Niðjar Tómasar Eiríkssonar

Gert 11. nóv. 2002 - lagað 14. maí 2012
Nov. 11th 2002 - revised May 14th 2012

Heim - back

English forewords

1f Tómas Eiríksson,
f. 12. ágúst 1836 í Hrauni á Ingjaldssandi,
Virðist koma frá Látrum 1861 einn að Geirseyri í Sauðlauksdalssókn en fjölskyldan kom stuttu síðar frá Dufansdal. Eru á Geirseyri til 1868 er þau fara að Norðurbotni í Tálknafirði, með þrjú börn, Þuríði, Kristínu og Jón. Árið 1879 fer Kristín, þá 15 ára yngismær, að Lambeyri. Tómas er bóndi í Kvígindisdal til 1882, en fer þá að Botni í Súgandafirði ásamt konu sinni Málmfríði sem kom frá Tröð í Önundarfirði, þá ekkja og var bústýra Tómasar og giftist honum fljótlega. Þau eignuðust barn 1881 og andvana dreng 23. ágúst 1886. Árið 1887 flytja þau til Ísafjarðar. Árið 1890 er Tómas staddur í Holtssókn, en kona hans og dóttir í Símonarhúsi á Ísafirði. Húsbóndi, húsmaður, fiskari í manntali. Annaðist fyrstur póstferðir milli Ísafjarðar og Súgandafjarðar.
[Ársr. Söguf. Ísf. 1975-76, 85; M1840-90.]
- K. 28. sept. 1858,
Halldóra Snæbjarnardóttir,
f. 4. febr. 1835 í Dufansdal,
d. 23. júlí 1878 í Kvígindisdal,
er í Dufansdal 1860. Fæddi "andvana fóstur" 13. sept. 1862 á Geirseyri.
For.: Snæbjörn Pálsson,
f. 21. febr. 1793 í Álfadal,
d. 25. nóv. 1873 á Geirseyri,
Bóndi og hreppstjóri í Dufansdal
og k.h. Kristín Nikulásdóttir,
f. 29. maí 1801 (sk) á Orrahóli, Fellsströnd,
d. 11. júlí 1852 af innanmeinum.
Börn þeirra:
  a) Þuríður, f. 2. júní 1859,
  b) Eiríkur, f. 16. júní 1860,
  c) Kristín Jóhanna, f. 3. maí 1864,
  d) Jón, f. 13. júlí 1867,
  e) Eiríkur Bjarni, f. 25. maí 1873,
  f) Halldór, f. 18. okt. 1878.
- K. 23. okt. 1880,
Málmfríður Guðmundsdóttir,
f. 4. júní 1836 á Laugum í Súgandafirði,
Vig. segir hana látna 16. janúar 1866 í Hlíð í Súðavíkurhr., en samkv. mínum athugunum er það ekki rétt. Vinnukona á Látrum í Mjóafirði, Hattardal o.v. Hún er 13 ára með móður sinni á Laugum í Staðarsókn 1850, sem er 42 ára þá. Skv. mínum rannsóknum ræðst hún bústýra hjá Tómasi Eiríkssyni í Kvígindisdal 1880 og giftust þau sama ár. Þau eignast dóttur 1881 og andvana dreng 23. ágúst 1886 sem reyndar er dálítið ótrúlegt, hún orðin 50 ára, þ.e. ef hún á barnið. Það kemur reyndar ekki fram í kb. Hófu búskap í Botni í Súgandafirði árið 1882 og bjuggu þar í 5 ár. Fluttu þá til Ísafjarðar. (Árb.FÍ 1999).
For.: Guðmundur Úlfsson,
f. 15. okt. 1794 í Bæ í Súgandafirði,
d. 17. des. 1847,
og Guðfinna Þorgilsdóttir,
f. 3. nóv. 1806 í Súgandafirði,
d. 30. nóv. 1851.
Barn þeirra:
  g) Guðbjörg, f. 20. júlí 1881.

2a Þuríður Tómasdóttir,
f. 2. júní 1859 í Dufansdal,
d. 19. apríl 1945.
Fer 1889 sem vinnukona frá Botni í Súgandafirði á Flateyri, 1901 er hún komin í Bolungarvík og býr í húsi Eggerts Lárussonar 1910.
[Kb. Otradals og Hólssóknar; M1870; M1910]
- M. 1900,
Hákon Breiðfjörð Jónsson,
f. 29. jan. 1870 í Stykkishólmi,
d. 21. apríl 1931.
Sjómaður á Ísafirði.
For. Jón Jónsson,
f. 17. ágúst 1825
og k.h. Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 16. okt. 1832,
d. 17. okt. 1878.

2b Eiríkur Tómasson,
f. 16. júní 1860 í Dufansdal,
d. 20. júlí 1860 þar.
[Kb. Otradals.]

2c Kristín Jóhanna Tómasdóttir,
f. 3. maí 1864 á Geirseyri.
[Kb. Staðar; Manntöl]

2d Jón Tómasson,
f. 13. júlí 1867 á Geirseyri,
d. 27. nóv. 1915 - drukknaði,
Frá Geirseyri á Patreksfirði. Bátaformaður í Bolungarvík.
[Ljósm., 426; Vig., 1:485; Kb; Tannl., 300.]
- K. 11. sept. 1887,
Petrína Friðriksdóttir,
f. um 1857 í Staðarsókn,
Flytja 1892 í Eyrarsókn.
Barn þeirra:
  a) Guðmundur, f. 21. apríl 1890,
  b) Halldóra Kristín, f. 17. nóv. 1893,
  c) Málfríður Rannveig, f. 14. júní 1895.
- K. 1905,
Ingibjörg Jóhanna Jóhannsdóttir,
f. 22. maí 1882 á Hanhóli, Hólshr., N-Ís.,
d. 4. febr. 1969,
Frá Bolungarvík.
Börn þeirra:
  d) Ingibjartur, f. 29. mars 1904,
  e) Ágúst, f. 27. júlí 1905,
  f) Sigurjóna Alexandra, f. 7. apríl 1907,
  g) Kristján, f. 20. okt. 1908,
  h) Viktoría Fanney, f. 3. des. 1911,
  i) Jón Eiríkur, f. 9. júní 1916.

3a Guðmundur Jónsson,
f. 21. apríl 1890 í Botni, Súgandafirði.
d. 28. des. 1921.
Sjómaður.
[Kb. Staðar; M1910]

3b Halldóra Kristín Jónsdóttir,
f. 17. nóv. 1893,
d. 6. okt. 1973.
Ógift.
[Munnl.heim.(ÁS)]

3c
Málfríður Rannveig Jónsdóttir,
f. 14. júní 1895,
d. 28. okt. 1964.
Ógift.
[Munnl.heim.(ÁS)]

3d Ingibjartur Jónsson,
f. 29. mars 1904 á Hanhóli, Hóshr., V-Ís.,
d. 20. ágúst 1981 í Reykjavík.
Sjómaður á Ísafirði.
[Kb. Hóls; Guðr., 62]
~
Borghildur Magnúsdóttir,
f. 17. júní 1894 í Svínaskógi, Fellsstrandarhr., Dal.,
d. 11. okt. 1963 í Reykjavík.
For.: Magnús Hannesson,
f. 22. jan. 1866 í Guðlaugsvík, Bæjarhr., Strand.,
d. 6. apríl 1945,
bóndi
og k.h. Kristín Jónsdóttir,
f. 30. maí 1873 á Úlfarsfelli í Helgafellssveit, Snæf.,
d. 28. jan. 1958,
Húsfreyja í Svínaskógi, Fellsstrandarhr., Dal., síðar í Skáley, Klofningshr., Dal., síðast í Purkey, Skarðshr., Dal.
Barn þeirra:
  a) Herdís Hanna, f. 7. júní 1931.

4a Herdís Hanna Ingibjartsdóttir,
f. 7. júní 1931 á Ísafirði.
[ORG; Guðr., 62]
- M. 30. des. 1954.
Valgeir Herbert Valdimarsson,
f. 12. des. 1928 á Hellissandi,
d. 7. apríl 1974 í Reykjavík,
verksmiðjustjóri í Reykjavík.
For.: Valdimar Bjarnason,
f. 1. apríl 1889 í Glaumbæ, Staðarsveit, Snæf.,
d. 9. apríl 1975 í Reykjavík,
bóndi og sjómaður í Görðum á Hellissandi, síðar verkamaður og fiskvinnslumaður í Reykjavík
og k.h. Svanfríður Hermannsdóttir,
f. 23. jan. 1902 í Rimabæ, Eyrarsveit, Snæf.,
d. 28. júní 1981 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Ingi Jóhann, f. 19. okt. 1954,
  b) Birgir Geir, f. 24. nóv. 1957,
  c) Valdís, f. 11. febr. 1960.

5a Ingi Jóhann Valgeirsson,
f. 19. okt. 1954 á Akranesi.
[Eyjarh., 11; ORG]
- K. (óg.) (slitu samvistir),
Áslaug Marta Ágústsdóttir,
f. 26. sept. 1949 í Reykjavík,
Húsmóðir í Reykjavík.
For.: Ágúst Sæmundsson,
f. 30. ágúst 1908 á Akranesi,
d. 26. ágúst 1992 í Reykjavík,
símaverkstjóri og framkvæmdastjóri
og Ragna Jóna Jónsdóttir,
f. 28. sept. 1913 í Reykjavík,
húsfreyja í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Ingi Valgeir, f. 5. sept. 1986.

6a Ingi Valgeir Ingason,
f. 5. sept. 1986 í Reykjavík.
[Eyjarh., 11.; Guðr., 70]

5b Birgir Geir Valgeirsson,
f. 24. nóv. 1957 í Reykjavík.
[Þ2002; ORG; Guðr., 70]
- Barnsmóðir
Hugrún Lind Pálsdóttir,
11. júlí 1973 á Blönduósi.
For. Páll Helgi ólafur Þorfinnsson,
f. 15. júní 1931 í Reykjavík,
d. 1. sept. 1993.
Rafverktaki
og k.h. Jóna Sigurveig Guðjónsdóttir,
f. 5. júlí 1945 á Vopnafirði.
Barn þeirra:
  a) Harpa Sól, f. 14. apríl 1993.
~ Jóna Kristín Jónsdóttir,
f. 5. mars 1971.

6a Harpa Sól Birgisdóttir,
f. 14. apríl 1993.
[Guðr. 70; Þ2009]  

5c Valdís Valgeirsdóttir,
f. 11. febr. 1960 í Reykjavík.
[ORG; Guðr., 70]
- Barnsfaðir,
Unnar Magnússon,
f. 11. febr. 1957.
For.: Magnús Gíslason,
f. 5. ágúst 1932 í Miðhúsum, Gerðahr., Gull.,
Verslunarmaður
og Sigríður Vilborg Ólafsdóttir,
f. 29. des. 1937.
Barn þeirra:
  a) Herdís Ósk, f. 24. okt. 1981.

6a Herdís Ósk Unnarsdóttir,
f. 24. okt. 1981 í Keflavík.
[ORG; Guðr., 70]

3e Ágúst Jónsson,
f. 27. júlí 1905 í Bolungarvík,
Sjómaður í Reykjavík.
[Vig., 2:485]
- Barnsmóðir
Ósk Þórðardóttir,
f. 11. júlí 1901 í Tjaldtanga á Fæti, Súðarvíkurhr., N-Ís.,
Húsfreyja í Hafnarfirði.
For.: Þórður Kristjánsson,
f. 10. nóv. 1874 í Hattardal, Súðavíkurhr., N-Ís.,
d. 8. febr. 1938,
sjómaður, landnámsmaður á Tjaldtanga á Fæti og var þar formaður og átti bát. Flutti síðan að Uppsölum í Seyðisfirði
og k.h. Halldóra Rögnvaldsdóttir,
f. 25. sept. 1881 á Uppsölum, Súðavíkurhr., N-Ís.,
d. 12. maí 1921 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Anna Dóra, f. 13. nóv. 1930.

4a Anna Dóra Ágústsdóttir,
f. 13. nóv. 1930 í Reykjavík,
Húsfreyja í Keflavík.
[Vig., 2:486; Arn., 1:279.]
- M. 7. jan. 1956,
Ingólfur Sigurjón Halldórsson,
f. 8. jan. 1930 í Hnífsdal,
d. 7. janúar 2010.
Skólastjóri.
For.: Halldór Marías Ólafsson,
f. 2. nóv. 1894 á Berjadalsá, Snæfjallahr., N-Ís.,
d. 12. sept. 1955,
útvegsbóndi á Gullhúsá, Snæfjallahr., N-Ís.,
og Ólöf Helga Fertramsdóttir,
f. 2. nóv. 1893 á Nesi, Grunnavíkurhr., N-Ís.
Börn þeirra:
  a) Óskar, f. 10. des. 1954,
  b) Jóna, f. 3. sept. 1959,
  c) Ólöf María, f. 12. júní 1962.

5a Óskar Ingólfsson,
f. 10. des. 1954 í Hafnarfirði,
d. 10. ágúst 2009.
Klarinettleikari í Reykjavík.
[Vig., 2:486; Mbl. 19/5/08.]
- K. 31. ágúst 1981,
Nora Sue Kornblueh,
f. 18. júlí 1951 í Huntingdon, Bandaríkjunum,
d. 2. maí 2008 í Reykjavík.
Sellóleikari.
For.: Frederick Kornblueh,
f. 23. jan. 1920
og k.h. Eleanor Kornblueh,
f. 25. okt. 1921.
Börn þeirra:
  a) Mikhael Aaron, f. 28. febr. 1982,
  b) Aron Ingi, f. 19. apríl 1988.

6a Mikhael Aaron Óskarsson,
f. 28. febr. 1982 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 2:486; Þ2012.]

6b Aron Ingi Óskarsson,
f. 19. apríl 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 2:486; Þ2012.]

5b Jóna Ingólfsdóttir,
f. 3. sept. 1959 í Keflavík,
leikari í Danmörku.
[Vig., 2:486; Arn., 3:100; Þ2012.]
- M. 14. júlí 1982,
Jakob Ilum Steensig,
f. 27. jan. 1958 í Kaupmannahöfn.
Börn þeirra:
  a) Sara Lilja, f. 20. sept. 1982,
  b) Anna Lilja, f. 17. júní 1989.

6a Sara Lilja Steensig,
f. 20. sept. 1982 í Keflavík.
Búsett í Danmörku.
[Vig., 2:487; Þ2012.]

6b Anna Lilja Steensig,
f. 17. júní 1989 í Árósum, Danmörku.
Búsett í Danmörku.
[Vig., 2:487; Þ2012.]

5c Ólöf María Ingólfsdóttir,
f. 12. júní 1962 í Keflavík,
tónlistarmaður í Reykjavík.
[Vig., 2:487; Arn., 3:100; Þ2012.]
- M.
Gylfi Garðarsson,
f. 16. jan. 1956 í Keflavík,
Tónlistarmaður, búsettur í Reykjavík.
For.: Garðar Magnússon,
f. 5. okt. 1930 í Njarðvík,
skipstjóri í Njarðvík
og k.h. Arndís Lára Tómasdóttir,
f. 10. febr. 1932 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Elva Ósk, f. 5. jan. 1981,
  b) Ása Dóra, f. 25. ágúst 1991,
  c) Ingólfur, f. 27. ágúst 1996.

6a Elva Ósk Gylfadóttir,
f. 5. jan. 1981 í Keflavík.
Búsett í Danmörku.
[Vig., 2:487; Þ2012.]

6b Ása Dóra Gylfadóttir,
f. 25. ágúst 1991 í Árósum, Danmörku.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 2:487; Þ2012.]

6c Ingólfur Gylfason,
f. 27. ágúst 1996.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2012 ]

3f Sigurjóna Alexandra Júlía Jónsdóttir,
f. 7. apríl 1907 á Hanhóli, Hólshr., V-Ís.,
23. nóv. 1970
[Kb. Hóls.; M1910]
~
Sigurjón Sigfússon,
f. 12. ágúst 1907,
d. 1. ágúst 1973.
For.: Sigfús Jónsson,
f. 20. febr. 1875, á Hvoli, Hvolhr., Rang.,
d. 19. jan. 1930.
Daglaunamaður
og k.h. Hallbera Vigfúsdóttir,
f. 26. júlí 1863.
Barn þeirra:
  a) Bryndís, f. 9. júlí 1928.

4a Bryndís Sigurjónsdóttir,
f. 9. júlí 1928 í Reykjavík,
d. 25. júlí 1962.
BA í Reykjavík.
[Munnl.heim.(GPJ; ORG; Munnl.heim.(ÁS)]
- M. 9. júlí 1947
Magnús Blöndal Jóhannsson,
f. 8. sept. 1925 á Skálum á Langanesi
d. 1. jan. 2005 í Reykjavík.
Tónskáld í Reykjavík.
For.: Jóhann Metúsalem Kristjánsson,
f. 2. des. 1894,
d. 14. maí 1988.
Útvegsbóndi og kaupmaður á Skálum á Langanesi
og k.h. Þorgerður Magnúsdóttir,
f. 31. júlí 1901,
d. í apríl 1977.
Börn þeirra:
  a) Jóhann Magnús, f. 13. okt. 1947,

  b) Kristján Þorgeir, f. 12. júní 1953.

5a Jóhann Magnús Magnússon,
f. 13. okt. 1947 í Bandaríkjunum

[ÆÞ, 1:65; ORG]
~
Jóhanna Guðmundsdóttir
,
f. 5. mars 1947 í Reykjavík.
For.: Guðmundur Jónsson,
f. 22. jan. 1917 í Vola, Hraungerðishr., Árn.,
d. 6. júní 2000.
Bifreiðarstjóri
og k.h. Herdís Hákonardóttir,
f. 17. júlí 1924 í Reykjavík,
d. 23. maí 1988.
Börn þeirra:
  a) Bryndís, f. 23. nóv. 1970,
  b) Magnús Ómar, f. 31. mars 1972,
  c) Valdimar, f. 8. mars 1975,
  d) Jóhann, f. 22. jan. 1977.

6a Bryndís Würz Jóhannsdóttir,
f. 23. nóv. 1970
[ORG]
~
Andreas Carl Würz,
f. 13. janúar 1969.
Búsettur í Sviss.

6b Magnús Ómar Jóhannsson,
f. 31. mars 1972.
[ORG]
~
Kristín Stella Lorange,
f. 16. febr. 1976.
Börn þeirra:
  a) Sara Lorange, f. 9. mars 2000,
  b) Jóhanna Lorange, f. 27. júní 2006.

7a Sara Lorange Magnúsdóttir,
f. 9. mars 2000.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2009]

7b Jóhanna Lorange Magnúsdóttir,
f. 27. júní 2006.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2009]

6c Valdimar Jóhannsson,
f. 8. mars 1975.
Búsettur í Danmörku.
[ORG]

6d Jóhann Jóhannsson,
f. 28. jan. 1977.
[ORG]

5b Kristján Þorgeir Magnússon,
f. 12. júní 1953 í Bandaríkjunum.
[ÆÞ, 1:65]
- Barnsmóðir
Edda Guðrún Andrésdóttir,
f. 28. des. 1952.
Fréttaþulur.
For.: Andrés Þórarinn Magnússon,
f. 22. júní 1924 í Vík í Mýrdal.
Verkamaður í Reykjavík
og k.h. Jóhanna Svava Jónsdóttir,
f. 19.febr. 1927.
Húsmóðir í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Jóhann Svavar, f. 21. nóv. 1974.
- Barnsmóðir
Marta Bryndís Marteinsdóttir,
f. 26. febr. 1957 í Reykjavík.
Geðhjúkrunarfræðingur.
For.: Marteinn Davíðsson,
f. 26. okt. 1914 á Hlemmiskeiði, Skeiðahr., Árn.,
d. 2. nóv. 1995.
Listmálari og múrarameistari í Reykjavík
og Sigríður Ársælsdóttir,
f. 6. mars 1926 í Eystri-Tungu, V-landeyjahr., Rang.
Barn þeirra:
  b) Davíð Blöndal, f. 16. sept. 1988,
  c) Kristín Diljá, f. 16. sept. 1991.

6a Jóhann Svavar Þorgeirsson,
f. 21. nóv. 1974.
[ORG; Thor., 1.257]

6b Davíð Blöndal Þorgeirsson,
f. 16. sept. 1988 í Reykjavík.
[ORG; Thor., 1:257]

6c Kristín Diljá Þorgeirsdóttir,
f. 16. sept. 1991 í Reykjavík.
[Mbl. 5/1/05; Þ2006; Thor., 1:257]

3g Kristján Þórðarson Jónsson,
f. 20. okt. 1908 á Hanhóli, Hólshr., V-Ís.,
d. 11. apríl 1997
Sjómaður.
[Kb. Hóls.]

3h Viktoría Fanney Ásta Jónsdóttir,
f. 3. des. 1911 á Hanhóli, Hólshr., N-Ís.,
d. 27. febr. 1992 í Reykjavík,
ORG; Thor., 3:877; Tannl., 300.]
- Barnsfaðir
Ólafur Jónsson Thorarensen,
f. 31. ágúst 1908 í Reykjavík,
d. 27. jan. 1969 þar,
tannlæknir
For.: Bjarni Jón Jónsson Thorarensen,
f. 13. okt. 1872 í Stórholti, Saurbæjarhr., Dal.,
d. 24. des. 1916 í Reykjavík,
bóndi í Stórholti, síðar bæjarfógetaskrifari í Reykjavík. Útskrifaðist úr Möðruvallaskóla 1895. Bjó fyrst í Stórholti, en fór til Reykjavíkur 1910 og gerðist bæjarfógetaskrifari
og k.h. (skildu) Elín Elísabet Jónsdóttir,
f. 16. sept. 1881 á Hrófá, Hrófbergshr., Strand.,
d. 25. mars 1956.
Barn þeirra:
  a) Lárus, f. 7. júní 1934.
- Barnsfaðir
Sverrir Stefánsson,
f. 27. apríl 1916 á Dalvík,
d. 29. jan. 1984.
Skipstjóri á Dalvík.
For.: Stefán Jónsson,
f. 9. okt. 1884,
d. 8. mars 1959.
Bóndi á Brimnesi, verslunarstjóri á Dalvík, gjaldkeri Sparisjóðs Svarfdæla frá 1928 til æviloka
og k.h. Eyvör Jónína Timoteusdóttir,
f. 31. des. 1889,
d. 20. júlí 1921
Barn þeirra:
  b) Sverrir Már, f. 1. jan. 1940.

4a Lárus Ólafsson Thorarensen,
f. 7. júní 1934 í Reykjavík,
d. 1. des. 1978 í París,
flugvélafræðingur í Garðabæ.
[Thor., 3:880; Tannl., 300.]
- K. 27. febr. 1960,
Margrét Jóhanna Aðalsteinsdóttir,
f. 18. apríl 1940 í Reykjavík.
For.: Aðalsteinn Jóhannsson,
f. 2. jan. 1896 á Seyðisfirði,
d. 11. apríl 1983,
meindýraeyðir í Reykjavík
og k.h. Guðný Helgadóttir,
f. 19. okt. 1902 á Grund í Mjóafirði eystra.
Börn þeirra:
  a) Elín Elísabet, f. 18. mars 1961,
  b) Aðalsteinn, f. 24. maí 1966,
  c) Eiríkur Hrafn, f. 9. jan. 1970,
  d) Guðný Lára, f. 26. febr. 1979.

5a Elín Elísabet Lárusdóttir Thorarensen,
f. 18. mars 1961 í Reykjavík,
búsett í Belgíu.
[Thor., 3:880.]
- M. 22. des. 1986,
Guy Hellers,
f. 10. okt. 1964 í Luxemburg.
Börn þeirra:
  a) Lars, f. 23. okt. 1987,
  b) Lana, f. 21. jan. 1993.

6a Lars Guy Carlo Mathias Hellers,
f. 23. okt. 1987 í Belgíu.
[Thor., 3:880.]

6b Lana Hellers,
f. 21. jan. 1993 í Belgíu.
[Thor., 3:880.]

5b Aðalsteinn Lárusson Thorarensen,
f. 24. maí 1966 í Reykjavík.
[Thor., 3:880.]

5c Eiríkur Hrafn Lárusson Thorarensen,
f. 9. jan. 1970 í Reykjavík.
[Thor., 3:880.]
- Barnsmóðir
Sigurborg Ýr Óladóttir,
f. 8. ágúst 1973 í Reykjavík.
Skrifstofumaður.
For.: Guðmundur Óli Sigurgeirsson,
f. 27. ágúst 1949 á Móeiðarhvoli, Hvolhr., Rang.,
Kennari á Kirkjubæjarklaustri
og k.h. Ester Anna Ingólfsdóttir,
Leikskólakennari á Kirkjubæjarklaustri.
Barn þeirra:
  a) Sara Arndís, f. 2. júní 1999.
~
Valgerður Rannveig Valgarðsdóttir,
f. 16. júní 1975 í Reykjavík.
For.: Valgarður Stefánsson,
f. 2. júní 1939 í Reykjavík,
d. 10. júlí 2006 þar.
Kjarneðlisfræðingur á Orkustofnun
og k.h. Ingibjörg Rannveig Guðlaugsdóttir,
f. 3. júlí 1939 í Vestmannaeyjum.
Skipulagsfræðingur.
Börn þeirra:
  b) Áslákur Hrafn, f. 22. okt. 2004,
  c) Iðunn Rannveig, f. ??

6a Sara Arndís Thorarensen,
f. 2. júní 1999.
[Mbl. 25/8/07]

6b Áslákur Hrafn Valgerðarson,
f. 22. okt. 2004.
[Mbl. 20/7/06]

5d Guðný Lára Lárusdóttir Thorarensen,
f. 26. febr. 1979 í Luxemburg.
Búsett í Reykjavík.

[Thor., 3:880.]

4b Sverrir Már Sverrisson,
f. 27. apríl 1940.
[Munnl.heim.(MS)]
- K.
Auður Eyþórsdóttir
,
f. 16. mars 1947 í Reykjavík.
For.: Eyþór Björgvinsson,
f. 27. mars 1929 í Reykjavík,
d. 1. júní 1999
og k.h. Guðlaug Guðlaugsdóttir,
f. 8. des. 1925 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) María, f. 17. nóv. 1967,
  b) Guðjón Már, f. 20. okt. 1972,
  c) Ragnar Már, f. 21. júlí 1980.

5a María Sverrisdóttir,
f. 17. nóv. 1967 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(MS)]
~
Kjartan Sigurðsson
,
f. 4. okt. 1966.
For.: Sigurður Þór Sigurðsson,
f. 13. febr. 1949
og k.h. Kristín Ágústa Kjartansdóttir,
f. 1. febr.1950.
Börn þeirra:
  a) Kristín Ágústa, f. 28. maí 1988,
  b) Unnur Bára, f. 4. jan. 1990,
  c) Sigurður Þór, f. 26. jan. 1995.

6a Kristín Ágústa Kjartansdóttir,
f. 28. maí 1988 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(MS)]

6b Unnur Bára Kjartansdóttir,
f. 4. jan. 1990 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(MS)]

6c Sigurður Þór Kjartansson,
f. 26. jan. 1995 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(MS)]

5b Guðjón Már Sverrisson,
f. 20. okt. 1972 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(MS)]
- Barnsmóðir
Sveindís Ólafsdóttir,
f. 26. ágúst 1974 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Victor Alexander, f. 29. febr. 1996.
- Barnsmóðir
Sif Gunnarsdóttir,
f. 2. maí 1971.
For.: Gunnar Magnús Jónasson,
f. 7. nóv. 1937
og k.h. Sigríður S. Rögnvaldsdóttir,
f. 22. des. 1941.
Barn þeirra:
  b) Stefán Már, f. 24. sept. 1997.
- Barnsmóðir
Jóhanna Bjarney Jónsdóttir,
f. 7. maí 1979.
For. Jón Björnsson,
f. 15. jan. 1949.
Fisksali í Reykjavík
og k.h. Svana Ragnheiður Júlíusdóttir,
f. 31. júlí 1955.
Barn þeirra:
  c) Eva María, f. 2. nóv. 2003.

6a Victor Alexander Guðjónsson,
f. 29. febr. 1996 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(MS)]

6b Stefán Már Guðjónsson,
f. 24. sept. 1997 í Reykjavík.
[Munnl.heim.[MS)]

6c Eva María Guðjónsdóttir,
f. 2. nóv. 2003 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(MS); Þ2005]

5c Ragnar Már Sverrisson,
f. 14. jan. 1980 í Reykjavík
[Munnl.heim.(MS)]
- Barnsmóðir
Helga Sif Róbertsdóttir,
f. 21. júlí 1981.
For. Róbert Birgir Agnarsson,
f. 21. okt. 1957.
Framkvæmdastjóri í Reykjavík
og k.h. Anna Björnsdóttir,
23. nóv. 1958.
Barn þeirra:
  a) Rómeó Máni, f. 21. júlí 2004.

6a Rómeó Máni Ragnarsson,
f. 21. júlí 2004 í Reykjavík.
[Munnl.heim.(MS)]

3i Jón Eiríkur Jónsson,
f. 9. júní 1916,
d. 4. maí 1986.
Bifreiðarstjóri hjá Strætisvögnum Reykjavíkur. Ólst upp hjá Guðrúnu Sigmundsdóttur frænku sinni og Pálma Guðmundssyni.
[Ljósm., 426.]
- K. 10. des. 1949,
Maja Judith Fredrikka Berg Jónsson,
f. 10. des. 1922 í Gjógv, Færeyjum,
Ljósmóðir og hjúkrunarkona í Reykjavík.

2e Eiríkur Bjarni Tómasson,
f. 25. maí 1873 í Kvígindisdal,
d. 20. júlí 1882 í Botni, Súgandafirði.
[M1870; Kb. Staðar]

2f Halldór Tómasson,
f. 18. okt. 1878 í Kvígindisdal,
d. 23. júní 1882 í Botni, Súgandafirði.
[M1870; Kb. Staðar.]

2g Guðbjörg Tómasdóttir,
f. 20. júlí 1881 í Kvígindisdal,
d. 16. sept. 1963.
Húsfreyja í Hvilft.
[Kb. Sauðlauksdals]
- M.
Jón Rósinkrans Sveinsson
,
f. 21. júní 1881,
d. 29. des. 1974.
Bóndi í Hvilft, Önundarfirði.
For. Sveinn Rósinkransson,
f. 8. júlí 1850 á Tröð, Önundarfirði.
Útvegsbóndi og skipstjóri í Hvilft, Önundarfirði
og k.h. Sigríður Sveinbjarnardóttir,
f. 1. okt. 1852 í Skáleyjum í Breiðafirði,
d. 8. júlí 1934 í Hvilft.
Börn þeirra:
  a) Sveinn Rósinkrans, f. 22. sept. 1907,
  b) Jóhann Tryggvi, f. 9. nóv. 1919 ,
  c) Sveinbjörn, f. 30. apríl 1921,
  d) Högni, f. 20. maí 1923.

3a Sveinn Rósinkrans Jónsson,
f. 33. sept. 1907 í Hvilft, Önundarfirði,
d. 14. febr. 1992.
Bifreiðarstjóri á Flateyri.
[ORG; Mbl. 29/7/05; Viðs./hagfr., 1:211].
- M. 30. sept. 1938,
Þorgerður Sveinsdóttir,
f. 6. mars 1907 á Kolsstöðum, Miðdölum, Dal.,
d. 19. júlí 2005 í Reykjavík.
Kennari í Reykjavík.
For.: Sveinn Finnsson,
f. 1. mars 1856,
d. 7. ágúst 1942.
Bóndi á Kolsstöðum, Miðdölum, seinna í Eskiholti, Borgarhr.,
og k.h. Helga Eysteinsdóttir,
f. 10. júlí 1861,
d. 15. júní 1935.
Húsmóðir á Kolsstöðum.
Börn þeirra:
  a) Helga, f. 23. jan. 1940,
  b) Jón Rósinkrans, f. 14. júní 1942,
  c) Sigríður, f. 27. nóv. 1946.

4a Helga Sveinsdóttir,
f. 23. jan. 1940 á Flateyri.
Tannsmiður og kaupmaður í Garðabæ.
[ORG; Auðsh., 2:583; Mbl. 29/7/05]
- M. 27. júlí 1968,
Valdimar Guðnason,
f. 17. ágúst 1951 í Reykjavík.
Löggiltur endurskoðandi í Garðabæ.
For.: Guðni Sigurður Ingvarsson,
f. 5. maí 1900 á Klömbrum undir Eyjafjöllum,
d. 16. sept. 1982.
Vélstjóri og síðar afgreiðslumaður í Reykjavík,
og. k.h. Magnea Þuríður Guðmundsdóttir,
f. 30. jan. 1914 á Stokkseyri.
Húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Þorgerður, f. 10. maí 1969,
  b) Björgvin, f. 4. nóv. 1970,
  c) Anna Róslaug, f. 8. mars 1973,
  d) Magnea Björg, f. 1. jan. 1979 .

5a Þorgerður Valdimarsdóttir,
f. 10. maí 1969 í Reykjavík.
Félagsráðgjafi.
[ORG; Auðsh., 2:583; Mbl. 29/7/05]

5b Björgvin Valdimarsson,
f. 4. nóv. 1970 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur.
[ORG; Auðsh., 2:583; Mbl. 29/7/05; Viðsk./hagfr., 1:211]

5c Anna Róslaug Valdimarsdóttir,
f. 8. mars 1973 í Reykjavík.
Verkefnastjóri hjá Ferðamálaráði.
[ORG; Auðsh., 2:583; Mbl. 29/7/05]
- M.
Gunnar Kristinn Sigurðsson
,
f. 27. apríl 1971.
Markaðsstjóri, búsettur í Hafnarfirði.
For.: Sigurður Pálmar Gíslason,
f. 18. apríl 1934 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur
og k.h. Kristín Eiríksdóttir,
f. 6. jan. 1938 í Reykjavík.
Fv. skrifstofustjóri, búsett i Garðabæ.
Barn þeirra:
  a) Nína Kristín, f. 3. sept. 2003,
  b) Hugi Freyr, f. 28. mars 2008.

6a Nína Kristín Gunnarsdóttir,
f. 3. sept. 2003.
[Þ2005]

6b Hugi Freyr Gunnarsson,
f. 28. mars 2008.
[Þ2010]

5d Magnea Björk Valdimarsdóttir,
f. 1. jan. 1979 í Reykjavík.
Leiklistarnemi.
[ORG; Auðsh., 2:583; Mbl. 29/7/05]
- M. (óg.],
Þór Sigurðsson,
f. 9. jan. 1981.
Leiðsögumaður.

4b Jón Rósinkrans Sveinsson,
f. 14. júní 1942.
Lyfsali.
[ORG; Mbl. 29/7/05]
- K. 29. apríl 1972,
Guðrún Óskarsdóttir,
f. 7. apríl 1944.
Lyfjafræðingur.
For.: Óskar Bernhard Bjarnason,
f. 8. febr. 1912.
Efnafræðingur
og k.h. Sigurbjörg Emilsdóttir,
f. 6. apríl 1912.
Börn þeirra:
  a) Gunnhildur Una, f. 2. nóv. 1972,
  b) Sveinn Rúnar, f. 15. mars 1974,
  c) Þorbjörg, f. 4. maí 1979.

5a Gunnhildur Una Jónsdóttir,
f. 2. nóv. 1972 í Reykjavík.
Myndlistarmaður og kennari.
[ORG; Mbl. 29/7/05; Sjúkral., 1:244]
- M.
Hilmar Bjarnason
,
f. 6. jan. 1965.
Myndlistarkennari.
For.: Bjarni Grímsson,
f. 8. sept. 1932 í Reykjavík.
Markaðsráðgjafi
og k.h. Hanna María Gunnarsdóttir,
f. 11. maí 1937 í Reykjavík.
Sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Guðrún, f. 7. maí 2003.
  b) Jón Emil, f. 27. maí 2007.

6a Guðrún Hilmarsdóttir,
f. 7. maí 2003.
[Þ2005]

6b Jón Emil Hilmarsson,
f. 27. maí 2007.
[Þ2010]

5b Sveinn Rúnar Jónsson,
f. 15. mars 1974 í Reykjavík.
Tölvunarfræðingur.
[ORG; Mbl. 29/7/05]

5c Þorbjörg Jónsdóttir,
f. 4. maí 1979 í Reykjavík.
Myndlistarmaður.
[ORG; Mbl. 29/7/05].

4c Sigríður Sveinsdóttir,
f. 27. nóv. 1946.
Píanókennari.
- M. 27. nóv. 1976,
Guðmundur Helgi Guðmundsson,
f. 10. júní 1941 á Stokkseyri,
d. 25. mars 2001 þar.
For.: Guðmundur Guðmundsson,
f. 7. mars 1893,
d. 7. ágúst 1983
og k.h. (bústýra) Helga Pálsdóttir,
f. 30. maí 1896,
d. 11. júní 1941.
Börn þeirra:
  a) Kristín, f. 11. apríl 1977,
  b) Gerður, f. 10. júní 1979.

5a Kristín Guðmundsdóttir,
f. 11. apríl 1977.
[ORG; Mbl. 29/7/05]

5b Gerður Guðmundsdóttir,
f. 10. júní 1979.
[ORG; Mbl. 29/7/05].
- M. (óg.)
Jón Pétur Jónsson,
f. 16. júlí 1979.
Blaðamaður.
For. J
ón Magnús Jónsson,
f. 9. apríl 1954 í Reykjavík.
Framkvæmdastjóri búsettur í Reykjavík
og. k.h. Stefanía Gunnarsdótitr,
f. 30. júlí 1956 í Reykjavík.
Snyrtifræðingur og grafískur hönnuður í Reykjavík.

3b Jóhann Tryggvi Jónsson,
f. 9. nóv. 1919 í Hvilft, Önundarfirði,
d. í júní 1924.
[ORG]

3c Sveinbjörn Jónsson,
f. 30. apríl 1921 í Hvilft, Önundarfirði,
d. 3. jan. 2001.
Leiklistarráðunautur og kaupmaður á Seltjarnarnesi.
[ORG; Lækn., 1:119]
- K.
Kristín Sigríður Árnadóttir,
f. 20. júní 1926.
Kaupmaður á Seltjarnarnesi.
For.: Árni Vilhjálmsson,
f. 23. júní 1894 á Ytri-Brekkum á Langanesi,
d. 9. apríl 1977 í Reykjavík.
Læknir á Vopnafirði
og k.h. Aagot Fougner Johansen Vilhjálmsson,
f. 7. apríl 1900 á Seyðisfirði,
d. 15. okt. 1995.
Húsmóðir á Vopnafirði.

3d Högni Jónsson,
f. 20. maí 1923 á Flateyri,
d. 25. apríl 2003 á Reykhólum.
[ORG; Mbl. 18/5/03]

Til baka