Niðjar Guðrúnar Eiríksdóttur

Gert 25. maí 2002

Heim

English forewords

1e Guðrún Eiríksdóttir,
f. 1. jan. 1834 í Hrauni á Ingjaldssandi,
d. 14. nóv. 1865 í Neðrihúsum,
dó þegar hún fæddi andvana meybarn. Guðrún er systir Ingibjargar móður Kristínar Jónsdóttur konu Kristjáns sonar Kristjáns Vigfússonar, manns síns, og Marsibilar Kjartansdóttur, fyrstu konu hans. Vinnukona í Hrauni 1860.
[Ársr. Söguf. Ísf. 1975-76:85; Manntöl 1840-55; Vig., 1:18-19]
- Unnusti,
Kristján Vigfússon,
f. 24. okt. 1831 í Breiðdal neðri í Önundarfirði,
d. 18. febr. 1874 á Veðrará, Mosvallahr.,
Bóndi, smiður og hreppstjóri á Veðrará. Guðrún var þriðja kona hans af fjórum.
For.: Vigfús Eiríksson,
f. 1800 á Stað á Snæfjallaströnd,
d. 12. nóv. 1855 - fórst í snjóflóði á Breiðdalsheiði,
bóndi, smiður og hreppstjóri í Breiðdal neðri
og k.h. Þorkatla Ásgeirsdóttir,
f. 31. ágúst 1803 í Holti í Önundarfirði,
d. 20. nóv. 1881 á Veðrará í Önundarfirði.,
Húsfreyja í Breiðdal neðri, Önundarf.
Börn þeirra:
  a) Bjarni Kristján, f. 18. nóv. 1864,
  b) stúlka, f. 14. nóv. 1865.

2a Bjarni Kristján Kristjánsson,
f. 18. nóv. 1864 á Kirkjubóli í Önundarfirði,
Finnst ekki í manntali 1870. Hefur sennilega dáið ungur.
[Vig., 1:51.]

2b Stúlka Kristjánsdóttir,
f. 14. nóv. 1865,
d. 14. nóv. 1865,
andvana fædd.
[ORG]

Til baka