Gönguferðir árgangs 1970


Haustið 2004 tóku stúlkurnar í árgangnum sig til og fóru í gönguferð í Öskjuhlíð. Þetta mæltist svo vel fyrir að ákveðið var að bjóða okkur strákunum og mökum með. Strax eftir áramótin 2004-2005 var ákveðið að fara fyrstu ferðina og síðan einu sinni í mánuði a.m.k. yfir vetrartímann um nágrenni Reykjavíkur ásamt mökum og öðrum fylgifiskum. Þessar gönguferðir hafa fallið í mjög góðan jarðveg og hefur mæting verið um 20-25 manns í hverja göngu. Leiðsögumenn eru þeir sem þekkja best það svæði sem farið er um hverju sinni. Tilkynning er send út í tölvupósti til að minna á gönguferðirnar. Göngustjórar eru nú Eiríkur Þ. Einarsson ogh Finnbogi Jónsson.

Heiðmörk 30. janúar 2005
 

NÆST:

Mosfellsbær 27. febrúar 2005   Næsta ganga verður augýst síðar
Guðmundarlundur 3. apríl 2005    
Grótta 24. apríl 2005  
Búrfellsgjá 27. maí 2005  
Vífilsstaðavatn 25. september 2005    
Helgufoss 30 október 2005    
Bessastaðatjörn 27. nóvember 2005   Reykjavík 27. apríl 2008
Gengið um Kópavog 29. janúar 2006 - vegna veðurs voru engar myndir teknar   Mosfell 25. maí 2008
Strandganga I: Geldinganes - Mosfellsbær 26. febrúar 2006   Helgufoss 28. sept. 2008
Hólmsheiði 26. mars 2006   Staðarborg 26. okt. 2008 - Um Staðarborg
Álftanes - fuglaferð 30. apríl 2006   Elliðavatn 30. nóv. 2008
Þríhnúkar 28. maí 2006   Grótta 25. janúar 2009
Prestastígur 24. sept. 2006   Elliðaárdalur 22. febrúar 2009
Helgafell - Gullkistugjá 1. okt. 2006   Elliðavatn 29. mars 2009
Tröllafoss 29. okt. 2006   Vestmannaeyjar 2. maí 2009
Hafnarfjörður 26. nóv. 2006   Lambafell og gjáin 1. júní 2009
Heiðmörk 28. janúar 2007      Hvaleyrarvatn 27. sept. 2009
Kópavogur 25. mars 2007   Lækjarbotnar - Selfjall 25. okt. 2009
Elliðaárdalur 29. apríl 2007    Reykjaborg 29. nóv. 2009. - 7 manns mættu og enginn með myndavél og þess vegna eru engar myndir!
Úlfarsfell 6. maí 2007   Gálgahraun 31. janúar 2010
Spákonuvatn - Sogin 25. maí 2007   Esjan 28. mars 2010
Selvatn 30. sept. 2007   Úlfarsfell 25. apríl 2010
Hraunin við Straum 29. okt. 2007 - Um Hraunin   Reykjavík 29. maí 2010
Hafnarfjörður 25. nóv. 2007   Elliðaárdalur 31. okt. 2010
Geldinganes 24. febr. 2008   Helgafell 28. nóv. 2010
Jósefsdalur 30. mars 2008   Fossvogsdalur 5. febrúar 2011
    Búrfellsgjá 29. apríl 2012

 

Upphafssíða

Lagað 29. apríl 2012