn þeirra:
  b) Eva Lind, f. 4. febr. 1995.

6a Kristófer Logi Árnason,
f. 4. okt. 1987 í Reykjavík.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1159; Þ2002]

6b Eva Lind Smáradóttir,
f. 4. febr. 1995 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

5d Ragnhildur Torfadóttir,
f. 26. sept. 1967 í Reykjavík.
Húsfreyja í Hnífsdal.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1159; Þ2002]
- M. (óg.)
Kristján Ívar Sigurðsson,
f. 25. sept. 1960 í Reykjavík.
Pípulagningarmaður.
For.: Sigurður Kristjánsson,
f. 26. febr. 1934 á Siglufirði.
Pípulagningarmeistari á Seltjarnarnesi.
og Hjördís Ólafsdóttir,
f. 1. ágúst 1931 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Eyþór Ingi, f. 12. júlí 1992,
  b) María Rut, f. 15. okt. 1995.

6a Eyþór Ingi Kristjánsson,
f. 12. júlí 1992 í Reykjavík.
[Vig., 4:1159; Þ2002]

6b María Rut Kristjánsdóttir,
f. 15. okt. 1995 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

4b Ragnar Ásgeirsson,
f. 14. des. 1911 á Sólbakka,
d. 16. maí 1981.
Héraðslæknir á Flateyri, Ísafirði o.v.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160; Lækn., 2:1037, 3:1289; Mbl. 6/3/06.]
- K. 4. júní 1938,
Laufey Maríasdóttir,
f. 15. mars 1914 á Ísafirði,
d. 24. febr. 2006 í Reykjavík.
Frá Sæbóli í Aðalvík.
For.: Marías Ísleifsson,
f. 21. nóv. 1880 í Hlöðuvík, Sléttuhr.,
d. 1. okt. 1943.
Sjómaður og lausamaður á Sæbóli í Aðalvík, síðast í Reykjavík
og k.h. Guðmundína Sturlína Maríasdóttir,
f. 6. nóv. 1882 í Görðum í Aðalvík,
d. 31. okt. 1954.
Börn þeirra:
  a) Ragnheiður Ása, f. 8. febr. 1938,
  b) María, f. 3. maí 1943,
  c) Eiríkur Guðjón, f. 24. maí 1945,
  d) Þórir Sturla, f. 18. júlí 1952.

5a Ragnheiður Ása Ragnarsdóttir,
f. 8. febr. 1938 á Sólbakka.
Húsfreyja í Houston í Texas.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160; Þ2002]
- M. 13. júlí 1957, (skilin),
Lars Moe Haukeland,
f. 17. jan. 1931 í Ullensvang, Noregi,
d. 22. apríl 1974.
Læknir frá Drammen í Noregi.
For.: Elias Kornelius Haukeland,
f. 1. febr. 1897,
d. 30. okt. 1963.
Skrifstofustjóri í Drammen í Noregi.
og Gudrid Moe Haukeland,
f. 21. júní 1898,
d. 3. nóv. 1985.
Ljósmóðir og húsfreyja í Drammen, Noregi.
- M. (skilin)
William Anderson,
f. um 1935.
Arkitekt frá Houston, Texas.
Börn þeirra:
  a) Ragnar William, f. 2. febr. 1960,
  b) Frances, f. 2. ágúst 1962.

6a Ragnar William Anderson,
f. 2. febr. 1960 í Bandaríkjunum.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160.]

6b Frances Anderson,
f. 2. ágúst 1962.
[Torfaætt., 73.]
Börn hennar:
  a) Ashley Anne, f. 10. febr. 1984,
  b) Muriel, f. 1986.

7a Ashley Anne Anderson,
f. 10. febr. 1984 í Bandaríkjunum.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160.]

7b Muriel Anderson,
f. 1986.
[Torfaætt., 73.]

5b María Ragnarsdóttir,
f. 3. maí 1943 í Árnesi á Ströndum.
Sjúkraþjálfari í Reykjavík.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160; Þ2002]
- M. 26. ágúst 1966, (skilin),
Finnur Arnds Parelius Fróðason,
f. 20. jan. 1946 í Danmörku.
Innanhússarkitekt.
For.: Frode Arnds Parelius,
f. 15. okt. 1901,
d. 4. sept. 1984.
Framkvæmdastjóri í Kaupmannahöfn.
og Else Marie Parelius,
f. 10. nóv. 1909,
d. 18. nóv. 1983.
Börn þeirra:
  a) Haukur, f. 25. apríl 1968,
  b) Helga, f. 20. sept. 1971.

6a Haukur Parelius Finnsson,
f. 25. apríl 1968 í Reykjavík.
viðskiptafræðingur.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160; Þ2002; Viðsk./hagfr., 2:551]
- K. 25. júlí 1992, (skilin),
Sigrún Birna Norðfjörð,
f. 11. ágúst 1966 í Reykjavík.
For.: Árni Stefán Norðfjörð,
f. 1. febr. 1932 á Akureyri.
Skrifstofumaður í Reykjavík
og Anna Hulda Norðfjörð,
f. 9. okt. 1938 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Baldvin Fróði, f. 8. maí 1993.

7a Baldvin Fróði Hauksson,
f. 8. maí 1993 í Reykjavík.
[Vig., 4:1160; Þ2002]

6b Helga Parelius Finnsdóttir,
f. 20. sept. 1971 í Hafnarfirði.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160; Þ2002]
~
Haukur Hlíðkvist Ómarsson,
f. 20. sept. 1971 í Reykjavík.
For.: Ómar Hlíðkvist Jóhannsson,
f. 10. jan. 1946 í Búðardal,
d. 11. des. 2005 í Garðabæ
og k.h. Sesselja Hauksdóttir,
f. 12. júní 1948.
Börn þeirra:
  a) Hrafn, f. 5. nóv. 1996,
  b) Hekla, f. 22. jan. 2001.

7a Hrafn Hlíðkvist Hauksson,
f. 5. nóv. 1996.
[Þ2002]

7b Hekla Hlíðkvist Hauksdóttir,
f. 22. jan. 2001.
[Þ2002]

5c Eiríkur Guðjón Ragnarsson,
f. 24. maí 1945.
Framkvæmdastjóri og síðar félagsráðsgjafi.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1347; Þ2002]
- K. 2. júlí 1967, (skilin),
Fríða Regína Höskuldsdóttir,
f. 9. mars 1949 í Reykjavík.
For.: Höskuldur Steinsson,
f. 16. okt. 1912 á Þingeyri,
d. 23. mars 1968 í Reykjavík.
Bakarameistari á Akureyri og Þingeyri.
og k.h. Hulda Sigurborg Ólafsdóttir,
f. 18. maí 1918 á Ísafirði,
d. 20. des. 1993.
Börn þeirra:
  a) Ragnar Gunnar, f. 12. júní 1967,
  b) Steinn Jóhann, f. 1. ágúst 1974,
  c) Hulda Birna, f. 12. okt. 1975,
  d) Ragnheiður, f. 23. sept. 1978,
  e) Höskuldur, f. 5. maí 1981,
  f) Alfreð Jóhann, f. 7. júlí 1993.

6a Ragnar Gunnar Eiríksson,
f. 12. júní 1967 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160; Þ2002]
- Barnsmóðir
Anna Guðný Laxdal Magnúsdóttir,
f. 6. nóv. 1977.
Búsett í Vestmannaeyjum.
For.: Magnús Agnarsson,
f. 2. sept. 1951 í Reykjavík
og k.h. Bjarnveig Ingimarsdóttir,
f. 28. okt. 1953 í Reykjavík.
Sjúkraliði.
Barn þeirra:
  a) Steinn Jóhann, f. 11. júlí 1998.
- K. (óg.)
Eva Sæland
,
f. 4. okt. 1978.
For.: Sveinn Auðunn Sæland,
f. 29. okt. 1954 á Espihóli, Biskupstungnahr., Árn.
Garðyrkjubóndi á Espihóli
og k.h. Áslaug Sveinbjarnardóttir,
f. 25. júlí 1956 í Hafnarfirði.
Garðyrkjufræðingur.
Barn þeirra:
  b) William Þór, f. 3. nóv. 2004.

7a Steinn Jóhann Ragnarsson,
f. 11. júlí 1998.
[Munnl.heim.(HE)]

7b William Þór Ragnarsson,
f. 3. nóv. 2004.
[Munnl.heim.(HE)]

6b Steinn Jóhann Eiríksson,
f. 1. ágúst 1974 í Reykjavík,
d. 28. okt. 1974 þar.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160.]

6c Hulda Birna Eiríksdóttir,
f. 12. okt. 1975 í Reykjavík.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160; Þ2002]
- M. (óg.)
Guðjón Leifur Gunnarsson,
f. 28. júní 1973 í Reykjavík.
For.: Gunnar Valur Guðjónsson,
f. 22. okt. 1950 í Reykjavík.
Prentari og hárskeri í Reykjavík
og k.h. (skilin) Linda Guðbjörg Leifsdóttir,
f. 11. des. 1953 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Linda Regína, f. 10. ágúst 2001,
  b) Atli Björn, f. 16. maí 2005.

7a Linda Regína Guðjónsdóttir,
f. 10. ágúst 2001.
[Munnl.heim.(HE)]

7b Atli Björn Guðjónsson,
f. 16. maí 2005.
[Munnl.heim.(HE)]

6d Ragnheiður Eiríksdóttir,
f. 23. sept. 1978 í Reykjavík.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1169; Þ2002]
- M. (óg.)
Hallgrímur Óskarsson,
f. 14. maí 1967 á Akureyri.
For.: Alfreð Óskar Alfreðsson,
f. 24. júlí 1942 í Vestmannaeyjum.
Húsasmiður
og k.h. (skilin) Gunnhildur Jóhannesdóttir Wæhle,
f. 10. júlí á Akureyri.
Hjúkrunarfræðingur á Akureyri.
Börn þeirra:
  a) Gunnhildur Fríða, f. 1. maí 2002,
  b) Hrafnhildur Birna, f. 29. apríl 2004.

7a Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir,
f. 1. maí 2002.
[Þ2002]

7b Hrafnhildur Birna Hallgrímsdóttir,
f. 29. apríl 2004 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(HE)]

6e Höskuldur Eiríksson,
f. 5. maí 1981 í Reykjavík.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160;Þ2002]
- K. (óg.)
Freyja Jónsdóttir,
f. 30. jan. 2980 í Osló, Noregi.
For.: Jón Jóel Einarsson,
f. 8. maí 1951 í Reykjavík.
Fræðslufulltrúi í Reykjavík
og k.h. Þuríður Maggý Magnúsdóttir,
f. 20. mars 1950 í Snæf.
Félagsráðgjafi í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Ragnheiður Vala, f. 11. mars 2005.

7a Ragnheiður Vala Höskuldsdóttir,
f. 11. mars 2005 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(HE)]

6f Alfreð Jóhann Eiríksson,
f. 7. júlí 1993 í Reykjavík.
[Vig., 4:1160; Þ2002]

5d Þórir Sturla Ragnarsson,
f. 18. júlí 1952 á Ísafirði.
Skurðlæknir, búsettur í Bandaríkjunum.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160; Lækn., 1:42, 3:1676; Þ2002]
- K. 5. okt. 1974,
Sigríður Hjaltadóttir,
f. 17. okt. 1951 í Reykjavík.
Meinatæknir. Búsett í Bandaríkjunum.
For.: Hjalti Þórarinsson,
f. 23. mars 1920 á Hjaltabakka, Torfalækjarhr.
Læknir í Reykjavík.
og k.h. Alma Anna Oddsdóttir Thorarensen,
f. 12. ágúst 1922 á Akureyri.
Læknir í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Hjalti Már, f. 17. júní 1974,
  b) Arnar, f. 29. mars 1979,
  c) Ragnar, f. 17. maí 1988.

6a Hjalti Már Þórisson,
f. 17. júní 1974 í Reykjavík.
Læknanemi.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160; Þ2002]
~
Halla Björg Lárusdóttir,
f. 19. júní 1972.
Hjúkrunarnemi í Reykjavík.
For.: Lárus Ýmir Óskarsson,
f. 1. mars 1949.
Kvikmyndaleikstjóri
og k.h. Jóhanna Jónasdóttir,
f. 11. sept. 1950 í Kópavogi.
Læknir á Englandi.
Barn þeirra:
  a) Þórir Snær, f. 20. okt. 2000.

7a Þórir Snær Hjaltason,
f. 20. okt. 2000 í Reykjavík.
[Þ2002]

6b Arnar Þórisson,
f. 29. mars 1979 í Reykjavík.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160; Þ2002]

6c Ragnar Þórisson,
f. 17. maí 1988 í Reykjavík.
[Torfaætt., 73; Vig., 4:1160; Þ2002]

4c Eiríkur Þórir Ásgeirsson,
f. 9. jan. 1913 á Sólbakka við Önundarfjörð,
d. 18. júní 1921.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1160.]

4d María Ásgeirsdóttir,
f. 30. jan. 1916 á Sólbakka.
Hjúkrunarfræðingur.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1160; Þ2002]
- M. 15. ágúst 1941,
Gunnar Böðvarsson,
f. 2. mars 1914 í Reykjavík,
d. 6. júlí 1966 þar.
Fulltrúi hjá Landssímanum í Reykjavík.
For.: Böðvar Jónsson,
f. 27. júní 1879 á Tjörn, Þverárhr., V-Hún.,
d. 6. febr. 1954.
Efnisvörður í Reykjavík
og Guðrún Skúladóttir,
f. 31. ágúst 1883 á Ytra-Vatni, Lýtingsstaðahr., Skag.,
d. 9. ágúst 1965.
Börn þeirra:
  a) Guðrún, f. 24. febr. 1945,
  b) Hildur Halldóra, f. 19. okt. 1949.

5a Guðrún Gunnarsdóttir,
f. 24. febr. 1945 í Reykjavík.
Flugfreyja í Svíþjóð.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1161; Þ2002]
- M. 24. nóv. 1984,
Hannes Skúli Axelsson Thorarensen,
f. 5. sept. 1948 í Reykjavík.
Flugvirki.
For.: Axel Hannesson Thorarensen,
f. 12. febr. 1921 í Reykjavík.
Siglingafræðingur í Reykjavík
og k.h. Jóhanna Hjálmtýsdóttir Thorarensen,
f. 30. sept. 1924 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Gunnar, f. 30. ágúst 1980,
  b) Skúli Björn, f. 30. ágúst 1980.

6a Gunnar Hannesson Thorarensen,
f. 30. ágúst 1980 í Reykjavík.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1161; Þ2002]

6b Skúli Björn Hannesson Thorarensen,
f. 30. ágúst 1980 í Reykjavík.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1161; Þ2002]

5b Hildur Halldóra Gunnarsdóttir,
f. 19. okt. 1949 á Flateyri.
Hjúkrunarfræðingur á Akureyri.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1161; Þ2002]
- M. 29. apríl 1972, (skilin),
Gísli Sigurgeirsson,
f. 14. jan. 1949 á Akureyri.
Blaðamaður á Akureyri.
For.: Sigurgeir Jónsson,
f. 8. sept. 1910 á Akureyri,
d. 25. sept. 1995.
Deildarstjóri á Akureyri
og k.h. Hulda Gísladóttir,
f. 15. apríl 1913 í Skógargerði, Fellahr.
Börn þeirra:
  a) María, f. 15. jan. 1973,
  b) Gunnar Karl, f. 22. ágúst 1977,
  c) Geir Ármann, f. 30. apríl 1985.

6a María Gísladóttir,
f. 15. jan. 1973 á Akureyri.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1161; Þ2002]

6b Gunnar Karl Gíslason,
f. 22. ágúst 1977 á Akureyri.
Matreiðslumeistari.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1161; Þ2002]
- K. (óg.)
Guðrún Silja Steinarsdóttir,
f. 1. okt. 1977 á Akureyri.
Búsett í Kópavogi.
For.: Steinar Þorsteinsson,
f. 9. jan. 1943 í Hrísey.
Tannlæknir á Akureyri
og k.h. Hildigunnur Einarsdóttir,
f. 17. júní 1947 á Akureyri,
d. 27. maí 1987 þar.
Húsmóðir og læknaritari á Akureyri.
Barn þeirra:
  a) Hildur Karitas, f. 6. nóv. 1998.

7a Hildur Karitas Gunnarsdóttir,
f. 6. nóv. 1998.
[Þ2002]

6c Geir Ármann Gíslason,
f. 30. apríl 1985 á Akureyri.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1161; Þ2002]

4e Haraldur Ásgeirsson,
f. 4. maí 1918 á Sólbakka.
Verkfræðingur og forstjóri í Reykjavík.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1161; Þ2002; Mbl. 10/8/07]
- K. 26. okt. 1947,
Halldóra Einarsdóttir,
f. 13. júní 1924 í Bolungarvík,
d. 1. ágúst 2007 í Reykjavík.
Húsmæðrakennari.
For.: Einar Kristinn Guðfinnsson,
f. 17. maí 1898 í Litlabæ, Ögurhr.,
d. 29. okt. 1985.
Útgerðarmaður o.fl. á Bolungarvík
og Elísabet Hjaltadóttir,
f. 11. apríl 1900 í Bolungarvík,
d. 5. nóv. 1981.
Börn þeirra:
  a) Elísabet, f. 18. júní 1949,
  b) Ragnheiður, f. 27. jan. 1951,
  c) Ásgeir, f. 20. maí 1956,
  d) Einar Kristján, f. 26. jan. 1964.

5a Elísabet Haraldsdóttir,
f. 18. júní 1949 í Reykjavík.
Leirlistamaður á Hvanneyri.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1161; Þ2002]
- M.
Gunnar Örn Guðmundsson,
f. 17. nóv. 1948 í Reykjavík.
Dýralæknir á Hvanneyri.
For.: Guðmundur Jóhann Guðmundsson,
f. 22. jan. 1927 í Reykjavík,
d. 12. júní 1997 í Reykjavík.
Verkalýðsleiðtogi og fv. alþingismaður
og k.h. Elín Torfadóttir,
f. 22. sept. 1927 í Reykjavík.
Fóstra.
Börn þeirra:
  a) Bárður Örn, f. 8. apríl 1974,
  b) Halldór Örn, f. 17. júlí 1979,
  c) Sólveig Ragnheiður, f. 10. des. 1986.

6a Bárður Örn Gunnarsson,
f. 8. apríl 1974 í Austurríki.
[Torfaætt., 74; Vig., 1:343; Þ2002; Mbl. 10/8/07]
- K.
Agnes Hlíf Andrésdóttir,
f. 9. júní 1976 á Akranesi.
Skrifstofustúlka.
For.: Andrés Björgvin Jóhannsson,
f. 25. júlí 1953 á Saurum, Hraunhr., Mýr.
og k.h. Hrafnhildur Sigurðardóttir,
f. 26. febr. 1956 á Hvammstanga.
Barn þeirra:
  a) Alexander Örn, f. 29. nóv. 2006.

7a Alexander Örn Bárðarson,
f. 29. nóv. 2006.
[Mbl. 10/8/07]

6b Halldór Örn Gunnarsson,
f. 17. júlí 1979 í Reykjavík.
[Torfaætt., 74; Vig., 1:343; Þ2002; Mbl. 10/8/07]
- K. (óg.)
Jacqueline Margaret Downey,
f. 17. mars 1977.

6c Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir,
f. 10. des. 1986 í Reykjavík.
[Torfaætt., 74; Vig., 1:343; Þ2002]

5b Ragnheiður Haraldsdóttir,
f. 27. jan. 1951 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur á Seltjarnarnesi.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1161; Árnak.; Lækn., 2:629; Þ2002]
- M. 27. sept. 1975,
Hallgrímur Guðjónsson,
f. 13. maí 1952 á Hofsósi.
Læknir.
For.: Guðjón Klemenzson,
f. 4. jan. 1911 á Bjarnastöðum, Bessastaðahr.,
d. 26. ágúst 1987.
Læknir á Hofsósi og í Keflavíkurlæknishéraði
og k.h. Margrét Hallgrímsdóttir,
f. 20. jan. 1920 í Hafnarfirði,
d. 31. jan. 1990.
Húsfreyja á Hofsósi og í Ytri-Njarðvík.
Börn þeirra:
  a) Haraldur, f. 21. sept. 1974,
  b) Kári Guðjón, f. 27. nóv. 1977,
  c) Margrét Halldóra, f. 22. mars 1986,
  d) Ásgeir, f. 17. júní 1992.

6a Haraldur Hallgrímsson,
f. 21. sept. 1974 í Reykjavík.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1162; Árnak., Þ2002; Mbl. 10/8/07]
- K.
Anna Blöndal,
f. 8. des. 1968
Börn þeirra:
  a) Hallgrímur, f. 25. sept. 2003,
  b) Kári, f. 24. febr. 2005.

7a Hallgrímur Haraldsson,
f. 25. sept. 2003.
[Mbl. 10/8/07]

7b Kári Haraldsson,
f. 24. febr. 2005.
[Mbl. 10/8/07]

6b Kári Guðjón Hallgrímsson,
f. 27. nóv. 1977 í Reykjavík.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1162; Árnak.; Þ2002; Mbl. 8/10/07]
- K.
Eyrún Nanna Einarsdóttir,
f. 19. nóv. 1975 í Reykjavík.
For.: Einar Unnsteinsson,
f. 2. okt. 1952 í Reykjavík.
Kennari í Reykjavík
og k.h. Vigdís B. Esradóttir,
f. 22. febr. 1955 í Reykjavík.
Kennari í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Þór, f. 2007

7a Þór Kárason,
f. 2007
[Mbl. 10/8/07]

6c Margrét Halldóra Hallgrímsdóttir,
f. 22. mars 1986 í Bandaríkjunum.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1162; Árnak.; Þ2002]

6d Ásgeir Hallgrímsson,
f. 17. júní 1992 í Reykjavík.
[Vig., 4:1162; Árnak., Þ2002]

5c Ásgeir Haraldsson,
f. 20. maí 1956 í Reykjavík.
Læknir í Reykjavík.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1162; Lækn., 1:134; Þ2002]
- Barnsmóðir
Birna Kristín Bjarnadóttir,
f. 4. ágúst 1956 í Reykjavík,
d. 25. febr. 1981.
Kennari.
For.: Bjarni Kristinn Bjarnason,
f. 31. ágúst 1926 í Öndverðarnesi, Grímsneshr., Árn.,
d. 22. nóv. 1998.
Hæstaréttardómari í Reykjavík
og k.h. Ólöf Pálsdóttir,
f. 30. apríl 1930 á Búrfelli.
Barn þeirra:
  a) Tinna Laufey, f. 24. febr. 1975.
- K. 28. sept. 1985,
Hildigunnur Hansína Gunnarsdóttir,
f. 18. apríl 1957 í Reykjavík.
Myndlistamaður.
For.: Gunnar Hansson,
f. 19. febr. 1925 í Reykjavík.
Húsateiknari í Reykjavík.
og k.h. Hulda Steinunn Valtýsdóttir,
f. 29. sept. 1925 í Reykjavík.
Blaðamaður.
Börn þeirra:
  b) Gunnar Steinn, f. 31. jan. 1986,
  c) Ragnheiður Steinunn, f. 26. okt. 1990.

6a Tinna Laufey Ásgeirsdóttir,
f. 24. febr. 1975 í Reykjavík.
Hagfræðinemi.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1162; Lækn., 1:134; Þ2002]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Einar Valur Scheving,
f. 5. júní 1973 í Reykjavík.
Tónlistarmaður.
For.: Árni Friðrik Einarsson Scheving,
f. 8. júní 1938 í Reykjavík,
d. 22. des. 2007 þar.
Hljómlistarmaður
og k.h. Valgerður Guðbjörg Þorsteinsdóttir,
f. 18. ágúst 1945 á Daðastöðum, Presthólahr.
Húsfreyja í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Pétur Bjarni, f. 25. júlí 2002.

7a Pétur Bjarni Einarsson,
f. 25. júlí 2002 í Reykjavík.
[Þ2006]

6b Gunnar Steinn Ásgeirsson,
f. 31. jan. 1986 í Reykjavík.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1162; Lækn., 1:134; Þ2002]

6c Ragnheiður Steinunn Ásgeirsdóttir,
f. 26. okt. 1990 í Hollandi.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1162; Lækn., 1:134; Þ2002]

5d Einar Kristján Haraldsson,
f. 26. jan. 1964 í Reykjavík.
Byggingatæknifræðingur í Garðabæ.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1162; Þ2002]
- K. 7. júní 1986,
Helga Guðrún Hallgrímsdóttir,
f. 15. mars 1963 í Reykjavík.
BS, hjúkrunarfræðingur.
For.: Hallgrímur Gunnar Jónsson,
f. 29. nóv. 1940 í Reykjavík.
Sparisjóðsstjóri í Reykjavík
og k.h. Þórunn Stefánsdóttir Rafnar,
f. 24. febr. 1941 í Reykjavík,
d. 16. ágúst 1997 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Ingvar Bjarki, f. 13. jan. 1991,
  b) Hallgrímur Hrafn, f. 2. febr. 1993,
  c) Halldóra Björk, f. 13. mars 1998.

6a Ingvar Bjarki Einarsson,
f. 13. jan. 1991 í Reykjavík.
[Torfaætt., 74; Vig., 4:1162; Þ2002]

6b Hallgrímur Hrafn Einarsson,
f. 2. febr. 1993 í Reykjavík.
[Vig., 4:1162; Þ2002]

6c Halldóra Björk Einarsdóttir,
f. 13. mars 1998.
[Þ2002]

4f Önundur Ásgeirsson,
f. 14. ágúst 1920 á Sólbakka.
Lögfræðingur, viðskiptafræðingur, forstjóri.
[Torf., 75; Vig., 4:1162; Lækn., 2:1265; Þ2002; Viðsk./Hagfr., 3:1335]
- K. 21. júlí 1946,
Eva Harne Ragnarsdóttir,
f. 14. júlí 1922.
Blaðamaður og kennari.
For.: Ragnar Ásgeirsson,
f. 6. nóv. 1895 í Kóranesi, Álftaneshr., Mýr.,
d. 1. jan. 1973.
Garðyrkjufræðingur, ráðunautur í Reykjavík.
og k.h. Margarethe Harne Ásgeirsson,
f. 20. febr. 1895 í Danmörku,
d. 12. jan. 1971.
f. Nielsen Harne.
Börn þeirra:
  a) Greta, f. 28. okt. 1948,
  b) Ásgeir, f. 10. nóv. 1950,
  c) Ragnar, f. 14. ágúst 1952,
  d) Páll Torfi, f. 30. mars 1955.

5a Greta Önundardóttir,
f. 28. okt. 1948 í Reykjavík.
Kennari og flugfreyja í Reykjavík.
[Torfaætt., 75; Vig., 4:1162; Þ2002]
- M. (skilin),
Teitur Arnlaugsson,
f. 28. sept. 1947 í Reykjavík.
Fiskifræðingur í Reykjavík.
For.: Arnlaugur Sigurjónsson,
f. 25. ágúst 1916,
d. 6. des. 1975
og Þórey Helgadóttir,
f. 15. sept. 1916,
d. 25. des. 1986.
- M. (óg.)
Páll Halldórsson,
f. 9. febr. 1942 í Reykjavík.
Þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni.
For.: Halldór Vigfús Pálsson,
f. 14. nóv. 1917,
d. 16. maí 1965.
Prentari
og Ágústa Sigurðardóttir,
f. 2. febr. 1920.
Matráðskona.

5b Ásgeir Önundarson,
f. 10. nóv. 1950 í Reykjavík.
Rekstrar- og kerfisfræðingur í Reykjavík.
[Torfaætt., 75; Vig., 4:1163; Munnl.uppl.(ÁÖ); Þ2002]
- K. 7. júní 1975,
Ragnhildur Ólafsdóttir,
f. 28. jan. 1951 á Núpi, Fljótshlíð.
Kennari.
For.: Ólafur Sigurjónsson,
f. 27. febr. 1924 á Núpi, V-Eyjafjallahr.,
d. 26. mars 1999 í Reykjavík.
og k.h. Kristín Guðmundsdóttir,
f. 18. febr. 1927 á Núpi, Fljótshlíð.
Börn þeirra:
  a) Eva, f. 29. okt. 1977,
  b) Ólafur Björn, f. 6. maí 1990.

6a Eva Ásgeirsdóttir,
f. 29. okt. 1977 í Reykjavík.
[Torfaætt., 75; Vig., 4:1163; Þ2002]

6b Ólafur Björn Ásgeirsson,
f. 6. maí 1990 í Reykjavík.
[Torfaætt., 75; Vig., 4:1163; Þ2002]

5c Ragnar Önundarson,
f. 14. ágúst 1952 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur og bankastjóri í Garðabæ.
[Torfaætt., 75; Vig., 4:1163; Þ2002; Viðsk./hagfr., 3:1014]
- K. 21. júní 1975,
Áslaug Þorgeirsdóttir,
f. 5. maí 1953 í Reykjavík.
Hússtjórnarkennari.
For.: Þorgeir Þórarinn Þorsteinsson,
f. 26. ágúst 1902 á Miðfossum, Andakílshr.,
d. 20. apríl 1999 á Akranesi.
Ráðsmaður á Grund í Skorradal
og k.h. (óg.) Guðrún Davíðsdóttir,
f. 6. okt. 1914 á Arnbjargarlæk, Þverárhlíð,
d. 18. okt. 1995 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Þorgeir, f. 15. júní 1978,
  b) Önundur Páll, f. 27. maí 1982.

6a Þorgeir Ragnarsson,
f. 15. júní 1978 í Reykjavík.
[Torfaætt., 75; Vig., 4:1163; Þ2002]

6b Önundur Páll Ragnarsson,
f. 27. maí 1982 í Reykjavík.
[Torfaætt., 75; Vig., 4:1163; Þ2002]

5d Páll Torfi Önundarson,
f. 30. mars 1955 í Reykjavík.
Læknir í Reykjavík.
[Torfaætt., 75; Vig., 4:1163; Reykjaætt, 2:503., Lækn., 3:1264; Þ2002]
- K. 13. mars 1981,
Kristín Hanna Hannesdóttir,
f. 5. sept. 1956 í Þýskalandi.
Hjúkrunarfræðingur.
For.: Hannes Jónsson,
f. 20. okt. 1922 í Reykjavík.
Sendiherra í Reykjavík
og k.h. Karin Waag Hjálmarsdóttir,
f. 16. ágúst 1926 í Vestmannahavn, Færeyjum.
Börn þeirra:
  a) Karen, f. 1. maí 1981,
  b) Ragnar, f. 8. des. 1983.

6a Karen Pálsdóttir,
f. 1. maí 1981 í Reykjavík.
[Torfaætt., 75; Vig., 4:1164; Reykjaætt, 2:503., Lækn., 3:1265; Þ2010]
- M. (óg.)
Atli Ísleifsson,
f. 10. ágúst 1981 í Reykjavík.
Búsettur í þar.
For.: Ísleifur Ólafsson,
f. 20. jan. 1956 í London,
yfirlæknir í Reykjavík
og k.h. Erna Kristjánsdóttir,
f. 19. apríl 1956 á Höfn í Hornafirði.
Sjúkraþjálfari í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Magnús, f. 28. nóv. 2007.

7a Magnús Atlason,
f. 28. nóv. 2007 í Reykjavík.
[Þ2010]

6b Ragnar Pálsson,
f. 8. des. 1983 í Reykjavík.
[Torfaætt., 75; Vig., 4:1164; Reykjaætt, 2:503., Lækn., 3:1265; Þ2002]

4g Sigríður Hanna Ásgeirsdóttir,
f. 13. okt. 1923 á Flateyri.
Bankastarfsmaður og húsfreyja í Reykjavík.
[Torfaætt., 75; Vig., 4:1164; Lækn., 2:806,982; Rafv., 2:643; Þ2002]
- M. 24. apríl 1948,
Sveinbjörn Magnús Konráðsson,
f. 23. mars 1921 á Ísafirði,
d. 18. maí 1983 í Reykjavík.
Rafvirki.
For.: Konráð Jensson,
f. 12. nóv. 1890 í Bolungarvík,
d. 11. apríl 1964.
Sjómaður og veitingamaður á Ísafirði
og k.h. Þorbjörg Sveinbjörnsdóttir,
f. 24. júlí 1891 á Akranesi,
d. 24. nóv. 1958.
Börn þeirra:
  a) Ragnheiður Ásta, f. 8. febr. 1949,
  b) Ásgeir, f. 3. mars 1950,
  c) Björn Konráð, f. 9. júní 1951,
  d) Jens, f. 18. nóv. 1952,
  e) Torfi, f. 6. júní 1955,
  f) Þorbjörg, f. 20. jan. 1957.

5a Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir,
f. 8. febr. 1949 á Flateyri.
Líffræðingur og húsfreyja í Keflavík.
[Torfaætt., 75; Vig., 2:637; Lækn., 2:982; Rafv., 2:643; Þ2002]
- M. 30. des. 1972,
Konráð Alexander Lúðvíksson,
f. 14. maí 1948 í Reykjavík.
Læknir.
For.: Lúðvík Ástvaldur Jóhannesson,
f. 19. des. 1915 í Reykjavík,
d. 10. ágúst 1971.
Forstjóri í Reykjavík
og Ingibjörg Vilhjálmsdóttir,
f. 27. febr. 1914 í Keflavík.
Safnvörður.
Börn þeirra:
  a) Magnús, f. 24. maí 1975,
  b) Eydís, f. 16. febr. 1978,
  c) Hanna Björg, f. 20. maí 1983.

6a Magnús Konráðsson,
f. 24. maí 1975.
[Torfaætt., 75; Lækn., 2:982; Þ2002]

6b Eydís Konráðsdóttir,
f. 16. febr. 1978.
[Torfaætt., 75; Lækn., 2:982; Þ2002]

6c Hanna Björg Konráðsdóttir,
f. 20. maí 1983.
[Torfaætt., 75; Lækn., 2:982; Þ2002]

5b Ásgeir Magnússon,
f. 3. mars 1950 á Flateyri.
Tæknifræðingur, rafvirki á Akureyri.
[Torfaætt., 75; Rafv., 1:183, 2:643; Þ2002]
- K. 8. maí 1971,
Ásthildur Lárusdóttir,
f. 5. júní 1949 í Reykjavík.
Húsmóðir.
For.: Lárus Þórarinsson,
f. 10. okt. 1924 í Reykjavík.
Flugumferðarstjóri í Reykjavík
og k.h. Álfheiður Einarsdóttir,
f. 1. ágúst 1928 á Selfossi.
Börn þeirra:
  a) Magnús Þór, f. 15. júní 1972,
  b) Hanna Lára, f. 4. maí 1980,
  c) Lárus Heiðar, f. 23. júlí 1983.

6a Magnús Þór Ásgeirsson,
f. 15. júní 1972.
Búsettur á Akureyri.
[Torfaætt., 75; Rafv., 1:183; Þ2002]
- K.
Heiðrún Helga Snæbjörnsdóttir,
f. 27. des. 1971 í Reykjavík.
Búsett á Akureyri.
For.: Snæbjörn Kristjánsson,
f. 14. jan. 1949 í Reykjavík.
Rafmagnsverkfræðingur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Helga Magnea Steinsson Helgadóttir,
f. 22. sept. 1952 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Magnea Ásta, f. 13. júlí 1998,
  b) Ásgeir Snær, f. 23. jan. 2002.

7a Magnea Ásta Magnúsdóttir,
f. 13. júlí 1998.
[Þ2002]

7b Ásgeir Snær Magnússon,
f. 23. jan. 2002.
[Þ2002]

6b Hanna Lára Ásgeirsdóttir,
f. 4. maí 1980.
búsett á Akureyri.
[Torfaætt., 75; Rafv., 1:183; Þ2002]
~
Halldór Jóhann Sigfússon,
f. 23. maí 1978.
For.: Sigfús Jónasson,
f. 22. febr. 1938
og k.h. Sigurveig María Sigvaldadóttir,
f. 17. apríl 1942 í Svalbarðsseli.
Barn þeirra:
  a) Álfheiður María, f. 31. des. 1999.

7a Álfheiður María Halldórsdóttir,
f. 31. des. 1999.
[Þ2002]

6c Lárus Heiðar Ásgeirsson,
f. 23. júlí 1983.
[Torfaætt., 75; Rafv., 1:183; Þ2002]

5c Björn Konráð Magnússon,
f. 9. júní 1951.
kerfisfræðingur.
[Torfaætt., 75; Rafv., 2:643; Þ2002]
- K. 14. des. 1974,
Guðrún Jónsdóttir,
f. 15. febr. 1955 í Reykjavík.
Bókari.
For.: Jón Þór Jónsson,
f. 14. febr. 1934 í Reykjavík.
Skósmiður og afgreiðslumaður
og k.h. Helga Karólína Magnúsdóttir,
f. 24. nóv. 1936 í Vetleifsholti, Ásahr., Rang.
Börn þeirra:
  a) Jón Gunnar, f. 5. okt. 1976,
  b) Birgir, f. 16. ágúst 1980,
  c) Björn, f. 16. ágúst 1980,
  d) Arnar, f. 12. apríl 1983.

6a Jón Gunnar Björnsson,
f. 5. okt. 1976 í Reykjavík.
[Torfaætt., 75; Þorst., 1:50; Þ2002]

6b Birgir Björnsson,
f. 16. ágúst 1980.
[Torfaætt., 75; Þ2002]

6c Björn Björnsson,
f. 16. ágúst 1980 í Reykjavík.
[Torfaætt., 75; Þorst., 1:50; Þ2002]

6d Arnar Björnsson,
f. 12. apríl 1983 í Reykjavík.
[Torfaætt., 75; Þorst., 1:50; Þ2002]

5d Jens Magnússon,
f. 18. nóv. 1952 á Flateyri.
Læknir í Reykjavík.
[Torfaætt., 75; Lækn., 2:806; Rafv., 2:643; Þ2002]
- K. 14. des. 1974,
Gerður Jóna Kristjánsdóttir,
f. 22. des. 1952.
For.: Kristján Gíslason,
f. 1. sept. 1921 á Sellátrum í Tálknafirði.
Verðlagsstjóri í Reykjavík
og k.h. Sólrún Elsa Stefánsdóttir,
f. 7. mars 1924 á Illugastöðum í Laxárdal,
d. 16. des. 1994.
Börn þeirra:
  a) Elsa Hrund, f. 15. mars 1980,
  b) Hilmir, f. 24. apríl 1984.

6a Elsa Hrund Jensdóttir,
f. 15. mars 1980.
[Torfaætt., 75; Lækn., 2:807; Þ2002]

6b Hilmir Jensson,
f. 24. apríl 1984.
[Torfaætt., 75; Lækn., 2:807; Þ2002]

5e Torfi Magnússon,
f. 6. júní 1955 á Flateyri.
íþróttakennari.
[Torfaætt., 75; Rafv., 2:643; Kenn., 5:300; Þ2002]
- K. 29. maí 1976,
Guðbjörg Lilja Þórisdóttir,
f. 5. apríl 1954 í Danmörku.
Leikkona.
For.: Þórir Bergsson,
f. 2. júlí 1929 á Vatneyri við Patreksfjörð,
d. 7. mars 1987.
Tryggingafræðingur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Björg Hermannsdóttir,
f. 19. sept. 1923 í N-Múl.
Húsmóðir í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Björg, f. 24. sept. 1975,
  b) Ragnheiður, f. 7. apríl 1991.

6a Björg Torfadóttir,
f. 24. sept. 1975 í Reykjavík.
[Torfaætt., 76; Þ2002]

6b Ragnheiður Torfadóttir,
f. 7. apríl 1991 í Reykjavík.
[Torfaætt., 76; Þ2002]

5f Þorbjörg Magnúsdóttir,
f. 20. jan. 1957 á Flateyri.
Húsmóðir og bankamaður á Skagaströnd.
[Torfaætt., 76; Rafv., 2:643; Þ2002]
- M. 5. jan. 1985,
Gylfi Guðbjörn Guðjónsson,
f. 30. maí 1955 á Ísafirði.
Stýrimaður.
For.: Guðjón Ebbi Sigtryggsson,
f. 22. sept. 1935 á Ísafirði.
Skipstjóri í Reykjavík
og k.h. Halldóra Kristín Þorláksdóttir,
f. 12. sept. 1936 á Ísafirði.
Börn þeirra:
  a) Ívar, f. 13. jan. 1988,
  b) Sunna, f. 2. jan. 1990,
  c) Hanna María, f. 5. apríl 1991.

6a Ívar Gylfason,
f. 13. jan. 1988 í Reykjavík.
[Torfaætt., 76; Þ2002]

6b Sunna Gylfadóttir,
f. 2. jan. 1990 á Blönduósi.
[Torfaætt., 76; Þ2002]

6c Hanna María Gylfadóttir,
f. 5. apríl 1991 á Blönduósi.
[Torfaætt., 76; Þ2002]

4h Ásgeir Ásgeirsson,
f. 17. febr. 1927 á Sólbakka,
d. 29. mars 1973 í Reykjavík.
Lyfjafræðingur, apótekari á Ísafirði.
[Torfaætt., 76; Vig., 4:1164; Reykjaætt, 4:1130.]
- K. 29. maí 1950,
Guðrún Fanney Magnúsdóttir,
f. 12. júní 1928 á Selfossi.
Bankastarfsmaður og húsfreyja á Seltjarnarnesi.
For.: Magnús Þorkelsson,
f. 29. maí 1890 í Smjördölum (Smádölum), Sandvíkurhr., Árn.,
d. 25. febr. 1956.
Húsasmíðameistari í Reykjavík og silfursmiður
og k.h. Ingibjörg Árnadóttir,
f. 27. apríl 1889 í Miðdalskoti, Laugardalshr., Árn,.,
d. 3. ágúst 1978 í Reykjavík.
Húsfreyja á Selfossi.
Börn þeirra:
  a) Ingibjörg Svava, f. 12. júní 1949,
  b) Ásgeir, f. 29. apríl 1954.

5a Ingibjörg Svava Ásgeirsdóttir,
f. 12. júní 1949 í Reykjavík.
Iðjuþjálfi í Reykjavík.
[Torfaætt., 76; Vig., 4:1164; Reykjaætt, 4:1130; Þ2002]

5b Ásgeir Ásgeirsson,
f. 29. apríl 1954 í Reykjavík.
Lyfsöluleyfishafi í Keflavík.
[Torfaætt., 76;Vig., 4:1164;Ormsætt, 3:769;Reykjaætt, 4:1130; Þ2002]
- K. 26. ágúst 1978,
María Ingólfsdóttir,
f. 20. sept. 1954 á Ísafirði.
For.: Ingólfur Hálfdan Eggertsson,
f. 16. des. 1927 í Hnífsdal.
Skipasmiður rafvirkjameistari og radíovirki á Ísafirði
og k.h. Herborg Vernharðsdóttir,
f. 29. jan. 1932 á Atlastöðum, Sléttuhr.
Börn þeirra:
  a) Ásgeir Már, f. 18. maí 1981,
  b) Herborg Nanna, f. 19. des. 1986,
  c) Ingólfur, f. 7. jan. 1989.

6a Ásgeir Már Ásgeirsson,
f. 18. maí 1981 í Kaupmannahöfn.
[Torfaætt., 76; Vig., 4:1164; Þ2002]

6b Herborg Nanna Ásgeirsdóttir,
f. 19. des. 1986 í Reykjavík.
[Torfaætt., 76; Vig., 4:1164; Þ2002]

6c Ingólfur Ásgeirsson,
f. 7. jan. 1989 í Reykjavík.
[Torfaætt., 76; Vig., 4:1164; Þ2002]

2c Sveinfríður Guðrún Sigmundsdóttir,
f. 2. júlí 1862 í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 21. mars 1947.
[Kb. Sæbóls; Ljósm., 518.]
- M. 7. okt. 1884,
Jón Jónsson,
f. 30. sept. 1861 í Villingadal [1869?],
d. 22. des. 1886 - fórst í snjóflóði.
Bóndi í Villingadal.
For.: Jón Jónsson,
f. 10. okt. 1825,
d. 2. okt. 1881.
Bóndi í Villingadal
og Ragnheiður Halldórsdóttir,
f. 29. apríl 1826 í Selárdal, Súgandafirði,
d. 7. apríl 1910.
Börn þeirra:
  a) Jónasína Þuríður, f. 19. júlí 1885,
  b) Sigmundur, f. 24. sept. 1886,
  c) Guðmundur, f. 24. sept. 1886.
- M. 25. okt. 1895,
Jón Bjarnason,
f. 18. apríl 1869 á Sæbóli, [1867 í mannt. 1910],
d. 7. jan. 1925.
Stýrimaður og vefari á Sæbóli á Ingjaldssandi. Í manntali 1910 sagður fæddur 1867 í Núpssókn og í manntali 1920 sagður fæddur 20. apríl 1868 á Arnarnesi. Þá getur mín dagsetning staðist. Hún er tekin úr kirkjubókum.
For.: Bjarni Hákonarson,
f. 5. júlí 1808 í Sveinshúsum, Reykjarfjarðarhr., N-Ís.,
d. 15. febr. 1872.
Bóndi á Arnarnesi, Mýrahr., V-Ís.
og k.h. Halldóra Þórarinsdóttir,
f. 16. júlí 1828 í Görðum, Flateyjarhr.,
d. 18. okt. 1886.
Börn þeirra:
  d) Rósamunda Guðný, f. 13. nóv. 1894,
  e) Halldór Matthías, f. 6. júní 1897,
  f) Jón Sveinn, f. 8. sept. 1900.

3a Jónasína Þuríður Jónsdóttir,
f. 19. júlí 1885 í Villingadal,
d. 1924 - jarðsett 10.6. í Reykjavík.
Pálsætt á Söndum segir hana heiti Jónínu og vera fædda 20. júlí, en kirkjubækur segja hana heita Jónasínu. Þetta getur samt varla verið önnur kona.
[Kb. Sæbóls; Pálsætt, 1:194.]
- M.
Sigurður Andrés Guðmundsson,
f. 8. júní 1891 í Villingadal á Ingjaldssandi,
d. 7. febr. 1925 - drukknaði þegar Leifur heppni fórst.
Sjómaður frá Sæbóli á Ingjaldssandi.
For.: Guðmundur Jón Sigmundsson,
f. 16. ágúst 1853 á Núpi,
d. 30. júní 1926
og k.h. Jakobína Sigríður Jónsdóttir,
f. 8. mars 1868,
d. 19. maí 1953.
Börn þeirra:
  a) Halldór Matthías, f. 25. sept. 1918,
  b) Ragnar Jón Gunnar, f. 23. júní 1920,
  c) Arnór Kristján, f. 3. júní 1923.

4a Halldór Matthías Sigurðsson,
f. 25. sept. 1918 [1917] á Ingjaldssandi,
d. 5. ágúst 1990.
Skrifstofustjóri. Alinn upp hjá Rósamundu Guðnýju, hálfsystur Jónasínu (Jónínu).
[Ljósm., 519; Ak., 2:228.]
- K. 27. maí 1950,
Guðríður Sæmundsdóttir,
f. 28. febr. 1914 í Stórabóli, A-Skaft.,
d. 11. maí 1982.
For.: Sæmundur Halldórsson,
f. 20. febr. 1887 á Rauðabergi á Mýrum, A-Skaft.,
d. 14. sept. 1976.
Bóndi og póstur á Stórabóli.
og k.h. Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 3. jan. 1892 á Horni í Nesjum,
d. 11. mars 1973.
húsmóðir á Stórabóli.
Börn þeirra:
  a) Leif, f. 7. júlí 1942,
  b) Jónína Rósa, f. 5. febr. 1950,
  c) Sæmundur, f. 7. okt. 1951,
  d) Sigurður Jakob, f. 13. mars 1953,
  e) Brynja, f. 11. nóv. 1957.

5a Leif Halldórsson,
f. 7. júlí 1942 í Reykjavík.
Flutti með móður sinni og kjörföður frá Miðsandi í Hvalfirði til Akraness 1957 og átti þar heima til 1978, átti síðan heima á Patreksfirði. Skipstjóri og stýrimaður, m.a. stýrimaður á Akraborg. Búsettur á Patreksfirði.
[Ak., 3:211; Þ2002]
- K.
Ída Bergmann Hauksdóttir,
f. 5. maí 1944.
Búsett á Patreksfirði.
For.: Haukur Sigurðsson,
f. um 1920 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík
og Lilja Benediktsdóttir,
f. 29. júní 1922 á Akranesi.
Börn þeirra:
  a) Guðrún, f. 21. júní 1965,
  b) Halldór, f. 17. júlí 1966.

6a Guðrún Leifsdóttir,
f. 21. júní 1965.
[ORG; Ak., 2:398; Þ2002]
~
Ari Hafliðason,
f. 1. júlí 1965.
For.: Hafliði Ottósson,
f. 3. mars 1925.
Bakarameistari á Patreksfirði
og k.h. Valgerður Albína Samsonardóttir,
f. 20. febr. 1930 á Þingeyri,
d. 31. mars 2003 á Patreksfirði.
Börn þeirra:
  a) Benedikt Bergmann, f. 2. okt. 1986,
  b) Almar Elí, f. 1. maí 1991,
  c) Leifur Halldór, f. 24. mars 1993,
  d) Ottó Ari, f. 5. maí 2002.

7a Benedikt Bergmann Arason,
f. 2. okt. 1986.
[ORG; Þ2002]

7b Almar Elí Arason,
f. 1. maí 1991.
[Þ2002]

7c Leifur Halldór Arason,
f. 24. mars 1993.
[Þ2002]

7d Ottó Ari Arason,
f. 5. maí 2002.
[Þ2002]

6b Halldór Leifsson,
f. 17. júlí 1966.
búsettur á Patreksfirði.
[ORG; Ak., 2:398; Þ2002]
~
Thelma Björk Kristinsdóttir,
f. 20. júní 1966 á Patreksfirði.
For.: Kristinn Jóhannes Guðjónsson,
f. 1. jan. 1946 á Patreksfirði.
Vélstjóri og skipstjóri á Patreksfirði
og k.h. (skildu) Lovísa Guðmundsdóttir,
f. 6. júní 1946 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Ída María, f. 26. júlí 2000.

7a Ída María Halldórsdóttir,
f. 26. júlí 2000.
[Þ2002]

5b Jónína Rósa Halldórsdóttir,
f. 5. febr. 1950 í Reykjavík.
Bankastarfsmaður á Akranesi.
[Ak., 2:106; Þ2002]
- M. 4. okt. 1970,
Valdimar Lárusson,
f. 14. jan. 1949 á Akranesi.
Bifreiðarstjóri og sjómaður á Akranesi.
For.: Lárus Björnsson,
f. 3. maí 1916 á Heggsstöðum, Andakílshr., Borg.
og k.h. Júlíana Guðmundsdóttir,
f. 30. júlí 1918 á Akranesi.
Börn þeirra:
  a) María Alma, f. 17. jan. 1970,
  b) Berglind Júlía, f. 13. nóv. 1975,
  c) Lára Dóra, f. 4. jan. 1979,
  d) Björn, f. 3. júlí 1984.

6a María Alma Valdimarsdóttir,
f. 17. jan. 1970 á Akranesi.
Búsett í Stykkishólmi.
[Ak., 4:263; Þ2002]
~
Lárus Ástmar Hannesson,
f. 15. júlí 1966.
Búsettur í Stykkishólmi.
For.: Hannes Kristján Gunnarsson,
f. 12. okt. 1933 í Efri-Hlíð, Snæf.
Bifvélavirki í Stykkishólmi
og k.h. Hrefna Þorvarðardóttir,
f. 18. sept. 1936 í Stykkishólmi.
Börn þeirra:
  a) Hrefna Rós, f. 27. okt. 1994,
  b) Halldóra Kristín, f. 5. apríl 1997,
  c) Anna Soffía, f. 3. júní 1999.

7a Hrefna Rós Lárusdóttir,
f. 27. okt. 1994.
[Þ2002]

7b Halldóra Kristín Lárusdóttir,
f. 5. apríl 1997.
[Þ2002]

7c Anna Soffía Lárusdóttir,
f. 3. júní 1999.
[Þ2002]

6b Berglind Júlía Valdimarsdóttir,
f. 13. nóv. 1975 á Akranesi.
Nuddfræðingur.
[Ak., 4:263; Þ2002]

6c Lára Dóra Valdimarsdóttir,
f. 4. jan. 1979 á Akranesi.
[Ak., 4:263; Þ2002]

6d Björn Valdimarsson,
f. 3. júlí 1984 á Akranesi.
[Ak., 4:263; Þ2002]

5c Sæmundur Halldórsson,
f. 7. okt. 1951 á Miðsandi í Hvalfirði.
Skipstjóri í Grindavík.
[Ak., 4:237; Þ2002]
- K. 5. júlí 1975, (skilin),
Hrafnhildur Ingibjörg Þórarinsdóttir,
f. 28. júní 1954 á Akureyri.
Sjúkraliði á Akranesi, Reykjavík og síðast á Akureyri.
For.: Páll Þórarinn Valdimarsson,
f. 23. sept. 1913 á Göngustöðum, Svarfaðardal, Eyjaf.,
d. mars 1993.
Bóndi á Göngustöðum
og k.h. (óg.) Oddný Jóhanna Zophoniasdóttir,
f. 14. okt. 1920 á Hóli, Svarfaðardal, Eyjaf.,
d. 24. okt. 1975.
Húsfreyja á Göngustöðum, Svarfaðardal, Eyjaf.
Börn þeirra:
  a) Oddný Þórunn, f. 14. júlí 1976,
  b) Guðríður, f. 30. okt. 1978.

6a Oddný Þórunn Sæmundsdóttir,
f. 14. júlí 1976 á Akranesi.
búsett á Dalvík.
[Ak., 4:237; Sjúkral., 1:283; Þ2002]
- M. (óg.)
Flosi Mar Helgason,
f. 30. júlí 1969.
Sjómaður á Dalvík.
For.: Helgi Skagfjörð Jónatansson,
f. 9. ágúst 1946 á Sauðárkróki.
Búsettur á Dalvík
og k.h. Ólöf Friðný Maríusdóttir,
f. 20. apríl 1951 á Sauðárkróki.
Börn þeirra:
  a) Andri, f. 10. júní 1996,
  b) Daði, f. 21. sept. 1999,
  c) Agnes Fjóla, f. 22. febr. 2002.

7a Andri Mar Flosason,
f. 10. júní 1996.
[Þ2002]

7b Daði Mar Flosason,
f. 21. sept. 1999.
[Þ2002]

7c Agnes Fjóla Flosadóttir,
f. 22. febr. 2002.
[Þ2002]

6b Guðríður Sæmundsdóttir,
f. 30. okt. 1978 á Akranesi.
Búsett í Grindavík.
[Ak., 4:237; Sjúkral., 1:282; Þ2002]

5d Sigurður Jakob Halldórsson,
f. 13. mars 1953 á Miðsandi í Hvalfirði, Borg.
Útgerðartæknir, framkvæmdastjóri á Akranesi.
[Ak., 4:106; Þ2002]
- Barnsmóðir
Helga Guðrún Gunnarsdóttir,
f. 17. mars 1955.
Frá Ólafsvík.
For.: Gunnar Eyjólfsson,
f. 12. jan. 1927,
d. 10. okt. 1977
og Laufey Pálsdóttir,
f. 19. júní 1931.
Barn þeirra:
  a) Gunnar, f. 23. febr. 1973.
- K. 12. des. 1980, (skilin),
Sigrún Aðalheiður Ámundadóttir,
f. 26. des. 1955 í Runnum, Reykholtsdal.
Skrifstofumaður á Akranesi.
For.: Ámundi Ámundason,
f. 9. júní 1937 í Reykjavík,
d. 27. febr. 1996.
Blikksmíðameistari og framkvæmdastjóri í Reykjavík
og Ingibjörg Einarsdóttir,
f. 22. ágúst 1930 á Signýjarstöðum í Hálsasveit.
Listakona í Ólafsfirði.
Barn þeirra:
  b) Halldór Matthías, f. 20. okt. 1976.
- K. (óg.)
Anna Kristín Guðmannsdóttir,
f. 17. apríl 1955 á Vindhæli, A-Hún.
Deildarstjóri í Reykjavík.
For.: Guðmann Einar Magnússon,
f. 9. des. 1913 á Skúfi í Norðurárdal,
d. 22. nóv. 2000 á Blönduósi.
Bóndi á Vindhæli í Austur-Húnavatnssýslu
og k.h. (óg.) María Ólafsdóttir,
f. 27. nóv. 1931 í Stekkadal.

6a Gunnar Sigurðsson,
f. 23. febr. 1973.
Smali.
[Ak., 4:106; Þ2002]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Guðrún Svava Guðmundsdóttir,
f. 30. ágúst 1975 á Akranesi.
Húsmóðir [Kotárættin].
For.: Guðmundur Benjamínsson,
f. 1. des. 1952 á Ystu-Görðum, Kolbeinsstaðahr.
Bifreiðarstjóri í Stykkishólmi
og Ingibjörg Gústafsdóttir,
f. 30. des. 1952 í Borgarnesi.
Húsmóðir í Stykkishólmi.
Barn þeirra:
  a) Embla Laufey, f. 14. apríl 1997.

7a Embla Laufey Gunnarsdóttir,
f. 14. apríl 1997.
[ORG; Þ2002]

6b Halldór Matthías Sigurðsson,
f. 20. okt. 1976 á Akranesi.
Búsettur í Danmörku.
[Ak., 4:106; Þ2002]

5e Brynja Halldórsdóttir,
f. 11. nóv. 1957 á Akranesi.
Hagfræðingur í Reykjavík.
[Ak., 1:206; Þ2002; Viðsk./hagfr., 1:242]
- M.
Jón Þorbjörnsson,
f. 7. okt. 1957 í Reykjavík.
For.: Þorbjörn Jónsson,
f. 29. des. 1912 á Þúfu í Kjós,
d. 5. ágúst 1975.
Verkamaður í Reykjavík
og k.h. Sigrún Reykjalín Jónasdóttir,
f. 23. mars 1920 í Reykjavík,
d. 25. maí 1966.
Húsmóðir í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Rósa, f. 4. febr. 1983,
  b) Þorbjörn, f. 20. ágúst 1990,
  c) Matthías, f. 23. okt. 1995.

6a Rósa Jónsdóttir,
f. 4. febr. 1983.
[Þ2002]

6b Þorbjörn Jónsson,
f. 20. ágúst 1990.
[Þ2002]

6c Matthías Jónsson,
f. 23. okt. 1995.
[Þ2002]

4b Ragnar Jón Gunnar Sigurðsson,
f. 23. júní 1920 í Mýrahr., V-Ís.,
d. 22. jan. 1989.
Vélstjóri á Flateyri.
[Munnl.heim.(ÁS); Vélstj., 3:1730]
- Barnsmóðir
Olga Guðmundsdóttir,
f. 24. apríl 1930 á Suðureyri,
d. 3. ágúst 2003 á Ísafirði.
Búsett í Færeyjum.
For.: Guðmundur Hermann Guðmundsson,
f. 30. apríl 1904 í Vatnadal,
d. 8 jan. 1973 í Reykjavík
og Elín Lára Jónsdóttir,
f. 20. febr. 1909 á Suðureyri,
d. 2 apríl 1965.
Barn þeirra:
  a) Sigurður Sveinn, f. 1. febr. 1947.

5a Sigurður Sveinn Ragnarsson,
f. 1. febr. 1947,
d. 9. júní 1947.

4c Arnór Kristján Sigurðsson,
f. 3. júní 1923 á Sæbóli, Ingjaldssandi, V-Ís.
Stýrimaður. Starfar í Straumsvík.
[Pálsætt, 1:193; Rafv., 2:753]
- Barnsmóðir
Þorgerður Sigríður Jónsdóttir,
f. 19. júlí 1922 á Ísafirði.
Húsfreyja í Vestmannaeyjum.
For.: Jón Pálsson Andrésson,
f. 19. maí 1889 á Kleifum, Kaldbaksvík, Strand.,
d. 3. febr. 1970 á Ísafirði.
Verkstjóri á Ísafirði
og k.h. Þorgerður Kristjánsdóttir,
f. 17. ágúst 1888 í Súðavík,
d. 5. apríl 1935 á Ísafirði.
Barn þeirra:
  a) Þorgerður, f. 25. okt. 1943.
- K.
Jónína Einþórsdóttir,
f. 4. júlí 1924 á Eskifirði.
For.: Einþór Stefánsson,
f. 18. júlí 1901 á Víðilæk, Skriðdalshr., S-Múl.
og Guðný Guðnadóttir,
f. 10. nóv. 1897 á Eskifirði,
d. 26. apríl 1973.
Barn þeirra:
  b) Sigurður Jakob, f. 5. nóv. 1953.

5a Þorgerður Arnórsdóttir,
f. 25. okt. 1943 á Ísafirði.
Húsfreyja og forstjóri í Reykjavík.
[Pálsætt, 1:196; Þ2002]
- M. 24. okt. 1964,
Grétar Nökkvi Eiríksson,
f. 4. apríl 1940 í Reykjavík.
Verslunarmaður.
For.: Eiríkur Ágústsson,
f. 6. okt. 1909 á Efri-Hömrum, Holtahr., Rang.,
d. 16. apríl 1984.
Verslunarmaður í Reykjavík
og Ingigerður Guðmundsdóttir,
f. 20. sept. 1902 (21. sept. 1901?) í Arnarholti, Biskupstungnahr., Árn.
Börn þeirra:
  a) Jón Páll, f. 26. júní 1964,
  b) Eiríkur Ingi, f. 11. júní 1968.

6a Jón Páll Grétarsson,
f. 26. júní 1964 í Reykjavík.
Verslunarmaður í Hafnarfirði.
[Pálsætt, 1:197; Þ2002]
- K. 31. maí 1990,
Margrét Jónsdóttir,
f. 8. des. 1968 í Reykjavík.
For.: Jón Rúnar Jónsson,
f. 2. júlí 1940 í Reykjavík.
Verkstjóri í Hafnarfirði
og k.h. Dagbjört Traustadóttir,
f. 4. júlí 1944 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Dagur Ingi, f. 18. des. 1986,
  b) Nína, f. 13. okt. 1990.

7a Dagur Ingi Jónsson,
f. 18. des. 1986 í Reykjavík.
[Pálsætt, 1:197; Þ2002]
- K.
Harpa Viðarsdóttir
f. 21. apríl 1985 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Viðar Már Matthíasson,
f. 16. ágúst 1954 í Reykjavík.
Lögfræðingur
og k.h. Guðrún Angantýsdóttir,
f. 21. ágúst 1956 í Keflavík.
Kennari, búsett í Reykjavík.

7b Nína Jónsdóttir,
f. 13. okt. 1990 í Reykjavík.
[Pálsætt, 1:197;Þ2002]

6b Eiríkur Ingi Grétarsson,
f. 11. júní 1968 í Reykjavík.
Kaupmaður í Hafnarfirði.
[Pálsætt, 1:197; Þ2002]
- K.
Anna Lilja Flosadóttir,
f. 1. júlí 1974 í Reykjavík.
Verslunarmaður í Hafnarfirði.
For.: Flosi Gunnarsson,
f. 24. ágúst 1933 á Hólmavík.
Skipstjóri í Reykjavík
og Alda Kjartansdóttir,
f. 27. júlí 1942 á Siglufirði.
Barn þeirra:
  a) Alda Karen, f. 9. mars 2000.

7a Alda Karen Eiríksdóttir,
f. 9. mars 2000.
[Þ2002]

5b Sigurður Jakob Arnórsson,
f. 5. nóv. 1953 í Reykjavík.
Vélvirki í Hafnarfirði.
[Rafv., 2:753; Þ2002]
- K.
Þóra Flygenring Ágústsdóttir,
f. 10. apríl 1955 í Hafnarfirði.
kennari.
For.: Ágúst Flygenring Ingólfsson,
f. 15. jan. 1923 í Hafnarfirði,
d. 21. jan. 1991.
framkvæmdastjóri í Hafnarfirði
og k.h. Guðbjörg Magnúsdóttir Flygenring,
f. 19. jan. 1924 í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Guðmundur, f. 16. sept. 1982,
  b) Arnór, f. 31. ágúst 1985.

6a Guðmundur Sigurðsson,
f. 16. sept. 1982.
[Rafv., 2:754; Þ2002]

6b Arnór Sigurðsson,
f. 31. ágúst 1985.
[Rafv., 2:754; Þ2002]

3b Sigmundur Jónsson,
f. 24. sept. 1886 á Villingadal,
d. 12. des. 1974.
Kaupmaður á Þingeyri.
[Kb. Sæbóls; Vig., 4:1331; Kenn., 4:145; Verk., 2:573]
- K.
Fríða Jóhannesdóttir,
f. 14. jan. 1893 á Þingeyri,
d. 2. jan. 1978.
For.: Jóhannes Ólafsson,
f. 2. júlí 1859 í Haukadal við Dýrafjörð,
d. 14. júní 1935.
Alþingimaður Vestfirðinga 1903-08
og k.h. Sigurlaug Helga Samsonardóttir,
f. 18. nóv. 1856,
d. 13. maí 1949.
Húsmóðir.
Börn þeirra:
  a) Ingibjörg, f. 17. des. 1913,
  b) Þórður Sigmundur, f. 13. maí 1915,
  c) Ragnar Jón, f. 13. sept. 1916,
  d) Camilla, f. 5. ágúst 1917,
  e) Sigurlaug Huld, f. 24. júlí 1919,
  f) Hulda Jóna, f. 29. júní 1923,
  g) Guðmundur Haraldur, f. 21. apríl 1928.

4a Ingibjörg Sigmundsdóttir Proppé,
f. 17. des. 1913.
Búsett í Reykjavík.
[ORG]
- M. 5. júlí 1935,
Edvard Proppé,
f. 4. mars 1911 á Hofsósi,
d. 22. okt. 1965.
Skrifstofumaður í Reykjavík.
For.: Anton Wilhelm Proppé,
f. 1. jan. 1885 í Hafnarfirði,
d. 24. maí 1963.
Kaupmaður á Þingeyri
og Ólafía Elísabet Tómasdóttir Proppé,
f. 8. sept. 1887 á Völlum í Svarfaðardal,
d. 8. sept. 1947 (Mbl. 18. sept og 2. okt. 1947).
Húsmóðir í Reykjavík og á Þingeyri.

4b Þórður Sigmundur Sigmundsson,
f. 13. maí 1915,
d. 4. nóv. 1974.
Verslunarmaður á Þingeyri [Proppé-ætt].
[ORG]
- K.
Hanna Fanney Proppé,
f. 25. nóv. 1917 á Flateyri,
d. 7. nóv. 1980.
Verslunarmaður á Þingeyri.
For.: Anton Wilhelm Proppé,
f. 1. jan. 1885 í Hafnarfirði,
d. 24. maí 1963.
Kaupmaður á Þingeyri
og Ólafía Elísabet Tómasdóttir Proppé,
f. 8. sept. 1887 á Völlum í Svarfaðardal,
d. 8. sept. 1947 (Mbl. 18. sept og 2. okt. 1947).
H úsmóðir í Reykjavík og á Þingeyri.
Börn þeirra:
  a) Nína, f. 14. febr. 1942,
  b) Edda, f. 5. júní 1945,
  c) Sigmundur Fríðar, f. 23. nóv. 1952,
  d) Ragnar Örn, f. 8. nóv. 1959.

5a Nína Þórðardóttir,
f. 14. febr. 1942 á Þingeyri.
Kaupmaður á Flateyri.
[M1984; ORG; Þ2002]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Steinar Guðmundsson,
f. 11. sept. 1943 í Neðri-Breiðadal, Önundarfirði.
Vélvirkjameistari í Reykjavík.
For.: Guðmundur Þorkell Jónsson,
f. 14. sept. 1896 á Ytri-Veðrará, Mosvallahr.,
d. 24. febr. 1975.
Verslunarmaður og bókari á Flateyri
og k.h. Ásta Ólöf Þórðardóttir,
f. 22. mars 1905 í Breiðadal neðri, Flateyrarhr.,
d. 7. nóv. 1998 í Reykjavík.
Bjó lengst á Flateyri, síðar í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Þórir, f. 13. ágúst 1963,
  b) Hanna Fanney, f. 18. okt. 1965,
  c) María Elísabet, f. 9. okt. 1972.

6a Þórir Steinarsson,
f. 13. ágúst 1963 á Þingeyri.
Vélvirki í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]
- K. 18. maí 1991,
Ólöf Ása Þorbergsdóttir,
f. 16. júní 1963 á Sauðárkróki.
Fóstra í Reykjavík.
For.: Þorbergur Skagfjörð Jósefsson,
f. 1. des. 1935 á Sauðárkróki.
Húsasmíðameistari í Reykjavík
og k.h. Svava Einarsdóttir Höjgaard,
f. 30. apríl 1937 á Bakka í Bakkafirði.
Húsmóðir og matráðskona í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Karen Ósk, f. 22. febr. 1992.

7a Karen Ósk Þórisdóttir,
f. 22. febr. 1992 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

6b Hanna Fanney Steinarsdóttir,
f. 18. okt. 1965.
Snyrtifræðingur í Reykjavík.
[M1984; ORG; Þ2002]
- Barnsfaðir
Guðmundur Valgeir Magnússon,
f. 2. ágúst 1968 á Flateyri.
Búsettur í Grundarfirði.
For.: Magnús Hringur Guðmundsson,
f. 19. maí 1947 á Flateyri.
Bóndi
og k.h. Jensína Ebba Jónsdóttir,
f. 8. júlí 1947.
Bóndi.
Barn þeirra:
  a) Eva Lind, f. 7. sept. 1987.
~
Magnús Þór Þórisson,
f. 23. ágúst 1963.
For.: Þórir Magnússon,
f. 25. ágúst 1936
og Stella Magnúsdóttir,
f. 9. jan. 1936
Barn þeirra:
  b) Þórey Ísafold, f. 17. mars 1999.

7a Eva Lind Guðmundsdóttir,
f. 7. sept. 1987.
[ORG; Þ2002]

7b Þórey Ísafold Magnúsdóttir,
f. 17. mars 1999.
[Þ2002]

6c María Elísabet Steinarsdóttir,
f. 9. okt. 1972.
Búsett í Hafnarfirði.
[M1984; ORG; Þ2002]
- M.
Þröstur Daníelsson,
f. 14. júní 1973 í Hafnarfirði,
d. 14. okt. 1995.
Sjómaður á Flateyri.
For.: Daníel Svavar Jónsson,
f. 1. ágúst 1943 í Reykjavík.
Sjómaður í Ólafsvík
og k.h. Sigríður Vilhjálmsdóttir,
f. 28. des. 1934 í Ólafsvík.
Matreiðslukennari, húsmóðir í Hafnarfirði, síðar í Reykjavík.
- M. (óg.)
Styrmir Bolli Kristjánsson,
f. 2. júlí 1973 í Reykjavík
Prenthönnuður.
For.: Kristján Hlíðar Gunnarsson,
f. 2. júní 1954 í Ólafsvík.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík
og k.h. (skildu) Helga Magnúsdóttir,
f. 5. mars 1954 í Reykjavík.
Lögreglumaður í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Sædís Enja, f. 1. ágúst 1999.

7a Sædís Enja Styrmisdóttir,
f. 1. ágúst 1999 í Reykjavík.
[Þ2002]

5b Edda Proppé Þórðardóttir,
f. 5. júní 1945.
Bankastarfsmaður á Þingeyri.
[ORG; Þ2002]
- M. 8. okt. 1966, (skilin),
Einar Gunnar Einarsson,
f. 10. júní 1926 í Reykjavík,
d. 7. febr. 1972 þar.
Lögfræðingur.
For.: Einar Björgvin Kristjánsson,
f. 22. febr. 1892,
d. 2. ágúst 1933
og Guðrún Sigríður Guðlaugsdóttir,
f. 10. mars 1893.
Barn þeirra:
  a) Ýlfa, f. 11. jan. 1965.

6a Ýlfa Proppé Einarsdóttir,
f. 11. jan. 1965.
Húsmóðir og fv. bankastarfsmaður á Þingeyri.
[ORG; Þ2002]
- M.
Steinþór Vigfús Tómasson,
f. 28. jan. 1962.
Vélvirki - búsettur í Reykjavík.
For.: Tómas Jónsson,
f. 6. júní 1925 á Gili í Dýrafirði,
d. 15. ágúst 1999.
Sparisjóðsstjóri og skólastjóri Grunnskólans á Þingeyri
og k.h. Sigríður Steinþórsdóttir,
f. 29. apríl 1933 í Lambadal í Dýrafirði.
Börn þeirra:
  a) Einar Eðvarð, f. 6. sept. 1987,
  b) Sigríður Edda, f. 2. maí 1990.

7a Einar Eðvarð Steinþórsson,
f. 6. sept. 1987.
[ORG; Þ2002]

7b Sigríður Edda Steinþórsdóttir,
f. 2. maí 1990.
[ORG; Þ2002]

5c Sigmundur Fríðar Þórðarson,
f. 23. nóv. 1952.
Húsasmíðameistari á Þingeyri.
[ORG; Þ2002]
- K.
Þorbjörg Gunnarsdóttir,
f. 13. júní 1957 í Mýrahr.
Skrifstofumaður á Þingeyri.
For.: Gunnar Friðfinnsson,
f. 11. jan. 1927 á Kjaransstöðum, Þingeyrarhr., V-Ís.
Vélstjóri og kennari á Þingeyri
og k.h. Rannveig Guðjónsdóttir,
f. 7. des. 1927 í Fremstuhúsum, Mýrahr., V-Ís.
Börn þeirra:
  a) Þórður Sigmundur, f. 6. apríl 1979,
  b) Laufey Björg, f. 23. maí 1983,
  c) Dýrleif Hanna, f. 7. mars 1990.

6a Þórður Sigmundur Sigmundsson,
f. 6. apríl 1979.
[ORG; Þ2002]

6b Laufey Björg Sigmundsdóttir,
f. 23. maí 1983.
[ORG]

6c Dýrleif Hanna Sigmundsdóttir,
f. 7. mars 1990.
[ORG; Þ2002]

5d Ragnar Örn Þórðarson,
f. 8. nóv. 1959.
Starfsmaður hjá Íslandsflugi.
[ORG; Þ2002]
- K.
Daðína Margrét Helgadóttir,
f. 1. ágúst 1962.
For.: Helgi Jónsson,
f. 15. júlí 1934.
Fyrrverandi sjómaður, iðnverkamaður
og Nanna Jóna Kristjana Þórðardóttir,
f. 7. júní 1941 frá Auðkúlu í Arnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Kristján Fannar, f. 20. jan. 1982,
  b) Helgi Snær, f. 23. mars 1985,
  c) Fríða Dögg, f. 13. jan. 1992,
  d) Þórður Sigmundur, f. 15. sept. 1994.

6a Kristján Fannar Ragnarsson,
f. 20. jan. 1982.
[ORG; Þ2002]

6b Helgi Snær Ragnarsson,
f. 23. mars 1985.
[ORG; Þ2002]

6c Fríða Dögg Ragnarsdóttir,
f. 13. jan. 1992.
[ORG; Þ2002]

6d Þórður Sigmundur Ragnarsson,
f. 15. sept. 1994.
[Þ2002]

4c Ragnar Jón Sigmundsson,
f. 13. sept. 1916,
d. 7. júlí 1917.
[ORG]

4d Camilla Sigmundsdóttir,
f. 5. ágúst 1917.
[ORG; Þ2002]
- M. 20. júní 1942,
Matthías Guðmundsson,
f. 16. sept. 1911,
d. 3. júní 1995.
[Pálsætt] Yfirvélfræðingur og forstjóri á Þingeyri.
For.: Guðmundur Jón Sigurðsson,
f. 13. júní 1884 á Þingeyri,
d. 19. des. 1973.
Járnsmiður á Þingeyri
og k.h. Estíva Björnsdóttir,
f. 1. nóv. 1880 í Reykjavík,
d. 31. ágúst 1943.
Börn þeirra:
  a) Jónas, f. 7. maí 1944,
  b) Gerður, f. 10. júlí 1949,
  c) Guðmundur Jón, f. 22. des. 1959.

5a Jónas Matthíasson,
f. 7. maí 1944 á Þingeyri.
Vélaverkfræðingur.
[Verk., 2:573; ORG; Þ2002]
- K. 23. okt. 1965,
Guðbjörg Þorbjarnardóttir,
f. 30. júní 1944 á Grenivík.
Leikskólakennari í Hafnarfirði.
For.: Þorbjörn Áskelsson,
f. 6. júlí 1904 í Austari-Krókum, Fnjóskadal, Hálshr., S-Þing.,
d. 14. apríl 1963 - fórst með Hrímfaxa við Osló.
Bóndi og útgerðarmaður á Ægissíðu við Grenivík,
og k.h. Anna Guðmundsdóttir,
f. 30. maí 1907 í Nýjabæ, Kelduneshr., N-Þing.,
d. 18. des. 1983.
Ljósmóðir og húsfreyja á Ægissíðu við Grenivík.
Börn þeirra:
  a) Matthías, f. 18. febr. 1966,
  b) Anna Birna, f. 12. maí 1969,
  c) Þorbjörn, f. 4. sept. 1975.

6a Matthías Jónasson,
f. 18. febr. 1966 í Reykjavík.
Vélstjóri í Kópavogi.
[Verk., 2:573; Vélstj., 4:1547; ORG; Þ2002]
- K.
Dagbjört Kristinsdóttir,
f. 16. okt. 1966 í Reykjavík.
Kennari.
For.: Kristinn Kristinsson,
f. 10. okt. 1937 í Reykholti, Reykholtsdalshr., Borg.
Byggingameistari í Kópavogi
og Guðrún Sveinsdóttir,
f. 7. des. 1934 á Barðsnesi, Norðfjarðarhr., S-Múl.
Læknaritari.
Börn þeirra:
  a) Arna Guðbjörg, f. 4. apríl 1990,
  b) Jónas Orri, f. 27. jan. 1996,
  c) Guðrún Vala, f. 21. mars 2001.

7a Arna Guðbjörg Matthíasdóttir,
f. 4. apríl 1990.
[ORG; Þ2002]

7b Jónas Orri Matthíasson,
f. 27. jan. 1996.
[ORG; Þ2002]

7c Guðrún Vala Matthíasdóttir,
f. 21. mars 2001 í Reykjavík.
[Þ2002]

6b Anna Birna Jónasdóttir,
f. 12. maí 1969 í Danmörku.
Viðskiptafræðingur í Hafnarfirði.
[Verk., 2:573; ORG; Þ2002; Viðsk./hagfr., 1:80]
- M. (óg.)
Jón Ásgeirsson,
f. 19. ágúst 1967.
Efnaverkfræðingur.
For.: Ásgeir Karlsson,
f. 11. júní 1936 á Akureyri.
Geðlæknir og yfirlæknir í Reykjavík
og k.h. Guðrún Ingveldur Jónsdóttir,
f. 23. apríl 1936.
Innanhússarkitekt.
Barn þeirra:
  a) Ásgeir Egill, f. 30. apríl 2001.

7a Ásgeir Egill Jónsson,
f. 30. apríl 2001 í Reykjavík.
[Þ2002]

6c Þorbjörn Jónasson,
f. 4. sept. 1975 í Hafnarfirði.
[Verk., 2:573; ORG; Þ2002]
~
Fanney Gunnlaugsdóttir,
f. 27. apríl 1969 í Reykjavík.
For.: Gunnlaugur Karl Guðmundsson,
f. 10. maí 1950.
og k.h. Agnes Agnarsdóttir,
f. 14. des. 1950.

5b Gerður Matthíasdóttir,
f. 10. júlí 1949 á Þingeyri.
Búsett á Selfossi.
[ORG; Þ2002]
- M.
Ólafur Bjarnason,
f. 14. júní 1950 á Þingeyri.
[Pálsætt].
For.: Bjarni Georg Einarsson,
f. 30. okt. 1932
og k.h. Sylvía Ólafsdóttir,
f. 20. febr. 1931.
Börn þeirra:
  a) Camilla Guðmunda, f. 10. mars 1968
  b) Sylvía, f. 13. júní 1974,
  c) Einar Örn, f. 16. apríl 1979.

6a Camilla Guðmunda Ólafsdóttir,
f. 10. mars 1968 á Þingeyri.
[ORG; Munnl.heim.SÓ]
~
Hjalti Ragnarsson
,
f. 26. júní 1966.
Rafvirki, Búsettur í Ásakoti 2, Árn.
For.: Ragnar B. Jóhannesson,
f. 30. sept. 1926. Búsettur í Ásakoti 2, Árn.
og k.h. Vigdís Kristjánsdóttir,
f. 18. nóv. 1932.
Barn þeirra:
  a) Rakel Sara, f. 15. maí 2000.

7a Rakel Sara Hjaltadóttir,
f. 15. maí 2000.
[þ2003]

6b Sylvía Ólafsdóttir,
f. 13. júní 1974 á Þingeyri.
Tækniteiknari á Selfossi.
[ORG; Þ2002; Munnl.heim.SÓ]
- Barnsfaðir
Gunnar Einarsson,
f. 10. júní 1974 í Miklholtshelli, Hraungerðishr., Árn.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Einar Eiríksson,
f. 28. júlí 1925 í Miklholtshelli,
d. 14. júní 2004.
Bóndi í Miklholtshelli í Flóa
og k.h. Guðrún Guðmundsdóttir,
f. 5. jan. 1939 í Ólafsfirði.
Börn þeirra:
  a) Ólafur Andri, f. 29. apríl 1995,
  b) Valdimar, f. 12. des. 1996.
- M. (skilin)
Halldór Bóas Halldórsson,
f. 23. jan. 1969 í Hafnarfirði.
For.: Halldór Bóas Jónsson,
f. 29. ágúst 1931 á Akureyri.
Bifreiðarstjóri í Hafnarfirði
og k.h. Rósa Eðvaldsdóttir,
f. 26. maí 1934 á Siglufirði.
Barn þeirra:
  c) Matthías Eðvald, f. 14. des. 2001.

7a Ólafur Andri Gunnarsson,
f. 29. apríl 1995 á Selfossi.
[ORG; Þ2002; Munnl.heim.SÓ]

7b Valdimar Gunnarsson,
f. 12. des. 1996 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002; Munnl.heim.SÓ]

7c Matthías Eðvald Halldórsson Sylvíuson,
f. 14. des. 2001 á Selfossi.
Búsettur í Reykjavík
[Þ2002; Munnl.heim.SÓ]

6c Einar Örn Ólafsson,
f. 16. apríl 1979 á Selfossi.
Tölvunarfræðingur í Seðlabanka Íslands.
[ORG; Þ2002; Munnl.heim.SÓ]

5c Guðmundur Jón Matthíasson,
f. 22. des. 1959.
[Vig.].
[ORG; Þ2002]
~
Margrét Jónsdóttir,
f. 26. des. 1959.
For.: Jón Eggert Sigurgeirsson,
f. 17. okt. 1937 í Bolungarvík.
Skipstjóri í Bolungarvík.
og Jónína Rannveig Kjartansdóttir,
f. 20. sept. 1940 á Ólafsfirði.
Börn þeirra:
  a) Matthías, f. 1. ágúst 1980,
  b) Henrý, f. 20. ágúst 1992.

6a Matthías Guðmundsson,
f. 1. ágúst 1980.
[ORG; Þ2002]

6b Henrý Guðmundsson,
f. 20. ágúst 1992.
[ORG; Þ2002]

4e Sigurlaug Huld Sigmundsdóttir,
f. 24. júlí 1919,
d. 22. jan. 1923.
[Arn.].
[ORG]

4f Hulda Jóna Sigmundsdóttir,
f. 29. júní 1923 á Þingeyri.
Kennari og fréttaritari.
[Vig., 4:1331; Kenn., 4:145; Þ2002]
- M. 24. sept. 1946,
Árni Rósinkrans Stefánsson,
f. 23. mars 1915 í Hólum, Þingeyrarhr.,
d. 20. mars 1972 í Reykjavík.
Skipstjóri og hreppstjóri á Þingeyri.
For.: Stefán Guðmundsson,
f. 14. maí 1881 á Kirkjubóli, Þingeyrarhr.,
d. 18. sept. 1970 í Hólum.
Bóndi í Hólum
og k.h. Sigrún Árnadóttir,
f. 16. júlí 1884 á Hrísum, Þorkelshólshr.,
d. 15. febr. 1926 í Hólum.
Húsfreyja og saumakona.
Börn þeirra:
  a) Álfheiður Erla, f. 8. mars 1944,
  b) Erla, f. 28. sept. 1946,
  c) Guðmundur, f. 19. maí 1948.

5a Álfheiður Erla Árnadóttir,
f. 8. mars 1944 á Þingeyri,
d. 2. ágúst 1945.
[Vig., 4:1331; Kenn., 4:146]

5b Erla Árnadóttir,
f. 28. sept. 1946 á Þingeyri.
Viðskiptafræðingur og húsfreyja í Garðabæ.
[Vig., 4:1331; Kenn., 4:146; Þ2002; Viðsk./hagfr., 1:313]
- M. (óg.)
Páll Bergsson,
f. 4. júlí 1945 í Reykjavík,
d. 1. maí 1992 á Selfossi.
Kennari.
For.: Bergur Pálsson,
f. 13. sept. 1917 í Hrísey,
d. 14. nóv. 1991.
Skipstjóri á Akureyri
og Jónína Sveinsdóttir,
f. 18. febr. 1917 á Steindyrum, Grýtubakkahr., S-Þing.,
d. 9. mars 1974.
Barn þeirra:
  a) Hulda, f. 5. mars 1966.
- M. 30. nóv. 1968,
Gústaf Adolf Jónsson,
f. 5. okt. 1944 á Bíldudal.
Tæknifræðingur.
For.: Jón Arnfjörð Jóhannsson,
f. 27. júlí 1915 á Bíldudal,
d. 26. maí 2006 í Reykjavík
og Arndís Ágústsdóttir,
f. 5. sept. 1917 á Bíldudal.
Börn þeirra:
  b) Árni, f. 27. ágúst 1972,
  c) Ómar, f. 5. febr. 1975,
  d) Arnar, f. 14. sept. 1980.

6a Hulda Gústafsdóttir,
f. 5. mars 1966 á Þingeyri.
Viðskiptafræðingur í Reykjavík. Kjördóttir Gústafs Adolfs.
[Vig., 4:1332; Reykjaætt, 4:1073; Þ2002]
- M. (óg.)
Hinrik Bragason,
f. 10. sept. 1968 í Reykjavík.
Hestaútflytjandi.
For.: Bragi Ásgeirsson,
f. 20. mars 1940 í Borgarnesi.
Tannlæknir í Reykjavík
og k.h. Edda Númína Hinriksdóttir,
f. 2. mars 1944 í Reykjavík.
Hárgreiðslumeistari.
Börn þeirra:
  a) Edda Hrund, f. 19. des. 1992,
  b) Gústaf Ásgeir, f. 12. febr. 1996.

7a Edda Hrund Hinriksdóttir,
f. 19. des. 1992 í Reykjavík.
[Vig., 4:1332; Þ2002]

7b Gústaf Ásgeir Hinriksson,
f. 12. febr. 1996.
[ORG; þ2002]

6b Árni Gústafsson,
f. 27. ágúst 1972 í Reykjavík.
[Vig., 4:1332; Þ2002]
~
Kristrún Louise Ástvaldsdóttir,
f. 5. jan. 1973.
For.: Ástvaldur Kristmundsson,
f. 10. nóv. 1932.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík
og k.h. Ellen Júlía Sveinsdóttir,
f. 11. sept. 1940 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Emil, f. 22. nóv. 1999,
  b) Ársól Erla, f. 3. maí 2002,
  c) Kári, f. 9. maí 2006.

7a Emil Árnason,
f. 22. nóv. 1999.
[Þ2002]

7b Ársól Erla Árnadóttir,
f. 3 maí 2002.
[Mbl. 1/6/06]

7c Kári Árnason,
f. 9. maí 2006.
[Mbl. 1/6/06]

6c Ómar Gústafsson,
f. 5. febr. 1975 í Reykjavík.
[Vig, 4:1331; Þ2002]
~
Jóhanna Guðrún Guðmundsdóttir,
f. 30. ágúst 1978.
For. Guðmundur Sigurjónsson,
21. okt. 1948,
og Ragnhildur B. Jóhannsdóttir,
f. 17. sept. 1950 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Agnes, f. 14. okt. 2004.

7a Agnes Ómarsdóttir,
f. 14. okt. 2004.
[Mbl. 1/6/06]

6d Arnar Gústafsson,
f. 14. sept. 1980 í Reykjavík.
[Vig., 4:1331; Þ2002]

5c Guðmundur Árnason,
f. 19. maí 1948 á Þingeyri.
Framhaldsskólakennari og skólastjóri Tölvuskóla Reykjavíkur.
[Vig., 4:1332; MA-stúd., 4:415; Kenn., 4:146; Þ2002]
- K. 12. sept. 1970, (skilin),
Ingibjörg Ásdís Pálsdóttir,
f. 22. des. 1950 á Blönduósi.
Húsfreyja og starfsmaður hjá Pósti og síma.
For.: Páll Stefánsson,
f. 6. sept. 1912 á Smyrlabergi, Torfalækjarhr.,
d. 16. nóv. 1982
og Hulda Bjarnadóttir,
f. 14. nóv. 1921 á Blönduósi.
Börn þeirra:
  a) Páll, f. 3. jan. 1969,
  b) Hildur, f. 12. mars 1975.
- K. (óg.)
Kolbrún Sigfúsdóttir,
f. 19. apríl 1953 á Egilsstöðum.
For.: Sigfús Árnason,
f. 29. nóv. 1921.
Verkstjóri á Egilsstöðum
og k.h. Guðný Björnsdóttir,
f. 31. ágúst 1927 á Ketilsstöðum,
d. 30. des. 1978 í Reykjavík.

6a Páll Guðmundsson,
f. 3. jan. 1969 á Blönduósi.
Vélaverkfræðingur í Danmörku.
[Vig., 4:1332; Verk., 2:724; Þ2002]
- K. (óg.)
Ingunn Guðmundsdóttir,
f. 14. apríl 1971 í Reykjavík.
Vélaverkfræðingur í Danmörku.
For.: Guðmundur Jóhann Ólafsson,
f. 19. júní 1941 í Reykjavík.
Flugstjóri í Reykjavík
og Brynja Pétursdóttir,
f. 26. maí 1942 á Sauðárkróki.
Barn þeirra:
  a) Kristófer, f. 27. mars 1994.

7a Kristófer Pálsson,
f. 27. mars 1994 í Reykjavík.
[Verk., 2:724; Þ2002]

6b Hildur Guðmundsdóttir,
f. 12. mars 1975 í Reykjavík.
[Vig., 4:1332; Þ2002]
- M. (óg.)
Steven Brian Gilbert,
f. 6. okt. 1965 á Englandi.
Gluggaísetningarmaður í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Alexander, f. 3. ágúst 1997.

7a Alexander Gilbert,
f. 3. ágúst 1997.
Er ekki í þjóðskrá 2002.
[ORG]

4g Guðmundur Haraldur Sigmundsson,
f. 21. apríl 1928 á Þingeyri,
d. 13. okt. 1993.
Bókhaldari í Reykjavík.
[Reykjaætt, 4:1182; ORG]
- K. 25. apríl 1955,
Halldóra Þórhallsdóttir,
f. 7. júlí 1934 í Bakkafirði.
Sjúkraliði.
For.: Þórhallur Friðsteinn Jónasson,
f. 1. sept. 1906 í Höfn á Bakkafirði,
d. 7. maí 1964.
Kennari og síðar útgerðarmaður í Höfn
og k.h. Dýrleif Þorgeirsdóttir,
f. 28. febr. 1903 á Syðri-Brekkum,
d. 21. jan. 1960.
Húsfreyja í Höfn á Bakkafirði.
Börn þeirra:
  a) Erna, f. 25. sept. 1955,
  b) Haukur Þór, f. 16. okt. 1959,
  c) Kristín Rut, f. 24. apríl 1962,
  d) Dýrleif Fríða, f. 24. des. 1967,
  e) Elísabet Lilja, f. 24. jan. 1976.

5a Erna Haraldsdóttir,
f. 25. sept. 1955 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]
- M.
Þorvaldur Þór Björnsson,
f. 19. jan. 1956 í Reykjavík.
For.: Björn Björgvin Þorvaldsson,
f. 21. maí 1927 í Hún.
Málari
og Hólmfríður Sigþóra Guðmundsdóttir,
f. 15. apríl 1938,
d. 9. maí 1992.
Börn þeirra:
  a) Halldóra Fríða, f. 8. maí 1980,
  b) Valur Örn, f. 4. okt. 1986.

6a Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,
f. 8. maí 1980.
búsett í Keflavík.
[ORG; Þ2002]
~
Friðrik Runólfur Gunnarsson,
f. 19. nóv. 1979 í Keflavík.
For.: Gunnar Sólmundur Bjarnason,
f. 2. jan. 1947 á Ísafirði,
Vélstjóri í Keflavík
og k.h. Helga Eyjólfsdóttir,
f. 18. júní 1950 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Erna Dís, f. 25. mars 2002.

7a Erna Dís Friðriksdóttir,
f. 25. mars 2002.
[Þ2002]

6b Valur Örn Þorvaldsson,
f. 4. okt. 1986.
[ORG; Þ2002]

5b Haukur Þór Haraldsson,
f. 16. okt. 1959.
[Arn.] húsasmiður.
[Samt., 237; ORG; Þ2002]
~
Guðríður Guðjónsdóttir,
f. 18. júlí 1961 í Reykjavík.
íþróttakennari og handknattleikskona í Fram.
For.: Guðjón Jónsson,
f. 13. febr. 1939 í Reykjavík.
og Sigríður Sigurðardóttir,
f. 20. ágúst 1942 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Guðjón, f. 15. sept. 1985,
  b) Sigríður, f. 4. nóv. 1991,
  c) Halldóra Björk, f. 29. des. 1997.

6a Guðjón Hauksson,
f. 15. sept. 1985 í Reykjavík.
[Samt., 237; ORG; Þ2002]

6b Sigríður Hauksdóttir,
f. 4. nóv. 1991 í Reykjavík.
[Samt., 237; ORG; Þ2002]

6c Halldóra Björk Hauksdóttir,
f. 29. des. 1997.
[Þ2002]

5c Kristín Rut Haraldsdóttir,
f. 24. apríl 1962 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur.
[Reykjaætt, 4:1182; Þ2002]
- M. (óg.)
Einar Ingvarsson,
f. 16. sept. 1961 í Reykjavík.
Símvirki og trésmiður í Kópavogi.
For.: Ingvar Einarsson,
f. 28. júlí 1926 í Reykjavík.
Símamaður í Kópavogi
og k.h. Anna Valgerður Gissurardóttir,
f. 12. ágúst 1929 á Felli.
Hjá foreldrum sínum á Felli til 1930, í Selkoti 1930, 1940 og 1950, húsmóðir í Kópavogi 1960. Gæslumaður.
Börn þeirra:
  a) Viktor, f. 2. febr. 1987,
  b) Ásta, f. 24. febr. 1991.

6a Viktor Einarsson,
f. 2. febr. 1987 í Reykjavík.
[Reykjaætt, 4:1182;Þ2002]

6b Ásta Einarsdóttir,
f. 24. febr. 1991.
[Þ2002]

5d Dýrleif Fríða Haraldsdóttir,
f. 24. des. 1967 í Reykjavík.
Búsett á Akureyri.
[ORG; Þ2002; Lækjarb., 1:80]
- M. (óg.)
Sverrir Árnason,
f. 5. júní 1967 á Akureyri.
For.: Árni Sverrisson,
f. 18. okt. 1944 á Akureyri.
Prentsmiður í Reykjavík
og k.h. (skildu) Jóhanna Kristjana Friðfinnsdóttir,
f. 3. sept. 1947 á Akureyri.
Börn þeirra:
  a) Andri Freyr, f. 22. okt. 1991,
  b) Alma Katrín, f. 9. maí 1995,
  c) Aron Árni, f. 15. apríl 1997.

6a Andri Freyr Sverrisson,
f. 22. okt. 1991 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002; Lækjarb., 1:80]

6b Alma Katrín Sverrisdóttir,
f. 9. maí 1995 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002; Lækjarb., 1:80]

6c Aron Árni Sverrisson,
f. 15. apríl 1997 í Reykjavík.
[ORG; Lækjarb., 1:80]

5e Elísabet Lilja Haraldsdóttir,
f. 24. jan. 1976 í Reykjavík.
Deildarstjóri í Reykjavík.
[Munnl.heim.(ELH)

3c Guðmundur Jónsson,
f. 24. sept. 1886 á Villingadal.
Guðmundur frá Mosdal. Kom að Mosdal vorið 1887 og ólst þar upp. Fór að heiman til náms haustið 1910 til Ísafjarðar. Nam skipasmíði hjá Jóni skipasmíðameistara Þórólfssonar. Til Reykjavíkur haustið 1911, nam myndskurð hjá Stefáni snykmeistara. Lauk prófi vorið 1916 - kom vestur. Fluttist til Ísafjarðarkaupstaðar og tók aðsetur haustið 1916. Fór til útlanda haustið 1919, dvaldi í Noregi, Svíþjóð og Danmerkur (með viðdvöl í Stokkhólmi). Kom heim sumarið 1921 - settist aftur að á Ísafirði ...
[Kb. Sæbóls.; Handr.; Munnl.heim.(ÁS)]
- Barnsmóðir
Guðrún Sumarliðadóttir,
f. 29. nóv. 1890,
d. 3. júní 1953.
Barn þeirra:
  a) Jón Rögnvaldur, f. 7. jan. 1912.

4a Jón Rögnvaldur Guðmundsson,
f. 7. jan. 1912,
d. 26. maí 1965.
[Kenn., 1:198; ORG; Munnl.heim.(ÁS)]

3d Rósamunda Guðný Jónsdóttir,
f. 13. nóv. 1894 í Hrauni á Ingjaldssandi, Mýrahr., V-Ís.,
d. 12. mars 1984.
Ljósmóðir.
[Kb. Sæbóls; Guðm. á Hafurshesti, nt.; Vig., 7:2174; Ljósm., 518.]
- M. 21. nóv. 1920,
Einar Guðmundsson,
f. 30. sept. 1892 á Skarði, Lundarreykjadalshr., Borg.,
d. 16. júlí 1966.
Útvegsbóndi á Bakka í Dýrafirði, Brekku og á Sæbóli á Ingjaldssandi.
For.: Guðmundur Einarsson,
f. 19. júlí 1873 á Heggsstöðum, Andakílshr., Borg.,
d. 22. júlí 1964.
Refaskytta og bóndi á Brekku á Ingjaldssandi
og k.h. Katrín Gunnarsdóttir,
f. 20. maí 1865 á Gullberastaðaseli, Lundarreykjadalshr., Borg.,
d. 8. ágúst 1944.
Börn þeirra:
  a) Sigríður Marín, f. 4. okt. 1921,
  b) Jónína Halldóra, f. 4. maí 1924,
  c) Rósa, f. 21. ágúst 1927,
  d) Jón Guðmundur, f. 27. júní 1931,
  e) Sveinfríður Ragna, f. 5. nóv. 1933.

4a Sigríður Marín Einarsdóttir,
f. 4. okt. 1921 á Brekku, Mýrahr., V-Ís.,
[Ljósm., 518; Þ2002; Ættarþ., 29]
- M. 24. des. 1944,
Ólafur Friðrik Gunnlaugsson,
f. 23. júní 1921 á Brimilsvöllum, Fróðárhr., Snæf.,
d. 30. okt. 1986.
Bankafulltrúi.
For.: Gunnlaugur Bjarnason,
f. 25. okt. 1895,
d. 27. júlí 1980.
Verkamaður í Ólafsvík
og k.h. Guðríður Kristólína Sigurgeirsdóttir,
f. 3. júní 1900,
d. 2. ágúst 1992.
Börn þeirra:
  a) Einar Guðni, f. 11. maí 1945,
  b) Guðlaug, f. 31. mars 1950.

5a Einar Guðni Ólafsson,
f. 11. maí 1945 í Reykjavík.
Vélvirki.
[ORG; Þ2002; Ættarþ., 29]
- Barnsmóðir
Matthildur Kristjana Jónsdóttir,
f. 2. jan. 1946 í Reykjavík.
Búsett í Bandaríkjunum.
For.: Jón Bjarnason,
f. 20. júní 1925 í Reykjavík,
d. 2. jan. 1999 í Reykjavík.
Rafvirki í Kópavogi.
og Vilborg Torfadóttir,
f. 12. nóv. 1927 í Hafnarfirði.
Húsmóðir í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Pétur Ólafur, f. 7. des. 1964.
~
Kristbjörg Stella Þorsteinsdóttir,
f. 25. júlí 1948.
For.: Þorsteinn Hans Hreggviðsson,
f. 11. júní 1905 í Haukadal í Dýrafirði,
d. 7. jan. 1998.
Verslunarmaður í Reykjavík.
og Þóra Jónsdóttir,
f. 2. sept. 1912 á Setbergi í Fellum,
d. 29. maí 1980.
Börn þeirra:
  b) Þóra Sigfríður, f. 17. sept. 1971,
  c) María Sunna, f. 5. júlí 1975,
  d) Sigríður Lára, f. 20. júní 1978.

6a Pétur Ólafur Einarsson,
f. 7. des. 1964 í Reykjavík.
[Ormsætt].
[ORG; Þ2002]
- Barnsmóðir
Regína Vilhjálmsdóttir,
f. 25. nóv. 1965 í Reykjavík.
For.: Vilhjálmur Kristinn Lúðvíksson,
f. 24. júní 1926 í Reykjavík,
d. 16. mars 1966.
Lögfræðingur í Reykjavík
og Ása Axelsdóttir Andersen,
f. 27. júní 1932 í Danmörku.
Barn þeirra:
  a) Benedikt Axel, f. 10. jan. 1986.
- Barnsmóðir
Sandra Fredriksson Sturludóttir,
f. 19. maí 1963.
Búsett á Selfossi.
For.: Sturla Bjarnason,
f. 13. des. 1930 á Selfossi.
Málari á Selfossi
og k.h. Lóa Ingólfsdóttir,
f. 19. júní 1935 á Akranesi.
Húsmóðir á Selfossi.
Barn þeirra:
  b) Heba, f. 9. okt. 1988.

7a Benedikt Axel Pétursson,
f. 10. jan. 1986 í Reykjavík.
[Vig., 5:1596; ORG; Þ2002]

7b Heba Pétursdóttir,
f. 9. okt. 1988.
[ORG; Þ2002]

6b Þóra Sigfríður Einarsdóttir,
f. 17. sept. 1971 á Sauðárkróki.
Búsett í Danmörku.
[ORG; Þ2002; Guðr., 376]
- Barnsfaðir
Bergur Garðarsson,
f. 22. febr. 1969 í Reykjavík.
For.: Garðar Sigurðsson,
f. 21. nóv. 1937
og Ásta Ágústa Halldórsdóttir,
f. 2. mars 1948.
Barn þeirra:
  a) Einar Örn, f. 18. jan. 1989.
~
Smári Viðar Grétarsson,
f. 3. des. 1968.
Búsettur í Danmörku.
For.: Grétar Haraldur Birgis,
f. 21. febr. 1929 í Reykjavík,
d. 4. sept. 1981.
Verkamaður á Reykjum í Mosfellssveit 1950, húsmaður? á Syðri-Steinsmýri 1953-54, bóndi á Efri-Steinsmýri 1954-56, í Lágu-Kotey 1956-57, heimilisfaðir í Reykjavík 1962. Endurskoðandi
og k.h. Sigríður Halldórsdóttir,
f. 21. júní 1930 á Syðri-Steinsmýri.
Hjá foreldrum sínum á Syðri-Steinsmýri til 1950, bústýra á Norður-Reykjum í Mosfellssveit 1950, bústýra á Syðri-Steinsmýri 1953-54, á Efri-Steinsmýri 1954-55, húsmóðir þar 1955-56, í Lágu-Kotey 1956-57, í Reykjavík 1962.
Barn þeirra:
  b) Hinrik Atli, f. 5. ágúst 1995.

7a Einar Örn Bergsson,
f. 18. jan. 1989 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002; Guðr., 376]

7b Hinrik Atli Smárason,
f. 5. ágúst 1995.
[ORG; Þ2002]

6c María Sunna Einarsdóttir,
f. 5. júlí 1975.
[ORG; Þ2002]

6d Sigríður Lára Einarsdóttir,
f. 20. júní 1978.
Búsett í Noregi.
[ORG; 2002]

5b Guðlaug Ólafsdóttir,
f. 31. mars 1950.
[ORG; Þ2002]
- Barnsfaðir
Ísak Jóhann Ólafsson,
f. 18. febr. 1950 í Reykjavík.
Skrifstofustjóri í Reykjavík.
For.: Ólafur Ólafsson,
f. 13. jan. 1924,
d. 5. jan. 1966
Læknir á Akureyri
og Sigrún Ísaksdóttir,
f. 3. okt. 1932,
d. 6. júní 1978.
Barn þeirra:
  a) Ólafur Rúnar, f. 23. jan. 1973.

6a Ólafur Rúnar Ísaksson,
f. 23. jan. 1973.
[ORG; Þ2002]
- K. (óg.)
Eva Huld Valsdóttir,
f. 9. sept. 1975 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Valur Óskarsson,
f. 19. jan. 1946 á Geirmundarstöðum, Hrófbergshr., Strand.
Skólastjóri í Reykjavík
og k.h. Ásdís Margrét Bragadóttir,
f. 17. júní 1950 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Guðlaug Ósk, f. 8. okt. 1999.

7a Guðlaug Ósk Ólafsdóttir,
f. 8. okt. 1999.
[Þ2002]

4b Jónína Halldóra Einarsdóttir,
f. 4. maí 1924 á Brekku, Mýrahr., V-Ís.
[Vig., 7:2174; Rafv., 2:800; Þ2002; Mbl. 13/4/07]
- M. 5. júlí 1953,
Bjarni Ásmundur Gíslason,
f. 11. maí 1928 í Borg, Ögurhr., N-Ís.,
d. 3. apríl 2007 í Reykjavík.
Verslunarmaður í Reykjavík.
For.: Gísli Þorsteinsson,
f. 29. sept. 1895 á Þórðareyri, Ögurthr., N-Ís.,
d. 18. des. 1961 í Reykjavík.
Bóndi á Borg., Ögurhr., svo á Ísafirði, síðan bóndi á Þorfinnsstöðum, Mosvallahr., V-Ís., síðast á Flateyri
og k.h. Guðrún Jónsdóttir,
f. 24. mars 1900 á Ísafirði,
d. 3. júlí 1985 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Guðrún Hildur, f. 29. júlí 1953,
  b) Rósamunda Gerður, f. 29. júlí 1953,
  c) Gísli Jón, f. 29. apríl 1961.

5a Guðrún Hildur Bjarnadóttir,
f. 29. júlí 1953 í Reykjavík.
Ljósmóðir og húsfreyja á Svalbarði, Svalbarðshr., N-Þing.
[Vig., 7:2174; Ljósm., 169.]
- Barnsfaðir
Sigursteinn Steinþórsson,
f. 29. mars 1954 í Tungumúla, Barðastrandarhr.
Lögregluþjónn á Patreksfirði.
For.: Steinþór Þórðarson,
f. 13. júlí 1926 í Reykhólahr.
Bóndi í Skuggahlíð í Norðfirði
og Sigríður Bjarnadóttir,
f. 7. des. 1932 í Efri-Sumarliðabæ, Ásahr., Rang.,
d. 10. jan. 1976.
Barn þeirra:
  a) Bjarni Halldór, f. 11. okt. 1976.
- M. (óg.)
Þorlákur Sigtryggsson,
f. 18. júní 1955 á Þórshöfn.
Kennari og bóndi á Svalbarði, Svalbarðshr., N-Þing.
For.: Sigtryggur Þorláksson,
f. 5. okt. 1928 á Svalbarði, Svalbarðshr., N-Þing.
Bóndi og kennari á Svalbarði
og Vigdís Sigurðardóttir,
f. 14. apríl 1933 á Ormarslóni, Svalbarðshr., N-Þing.
Kennari.
Börn þeirra:
  b) Kristjana Þuríður, f. 19. des. 1980,
  c) Einar Guðmundur, f. 16. nóv. 1983,
  d) Magnús Jóhann, f. 22. ágúst 1986,
  e) Jónína Sigríður, f. 4. maí 1988,
  f) Sigtryggur Brynjar, f. 7. jan. 1990.

6a Bjarni Halldór Sigursteinsson,
f. 11. okt. 1976 í Reykjavík.
Búsettur á Húsavík.
[Vig., 7:2175; Þ2002]
~
Sigrún Kristín Jónasdóttir,
f. 25. nóv. 1981.
For.: Jónas Vilhjálmsson,
f. 26. apríl 1959 á Húsavík.
Bóndi á Bergi í Aðaldal
og Vilhelmína Ingimundardóttir,
f. 11. ágúst 1957 á Seyðisfirði.
Húsmóðir á Bergi í Aðaldal.

6b Kristjana Þuríður Þorláksdóttir,
f. 19. des. 1980 í Reykjavík.
[Vig., 7:2174; Þ2002]

6c Einar Guðmundur Þorláksson,
f. 16. nóv. 1983 í Reykjavík.
[Vig., 7:2174; þ2002]

6d Magnús Jóhann Þorláksson,
f. 22. ágúst 1986 í Reykjavík.
[Vig., 7:2174; Þ2002]

6e Jónína Sigríður Þorláksdóttir,
f. 4. maí 1988 á Akureyri.
[Vig., 7:2174; þ2002]

6f Sigtryggur Brynjar Þorláksson,
f. 7. jan. 1990 í Reykjavík.
[Vig., 7:2175; Þ2002]

5b Rósamunda Gerður Bjarnadóttir,
f. 29. júlí 1953 í Reykjavík.
[Vig., 7:2174; Rafv., 2:800; Þ2002]
- M. 20. des. 1985,
Skúli Skúlason,
f. 20. des. 1954 á Seltjarnarnesi.
Rafvirkjameistari.
For.: Skúli Júlíusson,
f. 4. maí 1925 í Reykjavík.
Rafvirkjameistari á Seltjarnarnesi.
og k.h. Helga Kristinsdóttir,
f. 25. febr. 1925 á Ísafirði.
Börn þeirra:
  a) Jónína Edda, f. 8. nóv. 1974,
  b) Ómar Rafn, f. 14. júlí 1979,
  c) Þórdís Anna, f. 27. jan. 1988.

6a Jónína Edda Skúladóttir,
f. 8. nóv. 1974 í Reykjavík.
[Vig., 7:2174; Þ2002]
- M. (óg.),
Einar Guðmannsson,
f. 2. febr. 1971.
For.: Guðmann Kristbergsson,
f. 27. sept. 1943.
og Helga Sigurrós Einarsdóttir,
f. 10. jan. 1947.
Börn þeirra:
  a) Guðný Rós, f. 31. des. 1995,
  b) Sóley Ósk, f. 27. maí 2000.

7a Guðný Rós Einarsdóttir,
f. 31. des. 1995.
[Þ2002]

7b Sóley Ósk Einarsdóttir,
f. 27. maí 2000.
[Þ2002]

6b Ómar Rafn Skúlason,
f. 14. júlí 1979 í Reykjavík.
[Vig., 7:2174; Þ2002; Mbl. 13/4/07]
- K. (óg.),
Ína Sif Stefánsdóttir,
f. 13. febr. 1980.

6c Þórdís Anna Skúladóttir,
f. 27. jan. 1988 í Reykjavík.
[Vig., 7:2174; Þ2002; Mbl. 13/4/07]
- M. (óg.),
Baldur Ingimar Aðalsteinsson,
f. 25. jan. 1986.

5c Gísli Jón Bjarnason,
f. 29. apríl 1961 í Reykjavík.
Sölumaður í Mosfellsbæ.
[Vig., 7:2175; Þ2002]
- K. 18. ágúst 1990,
Guðbjörg Aðalsteinsdóttir,
f. 24. okt. 1966 í Reykjavík.
For.: Aðalsteinn Eyjólfur Aðalsteinsson,
f. 5. ágúst 1923 á Hvallátrum.
Skipasmiður
og k.h. Anna Margrét Pálsdóttir,
f. 17. maí 1929 í Berufirði, Reykhólahr., A-Barð.
Húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Elín Anna, f. 31. mars 1988,
  b) Íris Eva, f. 4. apríl 1992.

6a Elín Anna Gísladóttir,
f. 31. mars 1988 í Reykjavík.
[Vig., 7:2175; Þ2002]

6b Íris Eva Gísladóttir,
f. 4. apríl 1992 í Reykjavík.
[Vig., 7:2175; Þ2002]

4c Rósa Einarsdóttir,
f. 21. ágúst 1927 á Sæbóli, Ingjaldssandi.
[Pálsætt].
[Ljósm., 518; Þ2002]
- M. 5. júlí 1953,
Haukur Jónsson,
f. 25. júlí 1929 á Draghálsi í Svínadal, Hvalfjarðarstrandarhr., Borg.
Vélavirki í Reykjavík.
For.: Jón Pétursson,
f. 23. mars 1887 á Draghálsi, Svínadal,
d. 22. sept. 1969.
Bóndi, hreppstjóri og sýslumaður á Draghálsi og síðar á Geitabergi, Hvalfjarðarstrandarhr.
og Steinunn Bjarnadóttir,
f. 17. mars 1895 á Katanesi, Hvalfjarðarstrandarhr.,
d. 27. des. 1972.
Börn þeirra:
  a) Dagrún Erla, f. 9. apríl 1953,
  b) Kolbrún, f. 10. mars 1955,
  c) Auður, f. 18. des. 1956,
  d) Unnur Berglind, f. 20. apríl 1965.

5a Dagrún Erla Hauksdóttir,
f. 9. apríl 1953 á Akranesi,
d. 14. apríl 1989.
Húsmóðir í Reykjavík.
[ORG]
- M.
Árni Árnason,
f. 8. mars 1952 í Reykjavík.
Tölvufræðingur á Seltjarnarnesi.
For.: Árni Byron Jóhannsson,
f. 24. ágúst 1923
og Ingibjörg Axelsdóttir,
f. 13. des. 1926.
Barn þeirra:
  a) Rósa Hrönn, f. 14. apríl 1976.

6a Rósa Hrönn Árnadóttir,
f. 14. apríl 1976.
[ORG; Þ2002]

5b Kolbrún Hauksdóttir,
f. 10. mars 1955 í Reykjavík.
[Klingenberg].
[ORG; Þ2002]

5c Auður Hauksdóttir,
f. 18. des. 1956 í Reykjavík.
Skrifstofumaður í Neskaupstað.
[Rafv., 1:285; Þ2002]
- M.
Eiríkur Þór Magnússon,
f. 29. nóv. 1954 í Neskaupstað
Rafvirki í Neskaupstað.
For.: Magnús Halldór Hermannsson,
f. 27. júní 1926 í Neskaupstað.
Vélstjóri og rafveitustjóri í Neskaupstað
og k.h. Margrét Eiríksdóttir,
f. 25. mars 1929 í Neskaupstað.
Börn þeirra:
  a) Hafþór, f. 7. sept. 1979,
  b) Hafrún, f. 23. jan. 1988,
  c) Erla Rán, f. 7. febr. 1990.

6a Hafþór Eiríksson,
f. 7. sept. 1979.
[Rafv., 1:286; Þ2002]
- K. (óg.)
Laufey Sigurðardóttir,
f. 30. des. 1981.
For.: Sigurður Þórarinn Hálfdanarson,
f. 17. des. 1955,
d. 24. nóv. 1983.
og Þóra Lind Bjarkadóttir,
f. 25. nóv. 1957 í Neskaupstað.
Húsmóðir í Efri-Miðbæ, Norðfjarðarhr. S-Múl.

6b Hafrún Eiríksdóttir,
f. 23. jan. 1988.
[Rafv., 1:286; Þ2002]

6c Erla Rán Eiríksdóttir,
f. 7. febr. 1990.
[Rafv., 1:286; Þ2002]

5d Unnur Berglind Hauksdóttir,
f. 20. apríl 1965 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]
- Barnsfaðir
Sigurþór Jónsson,
f. 7. okt. 1959.
For.: Jón Traustason,
f. 18. ágúst 1925 á Kirkjubóli, Staðardal, Strand.
Bifreiðarstjóri í Kópavogi
og Sigrún Svava Loftsdóttir,
f. 15. okt. 1931 á Bólstað, Kaldrananeshr., Strand.
Húsmóðir og ræstitæknir í Kópavogi.
Barn þeirra:
  a) Haukur Smári, f. 22. sept. 1984.

6a Haukur Smári Sigurþórsson,
f. 22. sept. 1984.
[ORG; Þ2002]

4d Jón Guðmundur Einarsson,
f. 27. júní 1931 á Bakka, Mýrahr., V-Ís.
d. 17. ágúst 1931 þar.
[Ljósm., 518.]

4e Sveinfríður Ragna Einarsdóttir,
f. 5. nóv. 1933 á Bakka í Brekkudal, Dýrafirði.
Saumakona í Reykjavík.
[Ljósm., 518; Þ2002; Krák., 165]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Hjörleifur Magnússon,
f. 13. júní 1938 á Brekku í Vestmannaeyjum.
Vélvirki á Keflavíkurflugvelli, búsettur í Keflavík.
For.: Eyjólfur Magnús Ísleifsson,
f. 9. sept. 1905,
d. 3. sept. 1991.
Skipstjóri í Vestmannaeyjum
og Gróa Hjörleifsdóttir,
f. 31. júlí 1915 í Raufarfelli.
Börn þeirra:
  a) Unnsteinn Ómar, f. 18. maí 1956,
  b) Sigrún Alma, f. 24. júlí 1958.
- Barnsfaðir
Hreinn Sigurjónsson,
f. 2. des. 1942 í Reykjavík.
Stýrimaður í Reykjavík.
For.: Sigurjón Sigurðsson,
f. 20. jan. 1905 á Brekansstöðum, Skilmannahr., Borg.
Húsasmiður í Reykjavík
og Sigrún Sturlaugsdóttir,
f. 13. júlí 1918 í Stykkishólmi,
d. 9. maí 1989.
húsmóðir í Reykjavík.
Barn þeirra:
  c) Hrafnhildur, f. 23. júlí 1968.

5a Unnsteinn Ómar Hjörleifsson,
f. 18. maí 1956 í Reykjavík.
Matreiðslumaður í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]
- K. 19. sept. 1987, (skilin),
Málfríður Valgerður Magnúsdóttir,
f. 10. okt. 1958 í Hafnarfirði.
Hárgreiðslumeistari í Reykjavík.
For.: Magnús Ingólfsson,
f. 14. okt. 1932 í Reykjavík,
d. 13. sept. 1987.
Bifvélavirki
og k.h. Sigurbjörg Guðvarðardóttir,
f. 12. apríl 1936 í Hvammi, Skefilsstaðahr., Skag.
Húsmóðir og fiskverkakona í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) María Sigga, f. 31. jan. 1976,
  b) Unnsteinn Veigar, f. 29. apríl 1981,
  c) Kristófer John, f. 24. ágúst 1990.

6a María Sigga Unnsteinsdóttir,
f. 31. jan. 1976 í Reykjavík.
(Sigurbjörg Ragna í Krák.).
[Þ2002; ORG; Krák., 165]

6b Unnsteinn Veigar Unnsteinsson,
f. 29. apríl 1981.
[Þ2002; ORG; Þ2002]

6c Kristófer John Unnsteinsson,
f. 24. ágúst 1990 í Bandaríkjunum.
[Þ2002; ORG]

5b Sigrún Alma Hjörleifsdóttir,
f. 24. júlí 1958 í Reykjavík.
Húsmóðir í Reykjavík.
[ORG; Þ2002; Auðsh. 2:492]
- M. 21. febr. 1981,
Ólafur Árnason,
f. 27. maí 1958 í Reykjavík.
Rafeindavirki og flugmaður í Reykjavík.
For.: Árni Falur Ólafsson,
f. 17. sept. 1932 í Hafnarfirði.
Flugstjóri í Reykjavík
og k.h. Gréta Hulda Hjartardóttir,
f. 30. jan. 1938 í Reykjavík.
Húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Linda Dögg, f. 30. ágúst 1978,
  b) Dagný Gréta, f. 16. jan. 1982,
  c) Árni Falur, f. 16. jan. 1982,
  d) Íris Elva, f. 12. júlí 1990.

6a Linda Dögg Ólafsdóttir,
f. 30. ágúst 1978 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]
~
Eggert Gíslason,
f. 24. nóv. 1976.
For.: Gísli Ágústsson,
f. 19. des. 1946.
Málarameistari
og Sigurlaug Þórðardóttir,
f. 28. okt. 1945.
Barn þeirra:
  a) Dagur, f. 10. okt. 2001.

7a Dagur Eggertsson,
f. 10. okt. 2001.
[Þ2002]

6b Dagný Gréta Ólafsdóttir,
f. 16. jan. 1982 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002; Auðsh., 2:492]

6c Árni Falur Ólafsson,
f. 16. jan. 1982 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002; Auðsh., 2:492]

6d Íris Elva Ólafsdóttir,
f. 12. júlí 1990 í Reykjavík.
[Þ2002; ORG; Þ2002; Auðsh., 2:492]

5c Hrafnhildur Hreinsdóttir,
f. 23. júlí 1968 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]
- M. (óg.)
Kristinn Baldvin Gunnarsson,
f. 30. des. 1967 í Reykjavík.
For.: Gunnar Þorsteinn Jónsson,
f. 10. júlí 1947 í Reykjavík.
og Selma Sigurðardóttir,
f. 23. sept. 1947 í Neskaupstað.
húsmóðir í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Sæþór Karl, f. 30. okt. 1997,
  b) Ragna Lind, f. 3. ágúst 2000.

6a Sæþór Karl Kristinsson,
f. 30. okt. 1997.
[Þ2002]

6b Ragna Lind Kristinsdóttir,
f. 3. ágúst 2000.
[Þ2002]

3e Halldór Matthías Jónsson,
f. 6. júní 1897.
d. 10. júlí 1916.
[Kb. Sæbóls; Manntal 1901; Frá ystu nesjum, 3:107; Munnl.heim.(ÁS).]

3f Jón Sveinn Jónsson,
f. 8. sept. 1900 á Sæbóli á Ingjaldssandi,
d. 29. júlí 1980.
Er á Sæbóli með foreldrum sínum 1901.
[Kb. Sæbóls; M1901; ORG]
- K. 31. júlí 1927
Halldóra Guðmundsdóttir,
f. 20. nóv. 1900,
d. 18. mars 1991.
For.: Guðmundur Einarsson,
f. 19. júlí 1873 á Heggsstöðum, Andakílshr., Borg.,
d. 22. júlí 1964.
Refaskytta og bóndi á Brekku á Ingjaldssandi
og k.h. Guðrún Magnúsdóttir,
f. 2. júlí 1877 á Eyri í Flókadal,
d. 9. maí 1967 á Ísafirði.
Húsmóðir.

2d Sveinn Jón Sigmundsson,
f. 27. nóv. 1863 í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 21. des. 1863 þar.
[Kb. Sæbóls.]

2e Guðjón Sigmundsson,
f. 5. des. 1864,
d. 15. mars 1945 í Reykjavík.
Frá Hrauni á Ingjaldssandi. Fór 1897 frá Sæbóli á Ingjaldssandi á Flateyri. Grafin í Fossvogskirkjugarði.
[Mbl. 9/6/83; Önf., 86.]
- K. 28. okt. 1892,
Gunnjóna Rósa Jónsdóttir,
f. 12. maí 1864 á Brekku,
d. 17. febr. 1899 á Veðrará ytri.
Frá Ytri-Veðrará í Önundarfirði.
For.: Jón Halldórsson,
f. 4. mars 1826 á Arnarnesi í Dýrafirði,
d. 23. nóv. 1889.
Bóndi á Ytri-Veðrará. "Jón andaðist eftir þunga vanheilsu, en vel unnið dagsverk. Hann var í mörgu mikilhæfur maður, prúðmenni og valmenni". Kallaður skipherra í kb. [Sighvatur Borgfirðingur, Þjóðv., XXIII, 59.60, 235.]
og k.h. Ingibjörg Eiríksdóttir,
f. 10. júní 1831 á Brekku,
d. 7. júlí 1908.
"Síðustu æviár sín var hún sárkvalin af megnum vanheilindum, en hjartagæska hennar og mannkostir veiktust aldrei. Þeir fjölmörgu sem áttu leið um heimili þeirra hjóna, sem er í þjóðbraut, munu lengi minnast þeirra með þakklæti fyrir svo marga velvild og aðhjúkrun sem þar var jafnan á reiðum höndum, hvernig sem á stóð og á hverjum tíma árs sem var, og oft þegar menn þurftu bæði mat og nákvæma aðhlynningu á ferðum yfir hina erfiðu og hættulegu Breiðadalsheiði, sem er mjög fjölfarinn vegur á öllum tíma árs. Hún var umhyggjusöm kona og mikils metin í sveit sinni, og lét miklu meira gott af sér leiða en margir þeir sem þá hafa meiri auðlegð á að taka og það sem mest var um vert að hún lagði jafnan gott til alls, hvar sem hennar var að einhverju getið." Sighvatur Borgfirðingur í minningargrein í Þjóðviljanum xxiii, 59.60, s. 235.
Börn þeirra:
  a) Þuríður Ingibjörg, f. 11. mars 1894,
  b) Jón, f. 2. okt. 1895,
  c) Ragnheiður Guðrún, f. 16. nóv. 1896,
  d) Sigrún, f. 9. febr. 1899.
- K. 24. des. 1903,
Svanfríður Jónsdóttir,
f. 19. des. 1861 á Brekku á Ingjaldssandi,
d. 5. sept. 1936 í Reykjavík.
Mágkona Guðjóns. Er leigjandi í Jenshúsi á Flateyri 1901, saumar og prjónar. Er í Eiríkshúsi, Mosvallahr. 1910. Grafin í Fossvogskirkjugarði.
For.: Jón Halldórsson,
f. 4. mars 1826 á Arnarnesi í Dýrafirði,
d. 23. nóv. 1889.
Bóndi á Ytri-Veðrará.
og k.h. Ingibjörg Eiríksdóttir,
f. 10. júní 1831 á Brekku,
d. 7. júlí 1908.
Barn þeirra:
  e) Ingibjörg Gunnjóna, f. 6. jan. 1905.

3a Þuríður Ingibjörg Guðjónsdóttir,
f. 11. mars 1894 á Veðrará ytri [1893 í mannt. 1910],
d. 13. apríl 1983.
Elst upp hjá Eiríki föðurbróður sínum á Flateyri, fer ung til Danmerkur og síðan til Bandaríkjanna og giftist sænskum manni. Er hjá Eiríki í manntali 1910. Er sögð aðventisti í manntali 1920.
[Mbl. 9/6/83; Önf., 387.]

3b Jón Guðjónsson,
f. 2. okt. 1895 á Flateyri,
d. 26. des. 1980.
Fyrrum aðalbókari hjá Eimskipafélagi Íslands og bæjarstjóri á Ísafirði.
[Mbl. 9/6/83, 12/7/98; Lækn., 2:615; Hjúk., 1:130.]
~
Kristín Salome Kristjánsdóttir,
f. 5. febr. 1900 á Suðureyri, Súgandafirði,
d. 23. sept. 1983.
Húsmóðir.
For.: Kristján Albertsson,
f. 19. jan. 1851,
d. 22. júlí 1909.
Útvegsbóndi, verslunarstjóri og hreppstjóri á Suðureyri
og k.h. Guðrún Þórðardóttir,
f. 6. jan. 1860 í Botni, Suðureyrarhr., V-Ís.,
d. 18. des. 1934 í Garði, Skildinganesi.
Ljósmóðir í Suðureyrarumdæmi 1880-1908.
Börn þeirra:
  a) Guðrún Finnborg, f. 1. jan. 1919,
  b) Gunnar, f. 3. sept. 1920,
  c) Ingvi, f. 25. des. 1924,
  d) Kristján, f. 28. sept. 1927.

4a Guðrún Finnborg Jónsdóttir,
f. 1. jan. 1919 á Suðureyri, Súgandafirði,
d. 17. sept. 1988.
Hjúkrunarfræðingur.
[Mbl. 24/9/88, 12/7/98; Samt., 725; Lækn., 2:614; Hjúk., 1:130.]
- M. 20. nóv. 1949,
Jón Halldórsson,
f. 28. okt. 1917 í Skálmarnesmúla, Múlahr., A-Barð.
Húsasmíðameistari, ekkill, frá Arngerðareyri. Byggingameistari hjá Íslenskum aðalverktökum.
For.: Halldór Jónsson,
f. 28. febr. 1889 í Grasi við Þingeyri,
d. 24. júlí 1968.
Bóndi á Arngerðareyri
og Steinunn Guðrún Jónsdóttir,
f. 5. mars 1898 á Auðshaugi, Barðaströnd,
d. 7. sept. 1962.
Börn þeirra:
  a) Halldór, f. 7. apríl 1950,
  b) Kristín, f. 8. júlí 1951,
  c) Guðrún, f. 27. des. 1953.

5a Halldór Jónsson,
f. 7. apríl 1950 í Reykjavík.
Læknir í Kópavogi.
[Þ2002; Lækn., 2:614.]
- K. 26. nóv. 1972, (skilin),
Þórunn Pálsdóttir,
f. 3. nóv. 1951.
Kennari.
For.: Páll Sigþór Pálsson,
f. 29. jan. 1916,
d. 11. júlí 1983.
Hæstaréttarlögmaður
og Guðrún Guðbjörg Stefánsdóttir Stephensen,
f. 11. maí 1919 í Selkirk, Manitoba, Kanada,
d. 17. des. 2003 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Jón Páll, f. 2. apríl 1974.
- K. 30. des. 1977,
Rannveig Jónsdóttir,
f. 11. sept. 1957.
Hjúkrunarfræðingur.
For.: Jón Magnússon,
f. 30. nóv. 1926.
Sýslufulltrúi og sýslumaður í Stykkishólmi
og k.h. Katrín Sigurjónsdóttir,
f. 3. júní 1927.
Börn þeirra:
  b) Sturla, f. 25. júní 1978,
  c) Steinunn, f. 6. febr. 1980,
  d) Snæfríður, f. 18. júlí 1987,
  e) Sólveig, f. 8. apríl 1989,
  f) Sigurrós, f. 25. okt. 1994.

6a Jón Páll Halldórsson,
f. 2. apríl 1974.
Myndlistarmaður í Reykjavík.
[Lækn., 2:615.]

6b Sturla Halldórsson,
f. 25. júní 1978.
[Þ2002]
~
Guðrún Halla Sveinsdóttir,
f. 10. des. 1976.
For.: Sveinn Mikael Árnason,
f. 23. jan. 1952 í Reykjavík
og. k.h. María Gréta Guðjónsdóttir,
f. 3. febr. 1955.

6c Steinunn Halldórsdóttir,
f. 6. febr. 1980.
[Þ2002]

6d Snæfríður Halldórsdóttir,
f. 18. júlí 1987.
[Þ2002]

6e Sólveig Halldórsdóttir,
f. 8. apríl 1989.
[Þ2002]

6f Sigurrós Halldórsdóttir,
f. 25. okt. 1994.
[Þ2002]

5b Kristín Jónsdóttir,
f. 8. júlí 1951 í Reykjavík.
Arkitekt.
[Þ2002; Hjúk., 3:212; Ark., 359]
~
Óli Hilmar Jónsson,
f. 14. febr. 1950 í Reykjavík.
Arkitekt.
For.: Jón Norðmann Pálsson,
f. 13. febr. 1923 í Reykjavík,
d. 4. maí 1993 í Reykjavík.
Flugvirki í Reykjavík
og k.h. Guðrún Jónsdóttir,
f. 14. apríl 1928 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Jón Agnar, f. 15. maí 1973,
  b) Páll Ísólfur, f. 26. júní 1977,
  c) Guðrún Lilja, f. 1. ágúst 1979,
  d) Kristján Ingvi, f. 31. maí 1981,
  e) Óli Hilmar, f. 14. apríl 1983.

6a Jón Agnar Ólason,
f. 15. maí 1973 í Oulu, Finnlandi.
Viðskiptafræðingur.
[ORG; Þ2002]
~
Inga Hugborg Ómarsdóttir,
f. 6. okt. 1971.
For.: Ómar Önfjörð Kjartansson,
f. 27. júlí 1946 í Hafnarfirði,
d. 16. júní 2007 í Reykjavík.
Húsasmíðameistari
og k.h. (skildu)
Aðalbjörg Þorsteinsdóttir,
f. 19. ágúst 1944.
Barn þeirra:
  a) Sindri Snær, f. 24. des. 1998,
  b) Sævar Leó, f. 15. okt. 2002,
  c) Sóley Lára, f. 19. mars 2007.

7a Sindri Snær Jónsson,
f. 24. des. 1998.
[Þ2002; Mbl. 22/6/07]

7b Sævar Leó Jónsson,
15. okt. 2002.
[Mbl. 22/6/07]

7c Sóley Lára Jónsdóttir,
f. 19. mars 2007.
[Mbl. 22/6/07]

6b Páll Ísólfur Ólason,
f. 26. júní 1977 í Oulu, Finnlandi.
Búsettur í Danmörku.
[ORG; Þ2002; Mbl. 6/8/06]
~
Ólöf Sara Árnadóttir,
f. 29. júní 1977.
For.: Árni Bragason,
f. 15. júlí 1953
og k.h. Anna Vilborg Einarsdóttir,
f. 25. júlí 1954.
Skólastjóri Leiðsöguskóla Íslands.
Barn þeirra:
  a) Helena Eva, f. 17. nóv. 2002.

7a Helena Eva Pálsdóttir,
f. 17. nóv. 2002.
[Mbl. 6/8/06]

6c Guðrún Lilja Óladóttir,
f. 1. ágúst 1979 í Reykjavík.
Búsett í Danmörku.
[Þ2002; Ark., 359]

6d Kristján Ingvi Ólason,
f. 31. maí 1981 í Reykjavík.
[Þ2002; Ark., 359]

6e Óli Hilmar Ólason,
f. 14. apríl 1983 í Reykjavík.
[Þ2002; Ark., 359]

5c Guðrún Jónsdóttir,
f. 27. des. 1953 í Reykjavík.
Verslunarmaður.
[Þ2002; Samt., 728; Hjúk., 3:212.]
- M.
Þórður Ingvi Guðmundsson,
f. 6. sept. 1954 í Reykjavík.
Starfar hjá utanríkisráðuneytinu í París.
For.: Guðmundur Ingvi Sigurðsson,
f. 16. júní 1922 á Akureyri.
Hæstaréttarlögmaður
og k.h. Kristín Þorbjarnardóttir,
f. 4. júní 1923 á Bíldudal.
Prófarkalesari, húsfreyja og skrifstofumaður í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Guðrún Finnborg, f. 15. sept. 1978,
  b) Þorbjörn, f. 3. febr. 1983,
  c) Þórunn Halldóra, f. 12. sept. 1986.

6a Guðrún Finnborg Þórðardóttir,
f. 15. sept. 1978.
[Þ2002]

6b Þorbjörn Þórðarson,
f. 3. febr. 1983.
[Þ2002]

6c Þórunn Halldóra Þórðardóttir,
f. 12. sept. 1986.
[Þ2002]

4b Gunnar Jónsson,
f. 3. sept. 1920 í Reykjavík,
d. 6. júlí 1998 á Tindum á Skarðsströnd, Dal.
Eigandi Gunnars majones í Reykjavík.
[Mbl. 12/7/98.]
- K. 23. sept. 1952,
Sigríður Regína Waage Jónsson,
f. 20. jan. 1932.
Börn þeirra:
  a) Helen Gunnarsdóttir, f. 18. febr. 1953,
  b) Nancy Ragnheiður, f. 30. maí 1957.

5a Helen Gunnarsdóttir Jónsson,
f. 18. febr. 1953 í Reykjavík.
[Mbl. 12/7/98; Þ2002]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Valdimar Bergsson,
f. 27. sept. 1953.
Bakari.
For.: Bergur Óskar Valdimarsson,
f. 8. nóv. 1926 í Skag.
Framkvæmdastjóri í Kópavogi
og k.h. Kristín Lára Valdimarsdóttir,
f. 22. apríl 1927 í Ís.
Börn þeirra:
  a) Sigríður Regína, f. 16. sept. 1986,
  b) Haraldur, f. 3. mars 1989.

6a Sigríður Regína Valdimarsdóttir,
f. 16. sept. 1986.
[Þ2002]

6b Haraldur Valdimarsson,
f. 3. mars 1989.
[Þ2002]

5b Nancy Ragnheiður Gunnarsdóttir Jónsson,
f. 30. maí 1957 í Bandaríkjunum.
Býr í Garðabæ. Nancy Ragnheiður Jónsson.
[Þorst., 1:48; Mbl. 12/7/98; Þ1999.]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Arnþór Jónsson,
f. 20. ágúst 1957 í Neskaupstað.
Sellóleikari og tónskáld í Reykjavík.
For.: Jón Gunnar Ásgeirsson Skúlason,
f. 11. okt. 1928 á Ísafirði.
Tónlistarmaður, tónskáld og kennari í Reykjavík
og k.h. Elísabet Þorgeirsdóttir,
f. 12. des. 1931 í Hafnarfirði.
Húsmóðir í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Gunnar, f. 12. júlí 1986,
  b) Anna Elísabet, f. 12. ágúst 1991,
  c) Hlín, f. 13. sept. 1993.

6a Gunnar Arnþórsson,
f. 12. júlí 1986 í Reykjavík.
[Þorst., 1:48; Þ2002.]

6b Anna Elísabet Arnþórsdóttir,
f. 12. ágúst 1991 í Reykjavík.
[Þorst., 1:48; Þ2002.]

6c Hlín Arnþórsdóttir,
f. 13. sept. 1993 í Reykjavík.
[Þorst., 1:48; Þ2002.]

4c Ingvi Jónsson,
f. 25. des. 1924.
Búsettur í Bandaríkjunum.
[Mbl. 12/7/98; Þ2002]
~
Ingrid Jónsson,
f. um 1925.
Börn þeirra:
  a) Steven, f. um 1950,
  b) Ted, f. um 1952,
  c) Gunnar, f. um 1955.

5a Steven Jónsson,
f. um 1950.
[Mbl. 12/7/98]

5b Ted Jónsson,
f. um 1952.
[Mbl. 12/7/98]

5c Gunnar Jónsson,
f. um 1955.
[Mbl. 12/7/98]

4d Kristján Jónsson,
f. 28. sept. 1927.
[Mbl. 12/7/98.]
~
Nancy Jónsson,
f. um 1930.
Börn þeirra:
  a) Andrés Jón, f. um 1955,
  b) Jennifer Lísa, f. um 1958.

5a Andrés Jón Jónsson,
f. um 1955.
[Mbl. 12/7/98]

5b Jennifer Lísa Jónsson,
f. um 1958.
[Mbl. 12/7/98]

3c Ragnheiður Guðrún Guðjónsdóttir,
f. 16. nóv. 1896 á Sæbóli á Ingjaldssandi [22.5.1891 - Önf., 298.],
d. 1. júní 1983 í Reykjavík.
Er tökubarn á Þingeyri 1901, kom þangað frá Flateyri 1898.
[Mbl. 9/6/83; M1901.]

3d Sigrún Guðjónsdóttir,
f. 9. febr. 1899 á Flateyri,
d. 9. febr. 1899 þar.
Dó sama dag og móðir hennar nokkrum dögum síðar.
[Mbl. 9/6/83.]

3e Ingibjörg Gunnjóna Sigríður Guðjónsdóttir,
f. 6. jan. 1905,
d. 13. jan. 1977 í Reykjavík.
Er í Eiríkshúsi, Mosvallahr. í manntali 1910. Er grafin í Fossvogskirkjugarði.
[Mbl. 9/6/83; Önf., viðb. 31; gardur.is]

2f Guðrún Sigmundsdóttir,
f. 10. mars 1866 í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 22. maí 1940.
Eru á Meiribakka, Hólshr. 1910.
[Kb. Sæbóls; Vig., 2:584; M1910.]
- M. 22. sept. 1887,
Pálmi Guðmundsson,
f. 22. júní 1869 á Sæbóli á Ingjaldssandi,
d. 24. júlí 1935.
Bóndi á Brekku á Ingjaldssandi, eru á Meiribakka, Hólshr. 1910, síðan á Breiðabóli, síðast í Viðey.
For.: Guðmundur Guðmundsson,
f. 4. ágúst 1821 í Hólssókn,
d. 27. jan. 1882
og Elínborg Jónsdóttir,
f. 3. ágúst 1827,
d. 10. sept. 1906.
Börn þeirra:
  a) Jón Halldór, f. 6. sept. 1888,
  b) Guðmundur Hilaríus, f. 13. júlí 1890,
  c) Kristinn Sófus, f. 18. sept. 1897,
  d) Sigmundur Þórður, f. 3. maí 1900,
  e) Sigurvin Kjartan Óskar, f. 2. nóv. 1902.

3a Jón Halldór Guðmundur Pálmason,
f. 6. sept. 1888 á Brekku, Ingjaldssandi,
d. 20. apríl 1916 - drukknaði af Hrólfi.
[Mannt. 1910; Munnl.heim. (ÁS).]

3b Guðmundur Hilaríus Pálmason,
f. 13. júlí 1890,
d. 1890.
[Kb. Sæbóls.; Munnl.heim.(ÁS)]

3c Kristinn Sófus Pálmason,
f. 18. sept. 1897 á Ísafirði,
d. 27. maí 1965.
Vélstjóri og bifreiðarstjóri í Reykjavík.
[Mannt. 1910; Vig. 6:1852.]
- Barnsmóðir
Hólmfríður Gísladóttir,
f. 29. nóv. 1899.
Barn þeirra:
  a) Dóra, f. 18. sept. 1921.
- K. 17. jan. 1925,
Einbjörg Einarsdóttir,
f. 24. febr. 1902 í Hítardal, Hraunhr., Mýr.,
d. 20. des. 1995.
For.: Einar Einarsson,
f. 11. maí 1869 í Þverholtum í Álftaneshr.,
d. 2. júní 1953 í Reykjavík.
Fisksali í Reykjavík
og Ingibjörg Benjamínsdóttir,
f. 8. sept. 1868 á Hrófbjargastöðum,
d. 25. apríl 1957 í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  b) Klara, f. 21. okt. 1922,
  c) Jón Halldór, f. 2. okt. 1923,
  d) Pálmi Gunnar, f. 27. mars 1927,
  e) Einar Björgvin, f. 29. des. 1931,
  f) Kristján Friðrik, f. 26. okt. 1935,
  g) Kristinn Sófus, f. 13. jan. 1938,
  h) Sigurður, f. 2. ágúst 1940.

4a Dóra Kristinsdóttir,
f. 18. sept. 1921 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(ÁS)]

4b Klara Kristinsdóttir,
f. 21. okt. 1922 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur.
[Lækn., 2:972; Þ2002]
- M. 17. júní 1949,
Kjartan Ólafsson,
f. 27. febr. 1919 á Krosshóli í Svarfaðardalshr., Eyjaf.,
d. 13. des. 1973 á Seyðisfirði.
Héraðslæknir í Seyðisfirði.
For.: Ólafur Tryggvi Sigurðsson,
f. 2. mars 1891,
d. 2. okt. 1952.
Bóndi á Krosshóli og Syðra-Holti í Svarfaðardalshr., Eyjaf.,
og Kristjana Jónsdóttir,
f. 1. júlí 1882,
d. 25. febr. 1970.
Húsfreyja á Krosshóli og Syðra-Holti, Svarfaðardalshr., Eyjaf.
Börn þeirra:
  a) Þorsteinn Svörfuður, f. 16. febr. 1950,
  b) Ólafur Kristinn, f. 6. jan. 1954,
  c) Þórunn Sólveig, f. 26. okt. 1955.

5a Þorsteinn Svörfuður Kjartansson,
f. 16. febr. 1950 í Reykjavík.
Tannsmiður.
[Lækn., 2:972; Sjúkral., 1:232; Þ2002; Hróf., 171]
- K. (skilin),
Katrín Kjartansdóttir,
f. 12. maí 1954 í Sikirevci Slavonfki Blog, Júgóslavíu.
(Kata Lucic) Búsett í Svíþjóð.
For.: Mujo Lucic,
f. 24. apríl 1922 í Júgóslavíu
og k.h. (skilin) Janja Lucic,
f. 10. jan. 1922 í Júgóslavíu.
Börn þeirra:
  a) Kristinn, f. 7. okt. 1979,
  b) Andri, f. 18. sept. 1981.
- K. 22. okt. 1987,
Hafdís Guðmundsdóttir,
f. 21. júní 1960.
Sjúkraliði.
For.: Guðmundur Guðlaugsson,
f. 23. júlí 1933 í Laxholti, Borgarhr., Borg.
Bifreiðarstjóri
og Jórunn Axelsdóttir,
f. 14. apríl 1936 á Hjalteyri, Eyjaf.
Barn þeirra:
  c) Klara Lind, f. 26. apríl 1988.

6a Kristinn Þorsteinsson,
f. 7. okt. 1979 í Reykjavík.
[Sjúkral., 1:232; Þ2002]

6b Andri Þorsteinsson,
f. 18. sept. 1981 í Reykjavík.
[Sjúkral., 1:232; Þ2002]

6c Klara Lind Þorsteinsdóttir,
f. 26. apríl 1988 í Reykjavík.
[Sjúkral., 1:232; Þ2002]

5b Ólafur Kristinn Kjartansson,
f. 6. jan. 1954 í Reykjavík.
Verkstjóri á Seyðisfirði.
[Lækn., 2:972; Þ2002]
- K. 30. maí 1982,
Ólöf Hulda Sveinsdóttir,
f. 27. nóv. 1954.
Formaður Verkalýðsfélagsins Fram.
For.: Sveinn Ingvar Sigurðsson,
f. 8. ágúst 1910,
d. 17. júní 1972.
Búsettur á Seyðisfirði
og Ragnhildur Stefanía Magnúsdóttir,
f. 19. mars 1916,
d. 3. nóv. 1987.
Börn þeirra:
  a) Stefán Sveinn, f. 26. apríl 1984,
  b) Jóna, f. 6. jan. 1992.

6a Stefán Sveinn Ólafsson,
f. 26. apríl 1984.
[Þ2002; ORG]

6b Jóna Ólafsdóttir,
f. 6. jan. 1992.
[Þ2002; ORG]

5c Þórunn Sólveig Kjartansdóttir,
f. 26. okt. 1955 í Reykjavík.
Póststarfsmaður á Akranesi.
[Lækn., 2:973; Þ2002]
- M. 10. ágúst 1974,
Friðrik Alfreðsson,
f. 7. júlí 1953 á Akranesi.
Rafeindavirki.
For.: Alfreð Viktorsson,
f. 10. sept. 1932 á Akranesi.
húsasmíðameistari á Akranesi
og Erla Karlsdóttir,
f. 1. okt. 1932 á Akranesi.
skólaritari og húsmóðir.
Börn þeirra:
  a) Kjartan, f. 3. apríl 1976,
  b) Vigdís, f. 8. sept. 1980,
  c) Eyþór, f. 25. maí 1984.

6a Kjartan Friðriksson,
f. 3. apríl 1976 í Reykjavík.
Búsettur á Seltjarnarnesi.
[Þ2002; ORG]
- K. (óg.)
Sigurlaug Gísladóttir,
f. 8. nóv. 1976.
For.: Gísli Grétar Björnsson,
f. 26. okt. 1947
og Bryndís Ósk Haraldsdóttir,
f. 29. febr. 1952.

6b Vigdís Friðriksdóttir,
f. 8. sept. 1980 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

6c Eyþór Friðriksson,
f. 25. maí 1984 á Akranesi.
[ORG; Þ2002]

4c Jón Halldór Kristinsson,
f. 2. okt. 1923 í Reykjavík,
d. 2. júní 1973.
[Krossaætt] Umsjónarmaður í Keflavík.
[ORG]
- K. 31. des. 1946,
Karlotta Jónbjörg Helgadóttir,
f. 30. mars 1928 í Reykjavík.
Húsmóðir í Keflavík, síðar í Reykjavík.
For.: Helgi Kristjánsson,
f. 20. maí 1906,
d. 26. júní 1932
og Mínerva Hafliðadóttir,
f. 20. júní 1903 í Ólafsvík,
d. 3. maí 1996.
Verkakona.
Börn þeirra:
  a) Helga, f. 14. maí 1947,
  b) Hafsteinn Kristberg, f. 8. febr. 1950,
  c) Þór, f. 9. sept. 1951,
  d) Róbert, f. 12. febr. 1955,
  e) Irene Joan, f. 23. febr. 1961.

5a Helga Jónsdóttir,
f. 14. maí 1947 í Reykjavík.
[Krossaætt] Saumakona í Reykjavík.
[ORG]
- M. 9. nóv. 1966 (skilin),
Berend de Groot,
f. 4. júlí 1941 í Amsterdam.
Bifreiðarstjóri.
For.: L.C. de Groot og J. de Groot.
Bæði látin.
Börn þeirra:
  a) Richard Allen, f. 2. nóv. 1969,
  b) Jóna Marnie Patricia, f. 27. febr. 1972.
~
Þorkell Helgi Pálsson,
f. 26. jan. 1938 á Siglufirði.
Húsasmíðameistari í Hveragerði.
For.: Páll Kristinn Sigurðsson,
f. 26. sept. 1913,
d. 2. febr. 1985.
Bakari og smiður á Siglufirði, síðar í Reykjavík
og Margrét Þorkelsdóttir,
f. 13. sept. 1917,
d. 24. sept. 1980.
Húsmóðir á Siglufirði og í Reykjavík.
- M. (óg.)
Sigurður Pálsson,
f. 26. apríl 1937 í Víðinesi í Hjaltadal.
Rannsóknalögreglumaður í Reykjavík.
For.: Páll Sigurðsson,
f. 3. júní 1904 í Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal,
d. 25. des. 1992 á Sauðárkróki.
Bóndi á Hofi í Hjaltadal, síðar verslunarmaður á Akureyri, síðast á Sauðárkróki
og k.h. Anna Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir,
f. 8. okt. 1915 í Víðinesi í Hjaltadal,
d. 1. júlí 1993 á Sauðárkróki.
Húsfreyja á Hofi í Hjaltadal, Akureyri og Sauðárkróki.

6a Richard Allen de Groot,
f. 2. nóv. 1969 í Vancouver, Kanada.
[Hróf., 172]

6b Jóna Marnie Patricia de Groot,
f. 27. febr. 1972 í Vancouver, Kanada.
[Hróf., 172]

5b Hafsteinn Kristberg Jónsson Kristinsson,
f. 8. febr. 1950 í Reykjavík.
Sjómaður í Kanada.
[Hróf., 172.]
- K. 25. nóv. 1972,
Susan Jacqueline Simons Kristinsson,
f. 3. febr. 1953 í Vancouver.
Húsmóðir.
For.: Clarence John Simons,
f. 3. júlí 1916 í Radison, Sask., Kanada,
d. 2. apríl 1980
og k.h. Kay White Hamilton,
f. 29. mars 1923 í Sask.
Barn þeirra:
  a) Ellen Elisabeth, f. 26. ágúst 1979.

6a Ellen Elisabeth Kristinsson,
f. 26. ágúst 1979 í Vancouver, British Columbia, Canada.
[Hróf., 172.]

5c Þór Jónsson Kristinsson,
f. 9. sept. 1951 í Reykjavík.
Sjómaður á Salt Island, Canada.
[Hróf., 172.]

5d Róbert Jónsson Kristinsson,
f. 12. febr. 1955 í Vancouver, Canada.
Vélvirki, búsettur í Dartmouth, Nova Scotia, Canada.
[Hróf., 172.]

5e Irene Joan Jónsdóttir,
f. 23. febr. 1961 í Vancouver, Canada.
Tækniteiknari í Reykjavík.
[Hróf., 172.]
- M. 14. nóv. 1981,
Gústaf Guðmundsson,
f. 20. mars 1959 í Reykjavík.
For.: Guðmundur Guðmundsson,
f. 29. apríl 1922.
Prentari
og k.h. Rannveig Sandholt Guðjónsdóttir,
f. 15. nóv. 1933.
Klinikdama.
Barn þeirra:
  a) Birgitta, f. 5. júlí 1981.

6a Birgitta Gústafsdóttir,
f. 5. júlí 1981 í Reykjavík.
[Hróf., 172.]

4c Pálmi Gunnar Kristinsson,
f. 27. mars 1927 í Reykjavík,
d. 28. febr. 1991.
Sjómaður.
[Tröllat., 2:677.]
- K. (skilin),
Guðrún Óskarsdóttir,
f. 17. apríl 1928 á Eyri á Barðaströnd.
Varðstjóri í Reykjavík.
For.: Sumarliði Óskar Arinbjörnsson,
f. 14. des. 1889,
d. 25. júní 1954 - drukknaði á heimleið úr Flatey.
Bóndi á Eyri (Sveinseyri).
og k.h. Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir,
f. 1. apríl 1888 í Arnkötludal,
d. 16. jan. 1981.
Húsfreyja í Eyri í Gufudalshr., A-Barð.
Börn þeirra:
  a) Kristinn Sófus, f. 28. mars 1953,
  b) Arinbjörn Þór, f. 27. júlí 1956.

5a Kristinn Sófus Pálmason,
f. 28. mars 1953 í Reykjavík.
Skipstjóri.
[Tröllat., 2:677; Þ2002]
- Barnsmóðir
Auður Björk Hjaltadóttir,
f. 14. nóv. 1948 á Dvergasteini í Súðavík.
B ýr á Seltjarnarnesi.
For.: Hjalti Sigurður Auðunsson,
f. 10. sept. 1928 í Byrgisvík á Ströndum.
Skipasmíðameistari í Hafnarfirði (Tröllatunguætt)
og Björg Magnúsdóttir,
f. 30. ágúst 1930.
Barn þeirra:
  a) Kári Jarl, f. 1. maí 1972.
- K. 13. ágúst 1977 (skilin),
Anna Margrét Ingólfsdóttir,
f. 11. okt. 1953.
For.: Ingólfur Sigurbjörnsson,
f. 19. maí 1923.
Símamaður í Reykjavík
og k.h. Guðrún Jónsdóttir,
f. 26. okt. 1925 á Vatneyri,
d. 18. des. 1970.
Börn þeirra:
  b) Arinbjörn Þór, f. 24. ágúst 1980,
  c) Kristinn Andrés, f. 15. ágúst 1984,
  d) Móna Lind, f. 5. jan. 1991.

6a Kári Jarl Kristinsson,
f. 1. maí 1972 í Reykjavík.
Verslunarmaður í Reykjavík.
[Tröllat., 2:678; Þ2002]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Björk Magnúsdóttir,
f. 27. nóv. 1972.
Verslunarmaður.
For.: Magnús Einar Magnússon,
f. 27. okt. 1951.
Fiskverkunarmaður í Borgarnesi
og Þórunn Katrín Skúladóttir,
f. 21. júní 1953.
Búsett í Borgarnesi.

6b Arinbjörn Þór Kristinsson,
f. 24. ágúst 1980 í Keflavík.
Búsettur í Danmörku.
[Tröllat., 2:677; Þ2002]
~
Fanney Marin Magnúsdóttir,
f. 13. des. 1978.
For.: Magnús Ólafsson,
f. 22. des. 1955.
bifreiðarstjóri í Reykjavík
og k.h. (skildu) Gunnhildur Harpa Hauksdóttir,
f. 3. mars 1960.
Barn þeirra:
  a) Perla Sóley, f. 8. júlí 2000.

7a Perla Sóley Arinbjörnsdóttir,
f. 8. júlí 2000.
[Þ2002]

6c Kristinn Andrés Kristinsson,
f. 15. ágúst 1984.
[Tröllat., 2:677; Þ2002]

6d Móna Lind Kristinsdóttir,
f. 5. jan. 1991.
[röllat., 2:678; Þ2002]

5b Arinbjörn Þór Pálmason,
f. 27. júlí 1956 í Reykjavík,
d. 25. júlí 1977.
Öryrki - ógiftur og barnlaus.
[Tröllat., 2:677.]

4d Einar Björgvin Kristinsson,
f. 29. des. 1931 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]
- K. 7. jan. 1956,
Steinunn Jóney Sigþórsdóttir,
f. 29. sept. 1934 í Reykjavík.
For.: Sigþór Guðmundsson,
f. 10. okt. 1901,
d. 7. nóv. 1983.
sjómaður í Reykjavík
og Sigríður Jónsdóttir,
f. 22. júní 1904, (kb. 21. júní)
d. 1. febr. 1992.
Barn þeirra:
  a) Auður, f. 1. júlí 1969.

5a Auður Einarsdóttir,
f. 1. júlí 1969 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur, búsett í Þýskalandi.
[ORG; Þ2002; Viðsk./hagfr. 1:99]
- M. (óg.)
Ásbjörn Gíslason,
f. 29. mars 1970 í Noregi.
Viðskiptafræðingur í Kópavogi.
For.: Gísli Viggósson,
f. 3. maí 1943 í Reykjavík.
Byggingaverkfræðingur
og k.h. Kristín Guðmundsdóttir,
f. 22. sept. 1943 í Reykjavík.
Skrifstofumaður.
Börn þeirra:
  a) Einar Snær, f. 5. mars 1997,
  b) Andri Steinn, f. 18. apríl 2001.

6a Einar Snær Ásbjörnsson,
f. 5. mars 1997.
[ORG; Þ2002]

6b Andri Steinn Ásbjörnsson,
f. 18. apríl 2001.
[Þ2002]

4e Kristján Friðrik Kristinsson,
f. 26. okt. 1935 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri í Njarðvík.
[Vig., 6:1852; Þ2002; Hróf., 174.]
- K. 30. maí 1956 (skildu),
Bryndís Sigfúsdóttir,
f. 30. maí 1935 í Reykjavík.
Iðnverkakona.
For.: Sigfús Gunnlaugsson,
f. 2. okt. 1903.
Verkamaður
og k.h. María Lilja Brynjólfsdóttir,
f. 23. des. 1911,
d. 1968.
Barn þeirra:
  a) María Sif, f. 4. nóv. 1957.
- K. 7. okt. 1961,
María Bára Lúðvíksdóttir,
f. 3. okt. 1941 á Ísafirði.
Húsfreyja í Njarðvík.
For.: Lúðvík Alfreð Magnússon,
f. 25. ágúst 1918 á Gjögri, Árneshr., Strand.
Verkamaður
og k.h. Sigríður Friðgerður Helgadóttir,
f. 10. des. 1918 á Ísafirði.
Húsfreyja á Ísafirði, síðan í Njarðvík.
Börn þeirra:
  b) Sigríður Rósa, f. 12. nóv. 1970,
  c) Örvar Þór, f. 25. mars 1977.

5a María Sif Kristjánsdóttir,
f. 4. nóv. 1957 í Reykjavík.
Afgreiðslustúlka í Reykjavík.
[Hróf., 174.]

5b Sigríður Rósa Kristjánsdóttir,
f. 12. nóv. 1970 í Reykjavík.
Starfsstúlka á dagheimili í Keflavík.
[Vig., 6:1852; Þ2002]
- M. (óg.)
Jón Karlsson,
f. 30. apríl 1968 í Keflavík.
Framkvæmdastjóri.
Móðir: Karólína Þorgrímsdóttir,
f. 22. maí 1943 á Þórshöfn.
Börn þeirra:
  a) Karólína Andrea, f. 12. apríl 1990,
  b) Kristjana Dögg, f. 2. maí 1994,
  c) Kristþór Ingi, f. 27. ágúst 1996.

6a Karólína Andrea Jónsdóttir,
f. 12. apríl 1990 í Keflavík.
[Vig., 6:1852; Þ2002]

6b Kristjana Dögg Jónsdóttir,
f. 2. maí 1994.
[Þ2002]

6c Kristþór Ingi Jónsson,
f. 27. ágúst 1996.
[Þ2002]

5c Örvar Þór Kristjánsson,
f. 25. mars 1977 í Reykjavík.
[Vig., 6:1852; Þ2002]

4f Kristinn Sófus Kristinsson,
f. 13. jan. 1938 í Reykjavík.
Verslunarmaður í Reykjavík.
[ORG; Þ2002; Hróf., 174]
- K. 15. nóv. 1958,
Dagný Ólafsdóttir,
f. 21. sept. 1940 í Reykjavík.
For.: Ólafur Gunnar Einarsson,
f. 1. sept. 1887 í Reykjavík,
d. 19. júní 1974.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík
og Guðrún Halldórsdóttir,
f. 14. júlí 1908 í Reykjavík,
d. 29. apríl 1993.
Húsfreyja.
Börn þeirra:
  a) Guðrún, f. 10. okt. 1959,
  b) Kristbjörg, f. 28. apríl 1964.

5a Guðrún Kristinsdóttir,
f. 10. okt. 1959 í Reykjavík.
Flugfreyja í Reykjavík [Pálsætt].
[ORG; Þ2002]
- Barnsfaðir
Eyjólfur Ketill Eyjólfsson,
f. 20. febr. 1958.
For.: Eyjólfur Árnason,
f. 11. des. 1924 í Hafnarfirði.
Skipstjóri
og Ketilríður Pollý Bjarnadóttir,
f. 9. mars 1924 í Lágadal.
Barn þeirra:
  a) Dagný, f. 13. jan. 1984.
- M. (óg.)
Garðar Skúlason,
f. 12. ágúst 1963 í Reykjavík.
Búsettur í Lúxemburg.
For.: Skúli Gíslason,
f. 6. ágúst 1940 í Reykjavík.
Verslunarmaður í Reykjavík
og k.h. (skildu) Elísabet Jóhanna Sigurbjörnsdóttir,
f. 12. des. 1944.
Barn þeirra:
  b) Alexandra, f. 21. maí 1996.

6a Dagný Eyjólfsdóttir,
f. 13. jan. 1984 í Kaupmannahöfn.
[ORG; Þ2002; Mbl.]
- K. (óg.)
Jóhanna Ósk Ólafsdóttir,
f. 14. mars 1981.

6b Alexandra Garðarsdóttir,
f. 21. maí 1996.
[Þ2002]

5b Kristbjörg Kristinsdóttir,
f. 28. apríl 1964 í Kópavogi.
viðskiptafræðingur.
[Viðsk./hagfr., 2:802]
- M. 10. júlí 1988,
Arnar Reidar Róbertsson,
f. 17. febr. 1966.
Tölvari hjá Ísl. getspá.
For.: Róbert Gunnar Róbertsson,
f. 21. des. 1942.
Afgreiðslumaður í Reykjavík, síðar búsettur í Kanada
og Ágústa Kjartansdóttir,
f. 10. maí 1947.
Börn þeirra:
  a) Kristinn, f. 1. jan. 1988,
  b) Kristófer, f. 14. júlí 2001.

6a Kristinn Arnarsson,
f. 1. jan. 1988.
[Viðsk./hagfr., 2:802]

6b Kristófer Arnarsson,
f. 14. júlí 2001.
[Þ2002]

4g Sigurður Kristinsson,
f. 2. ágúst 1940.
Búsettur í Svíþjóð.
[ORG; Þ2002; Hróf., 175]
- K. 16. maí 1964,
Ingfrid Thu Kristinsson,
f. 30. jan. 1943 í Klett, Noregi.
Húsmóðir.
For.: Karl Thu,
f. 27. febr. 1917.
Byggingameistari
og k.h. Magda Thu,
f. 27. febr. 1916,
d. 1978.
Börn þeirra:
  a) Dagný Magdalena, f. 28. okt. 1972,
  b) Sigurður Marteinn, f. 4. mars 1982.

5a Dagný Magdalena Sigurðardóttir,
f. 28. okt. 1972 í Keflavík.
[Hróf., 175.]

5b Sigurður Marteinn Sigurðsson,
f. 4. mars 1982 í Keflavík.
[Hróf., 175]

3d Sigmundur Þórður Pálmason,
f. 3. maí 1900 í Skálavík, Hólshr., V-Ís.,
d. 18. ágúst 1965.
Bryti í Reykjavík.
[Þorst., 1:185.]
~
Margrét Gísladóttir,
f. 23. nóv. 1909 á Litlu-Þúfu, Miklaholtshr., Hnapp.,
d. 16. júlí 1964.
For.: Gísli Gíslason,
f. 14. maí 1873 á Svignaskarði, Borgarhr., Mýr.,
d. 10. des. 1948.
Bóndi á Stakkhamri og Litlu-Þúfu, Miklaholtshr., síðar verkamaður og verkstjóri í Viðey og í Reykjavík
og k.h. Svava Jónína Sigurðardóttir,
f. 27. ágúst 1883 á Skeggsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún.,
d. 17. júlí 1959.
Síðast húsmóðir í Viðey.
Börn þeirra:
  a) Svanlaug Esther, f. 24. júlí 1929,
  b) Svava Guðrún, f. 18. des. 1930,
  c) Jón Sigurvin, f. 24. sept. 1934,
  d) Hörður, f. 5. maí 1944.

4a Svanlaug Esther Sigmundsdóttir,
f. 24. júlí 1929,
d. 18. febr. 1992.
[ORG]
~
Kristján Kristjánsson,
f. 4. okt. 1918,
d. 31. okt. 1991.
For.: Kristján Jóhann Páll Pálsson,
f. 25. ágúst 1880 í Hrútsholti, Eyjahr., Hnapp.,
d. 21. okt. 1962.
Bóndi í Hólslandi, Eyjahr.,
og k.h. Danfríður Brynjólfsdóttir,
f. 24. júní 1883 í Gröf, Breiðuvík, Snæf.,
d. 17. ágúst 1958.
Húsmóðir á Hólslandi.
Börn þeirra:
  a) Margrét Erla, f. 23. des. 1946,
  b) Danfríður Gréta, f. 8. febr. 1958.

5a Margrét Erla Kristjánsdóttir,
f. 23. des. 1946,
d. 14. jan. 1976.
Húsmóðir í Reykjavík.
[ORG]
- M.
Guðbrandur Óli Ingólfsson,
f. 13. maí 1943.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík.
For.: Ingólfur Guðbrandsson,
f. 4. maí 1902,
d. 2. apríl 1976.
Bóndi og hreppstjóri á Hrafnkelsstöðum í Hraunhr.,
og k.h. Lilja Guðrún Kristjánsdóttir,
f. 4. apríl 1912 í Reykjavík,
d. 29. apríl 1991.
Húsmóðir á Hrafnkelsstöðum í Hraunhr.
Börn þeirra:
  a) Ingólfur, f. 25. febr. 1969,
  b) Esther, f. 14. apríl 1971.
Barn hennar:
  c) Kristján, f. 5. febr. 1964.

6a Ingólfur Guðbrandsson,
f. 25. febr. 1969.
Vélsmiður á Akranesi.
[ORG; Þ2002]
- K.
María Jósefsdóttir,
f. 9. sept. 1958.
Húsmóðir á Akranesi.
For.: Jósef Horvath Hávarðsson,
f. 14. júlí 1926
og María Horvath Jónasdóttir,
f. 7. okt. 1926.
Börn þeirra:
  a) Guðbrandur Mikael, f. 4. febr. 1991,
  b) Frans Jósef, f. 16. nóv. 1992,
  c) Kristján Karl, f. 13. júlí 1994,
  d) Margrét Sunna, f. 4. ágúst 1997.

7a Guðbrandur Mikael Ingólfsson,
f. 4. febr. 1991.
[ORG; Þ2002]

7b Frans Jósef Maríuson,
f. 16. nóv. 1992.
[ORG; Þ2002]

7c Kristján Karl Maríuson,
f. 13. júlí 1994.
[ORG; Þ2002]

7d Margrét Sunna Maríudóttir,
f. 4. ágúst 1997.
[ORG; Þ2002]

6b Esther Erludóttir,
f. 14. apríl 1971.
húsmóðir í Kópavogi.
[Þ2002; ORG]
- M. (skilin),
Sigurður Gunnar Helgason,
f. 14. des. 1962.
Bifreiðarstjóri í Grundarfirði.
For.: Helgi Guðjón Straumfjörð,
f. 18. nóv. 1939
og Guðrún Sigríður Sigurðardóttir,
f. 15. nóv. 1943.
Barn þeirra:
  a) Sindri Þór, f. 6. maí 1993.
Barn hennar:
  b) Erla Svanlaug, f. 26. nóv. 1998.

7a Sindri Þór Sigurðsson,
f. 6. maí 1993.
[ORG; Þ2002]

7b Erla Svanlaug Riedel,
f. 26. nóv. 1998.
[Þ2002; ORG]

6c Kristján Sætran Bjarnason,
f. 5. febr. 1964.
[Þ2002; ORG]

5b Danfríður Gréta Kristjánsdóttir,
f. 8. febr. 1958.
[ORG; Þ2002]
~
Sigurður Pétur Alfreðsson,
f. 16. sept. 1959.
For.: Alfreð Pétursson,
f. 26. nóv. 1929.
Bóndi á Tyrfingsstöðum í Vopnafirði
og k.h. Guðný Sigurbjörg Runólfsdóttir,
f. 17. okt. 1930 á Ásbrandsstöðum í Vopnafirði.
Húsmóðir á Torfastöðum í Vopnafirði.
Börn þeirra:
  a) Alfreð Pétur, f. 21. jan. 1983,
  b) Kristján Óli, f. 14. febr. 1985,
  c) Sigurður Grétar, f. 12. febr. 1987,
  d) Halldór, f. 30. apríl 1991.

6a Alfreð Pétur Sigurðsson,
f. 21. jan. 1983.
Búsettur á Vopnafirði.
[ORG; Þ2002]
~
Anna Ósk Ómarsdóttir,
f. 21. apríl 1984.
Móðir: Sigríður Erlingsdóttir,
f. 21. sept. 1962.

6b Kristján Óli Sigurðsson,
f. 14. febr. 1985.
Búsettur á Torfastöðum 1 í Vopnafirði.
[ORG; Þ2002]

6c Sigurður Grétar Sigurðsson,
f. 12. febr. 1987.
[ORG; Þ2002]

6d Halldór Sigurðsson,
f. 30. apríl 1991.
[ORG; Þ2002]

4b Svava Guðrún Sigmundsdóttir,
f. 18. des. 1930 í Reykjavík.
Afgreiðslumaður í Kópavogi.
[Mbl. 26/2/99; Þorst., 1:185; Þ2002]
- M. 18. júlí 1953,
Kristján Jóhannsson,
f. 28. sept. 1929 á Ytra-Lágafelli, Miklaholtshr., Hnapp.,
d. 20. febr. 1999.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík.
For.: Jóhann Magnús Kristjánsson,
f. 7. sept. 1893 á Ytra-Lágafelli, Miklaholtshr., Hnapp.,
d. 29. ágúst 1965.
Bóndi á Syðra-Lágafelli
og Borghildur Júlíana Þórðardóttir,
f. 9. júlí 1897 í Borgarholti, Miklaholtshr., Hnapp.,
d. 5. jan. 1971.
Börn þeirra:
  a) Jóhann Magnús, f. 21. okt. 1953,
  b) Margrét, f. 3. maí 1957,
  c) Borghildur Júlíana, f. 23. maí 1964.

5a Jóhann Magnús Kristjánsson,
f. 21. okt. 1953 í Reykjavík.
Bílasmiður í Reykjavík.
[Mbl. 26/2/99; Þorst., 1:185; Þ2002]
- K. 18. nóv. 1978,
Unnur Arnardóttir,
f. 17. nóv. 1955 í Reykjavík.
For.: Örn Haukur Ingólfsson,
f. 12. okt. 1939 í Reykjavík.
Trésmíðameistari í Garðabæ
og k.h. Jóhanna Sveinsína Magnúsdóttir,
f. 2. sept. 1938 í Reykjavík.
Sjúkraliði.
Börn þeirra:
  a) Laufey, f. 12. apríl 1973,
  b) Fanney, f. 2. des. 1981,
  c) Kristján, f. 3. sept. 1987.

6a Laufey Jóhannsdóttir,
f. 12. apríl 1973.
búsett í Garðabæ.
[Mbl. 26/2/99; Þorst., 1:185; Þ2002]
- M. (óg.)
Einar Sigurður Axelsson,
f. 2. sept. 1973 í Reykjavík.
Móðir: Stella Henrietta Kluck,
f. 9. sept. 1953 í Reykjavík.
Húsmóðir í Kóopavogi.
Börn þeirra:
  a) Örn Haukur, f. 12. apríl 1996,
  b) Hrafn Már, f. 17. júlí 1997.

7a Örn Haukur Einarsson,
f. 12. apríl 1996 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

7b Hrafn Már Einarsson,
f. 17. júlí 1997.
[ORG; Þ2002]

6b Fanney Jóhannsdóttir,
f. 2. des. 1981 í Reykjavík.
[Mbl. 26/2/99; Þorst., 1:185; Þ2002]

6c Kristján Jóhannsson,
f. 3. sept. 1987 í Reykjavík.
[Mbl. 26/2/99; Þorst., 1:185; Þ2002]

5b Margrét Kristjánsdóttir,
f. 3. maí 1957 í Reykjavík.
Skrifstofumaður í Kópavogi.
[Mbl. 26/2/99; Þorst., 1:185; Þ2002]
- M. 29. des. 1979, (skilin),
Brynjólfur Yngvason,
f. 2. júní 1953 í Reykjavík.
Flugþjónustumaður búsettur á Spáni.
For.: Yngvi Guðmundsson,
f. 13. júní 1929,
d. 10. júlí 1982
og k.h. Álfhildur Erla Gestsdóttir,
f. 19. apríl 1930 á Ísafirði,
d. 5. jan. 1999 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Kristján Yngvi, f. 7. des. 1979,
  b) Svava Guðrún, f. 26. júní 1984,
  c) Linda Björk, f. 19. mars 1992,
  d) Kristinn Ómar, f. 17. okt. 1994.

6a Kristján Yngvi Brynjólfsson,
f. 7. des. 1979 í Reykjavík.
Búsettur í Bretlandi.
[Mbl. 26/2/99; Þorst., 1:185; Þ2002]

6b Svava Guðrún Brynjólfsdóttir,
f. 26. júní 1984 í Reykjavík.
[Mbl. 26/2/99; Þorst., 1:185; Þ2002]

5c Borghildur Júlíana Kristjánsdóttir,
f. 23. maí 1964 í Reykjavík.
Afgreiðslumaður í Borgarnesi.
[Mbl. 26/2/99; Þorst., 1:186; Þ2002]
- M. (skilin),
Hafsteinn Óðinn Þórisson,
f. 18. júní 1964 í Borgarnesi.
Kennari, búsettur á Brennistöðum, Reykholtsdal.
For.: Þórir Valdimar Ormsson,
f. 28. des. 1927 á Laxárbakka, Miklaholtshr., Hnapp.,
d. 13. júlí 2002.
Trésmíðameistari í Borgarnesi
og k.h. Júlíana Svanhildur Hálfdanardóttir,
f. 4. maí 1932 á Litlu-Þverá í Miðfirði, V-Hún.
Barn þeirra:
  a) Hafdís Lind, f. 30. sept. 1992.

6a Hafdís Lind Hafsteinsdóttir,
f. 30. sept. 1992 í Reykjavík.
[Mbl. 26/2/99; Þ2002]

4c Jón Sigurvin Sigmundsson,
f. 24. sept. 1934 á Stað í Skerjafirði, Reykjavík.
Trésmiður.
[Húsaf., 1:302; Rafv., 2:729; Þ2002]
- K. 29. mars 1934,
Ásrún Helga Kristinsdóttir,
f. 6. ágúst 1939 í Reykjavík.
Skrifstofumaður í Reykjavík.
For.: Kristinn Sigurðsson,
f. 27. des. 1912 í Reykjavík,
d. 16. ágúst 1967.
Verkamaður í Reykjavík
og k.h. (óg.) Sigurbjörg Þórunn Þorláksdóttir,
f. 3. ágúst 1905 á Hvoli í Vesturhópi, Þverárhr., V-Hún.,
d. 5. maí 1990.
Börn þeirra:
  a) Sigurbjörg, f. 7. febr. 1960,
  b) Sigmundur, f. 14. júlí 1962,
  c) Reynir, f. 14. sept. 1964.

5a Sigurbjörg Jónsdóttir,
f. 7. febr. 1960 í Reykjavík.
Kennari í Ólafsvík.
[Húsaf., 1:302; Þ2002]
- M. 5. júlí 1986,
Hilmar Þór Hauksson,
f. 18. mars 1961 í Ólafsvík.
Stýrimaður í Snæfellsbæ.
For.: Haukur Sigtryggsson,
f. 1. sept. 1924 í Snæf.
Útgerðarmaður í Ólafsvík
og Steinunn Þorsteinsdóttir,
f. 28. júní 1922 í Ólafsvík.
Börn þeirra:
  a) Helga, f. 18. júní 1985,
  b) Fannar, f. 17. apríl 1988,
  c) Jón Haukur, f. 12. okt. 1992.

6a Helga Hilmarsdóttir,
f. 18. júní 1985 í Reykjavík.
[Húsaf., 1:302; Þ2002]

6b Fannar Hilmarsson,
f. 17. apríl 1988 í Reykjavík.
[Húsaf., 1:302; Þ2002]

6c Jón Haukur Hilmarsson,
f. 12. okt. 1992 í Reykjavík.
[Húsaf., 1:302; Þ2002]

5b Sigmundur Jónsson,
f. 14. júlí 1962 í Reykjavík.
Matreiðslumeistari á Akureyri.
[Húsaf., 1:302; Þ2002]
- K. 24. júní 1994,
Nanna Guðrún Yngvadóttir,
f. 2. febr. 1960 á Akureyri.
Snyrtifræðingur.
For.: Yngvi Ragnar Loftsson,
f. 1. nóv. 1932 í Skag.
Kaupmaður á Akureyri
og k.h. Hrefna Jakobsdóttir,
f. 9. júlí 1936 í Eyjaf.

5c Reynir Jónsson,
f. 14. sept. 1964 í Reykjavík.
Rafvirki í Reykjavík.
[Húsaf., 1:302; Rafv., 2:729; Þ2002]
- K. 20. maí 1995,
Bentína Þórðardóttir,
f. 15. des. 1967 í Reykjavík.
Leikskólakennari.
For.: Þórður Unnar Þorfinnsson,
f. 3. maí 1931 á Seyðisfirði.
Netagerðarmaður í Reykjavík
og k.h. Stella Guðvarðardóttir,
f. 18. apríl 1937 á Selá, Skefilsstaðahr., Skag.
Börn þeirra:
  a) Stella, f. 6. jan. 1990,
  b) Sigurvin, f. 10. nóv. 1995,
  c) Unnur Elva, f. 11. maí 2000.

6a Stella Reynisdóttir,
f. 6. jan. 1990 í Reykjavík.
[Húsaf., 1:302; Rafv., 2:729; Þ2002]

6b Sigurvin Reynisson,
f. 10. nóv. 1995 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

6c Unnur Elva Reynisdóttir,
f. 11. maí 2000.
[Þ2002]

4d Hörður Sigmundsson,
f. 5. maí 1944.
Búsettur í Grindavík.
[ORG; Þ2002]
- K. (skilin),
Bryndís Gísladóttir,
f. 22. jan. 1945.
For.: Gísli Ólafsson,
f. 21. maí 1918 á Þiðriksvöllum í Steingrímsfirði.
Stýrimaður í Reykjavík
og Hrefna Brynjólfsdóttir,
f. 30. mars 1924 á Hólmavík,
d. 18. maí 1990.
Húsmóðir í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Margrét, f. 13. júlí 1964,
  b) Gísli, f. 11. ágúst 1965,
  c) Guðríður, f. 1. mars 1979.
~
Guðrún Ingibjörg Eyþórsdóttir,
f. 11. jan. 1954 á Sauðárkróki.
Búsett í Hveragerði.
For.: Eyþór Gíslason,
f. 18. apríl 1920 á Þorljótsstöðum.
Bóndi í Breiðagerði, Vesturhlíð í Vesturdal og í Reykjavík
og Sæunn Jónsdóttir,
f. 23. okt. 1924 á Hofi í Vesturdal, Skag.,
d. 28. maí 1997.
Barn þeirra:
  d) Sæunn Marín, f. 28. des. 1991.
~
Aldís Einarsdóttir,
f. 15. apríl 1953.
For.: Einar Viðar Theodórsson,
f. 18. apríl 1925,
d. 10. nóv. 1998.
og Kristín Ólsen,
f. 24. mars 1923.

5a Margrét Harðardóttir,
f. 13. júlí 1964.
[ORG]
- M. (óg.)
Bjarni Steinar Bjarnason,
f. 29. júní 1961.
For.: Bjarni Hafstein Knudsen,
f. 24. mars 1923.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík
og Steinunn Gróa Valdimarsdóttir,
f. 2. júlí 1925.
Börn þeirra:
  a) Bryndís Steinunn, f. 29. ágúst 1989,
  b) Hörður Már, f. 24. júlí 1991.

6a Bryndís Steinunn Bjarnadóttir,
f. 29. ágúst 1989.
[ORG; Þ2002]

6b Hörður Már Bjarnason,
f. 24. júlí 1991.
[Þ2002]

5b Gísli Harðarson,
f. 11. ágúst 1965.
[ORG; Þ2002]
- Barnsmóðir
Vigdís Edda Guðbrandsdóttir,
f. 9. apríl 1966 í Reykjavík.
búsett á Blönduósi.
For.: Guðbrandur Guðmundsson,
f. 22. okt. 1934 í Borgarnesi.
Sölumaður í Reykjavík
og k.h. Elín Sigríður Aðalsteinsdóttir,
f. 10. júní 1938 í Reykjavík,
d. 28. nóv. 1985.
Barn þeirra:
  a) Elín Ósk, f. 16. júlí 1986.
- Barnsmóðir
Helena Björg Harðardóttir,
f. 15. sept. 1967.
For.: Hörður Gunnarsson,
f. 2. mars 1941.
og k.h. Sveindís Helgadóttir,
f. 25. nóv. 1938.
Barn þeirra:
  b) Andri Þór, f. 24. maí 1989.

6a Elín Ósk Gísladóttir,
f. 16. júlí 1986.
[Thorarensensætt].
[ORG; Þ2002]

6b Andri Þór Gíslason,
f. 24. maí 1989.
[ORG; Þ2002]

5c Guðríður Harðardóttir,
f. 1. mars 1979.
[ORG; Þ2002]
~
Arnar Páll Unnarsson,
f. 8. jan. 1979.
For.: Eyjólfur Unnar Eyjólfsson,
f. 7. des. 1958.
Framkvæmdastjóri
og k.h. Hildur Alexía Pálsdóttir,
f. 4. júlí 1960.
Börn þeirra:
  a) Yngvar Máni, f. 3. ágúst 2001,
  b) Hildur Harpa, f. 5. febr. 2005.

6a Yngvar Máni Arnarsson,
f. 3. ágúst 2001.
[Mbl.; Þ2012]

6b Hildur Harpa Arnarsdóttir,
f. 5. febr. 2005.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2012]

5d Sæunn Marín Harðardóttir,
f. 28. des. 1991.
[Þ2002; ORG]

3e Sigurvin Kjartan Óskar Pálmason,
f. 2. nóv. 1902 á Breiðabóli í Skálavík ytri, Hólshr.,
d. 27. ágúst 1933 - fórst með línuveiðaranum Gunnari á Húnaflóa.
Vélstjóri.
[Vig., 2:584.]
- K. (óg.)
Kristín Unnur Þórðardóttir,
f. 20. júní 1913 á Ísafirði,
d. 7. apríl 1990 á Vífilsstöðum.
Húsfreyja á Ísafirði, svo í Reykjavík.
For.: Þórður Þórðarson "Grunnvíkingur",
f. 12. ágúst 1878 í Bolungarvík, Grunnavíkurhr.,
d. 29. sept. 1913 - drukknaði í fiskiróðri frá Ísafirði.
Bókbindari sjómaður, vinnumaður og bóndi í Víkursveit á Ströndum, á Ísafirði frá 1907, stundaði skáldskap og fræðistörf, safnaði þjóðsögum og kviðlingum
og k.h. Sólveig Jónsdóttir,
f. 26. jan. 1874 á Krossanesi, Árneshr.,
d. 10. mars 1949.
Barn þeirra:
  a) Sigurvina Alda, f. 12. nóv. 1932.

4a Sigurvina Alda Sigurvinsdóttir,
f. 12. nóv. 1932 á Ísafirði.
Húsfreyja og póstafgreiðslumaður í Reykjavík.
[Vig., 2:585; Þ2002]
- Barnsfaðir
Jón Jóhann Haraldsson,
f. 21. apríl 1929 á Akureyri.
For.: Haraldur Ingvar Jónsson,
f. 21. jan. 1904 á Rein í Hegranesi, Skag.,
d. 13. okt. 1969.
Húsgagnasmíðameistari á Akureyri
og Helga Magnúsdóttir,
f. 22. ágúst 1903 í Holti í Glerárhverfi.
Barn þeirra:
  a) Stúlka, f. 23. nóv. 1956.
- M. 8. jan. 1961,
Vilhelm Ragnar Guðmundsson,
f. 3. júní 1929 á Ísafirði,
d. 2. okt. 2000 í Reykjavík.
Blikksmiður og kennari.
For.: Jón Guðmundur Jónsson,
f. 14. sept. 1891 í Tungu í Skutulsfirði,
d. 1. des. 1946.
Vélstjóri
og k.h. Guðlaug Runólfsdóttir,
f. 5. des. 1889 á Sjöundá, Rauðasandshr.,
d. 17. sept. 1984.
Börn þeirra:
  b) Kristín Sólveig, f. 13. ágúst 1960,
  c) Guðmundur Jón, f. 25. sept. 1961,
  d) Guðlaug, f. 17. apríl 1964,
  e) Ragna Guðlaug, f. 12. apríl 1970,
  f) Linda Björk, f. 21. júlí 1972,
  g) Halldór Gunnar, f. 9. febr. 1975.

5a Stúlka Jónsdóttir,
f. 23. nóv. 1956,
d. 12. jan. 1957.
[Vig., 2:586].

5b Kristín Sólveig Vilhelmsdóttir,
f. 13. ágúst 1960 í Reykjavík.
Fóstra í Kópavogi.
[Vig., 2:585; Leiksk., 2:480; Þ2002]
- M. 22. nóv. 1986,
Atli Edgarsson,
f. 19. des. 1960 í Reykjavík.
Bakari.
For.: Edgar Guðmundsson,
f. 16. okt. 1940 í Reykjavík.
Verkfræðingur í Reykjavík
og Hanna Matthildur Eiríksdóttir,
f. 26. júlí 1941 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Alda Guðlaug, f. 11. sept. 1986,
  b) Hanna Liv, f. 10. okt. 1995.

6a Alda Guðlaug Atladóttir,
f. 11. sept. 1986 í Reykjavík.
[Vig., 2:585; Þ2010]
-M. (óg.)
Halldór Þorkelsson,
f. 18. júní 1987.
For.: Þorkell Hreggviður Halldórsson,
f. 24. sept. 1954 í Reykjavík,
vélaverkfræðingur í Kópavogi
og k.h. Dóra Sigrún Gunnarsdóttir,
f. 27. febr. 1956.

6b Hanna Liv Atladóttir,
f. 10. okt. 1995 í Reykjavík.
[Mbl. 8/10/00; Þ2002]

5c Guðmundur Jón Vilhelmsson,
f. 25. sept. 1961 í Reykjavík.
Húsasmiður í Kópavogi.
[Vig., 2:586, 8:2659; Þ2002]
- K. 22. nóv. 1986,
Jóndís Einarsdóttir,
f. 30. des. 1960 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur.
For.: Einar Brandsson,
f. 1. jan. 1931 á Suður-Götum.
Hjá foreldrum sínum á Suður-Götum til 1947, í Vík 1947-54, er í Reykhólahreppi 1958 [Sifjaskrá Einars Þorsteinssonar, s. 59.]
og k.h. Jónína Vigdís Ármannsdóttir,
f. 26. ágúst 1933 í Tungu í Tálknafirði.
Húsfreyja í Reykjavík.

5d Guðlaug Vilhelmsdóttir,
f. 17. apríl 1964 í Reykjavík,
d. 2. des. 1968.
[Vig., 2:586.]

5e Ragna Guðlaug Vilhelmsdóttir,
f. 12. apríl 1970 í Reykjavík.
[Vig., 2:586; Þ2002]

5f Linda Björk Vilhelmsdóttir,
f. 21. júlí 1972 í Reykjavík.
Starfsstúlka í Reykjavík.
[Vig., 2:586; Þ2002]
- M. (óg.)
Óskar Gísli Óskarsson,
f. 2. okt. 1967 í Reykjavík.
For.: Óskar G. Sigurðsson,
f. 23. des. 1939 í Reykjavík.
Kaupmaður í Reykjavík
og Sóley Sigurjónsdóttir,
f. 27. apríl 1938 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Bryndís Ósk, f. 25. febr. 1990,
  b) Ragnar Björn, f. 24. sept. 1994
  c) Vilhelm Frank, f. 20. júlí 2002.

6a Bryndís Ósk Óskarsdóttir,
f. 25. febr. 1990 í Reykjavík.
[Vig., 2:586; Þ2002; Guðr., 263]

6b Ragnar Björn Óskarsson,
f. 24. sept. 1994 í Reykjavík.
[Mbl. 8/10/00; Þ2002; Guðr., 263]

6c Vilhelm Frank Óskarsson,
f. 20. júlí 2002 í Reykjavík.
[Þ2005; Guðr., 263].

5g Halldór Gunnar Vilhelmsson,
f. 9. febr. 1975 í Reykjavík.
[Vig., 2:586; Þ2002]
- K. (óg.)
Íris Ólafsdóttir,
f. 5. des. 1973.
For.: Ólafur Rúnar Árnason,
f. 9. mars 1948
og k.h. Guðrún Ása Ásgrímsdóttir,
f. 13. okt. 1948.
Barn þeirra:
  a) Guðný Ása, f. 8. apríl 2002.

6a Guðný Ása Halldórsdóttir,
f. 8. apríl 2002.
[Þ2002]

2g Kristín Jónína Sigmundsdóttir,
f. 17. jan. 1867 í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 22. ágúst 1943.
Virðist vera 36 ára 1904 og er þá ásamt Þorbirni manni sínum húskona á Sæbóli. Fluttu á Flateyri 1908.
[Kb. Sæbóls; Vig., 4:1235.]
- M. 19. sept. 1895,
Þorbjörn Guðmundsson,
f. 12. júlí 1864 á Glúmsstöðum,
d. 13. nóv. 1936.
Húsmaður á Brekku um 1885.
For.: Guðmundur Bjarnason,
f. um 1830
og k.h. Rannveig Jóhannesdóttir,
sk. 24. júlí 1833 í Staðarsókn, N-Ís.
Börn þeirra:
  a) Jónína María, f. 9. apríl 1897,
  b) Jón Pálmi, f. 25. sept. 1899,
  c) Janus Sigurður, f. 14. ágúst 1903.

3a Jónína María Þorbjörg Þorbjörnsdóttir,
f. 9. apríl 1897 í Hrauni á Ingjaldssandi [1896 mannt. 1910],
d. 21. apríl 1979.
María Jónasína í manntali 1910. Flutt með foreldrum sínum á Flateyri 1908.
[M1901; Kb. Holts; Mbl. 21/11/92]
- M.
Jónas Hallgrímur Guðmundsson,
f. 2. maí 1886 á Alvirðu í Dýrafirði,
d. 18. des. 1935.
Börn þeirra:
  a) Guðmundur Björn, f. 28. sept. 1916,
  b) Þuríður Signý, f. 16. des. 1917,
  c) Baldur, f. 1920,
  d) Baldur Hallgrímur, f. 8. sept. 1924,
  e) Bragi, f. 8. sept. 1924,
  f) Kristín Þorbjörg, f. 20. maí 1926.

4a Guðmundur Björn Marteinn Jónasson,
f. 28. sept. 1916 á Flateyri,
d. 14. okt. 1987 í Reykjavík.
Skipstjóri, síðar frkvst. BÚR.
[Eyrard., 404; Flugm., 342; DV 19/10/87]
- K. 12. okt. 1940,
Agla Þórunn Egilsdóttir,
f. 29. júní 1921 í Ráðagerði, Seltjarnarnesi,
d. 21. júní 1959.
For.: Egill Þórðarson,
f. 3. nóv. 1886 í Ráðagerði á Seltjarnarnesi,
d. 6. jan. 1921 - drukknaði.
Skipstjóri
og k.h. Jóhanna Halldóra Lárusdóttir,
f. 9. des. 1886 á Gerðabergi, Eyjahr., Hnapp.,
d. 21. des. 1962.
Barn þeirra:
  a) Agla Marta, f. 27. mars 1941.
- K. 3. febr. 1962,
Helga Guðnadóttir,
f. 3. jan. 1928,
d. 11. des. 1979.
For.: Guðni Jóhann Gíslason,
f. 24. febr. 1876 á Saurum, Helgafellssveit, Snæf.,
d. 3. sept. 1960.
Bóndi á Saurum í Helgafellssveit síðar á Vopnafirði og á Bakkafirði
og k.h. Sólveig Guðrún Hjörleifsdóttir,
f. 29. mars 1897 á Hofsstöðum, Miklaholtshr., Snæf.,
d. 12. júní 1948.
Húsfreyja á Saurum í Helgafellssveit, síðar á Vopnafirði og Bakkafirði.
Barn þeirra:
  b) Jóhanna Halldóra, f. 27. maí 1965.

5a Agla Marta Marteinsdóttir,
f. 27. mars 1941 í Reykjavík.
[Eyrard., 404; Þ2002]
- M. 25. nóv. 1961,
Stefán Ólafur Gunnarsson,

For.: Guðjón Gunnar Ásgeirsson,
f. 7. júní 1917 á Flateyri,
d. 7. júlí 1991.
Stórkaupmaður í Reykjavík
og k.h. Valgerður Stefánsdóttir,
f. 23. sept. 1919 í Reykjavík,
d. 25. febr. 1998 þar.
Börn þeirra:
  a) Marteinn, f. 10. ágúst 1962,
  b) Gunnar Valur, f. 7. mars 1972.

6a Marteinn Stefánsson,

6b Gunnar Valur Stefánsson,

5b Jóhanna Halldóra Marteinsdóttir,
f. 27. maí 1965 í Hafnarfirði.
Húsmóðir og skrifstofumaður í Reykjavík.
[ORG; Þ2002; Zoëga., 68]
- M. 16. júlí 1988,
Sigurður Smári Hilmarsson,
f. 23. júní 1962 í Reykjavík.
Lögfræðingur í Reykjavík.
For.: Hilmar Friðriksson,
f. 13. sept. 1929 í Miðkoti í Þykkvabæ.
Kaupmaður í Reykjavík
og k.h. Sigrún Alda Hoffritz,
f. 18. júní 1930 á Sæbóli á Stokkseyri.
Börn þeirra:
  a) Marteinn Ingi, f. 13. sept. 1986,
  b) Thelma, f. 28. júní 1991.

6a Marteinn Ingi Smárason,
f. 13. sept. 1986 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

6b Thelma Smáradóttir,
f. 28. júní 1991.
[ORG; Þ2002]

4b Þuríður Signý Jónasdóttir,
f. 16. des. 1917 á Flateyri.
[Vig., 1:87; Þ2002]
- M. 17. apríl 1948,
Sigurður Sveinn Kristinn Helgason,
f. 16. júlí 1912 á Suðureyri í Súgandafirði,
d. 27. jan. 1982 í Reykjavík.
Sjómaður og verkamaður á Flateyri.
For.: Helgi Sigurðsson,
f. 17. júní 1884 í Vatnadal í Súgandafirði,
d. 23. nóv. 1954.
Lengi formaður og útgerðarmaður á Suðureyri, síðast á Flateyri
og Sveinfríður Oddmundsdóttir,
f. 14. ágúst 1886 á Þórustöðum í Öndunarfirði,
d. 6. des. 1918 á Suðureyri í Súgandafirði.
Húsfreyja á Suðureyri.
Börn þeirra:
  a) Helgi Sveinn, f. 7. febr. 1951,
  b) Jónasína María, f. 8. jan. 1953.

5a Helgi Sveinn Sigurðsson,
f. 7. febr. 1951 í Reykjavík.
Sagnfræðingur og kennari í Reykjavík.
[Vig., 1:87; Þ2002]

5b Jónasína María Sigurðardóttir,
f. 8. jan. 1953 á Flateyri.
Síma- og póstafgreiðslumaður og húsfreyja í Þorlákshöfn.
[Vig., 1:87; Þ2002]
- M. 27. okt. 1974,
Böðvar Gíslason,
f. 30. jan. 1950 á Flateyri.
Múrari.
For.: Gísli Böðvarsson,
f. 23. okt. 1931 í Reykjavík.
Verslunarmaður
og k.h. Guðrún Sigþrúður Oddsdóttir,
f. 27. des. 1931 á Flateyri.
Börn þeirra:
  a) Gísli Árni, f. 2. jan. 1971,
  b) Harpa Þuríður, f. 7. mars 1975,
  c) Sigrún Perla, f. 31. maí 1980,
  d) Hekla Guðrún, f. 4. des. 1990.

6a Gísli Árni Böðvarsson,
f. 2. jan. 1971 í Reykjavík.
[Vig., 1:88; Þ2002]

6b Harpa Þuríður Böðvarsdóttir,
f. 7. mars 1975 í Reykjavík.
[Vig., 1:88; Þ2002]

6c Sigrún Perla Böðvarsdóttir,
f. 31. maí 1980 í Reykjavík.
[Vig., 1:88; Þ2014]
- M.
Olav Veigar Davíðsson,
f. 17. ágúst 1977 í Reykjavík.
For.: Davíð Olav Davíðsson,
f. 1. nóv. 1951 í Reykjavík.
Bifvélavirkjameistari í Þorlákshöfn
og k.h. Elín Björg Jónsdóttir,
f. 21. okt. 1952 í Reykjavík.

6d Hekla Guðrún Böðvarsdóttir,
f. 4. des. 1990 í Reykjavík.
[Vig., 1:88; Þ2002]

4c Baldur Jónasson,
f. 1920,
d. 1923.
[Mbl. 21/11/92]

4d Baldur Hallgrímur Jónasson,
f. 8. sept. 1924 á Flateyri,
d. 13. nóv. 1992.
Verkamaður í Reykjavík.
[Vig., 3:900; Mbl. 21/11/92]
- K. 5. nóv. 1949,
Helga Sigurbjörg Örnólfsdóttir,
f. 7. okt. 1924 á Suðureyri,
d. 4. des. 1965 af barnsförum.
Börn þeirra:
  a) Ragnar, f. 13. jan. 1950,
  b) María Helga, f. 21. apríl 1951,
  c) Hilmar, f. 10. sept. 1952,
  d) Margrét Erna, f. 18. apríl 1954,
  e) Elín, f. 24. sept. 1955,
  f) Hallgrímur, f. 11. febr. 1958,
  g) Ásgerður, f. 7. jan. 1963
  h) Helga Sigurbjörg, f. 4. des. 1965.

5a Ragnar Baldursson,
f. 13. jan. 1950.
Húsasmíðameistari í Reykjavík.
[Mbl. 21/11/92; Þ2002]
- K.
Rósa Einarsdóttir,
f. 28. maí 1952.
Hjúkrunarfræðingur.
For.: Einar Thorlacius Magnússon,
f. 4. jan. 1925 í Ólafsvík,
d. 7. des. 2005 í Reykjavík.
Fulltrúi í Reykjavík
og k.h. Petrína Helga Steinadóttir,
f. 27. sept. 1926.
Húsmóðir í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Baldur Hallgrímur, f. 19. febr. 1976,
  b) Pétur, f. 15. maí 1978,
  c) Einar Helgi, f. 20. okt. 1983.

6a Baldur Hallgrímur Ragnarsson,
f. 19. febr. 1976.
[Þ2002]
- K.
Agnés Céoile Thérése Tarassenko,
f. 10. okt. 1975.

6b Pétur Ragnarsson,
f. 15. maí 1978.
[Þ2002; Hjúk., 3:87]
- Unnusta
Guðrún Birna Guðlaugsdóttir,
f. 10. sept. 1981.
Kennari.
For.: Guðlaugur Gíslason,
f. 11. febr. 1956.
Trésmiður
og k.h. Birna Gerður Jónsdóttir,
f. 16. okt. 1958 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir.

6c Einar Helgi Ragnarsson,
f. 20. okt. 1983.
[Þ2002; Zoëga 283]
- Unnusta
Hjördís Rós Jónsdóttir,
f. 22. febr. 1983.
For.: Jón Ólafsson,
f. 30. júlí 1949 í Reykjavík.
Lyfjafræðingur í Garðabæ
og k.h. Elsa Karólína Ásgeirsdóttir,
f. 11. nóv. 1950 á Akureyri.

5b María Helga Baldursdóttir,
f. 21. apríl 1951.
Snyrtifræðingur.
[Mbl. 21/11/92; Þ2002]
~
Snæbjörn Tryggvi Össurarson,
f. 7. sept. 1950 í Reykjavík.
For.: Össur Sigurvinsson,
f. 23. ágúst 1929 í Reykjavík,
d. 23. júní 1965 af slysförum.
Húsasmiður
og k.h. Guðfinna Snæbjörnsdóttir,
f. 15. júní 1929.
Börn þeirra:
  a) Guðfinna, f. 24. maí 1980,
  b) Daníel, f. 3. júní 1982.

6a Guðfinna Snæbjörnsdóttir,
f. 24. maí 1980.
[Þ2002]

6b Daníel Snæbjörnsson,
f. 3. júní 1982.
[Þ2002]

5c Hilmar Baldursson,
f. 10. sept. 1952.
Kerfis- og guðfræðingur, búsettur í Svíþjóð.
[Mbl. 21/11/92; Þ2002; Lækn., 3:1444]
- K. 5. okt. 1974,
Sólveig Óskarsdóttir,
f. 12. apríl 1953
Barnalæknir, búsett í Svíþjóð.
For.: Óskar Einarsson,
f. 19. júlí 1925 í Reykjavík.
Byggingameistari í Reykjavík
og k.h. Sigríður Jónsdóttir,
f. 6. nóv. 1927 í Reykjavík,
d. 1. nóv. 2000.
Húsmóðir í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Tómas, f. 23. sept. 1981,
  b) Aron, f. 23. sept. 1981,
  c) Stefán, f. 4. júní 1988.

6a Tómas Hilmarsson,
f. 23. sept. 1981.
[Lækn., 3:1444]

6b Aron Hilmarsson,
f. 23. sept. 1981.
[Lækn., 3:1444]

6c Stefán Hilmarsson,
f. 4. júní 1988.
[Lækn., 3:1444]

5d Margrét Erna Baldursdóttir,
f. 18. apríl 1954.
Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
[Mbl. 21/11/92; Þ2002]
- M. 31. ágúst 1974,
Sigurjón Gunnarsson,
f. 29. nóv. 1950 í Reykjavík,
Bankamaður.
For.: Gunnar Sigurjónsson,
f. 4. sept. 1913 í Reykjavík,
d. 19. nóv. 1980 þar.
Guðfræðingur og kristniboði
og k.h. Vilborg Jóhannesdóttir,
f. 3. febr. 1924.
Börn þeirra:
  a) Helga Vilborg, f. 7. okt. 1975,
  b) Agla Marta, f. 1. apríl 1977,
  c) Gunnar, f. 25. nóv. 1978.

6a Helga Vilborg Sigurjónsdóttir,
f. 7. okt. 1975.
Tónmenntakennari.
[ORG; Þ2003]
~ Kristján Þór Sverrisson,
f. 9. maí 1974 í Reykjavík.
For.: Sverrir Þórisson,
f. 15. des. 1953 í Reykjavík.
Kennari og skólastjóri í Skógum, V-Eyjafjallahr., Rang.,
og Dagbjört Lína Þorsteinsdóttir,
f. 6. nóv. 1953 í Reykjavík.
Skrifstofumaður í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
  b) Margrét Helga, f. 14. ágúst 2001.

7a Margrét Helga Kristjánsdóttir,
f. 14. ágúst 2001.
[Þ2003]

6b Agla Marta Sigurjónsdóttir,
f. 1. apríl 1977.
[Þ2002]

6c Gunnar Sigurjónsson,
f. 25. nóv. 1978.
[Þ2002]

5e Elín Baldursdóttir,
f. 24. sept. 1955 í Reykjavík.
[Vig., 3:900.]
- M. 10. júní 1978,
Hjörleifur Hringsson,
f. 18. mars 1956 á Akranesi.
Sölumaður í Kópavogi.
For.: Hringur Hjörleifsson,
f. 30. júní 1933 á Flateyri,
d. 30. jan. 2007 á Akranesi.
Skipstjóri í Reykjavíkog framkvæmdastjóri á Grundarfirði
og k.h. Sigrún Halldórsdóttir,
f. 30. jan. 1934 í Bolungarvík.
Skrifstofumaður í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Sigurbjörg Rós, f. 27. júní 1981,
  b) Lára Ósk, f. 27. ágúst 1984,
  c) Hjördís, f. 25. sept. 1991.

6a Sigurbjörg Rós Hjörleifsdóttir,
f. 27. júní 1981 í Reykjavík.
[Vig., 3:900; Mbl. 9/2/07.]
- M. (óg.)
Ólafur Ingi Skúlason,
f. 1. apríl 1983.
For.: Skúli Axel Sigurðsson,
f. 2. des. 1947 á Ísafirði,
Framkvæmdastjóri í Reykjavík
og k.h. (skildu) Elín Ágústa Sigurgeirsdóttir,
f. 20. maí 1948 í Vestmannaeyjum.
Kaupmaður.
Barn þeirra:
  a) Andrea Elín, f. 25. febr. 2007.

7a Andrea Elín Ólafsdóttir
f. 25. febr. 2007.
[Mbl. 16/4/07]

6b Lára Ósk Hjörleifsdóttir,
f. 27. ágúst 1984 í Reykjavík.
[Vig., 3:900.]

6c Hjördís Hjörleifsdóttir,
f. 25. sept. 1991.
[ORG]

5f Hallgrímur Baldursson,
f. 11. febr. 1958.
Húsasmiður.
[Mbl. 21/11/92; Þ2002]
~
Ingveldur Einarsdóttir,
f. 16. jan. 1959.
Fóstra.
[Bergsætt, 1:447]
For.: Einar Óskar Ágústsson,
f. 5. des. 1926 á Bjólu, Holtahr.,
Rafvirki
og k.h. Jóna Kristín Sigurðardóttir,
f. 28. maí 1932.
Börn þeirra:
  a) Andri, f. 8. okt. 1986,
  b) Óskar, f. 6. júlí 1990,
  c) Kristín Helga, f. 25. júlí 1996.

6a Andri Hallgrímsson,
f. 8. okt. 1986.
[Þ2002]

6b Óskar Hallgrímsson,
f. 6. júlí 1990.
[Þ2002]

6c Kristín Helga Hallgrímsdóttir,
f. 25. júlí 1996.
[Þ2002]

5g Ásgerður Baldursdóttir,
f. 7. jan. 1963.
Húsmóðir í Garðabæ.
[Mbl. 21/11/92; Þ2002]
- M. 25. júní 1983
Lárus Þór Guðmundsson,
f. 12. des. 1961 í Reykjavík.
Auglýsingastjóri hjá Ríkisútvarpinu.
For.: Guðmundur Ragnar Lauritzson,
f. 23. nóv. 1925 á Eyrarbakka.
Fulltrúi
og k.h. Sunneva Jakobína Jónsdóttir,
f. 2. febr. 1930 í Reykjavík,
Sjúkraliði.
Börn þeirra:
  a) Linda Björk, f. 4. des. 1986,
  b) Guðmundur Ragnar, f. 7. apríl 1989.

6a Linda Björk Lárusdóttir,
f. 4. des. 1986.
[Þ2002]

6b Guðmundur Ragnar Lárusson,
f. 7. apríl 1989.
[Þ2002]

5h Helga Sigurbjörg Árnadóttir,
f. 4. des. 1965.
Rekstrarfræðingur. (Ættleidd af Árna Örnólfssyni, f. 22. des. 1921 á Suðureyri, Súgandafirði. Rafvirki í Kópavogi og k.h. Guðrúnu Jörundsdóttur, f. 21. des. 1916 í Reykjavík. Fulltrúi).
[Mbl. 21/10/94]
- M. (óg.)
Helgi Freyr Kristinsson
f. 7. apríl 1967.
For.: Kristinn Ketilsson,
f. 5. apríl 1934 í Hafnarfirði.
Skrifstofumaður í Hafnarfirði
og k.h. (skildu), Helga Helgadóttir,
f. 7. apríl 1936 á Ytra-Hrauni, Kirkjubæjarhr., V-Skaft.
Börn þeirra:
  a) Árni Freyr, f. 1. júlí 1994,
  b) Ágúst Freyr, f. 16. nóv. 2002.

6a Árni Freyr Helgason,
f. 1. júlí 1994.
[Þ2003]

6b Ágúst Freyr Helgason,
f. 16. nóv. 2002.
[Þ2003]

4e Bragi Jónasson,
f. 8. sept. 1924,
d. 11. sept. 1983.
[ORG; Mbl. 21/11/92, 17/8/01]
- K (skilin).
Hulda Þórarinsdóttir,
f. 24. apríl 1931 á Ánastöðum, Hraunhr., Mýr.
[Mbl. 17/8/01].
For.: Þórarinn Herluf Sigurðsson,
f. 29. mars 1901 í Einholti, Hraunhr.,
d. 8. sept. 1987.
Verkamaður í Kópavogi
og k.h. Guðlaug Andrésdóttir,
f. 2. jan. 1908 á Ánastöðum,
d. 18. ágúst 1978.
Börn þeirra:
  a) Þóra Guðlaug, f. 17. ágúst 1953,
  b) Jónas Hallgrímur, f. 16. apríl 1959.

5a Þóra Guðlaug Bragadóttir,
f. 17. ágúst 1953 í Reykjavík,
d. 8. ágúst 2001 þar.
Kaupmaður í Reykjavík.
[Mbl. 17/8/01; Auðsh., 1:99]
- M.
Halldór Kristján Stefánsson,
f. 12. júlí 1951 í Reykjavík,
d. 18. nóv. 2003.
Verkamaður í Reykjavík.
For.: Stefán Halldórsson,
f. 6. des. 1909 í Eyjaf.,
d. 9. apríl 1980
og k.h. Elín Málfríður Magnúsdóttir,
f. 10. sept. 1912 í Ósgerði, Ölfushr., Árn.,
d. 4. júlí 1987.
Húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Elín Hulda, f. 15. nóv. 1976,
  b) Stefán, f. 21. júlí 1978.

6a Elín Hulda Halldórsdóttir,
f. 15. nóv. 1976 í Reykjavík.
[Mbl. 17/8/01, 18/1/08; Þ2003; Auðsh., 1:99]
- M. (óg.)
Þorsteinn Pétur Guðjónsson,
f. 9. nóv. 1976.
For.: Guðjón Ágústsson,
f. 24. apríl 1952 á Bræðrabóli, Ölfushr., Árn.
Múrarameistari í Reykjavík
og k.h. Selma Dóra Þorsteinsdóttir,
f. 27. mars 1953 á Raufarhöfn,
d. 27. mars 1993 í Reykjavík.

6b Stefán Halldórsson,
f. 21. júlí 1978 í Reykjavík.
[Mbl. 17/8/01; Þ2003]
- M. (óg.)
Farida Sif Obaid,
f. 25. okt. 1977.

5b Jónas Hallgrímur Bragason,
f. 16. apríl 1959.
[Mbl. 17/8/01; Þ2003]
- K.
Guðrún Sólveig Guðmundsdóttir,
f. 25. okt. 1959.
Börn þeirra:
  a) Bragi, f. 18. júní 1990,
  b) Lilja, f. 9. júlí 1992.

6a Bragi Jónasson,
f. 18. júní 1990.
[Mbl. 17/8/01]

6b Lilja Jónasdóttir,
f. 9. júlí 1992.
[Mbl. 17/8/01]

4f Kristín Þorbjörg Jónasdóttir,
f. 20. maí 1926.
Símstöðvarstjóri á Flateyri, síðar í Reykjavík.
[DV 19/10/87; ORG; Þ2002]
Gift Kristjáni Guðmundssyni bakarameistara á Flateyri
Börn hennar:
  a) Guðmundur Jónas, f. 13. maí 1949,
  b) María Kristín, f. 13. sept. 1952.

5a Guðmundur Jónas Kristjánsson,
f. 13. maí 1949.
[ORG; Þ2002]

5b María Kristín Kristjánsdóttir,
f. 13. sept. 1952.
[Munnl.heim.(JM); Þ2003]
-M.
Sigurbjörn Svavarsson,
f. 24. nóv. 1949.
For.: Svavar Björnsson,
f. 22. okt. 1922
og k.h. Ólafía Sigurbjörnsdóttir,
f. 9. júní 1912.
Börn þeirra:
  a) Kristjana Þ., f. 10. ágúst 1974,
  b) Björn Þór, f. 20. júní 1979.

6a Kristjana Þ. Sigurbjörnsdóttir,
f. 10. ágúst 1974.
[Þ2003]

6b Björn Þór Sigurbjörnsson,
f. 20. júní 1979.
[Þ2003].

3b Jón Pálmi Þorbjörnsson,
f. 25. sept. 1899 í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 6. júlí 1954.
Er á Brekku 1901.
[Önf., 202; M1950]
- K. 1925,
Svanbjörg Arngrímsdóttir,
f. 26. maí 1903 á Jarðbrú, Svarfaðardalshr., Eyjaf.,
d. 16. júlí 1988.
Lengi matráðskona við Núpsskóla í Dýrafirði.
For.: Arngrímur Jónsson,
f. 10. jan. 1867 í Ytra-Garðshorni, Svarfaðardalshr., Eyjaf.,
d. 7. júní 1910 - drukknaði af Kjærstine á Strandagrunnshorni.
Ungur í vistum, var lengi á Grund, vinnumaður þar til 1897, fór þá í Skagafjörð, bóndi á Brúarlandi í Deildardal 1897-98 og á Háleggsstöðum 1898-99, aftur í Svarfaðardal, vinnumaður í Tjarnargarðshorni 1899-1901 og í Brekku 1901-07, húsmaður í Jarðbrúargerði til dauðadags. Fyrst og fremst sjómaður en lítill áhugamaður um búskap,
og k.h. Ingigerður Sigríður Sigfúsdóttir,
f. 20. júní 1872 á Upsum,
d. 9. okt. 1947 á Dalvík.
Börn þeirra:
  a) Arngrímur Kjartan, f. 5. sept. 1926,
  b) Hjörtur, f. 24. júní 1933.

4a Arngrímur Kjartan Jónsson,
f. 5. sept. 1926 á Flateyri,
d. 2. febr. 1973 í Kópavogi.
Skólastjóri í Reykjavík.
[Önf., 15; Hreiðarsst., 2:408.]
- K. 19. okt. 1942,
Þyri Jensdóttir,
f. 29. júní 1932 í Reykjavík.
Skrifstofumaður og húsfreyja í Kópavogi.
For.: Jens Viborg Jensson,
f. 18. nóv. 1908 á Þingeyri,
d. 29. jan. 1950.
Vélstjóri á Patreksfirði
og k.h. Guðrún Oddsdóttir,
f. 19. apríl 1909 á Hellissandi,
d. 16. júlí 1935.
Börn þeirra:
  a) Guðrún Arna, f. 9. sept. 1959,
  b) Davíð Jón, f. 14. okt. 1966.

5a Guðrún Arna Arngrímsdóttir,
f. 9. sept. 1959 í Reykjavík.
[Hreiðarsst., 2:408; Þ2002]
Barn hennar:
  a) Svanbjörg Þyri, f. 5. des. 2001.

6a Svanbjörg Þyri Einarsdóttir,
f. 5. des. 2001.
[Þ2002]

5b Davíð Jón Arngrímsson,
f. 14. okt. 1966 í Reykjavík.
[Hreiðarsst., 2:408; Þ2002]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Guðrún Björg Björnsdóttir,
f. 2. maí 1972.
For.: Björn Ólafsson,
f. 13. maí 1946 í Reykjavík.
Verkfræðingur
og Birna Ásdís Jónsdóttir,
f. 27. febr. 1948 á Höfn í Hornafirði.
Börn þeirra:
  a) Arnar Már, f. 8. ágúst 1993,
  b) Birna Björg, f. 17. mars 1998.

6a Arnar Már Davíðsson,
f. 8. ágúst 1993.
[ORG; Þ2002]

6b Birna Björg Davíðsdóttir,
f. 17. mars 1998.
[ORG; Þ2002]

4b Hjörtur Jónsson,
f. 24. júní 1933 á Flateyri.
Bakarameistari á Flateyri.
[Önf., 202; Hreiðarsst., 2:409; Þ2002]
- K. 4. okt. 1958,
Helga Erla Guðbjartsdóttir,
f. 24. júní 1933 í Efri-Húsum í Önundarfirði.
Verslunarstjóri á Flateyri.
For.: Guðbjartur Guðjónsson,
f. 2. febr. 1904 á Vífilsmýrum í Önundarfirði,
d. 10. febr. 1992.
Fv. bóndi í Efri-Húsum, Önundarfirði, síðar á Vífilsmýrum
og Petrína Friðrika Ásgeirsdóttir,
f. 7. júlí 1904 í Bolungarvík,
d. 16. ágúst 1992.
Barn þeirra:
  a) Jón Svanberg, f. 13. júní 1970.

5a Jón Svanberg Hjartarson,
f. 13. júní 1970.
Lögregluvarðstjóri.
[Þ2002; Hreiðarsst., 2:409.]
- Barnsmóðir
Lilja Kristinsdóttir,
f. 11. nóv. 1968 í Reykjavík.
For.: Kristinn Breiðfjörð Sumarliðason,
f. 15. des. 1921 í Stykkishólmi,
d. 11. júlí 1983.
Verkamaður í Reykjavík
og k.h. Guðlaug Ólafía Guðlaugsdóttir,
f. 18. jan. 1923 í Hokinsdal, Auðkúluhr., V-Ís.
Barn þeirra:
  a) Daníel Freyr, f. 10. apríl 1994.
- K. (óg.)
Pálfríður Ása Vilhjálmsdóttir,
f. 18. júní 1973.
For.: Vilhjálmur Gísli Antonsson,
f. 1. okt. 1949
og Guðrún Elísabet Pálsdóttir,
f. 2. ágúst 1950.

6a Daníel Freyr Jónsson,
f. 10. apríl 1994.
[ORG]

3c Janus Sigurður Þorbjörnsson,
f. 14. ágúst 1903 á Brekku á Ingjaldssandi [1902 mannt. 1910],
d. 25. mars 1980 í Reykjavík.
Flutti til Flateyrar 1908 með foreldrum sínum. Sjómaður. Í manntali 1910 heitir hann Janus P. og er sagður fæddur 1902.
[Vig., 4:1235; Kb. Holts]
- K. 15. júní 1934,
Jóna Magnúsína Þóroddsdóttir,
f. 7. jan. 1901 í Alviðru, Mýrahr.,
d. 13. des. 1981 í Reykjavík.
Húsfreyja á Flateyri.
For.: Þóroddur Davíðsson,
f. 26. sept. 1874 á Þórustöðum, Mosvallahr.,
d. 22. jan. 1956 á Flateyri.
Bóndi í Alviðru
og k.h. María Ólöf Bjarnadóttir,
f. 11. apríl 1881 á Arnarnesi, Mýrahr.,
d. 29. okt. 1969 í Reykjavík.
Húsfreyja í Alviðru.
Barn þeirra:
  a) Halla Jónasína, f. 30. sept. 1935.

4a Halla Jónasína Janusdóttir,
f. 30. sept. 1935 á Flateyri.
Húsfreyja í Reykjavík.
[Vig., 4:1236; Rafv., 2:647; Þ2002]
- M. 30. sept. 1955,
Narfi Hjartarson,
f. 6. mars 1932 í Meðalholtum.
Verslunarmaður.
For.: Hjörtur Níelsson,
f. 30. sept. 1899 í Bjarneyjum á Breiðafirði,
d. 17. júlí 1970.
Verkamaður í Reykjavík
og k.h. Guðlaug Narfadóttir,
f. 8. okt. 1897 í Hafnarfirði,
d. 14. febr. 1984.
Börn þeirra:
  a) Guðlaug, f. 9. sept. 1955,
  b) Magnús Jenni, f. 5. mars 1958,
  c) Hjörtur, f. 15. okt. 1966.

5a Guðlaug Narfadóttir,
f. 9. sept. 1955 í Reykjavík.
Skrifstofumaður í Reykjavík.
[Vig., 4:1236; Þ2002]
- Barnsfaðir
Birgir Sigurðsson Bachmann,
f. 23. des. 1952 í Reykjavík.
For.: Sigurður Guðjónsson Bachmann,
f. 17. ágúst 1912 í Borgarnesi.
Sjómaður í Reykjavík
og Unnur Gísladóttir Bachmann,
f. 21. júlí 1921 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Halla, f. 1. maí 1979.
- M. (óg.)
Lýður Sigurður Guðmundsson,
f. 18. ágúst 1950 í Reykjavík.
Húsasmiður.
For.: Guðmundur Anton Ingvarsson,
f. 7. maí 1913 í Framnesi í Holtum.
Verkamaður í Reykjavík
og Lára Sigríður Sigurðardóttir,
f. 14. nóv. 1915 á Hjallanesi í Landsveit.
Barn þeirra:
  b) Lára Sigríður, f. 20. mars 1986.

6a Halla Birgisdóttir,
f. 1. maí 1979 í Reykjavík.
[Vig., 4:1236; Þ2002]

6b Lára Sigríður Lýðsdóttir,
f. 20. mars 1986 í Reykjavík.
[Vig., 4:1236; Þ2002]

5b Magnús Jenni Narfason,
f. 5. mars 1958 í Reykjavík.
Vélstjóri og rafvirki í Reykjavík.
[Vig., 4:1236; Rafv., 2:647; Vélstj., 4:1521; Þ2002]
- K. (óg.)
Margrét Ingibjörg Svavarsdóttir,
f. 24. júlí 1958 í Reykjavík.
For.: Svavar Bjarnason,
f. 25. nóv. 1931 á Kollafossi, Fremri-Torfustaðahr.
Rafvirkjameistari, Bóndi í Villingaholti 2
og k.h. (skildu) Guðmunda Lilja Arnfjörð Sigvaldadóttir,
f. 10. jan. 1933 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Brynjar, f. 29. jan. 1986,
  b) Guðmundur Narfi, f. 9. jan. 1993.

6a Brynjar Magnússon,
f. 29. jan. 1986 í Reykjavík.
[Vig., 4:1236; Þ2002; Vélstj., 4:1521]

6b Guðmundur Narfi Magnússon,
f. 9. jan. 1993 í Reykjavík.
[Vig., 4:1236; Þ2002; Vélstj., 4:1521]

5c Hjörtur Narfason,
f. 15. okt. 1966 í Reykjavík.
Framkvæmdastjóri, búsettur í Danmörku.
[Vig., 4:1236; Lækn., 1:419; Þ2002]
- K. 29. ágúst 1995,
Gígja Viðarsdóttir,
f. 20. apríl 1964 á Akureyri.
Læknir.
For.: Viðar Helgason,
f. 29. ágúst 1938 á Ólafsfirði,
d. 17. okt. 1979.
Húsasmiður á Akureyri
og k.h. Birna Matthildur Eiríksdóttir,
f. 4. nóv. 1937 á Akureyri.
Börn þeirra:
  a) Daníel Freyr, f. 2. maí 1992,
  b) Tómas Helgi, f. 18. maí 1996.

6a Daníel Freyr Hjartarson,
f. 2. maí 1992 á Akureyri.
[Vig., 4:1236; Lækn., 1:419; Þ2002]

6b Tómas Helgi Hjartarson,
f. 18. maí 1996.
[Lækn., 1:419; Þ2002]

2h María Bjarney Sigmundsdóttir,
f. 6. jan. 1870 í Hrauni, Ingjaldssandi.
Tómthúshjón í Miðhlíð. Er sögð fóstra Lovísu Ágústu Pálsdóttur sem kom frá Fjallaskaga 1900.
[Kb. Sæbóls; Manntöl]
- M. 6. jan. 1899,
Guðmundur Jón Jónsson,
f. 14. sept. 1871, (nóv.?)
d. 22. sept 1940.
Bóndi í Miðhlíð, Mýrahr., síðar á Lækjarósi. Trésmiður.
For.: Jón Guðmundsson,
f. 1. okt. 1840
og Guðbjörg Jónsdóttir,
f. 27. okt. 1836,
d. 24. júní 1912.
Börn þeirra:
  a) Guðrún Jóna, f. 18. júlí 1900,
  b) Kristín Halldóra, f. 8. sept. 1902,
  c) Guðmundur Hagalín, f. 4. ágúst 1904,
  d) Sigurður, f. 6. ágúst 1909.

3a Guðrún Jóna Guðmundsdóttir,
f. 18. júlí 1899
[M1910; Viðsk./hagfr., 2:530]
- M.
Guðni Hallmundur Jónsson,
f. 6. júlí 1898,
d. 8. febr. 1977.
Bóndi í Stóra-Garði í Dýrfirði.
Barn þeirra:
  a) Marvin Guðmundur, f. 3. okt. 1931,
  b) Jónasína Svanfríður, f. 21. nóv. 1938.

4a Marvin Guðmundur Hallmundsson,
f. 3. okt. 1931.
Trésmiður í Kópavogi.
[Munnl.heim.(ÁS)]
- K. 24. des. 1956,
Ólöf Árnadóttir,
f. 17. apríl 1930 í Neskaupstað,
d. 26. febr. 1997.
For. Árni Daníelsson,
f. 23. mars 1901 í Sandvíkurseli,
d. 3. júlí 1978 í Neskaupstað
og k.h. Gyða Guðmundína Steindórsdóttir,
f. 26. febr. 1901 í Neskaupstað,
d. 20. mars 1960 þar.
Börn þeirra:
  a) Hallmundur Rúnar, f. 26. ágúst 1957,
  b) Gyða María, f. 10. ágúst 1960,
  c) Eysteinn, f. 27. mars 1969.

5a Hallmundur Rúnar Marvinsson,
f. 26. ágúst 1957 í Reykjavík.
[Mbl. 5/3/97]
- K.
Guðrún Jónsdóttir,
f. 17. okt. 1959.
For.: Jón Björnsson,
f. 29. júní 1937 á Hólmavík.
Flugumferðarstjóri í Kópavogi
og k.h. Hólmfríður Þorgerður Aðalsteinsdóttir,
f. 30. des. 1940 á Korpúlfsstöðum.
Skrifstofustjóri í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Auður Ósk, f. 3. mars 1983,
  b) Steinunn, f. 2. apríl 1987.

6a Auður Ósk Hallmundsdóttir,
f. 3. mars 1983.
[Mbl. 5/3/97]

6b Steinunn Hallmundsdóttir,
f. 2. apríl 1987.
[Mbl. 5/3/97]

5b Gyða María Marvinsdóttir,
f. 10. ágúst 1960 í Reykjavík.
Matreiðslumaður.
[Mbl. 5/3/97; Sjúkral., 2:403; Bólu-Hj., 72]
- M.
Vilmundur Tryggvason,
f. 20. mars 1961.
Verkamaður í Svíþjóð.
For.: Tryggvi Vilmundarson,
f. 12. okt. 1938 í Höfðahúsum, Fáskrúðsfirði,
d. 7. maí 2005 í Reykjavík.
Sjómaður og netagerðarmeistari á Höfn, Hornafirði
og k.h. Lilja Jóhannsdóttir,
f. 25. nóv. 1938 í Neskaupstað.
Sjúkraliði.
Börn þeirra:
  a) Guðrún Halla, f. 21. júní 1979,
  b) Ólöf María, f. 5. des. 1981,
  c) Tryggvi, f. 1. júlí 1986.

6a Guðrún Halla Vilmundsdóttir,
f. 21. júní 1979 í Neskaupstað.
[Mbl. 5/3/97]
Barn hennar:
  a) Martha Maria, f. 23. sept. 1999.

7a Martha Maria Kochelska,
f. 23. sept. 1999 í Neskaupstað.
[Mbl.13/5/05]

6b Ólöf María Vilmundsdóttir,
f. 5. des. 1981 í Neskaupstað.
[Mbl. 5/3/97]
Barn hennar:
  a) Alexander Vilmar, f. 28. febr. 2004.

7a Alexander Vilmar Jónsson,
f. 28. febr. 2004 í Reykjavík.
Mbl. 13/5/05]

6c Tryggvi Vilmundsson,
f. 1. júlí 1986 í Neskaupstað.
[Mbl. 5/3/97]

5c Eysteinn Marvinsson,
f. 27. mars 1969 í Reykjavík.
[Mbl. 5/3/97; Zoëga, 46]
- Barnsmóðir
Rebekka Gylfadóttir,
f. 9. des. 1970 í Reykjavík.
Leikskólastarfsmaður.
For.: Gylfi Þorgeir Gunnarsson,
f. 23. nóv. 1948 á Akureyri.
Útgerðarmaður í Grímsey
og Kristín Sigríður Þorvaldsdóttir,
f. 28. ágúst 1951 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Kristín Dögg, f. 14. febr. 1991.
- K. 15. júní 1996,
Guðrún Árnadóttir Waage,
f. 21. ágúst 1971 í Reykjavík.
For. Árni Már Magnússon Waage,
f. 21. jan. 1942 í Reykjavík.
Prentmyndasmiður í Reykjavík
og Sigríður Jóhanna Gísladóttir,
f. 28. des. 1944 í Reykjavík.
Húsvörður.
Börn þeirra:
  b) Marvin Snær, f. 26. maí 1997,
  c) Stefanía Ósk, f. 9. nóv. 2003.

6a Kristín Dögg Eysteinsdóttir,
f. 14. febr. 1991 í Reykjavík.
[ORG; Þ2008]

6b Marvin Snær Eysteinsson,
f. 26. maí 1997 í Reykjavík.
[Mbl. 5/3/97; Zoëga, 46]

6c Stefanía Ósk Eysteinsdóttir,
f. 9. nóv. 2003 í Reykjavík.
[Þ2004]

4bJónasína Svanfríður Hallmundsdóttir,
f. 21. nóv. 1938.
Starfsmaður Pósts og síma í Reykjavík.
[Viðsk./hagfr., 2:530]
~
Sveinn Friðriksson Hafberg,
f. 21. apríl 1934,
d. 25. maí 1981.
Skrifstofumaður á Flateyri.
For.: Friðrik Hafberg Einarsson,
f. 13. jan. 1893 á Flateyri,
d. 2. ágúst 1966
og k.h. Vilborg Ágústa Þorvaldsdóttir Hafberg,
f. 7. ágúst 1897 á Vífilsmýrum, Önundarfirði, V-Ís.,
d. 18. jan. 1998.
Börn þeirra:
  a) Hallmundur, f. 20. okt. 1957,
  b) Sigríður Edda, f. 20. júlí 1969.

5a Hallmundur Sveinsson Hafberg,
f. 20. okt. 1957 á Flateyri.
Viðskiptafræðingur.
[Viðsk./hagfr., 2:530]
- K. 4. mars 1989,
Ester Árnadóttir,
f. 30. sept. 1960 í Reykjavík.
Hárskerameistari í Reykjavík.
For.: Árni Gunnar Björnsson,
f. 24. jan. 1925 í Vestmannaeyjum.
d. 17. febr. 2007 í Reykjavík.
Vélstjóri í Reykjavík
og k.h. Pálína Guðbjörg Þorsteinsdóttir,
f. 24. mars 1930 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Svanfríður, f. 30. sept. 1987,
  b) Guðni, f. 22. mars 1992.

6a Svanfríður H. Hallmundsdóttir,
f. 30. sept. 1987.
[Viðsk./hagfr., 2:531]

6b Guðni Hallmundsson,
f. 22. mars 1992.
[Viðsk./hagfr., 2:531]

5b Sigríður Edda Sveinsdóttir Hafberg,
f. 20. júlí 1969.
[ÞJ; Mnl. 23/4/07]
- M. (óg.)
Reynir Sigurður Gíslason,
f. 22. nóv. 1976.
For.: Gísli Sigurður Guðjónsson,
f. 12. jan. 1939 í Vestmannaeyjum,
d. 12. apríl 2007 í Reykjavík.
Prentari og heildsali í Reykjavík
og k.h. Auður Fanney Jóhannesdóttir,
f. 14. jan. 1936.
Hjúkrunarfræðingur.

3b Kristín Halldóra Guðmundsdóttir,
f. 8. sept. 1902 í Dýrafirði,
d. 29. nóv. 1987.
[M1910; Leiksk., 1:230.]
- M. 20. sept. 1926,
Kristján Sigurður Sigurðsson,
f. 8. des. 1898 í Dýrafirði,
d. 29. okt. 1958.
Sjómaður og verkamaður í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Sigurður Hákon, f. 20. júní 1927,
  b) Eyjólfur, f. 4. ágúst 1929,
  c) Ingimar, f. 25. sept. 1934,
  d) Magnús, f. 25. nóv. 1937,
  e) Elísabet, f. 19. nóv. 1942.

4a Sigurður Hákon Kristjánsson,
f. 20. júní 1927 á Lækjarósi, Dýrafirði, V-Ís.
Búsettur í Hafnarfirði.
[ÞJ; Þ2002]
- K. 27. okt. 1962,
Lilja Árna Sigurðardóttir,
f. 15. ágúst 1928 í Reykjavík.
Tækniteiknari og húsfreyja í Hafnarfirði.
For.: Sigurður Þorsteinsson,
f. 5. sept. 1888 í Hafnarfirði,
d. 2. nóv. 1966.
Kaupmaður, starfaði við myndainnrömmun í Reykjavík
og k.h. Sveinbjörg Halldóra Sumarlilja Marteinsdóttir,
f. 12. maí 1894 í Traðarkoti,
d. 15. júlí 1963.
Börn þeirra:
  a) Kristján Sigurður, f. 28. júní 1964,
  b) María, f. 27. ágúst 1967.

5a Kristján Sigurður Sigurðsson,
f. 28. júní 1964 í Reykjavík.
Vélstjóri í Hafnarfirði.
[Bergsætt, 2:284; Vélstj., 4:1455]
- K. 18. sept. 1993,
Hulda Björg Jónasdóttir,
f. 8. apríl 1971 í Reykjavík.
Sjúkraliði.
For.: Jónas Þórisson,
f. 7. ágúst 1944 á Akureyri.
Kennari og frkvstj. Hjálparstofnunar kirkjunnar
og Ingibjörg Ingvarsdóttir,
f. 4. ágúst 1948 í Reykjavík.
Húsfreyja og kennari í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Ingibjörg Lilja, f. 10. júní 1994,
  b) Sólveig Lára, f. 8. júlí 1996,
  c) Sigurður Hákon, f. 13. nóv. 1999.

6a Ingibjörg Lilja Kristjánsdóttir,
f. 10. júní 1994 í Reykjavík.
[Þ2002]

6b Sólveig Lára Kristjánsdóttir,
f. 8. júlí 1996 í Reykjavík.
[Þ2002]

6c Sigurður Hákon Kristjánsson,
f. 13. nóv. 1999 í Reykjavík.
[Þ2002]

5b María Sigurðardóttir,
f. 27. ágúst 1967 í Reykjavík.
Bús. á Selfossi.
[ÞJ; Viðsk./hagfr., 1:195]
- M. (óg.)
Jóhann Snorri Bjarnason,
f. 23. febr. 1967 í Reykjavík.
Bús. á Selfossi.
For.: Bjarni Jónsson,
f. 25. febr. 1945 á Selfossi.
Viðskiptafræðingur, löggiltur endurskoðandi
og k.h. (skildu) Guðrún Jóhannsdóttir,
f. 8. febr. 1946.

4b Eyjólfur Kristjánsson,
f. 4. ágúst 1929 í Dýrafirði.
Skipstjóri í Hafnarfirði.
[ÞJ]

4c Ingimar Kristjánsson,
f. 25. sept. 1934.
[Mbl. 22/1/04; Munnl.heim.(ÁS)]
~
Kristín Gróa Gunnbjörnsdóttir,
f. 12. júlí 1952.
Ættleidd af Gunnbirni Jónssyni,
f. 13. mars 1931 í Bolungarvík.
For.: Ottó Níelsson,
f. 10. okt. 1922 á Garðsá
og Guðbjörg María Sigfúsdóttir,
f. 5. júní 1929 á Stóru-Hvalsá, Bæjarhr., Strand.,
d. 13. jan. 2004.
Barn þeirra:
  a) Ingimar, f. 30. ágúst 1978.

5a Ingimar Ingimarsson,
f. 30. ágúst 1978.
[Mbl. 22/1/04]

4d Magnús Kristjánsson,
f. 19. nóv. 1937.
[Munnl.heim.(ÁS)]
- K. (skilin),
Áslaug Grímsdóttir,
f. 11. okt. 1937 í Reykjavík.
Verslunarmaður í Reykjavík.
For.: Grímur Thomsen Tómasson,
f. 14. ágúst 1908 í Reykjavík,
d. 30. júlí 1949.
Byggingameistari í Reykjavík
og k.h. Helga Anna Kristinsdóttir,
f. 27. maí 1901 í Bæ, Rauðasandi, Strand.,
d. 17. jan. 2002.

4e Elísabet Kristjánsdóttir,
f. 19. nóv. 1942 í Hafnarfirði.
Leikskólakennari í Reykjavík.
[Leiksk., 1:230; Þ2002]
- M. 4. okt. 1963, (skilin),
Jóhann Bragi Hermannsson,
f. 7. maí 1941 í Reykjavík.
Starfsmaður ÍSAL.
For.: Hermann Bæringsson,
f. 2. des. 1908 í Keflavík,
d. 22. febr. 1988.
Ofnasmiður
og k.h. Ragna Eiríksdóttir,
f. 9. ágúst 1917 í Vorsabæ á Skeiðum.
Börn þeirra:
  a) Kristín, f. 10. ágúst 1963,
  b) Ragna, f. 18. okt. 1964.
- M. (óg.)
Páll Björnsson,
f. 10. apríl 1944 í Hafnarfirði,
d. 12. des. 1998.
Uppalinn hjá Gesti afa sínum.
For.: Bergur Karl Magnússon,
f. 19. jan. 1916,
d. 1. maí 1983
og Gunnhildur Gestsdóttir,
f. 7. okt. 1922.
- M. (óg.)
Grétar Kort Ingimundarson,
f. 20. okt. 1942 í Hafnarfirði.
Húsasmiður í Hafnarfirði.
For.: Ingimundur Guðmundsson,
f. 16. mars 1907 á Hákoti í Innri-Njarðvík,
d. 21. mars 1991 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri
og Sigríður Sigurðardóttir,
f. 13. nóv. 1904 í Hafnarfirði,
d. 30. okt. 1978 í Reykjavík.
Húsfreyja í Hafnarfirði.

5a Kristín Jóhannsdóttir,
f. 10. ágúst 1963 í Reykjavík.
Kennari.
[Leiksk., 1:230; Þ2002]
- Barnsfaðir
Jón Þórir Frantzson,
f. 9. apríl 1961.
Búsettur á Selfossi.
For.: Frantz Adolph Pétursson,
f. 5. maí 1930
og k.h. Sigurbjörg Skagfold Kristinsdóttir,
f. 26. okt. 1929.
Barn þeirra:
  a) Birkir, f. 17. ágúst 1986.
- M.
Steinar Benedikt Valsson,
f. 31. ágúst 1964.
Dúklagningamaður í Hafnarfirði.
For.: Valur Ragnarsson,
f. 10. okt. 1930.
Bifvélavirki í Reykjavík
og k.h. Þorbjörg Steinólfsdóttir,
f. 12. maí 1934.
Barn þeirra:
  b) Elísabet, f. 26. ágúst 1991.

6a Birkir Jónsson,
f. 17. ágúst 1986.
[ORG; Þ2002]

6b Elísabet Steinarsdóttir,
f. 26. ágúst 1991.
[Þ2002]

5b Ragna Jóhannsdóttir,
f. 18. okt. 1964 í Reykjavík.
Leikskólakennari í Garðabæ.
[Leiksk., 2:559; Þ2002]
- M. 25. maí 1995,
Pálmar Viggósson,
f. 17. apríl 1965 í Reykjavík.
Iðnaðartæknifræðingur.
For.: Viggó Pálsson,
f. 24. febr. 1936 á Fit, V-Eyjafjallahr., Rang.
Verkamaður í Reykjavík
og Guðbjörg Lilja Ingólfsdóttir,
f. 1. jan. 1943 í Neðri-Dal, V-Eyjafjallahr., Rang.
Börn þeirra:
  a) Birta, f. 24. maí 1989,
  b) Lilja Líf, f. 13. apríl 1995.

6a Birta Pálmarsdóttir,
f. 24. maí 1989 í Reykjavík.
[Leiksk., 2:559; Þ2002]

6b Lilja Líf Pálmarsdóttir,
f. 13. apríl 1995 í Reykjavík.
[Leiksk., 2:559; Þ2002]

3c Guðmundur Hagalín Guðmundsson,
f. 4. ágúst 1904 í Miðhlíð, Mýrahr., V-Ís.,
d. 15. júlí 1989 í Reykjavík.
Bjó á Lækjarósi 1931-44 og síðan í Hrauni á Ingjaldssandi.
[Arn., 1:97; Rafv., 2:832]
- K. 1. nóv. 1929,
Magnea Kristjana Jónsdóttir,
f. 24. sept. 1902 í Mýrahr.,
d. 3. sept. 1976.
For.: Jón Magnússon,
f. 11. okt. 1867,
d. 22. mars 1938.
Bóndi á Gemlufalli 1891-1920, Miðhlíð 1920-38
og k.h. Guðrún Pálína Jónsdóttir,
f. 28. júlí 1862,
d. 1. apríl 1955 í Reykjavík.
Bjó á Gemlufalli 1891-1920, Miðhlíð 1920-38.
Börn þeirra:
  a) Ólafía Guðrún, f. 20. ágúst 1931,
  b) Guðmundur Björn, f. 2. maí 1934,
  c) Margrét Jóna, f. 28. okt. 1937,
  d) María Ingibjörg, f. 22. jan. 1940,
  e) Stúlka, f. 22. maí 1944,
  f) Viggó Hagalín, f. 20. ágúst 1947.
- Barnsmóðir
Kristjana Sigríður Guðrún Sveinsdóttir,
f. 21. sept. 1916 á Þingeyri,
d. 5. des. 1997.
For.: Sveinn Friðriksson,
f. 23. maí 1872 á Gjögri,
d. 17. mars 1939.
Vinnumaður í Vigur
og Magnfríður Sigríður Sigurðardóttir,
f. 4. jan. 1879 í Hvammi í Dýrafirði,
d. 9. apríl 1988.
Húsmóðir á Þingeyri.
Barn þeirra:
  g) Valdís, f. 4. maí 1938.

4a Ólafía Guðrún Hagalínsdóttir,
f. 20. ágúst 1931 á Lækjarósi, Mýrahr., V-Ís.
[Arn., 1:97; 2:436; Vig., 8:2827; Hraunsætt; Þ2002]
- M. 15. júní 1952,
Guðmundur Bernharð Þorláksson,
f. 15. maí 1931 í Reykjavík,
d. 24. sept. 1974.
Vegaverkstjóri og rekstrarstjóri hjá Vegagerð ríkisins.
For.: Þorlákur Sigmundur Bernharðsson,
f. 2. júlí 1904 á Kirkjubóli á Ingjaldssandi,
d. 27. jan. 1987 í Reykjavík.
Bjó í Hrauni 1931-39, Flateyri 1942-56, síðar í Reykjavík
og k.h. Þóra Guðmundsdóttir,
f. 18. ágúst 1903 í Minna-Garði í Dýrafirði,
d. 6. júlí 1991 í Reykjavík.
Bjó í Hrauni 1931-29, Flateyri 1942-56. Ljósmóðir.
Börn þeirra:
  a) Hilmar, f. 20. ágúst 1952,
  b) Eyrún Þóra, f. 1. sept. 1956.

5a Hilmar Guðmundsson,
f. 20. ágúst 1952 á Flateyri.
Búsettur í Reykjavík.
[Arn., 1:97; Hraunsætt; Þ2002]
- K. 28. júlí 1973,
Sigríður Brynja Sigurðardóttir,
f. 7. febr. 1954 á Ísafirði.
For.: Sigurður Th. Ingvarsson,
f. 9. okt. 1931 á Ísafirði.
Búsettur á Ísafirði
og k.h. Snjáfríður Arndís Ólafsdóttir,
f. 7. júní 1933 á Ísafirði.
Húsmóðir á Ísafirði.
Börn þeirra:
  a) Árný Hlín, f. 20. júlí 1974,
  b) Arndís Anna, f. 11. jan. 1979.

6a Árný Hlín Hilmarsdóttir,
f. 20. júlí 1974 á Ísafirði.
[Hraunsætt; Þ2002]
- M. (óg.)
Björn Hlynur Haraldsson,
f. 8. des. 1974.
For.: Haraldur Gíslason,
f. 28. sept. 1928 (1929?) í Reykjavík,
d. 30. jan. 1983 (29. jan. 1981?).
Viðskiptafræðingur, sveitarstjóri á Vopnafirði og Gerðahr., Gull., og síðar framkvæmdastjóri sveitarfélaganna á Suðurnesjum
og Björg Ingólfsdóttir,
f. 3. okt. 1936 í Reykjavík.
Húsmóðir í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Hlín, f. 23. febr. 2001.

7a Hlín Björnsdóttir,
f. 23. febr. 2001.
[Þ2002]

6b Arndís Anna Hilmarsdóttir,
f. 11. jan. 1979 á Ísafirði.
[Hraunsætt; Þ2002]

5b Eyrún Þóra Guðmundsdóttir,
f. 1. sept. 1956 á Flateyri.
[Arn., 1;97; Vig., 8:2827; Hraunsætt; Þ2002]
- M. 5. nóv. 1977,
Matthías Berg Stefánsson,
f. 19. jan. 1953 á Ísafirði.
Deildarstjóri í Reykjavík.
For.: Stefán Björnsson,
f. 20. ágúst 1930 í Reykjavík,
d. 21. ágúst 1963 í Reykjavík.
Skrifstofumaður í Hnífsdal
og Sigríður Guðný Matthíasdóttir,
f. 21. júní 1929 í Arnardal, Eyrarhr.
Börn þeirra:
  a) Guðmunda Björk, f. 24. apríl 1974,
  b) Sigríður Guðný, f. 21. des. 1978.

6a Guðmunda Björk Matthíasdóttir,
f. 24. apríl 1974 á Ísafirði.
[Vig., 8:2827; Hraunsætt]
- Unnusti,
Garðar Rafn Eyjólfsson,
f. 20. ágúst 1969 í Reykjavík.
For.: Eyjólfur Rafn Halldórsson,
f. 26. ágúst 1943 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Bjarnveig Borg Pétursdóttir,
f. 15. des. 1946 í Reykjavík.
Húsmóðir í Hafnarfirði.

6b Sigríður Guðný Matthíasdóttir,
f. 21. des. 1978 í Reykjavík.
[Vig., 8:2827; Hraunsætt; þ2002]

4b Guðmundur Björn Hagalínsson,
f. 2. maí 1934 á Lækjarósi í Dýrafirði.
Bóndi í Hrauni á Ingjaldssandi.
[Arn., 1:97; DV 2/5/94; Þ2002]
- K. 1. sept. 1957,
Guðrún Bjarnadóttir,
f. 19. okt. 1935.
Húsfreyja í Hrauni á Ingjaldssandi.
For.: Bjarni Sveinn Þórðarson,
f. 7. nóv. 1903 í Kleifarkoti, Reykjarfjarðarhr., N-Ís.,
d. 24. jan. 1990 á Ísafirði.
Trésmíðameistari á Flateyri
og k.h. Guðríður Guðmundsdóttir,
f. 12. ágúst 1912 á Brekku á Ingjaldssandi.
Börn þeirra:
  a) Guðmundur Hagalín, f. 13. febr. 1954,
  b) Guðríður, f. 17. maí 1957,
  c) Magnea Kristjana, f. 6. febr. 1959,
  d) Birkir Þór, f. 22. maí 1964,
  e) Hreinn Ásgeir, f. 4. nóv. 1966,
  f) Hjörtur Rúnar, f. 19. sept. 1974.

5a Guðmundur Hagalín Guðmundsson,
f. 13. febr. 1954 á Flateyri.
Rafmagnstæknifræðingur, stöðvarstjóri Blönduvirkjunar.
[Arn., 1:97; Tröllat., 4:1539; Vélstj., 2:703; Þ2002]
- K.
Kristjana Arnardóttir,
f. 4. mars 1955 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur, búsett í Blönduvirkjun.
For.: Örn Geirsson,
f. 18. febr. 1932 í Reykjavík.
Vélvirki í Kópavogi
og k.h. Erla Jónsdóttir,
f. 4. okt. 1931 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Guðmundur Björn, f. 16. ágúst 1975,
  b) Geir Brynjar, f. 13. júlí 1978,
  c) Guðrún Birna, f. 3. júlí 1980,
  d) Arna Björk, f. 18. maí 1982.

6a Guðmundur Björn Hagalínsson,
f. 16. ágúst 1975,
d. 7. júlí 1979.
[Tröllat., 4:1539.]

6b Geir Brynjar Hagalínsson,
f. 13. júlí 1978.
[Tröllat., 4:1539; Þ2002]

6c Guðrún Birna Hagalínsdóttir,
f. 3. júlí 1980.
[Tröllat., 4:1539; Þ2002]
~
Jón Ölver Kristjánsson,
f. 17. júní 1979.
For.: Kristján Jónsson,
f. l3. júlí 1950
Bóndi í Stóradal,
og k.h. Margrét Rósa Jónsdóttir,
f. 20. sept. 1953.
Börn þeirra:
  a) Kristján Hagalín, f. 18. mars 2003,
  b) Katla Rún, f. 21. apríl 2005.

7a Kristján Hagalín Jónsson,
f. 18. mars 2003.
[Mbl. 3/2/07]

7b Katla Rún Jónsdóttir,
f. 21. apríl 2005 í Reykjavík,
d. 29. janúar 2007 þar.
[Mbl. 3/2/07]

6d Arna Björk Hagalínsdóttir,
f. 18. maí 1982.
[Tröllat., 4:1539; Þ2002]

5b Guðríður Guðmundsdóttir,
f. 17. maí 1957.
Búsett á Bolungarvík.
[Arn., 3:31; Þ2002]
- M. (skilin),
Einar Guðmundsson,
f. 26. sept. 1956.
Umboðsmaður, búsettur í Bolungarvík.
For.: Guðmundur Páll Einarsson,
f. 21. des. 1929.
Verkstjóri
og k.h. Kristín Marsellíusdóttir,
f. 30. sept. 1928 á Ísafirði.
Húsmóðir.
Börn þeirra:
  a) Hildur Kristín, f. 19. ágúst 1974,
  b) Una Guðrún, f. 6. ágúst 1977,
  c) Svala Björk, f. 12. mars 1984,
  d) Berta Hrönn, f. 25. júní 1985.
- M. (óg.)
Jón Guðni Guðmundsson,
f. 27. ágúst 1955.
For.: Guðmundur Bjarni Jón Jónsson,
f. 2. nóv. 1926 í Bolungarvík,
d. 28. jan. 1996 í Hveragerði
og Fríða Pétursdóttir,
f. 11. apríl 1926.
Barn þeirra:
  e) Sigríður Magnea, f. 17. mars 1996.

6a Hildur Kristín Einarsdóttir,
f. 19. ágúst 1974.
[Hraunsætt]
- M. (óg.)
Gunnar Torfason,
f. 6. ágúst 1973.
Börn þeirra:
  a) Einar Baldvin, f. 23. des. 1994,
  b) Torfi Timotheus, f. 31. jan. 1999.

7a Einar Baldvin Gunnarsson,
f. 23. des. 1994 á Ísafirði.
[Hraunsætt; Þ2002]

7b Torfi Timotheus Gunnarsson,
f. 31. jan. 1999 á Ísafirði.
[Hraunsætt; Þ2002]

6b Una Guðrún Einarsdóttir,
f. 6. ágúst 1977.
[Hraunsætt; Þ2002]
~
Jónas Guðmundsson,
f. 8. mars 1976 í Bolungarvík.
For.: Guðmundur Einarsson,
f. 16. febr. 1957
og k.h. Ásgerður Jónasdóttir,
f. 15. nóv. 1957 á Ísafirði.
Skrifstofumaður í Bolungarvík.
Barn þeirra:
  a) Saga Matthildur, f. 25. ágúst 1998.

7a Saga Matthildur Unudóttir,
f. 25. ágúst 1998 á Ísafirði.
[Hraunsætt; Þ2002]

6c Svala Björk Einarsdóttir,
f. 12. mars 1984.
[Hraunsætt; Þ2002]

6d Berta Hrönn Einarsdóttir,
f. 25. júní 1985.
[Hraunsætt; Þ2002]

6e Sigríður Magnea Jónsdóttir,
f. 17. mars 1996.
[Þ2002; Munnl.heim.]

5c Magnea Kristjana Guðmundsdóttir,
f. 6. febr. 1959.
Búsett í Varmahlíð, Skag.
[Arn., 3:31; Þ2002]
- M. (skilin),
Páll Sigurður Önundarson,
f. 7. sept. 1952.
Búsettur á Flateyri.
For.: Önundur Hafsteinn Pálsson,
f. 31. ágúst 1925 á Flateyri,
d. 7. apríl 1987.
Vélstjóri á Flateyri
og k.h. Kristín Guðmundsdóttir,
f. 23. ágúst 1932 á Patreksfirði.
Börn þeirra:
  a) Önundur Hafsteinn, f. 15. okt. 1977,
  b) Halldór Gunnar, f. 4. júlí 1981,
  c) Hákon Þór, f. 21. nóv. 1985,
  d) Birna Dröfn, f. 10. júlí 1990.

6a Önundur Hafsteinn Pálsson,
f. 15. okt. 1977 á Flateyri.
[Þ2002.]

6b Halldór Gunnar Pálsson,
f. 4. júlí 1981 á Flateyri.
[Þ2002.]

6c Hákon Þór Pálsson,
f. 21. nóv. 1985.
[Þ2002.]

6d Birna Dröfn Pálsdóttir,
f. 10. júlí 1990 á Flateyri.
[Þ2002.]

5d Birkir Þór Guðmundsson,
f. 22. maí 1964.
Búsettur í Reykjavík.
[Arn., 3:31; Þ2002; Dýral., 223]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Elísabet Árný Tómasdóttir,
f. 17. apríl 1964 á Þingeyri.
For.: Tómas Jónsson,
f. 6. júní 1925 á Gili í Dýrafirði,
d. 15. ágúst 1999.
Sparisjóðsstjóri og skólastjóri Grunnskólans á Þingeyri
og k.h. Sigríður Steinþórsdóttir,
f. 29. apríl 1933 í Lambadal í Dýrafirði.
Börn þeirra:
  a) Heiða Björk, f. 30. maí 1984,
  b) Guðmundur Björn, f. 3. sept. 1987.
- M. 22. júlí 1995,
Þóra Jóhanna Jónasdóttir,
f. 14. júlí 1965 í Kópavogi.
Dýralæknir í Reykjavík.
For.: Jónas Alfreð Pálsson,
f. 11. sept. 1937.
Vélsmiður
og Unnur Tómasdóttir,
f. 22. des. 1940 á Reynifelli, Rangárvallahr., Rang.,
Sjúkraliði.
Börn þeirra:
  c) Arnar Hugi, f. 13. apríl 1992,
  d) Jónas Alfreð, f. 23. nóv. 1994.

6a Heiða Björk Birkisdóttir,
f. 30. maí 1984 á Ísafirði.
[Þ2002.]

6b Guðmundur Björn Birkisson,
f. 3. sept. 1987 á Ísafirði.
[Þ2002.]

6c Arnar Hugi Birkisson,
f. 13. apríl 1992.
[Þ2002; Dýral., 223.]

6d Jónas Alfreð Birkisson,
f. 23. nóv. 1994.
[Þ2002; Dýral., 223]

5e Hreinn Ásgeir Guðmundsson,
f. 4. nóv. 1966.
Búsettur í Noregi.
[Tröllat., 2:649; Þ2002]
- K. (skilin),
Sigrún Ásta Jónasdóttir,
f. 28. maí 1968.
Húsfreyja í Hrauni á Ingjaldssandi.
For.: Jónas Sigurðsson,
f. 20. ágúst 1944 á Ísafirði.
Verkstjóri á Ísafirði
og k.h. Lóa Guðrún Guðmundsdóttir,
f. 1. mars 1941 í N-Múl.
Börn þeirra:
  a) Magnús Hagalín, f. 7. sept. 1989,
  b) Kristinn Ingi, f. 10. des. 1991,
  c) Grétar Geir, f. 1. jan. 1998.

6a Magnús Hagalín Ásgeirsson,
f. 7. sept. 1989.
[Tröllat., 2:649; Þ2002]

6b Kristinn Ingi Ásgeirsson,
f. 10. des. 1991 á Ísafirði.
[Þ2002.]

6c Grétar Geir Ásgeirsson,
f. 1. jan. 1998 í Osló.
[Þ2002.]

5f Hjörtur Rúnar Guðmundsson,
f. 19. sept. 1974 á Ísafirði.
Búsettur á Ísafirði.
[Þ2002.]
~
Kristjana Bjarnþórsdóttir,
f. 22. jan. 1973 á Ísafirði.
Kennari.
For.: Bjarnþór Gunnarsson,
f. 18. febr. 1953 á Bíldudal.
Skipstjóri
og k.h. Hanna Sigurjónsdóttir,
f. 28. sept. 1953 á Ísafirði.
Sjúkraliði.
Barn þeirra:
  a) Andri Þór, f. 30. júlí 2001.

6a Andri Þór Hjartarson,
f. 30. júlí 2001.
[Þ2002]

4c Margrét Jóna Hagalínsdóttir,
f. 28. okt. 1937.
Húsfreyja á Flateyri.
[Arn., 1:97, 3:31; Rafv., 1:225; Þ2002]
- Barnsfaðir
Björgvin Leonardsson,
f. 27. febr. 1938 á Akureyri.
Rafvirki í Reykjavík.
For.: Leonard Albertsson,
f. 15. júní 1901 á Uppsölum, Öngulsstaðahr., Eyjaf.,
d. 16. nóv. 1976.
Vegaverkstjóri á Akureyri
og k.h. Ásta Friðriksdóttir,
f. 18. ágúst 1911 á Svertingsstöðum, Öngulsstaðahr., Eyjaf.
Húsmóðir og ráðskona í vegavinnu.
Barn þeirra:
  a) Ásta Hrönn, f. 20. nóv. 1957.
- M. 31. des. 1961,
Leifur Björnsson,
f. 14. júní 1935 á Hellissandi.
Bjuggu fyrst á Sandi, vélstjóri og útgerðarmaður á Flateyri en nú í Reykjavík.
For.: Björn Kristjánsson,
f. 18. júlí 1899 á Ósi, Skógarstrandarhr., Snæf.,
d. 17. apríl 1957 - drukknaði úti fyrir höfninni á Rifi.
Útgerðarmaður á Hellissandi
og k.h. Kristný Guðmundsdóttir,
f. 17. sept. 1903 í Keflavík, Neshr., Snæf.,
d. 15. okt. 1940.
Börn þeirra:
  b) Björn Kristmann, f. 1. júlí 1959,
  c) Sigurður Júlíus, f. 6. mars 1961,
  d) Dagbjört Hrönn, f. 21. júní 1965,
  e) María Bjarney, f. 24. mars 1969.

5a Ásta Hrönn Björgvinsdóttir,
f. 20. nóv. 1957.
[Arn., 3:31; Rafv., 1:225; Þ2002]
- M. 30. maí 1992,
Guðjón Helgi Steindórsson,
f. 7. ágúst 1949 á Akureyri.
Útibússtjóri Íslandsbanka á Akureyri.
For.: Steindór Jónsson,
f. 27. mars 1904,
d. 24. maí 1988.
Sölumaður í Reykjavík
og k.h. (skildu) Guðborg Svava Guðjónsdóttir,
f. 15. apríl 1913 í Reykjavík.
Húsfreyja á Akureyri.
Börn þeirra:
  a) Davíð Steinar, f. 4. sept. 1983,
  b) Helga Margrét, f. 22. jan. 1986.

6a Davíð Steinar Guðjónsson,
f. 4. sept. 1983 á Akureyri.
[ORG; Þ2002]

6b Helga Margrét Guðjónsdóttir,
f. 22. jan. 1986 á Akureyri.
[ORG; Þ2002]

5b Björn Kristmann Leifsson,
f. 1. júlí 1959 á Flateyri.
Rekur líkamsræktarstöðina World Class í Reykjavík. Vélstjóri og framkvæmdastjóri í Reykjavík.
[Arn., 3:31; Vélstj., 1:316; Þ2002]
- K. (óg.)
Hafdís Jónsdóttir,
f. 6. nóv. 1961 í Reykjavík.
Danskennari.
For.: Jón Boði Björnsson,
f. 4. des. 1931 í Hafnarfirði.
Matreiðslumaður í Reykjavík
og k.h. Erna Sigurbjörg Ragnarsdóttir,
f. 28. maí 1929 í Reykjavík.
Húsmóðir í Garðabæ.
Börn þeirra:
  a) Birgitta Líf, f. 19. okt. 1992,
  b) Björn Boði, f. 24. febr. 1999.

6a Birgitta Líf Björnsdóttir,
f. 19. okt. 1992.
[Þ2002.]

6b Björn Boði Björnsson,
f. 24. febr. 1999.
[Þ2002]

5c Sigurður Júlíus Leifsson,
f. 6. mars 1961.
[Arn., 3:31; Þ2002]
~
Christin Elizabeth Brown,
f. 24. sept. 1954 á Nýja-Sjálandi.
Búsett í Wellington, Nýja-Sjálandi.
Börn þeirra:
  a) Svandís Anna, f. 2. júní 1982,
  b) Leifur, f. 11. jan. 1985.
~
Sigríður H. Kristjánsdóttir,
f. 25. sept. 1971 á Siglufirði.
Barn þeirra:
  c) Ísabella Ósk, f. 14. ágúst 1997.

6a Svandís Anna Sigurðardóttir,
f. 2. júní 1982 á Akureyri.
Sagnfræðinemi í Reykjavík.
[Þ2002]

6b Leifur Sefton Sigurðsson,
f. 11. jan. 1985 á Ísafirði.
Búsettur í Wellington, Nýja Sjálandi.
[Þ2002]

6c Ísabella Ósk Sigurðardóttir,
f. 14. ágúst 1997.
[Þ2002]

5d Dagbjört Hrönn Leifsdóttir,
f. 21. júní 1965.
Í þróttakennari og nuddari.
[Arn., 3:31; Þ2002]
- M.
Brynjar Sigurjónsson,
f. 14. maí 1962.
For.: Sigurjón Pétursson,
f. 26. okt. 1937 á Sauðárkróki,
d. 10. jan. 2002 af slysförum.
Húsasmíðameistari og borgarfulltrúi í Reykjavík
og k.h. Ragna Brynjarsdóttir,
f. 26. júní 1943 í Hafnarfirði
Sjúkraliði í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Ragna Margrét, f. 30. mars 1990,
  b) Jökull, f. 25. maí 1992.

6a Ragna Margrét Brynjarsdóttir,
f. 30. mars 1990.
[ORG; Þ2002]

6b Jökull Brynjarsson,
f. 25. maí 1992.
[ORG; Þ2002]

5e María Bjarney Leifsdóttir,
f. 24. mars 1969 á Flateyri.
íþróttakennari í Reykjavík.
[Vélstj., 4:1484; Þ2002]
~
Magnús Þorgeirsson,
f. 17. febr. 1972 í Þýskalandi.
Búsettur í Ólafsfirði.
For.: Baldvin Þorgeir Gunnarsson,
f. 11. ágúst 1938 í Búðarhóli, Ólafsfirði.
Vélstjóri í Ólafsfirði
og k.h. Helga Magnúsdóttir,
f. 12. apríl 1942 í Ólafsfirði.
Póstafgreiðslumaður.
Börn þeirra:
  a) Helga Dís, f. 16. mars 2000,
  b) Hrannar Snær, f. 27. des. 2001.

6a Helga Dís Magnúsdóttir,
f. 16. mars 2000.
[Þ2004]

6a Hrannar Snær Magnússon,
f. 27. des. 2001.
[Þ2002]

4d María Ingibjörg Hagalínsdóttir,
f. 22. jan. 1940 á Lækjarósi í Dýrafirði.
Húsmóðir í Hnífsdal.
[Arn., 3:31; Rafv., 2:634, 834; Þ2002]
- M. 17. nóv. 1962,
Sveinn Árni Guðbjartsson,
f. 15. sept. 1939 á Ísafirði.
For.: Guðbjartur Jónsson,
f. 18. ágúst 1911 í Efstadal í Ögursveit,
d. 22. júní 1991
og k.h. Sigríður Ólöf Jónsdóttir,
f. 17. febr. 1911 á Höfðaströnd, Grunnavíkurhr., N-Ís.
Sonur Sveins: Heiðar Júlíus, f. 9. okt. 1960 á Ísafirði.
Börn þeirra:
  a) Sveinn Kristján, f. 14. jan. 1964,
  b) Magni Hagalín, f. 1. ágúst 1966.

5b Sveinn Kristján Sveinsson,
f. 14. jan. 1964 á Ísafirði.
Rafeindafræðingur.
[Arn., 3:31; Rafv., 2:832; Þ2002]
~
Helga Carlsdóttir Bergmann,
f. 10. febr. 1965.
For.: Carl Andreas Bergmann,
f. 16. nóv. 1926 í Reykjavík.
Úrsmiður í Reykjavík
og Guðrún Kristín Skúladóttir,
f. 3. apríl 1940 í Hnífsdal.
Börn þeirra:
  a) Carl Andreas, f. 21. okt. 1987,
  b) María Rún, f. 11. des. 1996,
  c) Viktoría Ýr, f. 4. jan. 1999.

6a Carl Andreas Sveinsson,
f. 21. okt. 1987.
[Þ2002]

6b María Rún Sveinsdóttir,
f. 11. des. 1996.
[Þ2002]

6c Viktoría Ýr Sveinsdóttir,
f. 4. jan. 1999.
[Þ2002]

5c Magni Hagalín Sveinsson,
f. 1. ágúst 1966 á Ísafirði.
Rafvirki í Skutulsfirði.
[Arn., 3:31; Rafv., 2:634, 832; Þ2002]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Elísabet Agnarsdóttir,
f. 6. sept. 1972.
For.: Agnar Ebenesersson,
f. 17. maí 1953
og Fanney María Maríasdóttir,
f. 9. júní 1955.
Barn þeirra:
  a) Viktor Hagalín, f. 25. júní 1996.

6a Viktor Hagalín Magnason,
f. 25. júní 1996.
[Þ2002]

4e Stúlka Hagalínsdóttir,
f. 22. maí 1944,
d. 22. maí 1944.
[Arn., 1:97]

4f Viggó Hagalín Hagalínsson,
f. 20. ágúst 1947 á Lækjarósi í Dýrafirði.
[DV 2/5/94; Þ2002]
- K. (skilin),
Kristín Ingibjörg Guðmundsdóttir,
f. 2. ágúst 1951.
For.: Guðmundur Þórarinsson,
f. 24. mars 1924 í Reykjavík
Íþróttakennari
og k.h. (skilin) Elínborg Jóhannesdóttir
f. 27. apríl 1930 í Vestmannaeyjum.
Búsett í Kaliforniu, USA.
Börn þeirra:
  a) Guðmundur Jón, f. 16. apríl 1977,
  b) Kristján Ingi, f. 9. júní 1981,
  c) Elín Þóra, f. 18. mars 1986.

5a Guðmundur Jón Viggósson,
f. 16. apríl 1977.
[ORG]

5a Kristján Ingi Viggósson,
f. 9. júní 1981 í Reykjavík.
[Þ2002]

5b Elín Þóra Viggósdóttir,
f. 18. mars 1986 í Reykjavík.
[Þ2002]

4g Valdís Hagalínsdóttir,
f. 4. maí 1938.
Húsmóðir í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]
- Barnsfaðir,
Haukur Hannesson,
f. 23. okt. 1938.
Húsasmiður.
For.: Hannes Hannesson,
f. 25. mars 1888 á Hafsteinsstöðum í Skagafirði.
Kennari og bóndi á Melbreið í Fljótum
og k.h. Sigríður Jónsdóttir,
f. 30. júlí 1900.
Húsfreyja á Melbreið.
Barn þeirra:
  a) Ólafur Viðar, f. 22. apríl 1962.
- M. 16. des. 1967,
Jóhann Júlíusson,
f. 22. des. 1932 á Akureyri,
d. 13. sept. 1981 á Sauðárkróki.
Sjómaður á Sauðárkróki.
For.: Júlíus Pétursson,
f. 28. okt. 1905 í Torfum, Hrafnagilshr., Eyjaf.,
d. 4. sept. 1969 í Reykjavík
Leigubifreiðarstjóri á Akureyri og í Reykjavík
og k.h. Brynhildur Jóhannsdóttir,
f. 16. maí 1903 á Garðsá í Garðsárdal,
d. 9. nóv. 1976 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  b) Guðmundur Júlíus, f. 13. sept. 1974.

5a Ólafur Viðar Hauksson,
f. 22. apríl 1962.
Húsasmíðameistari á Dalvík.
[Munnl.heim.(ÁS)]
- K.
Guðný Rut Sverrisdóttir,
f. 30. sept. 1962 á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Sverrir Már, f. 11. jan. 1987,
b) Katla Valdís, f. 11. maí 1989,
c) Guðmundur Hagalín, f. 12. júlí 2001.

6a Sverrir Már Ólafsson,
f. 11. jan. 1987.
[Þ2004]

6b Katla Valdís Ólafsdóttir,
f. 11. maí 1989.
[Þ2004]

6c Guðmundur Hagalín Ólafsson,
f. 12. júlí 2001.
[Þ2004]

5b Guðmundur Júlíus Jóhannsson,
f. 13. sept. 1974 á Sauðárkróki.
Verslunarmaður í Reykjavík.
[ORG; Þ2002; Mbl. 18/5/07]
- Barnsmóðir
Sigrún Garðarsdóttir,
f. 27. sept. 1976 á Akureyri
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Garðar Helgason,
f. 29. maí 1947 í Skjaldarvík, Eyjaf.
Verkstjóri á Akureyri
og Védís Baldursdóttir,
f. 10. júlí 1952 áAkureyri.
Húsmóðir á Akureyri.
Barn þeirra:
  a) Jóhann Sölvi, f. 22. jan. 1996.
- K. 3. sept. 2005,
Monika Hjálmtýsdóttir,
f. 5. maí 1980 í Gautaborg, Svíþjóð.
For.: Hjálmtýr Rúnar Baldursson,
f. 28. jan. 1953
og. k.h. (skildu) Hanna Steingrímsdóttir,
f. 10. sept. 1952.
Barn þeirra:
  b) Jakob Hagalín, f. 25. júlí 2007.

6a Jóhann Sölvi Júlíusson,
f. 22. jan. 1996.
[Þ2002]

6b Jakob Hagalín Júlíusson,
f. 25. júlí 2007.
[Munnl.heim.(GJJ)]

3d Sigurður Guðmundsson,
f. 6. ágúst 1909,
d. 20. sept. 1909.
[Kb. Sæbóls.]

2i Jónasína Sigmundsdóttir,
f. 29. mars 1873 í Hrauni,
d. 2. nóv. 1939 í Reykjavík.
Flutti á Þingeyri 1897.
[Kb. Sæbóls; Fr.-Hálsætt, 1:227.]
- M. 6. ágúst 1899,
Ólafur Halldór Magnússon,
f. 29. okt. 1872 í Reykjavík,
d. 9. okt. 1958 þar.
Verslunarmaður. Stundaði verslunarstörf á Þingeyri, en fluttist til Reykjavíkur 1928. Þar vann hann við afgreiðslu- og innheimtustörf, lengst á vegum Mjólkursamsölunnar. Ólafur var strangheiðarlegur á allri sinni vegferð. Var trúmaður mikill og spíritisti.
For.: Magnús Árnason,
f. 6. sept. 1842 í Brautarholti,
d. 19. jan. 1895 í Holti á Vatnsleysuströnd.
Sjómaður
og k.h. Halldóra Ólafsdóttir,
f. 30. júlí 1847 í Hlíðarhúsum í Reykjavík,
d. 28. júlí 1911 á Þingeyri.
Börn þeirra:
  a) Esther Helga, f. 30. sept. 1900,
  b) Magnús Halldór, f. 20. júní 1905,
  c) Björg Sigrún, f. 3. júlí 1909.

3a Esther Helga Ólafsdóttir,
f. 30. sept. 1900 á Þingeyri,
d. 16. des. 1973.
[Fr.-Hálsætt, 1:227; Reykjaætt, 2:583; Rafv., 1:386]
- M. 31. maí 1926,
Sigurður Pétur Guðbjartsson,
f. 10. des. 1900 í Ásgarðsnesi við Dýrafjörð,
d. 29. ágúst 1959 í Gautaborg, Svíþjóð.
Bryti. Var lengi á vegum Ríkisskipa.
For.: Guðbjartur Guðbjartsson,
f. 10. júní 1873 (1872?) á Læk í Dýrafirði,
d. 27. okt. 1954.
Yfirvélstjóri á varðskipum í Reykjavík
og k.h. Halldóra Salóme Sigmundsdóttir,
f. 21. ágúst 1877 í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 13. júlí 1939.
Eru í Neðsta-Hvammi á Þingeyri 1901.
Börn þeirra:
  a) Lára Inga, f. 11. júlí 1922,
  b) Einhildur Bára, f. 1. mars 1928,
  c) Ólafur Jónas, f. 8. nóv. 1934,
  d) Halldóra Guðbjörg, f. 24. mars 1936,
  e) Jónas, f. 4. ágúst 1937,
  f) Helga Sigríður, f. 11. ágúst 1940.

4a Lára Inga Sigurðardóttir,
f. 11. júlí 1922 á Þingeyri,
d. 12. febr. 2003 í Reykjavík.
Matreiðslukona - ógift og barnlaus.
[Fr.-Hálsætt, 1:227.]

4b Einhildur Bára Sigurðardóttir,
f. 1. mars 1928 í Reykjavík,
d. 31. maí 1982.
[Fr.-Hálsætt, 1:227.]
- M. 20. mars 1948,
Guðmundur Guðmundsson Pétursson,
f. 12. ágúst 1925 í Ólafsvík.
Ökukennari og leigubifreiðarstjóri í Reykjavík.
For.: Pétur Ásbjörnsson,
f. 19. maí 1904,
d. 1. des. 1930
og Ingibjörg Ólafsdóttir,
f. 28. júní 1904.
Börn þeirra:
  a) Esther Ragnheiður, f. 10. júlí 1948,
  b) Sigríður, f. 14. febr. 1954,
  c) Pétur Steinn, f. 13. maí 1958.

5a Esther Ragnheiður Guðmundsdóttir,
f. 10. júlí 1948 í Reykjavík.
Einnig til heimilis hjá þeim: Jóhannes Andri Kjartansson, f. 5. febr. 1979.
[Fr.-Hálsætt, 1:227; Þ2001; Tannl., 131; Þ2002]
- M. 9. ágúst 1969,
Björgvin Óli Jónsson,
f. 28. jan. 1941 í Kollsvík.
Tannlæknir.
For.: Jón Torfason,
f. 21. jan. 1892 í Kollsvík,
d. 12. nóv. 1972.
Bóndi í Kollsvík, síðar í Vatnsdal, en búsettur á Patreksfirði frá 1948
og k.h. Bergþóra Egilsdóttir,
f. 17. sept. 1898 á Mábergi,
d. 11. febr. 1971.
Börn þeirra:
  a) Bára, f. 24. apríl 1970,
  b) Helga Dögg, f. 9. apríl 1974,
  c) Ragnheiður, f. 13. mars 1980.

6a Bára Björgvinsdóttir,
f. 24. apríl 1970,
d. 5. des. 1991.
[Tannl., 131.]
- M. (óg.)
Björn Ólafur Ingvarsson,
f. 24. júlí 1969 á Akureyri.
Lögregluþjónn.
For.: Ingvar Björnsson,
f. 8. júlí 1944 í Kaupangi, Öngulsstaðahr.
Lögfræðingur í Hafnarfirði
og k.h. (skildu) Herta Jóhanna Kristjánsdóttir,
f. 30. mars 1944 á Akureyri.

6b Helga Dögg Björgvinsdóttir,
f. 9. apríl 1974.
[Tannl., 131; Þ2002; Mbl. 25/9/07]
- M. (óg.)
Bjarni Hauksson,
f. 5. sept. 1969.
Lögfræðingur.
For.: Haukur Bjarnason,
f. 4. maí 1934 í Neskaupstað.
Lögfræðingur í Reykjavík
og Jóhanna Sigurborg Borgþórsdóttir,
f. 1. ágúst 1940 í Reykjavík.
Húsmóðir í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Björgvin Haukur, f. 21. jan. 2002,
  b) Inga Sif, f. 18. febr. 2005.

7a Björgvin Haukur Bjarnason,
f. 21. jan. 2002 í Reykjavík.
[Þ2002]

7b Inga Sif Bjarnadóttir,
f. 18. febr. 2005.
[Mbl. 25/9/07]

6c Ragnheiður Björgvinsdóttir,
f. 13. mars 1980.
[Þ2002; Mbl. 25/9/07]
- M.
Jóhannes Andri Kjartansson,
f. 5. febr. 1979.
Barn þeirra:
  a) Atli Þór, f. 27. nóv. 2005.

7a Atli Þór Jóhannesson,
f. 27. nóv. 2005.
[Mbl. 25/9/07]

5b Sigríður Guðmundsdóttir,
f. 14. febr. 1954 í Reykjavík.
[Fr.-Hálsætt, 1:228; Þ2002]
- M.
Kristján Jón Eysteinsson,
f. 18. júní 1951 á Húsavík.
Tæknifræðingur og stjórnunar- og atvinnuráðgjafi.
For.: Eysteinn Sigurjónsson,
f. 19. febr. 1923 í Hraunkoti,
d. 4. apríl 1995 í Reykjavík.
Bankamaður á Húsavík
og Þórunn Kristrún Elíasdóttir,
f. 3. okt. 1915 í Stóru-Breiðuvík, Helgustaðahr., S-Múl.,
d. 10. júlí 2004.
Húsmóðir á Húsavík.
Barn þeirra:
  a) Ragnheiður M., f. 20. febr. 1993.

6a Ragnheiður Merima Kristjánsdóttir,
f. 20. febr. 1993.
[Þ2002]

5c Pétur Steinn Guðmundsson,
f. 13. maí 1958 í Reykjavík.
[Fr.-Hálsætt, 1:228; Þ2002]
- K.
Anna Þorbjörg Toher,
f. 14. mars 1960.
For.: Frederik Clark Toher,
f. um 1935.
og Þorbjörg Karólína Snorradóttir,
f. 2. okt. 1940,
d. 12. júní 1987.
Barn þeirra:
  a) Róbert Orri, f. 31. mars 1992.

6a Róbert Orri Pétursson,
f. 31. mars 1992 í Reykjavík.
[Þ2002]

4c Ólafur Jónas Sigurðsson,
f. 8. nóv. 1934 í Reykjavík,
d. 11. mars 2003 þar.
Bifreiðarstjóri. [Jóelsætt].
[Fr.-Hálsætt, 1:228; Þ2002; Bólu-Hj., 36]
- K. 6. mars 1954,
Auður Gunnarsdóttir,
f. 20. nóv. 1934 í Reykjavík.
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Gunnar Kristinsson,
f. 23. sept. 1913 (1914?) í Grímstungu í Vatnsdal,
d. 11. jan. 1982.
Varðstjóri í hegningarhúsinu í Reykjavík
og Svanhildur Guðmundsdóttir,
f. 4. apríl 1912 í Reykjavík,
d. 28. apríl 1996.
Húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Svanhildur María, f. 13. des. 1953,
  b) Sigurður Pétur, f. 13. mars 1956,
  c) Lára Inga, f. 8. júlí 1960,
  d) Björg Sigrún, f. 11. mars 1962,
  e) Ester Helga, f. 31. mars 1964,
  f) Gunnar Guðmundur, f. 15. sept. 1965.

5a Svanhildur María Ólafsdóttir,
f. 13. des. 1953 í Reykjavík.
Skólastjóri í Reykjavík.
[Fr.-Hálsætt, 1:228; Þ2002]
- M. 20. okt. 1973,
Eðvarð Ingólfsson,
f. 26. júní 1950.
Verkamaður í Reykjavík.
For.: Páll Ingólfur Böðvarsson,
f. 27. jan. 1926 í Reykjavík.
Tjónaeftirlitsmaður í Reykjavík
og Sigríður Ottósdóttir,
f. 19. jan. 1930 í Reykjavík.
Iðnverkakona í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Sigmar Þór, f. 26. mars 1972,
b) Ólafur Páll, f. 24. júlí 1978.

6a Sigmar Þór Eðvarðsson,
f. 26. mars 1972 í Reykjavík.
Birgðavörður í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]
- K.,
Margrét Friðriksdóttir,
f. 16. ágúst 1972 í Reykjavík.
Verslunarmaður í Reykjavík.
For.: Friðrik Jónsson,
f. 26. jan. 1953 í Reykjavík.
Verkstjóri í Reykjavík
og k.h. Aðalheiður Gréta Guðmundsdóttir,
f. 6. okt. 1954 í Reykjavík.
Verkstjóri í Reykjavík
Börn þeirra:
  a) Aðalheiður María, f. 3. sept. 1991,
  b) Emilía Rún, f. 24. okt. 1994.

7a Aðalheiður María Sigmarsdóttir,
f. 3. sept. 1991 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

7b Emilía Rún Sigmarsdóttir,
f. 24. okt. 1994 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

6b Ólafur Páll Eðvarðsson,
f. 24. júlí 1978 í Reykjavík.
Verkamaður í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

5b Sigurður Pétur Ólafsson,
f. 13. mars 1956 í Reykjavík.
[Fr.-Hálsætt, 1:228; Þ2002]
- K. 13. mrs 1982,
Agnes Steinarsdóttir,
f. 9. febr. 1959 í Reykjavík.
For.: Steinar Guðmundur Jóhannsson,
f. 23. júlí 1928 á Akureyri,
d. 3. maí 1974.
Vélvirki og framkvæmdastjóri
og Sigurbjörg Guðjónsdóttir,
f. 2. maí 1930 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Arnór Bjarki, f. 13. okt. 1979,
  b) Ólafur Jónas, f. 26. sept. 1982,
  c) Sigurbjörg, f. 21. ágúst 1986.

6a Arnór Bjarki Sigurðsson,
f. 13. okt. 1979 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

6b Ólafur Jónas Sigurðsson,
f. 26. sept. 1982 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

6c Sigurbjörg Sigurðardóttir,
f. 21. ágúst 1986 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

5c Lára Inga Ólafsdóttir,
f. 8. júlí 1960 í Reykjavík.
Bókari.
[Fr.-Hálsætt, 1:228; Þ2002]
- M. 6. okt. 1979,
Ólafur Bjarni Pétursson,
f. 22. apríl 1959.
For.: Pétur Þorgríms Kristjánsson,
f. 22. sept. 1934 í Reykjavík,
d. 8. okt. 2007 á Tenerife.
Sýningarstjóri í Reykjavík
og Dúna Bjarnadóttir,
f. 11. júní 1936.
Börn þeirra:
  a) Ómar Örn, f. 26. mars 1980,
  b) Auður, f. 26. mars 1982.

6a Ómar Örn Ólafsson,
f. 26. mars 1980.
[ORG; Þ2002]

6b Auður Ólafsdóttir,
f. 26. mars 1982.
[ORG; Þ2002]

5d Björg Sigrún Ólafsdóttir,
f. 11. mars 1962 í Reykjavík.
Skólaritari Korpuskóla.
[Fr.-Hálsætt, 1:228; Þ2002]
- M. 6. apríl 1993,
Erlendur Traustason,
f. 16. apríl 1960.
For.: Trausti Kristjánsson,
f. 8. jan. 1921
og Halla Guðný Erlendsdóttir,
f. 11. júlí 1928.
Börn þeirra:
  a) Halla Guðný, f. 15. nóv. 1981,
  b) Elísabet Helga, f. 6. febr. 1990,
  c) Ólafía Auður, f. 6. jan. 1998.

6a Halla Guðný Erlendsdóttir,
f. 15. nóv. 1981.
[ORG; Þ2002]

6b Elísabet Helga Erlendsdóttir,
f. 6. febr. 1990.
[Þ2002]

6c Ólafía Auður Erlendsdóttir,
f. 6. jan. 1998.
[Þ2002]

5e Ester Helga Ólafsdóttir,
f. 31. mars 1964 í Reykjavík.
Fulltrúi hjá Europay.
[Fr.-Hálsætt, 1:228; Þ2002]
- M. 31. mars 1990,
Georg Már Sverrisson,
f. 9. nóv. 1956.
For.: Sverrir Ólafur Georgsson,
f. 20. jan. 1934 í Ólafsfirði
Læknir í Bandaríkjunum
og Sigurlína Helgadóttir,
f. 4. des. 1932.
Börn þeirra:
  a) Viktor Þór, f. 10. des. 1987,
  b) Sverrir Ólafur, f. 30. mars 1994,
  c) Eva Björg, f. 2. maí 1996.

6a Viktor Þór Georgsson,
f. 10. des. 1987.
[ORG; Þ2002]

6b Sverrir Ólafur Georgsson,
f. 30. mars 1994.
[Þ2002; ORG]

6c Eva Björg Georgsdóttir,
f. 2. maí 1996.
[Þ2002; ORG]

5f Gunnar Guðmundur Ólafsson,
f. 15. sept. 1965 í Reykjavík.
Starfsmaður Kassagerðarinnar.
[ORG; Þ2002; Ættarþ., 236]
- Barnsmóðir
Írunn Ketilsdóttir,
f. 2. ágúst 1969 í Reykjavík.
For.: Ketill Arnar Hannesson,
f. 4. des. 1937 á Arnkötlustöðum, Holtahr., Árn.
Búfræðingur
og Auður Ásta Jónasdóttir,
f. 21. mars 1939 í Vetleifsholti, Ásahr.
Húsmóðir.
Barn þeirra:
  a) Tinna Líf, f. 27. ágúst 1987.
- K. 30. apríl 1994,
Linda Linnet Hilmarsdóttir,
f. 2. des. 1967.
For.: Hilmar Kristjánsson,
f. 6. ágúst 1947
og Kristín Linnet Sigurðardóttir,
f. 30. apríl 1942.
Börn þeirra:
  b) Auður Kristín, f. 9. nóv. 1993,
  c) Melkorka Mist, f. 23. júlí 1995,
  d) Alexandra Aagot, f. 23. júlí 1995,
  e) Ísabel Diljá, f. 24. júní 1998,
  f) Alexandra Von, f. 4. apríl 2001.

6a Tinna Líf Gunnarsdóttir,
f. 27. ágúst 1987.
[Mbl. 20/3/03]

6b Auður Kristín Gunnarsdóttir,
f. 9. nóv. 1993.
[ORG; Þ2002]

6c Melkorka Mist Gunnarsdóttir,
f. 23. júlí 1995.
[ORG; Þ2002]

6d Alexandra Aagot Gunnarsdóttir,
f. 23. júlí 1995.
d. 23. júlí 1995.
[ORG]

6e Ísabel Diljá Gunnarsdóttir,
f. 24. júní 1998.
[Þ2002]

6f Alexandra Von Gunnarsdóttir,
f. 4. apríl 2001.
[Þ2002]

4d Halldóra Guðbjörg Sigurðardóttir,
f. 24. mars 1936 í Reykjavík.
[Fr.-Hálsætt, 1:228; Reykjaætt, 2:583; Rafv., 1:386; Þ2002]
- M. 2. okt. 1954,
Guðmundur Jón Þórðarson,
f. 15. júní 1930 í Reykjavík.
Rafvirki í Garðabæ.
For.: Þórður Ellert Guðbrandsson,
f. 26. des. 1899 í Reykjavík,
d. 21. febr. 1997.
Bifvélavirkjameistari, lengst hjá Olíuverslun Íslands
og k.h. Guðrún Marin Guðjónsdóttir,
f. 19. ágúst 1905 í Framnesi í Vestmannaeyjum,
d. 3. mars 1983 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Esther Helga, f. 23. des. 1954,
  b) Agnes Þóra, f. 8. nóv. 1961,
  c) Gunnar Ægir, f. 21. júlí 1964.

5a Esther Helga Guðmundsdóttir,
f. 23. des. 1954 í Reykjavík.
Söngkona, búsett í Grindavík.
[Fr.-Hálsætt, 1:228; Reykjaætt, 2:583; Þ2002]
- Barnsfaðir
Finnbogi Rútur Þormóðsson Hjörvar,
f. 19. febr. 1951 í Reykjavík.
Líffræðingur.
For.: Þormóður Helgason Hjörvar,
f. 24. maí 1922 í Reykjavík,
d. 31. des. 1970.
Loftskeytamaður í Reykjavík
og k.h. Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar,
f. 17. júní 1923 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Steinbergur, f. 30. júlí 1973.
- M. 31. maí 1975, (skilin),
Stefán Ragnarsson,
f. 1. apríl 1953 í Reykjavík.
Sjómaður í Mosfellsbæ.
For.: Jón Ragnar Stefánsson,
f. 19. febr. 1918 á Dalvík.
Fulltrúi í Reykjavík
og k.h. Sigríður Erna Ástþórsdóttir Mathiesen,
f. 18. sept. 1924 í Reykjavík,
d. 11. nóv. 1979.
Húsmóðir í Reykjavík.
Börn þeirra:
  b) Agnes Erna, f. 11. jan. 1976,
  c) Íris, f. 25. jan. 1977.
~
Höskuldur Blöndal Kjartansson,
f. 20. febr. 1955.
Búsettur í Grindavík.
For.: Kjartan Eyþórsson,
f. 19. des. 1915 á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún.,
d. 23. júní 1974.
Bóndi í Höskuldsey 1956-59, í Elliðaey 1959-60, síðar verkamaður í Hafnarfirði
og k.h. Ragnhildur Haraldsdóttir;
f. 10. jan. 1923.

6a Steinbergur Finnbogason,
f. 30. júlí 1973 í Reykjavík.
[Reykjaætt, 2:583; Þ2002]
- M. (óg.)
Hrafnhildur Valdimarsdóttir,
f. 25. júlí 1977.
For.: Valdimar Harðarson,
f. 5. júní 1951 í Reykjavík.
Arkitekt
og k.h. Guðný Linda Magnúsdóttir,
f. 5. des. 1953 í Reykjavík.
Kennari í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Dagmar Linda, f. 24. júní 1999,
  b) Matthildur, f. 4. sept. 2002.

7a Dagmar Linda Steinbergsdóttir,
f. 24. júní 1999.
[Munnl.heim.(ÍS)]

7b Matthildur Steinbergsdóttir,
f. 4. sept. 2002.
[Munnl.heim.(ÍS)]

6b Agnes Erna Stefánsdóttir,
f. 11. jan. 1976 í Reykjavík.
[Reykjaætt, 2:583; Þ2002]

6c Íris Stefánsdóttir,
f. 25. jan. 1977 í Reykjavík.
[Reykjaætt, 2:583; Þ2002]
- Barnsfaðir
Bjarni Róbert Ólafsson,
f. 21. nóv. 1973 á Blönduósi.
For.: Ólafur Skaftason,
f. 17. des. 1951 í Hnjúkahlíð, Hún.
Prentari
og k.h. Sigurlaug Björg Lárusdóttir Blöndal,
f. 22. apríl 1953 á Brúsastöðum.
Barn þeirra:
  a) Sara Helena, f. 30. sept. 1996.

7a Sara Helena Bjarnadóttir,
f. 30. sept. 1996 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(ÍS)]

5b Agnes Þóra Guðmundsdóttir,
f. 8. nóv. 1961 í Reykjavík.
búsett í Hafnarfirði.
[Fr.-Hálsætt, 1:228; Þ2002]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Svavar Gíslason,
f. 30. apríl 1961.
Búsettur í Svíþjóð.
For.: Gísli Svavarsson,
f. 10. febr. 1943.
og Guðlaug Bjarnadóttir,
f. 17. nóv. 1943.
Börn þeirra:
  a) Birgir Þór, f. 18. sept. 1982,
  b) Berglind Ósk, f. 27. mars 1987,
  c) Brynjar Örn, f. 26. apríl 1988.

6a Birgir Þór Svavarsson,
f. 18. sept. 1982.
[ORG; Þ2002]
~
Rakel Björg Ragnarsdóttir,
f. 22. mars 1982.
For.: Ragnar Valur Björgvinsson,
f. 25. nóv. 1957.
Hrossabóndi í Langholti II, Flóahr., Árn. og k.h.
Auður Haraldsdóttir,
f. 4. júlí 1957.
Hjúkrunarfræðingur.
Barn þeirra:
  a) Ásdís Birta, f. 11. júní 2006.

7a Ásdís Birta Birgisdóttir,
f. 11. júní 2006.
[Mbl. 28/9/06]

6b Berglind Ósk Svavarsdóttir,
f. 27. mars 1987.
[ORG; Þ2002]

6c Brynjar Örn Svavarsson,
f. 26. apríl 1988.
[Þ2002]

5c Gunnar Ægir Guðmundsson,
f. 21. júlí 1964.
Húsasmiður, búsettur í Danmörku.
[Rafv., 1:386; Þ2002]
- K. (óg.)
Charlotte Kristine Lyberth,
f. 18. mars 1965.
Börn þeirra:
  b) Edna Halldóra, f. 22. des. 1989,
  c) Íris Dina, f. 9. des. 1992.

6b Edna Halldóra Gunnarsdóttir,
f. 22. des. 1989 í Reykjavík.
[Þ2002]

6c Íris Dina Gunnarsdóttir,
f. 9. des. 1992 á Grænlandi.
[Þ2002]

4e Jónas Sigurðsson,
f. 4. ágúst 1937 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri.
[Fr.-Hálsætt, 1:228.]
- K. 10. nóv. 1956,
Helga Guðbjörg Benediktsdóttir,
f. 8. okt. 1938 í Reykjavík.
For.: Benedikt Jónsson,
f. 24. maí 1912,
d. 14. ágúst 1975.
Húsgagnabólstrari
og k.h. Jóhanna Helga Skagfjörð Jóhannesdóttir,
f. 6. júlí 1916 í Hún.
Börn þeirra:
  a) Benedikt, f. 13. mars 1957,
  b) Jóhanna, f. 8. nóv. 1959.

5a Benedikt Jónasson,
f. 13. mars 1957 í Reykjavík.
Múrarameistari.
[Fr.-Hálsætt, 1:229; Þ2002]
- K.
Ingveldur Ingvarsdóttir,
f. 6. maí 1959 í Reykjavík.
Sjúkraþjálfari.
For.: Ingvar Ívarsson,
f. 24. jan. 1917 í Hafnarfirði,
d. 5. nóv. 1990.
Matsveinn í Hafnarfirði
og Gyðríður Þorsteinsdóttir,
f. 6. okt. 1916 á Þjótanda, Villingaholtshr., Árn.
Ræstingastjóri.
Börn þeirra:
  a) Björgvin, f. 10. ágúst 1985,
  b) Helga, f. 4. nóv. 1993.

6a Björgvin Benediktsson,
f. 10. ágúst 1985 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[ORG; Þ2002]

6b Helga Benediktsdóttir,
f. 4. nóv. 1993 í Reykjavík.
[ORG; Þ2002]

5b Jóhanna Jónasdóttir,
f. 8. nóv. 1959 í Reykjavík.
[Fr.-Hálsætt, 1:229; Þ2002]
- M.
Óli Jóhann Kristjánsson,
f. 14. okt. 1957.
For.: Kristján Vernharðsson,
f. 7. febr. 1936
og Valgerður Óladóttir,
f. 17. okt. 1940.
Börn þeirra:
  a) Jónas Pétur, f. 15. apríl 1981,
  b) Valgeir Þór, f. 11. sept. 1983,
  c) Baldur Freyr, f. 6. jan. 1989,
  d) Helga Sif, f. 8. ágúst 1991.

6a Jónas Pétur Ólason,
f. 15. apríl 1981.
[Þ2002]

6b Valgeir Þór Ólason,
f. 11. sept. 1983.
[Þ2002]

6c Baldur Freyr Ólason,
f. 6. jan. 1989.
[Þ2002]

6d Helga Sif Óladóttir,
f. 8. ágúst 1991.
[Þ2002]

4f Helga Sigríður Sigurðardóttir,
f. 11. ágúst 1940 í Reykjavík.
[Fr.-Hálsætt, 1:229; Þ2002]
- M. 31. maí 1959,
Hallbjörn Þórarinn Þórarinsson,
f. 21. júlí 1940 í Vestmannaeyjum.
Matsveinn.
For.: Þórarinn Hallbjörnsson,
f. 7. ágúst 1916 á Seyðisfirði,
d. 3. febr. 1978.
Matreiðslumaður í Vestmannaeyjum og í Reykjavík
og Hildur Þóra Þórarinsdóttir,
f. 29. nóv. 1918 í Vestmannaeyjum,
d. 17. júní 1977.
Börn þeirra:
  a) Hildur Þóra, f. 15. júlí 1958,
  b) Sigríður Ester, f. 23. febr. 1962.

5a Hildur Þóra Hallbjörnsdóttir,
f. 15. júlí 1958 í Reykjavík.
[Fr.-Hálsætt, 1:229; Þ2002]
~
Guðmundur Bjarni Arnkelsson,
f. 6. jan. 1957.
For.: Arnkell Jónas Einarsson,
f. 15. des. 1920 í Reykjavík,
d. 7. mars 1985.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík
og k.h. Elín Ágústa Jóhannesdóttir,
f. 23. des. 1921 á Brekkum.
Hjá foreldrum sínum á Brekkum til 1940, hjá bróður sínum þar 1940-42, húsmóðir í Reykjavík 1948 og enn 1962.
Börn þeirra:
  a) Hallbjörn Þór, f. 22. sept. 1982,
  b) Hrafnkell, f. 6. maí 1990.

6a Hallbjörn Þór Guðmundsson,
f. 22. sept. 1982.
[ORG; Þ2002]

6b Hrafnkell Guðmundsson,
f. 6. maí 1990.
[ORG; Þ2002]

5b Sigríður Ester Hallbjörnsdóttir,
f. 23. febr. 1962 í Reykjavík.
[Fr.-Hálsætt, 1:229; Þ2002]
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Gestur Friðrik Guðmundsson,
f. 22. júlí 1956 í Hafnarfirði.
For.: Guðmundur Erlendsson,
f. 18. júní 1928 á Ísafirði,
d. 1. ágúst 1978.
Vélstjóri og lögregluþjónn í Reykjavík
og k.h. Engilráð Óskarsdóttir,
f. 26. febr. 1931 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Helga, f. 18. sept. 1983,
  b) Óskar Atli, f. 2. sept. 1985,
  c) Guðmundur Helgi, f. 2. sept. 1985.
- M. (óg.) (slitu samvistir),
Magnús Sverrisson,
f. 20. okt. 1961.
For.: Sverrir Leósson,
f. 15. júlí 1939 á Akureyri.
útgerðarmaður á Akureyri
og Auður Magnúsdóttir,
f. 2. júní 1942 á Akureyri.

6a Helga Gestsdóttir,
f. 18. sept. 1983.
[ORG; Þ2002]

6b Óskar Atli Gestsson,
f. 2. sept. 1985.
[ORG; Þ2002]

6c Guðmundur Helgi Gestsson,
f. 2. sept. 1985.
[ORG; Þ2002]

3b Magnús Halldór Ólafsson,
f. 20. júní 1905 á Þingeyri,
d. 26. júní 1965 í Reykjavík.
Verkamaður.
[Fr.-Hálsætt, 1:229.]
- K. 14. okt. 1933,
Guðrún Þóra Þorkelsdóttir,
f. 14. apríl 1905 í Reykjavík,
d. 24. des. 1985.
For.: Þorkell Guðmundsson,
f. 12. nóv. 1879 í Reykjavík,
d. 6. febr. 1940.
verslunarmaður og járnsmiður í Reykjavík
og Kristín Jónsdóttir,
f. 4. júlí 1885 í Reykjavík,
d. 13. des. 1959.
Barn þeirra:
  a) Guðrún Halldóra, f. 25. júlí 1940.

4a Guðrún Halldóra Magnúsdóttir,
f. 25. júlí 1940 í Reykjavík.
[Fr.-Hálsætt, 1:229; Þ2002]
- M. 30. nóv. 1957, (skilin),
Baldvin Erlendsson,
f. 27. nóv. 1938 í Reykjavík.
Verkamaður. Bifvélavirki í Reykjavík.
For.: Erlendur Baldvinsson,
f. 11. júlí 1907,
d. 12. júlí 1985
og Sigríður Gíslína Halldórsdóttir,
f. 4. jan. 1913 í Reykjavík,
d. 29. júní 1959.
Börn þeirra:
  a) Magnús Gunnar, f. 8. júní 1957,
  b) Sigríður Gíslína, f. 16. nóv. 1960,
  c) Björg Sigrún, f. 25. júlí 1962,
  d) Erla, f. 2. apríl 1965.
- M. (óg.)
Pétur Sigurðsson,
f. 26. jan. 1946 á Sólbakka í Höfnum,
d. 13. jan. 2006 af slysförum.
Kjötiðnaðarmaður.
For.: Sigurður Breiðfjörð Ólafsson,
f. 19. júlí 1924.
Verkamaður á Grund í Höfnum
og Sigþrúður Sigurðardóttir,
f. 22. ágúst 1922 á Skaftárdal.
Hjá foreldrum sínum á Skaftárdal til 1931, í Skammadal 1931-32, með móður sinni á Ljótarstöðum 1932-33, í Suður-Vík 1933-36, vinnukona þar 1926-42, og aftur 1946-52, og er þar enn 1853-54, í Vík 1954-57, er í Reykjavík 1966.
Barn þeirra:
  e) Ólafur Pétur, f. 20. mars 1978.

5a Magnús Gunnar Baldvinsson,
f. 8. júní 1957 í Reykjavík.
Bifvélavirki í Danmörku.
[Fr.-Hálsætt, 1:229; Þ2002]
~
Þórlaug Einarsdóttir,
f. 19. ágúst 1957.
Finn hana ekki í þjóðskrá.
For.: Einar Ingimundur Guðmundsson,
f. 28. sept. 1938,
d. 2. maí 1962
og Auður Kristófersdóttir,
f. 31. okt. 1938.
Húsmóðir í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Einar, f. 23. júní 1975.
~
Kolbrún Hafsteinsdóttir,
f. 7. febr. 1966 í Reykjavík.
Verslunarmaður, búsett í Danmörku.
For.: Guðmundur Hafsteinn Hjaltason,
f. 26. nóv. 1942 í Reykjavík.
Prentari
og k.h. (skildu) Sjöfn Sigurðardóttir,
f. 3. mars 1942 í Reykjavík.
Húsmóðir í Reykjavík.
Barn þeirra:
  b) Lena, f. 15. ágúst 1976.

6a Einar Magnússon,
f. 23. júní 1975.
[ORG; Þ2002]
~
Bára Hlín Erlingsdóttir,
f. 26. okt. 1975.
For.: Erling Sigurðsson,
f. 16. febr. 1949
og Sólveig Sigurbjörg Magnúsdóttir,
f. 26. júlí 1952.
Börn þeirra:
  a) Arnór Erling, f. 6. júlí 1995,
  b) Krista, f. 25. jan. 2000.

7a Arnór Erling Einarsson,
f. 6. júlí 1995.
[ORG; Þ2002]

7b Krista Einarsdóttir,
f. 25. jan. 2000.
[ORG; Þ2002]

6b Lena Magnúsdóttir,
f. 15. ágúst 1976.
Krummahólum 53, R.
[ORG; Þ2002]
~
Gunnar Þór Gunnarsson,
f. 24. ágúst 1975.
for.: Gunnar Hafsteinn Hauksson,
f. 8. des. 1943
og Sigríður Júlía Wiium Kristjánsdóttir,
f. 13. sept. 1946.
Börn þeirra:
  a) Alexandra, f. 26. apríl 1996,
  b) Díana Ýr, f. 24. sept. 1997,
  c) Mónika Sif, f. 23. des. 2000.

7a Alexandra Gunnarsdóttir,
f. 26. apríl 1996.
[Þ2002]

7b Díana Ýr Gunnarsdóttir,
f. 24. sept. 1997.
[Þ2002]

7c Mónika Sif Gunnarsdóttir,
f. 23. des. 2000.
[Þ2002]

5b Sigríður Gíslína Baldvinsdóttir,
f. 16. nóv. 1960 í Reykjavík.
[Fr.-Hálsætt, 1:229; Þ2002]
- Barnsfaðir
Kristján Jón Jóhannsson,
f. 2. des. 1956.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Jóhann Helgi Ísfjörð,
f. 26. nóv. 1928.
Kaupmaður í Birmingham, Englandi
og Anna Gígja Sigurjónsdóttir,
f. 23. okt. 1933.
Barn þeirra:
  a) Jóhann Helgi, f. 24. okt. 1980.
- Barnsfaðir
Magnús Dagbjartur Lárusson,
f. 10. febr. 1957.
Búsettur í Danmörku.
Móðir: Magnea Magnúsdóttir,
f. 22. jan. 1940 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  b) Íris, f. 20. febr. 1985.

6a Jóhann Helgi Ísfjörð Kristjánsson,
f. 24. okt. 1980.
[ORG; Þ2002]

6b Íris Magnúsdóttir,
f. 20. febr. 1985.
[ORG; Þ2002]

5c Björg Sigrún Baldvinsdóttir,
f. 25. júlí 1962 í Reykjavík.
[Fr.-Hálsætt, 1:229; Þ2002]
~
Valmundur Valmundsson,
f. 10. maí 1961 á Siglufirði.
Búsettur í Vestmannaeyjum.
Faðir: Valmundur Sverrisson,
f. 29. nóv. 1941.
Börn þeirra:
  a) Anna Brynja, f. 3. okt. 1983,
  b) Valur Már, f. 2. okt. 1987.

6a Anna Brynja Valmundsdóttir,
f. 3. okt. 1983.
[Þ2002]

6b Valur Már Valmundsson,
f. 2. okt. 1987.
[Þ2002]

5d Erla Baldvinsdóttir,
f. 2. apríl 1965.
[ORG; Þ2002]

5e Ólafur Pétur Pétursson,
f. 20. mars 1978.
[Mbl. 20/1/06]
Barn hans:
  a) Heiðar Máni, f. 11. júní 1998.

6a Heiðar Máni Laxdal Ólafsson,
f. 11. júní 1998.
[Mbl. 20/1/06]

3c Björg Sigrún Ólafsdóttir,
f. 3. júlí 1909 á Þingeyri,
d. 9. nóv. 2001 í Reykjavík.
Saumakona. Bjó með foreldrum sínum og annaðist þau meðan við þurfti. Hafði miðilshæfileika, hélt fundi með fólki er þess óskaði. Óg. og barnlaus.
[Fr.-Hálsætt, 1:229; Mbl. 16/11/01.]

2j Halldóra Salóme Sigmundsdóttir,
f. 21. ágúst 1877 í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 13. júlí 1939.
Eru í Neðsta-Hvammi á Þingeyri 1901.
[Kb. Sæbóls; Mbl. 6/7/95; Vélst., 2:615.]
- M. 14. okt. 1899,
Guðbjartur Guðbjartsson,
f. 10. júní 1873 (1872?) á Læk í Dýrafirði,
d. 27. okt. 1954.
Yfirvélstjóri á varðskipum í Reykjavík.
For.: Guðbjartur Björnsson,
f. 19. des. 1842 í Dýrafirði,
d. 31. okt. 1928.
Bóndi á Læk í Dýrafirði. Er á Þingeyri 1901
og María Magnúsdóttir,
f. 3. febr. 1834 í Dýrafirði,
d. 1879.
Börn þeirra:
  a) Sigurður Pétur, f. 10. des. 1900,
  b) Marsibil, f. 15. apríl 1901,
  c) Guðbjartur Páll, f. 28. júní 1904,
  d) Þórey Sigurrós, f. 15. okt. 1905,
  e) Halldóra María, f. 17. sept. 1906,
  f) Sigmundur Þórður, f. 10. ágúst 1908,
  g) Guðmar, f. 28. jan. 1910,
  h) Marsibil Guðbjörg, f. 29. júní 1911,
  i) Lára Mikkalína, f. 10. ágúst 1912,
  j) Sigþrúður, f. 20. des. 1913,
  k) Guðni Jón, f. 29. júní 1916,
  l) Ingibjörg Helga, f. 18. okt. 1918.

3a Sigurður Pétur Guðbjartsson,
f. 10. des. 1900 í Ásgarðsnesi við Dýrafjörð,
d. 29. ágúst 1959 í Gautaborg, Svíþjóð.
Bryti. Var lengi á vegum Ríkisskipa.
[Fr.-Hálsætt, 1:227; Vélstj., 2:615; Reykjaætt, 2:583; Rafv., 1:386]
- K. 31. maí 1926,
Esther Helga Ólafsdóttir,
For.: Ólafur Halldór Magnússon,
f. 29. okt. 1872 í Reykjavík,
d. 9. okt. 1958 þar.
Verslunarmaður. Stundaði verslunarstörf á Þingeyri, en fluttist til Reykjavíkur 1928. Þar vann hann við afgreiðslu- og innheimtustörf, lengst á vegum Mjólkursamsölunnar. Ólafur var strangheiðarlegur á allri sinni vegferð. Var trúmaður mikill og spíritisti.
og k.h. Jónasína Sigmundsdóttir,
f. 29. mars 1873 í Hrauni,
d. 2. nóv. 1939 í Reykjavík.
flutti á Þingeyri 1897.
Börn þeirra:
  a) Lára Inga, f. 11. júlí 1922,
  b) Einhildur Bára, f. 1. mars 1928,
  c) Ólafur Jónas, f. 8. nóv. 1934,
  d) Halldóra Guðbjörg, f. 24. mars 1936,
  e) Jónas, f. 4. ágúst 1937,
  f) Helga Sigríður, f. 11. ágúst 1940.

4a Lára Inga Sigurðardóttir,

4b Einhildur Bára Sigurðardóttir,

4c Ólafur Jónas Sigurðsson,

4d Halldóra Guðbjörg Sigurðardóttir,

4e Jónas Sigurðsson,

4f Helga Sigríður Sigurðardóttir,

3b Marsibil Guðbjartsdóttir,
f. 15. apríl 1901 á Þingeyri,
d. 4. sept. 1907 þar.
[Vélstj., 2:615.]

3c Guðbjartur Páll Guðbjartsson,
f. 28. júní 1904 í Dýrafirði,
d. 30. jan. 1994 í Reykjavík.
Vélsmiður í Reykjavík.
[Vélstj., 2:615; Rafv., 2:502]
- K. 1933,
Jakobína Bjarnadóttir,
f. 5. okt. 1906 í Tálknafirði,
d. 6. nóv. 1993.
For.: Bjarni Þórðarson,
f. 27. jan. 1871.
Bóndi í Mið-Tungu, Tálknafirði
og Ingveldur Valdís Jakobsdóttir,
f. 26. ágúst 1866 í Brjánslækjarsókn.
Börn þeirra:
  a) Guðbjartur, f. 24. sept. 1935,
  b) Inga Valdís, f. 24. sept. 1937.

4a Guðbjartur Pálsson,
f. 24. sept. 1935.
[Mbl. 16/11/93; Þ2002]
~
Nita Helene Pálsson,
f. 26. mars 1944.
Börn þeirra:
  a) Helena, f. 26. mars 1968,
  b) Kristína, f. 8. júní 1972.

5a Helena Guðbjartsdóttir,
f. 26. mars 1968.
Búsett í Danmörku.
[Mbl. 16/11/93; Þ2002; Munnl.heim.(HG)]
~
Ólafur Sigurðsson,
f. 19. maí 1957 á Ísafirði.
Í sendiráði Íslands í London.
For.: Sigurður Th. Ingvarsson,
f. 9. okt. 1931 á Ísafirði.
Búsettur á Ísafirði
og k.h. Snjáfríður Arndís Ólafsdóttir,
f. 7. júní 1933 á Ísafirði.
Húsmóðir á Ísafirði.
Barn þeirra:
  a) Davíð, f. 31. okt. 1989.
- M. (skilin)
Örn Jóhannsson,
f. 24.júní 1957.
For.: Jóhann Tómas Egilsson
og k.h. Björg Jónsdóttir.
Barn þeirra:
 b) Nita María, f. 27. jan. 2001.

6a Davíð Ólafsson,
f. 31. okt. 1989.
Búsettur í Danmörku.
[ORG; Þ2002]

6b Nita María Jóhannsson,
f. 27. jan. 2001.
[Munnl.heim.(HG)]

5b Kristína Guðbjartsdóttir,
f. 8. júní 1972.
[Þ2002]
- M. (óg.)
Atli Már Bjarnason,
f. 2. jan. 1970.
Börn þeirra:
  a) Nadia Lind, f. 29. apríl 1993,
  b) Aron Már, f. 24. sept. 1998.

6a Nadia Lind Atladóttir,
f. 29. apríl 1993.
[Þ2002]

6b Aron Már Atlason,
f. 24. sept. 1998.
[Þ2002]

4b Inga Valdís Pálsdóttir,
f. 24. sept. 1937 í Reykjavík.
[Mbl. 16/11/93; Rafv., 2:502; Bergsætt, 2:166; Þ2002]
- M. 16. júní 1956,
Ingiberg Brynjólfur Þorvaldsson,
f. 20. jan. 1932 í Reykjavík,
d. 22. apríl 1992.
Rafvirki í Reykjavík.
For.: Þorvaldur Brynjólfsson,
f. 15. ágúst 1907 í Reykjavík.
Járnsmiður í Reykjavík,
og k.h. Sigurást Guðvarðardóttir,
f. 14. maí 1910 í Reykjavík,
d. 14. mars 1978.
Börn þeirra:
  a) Jakobína, f. 30. júlí 1956,
  b) Ásta Brynja, f. 2. sept. 1959,
  c) Kolbrún, f. 12. sept. 1963.

5a Jakobína Ingibergsdóttir,
f. 30. júlí 1956 í Reykjavík.
Lyfjatæknir.
[Mbl. 16/11/93; Þ2002; Bergsætt, 2:166; Þ2002]
~
Magnús Axelsson,
f. 21. okt. 1951
Prentari í Reykjavík.
For.: Axel Kristinsson,
f. 5. júní 1923 á Holtinu, Dalvík,
d. 28. jan. 1928.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík
og k.h. Guðrún Jónsdóttir,
f. 19. febr. 1930 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Axel Ingi, f. 17. mars 1988,
  b) Jakob Fannar, f. 10. des. 1993.

6a Axel Ingi Magnússon,
f. 17. mars 1988.
[Þ2002]

6b Jakob Fannar Magnússon,
f. 10. des. 1993.
[Þ2002]

5b Ásta Brynja Ingibergsdóttir,
f. 2. sept. 1959 í Reykjavík.
Búsett í Svíþjóð.
[Þ2002; Bergsætt, 2:166]
- M. (óg.)
Guðjón Örn Benediktsson,
f. 10. sept. 1954 í V-Eyjafjallahr.
Vélstjóri, bifvélavirki í Svíþjóð.
For.: Benedikt Snorri Sigurbergsson,
f. 25. nóv. 1930 í Vestmannaeyjum.
Vélstjóri í Garðabæ
og k.h. Hanna Kristín Brynjólfsdóttir,
f. 21. júní 1929 í Stóru-Mörk, V-Eyjafjallahr., Rang.
Barn þeirra:
  a) Elly Thorunn, f.14. ágúst 1992.

6a Elly Thorunn Guðjónsdóttir,
f. 14. ágúst 1992.
[Þ2011]

5c Kolbrún Ingibergsdóttir,
f. 12. sept. 1963 í Reykjavík.
Skrifstofumaður.
[Þ2002; Bergsætt, 2:166]

3d Þórey Sigurrós Guðbjartsdóttir,
f. 15. okt. 1905 í Dýrafirði,
d. 12. mars 1906.
[Vélstj., 2:615.]

3e Halldóra María Guðbjartsdóttir,
f. 17. sept. 1906,
d. 3. okt. 1966.
Húsfreyja.
[Vélstj., 2:615.]
- M. 24. jan. 1933,
Ólafur Benediktsson,
f. 25. nóv. 1899 í Hákoti, Akranesi,
d. 8. mars. 1945.
Sjómaður.
For.: Benedikt Ágúst Elíasson,
f. 1. ágúst 1876 í Akrakoti, Innri-Akraneshr., Borg.,
d. 11. nóv. 1905
og k.h. Ólöf Ólafsdóttir,
f. 29. sept. 1873 á Litlateigi, Akranesi.
Börn þeirra:
  a) Anna Þóra, f. 24. maí 1933,
  b) Guðbjartur, f. 22. júní 1935.

4a Anna Þóra Ólafsdóttir,
f. 24. maí 1933.
[BÆ 8:140)
- Barnsfaðir
Haukur Önfjörð Magnússon,
f. 5. febr. 1933 í Ís.
For.: Magnús Reinaldsson,
f. 14. apríl 1897 á Kaldá
og k.h. Guðmunda Sigríður Sigurðardóttir,
f. 9. maí 1902.
Barn Þeirra:
  a) Ólafur Magnús, f. 24. okt. 1952.

5a Ólafur Magnús Hauksson,
f. 24. okt. 1952.
Kafari.

5b Guðbjartur Ólafsson,
f. 22. júní 1935.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík.
[BÆ, 8:140]

3f Sigmundur Þórður Guðbjartsson,
f. 10. ágúst 1908 í Hafnarfirði,
d. 29. júní 1995 í Reykjavík.
Yfirvélstjóri í Reykjavík. Barnlaus.
[Mbl. 6/7/95; Vélstj., 5:1779]
- K. 15. des. 1951,
Magnea Sigurbjörg Jóhanna Kristjánsdóttir,
f. 3. mars 1907 í Reykjavík,
d. 31. jan. 1992.
Barnlaus.
For.: Kristján Bjarnason,
f. 20. febr. 1881 á Ásmundarstöðum, Presthólahr., N-Þing.,
og Ingibjörg Magnúsdóttir,
f. 26. sept. 1870,
d. 13. ágúst 1926.

3g Guðmar Guðbjartsson,
f. 28. jan. 1910,
d. 12. júní 1910.
[Vélstj., 2:615.]

3h Marsibil Guðbjörg Guðbjartsdóttir,
f. 29. júní 1911 í Reykjavík,
d. 5. febr. 2004.
Húsfreyja í Reykjavík.
[Vélstj., 2:615; Rafv., 2:747; Mbl. 17/2/04]
- M. 2. okt. 1937,
Arthur Jónatansson,
f. 17. des. 1912 á Akureyri,
d. 21. mars 1995.
Afgreiðslumaður í Reykjavík.
For.: Jónatan M. Jónatansson,
f. 1883,
d. 1963
og k.h. Unnur Kristjana Björnsdóttir,
f. 1893,
d. 1912.
Börn þeirra:
  a) Sigmundur Unnar, f. 30. jan. 1942,
  b) Halldóra Kristín, f. 1. mars 1945.

4a Sigmundur Unnar Arthursson,
f. 30. jan. 1942 í Reykjavík.
Rafvirki í Reykjavík.
[Rafv., 2:747; Þ2002; Mbl. 17/2/04]
- K.
Ásthildur Sigurðardóttir,
f. 5. júní 1948 í Reykjavík.
For.: Sigurður Grímsson,
f. 24. ágúst 1906 á Brekku á Álftanesi,
d. 31. des. 1985.
Verkamaður í Reykjavík
og k.h. Ragnheiður Guðmundsdóttir,
f. 27. sept. 1911 á Hamraendum, Stafholtstungnahr., Mýr.
Börn þeirra:
  a) Sverrir, f. 4. jan. 1978,
  b) Eyrún, f. 13. nóv. 1982,
  c) Signý, f. 3. febr. 1987.

5a Sverrir Sigmundarson,
f. 4. jan. 1978.
[Rafv., 2:747; Þ2002; Mbl. 17/2/04]
~
Rannveig Stefánsdóttir,
f. 10. febr. 1979.
For.: Stefán Sigtýr Þórisson,
f. 21. ágúst 1946 á Akureyri.
Vélfræðingur í Hveragerði
og k.h. Guðbjörg Kristjana Guðjónsdóttir,
f. 30. ágúst 1951 í Reykjavík.

5b Eyrún Sigmundardóttir,
f. 13. nóv. 1982.
[Rafv., 2:747; Þ2002; Mbl. 17/2/04]

5c Signý Sigmundardóttir,
f. 3. febr. 1987.
[Rafv., 2:747; Þ2002; Mbl. 17/2/04]

4b Halldóra Kristín Arthursdóttir,
f. 1. mars 1945 í Reykjavík.
Verslunarstjóri.
[Ormsætt, 4:1525; Þ2002; Mbl. 17/2/04]
- Barnsfaðir
Pétur Björnsson,
f. 2. des. 1943 í Keflavík.
Viðskiptafræðingur.
For.: Björn Óli Pétursson,
f. 17. okt. 1916 á Hallgilsstöðum á Langanesi,
d. 16. febr. 1977 í Reykjavík.
Útgerðarmaður i Keflavík og síðar kaupmaður á Seltjarnarnesi
og k.h. Þuríður Guðmundsdóttir,
f. 4. jan. 1921 á Syðra-Lóni á Langanesi,
d. 4. jan. 1990 í Reykjavík.
Húsfreyja í Keflavík og síðar á Seltjarnarnesi.
Barn þeirra:
  a) Arthur, f. 18. nóv. 1966.
- M. 6. júní 1969,
Símon Sverrir Ragnarsson,
f. 6. jan. 1944 í Reykjavík.
Gullsmíðameistari í Kópavogi.
For.: Ragnar Sigurður Jónsson,
f. 6. febr. 1905 í Reykjavík,
d. 14. maí 1983.
Lögfræðingur í Reykjavík
og k.h. Sigríður Símonardóttir,
f. 20. ágúst 1920 í Reykjavík.
Börn þeirra:
b) Ágústa, f. 22. jan. 1971,
c) Ragnar, f. 10. jan. 1973.

5a Arthur Pétursson,
f. 18. nóv. 1966 í Reykjavík.
Yfirmatreiðslumeistari.
[Ormsætt, 4:1525; Þ2002; Mbl. 17/2/04]
- K. (óg.)
Herta Maríanna Magnúsdóttir,
f. 12. nóv. 1965.

5b Ágústa Símonardóttir,
f. 22. jan. 1971 í Reykjavík.
[Ormsætt, 4:1526; Þ2002; Mbl. 17/2/04]
- M. (óg.)
Magnús Oddur Guðjónsson,
f. 21. mars 1970 í Reykjavík.
Sölumaður.
For: Guðjón Oddsson,
f. 20. júní 1939 í Reykjavík.
Kaupmaður í Garðabæ
og Gíslína Sigurbjörg Kristjánsdóttir,
f. 7. febr. 1941 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) María, f. 22. apríl 1997,
  b) Ásdís Milla, f. 10. jan. 2000.

6a María Magnúsdóttir,
f. 22. apríl 1997.
[ORG; Þ2002]

6b Ásdís Milla Magnúsdóttir,
f. 10. jan. 2000.
[ORG; Þ2002]

5c Ragnar Símonarson,
f. 10. jan. 1973 í Reykjavík.
Gullsmiður í Reykjavík.
[Ormsætt, 4:1526; Þ2002]
- Barnsmóðir
Kristín Sigurðardóttir,
f. 7. mars 1973 í Reykjavík.
For.: Sigurður Rúnar Friðjónsson,
f. 5. júní 1950.
Mjólkursamlagsstjóri
og k.h. Guðborg Tryggvadóttir,
f. 11. apríl 1948 í Arnarbæli á Fellsströnd.
Húsfreyja í Búðardal.
Barn þeirra:
  a) Alexandra Sigrún, f. 29. okt. 1992.
- Barnsmóðir:
Sesselja Salóme Tómasdóttir,
f. 17. júní 1974.
Búsett á Akranesi.
For.: Tómas K. Þórðarson,
f. 21. júlí 1945
og k.h. Ásta Sigurðardóttir,
f. 17. júní 1944 á Hvammstanga.
Búsett á Kjalarnesi.
Barn þeirra:
  b) Ásta Margrét, f. 28. ágúst 1995,
  - K. (óg.)
Dísa Ragnheiður Tómasdóttir,
f. 14. febr. 1977 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Tómas Sigurgeirsson,
f. 7. júlí 1956 í Reykhólahr., A-Barð.
Bóndi á Reykhólum, Reykhólahr.,
og k.h. Svanhildur Sigurðardóttir,
f. 7. des. 1953 í Reykjavík.
Húsmóðir á Reykhólum, Reykhólahr., A-Barð.
Barn þeirra:
c) Símon Tómas, f. 22. febr. 2002.

6a Alexandra Sigrún Ragnarsdóttir,
f. 29. okt. 1992 í Reykjavík.
[Ormsætt, 4:1526; Þ2002]

6b Ásta Margrét Sesseljudóttir,
f. 28. ágúst 1995.
[ORG; Þ2009]

6c Símon Tómas Ragnarsson,
f. 22. febr. 2002 í Reykjavík.
[Þ2002;]

3i Lára Mikkalína Guðbjartsdóttir,
f. 10. ágúst 1912 í Reykjavík,
d. okt. 1913.
[Vélstj., 2:615.]

3j Sigþrúður Guðbjartsdóttir,
f. 20. des. 1913 í Reykjavík.
Verslunarmaður í Reykjavík.
[Vélstj., 2:615; Þ2002]
- M. 29. okt. 1938,
Helgi Marís Sigurðsson,
f. 30. ágúst 1906,
d. 26. júlí 1981.
For.: Sigurður Eyjólfsson,
f. 22. júní 1876 í Nýjabæ í Landbroti,
d. 15. mars 1921 í Reykjavík.
Tökubarn og síðan vinnumaður í Nýjabæ hjá afa sínum og ömmu til 1897, vinnumaður í Þykkvabæ 1897-99, fór þá til Reykjavíkur og var sjómaður þar 1910, síðan verkamaður þar til æviloka
og k.h. Ingibjörg Sólveig Jónsdóttir,
f. 27. júlí 1885 á Sæbóli, Gerðahr., Gull.,
d. 8. maí 1966.

3k Guðni Jón Guðbjartsson,
f. 29. júní 1916 í Reykjavík,
d. 20. okt. 2004.
Vélfræðingur. Stöðvarstjóri í Sogsvirkjun.
[Vélstj., 2:773; Þ2002; Mbl. 29/10/04]
- K. 11. nóv. 1939,
Ragnheiður Guðmundsdóttir,
f. 10. júní 1913 í Næfranesi, Mýrahr., V-Ís.,
d. 13. sept. 1995.
Húsmóðir.
For.: Guðmundur Þórarinn Guðmundsson,
f. 1. sept. 1875 á Næfranesi,
d. 7. ágúst 1944.
Skipstjóri og útvegsbóndi á Næfranesi
og k.h. Guðmunda Kristjana Benediktsdóttir,
f. 23. mars 1877 í Hjarðardal, Mýrahr.,
d. 14. febr. 1965.
Börn þeirra:
  a) Halldóra Salóme, f. 2. des. 1940,
  b) Íris Bryndís, f. 7. nóv. 1942,
  c) Guðmunda Kristjana, f. 12. okt. 1944,
  d) Ásgeir, f. 22. febr. 1947,
  e) Sigþrúður Þórhildur, f. 10. apríl 1950,
  f) Ragnheiður Gunnhildur, f. 18. júlí 1951.

4a Halldóra Salóme Guðnadóttir,
f. 2. des. 1940 í Reykjavík.
Húsfreyja í Garðabæ.
[Vélstj., 2:774; Sjúkral., 1:100; Þ2002]
- M.
Sigurður Ingi Sveinsson,
f. 15. jan. 1936.
Húsasmiður, búsettur í Garðabæ.
For.: Sveinn Sigurðsson,
f. 28. apríl 1913 í Reykjavík,
d. 19. nóv. 1989 þar.
Málarameistari í Reykjavík [Thorarensensætt]
og k.h. Katrín Bergrós Sigurgeirsdóttir,
f. 31. ágúst 1911 í Reykjavík,
d. 27. júní 1989 þar.
Börn þeirra:
  a) Ragnheiður Katrín, f. 26. okt. 1962,
  b) Sveinn Ingi, f. 2. maí 1964,
  c) Þórunn Inga, f. 30. júní 1965.

5a Ragnheiður Katrín Sigurðardóttir,
f. 26. okt. 1962.
[ORG; Þ2002]
~
Guðmundur Torfi Gíslason,
f. 14. apríl 1960.
For.: Gísli Kristjánsson,
f. 2. ágúst 1923
og Erna Guðmundsdóttir,
f. 16. nóv. 1925.
Barn þeirra:
  a) Jökull, f. 20. sept. 1991.

6a Jökull Torfason,
f. 20. sept. 1991.
[ORG; Þ2002]

5b Sveinn Ingi Sigurðsson,
f. 2. maí 1964.
[ORG; Þ2002]
~
Hólmfríður Inga Guðmundsdóttir,
f. 2. okt. 1954 á Suðureyri, Súgandafirði.
For.: Guðmundur Marías Guðmundsson,
f. 23. júní 1922 á Suðureyri, Súgandafirði,
d. 11. ágúst 1982.
Bóndi í Litla-Holti, Saurbæjarhr., Dal., síðar í Reykjavík
og k.h. Arndís Guðmundsdóttir Theodórs,
f. 5. maí 1918 í Stórholti, Saurbæjarhr., Dal.

5c Þórunn Inga Sigurðardóttir,
f. 30. júní 1965 í Reykjavík.
Fjármálastjóri.
[ORG; Þ2002; Sjúkral., 1:100]
- M. 1. febr. 1986,
Borgar Jónsteinsson,
f. 19. maí 1960 í Reykjavík.
Sjúkraliði.
For.: Jónsteinn Haraldsson,
f. 4. mars 1924 á Fáskrúðsfirði.
Framkvæmdastjóri
og k.h. Halldóra Helga Kristjánsdóttir,
f. 2. júní 1928 á Vopnafirði.
Sjúkraliði.
Barn þeirra:
  a) Rebekka Rut, f. 23. ágúst 1983.

6a Rebekka Rut Borgarsdóttir,
f. 23. ágúst 1983.
[Sjúkral., 1:100; Þ2002]

4b Íris Bryndís Guðnadóttir,
f. 7. nóv. 1942 í Reykjavík.
Tannsmíðameistari á Seltjarnarnesi.
[Vélstj., 2:774; Húsaf., 1:334; Reykjaætt, 3:729; Tannl., 251.]
- M. (skilin),
Paul Ragnar Smith,
f. 6. mars 1940 í Reykjavík.
Kerfisfræðingur í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Guðni Ragnar, f. 3. febr. 1961,
  b) Erling, f. 2. maí 1964.
- M. 3. apríl 1992,
Jón Birgir Jónsson,
f. 3. maí 1943 í Hafnarfirði.
Tannlæknir á Seltjarnarnesi.
For.: Jón Jónsson Símonarson,
f. 7. des. 1909 á Læk, Ölfushr., Árn.,
d. 18. maí 1989.
Cand.phil. deildarstjóri hjá tollstjóra
og k.h. Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 16. febr. 1911 í Hafnarfirði.
Húsfreyja í Hafnarfirði.

5a Guðni Ragnar Smith,
f. 3. febr. 1961.
Dýralæknir í Hamar í Hedmark fylke í Noregi.
[Húsaf., 1:334; Reykjaætt, 3:729; Munnl.heim.(GRS); Þ2002]
- K. 18. júní 1988,
Britt Louise Didriksen,
f. 25. maí 1965 í Drammen, Noregi.
Læknir á Sanderup Sykehus í Noregi.
Börn þeirra:
  a) Björn Ragnar, f. 10. ágúst 1987,
  b) Anne Bryndís, f. 10. ágúst 1987,
  c) Hilde Björk, f. 12. maí 1994.

6a Björn Ragnar Didriksen Smith,
f. 10. ágúst 1987.
[Munnl.heim.(GRS); Þ2002]

6b Anne Bryndís Didriksen Smith,
f. 10. ágúst 1987.
[Munnl.heim.(GRS); Þ2002]

6c Hilde Björk Didriksen Smith,
f. 12. maí 1994.
Munnl.heim. segir 5. maí.
[Munnl.heim.(GRS); Þ2002]

5b Erling Smith,
f. 2. maí 1964 í Reykjavík.
Tæknifræðingur í Reykjavík.
[Húsaf., 1:334; Reykjaætt, 3:729; Þ2002]
- K.
Guðrún Jóna Bragadóttir,
f. 10. júní 1965.
For.: Bragi Árnason,
f. 10. mars 1935 í Reykjavík,
Efnafræðingur, prófessor í Reykjavík
og Sólveig Rósa Jónsdóttir,
f. 2. sept. 1937 á Einarsstöðum, Reykdælahr., S-Þing.,
Börn þeirra:
  a) Íris Una, f. 21. maí 1996,
  b) Jón Máni, f. 3. ágúst 2000.

6a Íris Una Smith,
f. 21. maí 1996.
[Þ2002]

6b Jón Máni Smith,
f. 3. ágúst 2000.
[Þ2002]

4c Guðmunda Kristjana Guðnadóttir Samper,
f. 12. okt. 1944.
Myndlistamaður í Kópavogi.
[Vélst., 2:774; Þ2002]
~
Baltasar Samper,
f. 9. jan. 1938 á Spáni.
Myndlistarmaður í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Ragnheiður Mireyja, f. 9. ágúst 1964,
  b) Baltasar Kormákur, f. 27. jan. 1966,
  c) Rebekka Rán, f. 5. maí 1967.

5a Ragnheiður Mireyja Samper,
f. 9. ágúst 1964.
[Þ2004]
Barn heinnar:
  a) Asra Rán Björt, f. 10. des. 1995.

6a Asra Rán Björt Zawarty Samper,
f. 10. des. 1995.
[Þ2004]

5a Baltasar Kormákur Baltasarsson,
f. 27. jan. 1966.
Leikari og kvikmyndaleikstjóri.
[Þ2002]
- Barnsmóðir
Ástrós Gunnarsdóttir,
f. 24. júlí 1964.
Dansari í Reykjavík.
For.: Gunnar Guðmundsson,
f. 2. júlí 1932 í Bolungarvík.
Múrarameistari í Reykjavík
og k.h. Ingibjörg Pétursdóttir,
f. 11. júní 1934 í Tungukoti, Kirkjuhvammshr., V-Hún.
Verslunarmaður í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Baltasar Breki, f. 22. júlí 1989.
- K.
Lilja Sigurlína Pálmadóttir,
f. 10. des. 1967 í Reykjavík.
For.: Pálmi Jónsson,
f. 3. júní 1923 að Hofi á Höfðaströnd.,
d. 4. apríl 1991 í Reykjavík.
Lögfræðingur. Stofnaði stórverslunina Hagkaup í Reykjavík
og k.h. Jónína Sigríður Gísladóttir,
f. 8. des. 1921 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  b) Pálmi Kormákur, f. 7. júní 2000,
  c) Stormur J. Kormákur, f. 23. apríl 2002.
Barn hans:
  d) Ingibjörg Sóllilja, f. 17. mars 1996.

6a Baltasar Breki Baltasarsson,
f. 22. júlí 1989.
[Þ2002]

6b Pálmi Kormákur Baltasarsson,
f. 7. júní 2000 í Reykjavík.
[Þ2002]

6c Stormur Jón Kormákur Baltasarsson,
f. 23. apríl 2002.
[Þ2002]

6d Ingibjörg Sóllilja S. Anderiman,
f. 17. mars 1996.
[Mbl. 29/10/04]

5b Rebekka Rán Baltasarsdóttir,
f. 5. maí 1967.
Myndlistarmaður.
[Þ2002.]
Barn hennar:
  a) Baltasar Darri, f. 21. júní 2000.

6a Baltasar Darri Samper,
f. 21. júní 2000.
[Þ2002]

4d Ásgeir Guðnason,
f. 22. febr. 1947 í Reykjavík.
Vélstj. á hvalbátum. Yfirvélstjóri í Hafnarfirði.
[Vélstj., 1:157; Þ2002; Auðsh., 1:208]
- K. 28. sept. 1968, (skilin),
Brynhildur Þorkelsdóttir,
f. 9. des. 1946 í Reykjavík.
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Þorkell Einarsson,
f. 26. des. 1910 á Kaldárhöfða, Grímsneshr., Árn.
Trésmiður í Mosfellsbæ
og Alfa Regína Herselía Ásgeirsdóttir Hraundal,
f. 8. júlí 1911 í Gröf, Kirkjuhvammshr., V-Hún.,
d. 17. okt. 1965.
- K. 18. júní 1977,
Bryndís Símonardóttir,
f. 23. júlí 1956 á Akranesi.
Kennari.
For.: Símon Jónsson Símonarson,
f. 17. febr. 1928 í Hellisfirði í Norðfirði.
Skipstjóri og útgerðarmaður á Akranesi.
og Sigríður Hallfreðsdóttir,
f. 27. okt. 1927 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Dögg, f. 10. mars 1983,
  b) Ösp, f. 22. maí 1983.

5a Dögg Ásgeirsdóttir,
f. 10. mars 1983 í Indónesíu.
Kjörbarn.
[Vélstj., 1:158; Þ2002; Auðsh., 1:208; Mbl. 29/10/04]
Barn hennar:
  a) Ýr, f. 26. mars 2000.

6a Ýr Adolfsdóttir,
f. 26. mars 2000.
[Mbl. 29/10/04]

5b Ösp Ásgeirsdóttir,
f. 22. maí 1983 í Indónesíu.
Kjörbarn.
[Vélstj., 1:158; Þ2002; Auðsh., 1:208]
- M. (óg.)
Jón Grétar Leví Jónsson,
f. 27. febr. 1981.
Jón Grétarsson,
f. 19. mars 1959 á Hvammstanga.
Verkamaður á Hvammstanga
og k.h. (óg.) Alda Ósk Jónsdóttir,
f. 15. júní 1959 í Reykjavík.
Búsett á Hvammstanga.

4e Sigþrúður Þórhildur Guðnadóttir,
f. 10. apríl 1950 á Ljósafossi, Grímsneshr., Árn.
[Vélstj., 2:774; Þ2002; Bókag., 1:51]
- M. 23. nóv. 1968,
Árni Mogens Björnsson,
f. 30. ágúst 1946 í Reykjavík.
Prentari og prentsmiðjustjóri.
For.: Björn Andersen,
f. 15. febr. 1921 í Reykjavík,
d. 6. des. 2004.
Bifreiðarstjóri
og Anna Ólafsdóttir,
f. 10. febr. 1916 í Hólum, Biskupstungnahr., Árn.,
d. 16. jan. 2005 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Björn Styrmir, f. 8. nóv. 1967,
  b) María, f. 16. maí 1972,
  c) Guðni Jón, f. 29. mars 1973,
  d) Árni Þór, f. 11. apríl 1975,
  e) Þyri Huld, f. 1. júní 1987.

5a Björn Styrmir Árnason,
f. 8. nóv. 1967 í Reykjavík.
Kvikmyndagerðarmaður.
[Þ2002; Bókag., 1:51]
- K. (skilin),
Ragnheiður Steinunn Eyjólfsdóttir,
f. 25. jan. 1968.
For.: Eyjólfur Árnason,
f. 11. des. 1924 í Hafnarfirði.
Skipstjóri
og Ketilríður Pollý Bjarnadóttir,
f. 9. mars 1924 í Lágadal.
Barn þeirra:
  a) Sara Dröfn, f. 26. des. 1990.
- K. (óg.)
Jakobína Sigvaldadóttir,
f. 11. nóv. 1967.
For.: Sigvaldi Guðlaugur Guðmundsson,
f. 22. apríl 1936.
Bóndi í Kvisthaga í Miðdölum
og k.h. Sonja Símonardóttir,
f. 24. júní 1936 í Vogi í Færeyjum.
Ljósmóðir.
Barn þeirra:
  b) Guðbjartur Árni, f. 19. júlí 2003.

6a Sara Dröfn Björnsdóttir,
f. 26. des. 1990.
[Þ2002]

6b Guðbjartur Árni Björnsson,
f. 19. júlí 2003.
[Mbl. 29/10/04]

5b María Árnadóttir,
f. 16. maí 1972 í Reykjavík,
d. 31. maí 1972 þar.
[Bókag., 1:51]

5c Guðni Jón Árnason,
f. 29. mars 1973 í Reykjavík.
Matreiðslumaður.
[Þ1999; Bókag., 1:51; Mbl. 29/10/04]
- Barnsmóðir
Hrönn Ámundadóttir,
f. 5. nóv. 1973
Börn þeirra:
  a) Anton Orri, f. 29. mars 1999,
  b) Daníel Styrmir, f. 29. mars 1999.

6a Anton Orri Guðnason,
f. 29. mars 1999 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SLH); Mbl. 29/10/04]

6b Daníel Styrmir Guðnason,
f. 29. mars 1999 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(SLH); Mbl. 29/10/04]

5d Árni Þór Árnason,
f. 11. apríl 1975 í Reykjavík.
[Bókag., 1:51; Þ2002; Munnl.heim.(SLH)]
- K. 29. júní 2002,
Soffía Lára Hafstein,
f. 23. jan. 1976 í Reykjavík.
For.: Hannes Þórður Hafstein,
f. 14. okt. 1938 í Reykjavík,
d. 7. ágúst 2005 þar.
Ráðuneytisstjóri og sendiherra
og k.h. Ragnheiður Valdimarsdóttir Hafstein,
f. 26. apríl 1941 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Eva Örk, f. 26. okt. 1996,
  b) Tara Sól, f. 17. maí 2000.

6a Eva Örk Árnadóttir Hafstein,
f. 26. okt. 1996 í Reykjavík.
[Þ2002; Munnl.heim.(SLH)]

6b Tara Sól Árnadóttir Hafstein,
f. 17. maí 2000 í Reykjavík.
[Þ2002; Munnl.Heim.(SLH)]

5e Þyri Huld Árnadóttir,
f. 1. júní 1987 í Reykjavík.
[Þ2002; Bókag., 1:51]

4f Ragnheiður Gunnhildur Guðnadóttir Gaihede,
f. 18. júlí 1951 í Árn.
Sjúkraliði og húsfreyja í Danmörku.
[Vélstj., 2:774; Þ2002]
~
Ove Gaihede,
f. 28. jan. 1950
Kennari í Danmörku.
Börn þeirra:
  a) Tabitha, 3. des. 1975,
  b) Alexander, f. 2. okt. 1987,
  c) Cecilie, f. 23. apríl 1990.

5a Tabitha Gaihede,
f. 3. des. 1975.
[Mbl. 29/10/04]
- M.
Troels Gaihede,
f. 9. maí 1975.
Börn þeirra:
  a) Chili, f. 16. okt. 2000,
  b) Sila-Lilje, f. 7. ágúst 2002.

6a Chili Gaihede,
f. 16. okt. 2000 í Danmörku.
[Mbl. 29/10/04]

6b Sila-Lilje Gaihede,
f. 7. ágúst 2002.
[Mbl. 29/10/04]

5b Alexander Gaihede,
f. 2. okt. 1987 í Danmörku.
[Mbl. 29/10/04]

5c Cecilie Gaihede,
f. 23. apríl 1990 í Danmörku.
[Mbl. 29/10/04]

3l Ingibjörg Helga Guðbjartsdóttir,
f. 18. okt. 1918 í Reykjavík,
d. 19. mars 1919.
[Vélstj., 2:615.]

Til baka