Síða stúdenta
frá MA 1970

 



Næsta ganga verður með haustinu

 


Við ætlum að hittast á Siglufirði dagana 27.-29. júní 2021. Það er að verða uppselt á hótelið, Hótel Sigló, en ef fólk hefur gistingu annars staðar er hægt að skrá sig í matinn. Sendið þá tölvupóst á eirikur@eirikur.is og látið vita.

 

Ólafur Ingimars sendi eftirfarandi vísu árið 2020 og er hún í fullu gildi:

 

Engin hátíð haldin þetta árið,

heldur er það partí-glöðum leitt.

Það bætir samt að fullu fyrir sárið:

Við sjáumst árið 2021.
                  (Ólafur R. Ingimarsson)

 


 

Skoðið einnig hópinn okkar á Facebook


 

 


Forsíða

Þetta merka rit kom út á bekkjarkvöldi 1970 árgangsins þann 15. júní 2010. Ritið er mikið myndskreytt og sett saman af Eiríki Þ. Einarssyni og Sölva Sveinssyni. Allur ágóði af sölunni rennur í bekkjarsjóðinn. Við höfum ákveðið að ef keypt er eitt eintak kostar það kr. 1.000.-, þrjú eintök kosta kr. 2.000.- og fimm eintök kr. 3.000.-. Við stefnum að því að selja 170 eintök til að ævintýrið standi undir kostnaði og eitthvað komi í sjóðinn.
Þeir sem hafa áhuga á að eignast ritið vinsamlega hafið samband við Eirík á netfanginu eirikur@eirikur.is.

Úr ritinu:
Þorrablót 6.C í Menntaskólanum á Akureyri var haldið 7. febrúar 1970 og um þessar mundir eru því liðin fjörutíu ár síðan samkvæmið fór fram og er enn í minni manna - og þó ekki svo sem síðar verður rakið ...
... Enginn man lengur, svo vitað sé, hvernig hugmyndin að blótinu kviknaði. 6.C hafði aðsetur á Norðursal og líklegt er talið að einhver sem átti sæti í aftari röðum bekkjarins hafi stungið upp á þessu í lok sögutíma fremur en frönsku- og verið tekinn á orðinu.


Eldra efni

 


ÚTIVERA - 2005-2012
Gengið er um nágrenni Reykjavíkur einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Myndir úr gönguferðunum eru undir krækjunni Útivera hér fyrir ofan.
Myndir birtast einnig á Fésbókarsíðunni okkar: https://www.facebook.com/groups/159393980879763/

Ferðir eru auglýstar á póstlistanum á Facebook og á heimasíðunni.

Mynd sem inniheldur texti

Lýsing sjálfkrafa búin til


Parísarferðin á 35 ára afmælinu 2005:
Myndir Eiríks úr Parísarferð 23.-27. júní 2005; Parísarmyndir Björgvins og Elínar Rögnvalds
Ræða Sölva á hátíðarkvöldverði 25. júní 2005

40 ára stúdentsafmæli 2010:
Myndir; Vangaveltur Guðrúnar Páls; Dönu-lagið, Textinn eftir Guðrúnu Páls;
Ávarp Finnboga Jónssonar á 17. júní 2010.


Fyrirlestur Pétur Péturssonar um rússneska íkona

Grein Péturs Péturssonar um speglana í Andrej Rublev


Þorrablót:
Myndir úr Þorrablótinu 2006
Myndir úr Dísablótinu 2007
Myndir Jóns Dan
Myndir úr Þorrablótinu 2008
Myndir úr Dísablótinu 2010
Myndir úr Þorrablótinu 2011
Myndir úr Þorrablótinu 2012
Myndir úr Þorrablótinu 2013

Myndir úr Þorrablótinu 2014
Myndir úr Þorrablótinu 2015
Myndir úr Þorrablótinu 2016
Myndir úr Þorrablótinu 2017
Myndir úr Þorrablótinu 2018
Myndir úr Þorrablótinu 2019
Myndir úr Þorrablótinu 2020

Þorrablótsnefndin 2021 var þannig skipuð og verður áfram fyrir árið 2022:
Bessi Gíslason, Guðrún Kristjana Hafsteinsdóttir, Helgi Jensson, Ingibjörg Guðmundsdóttir og Vilmundur Jósefsson.


""

Listi eftir bekkjum yfir þá sem útskrifuðust árið 1970 ásamt tölvupóstföngum þeirra sem vitað er um. Einhverja af þeim sem eru erlendis vantar þó inn á listann. Það væri gott og gaman að fá heimilisföng/netföng þeirra líka. Einnig tók ég saman lista yfir afmælisdaga.
Hér eru líka myndasíða frá árinu 2000, síða fyrir C-bekkinn og ein fyrir U-bekkinn.

""

Vinsamlegast látið Eirík Þ. Einarsson vita um ný og breytt heimilisföng, tölvupóstföng og aðrar leiðréttingar.

""

Smellið á ugluna til að skoða heimasíðu MA á netinu

 

Lagað 7. júní 2021

eXTReMe Tracker