Niðjar Ingibjargar Eiríksdóttur

Gert 6. des. 2002
Uppfært í júní 2023 – Revised in June 2023.

Til baka
English forewords


1c Ingibjörg Eiríksdóttir,
f. 10. júní 1831 á Brekku,
d. 7. júlí 1908,
“Síðustu æviár sín var hún sárkvalin af megnum vanheilindum, en hjartagæska hennar og mannkostir veiktust aldrei. Þeir fjölmörgu sem áttu leið um heimili þeirra hjóna, sem er í þjóðbraut, munu lengi minnast þeirra með þakklæti fyrir svo marga velvild og aðhjúkrum sem þar var jafnan á reiðum höndum, hvernig sem á stóð og á hverjum tíma árs sem var, og oft þegar menn þurftu bæði mat og nákvæma aðhlynningu á ferðum yfir hina erfiðu og hættulegu Breiðadalsheiði, sem er mjög fjölfarinn vegur á öllum tíma árs. Hún var umhyggjusöm kona og mikils metin í sveit sinni, og lét miklu meira gott af sér leiða en margir þeir sem þá hafa meiri auðlegð á að taka og það sem mest var um vert að hún lagði jafnan gott til alls, hvar sem hennar var að einhverju getið.” Sighvatur Borgfirðingur í minningargrein í Þjóðviljanum xxiii, 59.60, s. 235.
[Mbl. 9/6/83]
– M. 9. okt. 1851,
Jón Halldórsson,
f. 4. mars 1826 á Arnarnesi í Dýrafirði,
d. 23. nóv. 1889,
Bóndi á Ytri-Veðrará. “Jón andaðist eftir þunga vanheilsu, en vel unnið dagsverk. Hann var í mörgu mikilhæfur maður, prúðmenni og valmenni”. Kallaður skipherra í kb. [Sighvatur Borgfirðingur, Þjóðv., XXIII, 59.60, 235.].
For.: Halldór Torfason,
f. 27. des. 1798 á Kirkjubóli, Þingeyrarhr.,
d. 1. júlí 1830 – drukknaði í hákarlalegu,
bóndi í Arnarnesi í Dýrafirði
og Svanfríður Jónsdóttir,
f. 7. júní 1793 á Fjallaskaga, Mýrahr.,
d. 2. jan. 1862,
frá Fjallaskaga.
Börn þeirra:
  a) Svanfríður, f. 17. apríl 1851,
  b) Kristín, f. 31. júlí 1852,
  c) Eiríkur, f. 16. sept. 1853,
  d) Halldór, f. 19. nóv. 1854,
  e) Halldóra, f. 21. nóv. 1855,
  f) Sigríður, f. 6. des. 1856,
  g) Guðrún, f. 13. ágúst 1858,
  h) Kristín, f. 2. nóv. 1860,
  i) Svanfríður, f. 19. des. 1861,
  j) Gunnjóna Bára, f. 12. maí 1864,
  k) Guðrún Ingibjörg, f. 2. febr. 1867,
  l) Eiríkur, f. 14. febr. 1869.

2a Svanfríður Jónsdóttir,
f. 17. apríl 1851 á Arnarnesi,
d. 31. maí 1861.
[Kb. Sæbóls.; Önf., 178.]

2b Kristín Jónsdóttir,
f. 31. júlí 1852 á Arnarnesi,
d. 29. mars 1940.
Búsett á Ísafirði og Bíldudal.
[Kb. Sæb.; Vig., 1:21.]
– M. 24. júní 1875,
Kristján Kristjánsson,
f. 26. júlí 1854 í Breiðadal neðri, Önundarfirði,
d. 16. mars 1934 á Bíldudal,
húsa- og skipasmiður á Ísafirði, síðar lengi á Bíldudal, smíðaði þar t.d. skipin Gyðu, Rúnu og Maríu. Hagyrðingur.
For.: Kristján Vigfússon,
f. 24. okt. 1831 í Breiðdal neðri í Önundarfirði,
d. 18. febr. 1874 á Veðrará, Mosvallahr.,
bóndi, smiður og hreppstjóri á Veðrará. Guðrún var þriðja kona hans af fjórum
og k.h. Marsibil Kjartansdóttir,
f. 8. jan. 1829 í Tröð í Önundarfirði,
d. 1. des. 1861 á Kirkjubóli í Valþjófsdal.
Börn þeirra:
  a) Hjálmfríður Marsibil, f. 7. okt. 1875,
  b) Eiríkur, f. 27. sept. 1876,
  c) Valgerður, f. 23. mars 1879,
  d) Jóna, f. 1. júlí 1881,
  e) Lovísa Jóna, f. 28. júlí 1883,
  f) Kristín, f. 1. júlí 1885,
  g) Sæmundur Erlendur, f. 28. júlí 1886,
  h) Viktoría, f. 24. okt. 1888,
  i) Jóna Ingibjörg, f. 4. sept. 1891,
  j) Guðrún, f. 4. okt. 1894,
  k) Torfi, f. 20. maí 1897.

3a Hjálmfríður Marsibil Kristjánsdóttir,
f. 7. okt. 1875 á Ísafirði,
d. 21. júlí 1954 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík og Hafnarfirði.
[Vig., 1:21; Vélstj., 5:1899.]
– M. 12. maí 1905, (skildu),
Sigurjón Kristjánsson,
f. 30. des. 1879 í Hagaseli í Staðarsveit,
d. 5. okt. 1964 í Reykjavík.
Vélstjóri búsettur í Reykjavík
For.: Kristján Sigurðsson,
f. 19. sept. 1843 í Miklaholtsseli, Miklaholtshr.,
dó vestan hafs
og Guðríður Torfadóttir,
f. 1855 á Kleifárvöllum, Miklaholtshr.,
dó vestan hafs.
Börn þeirra:
  a) Kristján Friðþjófur, f. 30. sept. 1905,
  b) Sigurgeir, f. 5. ágúst 1908,
  c) Jóhann Gunnar, f. 17. ágúst 1909,
  d) Guðríður Þórdís, f. 13. apríl 1911.

4a Kristján Friðþjófur Sigurjónsson,
f. 30. sept. 1905 á Bíldudal,
d. 13. mars 1982 í Reykjavík.
Vélstjóri búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:22; Vélstj., 4:1456.]
– K. 19. sept. 1931,
Sigríður Ísleif Ágústsdóttir,
f. 22. mars 1904 í Vestmannaeyjum,
d. 16. sept. 1961 í Reykjavík.
For.: Ágúst Benediktsson,
f. 1. sept. 1875 í Marteinstungu,
d. 13. sept. 1962,
útvegsbóndi á Kiðjabergi í Vestmannaeyjum
og k.h. Guðrún Hafliðadóttir,
f. 18. júlí 1878 í Fjósum,
d. 9. des. 1937 í Vestmannaeyjum,
hjá foreldrum sínum í Fjósum til 1891, léttastúlka í Stóra-Dal 1891-92, fór þá í Landeyjar, vinnukona á Kanastöðum 1901, fór þá til Vestmannaeyja, húsmóðir þar 1910 og áfram til æviloka.
Börn þeirra:
  a) Fríða, f. 20. júní 1932,
  b) Ágúst, f. 2. nóv. 1933.
– K. 7. okt. 1962,
Ásta Einarsdóttir,
f. 1. okt. 1917 í Reykjavík,
d. 30. júlí 2007.
Búsett í Reykjavík.
For.: Einar Hróbjartsson,
f. 3. nóv. 1885 í Húsum, Ásahr., Rang.,
d. 8. des. 1975.
Póstmaður í Reykjavík
og k.h. Stefanía Ágústa Sveinbjörnsdóttir,
f. 22. okt. 1887 í Hafnarfirði,
d. 28. júlí 1965.
Búsett í Reykjavík.

5a Fríða Kristjánsdóttir,
f. 20. júní 1932 í Reykjavík,
d. 24. okt. 2015.
Bankamaður búsett í Garðabæ.
[Vig., 1:22; Vélstj., 4:1456; Þ2023;]
– M. 15. maí 1954,
Rögnvaldur Bergsveinsson,
f. 23. mars 1931 í Stykkishólmi,
d. 3. júlí 2015.
Skipstjóri búsettur í Garðabæ.
For.: Bergsveinn Jónsson,
f. 10. mars 1899 í Bjarneyjum, Flateyjarhr., A-Barð.,
d. 26. maí 1981.
Skipstjóri og hafnsögumaður búsettur í Stykkishólmi
og k.h. Vilborg Rögnvaldsdóttir,
f. 27. ágúst 1897 á Straumi, Skógarströnd,
d. 19. sept. 1972.
Búsett í Stykkishólmi
Börn þeirra:
  a) Ragnheiður Vilborg, f. 20. júlí 1954,
  b) Regína, f. 11. nóv. 1958,
  c) Kristján, f. 7. apríl 1962.

6a Ragnheiður Vilborg Rögnvaldsdóttir,
f. 20. júlí 1954 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur búsett í Garðabæ [Reykjahlíðarætt].
[Vig., 1:22-23; Þ2023]
– M. 24. okt. 1981,
Hallgrímur Aðalsteinn Viktorsson,
f. 13. ágúst 1953 á Akureyri.
d. 3. maí 2019.
Flugstjóri búsettur í Garðabæ.
For.: Viktor Aðalsteinsson,
f. 5. apríl 1922 á Akureyri,
d. 24. júlí 2013.
Flugmaður í Hafnarfirði
og k.h. Auður Hallgrímsdóttir,
f. 5. nóv. 1926 á Akureyri,
d. 22. apríl 1991.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Kristján Hjörvar, f. 19. sept. 1978,
  b) Hrannar Þór, f. 26. apríl 1982,
  c) Auður, f. 20. júlí 1988.

7a Kristján Hjörvar Hallgrímsson,
f. 19. sept. 1978 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Vig., 1:23; Þ2023;]
– K.
Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir,
f. 16. sept. 1975 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
For.: Brynjólfur Halldór Björnsson,
f. 16. febr. 1942 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ
og k.h. Ragna Lára Ragnarsdóttir,
f. 16. okt. 1942 í Mosfellsbæ.
Íþróttakennari búsett í Garðabæ.
Börn þeirra:
a) Fríða Rún, f. 9. okt. 2005,
b) Brynjólfur Róbert, f. 18. ágúst 2009,
c) Ragnheiður H., f. 2. maí 2012.

8a Fríða Rún Kristjánsdóttir,
f. 9. okt. 2005 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
8Þ2023;]

8b Brynjólfur Róbert Kristjánsson,
f. 18. ágúst 2009 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2023;]

8c Ragnheiður H. Kristjánsdóttir,
f. 2. maí 2012 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2023;]

7b Hrannar Þór Hallgrímsson,
f. 26. apríl 1982 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Vig., 1:23; Þ2023;]
– K.
Heiða Njóla Guðbrandsdóttir,
f. 6. maí 1982 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Guðbrandur Gimmel,
f. 24. febr. 1955 í Reykjavík.
Verkfræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. Ingunn Þórðardóttir,
f. 30. maí 1955 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Dagur Þór, f. 5. jan. 2015,
b) Ásdís Ósk, f. 15. ágúst 2018.

8a Dagur Þór Hrannarsson,
f. 5. jan. 2015 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

8b Ásdís Ósk Hrannarsdóttir,
f. 15. ágúst 2018 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

7c Auður Hallgrímsdóttir,
f. 20. júlí 1988 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Vig., 1:23; Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Eyjólfur Berg Axelsson,
f. 3. nóv. 1984 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
For.: Axel Eyjólfsson,
f. 16. ágúst 1965 í Reykjavík.
Heildsali búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), Margrét Rósa Bergmann,
f. 17. des. 1966 á Egilsstöðum.
Búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
a) Axel Kári, f. 10. sept. 2012.

8a Axel Kári Eyjólfsson,
f. 10. sept. 2012 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

6b Regína Rögnvaldsdóttir,
f. 11. nóv. 1958 í Reykjavík.
Leikskólakennari, búsett í Garðabæ.
[Vig., 1:23; Leiksk., 2:578; Ark., 299; Þ2023;]
– M. 20. júní 1981,
Helgi Már Halldórsson,
f. 30. des. 1958 á Akureyri,
Arkitekt búsettur í Garðabæ.
For.: Halldór Jónsson,
f. 24. mars 1931 í Jarðbrúargerði, Svarfaðardal,
d. 11. maí 1987.
Bóndi í Svarfaðardal
og Ingibjörg Friðrika Helgadóttir,
f. 27. nóv. 1930 á Ólafsfirði,
d. 6. sept. 2018.
Búsett í Svarfaðardal (af Hreiðarstaðakotsætt).
Börn þeirra:
  a) Andri Már, f. 14. febr. 1981,
  b) Rögnvaldur Már, f. 26. apríl 1988,
  c) Ingibjörg Fríða, f. 14. maí 1991.

7a Andri Már Helgason,
f. 14. febr. 1981 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Vig., 1:23; Þ2023;]
– K.
Gréta Rún Árnadóttir,
f. 11. mars 1978 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Árni Hrafn Guðmundsson,
f. 15. apríl 1945 í Reykjavík.
Vélstjóri í Hafnarfirði
og k.h. Jóhanna Halldóra Sæmundsdóttir,
f. 21. jan. 1941 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
a) Birkir Már, f. 3. nóv. 2014.

8a Birkir Már Andrason,
f. 3. nóv. 2014 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
Þ2023;]

7b Rögnvaldur Már Helgason,
f. 26. apríl 1988 í Reykjavík.
Búsettur á Akureyri.
[Vig., 1:23; Þ2023;]
– K. (óg.),
Herdís Haraldsdóttir,
f. 4. júlí 1988 í Reykjavík.
Búsett á Akureyri.
For.: Haraldur Magnússon,
f. 23. maí 1967 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Guðrún Ingvadóttir,
f. 1. sept. 1967 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Regína Diljá, f. 4. maí 2011,
b) Reynald Már, f., 8. ágúst 2018,
c) Rakel Dís, f. 20. júní 2021.

8a Regína Diljá Rögnvaldsdóttir,
f. 4. maí 2011 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
[Þ2023;]

8b Reynald Már Rögnvaldsson,
f. 8. ágúst 2018 á Akureyri.
Búsettur á Akureyri.
[Þ2023;]

8c Rakel Dís Rögnvaldsdóttir,
f. 20. júní 2021 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
[Þ2023;]

7c Ingibjörg Fríða Helgadóttir,
f. 14. maí 1991 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
– M.
Sigurður Ingi Einarsson,
f. 15. nóv. 1991 í Barcelona, Spáni.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Einar Sigurðsson,
f. 2. apríl 1963 í Bretlandi.
Kontrabassaleikari og hljóðmaður búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Elfa Lilja Gísladóttir,
f. 28. apríl 1964 í Reykjavík.
Tónlistarkennari búsett í Reykjavík,
Börn þeirra:
a) Valgeir Hugi, f. 8. febr. 2019,
b) Heiðar Högni, f. 20. jan. 2022.

8a Valgeir Hugi Sigurðsson,
f. 8. febr. 2019 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

8b Heiðar Högni Sigurðsson,
f. 20. jan. 2022 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Kristján Rögnvaldsson,
f. 7. apríl 1962 í Hafnarfirði,
d. 29. jan. 1974.
[Vig., 1:23; Þ2023;]

5b Ágúst Kristjánsson,
f. 2. nóv. 1933 í Reykjavík,
d. 10. apríl 2007 þar.
Lögregluþjónn og vélvirki í Kópavogi.
[Vig., 1:23; Vélstj., 4:1456; Mbl. 20/4/07.]
– K. 2. nóv. 1958,
Hekla Þorkelsdóttir,
f. 11. nóv. 1939 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Þorkell Jónsson,
f. 7. maí 1906 á Klukkulandi, Mýrahr.,
d. 15. febr. 1958.
Bifreiðarstjóri í Kópavogi
og María Vilhjálmsdóttir,
f. 19. nóv. 1907 í Keflavík,
d. 20. jan. 1989.
Búsett í Kópvaogi.
Börn þeirra:
  a) Sigríður, f. 8. mars 1958,
  b) Fanney María, f. 8. okt. 1961,
  c) Þorkell, f. 7. febr. 1963.

6a Sigríður Ágústsdóttir,
f. 8. mars 1958 í Reykjavík,
Búsett í Kópavogi.
[Vig., 1:24; Þ2023;]
– M. (skilin),
Kjartan Tryggvason,
f. 23. des. 1956 í Reykjavík,
bílamálari í Kópavogi.
For.: Tryggvi Benediktsson,
f. 12. okt. 1922 á Broddanesi, Fellshr.,
d. 27. júlí 2007.
Búsettur í Reykjavík (af Tröllatunguætt)
og Sigríður Kjartansdóttir,
f. 17. mars 1926 í Reykjavík,
d. 18. des. 1988.
Barn þeirra:
  a) Sigríður, f. 19. jan. 1978.
– M. (óg.)
Sigurður Ólafsson,
f. 5. júlí 1960 í Keflavík.
Sjómaður búsettur í Garðabæ.
For.: Ólafur Valgeir Sverrisson,
f. 29. maí 1932 í Grindavík,
d. 17. jan. 2004.
Skipstjóri og vélstjóri í Grindavík
og k.h. Gunnlaug Maídís Reynis,
f. 24. júlí 1930 á Húsavík,
d. 15. ágúst 2003.
Búsett í Grindavík.
Börn þeirra:
  b) Hekla Maídís, f. 23. mars 1983,
  c) Anna Fanný, f. 21. sept. 1989.

7a Sigríður Kjartansdóttir,
f. 19. jan. 1978 í Reykjavík.
Búsett í Grindavík.
[Vig., 1:24; Þ2023;]
– M. (óg.), (slitu samvistir),
Gunnar Einarsson,
f. 17. apríl 1977 í Keflavík.
Búsettur í Njarðvík.
For.: Einar Pálsson Gunnarsson,
f. 22. sept. 1949 í Njarðvík,
verslunarmaður í Keflavík
og Þorbjörg Ráðhildur Óskarsdóttir,
f. 21. júlí 1949 í Keflavík.
Bankamaður búsett í Keflavík.
– M.
Ægir Viktorsson,
f. 26. des. 1975 í Reykjavík.
Búsettur í Grindavík.
For.: Viktor Ægisson,
f. 24. febr. 1948 í Reykjavík
d. 2. okt. 2016.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Guðrún Baldursdóttir,
f. 15. maí 1947 á Siglufirði.
Skólaritari búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Elízabeth Ýr, f. 25. ágúst 2003,
b) Margrét María, f. 10. febr. 2010,
c) Viktor, f. 16. nóv. 2011.

8a Elísabeth Ýr Ægisdóttir,
f. 25. ágúst 2003.
[Þ2023;]

8b Margrét María Ægisdóttir,
f. 10. febr. 2010
Búsett í Grindavík.
[Þ2023;]

8c Viktor Ægisson,
f. 16. nóv. 2011
Búsettur í Grindavík.
[Þ2023;]

7b Hekla Maídís Sigurðardóttir,
f. 23. mars 1983 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Vig., 1:24; Þ2023;]

7c Anna Fanný Sigurðardóttir,
f. 21. sept. 1989 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Vig., 1:24; Þ2023;]
– M. (óg.),
Axel Bóasson,
f. 3. júní 1990 í Reykjavík.
Golfari, búsettur í Garðabæ.
For.: Bóas Jónsson,
f. 28. júní 1963 á Seyðisfirði,
Búsettur í Garðabæ
og k.h. Kristín Sigurbergsdóttir,
f. 23. mars 1963 í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Aron Atli, f. 16. sept. 2018.

8a Aron Atli Axelsson,
f. 16. sept. 2018 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

6b Fanney María Ágústsdóttir,
f. 8. okt. 1961 í Reykjavík,
Búsett í Kópavogi.
[Vig., 1:24; Þ2023;]
– M. 6. okt. 1984,
Illugi Örn Björnsson,
f. 25. júlí 1962 í Reykjavík.
Pípulagningamaður búsettur í Kópavogi
For.: Björn Aðils Kristjánsson,
f. 15. febr. 1924 í Hvammi í Laxárdal, Skag.,
d. 25. maí 2005.
Múrarameistari í Kópavogi
og Lovísa Hannesdóttir,
f. 16. febr. 1930 í Hvammkoti, Skefilsstaðahr., Skag.,
d. 19. maí 2009.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Ágúst Örn, f. 5. okt. 1978,
  b) Tinna María, f. 8. ágúst 1983,
  c) Viktor Unnar, f. 25. jan. 1991.

7a Ágúst Örn Illugason,
f. 5. okt. 1978 í Reykjavík.
[Vig., 1:24; Þ2023;]
– K. (óg.)
Stella Christensen,
f. 13. jan. 1982 á Akureyri.
Búsett í Hveragerði.
For.: Tonni Rudi Christensen,
f. 3. des. 1958 í Danmörku
Múrari búsettur á Akureyri
og k.h. Hallveig Friðþjófsdóttir,
f. 19. mars 1955 á Akureyri.
Hjúkrunarfræðingur búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Anja Steinunn, f. 24. júní 2006,
b) Örn Tonni, f. 21. okt. 2007,
c) Leo Brynjar, f. 9. ágúst 2012,
d) Halla Brynja, f. 17. apríl 2014.

8a Anja Steinunn Christensen,
f. 24. júní 2002 í Reykjavík.
Búsett í Hveragerði.
[Þ2023;]

8b Örn Tonni Ágústsson Christensen,
f. 21. okt. 2007 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

8c Leo Brynjar J. Christensen,
f,9.ágúst 2012 í Reykjavík.
Búsettur í Hveragerði.
[Þ2023;]

8d Halla Brynja Christensen,
f. 17. apríl 2014 í Reykjavík.
Búsett í Hveragerði.
[Þ2023;]

7b Tinna María Illugadóttir,
f. 8. ágúst 1983 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Vig., 1:24; Þ2023;]
– M.
Magnús Þór Sigmundsson,
f. 19. júlí 1982 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
For.: Sigmundur V. Kjartansson,
f. 30. maí 1958 á Flateyri.
Búsettur í Garðabæ
og k.h. Kristín Möggudóttir,
f. 11. nóv. 1961 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
Börn þeirra:
  a) Illugi Þór, f. 12. des. 2002,
  b) Kristín María, f. 19. nóv. 2006,
c) Óliver Þór, f. 20. maí 2008,
d) Baltasar Þór, f. 18. okt. 2014.

8a Illugi Þór Magnússon,
f. 12. des. 2002 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Mbl. 20/4/07; Þ2023;]

8b Kristín María Magnúsdóttir,
f. 19. nóv. 2006 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Mbl. 20/4/07; Þ2023;]

8c Óliver Þór Magnússon,
f. 20. maí 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

8d Baltasar Þór Magnússon,
f. 18. okt. 2014 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

7c Viktor Unnar Illugason,
f. 25. jan. 1990 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:24; Þ2023;]
– K. (óg.),
Guðrún Scheving Thorsteinsson,
f. 27. júní 1991 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Móðir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir,
f. 15. jan. 1957 í Reykjavík.
Fulltrúi hjá RUV, búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Fanný María, f. 25. júlí 2021.

8a Fanný María Viktorsdóttir,
f. 25. júlí 2021 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Þorkell Ágústsson,
f. 7. febr. 1963 í Reykjavík.
Tæknifræðingur búsettur í Kópavogi.
[Vig., 1:24; Þ2023;]
– K. (óg.)
Ingunn Sigurðardóttir,
f. 1. nóv. 1964 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Sigurður Borgþór Magnússon,
f. 7. okt. 1931 í Hafnarfirði,
d. 6. jan. 1997.
Húsasmíðameistari búsettur í Reykjavík
og k.h. Sesselja Guðmunda Ásgeirsdóttir,
f. 22. nóv. 1936 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík,
Börn þeirra:
  a) Alexander, f. 17. ágúst 1992,
  b) Ágúst Þór, f. 21. ágúst 1998,
  c) Hekla Guðrún, f. 12. des. 2000.

7a Alexander Þorkelsson,
f. 17. ágúst 1992 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[ORG; Þ2023;]

7b Ágúst Þór Þorkelsson,
f. 21. ágúst 1998 í Reykjavík,
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Hekla Guðrún Þorkelsdóttir,
f. 12. des. 2000 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

4b Sigurgeir Sigurjónsson,
f. 5. ágúst 1908 í Hafnarfirði,
d. 6. des. 1995 í Reykjavík.
Hæstaréttarlögmaður búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:25; Mbl. 19/12/95; Þ2023;]
– K. 16. okt. 1937,
Regína Jörgensdóttir Hansen Sigurjónsson,
f. 23. júlí 1913 í Reykjavík,
d. 11. des. 1998.
Búsett í Reykjavík.
For.: Jörgen Hansen,
f. 17. sept. 1887 í Hafnarfirði,
d. 30. okt. 1957.
Jörgensonar Hansens kaupmanns í Hafnarfirði, f. í Sundby á Als í Danmörku. Skrifstofustjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Inga Skúladóttir,
f. 27. maí 1886 á Ytra-Vatni, Lýtingsstaðahr.,
d. 16. febr. 1958.
Börn þeirra:
  a) Gunnar Hersteinn, f. 13. sept. 1938,
  b) Inga, f. 25. jan. 1945,
  c) Kristín, f. 21. júlí 1947,
  d) Margrét, f. 31. maí 1951.

5a Gunnar Hersteinn Sigurgeirsson,
f. 13. sept. 1938 í Reykjavík.
Fulltrúi í Reykjavík.
[Vig., 1:25; Þ2023;]
– K. (skildu),
Judith Anna Hampshire,
f. 16. mars 1941 í Englandi.
Búsett í Kópavogi.

5b Inga Sigurgeirsdóttir,
f. 25. jan. 1945 í Reykjavík.
[Vig., 1:25; Þ2023;]
– M.
Erling Andreassen,
f. 30. sept. 1936 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
For.: Ole Christian Andreassen,
f. 22. ágúst 1894 í Tönsberg, Noregi,
d. 2. okt. 1980.
Vélstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Inga Lovísa Andreassen,
f. 4. ágúst 1901 á Ísafirði,
d. 15. okt. 1970,
Búsett í Reykjavík.
Barn hennar:
  a) Regína, f. 1. okt. 1975.

6a Regína Júlíusdóttir,
f. 1. okt. 1975 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Vig., 1:25; Þ2023;]

5c Kristín Sigurgeirsdóttir,
f. 21. júlí 1947 í Reykjavík.
Tannsmiður búsett á Seltjarnarnesi.
[Vig., 1:25; Tannl., 238; Þ2023;]
– M. 8. júní 1968,
Jens Sigurðsson Jensson,
f. 4. júlí 1944 á Akureyri,
Tannlæknir búsettur á Seltjarnarnesi.
For.: Jens Kristinn Sigurðsson,
f. 24. des. 1919 í Flatey á Skjálfanda,
d. 13. maí 1996.
Skipstjóri búsettur í Reykjavík
og Þorbjörg Friðrika Jónsdóttir,
f. 13. sept. 1921 á Fagranesi, Sauðaneshr.,
d. 7. okt. 2006.
Skrifstofumaður búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Regína, f. 18. nóv. 1968,
  b) Skúli Geir, f. 11. sept. 1971,
  c) Jens Þór, f. 28. apríl 1976.

6a Regína Jensdóttir,
f. 18. nóv. 1968 í Reykjavík,
lögfræðingur búsett á Seltjarnarnesi.
[Vig., 1:25; Tannl., 238; Mbl. 16/10/06; Þ2023;]
– M.
Philippe Marc Keller,
f. 31. jan. 1963 í Mulhouse, Frakklandi.
Meltingarskurðlæknir búsettur i Frakklandi.
Börn þeirra:
a) Ivan Thor, f. 22. júní 2004,
b) Jens Marc, f. 17. sept. 2006.

7a Ivan Thor Keller,
f. 22. júní 2004 í Colmar, Frakklandi,
Búsettur á Seltjarnarnesi.
[Þ2023;]

7b Jens Marc Keller,
f. 17. sept. 2006 í Reykjavík.
Búsettur á Seltjarnarnesi.
[Þ2023;]

6b Skúli Geir Jensson,
f. 11. sept. 1971 í Reykjavík.
Markaðsfulltrúi búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:25; Tannl., 238; Þ2023;]
– Barnsmóðir
Anna Guðrún Pind Jörgensdóttir,
f. 8. jan. 1974 í Reykjavík
For.: Jörgen Leonhard Pind,
f. 8. maí 1950 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og Aldís Unnur Guðmundsdóttir,
f. 20. febr. 1950 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Aldís Hlín, f. 25. mars 1993.
– K.
Erla Karlsdóttir,
f. 17. febr. 1972 í Reykjavík.
Guðfræðingur búsett í Kópavogi.
For.: Karl Magnús Kristjánsson,
f. 30. apríl 1948 á Raufarhöfn.
Rekstrar- og fjármálastjóri Alþingis, búsettur á Eystri-Fossá, Mosfellssveit
og k.h. 1. apríl 1949 í Hafnarfirði.
Leikskólakennari búsett á Eystri-Fossá, Mosfellssveit.
Barn þeirra:
  b) Óðinn Karl, f. 30. mars 1999.
– K.
Ingibjörg Magnúsdóttir,
f. 28. des. 1973 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Magnús Bjarnfreðsson,
f. 9. febr. 1934 á Efri-Steinsmýri í Meðallandi, Leiðvallarhr., V-Skaft.,
30. ágúst 2012.
Fréttamaður á Ríkisútvarpinu, búsettur í Kópavogi
og k.h. Guðrún Ingibjörg Árnadóttir,
f. 15. maí 1937 í Seyluhr., Skag.,
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
c) Kristín Björg, f. 7. sept. 2006,
d) Guðrún Regína, f. 23. febr. 2010.

7a Aldís Hlín Skúladóttir,
f. 25. mars 1993 í Reykjavík.
Búsett á Fjalli, Skag.
[ORG; Þ2023;]
Börn hennar:
a) Anna Kristín, f. 18. jan. 2013,
b) Þengill Týr, f. 4. ágúst 2017.
– M.
Logi Már Birgisson,
f. 10. júní 1993 á Sauðárkróki,
Búsettur á Fjalli, Skag.
For.: Birgir Árdal Hauksson,
f. 24. jan. 1964 á Sauðárkróki.
Bóndi í Valagerði, Seyluhr., Skag.
og k.h. Fanney Friðriksdóttir,
f. 23. sept. 1970 á Akureyri.
Búsett í Valagerði.
Barn þeirra:
c) Birgir Geir, f. 25. febr. 2022.

8a Anna Kristín Brynjólfsdóttir,
f. 18. jan. 2013.
Búsett á Fjalli, Skag.
[Þ2023;]

8b Þengill Týr Brynjólfsson,
f. 4. ágúst 2017
Búsettur á Fjalli, Skag.
[Þ2023;]

8c Birgir Geir Logason,
f. 25. febr. 2022.
Búsettur á Fjalli, Skag.
[Þ2023;]

7b Óðinn Karl Skúlason,
f. 30. mars 1999 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Mbl. 30/8/01; Þ2023;]

7c Kristín Björg Skúladóttir,
f. 7. sept. 2006 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7d Guðrún Regína Skúladóttir,
f. 23. febr. 2010 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[:2023;]

6c Jens Þór Jensson,
f. 28. apríl 1976 í Reykjavík.
Búsettur á Seltjarnarnesi.
[Vig., 1:25; Tannl., 238; Miðk., 4:44; Þ2023;]

5d Margrét Sigurgeirsdóttir,
f. 31. maí 1951 í Reykjavík,
Flugfreyja búsett í Kópavogi.
[Vig., 1:25; Þ2023;]
– M. (skilin),
Hreggviður Gunnar Þorsteinsson,
f. 8. jan. 1946 í Reykjavík,
löggiltur endurskoðandi búsettur í Litla-Moshvoli, Rang.
For.: Þorsteinn Hans Hreggviðsson,
f. 11. júní 1905 í Haukadal í Dýrafirði,
d. 7. febr. 1998.
Verslunarmaður búsettur í Reykjavík
og Þóra Jónsdóttir,
f. 2. sept. 1912 á Setbergi í Fellum,
d. 29. maí 1980.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Sigurgeir Þór, f. 9. sept. 1976,
  b) Ólafur, f. 8. apríl 1978.

6a Sigurgeir Þór Hreggviðsson,
f. 9. sept. 1976 í Reykjavík,
d. 3. febr. 2023.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:26; Þ2023;]

6b Ólafur Týr Hreggviðsson,
f. 8. apríl 1978 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:26; Þ2023;]

4c Jóhann Gunnar Sigurjónsson,
f. 17. ágúst 1909,
d. 10. júní 1916.
[Vig., 1:26.]

4d Guðríður Þórdís Sigurjónsdóttir,
f. 13. apríl 1911 í Reykjavík,
d. 4. apríl 2001.
[V-Skaft., 4:169; ÆS, 441; Vig., 1:26., Lækn., 2:826; Þ2023;]
– M. 30. júlí 1932,
Þorbergur Kjartansson,
f. 26. ágúst 1891 í Skál á Síðu,
d. 20. apríl 1979 í Reykjavík.
Hjá foreldrum sínum í Skál til 1894, á Velli í Hvolhreppi 1894-99, í Neðra-Dal 1899-1900, hjá móður sinni í Holti 1900-12, nemandi þar 1912-14, fór þá til Englands, kom til Reykjavíkur 1919, verslunarmaður þar 1921, kaupmaður þar 1930 og enn 1966 og áfram.
For.: Kjartan Ólafsson,
f. 25. ágúst 1857 á Hörgslandi,
d. 16. mars 1900 í Neðra-Dal,
hjá foreldrum sínum á Hörgslandi til 1869, á Höfðabrekku 1869-83, bóndi í Skál 1883-94, á Velli í Hvolhreppi 1894-99, í Neðra-Dal 1899 til æviloka
og k.h. Oddný Runólfsdóttir,
f. 17. jan. 1864 á Búlandi,
d. 30. sept. 1912 á Holti á Síðu,
hjá foreldrum sínum í Hemru til 1879, í Holti 1879-83, húsmóðir í Skál 1883-94, á Velli í Hvolhreppi 1894-99, í Neðri-Dal 1899-1900, húskona í Holti 1900 til æviloka.
Börn þeirra:
  a) Jóhann Gunnar, f. 19. maí 1933,
  b) Kjartan Oddur, f. 2. júlí 1936.

5a Jóhann Gunnar Þorbergsson,
f. 19. maí 1933 í Reykjavík,
Læknir búsettur í Garðabæ.
[V-Skaft., 4:169; Vig., 1:26; Lækn., 2:825; Þ2023;]
– K. 20. febr. 1960,
Ágústa Óskarsdóttir,
f. 13. febr. 1940 í Reykjavík.
Stjórnarráðsfulltrúi búsett í Garðabæ.
For.: Óskar Guðfinnur Sigurður Ólason,
f. 7. nóv. 1916 í Reykjavík,
d. 14. apríl 1994.
Yfirlögregluþjónn búsettur í Reykjavík
og Ásta Einarsdóttir,
f. 7. febr. 1919 í Reykjavík,
d. 23. sept. 2002.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Óskar Þór, f. 27. ágúst 1960,
  b) Kristinn, f. 3. maí 1964,
  c) Ólafur Einar, f. 7. júní 1967,
  d) Jóhann Gunnar, f. 6. mars 1973.

6a Óskar Þór Jóhannsson,
f. 27. ágúst 1960 í Reykjavík,
Læknir búsettur í Garðabæ.
[Vig., 1:26; Lækn., 3:1234.]
– K. 29. des. 1989,
Helga Gunnlaugsdóttir,
f. 24. sept. 1963 á Selfossi,
Matvælafræðingur búsett í Garðabæ.
For.: Gunnlaugur Skúlason,
f. 10. júní 1933 í Bræðratungu, Biskupstungnahr., Árn.,
d. 19. nóv. 2017.
Héraðsdýralæknir í Laugarási
og k.h. Renata Elísabet Vilhjálmsdóttir,
f. 13. ágúst 1939 í Þýskalandi,
f. Pandrick. Handavinnukennari og leiðsögumaður búsett á Selfossi.
Börn þeirra:
  a) Kristín, f. 2. okt. 1992,
  b) Daníel, f. 25. maí 1999.

7a Kristín Óskarsdóttir,
f. 2. okt. 1992 í Svíþjóð.
Búsett í Garðabæ.
[ORG; Lækn., 3:1235; Þ2023;]
– M.
Gunnlaugur Jón Ingason,
f. 9. jan. 1992 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
For.: Ingi Gunnlaugsson,
f. 19. maí 1954 í Reykjavík.
Tannlæknir í Keflavík, búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Erla Eyjólfsdóttir,
f. 14. febr. 1958 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
a) Benedikt Ingi, f. 21. júní 2021.

8a Benedikt Ingi Gunnlaugsson,
f. 21. júní 2021 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

7b Daníel Óskarsson,
f. 25. maí 1999 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Lækn., 3:1235; Þ2023;]

6b Kristinn Jóhannsson,
f. 3. maí 1964 í Reykjavík.
Rafeindavirki búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:27; Þ2023;]
– K.
Hallfríður Bjarnadóttir,
f. 30. ágúst 1967 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík
For.: Bjarni Heimir Stefánsson,
f. 9. júní 1941 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og Birna Björgvinsdóttir,
f. 6. júlí 1941 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Bjarni Heimir, f. 29. júní 1994,
  b) Birna Ósk, f. 5. júlí 2000.

7a Bjarni Heimir Kristinsson,
f. 29. júní 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Vestmannaeyjum.
[ORG; Þ2023;]
– K. (óg.),
María Rós Sigurbjörnsdóttir,
f. 17. des. 1993 í Vestmannaeyjum.
Búsett í Vestmannaeyjum.
For.: Sigurbjörn Egilsson,
f. 6. júlí 1963 í Vestmannaeyjum.
Búsettur í Vestmannaeyjum
og k.h. Svanfríður Jóhannsdóttir,
f. 16. okt. 1965 á Siglufirði.
Búsett í Vestmannaeyjum.
Barn þeirra:
a) Heimir Atli, f. 2. mars 2022.

8a Heimir Atli Bjarnason,
f. 2. mars 2022
Búsettur í Vestmannaeyjum.
[Þ2023;]

7b Birna Ósk Kristinsdóttir,
f. 5. júlí 2000 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

6c Ólafur Einar Jóhannsson,
f. 7. júní 1967 í Karlskrona í Svíþjóð.
Viðskiptafræðingur búsettur í Noregi.
[Vig., 1:27; Viðsk./hagfr., 3:939]
– K. 2. sept. 1995,
Helga Guðmundsdóttir,
f. 22. apríl 1966 í Reykjavík,
Læknir búsett í Noregi.
For.: Guðmundur Bjarni Guðmundsson,
f. 6. mars 1928 á Patreksfirði,
d. 12. nóv. 2002.
Loftskeytamaður. Aðalbókari búsettur í Kópavogi
og k.h. Auður Vordís Jónsdóttir,
f. 3. mars 1933 á Akureyri,
d. 24. okt. 2009.
Verslunarmaður búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Ásta Sól, f. 10. ágúst 1992,
  b) Óskar, f. 9. apríl 1994.

7a Ásta Sól Ólafsdóttir,
f. 10. ágúst 1992.
Búsett í Noregi.
[Lækn., 2:674; Þ2023;]

7b Óskar Ólafsson,
f. 9. apríl 1994 í Reykjavík.
Búsett í Noregi
[Lækn., 2:674; Þ2023;]

6d Jóhann Gunnar Jóhannsson,
f. 6. mars 1973 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Vig., 1:27; Þ2023;]
– K. (óg.),
Anna Vigdís Kristinsdóttir,
f. 3. maí 1972 á Siglufirði.
Búsett í Garðabæ.
For.: Kristinn Reynir Gunnarsson,
f. 8. júní 1944 á Ísafirði.
Lyfsali búsettur í Garðabæ
og k.h. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir,
f. 15. apríl 1944 í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Vigdís Rut, f. 15. okt. 2007,
b) Jóhann Gunnar, f. 10. ágúst 2009.

7a Vigdís Rut Jóhannsdóttir,
f. 15. okt. 2007 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
8Þ2023;]

7b Jóhann Gunnar Jóhannsson,
f. 10. ágúst 2009 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

5b Kjartan Oddur Þorbergsson,
f. 2. júlí 1936 í Reykjavík.
Tannlæknir í Reykjavík.
[V-Skaft., 4:169; Vig., 1:27; Tannl., 266; Lækn., 3:1648; Raf., 2:898]
– K. 20. maí 1961, (skilin),
Oddný Sv. Björgvinsdóttir,
f. 25. febr. 1940 í Reykjavík,
kjörforeldrar hennar voru móðurfor. hennar: Björgvin Þorsteinsson kaupmaður á Fáskrúðsfirði og k.h. Oddný Sveinsdóttir.
For.: Sverrir Einarsson,
f. 2. nóv. 1911,
d. 9. jan. 1989,
cand.phil., stud.med., listmálari í Reykjavík og síðast í Hveragerði
og k.h. (skildu) Ragnheiður Björgvinsdóttir Lee,
f. 6. mars 1921 í Ási, Fáskrúðsfirði,
d. 7. nóv. 2007 í Colchester, Englandi.
Kaupkona í Colchester.
Börn þeirra:
  a) Þorbergur, f. 1. nóv. 1961,
  b) Þórdís, f. 19. júní 1965,
  c) Björg, f. 5. jan. 1967,
  d) Ragna Vala, f. 23. jan. 1970,
  e) Auður Elva, f. 20. maí 1975.
– K. (óg.)
Svala Haukdal Jónsdóttir,
f. 31. maí 1952 á Suðureyri við Súgandafjörð,
Snyrtifræðingur og skrifstofumaður búsett í Reykjavík
For.: Jón Þorberg Eggertsson,
f. 7. okt. 1922 í Haukadal í Dýrafirði,
d. 29. jan. 2018.
Kennari og listmálari búsettur í Reykjavík
og Rósa Kemp Þórlindsdóttir,
f. 11. febr. 1924 á Fáskrúðsfirði,
d. 8. mars 2012.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  f) Sif Haukdal, f. 14. mars 1987.

6a Þorbergur Kjartansson,
f. 1. nóv. 1961 í Reykjavík.
Rafvirki búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:27; Rafv., 2:898; Mbl. 30/11/07; Þ2023;]
– K.
Frauke Elisabeth Eckhoff,
f. 15. ágúst 1960 í V.-Þýskalandi.
Hjúkrunarfræðingur búsett í Reykjavík.
For.: Johannes Eckhoff,
f. 16. ágúst 1925 í V.-Þýskalandi,
bóndi í Hanrande, V.-Þýskalandi
og Elisabeth Eckhoff,
f. 5. júlí 1934 í V.-Þýskalandi.
Börn þeirra:
  a) Leifur, f. 6. febr. 1985,
  b) Elísabeth, f. 12. nóv. 1988,
  c) Oddný, f. 12. nóv. 1993.

7a Leifur Þorbergsson,
f. 6. febr. 1985 í Reykjavík.
Búsettur í Þýskalandi.
[Vig., 1:28; Rafv., 2:898; Þ2023;]

7b Elísabeth Þorbergsdóttir,
f. 12. nóv. 1988 á Ísafirði.
Búsett í útlöndum.
[Vig., 1:28; Rafv., 2:898; Þ2023;]
Barn hennar:
a) Auðunn, f. 16. ágúst 2022.

8a Auðunn Kevinsson Kelly,
f. 16. ágúst 2022.
Búsettur í útlöndum.
[Þ2023;]

7c Oddný Þorbergsdóttir,
f. 12. nóv. 1993 á Ísafirði.
Búsett í Reykjavík.
[Rafv., 2:898; Þ2023;]

6b Þórdís Kjartansdóttir,
f. 19. júní 1965 í Reykjavík.
Læknir í Reykjavík.
[Vig., 1:28; Lækn., 3:1648; Þ2023;]
– M. 8. sept. 1990, (skildu),
Páll Þórhallsson,
f. 24. sept. 1964 í Reykjavík.
Lögfræðingur búsettur í Reykjavík.
For.: Þórhallur Guttormsson,
f. 17. febr. 1925 á Hallormsstað,
d. 8. maí 2009.
Kennari búsettur í Reykjavík
og k.h. Anna Guðleif Þorsteinsdóttir,
f. 28. nóv. 1931 á Akureyri.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Hjalti, f. 6. júní 1991,
  b) Kjartan, f. 13. febr. 1996.
– M.
Sigurður R. Ragnarsson,
f. 10. júní 1965 í Reykjavík.
Byggingaverkfræðingur búsettur í Reykjavík.
For.: Ragnar Stefán Halldórsson,
f. 1. sept. 1929 í Reykjavík,
d. 7. ágúst 2019.
Byggingarverkfræðingur og forstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Margrét Kristín Sigurðardóttir,
f. 27. mars 1931 í Reykjavík,
d. 21. ágúst 2022.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
c) Þórdís Lára, f. 19. nóv. 2013.

7a Hjalti Pálsson,
f. 6. júní 1991 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:28; Lækn., 3:1649; Þ2023;]
– K. (óg.),
Elín Dröfn Jónsdóttir,
f. 8. sept. 1990 í Keflavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Jón Aðalsteinn Jóhannsson,
f. 13. apríl 1949 í Reykjavík
Læknir búsettur í Reykjavík
og k.h. Ólöf Stefánsdóttir,
f. 8. júní 1952 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Marinó Páll, f. 20. jan. 2022.

8a Marinó Páll Hjaltason,
f. 20. jan. 2022 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Kjartan Pálsson,
f. 13. febr. 1996.
Búsettur í Reykjavík.
[Lækn., 3:1649; Þ2023;]

7c Þórdís Lára Sigurðardóttir,
f. 19. nóv. 2013 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Björg Kjartansdóttir,
f. 5. jan. 1967 í Reykjavík.
Sérfræðingur, búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:28; Tannl., 216; Þ2023;]
– M. 16. júlí 1994, (skilin),
Héðinn Sigurðsson,
f. 21. júlí 1964 á Húsavík,
Tannlæknir á Höfn í Hornafirði.
For.: Sigurður Héðinsson,
f. 5. apríl 1937 á Húsavík.
Skipstjóri búsettur í Hafnarfirði
og Ólafía Sigurbjörnsdóttir,
f. 26. sept. 1938 á Akranesi.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Hlynur, f. 16. febr. 1991,
  b) Sigurður, f. 15. des. 1995.
– M.
Benedikt Stefánsson,
f. 15. des. 1964 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Stefán Benediktsson,
f. 20. okt. 1941 í Reykjavík.
Arkitekt og fv. alþingismaður og þjóðgarðsvörður, búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Guðrún Drífa Kristinsdóttir,
f. 18. jan. 1940 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  c) Stefán, f. 28. maí 2004.

7a Hlynur Héðinsson,
f. 16. febr. 1991 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Tannl., 217; Þ2023;]

7b Sigurður Héðinsson,
f. 15. des. 1995 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Tannl., 217; Þ2023;]

7c Stefán Benediktsson,
f. 28. maí 2004 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Mbl. 30/11/07; Þ2023;]

6d Ragna Vala Kjartansdóttir,
f. 23. jan. 1970 í Reykjavík.
Innanhússarkitekt, búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:28; Þ2023;]
– M.
Antony Oldani,
f. 18. mars 1966
Stjórnmálafræðingur búsettur í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Kiljan, f. 7. ágúst 2002,
  b) Melkorka Thelma, f. 24. des. 2005.

7a Kiljan Oldani,
f. 7. ágúst 2002.
Búsettur í Reykjavík.
[Mbl. 30/11/07; Þ2023;]

7b Melkorka Thelma Oldani,
24. des. 2005.
Búsett í Reykjavík.
[Mbl. 30/11/07; Þ2023;]

6e Auður Elva Kjartansdóttir,
f. 20. maí 1975 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:28; Þ2023;]
– M.
Páll Eysteinn Guðmundsson,
f. 28. sept. 1968 á Selfossi.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Guðmundur Axelsson,
f. 21. jan. 1934 í Reykjavík,
d. 17. des. 1998.
Bifreiðarstjóri og landpóstur á Ljósafossi, búsettur á Selfossi
og k.h. Ingunn Pálsdóttir,
f. 30. mars 1933 á Búrfelli, Grímsneshr., Árn.,
Búsett á Selfossi.
Börn þeirra:
a) Þorbergur Anton, f. 15. okt. 2008,
b) Ragnheiður Ingunn, f. 5. des. 2010.

7a Þorbergur Anton Pálsson,
f. 15. okt. 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Ragnheiður Ingunn Pálsdóttir,
f. 5. des. 2010 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6f Sif Haukdal Kjartansdóttir,
f. 14. mars 1987 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:28; Þ2023;]
– M.
Tryggvi Kristmar Tryggvason,
f. 14. nóv. 1987 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Tryggvi Jónasson,
f. 22. mars 1951 í Reykjavík.
Kíropraktor búsettur í Reykjavík
og k.h. Sigurlaug Kristín Hraundal Óskarsdóttir,
f. 28. júlí 1957 á Hvolsvelli.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Lísa Karen, f. 2. sept. 2016,
b) Dóra María, f. 2. sept. 2016.

7a Lísa Karen Tryggvadóttir,
f. 2. sept. 2016 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Dóra María Tryggvadóttir,
f. 2. sept. 2016 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

3b Eiríkur Kristjánsson,
f. 27. sept. 1876 á Ísafirði,
d. 14. febr. 1948 í Dufansdal.
Bóndi og hreppstjóri í Dufansdal.
[Vig., 1:28.]
– K. 11. nóv. 1905,
Sigríður Bjarnadóttir,
f. 19. des. 1881 á Vaðli, Barðastrandarhr.,
d. 6. apríl 1950.
Búsett í Dufansdal. Barnlaus.
For.: Bjarni Pétursson,
f. 8. júlí 1839 í Reykjarfirði, Suðurfjarðahr.,
d. 28. jan. 1901,
og Ólína Ólafsdóttir,
f. 4. febr. 1848 í Tungumúla, Barðastrandarhr.,
d. 13. okt. 1906

3c Valgerður Kristjánsdóttir,
f. 23. mars 1879 á Ísafirði,
d. 24. júlí 1937,
Húsfreyja í Dufansdal og Bíldudal.
[Vig., 1:28; Vélstj., 1:270, 342.]
– M. 29. okt. 1904,
Pétur Bjarnason,
f. 31. des. 1876 á Vaðli, Barðastrandarhr.,
d. 22. ágúst 1963.
Skipstjóri í Dufansdal og á Bíldudal
For.: Bjarni Pétursson,
f. 8. júlí 1839 í Reykjarfirði, Suðurfjarðahr.,
d. 28. jan. 1901,
og Ólína Ólafsdóttir,
f. 4. febr. 1848 í Tungumúla, Barðastrandarhr.,
d. 13. okt. 1906
Börn þeirra:
  a) Kristín, f. 30. ágúst 1905,
  b) Gyða, f. 12. ágúst 1906,
  c) Ólína Bjarney, f. 25. des. 1907,
  d) Bjarni, f. 27. jan. 1909,
  e) Sæmundur Erlendur, f. 4. júní 1912,
  f) Fríða, f. 4. mars 1918,
  g) Björn, f. 2. júní 1920.

4a Kristín Pétursdóttir,
f. 30. ágúst 1905 í Dufansdal,
d. 14. ágúst 1977 í Reykjavík,
kennari og húsfreyja í Svalborg á Bíldudal.
[Vig., 1:28.]
– Barnsfaðir
Jóhann Hafstein Jóhannsson,
f. 12. sept. 1885 í Reykjavík,
d. 1. júní 1969.
Forstöðumaður manntalsskrifstofu í Reykjavík.
For.: Jóhann Teitur Egilsson,
f. 5. des. 1863 í Vöðlakoti, Gaulverjabæjarhr.,
d. 16. apríl 1938,
og k.h. Guðrún Sigurðardóttir,
f. 15. okt. 1868 á Valbjarnarvöllum, Borgarhr., Mýr.,
d. 9. jan. 1945.
Barn þeirra:
  a) Pétur Valgarð, f. 17. ágúst 1935.
– M. 26. okt. 1940,
Kristinn Guðfinnur Pétursson,
f. 25. sept. 1898 á Hálsi á Ingjaldssandi,
d. 12. mars 1968 í Reykjavík.
Skipstjóri á Bíldudal.
For.: Pétur Magnússon,
f. 6. okt. 1857 á Ísafirði,
d. 10. mars 1900.
Húsmaður í Engidal og svo bóndi á Hálsi á Ingjaldssandi
og k.h. Jóhanna Jónsdóttir,
f. 25. maí 1858 í Tungugröf, Kirkjubólshr.,
d. 4. nóv. 1917.
Húsfreyja á Hálsi á Ingjaldssandi.
Börn þeirra:
  b) Jóhanna, f. 6. mars 1941,
  c) Valgerður, f. 23. júní 1942,
  d) Birna Bjarney, f. 13. sept. 1943.

5a Pétur Valgarð Jóhannsson,
f. 17. ágúst 1935 á Bíldudal,
d. 25. febr. 1980 – fórst með Vísi BA-44 á Arnarfirði.
Skipstjóri á Bíldudal.
[Vig., 1:32; Þ2023;]
– Barnsmóðir,
Rut Salómonsdóttir,
f. 30. júlí 1936 á Bíldudal,
d. 6. maí 2014.
Búsett á Patreksfirði.
For.: Guðbjartur Salómon Einarsson,
f. 4. okt. 1914 í Mið-Tungu í Tálknafirði,
d. 8. febr. 2002.
Kaupfélagsstjóri í Arnarfirði og víðar, framkvæmdastjóri á Patreksfirði, síðar í Kópavogi
og Guðbjörg Pálfríður Elíasdóttir,
f. 14. ágúst 1916 á Krosseyri í Arnarfirði,
d. 18. febr. 1943 – fórst með vs. Þormóði frá Bíldudal.
Búsett á Bíldudal.
Barn þeirra:
  a) Guðbergur, f. 29. nóv. 1953.
– K. 10. sept. 1959,
Sigríður Stephensen Pálsdóttir,
f. 4. júlí 1938 á Húsavík,
d. 18. júlí 2022.
Búsett í Reykjavík.
For.: Páll Stephensen Hannesson,
f. 29. júlí 1909 á Bíldudal,
d. 21. febr. 2002.
Umboðsmaður á Bíldudal
og Bára Kristjánsdóttir,
f. 27. des. 1910 í Grímsey,
d. 9. ágúst 1989.
Búsett á Bíldudal.
Börn þeirra:
  b) Páll Ægir, f. 16. júlí 1959,
  c) Kristín, f. 12. febr. 1965,
  d) Hannes Sigurður, f. 2. maí 1970,
  e) Pétur Valgarð, f. 17. sept. 1974.

6a Guðbergur Pétursson,
f. 29. nóv. 1953 á Bíldudal.
Sjómaður á Álftanesi, búsettur í Garðabæ.
[Vig., 1:33; Leiksk., 1:362; Þ2023;]
– K. 29. des. 1979,
Hjördís Guðrún Ólafsdóttir,
f. 28. júlí 1958 á Patreksfirði,
Leikskólakennari búsett í Garðabæ.
For.: Ólafur Magnússon,
f. 30. apríl 1928 á Kirkjubóli í Hrófbergshr., Steingrímsfirði.
Fiskmatsmaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Sóley Þórarinsdóttir,
f. 22. febr. 1937 á Suðureyri, Tálknafirði,
d. 24. nóv. 2005.
Símstöðvarstjóri. Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Sóley Ruth, f. 4. des. 1980,
  b) Pétur Valgarð, f. 17. ágúst 1984,
  c) Maríanna, f. 27. sept. 1988,
  d) Eyrún, f. 28. sept. 1990.

7a Sóley Ruth Guðbergsdóttir,
f. 4. des. 1980 í Reykjavík.
Búsett í Danmörku.
[Mbl. 2/12/05; Vig., 1:33; Leiksk., 1:362; Þ2023;]
– M.
Jesper Islin,
f. 1982 í Danmörku.
Búsettur í Danmörku.

7b Pétur Valgarð Guðbergsson,
f. 17. ágúst 1984 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:33; Leiksk., 1:362; Þ2023;]
– K. (ÓG.),
Ásta Sigríður Harðardóttir,
f. 12. des. 1990 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Hörður Örn Bragason,
f. 5. maí 1969 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði
og Unnur Helga Kristjánsdóttir,
f. 22. nóv. 1969 í Bandaríkjunum.
Búsett í Kópavogi.
Barn Þeirra:
a) Stígur, f. 6. apríl 2020.

8a Stígur Pétursson,
f. 6. apríl 2020 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Maríanna Guðbergsdóttir,
f. 27. sept. 1988 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Vig., 1:33; Leiksk., 1:362; Þ2023;]
– M. (óg.), (slitu samvistir),
Egill Árni Sigurjónsson,
f. 7. mars 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
For.: Sigurjón Ármann Einarsson,
f. 27. ágúst 1953 á Jaðri, Tálknafirði.
Skrifstofumaður búsettur í Hveragerði
og k.h. Steinunn Kristjánsdóttir,
f. 7. sept. 1953 í Reykjavík,
d. 25. okt. 2015.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Erik Óli, f. 24. maí 2016,
b) Marteinn Mói, f. 8. okt. 2019.

8a Erik Óli Egilsson,
f. 24. maí 2016 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

8b Marteinn Mói Egilsson,
f. 8. okt. 2019 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

7d Eyrún Guðbergsdóttir,
f. 28. sept. 1990 í Reykjavík.
Búsett á Vopnafirði.
[Vig., 1:33; Leiksk., 1:362; Þ2023;]
– M. (óg.),
Ingólfur Daði Jónsson,
f. 19. nóv. 1988 í Reykjavík.
Búsettur á Vopnafirði.
For.: Jón Hraundal Ingólfsson,
f. 5. apríl 1947 á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði.
Bóndi á Skjaldþingsstöðum
og k.h. (skildu), Geirþrúður Ásta Jónsdóttir,
f. 29. jan. 1961 í Hafnarfirði.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra;
a) Salka María, f. 24. jan. 2018,
b) Máney Yrja, f. 17. jan. 2020,
c) Valur Orri, f. 29. okt. 2021.

8a Salka María Ingólfsdóttir,
f. 24. jan. 2018.
Búsett á Vopnafirði.
[Þ2023;]

8b Máney Yrja Ingólfsdóttir,
f. 17. jan. 2020.
Búsett á Vopnafirði.
[Þ2023;]

8c Valur Orri Ingólfsson,
f. 29. okt. 2021.
Búsettur á Vopnafirði.
[Þ2023;]

6b Páll Ægir Pétursson,
f. 16. júlí 1959 á Bíldudal.
Útgerðartæknir búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:32; Þ2023;]
– K. 4. júlí 1982, (skilin),
Helga Bára Karlsdóttir,
f. 10. apríl 1960 í Njarðvík.
Búsett í Keflavík.
For.: Karl Sigtryggur Sigtryggsson,
f. 7. des. 1916 á Birnunesi á Árskógssandi,
d. 8. mars 1992 í Keflavík.
Vélstjóri á Siglufirði, síðar í Njarðvík
og k.h. Heiðbjört Helga Jóhannesdóttir,
f. 11. ágúst 1933 á Hellu í Blönduhlíð,
d. 8. júlí 2010.
Búsett í Innri-Njarðvík.
Börn þeirra:
  a) Sigríður, f. 11. febr. 1982,
  b) Pétur Valgarð, f. 5. sept. 1984,
  c) Aldís Bára, f. 15. apríl 1990.

7a Sigríður Stephensen Pálsdóttir,
f. 11. febr. 1982 í Reykjavík.
Búsett á Breiðdalsvík.
[Vig., 1:32; Þ2023;]
– M.
Árni Björn Guðmundsson,
f. 2. sept. 1977 í Reykjavík.
Búsettur á Breiðdalsvík.
For.: Guðmundur Björgólfsson,
f. 9. mars 1950 í Reykjavík.
Búsettur á Breiðdalsvík
og k.h. Unnur Björgvinsdóttir,
f. 17. júlí 1956 í Breiðdalshr.,
Búsett á Breiðdalsvík.
Barn þeirra:
a) Heiðbjört Helga, f 9. sept. 2012.

8a Heiðbjört Helga Stephensen Árnadóttir,
f. 9. sept. 2012.
Búsett á Breiðdalsvík.
[Þ2023;]

7b Pétur Valgarð Pálsson,
f. 5. sept. 1984 í Keflavík.
Búsettur í Keflavík.
[Vig., 1:32; Þ2023;]
– K. (óg.),
María Guðgeirsdóttir,
f. 28. jan. 1987 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
For.: Guðgeir Smári Árnason,
f. 9. ágúst 1953 í Reykjavík.
Búsettur í Keflavík
og k.h. Rebekka Jóna Ragnarsdóttir,
f. 20. nóv. 1952 í Keflavík.
Búsett í Keflavík.
Börn þeirra:
a) Natalía Mist, f. 7. maí 2009,
b) Aron Logi, f. 26. okt. 2011,
c) Júlíana Ýr, f. 10. sept. 2017.

8a Natalía Mist Pétursdóttir,
f. 7. maí 2009.
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

8b Aron Logi Pétursson,
f. 26. okt. 2011.
Búsettur í Keflavík.
[Þ2023;]

8c Júlíana Ýr Pétursdóttir,
f. 10. sept. 2017.
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

7c Aldís Bára Pálsdóttir,
f. 15. apríl 1990 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:32; Þ2023;]
Börn hennar:
a) Berglind Júlía, f. 2. júní 2007,
b) Helga Bára, f. 11. sept. 2013.

8a Berglind Júlía Ásgeirsdóttir,
f. 2. júní 2007 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

8b Helga Bára Ásgeirsdóttir,
f. 11. sept. 2013 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Kristín Pétursdóttir,
f. 12. febr. 1965 á Bíldudal.
Skrifstofustjóri búsett í Kópavogi..
[Vig., 1:32; Þ2023; ]
– M. 4. júlí 1987, (skilin),
Axel Rúnar Guðmundsson,
f. 31. maí 1963 á Hvammstanga.
Bóndi í Syðri-Valdarási, Þorkelshólshr., V.-Hún.
For.: Guðmundur Kristinn Axelsson,
f. 3. jan. 1920 á Lækjarmóti, Þorkelshólshr., V.-Hún.,
d. 20. júní 2010.
Bóndi í Valdarási, Þorkelshólshr, V.-Hún.
og k.h. (óg.) Hulda Ragnarsdóttir,
f. 12. mars 1930 á Grund, Þverárhr., V.-Hún.,
d. 12. júlí 2012.
Húsfreyja á Valdarási.
– M. (óg.)
Helgi Þór Jónasson,
f. 20. júlí 1964 í Reykjavík.
Hagfræðingur búsettur í Kópavogi.
For.: Jónas Ásmundsson,
f. 24. sept. 1930 á Bíldudal,
d. 19. okt. 2019.
Aðalbókari Háskóla Íslands búsettur í Kópavogi
og k.h. Guðríður Soffía Sigurðardóttir,
f. 23. febr. 1928 á Patreksfirði,
d. 7. jan. 2017.
Kaupkona búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Hinrik, f. 16. ágúst 1995,
  b) Martha Sunneva, f. 10. febr. 1999.

7a Hinrik Helgason,
f. 16. ágúst 1995 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku.
[ORG; Þ2023;]

7b Martha Sunneva Helgadóttir,
f. 10. febr. 1999 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

6d Hannes Sigurður Pétursson,
f. 2. maí 1970 á Bíldudal.
Flugmaður búsettur í Kópavogi
[Vig., 1:33; Flugm. 2:171; ORG]
– K.
Helena Ragnhildur Káradóttir,
f. 14. sept. 1969 á Selfossi.
Tónmenntakennari búsett í Kópavogi.
For.: Kári Jónsson,
f. 6. jan. 1944 á Eystri-Loftsstöðum, Gaulverjabæjarhr., Árn.,
Framkvæmdastjóri búsettur á Selfossi
og k.h. Guðborg Bjarnadóttir,
f. 1. nóv. 1940 í Unnarholti, Hrunamannahr., Árn.
Búsett á Selfossi.
Börn þeirra:
a) Guðborg Eva, f. 19. febr. 2005,
b) Kristín Lóa, f. 17. okt. 2006.

7a Guðborg Eva Hannesdóttir,
f. 19. febr. 2005.
Búsett í Kópavogi.
[Flugm., 2:171; Þ2023;]

7b Kristín Lóa Hannesdóttir,
f. 7. okt. 2006.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

6e Pétur Valgarð Pétursson,
f. 17. sept. 1974 á Patreksfirði.
Hljóðfæraleikari búsettur í Hafnarfirði.
[Vig., 1:33; Þ2023;]
– K.
Friðborg Jónsdóttir,
f. 14. ágúst 1971 í Reykjavík,
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Jón Símon Gunnarsson,
f. 1. okt. 1946 á Akureyri.
Leikari búsettur í Reykjavík
og Eygló Magnúsdóttir,
f. 8. okt. 1949 á Egilsstöðum.
Hjúkrunarfræðingur búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Eygló Anna, f. 3. sept. 2001;
b) Tómas, f. 25. júlí 2003.

7a Eygló Anna Pétursdóttir,
f. 3. sept. 2001 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[ORG; Þ2023;]

7b Tómas Pétursson,
f. 25. júlí 2003 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

5b Jóhanna Kristinsdóttir,
f. 6. mars 1941 á Bíldudal,
Búsett á Selfossi.
[Vig., 1:28; Þ2023;]
– M. 26. des. 1962,
Hörður Vestmann Árnason,
f. 27. sept. 1937 í Vallahjáleigu, Gaulverjabæjarhr.,
d. 8. mars 2021.
Verktaki búsettur á Selfossi.
For.: Árni Jóhannsson,
f. 26. mars 1913 í Reykjavík
d. 19. des. 1995.
Búsettur í Reykjavík
og Jósefína Margrét Andrea Þorláksdóttir,
f. 28. sept. 1911 í Vestmannaeyjum,
d. 7. des. 1999.
Búsett á Selfossi.
Börn þeirra:
  a) Kristinn, f. 15. nóv. 1963,
  b) Hallgrímur, f. 24. apríl 1966,
  c) Lóa Hrönn, f. 22. mars 1969,
  d) Pétur, f. 12. ágúst 1975.

6a Kristinn Vestmann Harðarson,
f. 15. nóv. 1963 á Selfossi.
Verslunarmaður búsettur í Hafnarfirði.
[Vig., 1:29; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Drífa Valdimarsdóttir,
f. 30. mars 1967 á Eyrarbakka.
Búsett í Reykjavík.
For.: Karl Valdimar Eiðsson,
f. 5. júní 1943 á Akureyri,
d. 2. mars 1976 – af slysförum.
Skipstjóri á Eyrarbakka og gerði út Hafrúnu ÁR-28 og fórst með henni.
og k.h. Bryndís Kjartansdóttir,
f. 26. júlí 1945 í Árn,
Búsett í Innri-Njarðvík.
Barn þeirra:
  a) Karl Valdimar, f. 10. sept. 1987.
– K. (óg.), (slitu samvistir),
Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir,
f. 26. jan. 1979 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Marinó Bjarnason,
f. 30. ágúst 1953 í Fremri-Hvestu, Ketildalahr., V-Barð.
Sjómaður búsettur á Tálknafirði
og Marta Sonja Gísladóttir,
f. 28. ágúst 1961 í Reykjavík.
Húsfreyja á Heiði, Biskupstungnahr., Árn.
Börn þeirra:
  b) Jóhanna Friðsemd, f. 24. mars 1998,
  c) Viktor Andri, f. 1. mars 2000,
  d) Marin Birta, f. 20. des. 2001.

7a Karl Valdimar Kristinsson,
f. 10. sept. 1987 á Selfossi.
Búsettur í Innri-Njarðvík.
[Vig., 1:29; Þ2023;]
– K.
Jónína Henný Bjarnadóttir,
f. 1. okt. 1988 í Keflavík.
Búsett í Njarðvík.
For.: Bjarni Friðrik Jóhannesson,
f. 27. júlí 1962 á Sauðárkróki.
Búsettur í Keflavík
og k.h. (óg.), Bjarney Sigríður Snævarsdóttir,
f. 19. apríl 1963 á Húsavík.
Búsett í Keflavík.
Börn þeirra:
a) Bjarni Freyr, f. 13. nóv. 2011,
b) Drífa Rut, f. 8. apríl 2016.

8a Bjarni Freyr Valdimarsson,
f. 13. nóv. 2011 í Reykjavík.
Búsettur í Innri-Njarðvík.
[Þ2023;]

8b Drífa Rut Valdimarsdóttir,
f. 8. apríl 2016.
Búsett í Innri-Njarðvík.
[Þ2023;]

7b Jóhanna Friðsemd Kristinsdóttir,
f. 24. mars 1998.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
– M. (óg.).
Tryggvi Freyr Sigurgeirsson,
f. 22. maí 1999.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Sigurgeir Tryggvason,
f. 26. ágúst 1966 í Reykjavík.
Verkfræðingur búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Ásta Sigríður Ólafsdóttir,
f. 23. ágúst 1967 í Reykjavík.
Innanhússarkitekt búsett í Hafnarfirði.

7c Viktor Andri Vestmann Kristinsson,
f. 1. mars 2000.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Mbl. 28/3/21; Þ2023;]

7d Marin Birta Vestmann Kristinsdóttir,
f. 20. des. 2001,
Búsett í Hafnarfirði.
[Mbl. 28/3/21; Þ2023;]

6b Hallgrímur Harðarson,
f. 24. apríl 1966 á Selfossi,
Þungavinnuvélstjóri búsettur í Noregi.
[Mbl. 28/3/21; Vig., 1:29; Þ2023;]

6c Lóa Hrönn Harðardóttir,
f. 22. mars 1969 á Selfossi.
Búsett á Ísafirði.
[Vig., 1:29; Þ2023;]
– M. (óg.) (slitu samvistir),
Mats Nilsson,
f. 17. jan. 1970.
Sjúkraliði.
– Barnsfaðir,
Kári Friðriksson,
f. 2. júní 1972 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Friðrik Kristjánsson,
f. 26. okt. 1932 á Norður-Hvoli, Mýrdalshr., V-Skaft.,
d. 24. febr. 2015.
Rafvélavirki búsettur í Reykjavík
og k.h. Auður Auðuns Sigurðardóttir,
f. 20. okt. 1933 í Hafnarfirði,
d. 12. apríl 2014.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Elín Andrea, f. 26. des. 2002,
b) Aníta Karen, f. 16. sept. 2007.
– M.
Gísli Pétur Pálmason,
f. 2. apríl 1962 í Danmörku.
Búsettur á Ísafirði.
For.: Pálmi Sigurður Gíslason,
f. 2. júlí 1938 á Bergstöðum í Svartárdal, A-Hún.,
Bankaútibússtjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Stella Þ. Guðmundsdóttir,
f. 25. apríl 1941 á Grænlandi.
Búsett á Ísafirði.

7a Elín Andrea Káradóttir,
f. 26. des. 2002 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Aníta Karen Káradóttir,
f. 16. sept. 2007 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6d Pétur Harðarson,
f. 12. ágúst 1975 á Selfossi.
Búsettur á Selfossi.
[Vig., 1:29; Þ2023;]
– Barnsmóðir,
Guðríður Pétursdóttir,
f. 1. ágúst 1981 í Reykjavík.
For.: Grétar Pétur Geirsson,
f. 24. sept. 1958 í Kópavogi.
Búsettur í Kópavogi
Guðrún Ingibjörg Guðfinnsdóttir,
f. 29. apríl 1960 á Stokkseyri.
Búsett á Hellu.
Barn þeirra:
a) Hörður Frans, 12. júlí 1999.

7a Hörður Frans Pétursson,
f. 12. júlí 1999.
Búsettur á Selfossi.
[Þ2023;]

5c Valgerður Kristinsdóttir,
f. 23. júní 1942 á Bíldudal.
Starfsmaður Sláturfélags Suðurlands búsett á Selfossi.
[Vig., 1:29; Þ2023;]
– M. 29. júlí 1962,
Sigursteinn Steindórsson,
f. 8. nóv. 1936 á Selfossi.
Aðalbókari Sýsluskrifstofunnar á Hvolsvelli, síðar búsettur á Selfossi.
For.: Steindór Sigursteinsson,
f. 1. okt. 1913 á Keldum í Mosfellssveit,
d. 14. febr. 1986.
Bifreiðarstjóri búsettur á Selfossi
og Guðbjörg Pálsdóttir,
f. 27. okt. 1910 á Eyrarbakka.
Búsett á Selfossi.
Börn þeirra:
  a) Steindór, f. 16. okt. 1965,
  b) Kristinn, f. 5. okt. 1967,
  c) Kristín Guðbjörg, f. 9. maí 1979.

6a Steindór Sigursteinsson,
f. 16. okt. 1965 á Selfossi.
Starfsmaður Sláturfélags Suðurlands búsettur á Hvolsvelli.
[Vig., 1:30; Þ2023;]
– K.
Tanina Irena Puccio,
f. 1. apríl 1967.
Barn þeirra:
  a) Natalía Perle, f. 21. apríl 1999.

7a Natalía Perle Steindórsdóttir,
f. 21. apríl 1999.
Búsett á Hvolsvelli.
[Þ2023;]

6b Kristinn Sigursteinsson,
f. 5. okt. 1967 á Selfossi.
Þungavinnuvélastjóri á Hvolsvelli.
[Vig., 1:30; Þ2023;]
– K.
Jónína Eiríksdóttir,
f. 15. jan. 1971 í Reykjavík.
For.: Eiríkur Jónsson,
f. 19. sept. 1946 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi
og k.h. Sigríður Einarsdóttir,
f. 14. júlí 1951 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Valgerður, f. 5. apríl 1991,
  b) Eydís, f. 4. sept. 2001.

7a Valgerður Kristinsdóttir,
f. 5. apríl 1991 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:30; Þ2023;]
– M.
Böðvar Páll Jónsson,
f. 3. jan. 1973 á Akranesi.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Jón Böðvarsson,
f. 6. sept. 1936 á Brennu í Lundarreykjadal, Borg.,
d. 22. júlí 2017.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Kristbjörg Ólafsdóttir,
f. 18. ágúst 1945 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Kolfinna, f. 13. des. 2021.

8a Kolfinna Böðvarsdóttir.
f. 13. des. 2021 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Eydís Kristinsdóttir,
f. 4. sept. 2001 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

6c Kristín Guðbjörg Sigursteinsdóttir,
f. 9. maí 1979 á Selfossi.
Búsett á Selfossi.
[Vig., 1:29; Þ2023;]
– M.
Stefán Már Haraldsson,
f. 2. ágúst 1979 í Reykjavík.
Búsettur á Selfossi.
For.: Haraldur Stefánsson,
f. 6. mars 1938 á Hólum, Þingeyrarhr., V-Ís.,
d. 30. sept. 2008.
Stýrimaður og vélstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Þuríður Georgsdóttir,
f. 24. sept. 1949 í Stapakoti, Njarðvík,
d. 9. júlí 2005.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Heiðdís Vala, f. 27. okt. 2018.

7a Heiðdís Vala Stefánsdóttir,
f. 27. okt. 2018 á Selfossi.
Búsett á Selfossi.
[Þ2023;]

5d Birna Bjarney Kristinsdóttir,
f. 13. sept. 1943 á Bíldudal,
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:30; Þ2023;]
– M. 1. des. 1963,
Eggert Þorsteinsson,
f. 26. nóv. 1938 á Akureyri,
d. 20. nóv. 2020.
Pípulagningamaður búsettur í Reykjavík
For.: Þorsteinn Stefánsson,
f. 4. nóv. 1902 á Oddstöðum. Presthólahr., N-Þing.,
d. 28. okt. 1964.
Húsasmiður búsettur í Reykjavík
og k.h. Óla Sveinsdóttir,
f. 27. ágúst 1906 í Neskaupstað,
d. 9. júní 1994 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Kristín, f. 20. sept. 1963,
  b) Linda Hrönn, f. 12. des. 1964,
  c) Þorsteinn Freyr, f. 29. maí 1966,
  d) Óla Björk, f. 27. nóv. 1969,
  e) Edda Birna, f. 5. febr. 1972.

6a Kristín Eggertsdóttir,
f. 20. sept. 1963 í Reykjavík.
Skrifstofumaður búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:30; Þ2023;]
– Barnsfaðir
Þröstur Sigfred Daníelsson,
f. 28. ágúst 1962 í Reykjavík,
matreiðslumaður.
For.: Daníel Sigurðsson,
f. 17. sept. 1926 í Reykjavík.
Húsvörður í Reykjavík
og k.h. Martina Erna Lovísa Ulbrich Sigfreðsdóttir,
f. 7. júlí 1934 í Magdeburg í Þýskalandi,
d. 3. okt. 2002.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Hrafnhildur Ýr, f. 20. júlí 1983.
– M.
Ölver Thorstensen,
f. 15. febr. 1962 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
For.: Olivert Andreas Thorstensen,
f. 27. júlí 1918 í Reykjavík,
d. 25. jan. 1981.
Vélvirki búsettur í Reykjavík
og k.h. Katrín HIldur Sigurðardóttir Thorstensen,
f. 24. maí 1921 í Hvammi í Skaftártungu, V-Skaft.,
d. 28. mars 2018.
Búsett í Reykjavík.

7a Hrafnhildur Ýr Þrastardóttir,
f. 20. júlí 1983 í Reykjavík.
Búsett á Selfossi.
[Vig., 1:30; Nt.Vigf.Bót., 226; Þ2023;]
– M.
Svavar Kristján Sigurðsson,
f. 17. ágúst 1984 á Akureyri.
Búsettur á Selfossi.
For.: Sigurður Einarsson,
f. 5. júlí 1946 á Akureyri,
d. 2. febr. 2020.
Bifreiðarstjóri búsettur í Reykjavík
og Þórunn Kristinsdóttir,
f. 7. ágúst 1960 á Húsavík.
Búsett á Húsavík.
Börn þeirra:
a) Amíra Lind, f. 15. sept. 2009,
b) Adrian Örn, f. 16. mars 2012.

8a Amíra Lind Svavarsdóttir,
f. 15. sept. 2009
Búsett á Selfossi.
[Þ2023;]

8b Adrian Örn Svavarsson,
f. 16. mars 2012.
Búsettur á Selfossi.
[Þ2023;]

6b Linda María Birnudóttir Eggertsdóttir,
f. 12. des. 1964 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Vig., 1:31; Þ2023;]
– M. (óg.) (slitu samvistir),
Hermann Hermannsson,
f. 11. mars 1961 í Reykjavík,
d. 26. ágúst 2018.
Búsettur í Svíþjóð.
For.: Hermann Gunnarsson,
f. 14. okt. 1927 á Hellissandi,
d. 27. maí 1961.
Rennismiður búsettur í Reykjavík
og Dagmar Júlíusdóttir,
f. 19. ágúst 1938 á Gljúfurá, Auðkúluhr.,
d. 12. des. 2004.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Svanur Örn, f. 20. apríl 1989,
  b) Aron Þór, f. 13. des. 1991.

7a Ragnar Eldur Linduson,
f. 20. apríl 1989 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:31; Þ2023;]

7b Aron Þór Hermannsson,
f. 13. des. 1991 í Svíþjóð.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
– K. (óg.),
Kimberly Navarro,
f. 24. mars 1994.
Búsett í Reykjavík.

6c Þorsteinn Freyr Eggertsson,
f. 29. maí 1966 í Reykjavík.
Verslunarmaður búsettur í Garði.
[Vig., 1:31; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Ingibjörg Laufey Kristinsdóttir,
f. 21. mars 1966 á Eskifirði,
bankamaður búsett í Innri-Njarðvík
For.: Guðmundur Kristinn Guðmundsson,
f. 21. sept. 1933 á Eskifirði.
Smíðakennari búsett á Eskifirði
og Nanna Kolbrún Bjarnadóttir,
f. 2. sept. 1938 á Eskifirði,
d. 11. apríl 2020.
Búsett á Eskifirði.
Barn þeirra:
  a) Andri Már, f. 19. júlí 1991.
– K. (skildu),
Sigrún Erna Guðjónsdóttir,
f. 21. des. 1977 á Egilsstöðum.
Búsett í Reykjavík.
For.: Guðjón Einarsson,
f. 12. maí 1949 í S-Múl.,
Búsettur í Mýnesi, S-Múl.
og k.h. Erla Þórhildur Sigurðardóttir,
f. 24. apríl 1953 í S-Múl.,
Búsett í Mýnesi, S-Múl.
– K.
Anna Dagbjört Hermannsdóttir,
f. 6. apríl 1968 í Reykjavík.
Búsett í Garði.
Móðir: Ólafía Kristín Kristófersdóttir,
f. 19. sept. 1948 í Reykjavík
Verslunarmaður búsett í Reykjavík,

7a Andri Már Þorsteinsson,
f. 19. júlí 1991 í Reykjavík.
Búsettur í Keflavík.
[Vig., 1:31; Þ2023;]
– K. (óg.),
Mónika Melkorka Arnarsdóttir,
f. 8. júlí 1998
Búsett í Keflavík.
Móðir: Guðrún Vala Benediktsdóttir,
f. 27. mars 1978 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Malín Mey, f. 15, apríl 2023.

Malín Mey Andradóttir,
f. 15. apríl 2023
Búsett í Keflavík.
[Þ2023;]

6d Óla Björk Eggertsdóttir,
f. 27. nóv. 1969 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig.,1:32; Þ2023;]
– M.
Hólmar Ástvaldsson,
f. 29. apríl 1967 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Ástvaldur Guðmundsson,
f. 8. sept. 1941 á Sauðárkróki.
Útvarpsvirkjameistari búsettur í Kópavogi
og k.h. Þórdís Einarsdóttir,
f. 24. júní 1944 á Akureyri,
d. 17. júní 2007.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Orri Þór, f. 9. sept. 1994,
  b) Birna Hrund, f. 21. nóv. 1995.

7a Orri Þór Hólmarsson,
f. 9. sept. 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

7b Birna Hrund Hólmarsdóttir,
f. 21. nóv. 1995 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[ORG; Þ2023;]

6e Edda Birna Eggertsdóttir,
f. 5. febr. 1972 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:32; Þ2023;]
– M.
Þröstur Sigurjónsson,
f. 12. okt. 1976 í Reykjavík.
For.: Sigurjón Þorláksson,
f. 14. des. 1948 á Hvolsvelli.
Búsettur í Garðabæ
og Guðrún Sigmarsdóttir,
f. 31. ágúst 1949 í Rang.
Búsett í Mosfellsbæ.
Barn þeirra:
  a) Ísabella Mjöll, f. 15. sept. 2001,
b) Ísadóra Myrra, f. 9. jan. 2008.

7a Ísabella Mjöll Þrastardóttir,
f. 15. sept. 2001 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

7b Ísadóra Myrra Þrastardóttir,
f. 9. jan. 2008 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

4b Gyða Pétursdóttir,
f. 12. ágúst 1906 á Bíldudal,
d. 1. júní 1949,
Búsett á Bíldudal.
[Vig., 1:33; Vélstj., 4:1712.]
– M. 28. okt. 1933,
Finnbogi Rafn Sveinbjörnsson,
f. 24. júní 1905 á Krosseyri, Geirþjófsfirði,
d. 8. mars 1978.
Verkamaður búsettur á Akranesi.
For.: Sveinbjörn Egilsson,
f. 21. júlí 1870 í Trostansfirði,
d. 1. apríl 1952.
Tómthúsmaður á Krosseyri
og k.h. Valgerður Jónsdóttir,
f. 31. jan. 1865 í Haga á Barðaströnd,
d. 5. des. 1955.
Börn þeirra:
  a) Gerður, f. 27. febr. 1935,
  b) Pétur, f. 8. ágúst 1941,
  c) Áslaug Freyja, f. 11. sept. 1946.

5a Gerður Rafnsdóttir,
f. 27. febr. 1935 á Bíldudal,
d. 13. júlí 1989 á Akranesi,
Búsett á Akranesi.
[Vig., 1:33-34; Vélstj., 4:1713; Lögr., 66; Þ2023;]
– M. 18. júlí 1954,
Friðgeir Bent Jónsson,
f. 20. nóv. 1927 í Meiri-Hattardal, Álftafirði, Súðavíkurhr.,
d. 26. sept. 2011.
Lögreglumaður og síðar aðalbókari.
For.: Jón Júlíus Bentsson,
f. 26. júlí 1901 í Hlíð í Álftafirði,
d. 8. maí 1981.
Bóndi í Meiri-Hattardal og síðar verkamaður
og Guðrún María Guðnadóttir,
f. 22. júlí 1899 í Hattardal,
d. 7. jan. 1977.
Húsfreyja í Meiri-Hattardal.
Börn þeirra:
  a) Gyða, f. 20. júní 1953,
  b) Guðrún Edda, f. 4. mars 1957,
  c) Jón Bjarki, f. 14. sept. 1965.

6a Gyða Bentsdóttir,
f. 20. júní 1953 á Bíldudal.
Kennari á Akranesi.
[Vig., 1:34; Þ2023;]
– M. (óg.) (slitu samvistir),
Ásgeir Geirdal Guðmundsson,
f. 9. jan. 1950 á Akureyri.
Innanhússarkitekt búsettur í Kaupmannahöfn.
For.: Guðmundur Ásgeirsson,
f. 13. júlí 1923 í Hrafnsstaðaseli, Bárðardal,
d. 26. mars 1983.
Netagerðarmaður búsettur á Akureyri
og k.h. Hekla Geirdal Jónsdóttir,
f. 31. mars 1929 í Ytri-Tungu, Tjörneshr.,
d. 18. júlí 2015.
Búsett á Akureyri.
Barn þeirra:
  a) Hrafn, f. 22. júlí 1978.
– M.
Flemming Reggelsen Madsen,
f. 18. júní 1953 í Danmörku.
Búsettur á Akranesi.

7a Hrafn Ásgeirsson,
f. 22. júlí 1978 í Kaupmannahöfn.
Búsettur í Bretlandi.
[Vig., 1:34; Þ2023;]
– K.
Anna Sigríður Þorvaldsdóttir,
f. 11. júlí 1977 á Akranesi.
Tónskáld búsett í Bretlandi.
For.: Þorvaldur Hreiðarsson,
f. 10. mars 1957 í Reykjavík.
Smiður, búsettur í Borgarnesi
og k.h. (skildu), Birna Þorsteinsdóttir,
f. 27. júlí 1957 á Akranesi,
Tónlistarmaður búsett í Mosfellsbæ.

6b Guðrún Edda Bentsdóttir,
f. 4. mars 1957 á Akranesi.
Kennari í Reykjavík.
[Vig., 1:34; Þ2023;]
– M.
Viktor Albert Guðlaugsson,
f. 7. maí 1943 á Akureyri,
Kennari búsettur í Reykjavík.
For.: Guðlaugur Halldórsson,
f. 18. sept. 1923 í Hvammi í Eyjafjarðarsveit,
d. 6. okt. 2001.
Kjörfaðir Viktors. Bóndi í Hvammi í Eyjafjarðarsveit
og Alda Kristjánsdóttir,
f. 27. sept. 1924 í Eyjafirði,
d. 10. febr. 2005.
Húsmóðir á Merkigili í Eyjafirði.
Barn þeirra:
  a) Gyrðir, f. 5. apríl 1991.

7a Gyrðir Viktorsson,
f. 5. apríl 1991 í Reykjavík.
Búsettur í Austurríki
[Þ2023;]

6c Jón Bjarki Bentsson,
f. 14. sept. 1965 á Akranesi,
Hagfræðingur búsettur í Hafnarfirði.
[Vig., 1:34; Munnl.heim.(KV); Þ2023;]
– K. 26. júní 1999, (skildu),
Kristín Vilhjálmsdóttir,
f. 31. jan. 1973 í Reykjavík.
Þýðandi búsett í Reykjavík.
For.: William Wallace,
f. 12. mars 1941 í Leicester.
Stjórnmálafræðingur, rannsóknastjóri í London, lávarður í breska þinginu
og Jóhanna María Jóhannsdóttir,
f. 18. júlí 1943 í Reykjavík
BA Econ., skrifstofustjóri heimspekideildar HÍ. Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Jóhann Pétur, f. 18. maí 2000,
  b) Valgarður Bent, f. 18. maí 2000.
– K.
Guðríður Kolka Zophoníasdóttir,
f. 19. maí 1964 í Hafnarfirði,
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Zophonías Ásgeirsson,
f. 1. júní 1924 á Blönduósi.
Vélstjóri búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Ingibjörg Pálsdóttir Kolka,
f. 1. febr. 1926 í Vestmannaeyjum.

7a Jóhann Pétur Jónsson,
f. 18. maí 2000 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Valgarður Bent Jónsson,
f. 18. maí 2000 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5b Pétur Rafnsson,
f. 8. ágúst 1941 á Bíldudal,
d. 11. ágúst 1970 í Reykjavík,
Verslunarmaður á Bíldudal. Ókvæntur og barnlaus.
[Vig., 1:34; Vélstj., 4:1713; Ak., 3:288; Þ2023;]

5c Áslaug Freyja Rafnsdóttir,
f. 11. sept. 1946 á Bíldudal.
Lögfræðingur búsett á Akranesi.
[Vig., 1:34; Vélstj., 4:1713; Ak., 1:116; Þ2023;]
– M. 20. febr. 1965, (skildu),
Guðmundur Jens Hallgrímsson,
f. 25. júní 1941 á Akranesi,
Blikksmiður búsettur á Akranesi.
For.: Hallgrímur Guðmundsson,
f. 19. jan. 1905 á Sleggjulæk, Stafholtstungum,
d. 12. mars 1988.
Bifreiðarstjóri á Akranesi
og Salvör Sólveig Sigurðardóttir,
f. 15. sept. 1909 á Ísafirði,
d. 17. nóv. 1987.
Búsett á Akranesi.
Börn þeirra:
  a) Finnbogi Rafn, f. 20. sept. 1965,
  b) Hallgrímur, f. 21. apríl 1969,
  c) Pétur, f. 16. mars 1976.
– M.
Sigurður Einarsson,
f. 8. júlí 1954 á Akranesi.
Verkamaður búsettur á Akranesi.
For.: Einar Bjarni Hjartarson,
f. 20. júní 1926 á Stóru-Þúfu, Miklaholtshr., Snæf.,
d. 3. maí 2000.
Verkstjóri á Akranesi,
og k.h. Oddbjörg Ingimarsdóttir,
f. 9. okt. 1927 á Fossi, Hrunamannahr., Árn.,
d. 7. febr. 2017.
Búsett á Akranesi.

6a Finnbogi Rafn Guðmundsson,
f. 20. sept. 1965 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Vig., 1:34; Þ2023;]
– K. (óg.)
Guðný Rún Sigurðardóttir,
f. 21. okt. 1965 á Hólmavík.
Kennari búsett á Akranesi.
For.: Sigurður Jónsson,
f. 10. sept. 1924 á Kollafjarðarnesi,
d. 1. maí 1991.
Bóndi á Felli, Fellshr., Strand.
og k.h. Jóna Margrét Þórðardóttir,
f. 20. jan. 1934 á Broddanesi.
Búsett á Hólmavík.
Börn þeirra:
  a) Pétur, f. 7. maí 1990,
  b) Sigurður Búi, f. 15. apríl 1993,
  c) Áslaug Jóna, f. 28. okt. 1997.
– K.
Birgitta Þura Þorbjörg Birgisdóttir,
f. 23. apríl 1989 í Reykjavík.
Búsett á Akranesi.
For.: Vignir Barkarson,
f. 25. jan. 1964 á Akranesi.
Rafvirki búsettur á Akranesi
og Sigríður Sveinsdóttir,
f. 19. ágúst 2002 í Skarðshlíð, A-Eyjafjallahr., Rang.,
d. 19. ágúst 2002.
Búsett í Reykjavík.
Fósturfor.: Birgir Arnar Birgisson,
f. 23. sept. 1962 á Akranesi.
Sjómaður búsettur á Akranesi
og k.h. Auður Hallgrímsdóttir,
f. 11. apríl 1953 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.

7a Pétur Rafnsson,
f. 7. maí 1990 í Reykjavík.
Búsettur á Akranesi.
[Vig., 1:34; Þ2023;]

7b Sigurður Búi Rafnsson,
f. 15. apríl 1993 á Akranesi.
Búsettur á Hvanneyri.
[Þ2023;]
– K. (óg.),
Hugrún Björt Hermannsdóttir,
f. 17. okt. 1995 á Akranesi.
Búsett á Hvanneyri.
For.: Hermann Helgi Traustason,
f. 1. maí 1962 í Vestmannaeyjum.
Búsettur á Hvanneyri
og k.h. Margrét Jósefsdóttir,
f. 20. febr. 1966 á Akranesi.
Búsett á Hvanneyri.
Barn þeirra:
a) Úlfhildur Apríl, f. 20. mars 2018.

8a Úlfhildur Apríl Sigurðardóttir,
f. 20. mars 2018 á Akranesi.
Búsett á Hvanneyri.
[Þ2023;]

7c Áslaug Jóna Rafnsdóttir,
f. 28. okt. 1997 í Reykjavík.
Búsett á Akranesi.
[Þ2023;]
– M. (óg.),
Eiður Daði Bjarkason,
f. 7. júní 1996 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
For.: Bjarki Lúðvíksson,
f. 11. maí 1972 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi
og k.h. Rannveig Björk Guðjónsdóttir,
f. 11. des. 1974 á Akranesi.
Búsett á Akranesi.
Barn þeirra:
a) Jaki Hrafn, f. 10. mars 2022.

8a Jaki Hrafn Eiðsson,
f. 10. mars 2022 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

6b Hallgrímur Guðmundsson,
f. 21. apríl 1969 á Akranesi,
Véltæknifræðingur búsettur í Hafnarfirði.
[Vig., 1:35; ORG; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Drífa Gústafsdóttir,
f. 2. febr. 1970 á Ísafirði,
Tækniteiknari síðar verslunarmaður búsett á Akranesi.
For.: Gústaf Kristinsson,
f. 1. sept. 1949 á Djúpavogi.
Sjómaður á Akranesi
og Sesselja Sveinbjörnsdóttir,
f. 5. júlí 1946 í Norðurfirði, Ströndum.
Búsett á Akranesi.
Barn þeirra:
  a) Guðmundur Freyr, f. 25. jan. 1989.
– K. 5. okt. 2003,
Aldís Sigurðardóttir,
f. 15. ágúst 1977 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Sigurður Gunnlaugur Þorláksson,
f. 13. júní 1951 í Reykjavík.
Húsasmiður búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Ragnhildur Gísla Harðardóttir,
f. 13. okt. 1955 á Akureyri.
Veitingamaður búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
b) Silja Katrín, f. 15. okt. 2993,
c) Sigurður Sindri, f. 20. maí 2005.

7a Guðmundur Freyr Hallgrímsson,
f. 25. jan. 1989 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Vig., 1:35; 2023;]
– K.
Aðalbjörg Aðalbjörnsdóttir,
f. 24. des. 1989 í Svíþjóð.
Búsett á Akranesi.
For.: Aðalbjörn Þorsteinsson,
f. 29. ágúst 1951 á Hólmavík.
Læknir búsettur í Reykjavík
og k.h. Ingibjörg Sigtryggsdóttir,
f. 15. apríl 1951 á Akureyri.
Kennari búsett í Reykjavík.
Börn Þeirra:
a) Guðbjörn Hallgrímur, f. 17. maí 2019,
b) Rósar I.A., f. 24. mars 2022.

8a Guðbjörn Hallgrímur Guðmundsson,
f. 17. maí 2019.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

8b Rósar I. A. Guðmundsson,
f. 24. mars 2022 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

7b Silja Katrín Hallgrímsdóttir,
f. 15. okt. 2003 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

7c Sigurður Sindri Hallgrímsson,
f. 20. maí 2005 í Bandaríkjunum.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

6c Pétur Guðmundsson,
f. 16. mars 1976 á Akranesi.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:35; Þ2023;]
– K.
Ása Valgerður Eiríksdóttir,
f. 20. nóv. 1980 á Akranesi.
Búsett í Reykjavík.
For.: Eiríkur Guðmundsson,
f. 15. sept. 1961 á Akranesi.
Kennari, rafvirki og rafmagnsverkfræðingur búsettur á Akranesi
og k.h. Steinunn Eva Þórðardóttir,
f. 7. des. 1963 á Akranesi.
Kennari búsett á Akranesi.
Barn þeirra:
a) Katrín, f. 17. sept. 2007.

7a Katrín Pétursdóttir,
f. 17. sept. 2007 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

4c Ólína Bjarney Pétursdóttir,
f. 25. des. 1907 á Bíldudal,
d. 8. sept. 1994.
Húsfreyja á Daðastöðum, Presthólahr., N-Þing.
[Vig., 1:35; Þ2023;]
– M. 15. ágúst 1937,
Þorsteinn Þorsteinsson,
f. 24. júlí 1909 á Daðastöðum, Presthólahr., N-Þing.
d. 20. febr. 1976 þar.
Bóndi á Daðastöðum.
For.: Þorsteinn Þorsteinsson,
f. 10. maí 1871,
d. 2. okt. 1942.
Bóndi á Daðastöðum
og k.h. Petrína Þorgrímsdóttir,
f. 29. júlí 1876,
d. 9. nóv. 1934.
Börn þeirra:
  a) Þorsteinn, f. 10. júní 1938,
  b) Valgerður Guðbjörg, f. 18. ágúst 1945,
  c) Pétur, f. 6. mars 1949.

5a Þorsteinn Þorsteinsson,
f. 10. júní 1938 á Daðastöðum, Presthólahr.,
d. 7. apríl 2023.
Kennari búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:35; Þ2023;]
– K. 10. júní 1969,
Bríet Héðinsdóttir,
f. 14. okt. 1935 í Reykjavík,
d. 26. okt. 1996.
Leikkona búsett í Reykjavík.
For.: Héðinn Valdimarsson,
f. 26. maí 1892 í Reykjavík,
d. 12. sept. 1948.
Alþingismaður og forstjóri í Reykjavík
og k.h. Guðrún Pálína Pálsdóttir,
f. 15. nóv. 1909 á Ólafsfirði,
d. 11. ágúst 2000 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Steinunn Ólína, f. 2. júlí 1969.

6a Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir,
f. 2. júlí 1969 í Reykjavík.
Leikkona búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:35; Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Kristinn Stefán Einarsson,
f. 5. maí 1964 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Einar Bjarnason,
f. 16. maí 1934 í Reykjavík,
d. 18. okt. 1993.
Lögreglumaður búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), Mary Loughlin,
f. 10. mars 1929 í Edinborg, Skotlandi.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Bríet Ólína, f. 16. ágúst 1995,
– M. (skildu),
Ágúst Hilmisson,
f. 27. jan. 1969 í Reykjavík.
For.: Hilmir Ágústsson,
f. 9. febr. 1952 í Reykjavík.
Sjúkraþjálfari í Mosfellsbæ,
og k.h. (skilin) Elín Fanney Guðmundsdóttir,
f. 17. okt. 1952 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  b) Elín Þóra, f. 16. júlí 2001.
– M.
Stefán Karl Stefánsson,
f. 10. júlí 1975 í Reykjavík.
Leikari búsettur í Reykjavík.
For.: Stefán Björgvinsson,
f. 7. des. 1945 í Hafnarfirði.
Verkstjóri búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Hulda Karen Ólafsdóttir,
f. 14. des. 1949 í Reykjavík.
Sjúkraliði búsett í Hafnarfirði.

7a Bríet Ólína Kristinsdóttir,
f. 16. ágúst 1995 í Reykjavík.
Búsett í Bandaríkjunum.
[Þ2023;]

7b Elín Þóra Ágústsdóttir,
f. 16. júlí 2001 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík,
[Þ2023;]

5b Valgerður Guðbjörg Þorsteinsdóttir,
f. 18. ágúst 1945 á Daðastöðum, Presthólahr.,
Búsett í Garðabæ.
[Vig., 1:35; Þ2023;]
– Barnsfaðir
Magnús Guðjónsson,
f. 5. nóv. 1945 í Reykjavík.
Rafvirki búsettur í Borgarnesi.
For.: Guðjón Steingrímsson,
f. 2. des. 1917 á Eyrarbakka,
d. 12. apríl 1996.
Rafvirki búsettur í Þorlákshöfn og síðar í Danmörku
og k.h. (skildu) Guðný Magnúsdóttir,
f. 22. júní 1919 í Reykjavík,
d. 2. okt. 2002.
Stjórnarráðsfulltrúi búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Þorsteinn Orri, f. 2. febr. 1968.
– Barnsfaðir
Ólafur Ólafsson,
f. 30. des. 1946 í Reykjavík.
Bifvélavirki búsettur í Reykjavík.
For.: Ólafur Haraldsson Jónsson,
f. 15. okt. 1904 á Giljalandi, Haukadalshr., Dal.,
d. 10. jan. 1948.
Smiður búsettur í Reykjavík
og Arndís Pétursdóttir,
f. 24. jan. 1914 á Bjarnastöðum, Reykjarfjarðarhr., N.-Ís.,
d. 10. okt. 2002.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  b) Arnaldur Haukur, f. 27. apríl 1971.
– M. 25. júlí 1973,
Árni Friðrik Einarsson Scheving,
f. 8. júní 1938 í Reykjavík,
d. 22. des. 2007.
Hljómlistarmaður búsettur í Reykjavík.
For.: Einar Scheving,
f. 8. sept. 1900 á Hrærekslæk, Tunguhr., N.-Múl.,
d. 8. jan. 1977,
trésmiður í Reykjavík
og k.h. Þóranna Friðriksdóttir,
f. 7. okt. 1909 í Blöndugerði, Tunguhr., N.-Múl.,
d. 1. nóv. 1965.
Barn þeirra:
  c) Einar Valur, f. 5. júní 1973.

6a Þorsteinn Orri Magnússon,
f. 2. febr. 1968 í Reykjavík,
Búsettur í Noregi.
[Vig., 1:36; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir)
Hallgerður Gunnarsdóttir,
f. 14. mars 1970 á Akureyri.
Búsett í Reykjavík.
For.: Gunnar Hannesson,
f. 13. okt. 1951 á Akureyri,
Útgerðarmaður búsettur í Grímsey
og Ragna Gunnarsdóttir,
f. 18. febr. 1952 á Akureyri.
Búsett í Grímsey.
Barn þeirra:
  a) Valgerður, f. 30. apríl 1993.
– K. (óg.)
Ásta Hrönn Harðardóttir,
f. 25. febr. 1982 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
For.: Hörður Gunnarsson,
f. 15. sept. 1945 á Tjörnum, Saurbæjarhr., Eyjaf.,
d. 21. jan. 2019.
Búsettur á Akureyri
og k.h. (slitu samvistir), Sigrún Ragna Úlfsdóttir,
f. 15. mars 1956 á Kirkjubæjarklaustri.
Búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
b) Huginn Pétur, f. 8. sept. 2008,
b) Íris Embla, f. 24. júlí 2011.

7a Valgerður Þorsteinsdóttir,
f. 30. apríl 1993 á Akureyri.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

7b Huginn Pétur Þorsteinsson,
f. 8. sept. 2008 á Akureyri.
Búsettur á Akureyri.
[Þ2023;]

7c Íris Embla Þorsteinsdóttir,
24. júlí 2011 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
[Þ2023;]

6b Arnaldur Haukur Ólafsson,
f. 27. apríl 1971 í Reykjavík.
Búsettur í Frakklandi.
[Vig., 1:36; Þ2023;]
– K.
Louise Stefanía Djermoun,
f. 11. jan. 1972 í Reykjavík.
Kennari búsett í Frakklandi.
Faðir: Smári Djermoun,
f. 24. júní 1948 í Alsír
Búsettur í Frakklandi
og k.h. (skildu), Steinunn Stefanía Magnúsdóttir,
f. 22. maí 1951 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík
Börn þeirra:
  a) Enok Máni, f. 14. febr. 2000,
  b) Mikael Smári, f. 22. júní 2004,
c) Ólafur Noah, f. 17. sept. 2010.

7a Enok Máni Arnaldsson,
f. 14. febr. 2000.
Búsettur í Frakklandi.
[Þ2023;]

7b Mikael Smári Arnaldsson,
f. 22. júní 2004.
Búsettur í Frakklandi.
[Mbl. 18/7/07; Þ2023;]

7c Ólafur Noah Arnaldsson Ólafsson,
f. 17. sept. 2010.
Búsettur í Frakklandi.
[Þ2023;]

6c Einar Valur Scheving,
f. 5. júní 1973 í Reykjavík.
Tónlistarmaður búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:36; ORG; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir,
For.: Ásgeir Haraldsson,
f. 20. maí 1956 í Reykjavík.
Læknir búsettur í Reykjavík
og Birna Kristín Bjarnadóttir,
f. 4. ágúst 1956 í Reykjavík,
d. 25. febr. 1981.
Kennari búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Pétur Bjarni f. 25. júlí 2002.

7a Pétur Bjarni Einarsson,

5c Pétur Þorsteinsson,
f. 6. mars 1949 á Daðastöðum, Presthólahr., N.-Þing.,
Skólastjóri á Kópaskeri og Internet-gúrú.
[Vig., 1:36; MA-Stúd., 5;194; Þ2023;]

4d Bjarni Pétursson,
f. 27. jan. 1909 á Bíldudal,
d. 18. febr. 1943 – fórst með Þormóði.
Sjómaður á Bíldudal.
[Vig., 1:36; Vélstj., 1:270.]
– K. 28. okt. 1933,
Hólmfríður Jónsdóttir,
f. 3. febr. 1911 á Bíldudal.
For.: Níels Jón Sigurðsson,
f. 9. júní 1859 á Hofsstöðum í Gufudalssveit,
d. 4. mars 1921,
verkstjóri og verslunarmaður á Bíldudal
og k.h. Halldóra Bjarney Magnúsdóttir,
f. 12. okt. 1869 á Kvígindisfelli í Tálknafirði,
d. 17. apríl 1937.
Börn þeirra:
  a) Halldóra, f. 16. júní 1935,
  b) Pétur, f. 12. júní 1941.

5a Halldóra Bjarnadóttir,
f. 16. júní 1935 á Bíldudal,
d. 27. apríl 2012.
Húsfreyja á Kvígindisfelli í Tálknafirði.
[Vig., 1:36; Vélstj., 1:25; Þ2023;]
– M. 20. jan. 1958,
Magnús Guðmundsson,
f. 23. maí 1931 á Kvígindisfelli í Tálknafirði,
d. 1. mars 2016.
Bóndi á Kvígindisfelli.
For.: Guðmundur Kristján Guðmundsson,
f. 6. maí 1890 í Stóra-Laugardal í Tálknafirði,
d. 6. febr. 1969.
Bóndi á Kvígindisfelli
og Þórhalla Oddsdóttir,
f. 12. júlí 1899 á Kleifastöðum í Gufudalssveit,
d. 3. ágúst 1997.
Húsfreyja á Kvígindisfelli.
Börn þeirra:
  a) Lilja, f. 14. ágúst 1960,
  b) Hugrún, f. 21. des. 1961,
  c) Bjarni, f. 8. mars 1964,
  d) Aðalsteinn, f. 5. apríl 1966.

6a Lilja Magnúsdóttir,
f. 14. ágúst 1960 á Kvígindisfelli í Tálknafirði,
fiskverkakona á Tálknafirði.
[Vig., 1:37; Keflavík, 1:268]
– M. (óg.) (slitu samvistir),
Þórður Reimarsson,
f. 22. apríl 1956 í Keflavík,
Verkstjóri búsettur í Noregi.
For.: Reimar Marteinsson,
f. 7. ágúst 1916 í Hafnarfirði,
d. 5. okt. 1999 í Keflavík.
Verkamaður búsettur í Keflavík
og k.h. Jóhanna Gísladóttir,
f. 9. júlí 1918 í Keflavík,
d. 16. júní 1972 í Reykjavík,
Búsett í Keflavík.

6b Hugrún Magnúsdóttir,
f. 21. des. 1961 á Kvígindisfelli í Tálknafirði.
Búsett í Vigur, síðar í Reykjavík.
[Vig., 1:37; Laug., 130; Vélstj., 4:1503; Þ2023;]
– M.
Salvar Ólafur Baldursson,
f. 5. sept. 1960 á Ísafirði,
Bóndi í Vigur, síðar búsettur í Reykjavík.
For.: Baldur Bjarnason,
f. 9. nóv. 1918 í Vigur,
d. 8. júlí 1998.
Bóndi og kennari í Vigur
og k.h. Sigríður Salvarsdóttir,
f. 17. maí 1925 í Reykjarfirði, Reykjafjarðarhr.,
d. 1. mars 2013.
Búsett í Vigur, síðar á Ísafirði.
Börn þeirra:
  a) Snorri, f. 27. des. 1981,
  b) Magnús, f. 24. des. 1982,
  c) Bjarni, f. 20. apríl 1988,
  d) Sigríður, f. 24. febr. 1996.

7a Snorri Salvarsson,
f. 27. des. 1981 á Ísafirði.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:37; Þ2023;]
– K.
Dagný Sverrisdóttir,
f. 18. jan. 1983 á Ísafirði.
Viðskiptafræðingur búsett í Reykjavík.
For.: Sverrir Guðbjartur Guðmundsson,
f. 16. des. 1947 á Ísafirði:
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Amalía Pálsdóttir,
f. 2. jan. 1952 á Suðureyri.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Amalía Rún, f. 28. ágúst 2005,
b) Salvar Óli, f. 9. sept. 2007,
c) Eva Kristín, f. 3. jan. 2010.

8a Amalía Rún Salvarsdóttir,
f. 28. ágúst 2005 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

8b Salvar Óli Salvarsson,
f. 9. sept. 2007 í Reykjavík.
Búsettur i Reykjavík.
[Þ2023;]

8c Eva Kristín Salvarsdóttir,
f. 3. jan. 2010 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Magnús Salvarsson,
f. 24. des. 1982 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:37; Þ2023;]
– K.
Nína Dís Ólafsdóttir,
f. 25. mars 1985 á Ísafirði.
Búsett í Reykjavík.
For.: Ólafur Sveinbjörn Vilhjálmsson,
f. 26. júlí 1927 á Ísafirði,
d. 10. maí 2015.
Búsettur á Ísafirði
og k.h. Helga María Guðmunda Kristjánsdóttir,
f. 6. sept. 1939 í Bolungarvík,
d. 23. apríl 2008.
Búsett á Ísafirði.
Börn þeirra:
a) Haukur Leó, f. 4. júní 2006,
b) Helgi Hrafn, f. 31. okt. 2012.

8a Haukur Leó Magnússon,
f. 4. júní 2006
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

8b Helgi Hrafn Magnússon,
f. 31. okt. 2012.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Bjarni Salvarsson,
f. 20. apríl 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:37; Þ2023;]
– K.
Jóhanna Stefánsdóttir,
f. 15. sept. 1991 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Stefán Ólafsson,
f. 27. des. 1956 í Reykjavík.
Búsettur á Hóli, Rang.,
og k.h. Ragnheiður Guðný Sumarliðadóttir,
f. 12. apríl 1960 í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Ármann, f. 14. des. 2016,
b) Þór, f. 14. des. 2016,
c) Stefán, f. 2. jan. 2023.

8a Ármann Bjarnason,
f. 14. des. 2016 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

8b Þór Bjarnason,
f. 14. des. 2016 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

8c Stefán Bjarnason,
f. 2. jan. 2023 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7d Sigríður Salvarsdóttir,
f. 24. febr. 1996 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

6c Bjarni Magnússon,
f. 8. mars 1964 á Kvígindisfelli í Tálknafirði,
sjómaður á Tálknafirði.
[Vig., 1:37; Þ2023;]
– K. (óg.)
Sigrún Ólafsdóttir,
f. 20. des. 1965 í Reykjavík.
For.: Ólafur Steinn Sigurðsson,
f. 14. júní 1938 á Ísafirði.
Iðnverkamaður búsettur á Laugarbakka í Miðfirði
og k.h. (skildu), Guðrún Sigríður Stefánsdóttir,
f. 7. júlí 1942 á Níp á Skarðsströnd.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Andri Már, f. 24. okt. 1986,
  b) Sandra Lind, f. 8. maí 1993.

7a Andri Már Bjarnason,
f. 24. okt. 1986 í Reykjavík.
Búsettur á Tálknafirði.
[Vig., 1:37; Þ2023;]

7b Sandra Lind Bjarnadóttir,
f. 8. maí 1993.
Búsett á Tálknafirði.
[Þ2023;]

6d Aðalsteinn Magnússon,
f. 5. apríl 1966 á Kvígindisfelli í Tálknafirði.
Vélstjóri búsettur á Tálknafirði..
[Vig., 1:37; Vélstj., 1:25; Þ2023;]
– K.
Jóna Valdís Guðjónsdóttir,
f. 1. febr. 1973 í Hafnarfirði.
Búsett á Tálknafirði.
For.: Guðjón Indriðason,
f. 30. júní 1948 í Gröf, Grýtubakkahr., S-Þing.
Vélstjóri búsettur á Tálknafirði
og k.h. Særún Magnúsdóttir,
f. 15. ágúst 1950 í Nýjabæ í Tálknafirði,
Búsett á Tálknafirði.
Börn þeirra:
  a) Guðrún Ósk, f. 27. febr. 2001,
b) Ólöf Harpa, f. 14. júlí 2006.

7a Guðrún Ósk Aðalsteinsdóttir,
f. 27. febr. 2001.
Búsett á Tálknafirði.
[Þ2023;]

7b Ólöf Harpa Aðalsteinsdóttir,
f. 14. júlí 2006.
Búsett á Tálknafirði.
[Þ2023;]

5b Pétur Bjarnason,
f. 12. júní 1941 á Bíldudal.
Fv. fræðslustjóri á Vestfjörðum – búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:38; Vélstj., 1:270; Þ2023;]
– K. 10. nóv. 1963,
Greta Jónsdóttir,
f. 3. jan. 1942 í Reykjavík,
Fulltrúi, búsett í Reykjavík.
For.: Jón Jónsson,
f. 9. nóv. 1896 á Hunkubökkum,
d. 21. mars 1966 í Reykjavík.
Hjá foreldrum sínum á Hunkubökkum til 1900, tökubarn og síðan vinnumaður í Nýjabæ 1900-23, fór þá til Reykjavíkur, söðlasmiður þar og síðar bifreiðarstjóri 1923 til æviloka
og k.h. Ásbjörg Gestsdóttir,
f. 10. febr. 1909 í Miðdalskoti í Kjós,
d. 16. sept. 1980.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Lára Þuríður, f. 31. jan. 1968,
  b) Bjarni, f. 26. nóv. 1969.

6a Lára Þuríður Pétursdóttir,
f. 31. jan. 1968 í Reykjavík.
Innanhússhönnuður búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:38; Viðsk./hagfr., 3:1230; Þ2023;]
– M. 10. júní 1995, (skildu)
Valdimar Þorkelsson,
f. 21. febr. 1966 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur búsettur í Reykjavík.
For.: Þorkell Valdimarsson,
f. 3. okt. 1932 í Reykjavík,
d. 27. jan. 2014.
Hagfræðingur í búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Heba Júlíusdóttir,
f. 25. jan. 1937 í Hrísey,
d. 14. nóv. 2019.
Skrifstofumaður búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Þorkell, f. 17. sept. 1996,
  b) Matthías, f. 9. júlí 1998.
– M.
Burkni Aðalsteinsson,
f. 23. apríl 1966 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Aðalsteinn Páll Guðjónsson,
f. 29. okt. 1933 í Dal.,
d. 2. febr. 2020.
Fulltrúi búsettur í Reykjavík
og k.h. Elsa Kristjánsdóttir,
f. 18. júlí 1939 í Dal.,
d. 20. sept. 2017.
Búsett í Reykjavík.

7a Þorkell Valdimarsson,
f. 17. sept. 1996 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Matthías Valdimarsson,
f. 9. júlí 1998 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

6b Bjarni Pétursson,
f. 26. nóv. 1969 í Reykjavík,
Vélstjóri búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:38; Vélstj., 1:269; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Sólveig Sigurðardóttir,
f. 17. maí 1972 í Bolungarvík,
Búsett í Reykjavík.
For.: Sigurður Bjarni Hjartarson,
f. 21. okt. 1951 á Ísafirði.
Skipstjóri og útgerðarmaður búsettur í Bolungarvík
og k.h. Kristín Hálfdanar Karvelsdóttir,
f. 21. nóv. 1953 í Bolungarvík.
Búsett í Bolungarvík.
Börn þeirra:
  a) Kristín Greta, f. 12. apríl 1992,
  b) Pétur, f. 25. jan. 1997,
  c) Guðný Ása, f. 24. nóv. 2003.

7a Kristín Greta Bjarnadóttir,
f. 12. apríl 1992 í Reykjavík.
Búsett á Ísafirði.
[Þ2023;]
– M.
Jón Guðni Pálmason,
f. 15. febr. 1990 á Ísafirði.
Búsettur á Ísafirði.
For.: Pálmi Kristinn Jónsson,
f. 7. jan. 1960 á Ísafirði.
Vélfræðingur búsettur á Ísafirði
og k.h. Jóhanna Jóhannesdóttir,
f. 30. mars 1967 á Ísafirði.
Búsett á Ísafirði.
Börn þeirra:
a) Hólmfríður, f. 10. nóv. 2011,
b) Daníela, f. 1. sept. 2017,
c) Ásthildur Arna, f. 14. apríl 2021.

8a Hólmfríður Jónsdóttir,
f. 10. nóv. 2011
Búsett á Ísafirði.
[Þ2023;]

8b Daníela Jónsdóttir,
f. 1. sept. 2017 á Ísafirði.
Búsett á Ísafirði.
[Þ2023;]

8c Ásthildur Arna Jónsdóttir,
f. 14. apríl 2021 á Ísafirði.
Búsett á Ísafirði.
[Þ2023;]

7b Pétur Bjarnason,
f. 25. jan. 1997.
Búsettur í Bolungarvík.
[Þ2023;]

7c Guðný Ása Bjarnadóttir,
f. 24. nóv. 2003.
Búsett á Ísafirði.
[Þ2023;]

4e Sæmundur Erlendur Pétursson,
f. 4. júní 1912 á Bíldudal,
d. 14. apríl 1970 í Reykjavík.
Sjúklingur búsettur á Bíldudal.
[Vig., 1:38; Þ2023;]

4f Fríða Pétursdóttir,
f. 4. mars 1918 á Bíldudal,
d. 21. jan. 2004.
Búsett á Bíldudal, síðar í Reykjavík.
[Vig., 1:38-39; Vélstj., 1:343; Verk., 1:164; Þ2023;]
– M. 31. des. 1939,
Brynjólfur Sigurjón Eiríksson,
f. 4. okt. 1913 í Sperðlahlíð, Suðurfjarðarhr., V.-Barð.,
d. 8. jan. 1996.
Vélstjóri og verkamaður á Bíldudal, síðar búsettur í Reykjavík.
For.: Eiríkur Eiríksson,
f. 10. maí 1862 á Helgastöðum, Biskupstungnahr., Árn.,
d. 14. nóv. 1952.
Bóndi í Sperðlahlíð, síðar búsettur á Bíldudal
og k.h. Sigríður Brynjólfsdóttir,
f. 22. maí 1869 á Kaldbak í Hrunamannahr., Árn.,
d. 11. nóv. 1946.
Húsfreyja í Sperðlahlíð.
Börn þeirra:
  a) Pétur, f. 17. júlí 1940,
  b) Sigríður, f. 10. sept. 1942,
  c) Gyða, f. 16. nóv. 1948,
  d) Valgerður Kristín, f. 21. apríl 1956.

5a Pétur Brynjólfsson,
f. 17. júlí 1940 á Bíldudal,
d. 7. júní 2012.
Skipasmiður og húsasmiður, nú framkvæmdastjóri búsettur á Hólum í Hjaltadal
[Vig., 1:39; Vélstj., 1:343; Þ2023;]
– K. 14. apríl 1963,
Sigfríður Liljendal Angantýsdóttir,
f. 18. mars 1945 á Akureyri.
Kennari búsett á Akureyri.
For.: Angantýr Hjörvar Hjálmarsson,
f. 11. júní 1919 í Hólsgerði, Saurbæjarhr.,
d. 22. júlí 1998 á Akureyri.
Kennari og bóndi á Torfufelli í Eyjafjarðarsveit
og k.h. Torfhildur Jósefsdóttir,
f. 6. ágúst 1925 á Torfufelli,
d. 25. júní 1993 á Akureyri.
Börn þeirra:
  a) Fríða, f. 28. sept. 1963,
  b) Pétur, f. 8. febr. 1966,
  c) Hjörvar, f. 6. jan. 1972.

6a Fríða Pétursdóttir,
f. 28. sept. 1963 á Akureyri,
Kennari á Akureyri.
[Vig., 1:39; Vélstj., 1:334; Þ2023;]
– M. 1984,
Bragi Hlíðar Kristinsson,
f. 2. des. 1962 á Akureyri.
Vélfræðingur búsettur á Akureyri.
For.: Kristinn Hólm Vigfússon,
f. 18. júlí 1936 á Skáldsstöðum í Eyjafirði,
d. 27. febr. 2005.
Sjómaður búsettur á Akureyri
og Elín Inga Bragadóttir,
f. 8. nóv. 1937 í Birkihlíð, Hálsahr., S.-Þing.,
d. 14. sept. 1993.
Búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
  a) Elín Inga, f. 5. ágúst 1990,
  b) Steinunn, f. 2. júlí 1993.

7a Elín Inga Bragadóttir,
f. 5. ágúst 1990 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
[Vig., 1:39; Þ2023;]

7b Steinunn Bragadóttir,
f. 2. júlí 1993 á Akureyri.
Búsett í Reykjavík.
[Vélstj., 1:334; Þ2023;]

6b Pétur Pétursson,
f. 8. febr. 1966 á Akureyri,
tölvunarfræðingur í Reykjavík.
[Vig., 1:39.]
– K.
Vilborg Einarsdóttir,
f. 31. des. 1967 í Hvammshr., V-Skaft.,
Búsett í Reykjavík.
For.: Einar Kjartansson,
f. 4. des. 1930 í Þórisholti,
d. 24. des. 2019.
Hjá foreldrum sínum í Þórisholti til 1966 og áfram. Hreppsnefndarmaður og meðhjálpari í Reyniskirkju, búsettur í Vík í Mýrdal
og k.h. Sigurbjörg Pálsdóttir,
f. 6. febr. 1932 á Litlu-Heiði.
Hjá foreldrum sínum á Litlu-Heiði til 1954, gift kona í Þórisholti 1954-66 og áfram. Búsett í Reykjavík,
Börn þeirra:
  a) Steinn Elliði, f. 25. maí 1994,
  b) Þorfinnur, f. 18. nóv. 1996,
  c) Fríða Björg, f. 21. mars 2001.

7a Steinn Elliði Pétursson,
f. 25. maí 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

7b Þorfinnur Pétursson,
f. 18. nóv. 1996 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku.
[ORG; Þ2023;]

7c Fríða Björg Pétursdóttir,
f. 21. mars 2001 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Hjörvar Pétursson,
f. 6. jan. 1972 á Akureyri.
Líffræðingur búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:40; Þ2023;]
– K.
Árný Guðmundsdóttir,
f. 8. okt. 1972 á Akureyri.
Búsett í Reykjavík.
For.: Guðmundur Guðmarsson,
f. 21. nóv. 1948 á Akureyri,
Forstöðumaður í Borgarnesi, síðar skjalavörður í Reykjavík, búsettur í kópavogi
og k.h. Helga Sigríður Aðalsteinsdóttir,
f. 13. júlí 1949 á Akureyri,
Bankastarfsmaður í Borgarnesi, síðar búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Hrefna, f. 17. sept. 2000,
  b) Una, f. 5. júlí 2003,
c) Logi, f. 18. ágúst 2006.

7a Hrefna Hjörvarsdóttir,
f. 17. sept. 2000 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Una Hjörvarsdóttir,
f. 5. júlí 2003 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Logi Hjörvarsson,
f. 18. ágúst 2006 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5b Sigríður Brynjólfsdóttir,
f. 10. sept. 1942 á Bíldudal.
Einkaritari búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:40; Flugm., 390; Vélstj., 1:343; Verk., 1:164; Þ2023;]
– M. 16. sept. 1960,
Örn Engilbertsson,
f. 6. ágúst 1938 í Reykjavík,
Vélvirki og flugstjóri búsettur í Reykjavík.
For.: Engilbert Dagbjartur Guðmundsson,
f. 9. ágúst 1909 í Reykjavík,
d. 8. nóv. 1986.
Tannlæknir búsettur í Reykjavík
og k.h. Ester Ebba Bertelskjöld Jónsdóttir,
f. 3. júlí 1910 á Bíldudal,
d. 25. ágúst 1991.
Kjólameistari búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Brynjar Örn, f. 26. júlí 1961,
  b) Hörður, f. 24. nóv. 1962,
  c) Jón Haukur, f. 5. okt. 1971.

6a Brynjar Örn Arnarson,
f. 26. júlí 1961 í Reykjavík.
Rafmagnsverkfræðingur hjá Union Carbide í Texas, USA, síðar í Sandgerði.
[Vig., 1:40; Verk., 1:165; Þ2023;]
– K. (skildu)
Dóra Ingunn Vilhjálmsdóttir,
f. 17. okt. 1962 í Reykjavík,
Innanhússarkitekt búsett í Reykjavík.
For.: Michael William Jepson,
f. 10. okt. 1941,
og k.h. (skildu) Elísabet Guðrún Ingólfsdóttir,
f. 17. febr. 1942 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Anna Birna, f. 7. jan. 1986,
  b) Eiríkur Örn, f. 4. febr. 1994,
  c) Sigríður Björk, f. 7. okt. 1999.
– K.
Kristjana Atladóttir,
f. 14. jan. 1975 á Eskifirði.
Búsett í Sandgerði.
For.: Atli Viðar Jóhannesson,
f. 30. ágúst 1941 á Akureyri,
d. 16. júlí 2021.
Matsmaður búsettur á Akureyri
og k.h. Benna Stefanía Buch Rósantsdóttir,
f. 1. febr. 1947 á Ási á Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjaf.
Búsett á Akureyri.
Barn þeirra:
d) Mikael Þór, f. 7. jan. 2016.

7a Anna Birna Brynjarsdóttir,
f. 7. jan. 1986 í Reykjavík.
Búsett í Bretlandi.
[Vig., 1:40; Þ2023;]
Börn hennar:
a) Gylfi Jón, f. 21. nóv. 2017,
b) Svava María, f. 11. des. 2020.

8a Gylfi Jón Braithwaite,
f. 21. nóv. 2017 í Bretlandi,
Búsettur í Bretlandi.
[Þ2023;]

8b Svava María Braithwaite,
f. 11. des. 2020 í Bretlandi.
Búsett í Bretlandi.
[Þ2023;]

7b Eiríkur Örn Brynjarsson,
f. 4. febr. 1994 í Victoría, Texas, USA.
Búsettur í Kópavogi.
[ORG; Þ2023;]

7c Edward Birkir Dóruson,
f. 7. okt. 1999.
Búsettur i Reykjavík.
[Þ2023;]

7d Mikael Þór Brynjarsson,
f. 7. jan. 2016.
Búsettur í Sandgerði.
[Þ2023;]

6b Hörður Arnarson,
f. 24. nóv. 1962 í Reykjavík.
Rafmagnsverkfræðingur, doktor, verkefnisstjóri hjá Marel hf. í Reykjavík, síðar forstjóri Landsvirkjunar, búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:40; Verk., 1:470; Þ2023;]
– K. 19. des. 1989,
Guðný Hallgrímsdóttir,
f. 3. mars 1963 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Hallgrímur Hallgrímsson,
f. 28. jan. 1931 í Reykjavík,
d. 23. júlí 1984.
Verslunarstjóri í Garðabæ
og Hulda Sigurðardóttir,
f. 10. nóv. 1935 í Reykjavík,
d. 24. febr. 2011.
Gjaldkeri búsett í Garðabæ.
Börn þeirra:
  a) Hulda, f. 25. ágúst 1983,
  b) Arna, f. 19. jan. 1990,
  c) Kristján, f. 31. jan. 1992.

7a Hulda Harðardóttir,
f. 25. ágúst 1983 í Reykjavík.
Búsett í Bretlandi.
[Vig., 1:40; Verk., 1:471; Þ2023;]
Börn hennar:
a) Katla, f. 30. sept. 2017,
b) Magnús, f. 25. okt. 2020.

8a Katla Wilkinson,
f. 30. sept. 2017.
Búsett í Bretlandi.
[Þ2023;]

8b Magnús Wilkinson,
f. 25. okt. 2020.
Búsettur í Bretlandi.
[Þ2023;]

7b Arna Harðardóttir,
f. 19. jan. 1990 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Vig., 1:40; Verk., 1:471; Þ2023;]
– M.
Daði Lárusson,
f. 19. júní 1973 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Lárus Jón Karlsson,
f. 31. mars 1948 í Reykjavík.
Læknir búsettur í Reykjavík
og Kristín Aðalsteinsdóttir,
f. 5. jan. 1949 í Hveragerði.
Hjúkrunarfræðingur búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Valdís Silja, f. 19. des. 2012,
b) Freyja Huld, f. 21. okt. 2015,
c) Steinunn Gróa, f. 9. jan. 2022.

8a Valdís Silja Daðadóttir,
f. 19. des. 2012
Búsett í Hafnarfirði
[Þ2023;]

8b Freyja Huld Daðadóttir,
f. 21. okt. 2015
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

8c Steinunn Gróa Daðadóttir,
f. 9. jan. 2022
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

7c Kristján Harðarson,
f. 31. jan. 1992 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:40; Verk., 1:471; Þ2023;]

6c Jón Haukur Arnarson,
f. 5. okt. 1971 í Reykjavík,
Búsettur í Kópavogi.
[Vig., 1:40; Þ2023;]
– K.
Gréta Björk Kristjánsdóttir,
f. 5. febr. 1973 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Kristján Sigurður Kristjánsson,
f. 24. mars 1950 í Snæf.,
Kennari og lífefnafræðingur búsettur í Kópavogi
og k.h. Margrét Steinsson Steinarsdóttir,
f. 23. júlí 1950 í Danmörku.
Líffræðingur búsett í Kópavogi.
a) Kristín Sara, f. 20. júní 2005,
b) Katrín María, f. 10. febr. 2008.
c) Elín Lára, f. 4. des. 2010.

7a Kristín Sara Jónsdóttir,
f. 20. júní 2005 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

7b Katrín María Jónsdóttir,
f. 10. febr. 2008 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

7c Elín Lára Jónsdóttir,
f. 4. des. 2010 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

5c Gyða Brynjólfsdóttir,
f. 16. nóv. 1948 á Bíldudal,
Húsfreyja í Reykjavík.
[Vig., 1:40; Vélstj., 1:343.]
– M. 23. sept. 1972,
Jósteinn Kristjánsson,
f. 21. mars 1950 í Reykjavík,
d. 15. febr. 2023.
Veitingamaður á LA-kaffi, búsettur í Reykjavík.
For.: Kristján Georg Jósteinsson,
f. 16. júní 1921 á Stokkseyri,
d. 4. nóv. 1994.
Rennismiður búsettur í Reykjavík
og k.h. Aðalheiður Sigríður Guðmundsdóttir,
f. 18. sept. 1922 í Ólafsvík,
d. 14. febr. 1990,
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Kristján Georg, f. 5. jan. 1973,
  b) Brynjólfur, f. 30. jan. 1975,
  c) Eva, f. 18. nóv. 1977,
  d) Trausti, f. 12. júlí 1981,
  e) Tryggvi, f. 12. júlí 1981.

6a Kristján Georg Jósteinsson,
f. 5. jan. 1973 í Reykjavík.
[Vig., 1:41; Þ2023;]
– K. (skildu),
Anzela Jósteinsson,
f. 10. jan. 1974.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra.
a) Jósteinn, f. 5. júlí 2002,
b) Daniel Thor, f. 12. des. 2007.

7a Jósteinn Kristjánsson,
f. 5. júlí 2002 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Daniel Thor Kristjánsson,
f. 12. des. 2007 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Brynjólfur Jósteinsson,
f. 30. jan. 1975 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
[Vig., 1:41; Þ2023;]
– K.
Suda Josteinsson,
f. 25. des. 1987
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Gyða, f. 8. apríl 2012,
b) Gabriel Máni, f. 8. maí 2014.

7a Gyða Brynjólfsdóttir,
f. 8. apríl 2012 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Gabriel Máni Brynjólfsson,
f. 8. maí 2014 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Eva Jósteinsdóttir,
f. 18. nóv. 1977 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:41; Þ2023;]
Börn hennar:
a) Mia Maren, f. 21. maí 2009,
b) Rex Allen, f. 23. sept. 2014.

7a Mia Maren Silvernail,
f. 21. maí 2009
Búsett í Reykjavík,
[Þ2023;]

7b Rex Allen Silvernail,
f. 23.´sept. 2014
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6d Trausti Jósteinsson,
f. 12. júlí 1981 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Vig., 1:41; Þ2023;]

6e Tryggvi Jósteinsson,
f. 12. júlí 1981 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:41; Þ2023;]

5d Valgerður Kristín Brynjólfsdóttir,
f. 21. apríl 1956 á Bíldudal,
Búsett á Árbakka í Landsveit, síðar í Reykjavík.
[Vig., 1:41; Vélstj., 1:343; Þ2023;]
– K.
Anders Jakobsson Hansen,
f. 7. jan. 1952 í Danmörku,
blaðamaður.
For.: Jakob Hansen,
f. 9. febr. 1925 í Danmörku,
d. 10. des. 1976þ
Bóndi á Öxnalæk, Ölfushr.
og Margrét Guðrún Jónsdóttir Hansen,
f. 24. febr. 1922 á Ólafsfirði,
d. 10. nóv. 2010.
Búsett á Öxnalæk, Ölfushr., síðar í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Jakob, f. 9. mars 1980,
  b) Anna, f. 17. jan. 1986,
  c) Fríða, f. 5. jan. 1995.

6a Jakob Hansen,
f. 9. mars 1980 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Vig., 1:41; Þ2023;]
– K. (óg.),
Þorgerður Ólafsdóttir,
f. 15. mars 1985 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Ólafur Jónsson,
f. 16. júlí 1959 í Reykjavík.
Þjóðfélagsfræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. Auður Ingimarsdóttir
f. 26. mars 1960 á Akureyri.
Jarðfræðingur, búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Valgerður, f. 13. sept. 2010,
b) Steinunn Vaka, f. 13. sept.2020.

7a Valgerður Hansen,
f. 13. sept. 2010 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

7b Steinunn Vaka Þ. Hansen,
f. 18. ágúst 2020 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

6b Anna Hansen,
f. 17. jan. 1986 í Reykjavík.
Búsett í Danmörku.
[Vig., 1:41; Þ2023;]

6c Fríða Hansen,
f. 5. jan. 1995 í Reykjavík.
Búsett á Leirubakka, Landsveit.
[ORG; :2023;]
– M. (óg.),
Orri Arnarson,
f. 16. jan. 1995 í Reykjavík.
Búsettur á Leirubakka, Landsveit.
For: Örn Þór Alfreðsson,
f. 6. des. 1968 í Grundarfirði,
Rafeindavirki búsettur í Kópavogi
og k.h. Stella María Óladóttir,
f. 14. júlí 1970 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
a) Hilmir, f. 16. febr. 2021.

7a Hilmir Hansen Orrason,
f. 16. febr. 2021
Búsettur á Leirubakka, Landsveit.
[Þ2023;]

4g Björn Pétursson,
f. 2. júní 1920 á Bíldudal,
d. 18. febr. 1943 – fórst með Þormóði,
sjómaður á Bíldudal.
[Vig., 1:41.]

3d Jóna Kristjánsdóttir,
f. 1. júlí 1881 á Ísafirði,
d. 28. ágúst 1882 þar.
[Vig., 1:41.]

3e Lovísa Jóna Kristjánsdóttir,
f. 28. júlí 1883 á Ísafirði,
d. 26. apríl 1916 í Reykjarfirði.
Ógift og barnlaus.
[Vig., 1:41.]

3f Kristín Kristjánsdóttir,
f. 1. júlí 1885 á Ísafirði,
d. 2. júlí 1885 þar.
[Vig., 1:41.]

3g Sæmundur Erlendur Kristjánsson,
f. 28. júlí 1886 á Ísafirði,
d. 7. maí 1909 á Bíldudal,
Smiður á Bíldudal. Ókvæntur og barnlaus.
[Vig., 1:41.]

3h Viktoría Kristjánsdóttir,
f. 24. okt. 1888 á Ísafirði,
d. 4. febr. 1916 á Bíldudal,
Búsett á Bíldudal.
[Vig., 1:42.]
– M. 14. nóv. 1908,
Kristján Árnason,
f. 24. okt. 1882 í Hlíðarhúsum í Reykjavík,
d. 20. jan. 1962 í Reykjavík.
Íshússtjóri í Reykjavík.
For.: Árni Kristjánsson,
f. 29. sept. 1850 á Auðkúlu í Arnarfirði,
d. 28. nóv. 1939.
Verslunarmaður í Reykjavík, svo útgerðarmaður og verkstjóri á Bíldudal
og k.h. Jakobína Jónsdóttir,
f. 19. ágúst 1850 á Auðnum á Vatnsleysuströnd,
d. 4. jan. 1928 (1929?).
Börn þeirra:
  a) Sæmundur Erlendur, f. 2. sept. 1909,
  b) Kristján, f. 10. mars 1911,
  c) Jóhanna, f. 9. ágúst 1913.

4a Sæmundur Erlendur Kristjánsson,
f. 2. sept. 1909 á Bíldudal,
d. 5. nóv. 1982 í Reykjavík.
Stöðvarstjóri hjá Skeljungi hf. í Reykjavík.
[Vig., 1:42; Vélstj., 5:2047; Þ2023;]
– Barnsmóðir
Gyða Petrína Waage Ólafsdóttir,
f. 15. apríl 1920 á Auðkúlu í Arnarfirði,
d. 28. nóv. 2006.
Búsett í Kópavogi.
For.: Ólafur Magnússon Waage,
f. 14. maí 1899 í Skógum í Mosdal,
d. 5. maí 1982 í Reykjavík.
Bóndi á Tjaldanesi, svo í Húsum í Selárdal, Ketildalahr.
og k.h. Jóna Ágústína Jónsdóttir,
f. 5. nóv. 1882 í Hokinsdal,
d. 23. mars 1960.
Þá vinnukona á Auðkúlu.
Barn þeirra:
  a) Hafsteinn, f. 23. okt. 1936.
– Barnsmóðir
Guðrún Marta Ósk Laxdal Jóhannesdóttir,
f. 18. okt. 1916 í Reykjavík,
d. 29. jan.2004.
Búsett í Reykjavík.
For.: Jóhannes Laxdal Jónsson,
f. 26. mars 1884 á Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd,
d. 24. apríl 1978 í Reykjavík.
Fisksali í Reykjavík
og Halldóra Ólöf Ólafsdóttir,
f. 16. júlí 1883 í Meðaldal, Dýrafirði,
d. 19. apríl 1941.
Barn þeirra:
  b) Jóhanna Halldóra, f. 21. jan. 1941.
– K. 14. mars 1942,
Benedikta Þorsteinsdóttir,
f. 20. maí 1920 í Reykjavík,
d. 6. maí 2011.
Búsett í Reykjavík.
For.: Þorsteinn Friðbjörn Einarsson,
f. 26. mars 1887 á Skipum, Stokkseyrarhr.,
d. 30. des. 1976.
Trésmiður búsettur í Reykjavík
og k.h. Ragnhildur Benediktsdóttir,
f. 1. júní 1887 á Tumastöðum í Fljótshlíð,
d. 20. nóv. 1954.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  c) Kristján, f. 26. okt. 1942,
  d) Sverrir, f. 17. júní 1945,
  e) Sigríður Dagbjört, f. 15. nóv. 1947,
  f) Viktor Smári, f. 8. febr. 1955.

5a Hafsteinn Sæmundsson,
f. 23. okt. 1936 á Bíldudal.
Vélstjóri, skipstjóri og útgerðarmaður búsettur í Grindavík.
[Vig., 1:45; Vélstj., 3:879; Þ2023;]
– K. 23. okt. 1967,
Ágústa Halldóra Gísladóttir,
f. 7. febr. 1948 í Ólafsfirði.
Búsett í Grindavík.
For.: Gísli Hólm Jónsson,
f. 12. des. 1920 í Miðhúsum, Óslandshlíð, Skag.,
d. 12. júlí 2014.
Búsettur í Grindavík
og Ragnheiður Bergmundsdóttir,
f. 17. ágúst 1924 á Látrum í Aðalvík,
d. 21. sept. 2003.
Búsett í Grindavík.
Börn þeirra:
  a) Gísli Ari, f. 2. júlí 1967,
  b) Jóna Ágústa, f. 18. júlí 1968,
  c) Heimir Örn, f. 25. mars 1971,
  d) Þyrí Ásta, f. 25. mars 1971.

6a Gísli Ari Hafsteinsson,
f. 2. júlí 1967 í Keflavík,
búsettur í Hollandi.
[Vig., 1:45; Þ2023;]
– K. (óg.),
Dominique Vanacken,
f. 7. jan. 1962 í Hollandi.
Búsett í Hollandi.

6b Jóna Ágústa Hafsteinsdóttir Pounds
f. 18. júlí 1968 í Grindavík,
Búsett í Bandaríkjunum.
[Vig., 1:45; Þ2023;]
– M. (skildu),
James C. David Pounds,
f. 11. apríl 1964.
Búsettur í Bandaríkjunum
Barn þeirra:
  a) Hafsteinn, f. 20. mars 1995.

7a Hafsteinn Pounds,
f. 20. mars 1995.
Búsettur í útlöndum.
[Þ2023;]

6c Heimir Örn Hafsteinsson,
f. 25. mars 1971 í Grindavík.
Búsettur í Grindavík.
[Vig., 1:45; Þ2023;]
– K. (skildu),
Helga Kristjánsdóttir,
f. 8. ágúst 1973 í Vestmannaeyjum.
For.: Kristján Gunnar Ólafsson,
f. 22. ágúst 1945 í Vestmannaeyjum.
Framkvæmdastjóri búsettur í Vestmannaeyjum,
og k.h. Magnúsína Ágústsdóttir,
f. 19. mars 1946 í Vestmannaeyjum.
Búsett í Vestmannaeyjum.
Börn þeirra:
  a) Kristján Ari, f. 31. maí 1998,
b) Mía Ágústa, f. 7. sept. 2009.

7a Kristján Ari Heimisson,
f. 31. maí 1998 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

7b Mía Ágústa Heimisdóttir,
f. 7. sept. 2009 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ
[Þ2023;]

6d Þyri Ásta Hafsteinsdóttir,
f. 25. mars 1971 í Grindavík,
Búsett í Garðabæ.
[Vig., 1:45; Mbl. 8/9/06; Miðk., 18; Þ2023;]
– K.
Björn Óttarr Jónsson,
f. 16. des. 1974 í Reykjavík.
Flugmaður búsettur i Garðabæ.
For.: Jón Gunnar Björgvinsson,
f. 6. apríl 1950 á Hvammstanga.
Rafverktaki búsettur í Reykjavík
og k.h. Elín Magnea Hjartardóttir,
f. 17. febr. 1948 í Reykjavík.
Ljósmóðir búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Birta , f. 18. maí 2004,
  b) Snædís f. 16. des. 2005,
c) Frosti Björn, f. 13. sept. 2007.

7a Birta Björnsdóttir,
f. 18. maí 2004 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Mbl. 9/8/06; Þ2023;]

7b Snædís Björnsdóttir,
f. 16. des. 2005 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Mbl. 9/8/06; Þ2023;]

7c Frosti Björn Björnsson,
f. 13. sept. 2007 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

5b Jóhanna Halldóra Sæmundsdóttir,
f. 21. jan. 1941 í Reykjavík,
Búsett í Hafnarfirði.
[Vig., 1:45; Þ2023;]
– M. 4. mars 1967,
Árni Hrafn Guðmundsson,
f. 15. apríl 1945 í Reykjavík.
Vélstjóri búsettur í Hafnarfirði.
For.: Guðmundur Árnason,
f. 14. mars 1916 í Hafnarfirði,
d. 15. ágúst 2007.
Bæjargjaldkeri í Hafnarfirði
og Jóhanna Gréta Líndal,
f. 6. ágúst 1914 á Akureyri,
d. 13. sept. 1998.
Sjúkraþjálfari búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Erna Sylvía, f. 29. jan. 1968,
  b) Gréta Rún, f. 11. mars 1978.

6a Erna Sylvía Árnadóttir,
f. 29. jan. 1968 í Reykjavík,
Hjúkrunarfræðingur búsett í Ólafsvík.
[Vig., 1:45; ORG; Vélstj., 1:127; Þ2023;]
– M. (skildu),
Kristmundur Breiðfjörð Ríkharðsson,
f. 18. sept. 1965 á Ísafirði.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Ríkharð Óttarr Þórarinsson,
f. 26. júlí 1944 í Keflavík,
d. 23. jan. 1996 í Reykjavík.
Leiksviðsmaður og síðar sendiráðsstarfsmaður búsettur í Reykjavík
og Kristín Breiðfjörð Kristmundsdóttir,
f. 18. sept. 1944 á Ísafirði.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Árni Hrafn, f. 30. mars 1993,
  b) Elvar Ingi, f. 16. sept. 1994,
  c) Hörður Elí, f. 11. okt. 1999.
– M.
Sigurður Ingi Guðmarsson,
f. 8. júlí 1976 í Reykjavík.
Búsettur í Ólafsvík.
For.: Guðmar Sigurðsson,
f. 16. sept. 1949 í Hafnarfirði.
Vélvirki og pípulagningamaður búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Þóra Friðrika Hjálmarsdóttir,
f. 19. nóv. 1950 í Reykjavík.
Hárgreiðslumeistari búsett í Hafnarfirði.

7a Árni Hrafn Kristmundsson,
f. 30. mars 1993 á Akranesi.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

7b Elvar Ingi Kristmundsson,
f. 16. sept. 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
– K. (óg.),
Bergþóra Björk Jónsdóttir,
f. 18. apríl 1998 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Jón Víkingsson,
f. 9. maí 1962 á Akureyri.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Erna Valdís Sigurðardóttir,
f. 3. júní 1969 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Elías Sölvi, f. 29. júlí 2022.

8a Elías Sölvi Elvarsson,
f. 29. júlí 2022 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Hörður Elí Kristmundsson,
f. 11. okt. 1999 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2001]

6b Gréta Rún Árnadóttir,
f. 11. mars 1978 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Vig., 1:45; Þ2023;]
Barn hennar:
a) Adam Ernir, f. 10. apríl 2007.
– M.
Andri Már Helgason,
f. 14. febr. 1981 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Helgi Már Halldórsson,
f. 30. des. 1958 á Akureyri.
Arkitekt búsettur í Garðabæ
og k.h. Regína Rögnvaldsdóttir,
f. 11. nóv. 1958 í Reykjavík.
Fóstra búsett í Reykjavík, síðar í Garðabæ.
Barn þeirra:
b) Birkir Már, f. 3. nóv. 2014.

7a Adam Ernir Níelsson,
f. 10. apríl 2007 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

7b Birkir Már Andrason

5c Kristján Sæmundsson,
f. 26. okt. 1942 í Reykjavík.
Matreiðslumaður búsettur í Mosfellsbæ.
[Vig., 1:43; Þ2023;]
– K. 20. mars 1946,
Vigdís Björg Aðalsteinsdóttir,
f. 20. mars 1946 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Aðalsteinn Bjarnason,
f. 1. mars 1920 í Seli, Miklaholtshr., Hnapp.,
d. 1. apríl 1969,
og k.h. Herdís Jóhanna Vigfúsdóttir,
f. 26. sept. 1919 á Vopnafirði,
d. 17. apríl 2012.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Sæmundur, f. 10. okt. 1965,
  b) Hersteinn, f. 1. febr. 1969,
  c) Arndís Eir, f. 28. ágúst 1970,
  d) Hekla Rán, f. 8. nóv. 1983.

6a Sæmundur Kristjánsson,
f. 10. okt. 1965 í Reykjavík.
Matreiðslumaður búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:43; Þ2023;]
– K. (óg.)
Árný Marteinsdóttir,
f. 1. okt. 1967 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Marteinn Herbert Kratsch,
f. 18. júní 1931 í Reykjavík,
d. 14. sept. 2012.
Járnsmiður búsettur í Reykjavík
og Guðfinna Magnea Árnadóttir,
f. 1. sept. 1931 í Reykjavík,
d. 11. apríl 1988.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Vigdís Birna, f. 5. apríl 1991,
  b) Kristþór Logi, f. 16. nóv. 1996.

7a Vigdís Birna Sæmundsdóttir,
f. 5. apríl 1991 í Osló.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:43; Þ2023;]

7b Kristþór Logi Sæmundsson,
f. 16. nóv. 1996 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

6b Hersteinn Kristjánsson,
f. 1. febr. 1969 í Reykjavík,
Kennari í Mosfellsbæ, síðar búsettur í Reykjavík
[Vig., 1:43; Þ2023;]
– K. (óg.),
Hanna Kristín Másdóttir,
f. 14. okt. 1971 á Akureyri.
Búsett í Reykjavík.
For.: Már Jóhannsson,
f. 14. des. 1951 á Siglufirði
Vélstjóri og skrifstofustjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Sólveig Knútsdóttir,
f. 11. sept. 1948 í Hrísey.
Sjúkraliði búsett á Akureyri.
Barn þeirra:
a) Victoria Mjöll, f. 6. febr. 2008.

7a Victoria Mjöll Hersteinsdóttir,
f. 6. febr. 2008 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Arndís Eir Kristjánsdóttir,
f. 28. ágúst 1970 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Vig., 1:43; Þ2023;]
– M.
Gunnlaugur Brjánn Haraldsson,
f. 17. maí 1969 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
For.: Haraldur Árnason,
f. 7. febr. 1923 í München, Þýskalandi,
d. 10. mars 2003.
Ráðunautur búsettur í Reykjavík
og k.h. Erna Erlendsdóttir,
f. 6. jan. 1935 á Jarðlangsstöðum, Borgarhr., Mýr.,
Framkvæmdastjóri búsett í Reykjavík.

6d Hekla Rán Kristjánsdóttir,
f. 8. nóv. 1983 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:43; Þ2023;]
– M.
Aske Anker Bendtsen,
f. 26. jan. 1983.
Búsettur í Reykjavík.

5d Sverrir Sæmundsson,
f. 17. júní 1945 í Reykjavík,
Vélstjóri og stöðvarstjóri búsettur í Mosfellsbæ.
[Vig., 1:43; Vélstj., 5:2042; Þ2023;]
– K. 4. des. 1971,
Erna Vilbergsdóttir,
f. 17. febr. 1948 í Reykjavík,
d. 1. maí 2020.
Búsett í Reykjavík
For.: Vilberg Skarphéðinsson,
f. 11. des. 1921 í Reykjavík,
d. 8. júní 2004.
Viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri í Reykjavík
og k.h. Sveinsína Kristbjörg Guðmundsdóttir,
f. 21. ágúst 1918 á Sæbóli í Eyrarsveit,
d. 1. ágúst 1979.
Börn þeirra:
  a) Þórunn, f. 29. okt. 1968,
  b) Vilberg, f. 30. maí 1972,
  c) Benedikt, f. 26. okt. 1973,
  d) Bjarki Már, f. 6. febr. 1978.

6a Þórunn Sverrisdóttir,
f. 29. okt. 1968 í Reykjavík,
(Kjördóttir Sverris).
[Vig., 1:44; Þ2023;]
– K.
Ólafur Baldursson,
f. 15. sept. 1965 í Reykjavík.
Húsasmiður búsettur í Kópavogi
For.: Baldur Óskarsson,
f. 27. nóv. 1937 í Reykjavík.
Húsasmíðameistari í Garðabæ
og k.h. Ingibjörg Jóna Jónasdóttir,
f. 21. jan. 1937 á Flesjustöðum, Kolbeinsstaðahr., Hnapp.
Búsett í Garðabæ.
Börn þeirra:
  a) Egill, f. 29. júlí 1994,
  b) Baldur, f. 25. apríl 1996,
  c) Arnór, f. 22. febr. 2002,
  d) Bjarki, f. 22. febr. 2002,
e) Erna, f. 14. júní 2004.

7a Egill Ólafsson,
f. 29. júlí 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Baldur Ólafsson,
f. 25. apríl 1996 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Arnór Ólafsson,
f. 22. febr. 2002 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

7d Bjarki Ólafsson,
f. 22. febr. 2002 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

7e Erna Ólafsdóttir,
f. 14. júní 2004 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

6b Vilberg Sverrisson,
f. 30. maí 1972 í Reykjavík.
[Vig., 1:44.]
– K.
Harpa Arnardóttir,
f. 29. okt. 1974 í Reykjavík.
Lífefnafræðingur búsett í Reykjavík.
For.: Örn Árnason,
f. 24. mars 1943 í Reykjavík.
Rafvirki búsettur í Reykjavík
og k.h. Ragnheiður Kristín Karlsdóttir,
f. 24. nóv. 1944 í Reykjavík,
Framkvæmdastjóri búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Aþena, f. 3. júní 1999,
b) Perla, f. 5. okt. 2002,
c) Nóel, f. 10. okt. 2008.

7a Aþena Vilbergsdóttir,
f. 3. júní 1999 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Perla Vilbergsdóttir,
f. 5. okt. 2002 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]
– M. (óg.),
Víðir Sigvaldason,
f. 26. maí 1999
Búsettur í Reykjavík.
For.: Sigvaldi Elís Þórisson,
f. 10. mars 1965 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Kristín G. Skjaldardóttir,
f. 23. apríl 1969 í Hafnarfirði.
Búsett í Reykjavík.

7c Nóel Vilbergsson,
f. 10. okt. 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.

6c Benedikt Sverrisson,
f. 26. okt. 1973 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Vig., 1:44; Þ2023;]
– K.
Helga Kristín Stefánsdóttir,
f. 11. nóv. 1971 á Akureyri.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Stefán Sigurður Árnason,
f. 16. júlí 1933 á Hóli á Siglufirði,
d. 24. nóv. 2020.
Bóndi í Kaupangi 1956-58, á Þórustöðum, Öngulsstaðahr. frá 1958
og k.h. Ólöf Björg Ágústsdóttir,
f. 22. des. 1930 í Grafarkoti í Stafholtstungum,
d. 10. maí 2015.
Húsfreyja á Þórustöðum, Öngulsstaðahr.
Börn þeirra:
a) Hafsteinn Freyr, f. 16. nóv. 1994,
  b) Sverrir Árni, f. 23. júní 2000.

7a Hafsteinn Freyr Benediktsson,
f. 16. nóv. 1994.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

7a Sverrir Árni Benediktsson,
f. 23. júní 2000 í Reykjavík
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2001]

6d Bjarki Már Sverrisson,
f. 6. febr. 1978 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Vig., 1:43; Þ2023;]
– K. (skildu),
Kolbrún Ósk Jónsdóttir,
f. 16. júlí 1981 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Svavar Dalmann Hjaltason,
f. 4. jan. 1960 á Sauðárkróki,
d. 24. apríl 2015.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Sigurjóna Kristinsdóttir,
f. 28. okt. 1960 á Akureyri.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Kristófer Dagur, f. 2. mars 2004,
b) Aðalheiður Iða, f. 8. ágúst 2007,
c) Brynhildur Arna, f. 22. sept. 2009.

7a Kristófer Dagur Bjarkason,
f. 1. mars 2004 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

7b Aðalheiður Iða Bjarkadóttir,
f. 8. ágúst 2007 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

7c Brynhildur Arna Bjarkadóttir,
f. 22. sept. 2009 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

5e Sigríður Dagbjört Sæmundsdóttir,
f. 15. nóv. 1947 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:44; Þ2023;]
– M. 20. maí 1972,
Jón Örn Marinósson,
f. 8. des. 1946 í Reykjavík.
Lögfræðingur og fv. tónlistarstjóri Ríkisútvarpsins. Búsettur í Reykjavík.
For.: Marinó Ólafsson,
f. 16. júní 1912 í Reykjavík,
d. 26. maí 1985,
Kaupmaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Guðrún Jónsdóttir,
f. 27. okt. 1913 í Reykjavík,
d. 2. jan. 1997.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Melkorka, f. 14. jan. 1972,
  b) Brynjólfur Borgar, f. 1. nóv. 1974,
  c) Ragnhildur, f. 20. nóv. 1981.

6a Melkorka Jónsdóttir,
f. 14. jan. 1972 í Reykjavík.
[Vig., 1:44; Þ2023;]
– K. (skildu),
Agnar Guðmundsson,
f. 20. okt. 1968 í Keflavík.
For.: Guðmundur Sigþórsson,
f. 20. okt. 1940 á Valbjarnarvöllum,
Landbúnaðarhagfræðingur, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu, búsettur í Þýskalandi
og Herborg Árnadóttir,
f. 4. júlí 1947 í Keflavík.
Framkvæmdastjóri búsett í Þýskalandi.
Barn þeirra:
  a) Elísa Guðrún, f. 3. febr. 1994.
– M.
Kjartan Long,
f. 12. júlí 1972 í Reykjavík.
Húsasmiður búsettur í Reykjavík.
For.: Guðlaugur Magnús Árnason Long,
f. 26. okt. 1947 í Reykjavík.
Byggingameistari búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), Svanhildur Geirarðsdóttir,
f. 13. mars 1949 í Stykkishólmi.
Búsett í Reykjavík.

7a Elísa Guðrún Agnarsdóttir,
f. 3. febr. 1994 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Brynjólfur Borgar Jónsson,
f. 1. nóv. 1974 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:44; Þ2023;]
– K.
María Reynisdóttir,
f. 1. júlí 1976 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Reynir Tómas Geirsson,
f. 11. maí 1946 í Reykjavík.
Læknir búsettur í Reykjavík
og k.h. Steinunn Jóna Sveinsdóttir,
f. 31. júlí 1945 í Reykjavík,
d. 28. ágúst 2018.
Meinatæknir búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Sveinn Marinó, f. 2. júlí 2007,
b) Vigdís, f. 26. júlí 2010.

7a Sveinn Marinó Brynjólfsson,
f. 2. júlí 2007 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Vigdís Brynjólfsdóttir,
f. 26. júlí 2010 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Ragnhildur Jónsdóttir,
f. 20. nóv. 1981 í Reykjavík.
Búsett á Stöðvarfirði.
[ORG; Þ2023;]
– M. (óg.),
Lukasz Bogdan Stencel,
f. 22. febr. 1981
Búsettur á Stöðvarfirði.
Börn þeirra:
a) Embla Gabríela, f. 9. des. 2008,
b) Týr, f. 28. ágúst 2012,
c) Askur, f. 27. nóv. 2019.

7a Embla Gabríela Lúkasardóttir Stencel,
f. 9. des. 2018.
Búsett á Stöðvarfirði.
[Þ2023;]

7b Týr Lúkasarson Stencel,
f. 28. ágúst 2012
Búsettur á Stöðvarfirði.
[Þ2023;]

7c Askur Lúkasarson Stencel,
f. 27. nóv. 2019.
Búsettur á Stöðvarfirði.
[Þ2023;]

5f Viktor Smári Sæmundsson,
f. 8. febr. 1955 í Reykjavík,
Forvörður búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:44.]
– K. 24. júní 1988,
Ingibjörg Halldórsdóttir Hafstað,
f. 1. júní 1959 á Blönduósi.
Kerfisfræðingur búsett í Reykjavík.
For.: Halldór Hafstað,
f. 21. maí 1924 á Sauðárkróki.
Búsettur á Sauðárkróki
og k.h. Solveig Arnórsdóttir,
f. 25. maí 1928 á Laugum í Reykjadal.
Kennari búsett á Sauðárkróki.
Börn þeirra:
  a) Solveig, f. 15. mars 1982,
  b) Halldór Sölvi, f. 7. okt. 1988,
  c) Sæmundur Sveinn, f. 7. okt. 1988.

6a Solveig Viktorsdóttir,
f. 15. mars 1982 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:44; Þ2023;]
– M.
Ragnar Ingi Ingason,
f. 29. apríl 1982 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Ingi Þórir Gunnarsson,
f. 26. júní 1949 á Ísafirði.
Vélstjóri í Reykjavík
og k.h. (óg.), Ragnheiður Jósúadóttir,
f. 13. apríl 1951 á Akureyri.
Fulltrúi búsett í Reykjavík.

6b Halldór Sölvi Viktorsson,
f. 7. okt. 1988 í Kaupmannahöfn.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:44; Þ2023;]

6c Sæmundur Sveinn Viktorsson,
f. 7. okt. 1988 í Kaupmannahöfn.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:44; Þ2023;]

4b Kristján Kristjánsson,
f. 10. mars 1911 á Bíldudal,
d. 13. apríl 1989 í Reykjavík.
Verslunarmaður í Reykjavík.
[Vig., 1:45; Loftsk., 70; Þ2023;]
– K. 13. mars 1943,
Guðmunda Elín Guðmundsdóttir,
f. 21. ágúst 1912 í Reykjavík,
d. 19. apríl 2006 þar.
For.: Guðmundur Guðmundsson,
f. 27. ágúst 1878 á Reyðarvatni á Rangárvöllum,
d. 3. jan. 1956.
Verkamaður í Reykjavík
og k.h. Bjarney Guðrún Eleseusdóttir,
f. 2. júní 1875 á Borg í Arnarfirði,
d. 4. des. 1958.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Erlingur, f. 10. nóv. 1941,
  b) Sigrún, f. 12. febr. 1944,
  c) Kristján Guðmundur, f. 11. des. 1946.

5a Erlingur Kristjánsson,
f. 10. nóv. 1941 í Kaupmannahöfn.
Loftskeytamaður og rafeindavirki búsettur í Hafnarfirði.
[Vig., 1:46; Reykjaætt, 2:674; Loftsk., 70; Þ2023;]
– K. 24. nóv. 1962,
Anna Sigurðardóttir,
f. 31. des. 1943 í Reykjavík.
Sjúkraliði og bankamaður búsett í Hafnarfirði.
For.: Sigurður Ingvarsson,
f. 14. júlí 1899 á Minna-Hofi á Rangárvöllum,
d. 8. júlí 1972.
Lögreglumaður í Reykjavík
og k.h. Anna Guðmundsdóttir,
f. 20. maí 1905 í Dalbæ, Hrunamannahr., Árn.,
d. 3. jan. 1944 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Elín Margrét, f. 23. apríl 1963,
  b) Steindór Jóhann, f. 14. okt. 1966,
  c) Sigurður Ingi, f. 25. ágúst 1972.

6a Elín Margrét Erlingsdóttir,
f. 23. apríl 1963 í Reykjavík,
Búsett í Hafnarfirði.
[Vig., 1:46; Reykjaætt, 2:675; Þ2023;]
– M. 24. sept. 1983,
Björn Thoroddsen,
f. 16. febr. 1958 í Hafnarfirði,
Hljóðfæraleikari og tónlistarkennari búsettur í Hafnarfirði
For.: Stefán Ólafsson Thoroddsen,
f. 12. júní 1922 í Vatnsdal, Rauðasandshr.,
d. 15. mars 1997 í Reykjavík,
Bankaútibússtjóri á Stöðvarfirði, síða í Reykjavík
og k.h. Erla Hannesdóttir Stephensen,
f. 4. maí 1923 á Bíldudal.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Erlingur Óttar, f. 27. apríl 1984,
  b) Stefán Atli, f. 29. jan. 1987,
  c) Steinunn Erla, f. 13. mars 1991.

7a Erlingur Óttar Thoroddsen,
f. 27. apríl 1984 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:46; Þ2023;]

7b Stefán Atli Thoroddsen,
f. 29. jan. 1987 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Vig., 1:46: Þ2023;]
– K.
Snædís Gígja Snorradóttir,
f. 17. jan. 1992 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
Snorri Gunnarsson,
f. 11. apríl 1968 í Reykjavík.
Búsettur á Akureyri
og k.h. Guðbjörg Daníelsdóttir,
f. 24. jan. 1968 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík
Börn þeirra:
a) Sólbjörg, f. 27. mars 2017,
b) Stirnir Óttar, f. 18. sept. 2018.

8a Sólbjörg Thoroddsen,
f. 27. mars 2017 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

8b Stirnir Óttar Thoroddsen,
f. 18. sept. 2018 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

7c Steinunn Erla Thoroddsen,
f. 13. mars 1991 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík,
[Vig., 1:46; Þ2023;]
– M. (óg.),
Ásgrímur Ásmundsson,
f. 30. des. 1983 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Ásmundur Gunnlaugsson,
f. 25. jan. 1959 í Reykjavík.
Flugvirki búsettur í Kanada
og k.h. (slitu samvistir), Steinunn Gríma Kristinsdóttir,
f. 10. nóv. 1961 í Tjaldanesi, Saurbæjarhr., Dal.,
Hárskeri búsett í Stykkishólmi.
Barn þeirra:
a) Björn Kristinn, f. 7. apríl 2020.

8a Björn Kristinn Ásgrímsson,
f. 7. apríl 2020 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Steindór Jóhann Erlingsson,
f. 14. okt. 1966 í Reykjavík,
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:46; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir,
f. 17. júní 1969 á Siglufirði.
For.: Guðlaugur Helgi Karlsson,
f. 25. des. 1928 á Siglufirði,
d. 11. okt. 2014.
Fulltrúi á Siglufirði
og Magðalena Sigríður Hallsdóttir,
f. 28. júní 1928 á Siglufirði,
d. 31. júlí 205.
Búsett á Siglufirði.
– K.
Sigríður Klara Böðvarsdóttir,
f. 9. júní 1971 á Hvammstanga.
For.: Böðvar Sigvaldason,
f. 26. apríl 1941 í Hún.,
d. 23. des. 2017.
Bóndi á Barði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún.,
og k.h. Eva Thorstensen,
f. 1. apríl 1943 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur búsett á Barði.
Börn þeirra:
  a) Ófeigur Atli, f. 24. maí 1995,
  b) Anna Eva, f. 10. nóv. 1999,
c) Böðvar Óttar, f. 24. júní 2010.

7a Ófeigur Atli Steindórsson,
f. 24. maí 1995 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]
– K. (óg.),
Andrea Guðbjörg Helgadóttir,
f. 4. febr. 1998 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Helgi Samúel Guðnason,
f. 24. mars 1969 í Hafnarfirði.
Viðskiptafræðingur búsettur i Reykjavík
og k.h. Elín Gróa Guðjónsdóttir,
f, 30. mars 1971 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.

7b Anna Eva Steindórsdóttir,
f. 10. nóv. 1999 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Böðvar Óttar Steindórsson,
f. 24. júní 2010 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Sigurður Ingi Erlingsson,
f. 25. ágúst 1972 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:46; Þ2023;]
– K.
Ragnhildur Guðmundsdóttir,
f. 23. júlí 1975 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Guðmundur Aronsson,
f. 3. ágúst 1936 í Reykjavík.
Vélstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Sigríður Kolbrún Bjarnadóttir,
f. 23. maí 1946 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Sirrý Inga, f. 31. des. 2008,
b) Guðmundur, f. 23. febr. 2012,
c) Egill, f. 2. jan. 2016.

7a Sirrý Inga Sigurðardóttir,
f. 31. des. 2008 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Guðmundur Sigurðsson,
f. 23. febr. 2012 í Reykjavík.
Búsettur i Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Egill Sigurðsson,
f. 2. jan. 2016 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5b Sigrún Kristjánsdóttir,
f. 12. febr. 1944 í Kaupmannahöfn,
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:46; Þ2023;]
– M. 27. nóv. 1965, (skilin),
Haukur Lárus Halldórsson,
f. 4. júlí 1937 í Reykjavík.
Myndlistarmaður búsettur í Danmörku.
For.: Halldór Ástvaldur Sigurbjörnsson,
f. 30. jan. 1905 í Reykjavík,
d. 20. apríl 1983.
Verslunarmaður búsettur í Reykjavík (Knudsensætt)
og k.h. Valgerður Ragnheiður Ragnarsdóttir Ragnars,
f. 18. jan. 1908 á Akureyri,
d. 11. mars 1993.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Kristján Már, f. 6. sept. 1966,
  b) Hallgerður, f. 22. jan. 1968,
  c) Gunnhildur, f. 3. okt. 1972.

6a Kristján Már Hauksson,
f. 6. sept. 1966 í Reykjavík,
Búsettur í Noregi
[Vig., 1:47; Þ2023;]
– Barnsmóðir
Vilborg Guðmundsdóttir,
f. 13. okt. 1966 á Flateyri.
For.: Guðmundur Kristjánsson,
f. 25. júlí 1932 í Reykjavík,
d. 26. ágúst 2022.
Vélsmiður búsettur á Flateyri
og k.h. Sara Vilbergsdóttir,
f. 12. okt. 1935 á Flateyri,
d. 19. mars 2011.
Barn þeirra:
  a) Haukur Jarl, f. 27. okt. 1987.
– K.
Guðbjörg Magnúsdóttir,
f. 13. sept. 1974 í Reykjavík
Búsett í Noregi.
For.: Magnús Hreggviðsson,
f. 29. maí 1949 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. (skilin) Bryndís Valgeirsdóttir,
f. 11. mars 1953 í Reykjavík,
d. 17. júlí 2013.
Skrifstofumaður búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
b) Birta Ósk., f. 18. júlí 2001,
  c) Sigrún Lilja, f. 25. jan. 2006,
d) Bryndís María, f. 9. maí 2011.

7a Haukur Jarl Kristjánsson,
f. 27. okt. 1987 í Reykjavík.
Búsettur á Selfossi.
[Vig., 1:47; Þ2023;]

7b Birta Ósk Kristjánsdóttir,
f. 18. júlí 2001 í Reykjavík.
Búsett í Noregi.
[Mbl. 3/5/06; Þ2023;]

7c Sigrún Lilja Kristjánsdóttir,
f. 25. jan. 2006 í Reykjavík.
Búsett í Noregi
[Mbl. 3/5/06;2023;]

7d Bryndís María Kristjánsdóttir,
f. 9. maí 2011.
Búsett í Noregi.
[Þ2023;]

6b Hallgerður Hauksdóttir,
f. 22. jan. 1968 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:47.]

6c Gunnhildur Walsh Hauksdóttir,
f. 3. okt. 1972 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:47; Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Haraldur Flosi Tryggvason Klein,
f. 29. nov. 1966 í Hafnarfirði.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Tryggvi Sigurbjarnarson,
f. 9. júlí 1935 á Þingborg, Hraungerðishr., Árn.,
Rafveitustjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Sieglinde Klein Sigurbjarnarson,
f. 30. jan. 1937 í Schleiz, Þýskalandi.
Bókasafnsfræðingur, búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Matthías Tryggvi, f. 17. febr. 1994.
– M. (óg.) (slitu samvistir),
Ásmundur Ásmundsson,
f. 28. apríl 1971 á Akureyri.
Búsettur í Noregi.
For.: Ásmundur Steinar Jóhannesson,
f. 15. mars 1934 á Hamraendum, Breiðuvíkurhr.,
Lögfræðingur á Akureyri
og k.h. Ólöf Snorradóttir,
f. 9. sept. 1937 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur á Akureyri.

7a Matthías Tryggvi Haraldsson,
f. 17. febr. 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Mbl. 3/5/06; Þ2023;]
– K. (óg.),
Brynhildur Karlsdóttir,
f. 14. júní 1994 í Bandaríkjunum.
Búsett í Reykjavík.
For.: Karl Ágúst Úlfsson,
f. 4. nóv. 1957 í Reykjavík.
Leikari búsettur í Kópavogi
og k.h. (skildu), Ásdís Olsen,
f. 21. des. 1962 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Sóley, f. 16. júní 2022.

8a Sóley Matthíasdóttir,
f. 16. júní 2022 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

5c Kristján Guðmundur Kristjánsson,
f. 11. des. 1946 í Reykjavík.
Matvælaiðnfræðingur, framleiðslustjóri búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:47; Þ2023;]
– K. 11. des. 1976,
Guðrún Dúa Kristinsdóttir,
f. 25. apríl 1950 í Reykjavík.
Skrifstofumaður búsett í Reykjavík.
For.: Kristinn Breiðfjörð Sumarliðason,
f. 15. des. 1921 í Stykkishólmi,
d. 11. júlí 1983.
Verkamaður í Reykjavík
og Valgerður Höskuldsdóttir,
f. 16. nóv. 1920 á Hraðastöðum í Mosfellssveit,
d. 5. sept. 1997.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Kristján, f. 15. ágúst 1978,
  b) Valur Þór, f. 24. jan. 1980.

6a Kristján Kristjánsson,
f. 15. ágúst 1978 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Vig., 1:47; Þ2023;]
– K. (óg.),
Guðrún Ósk Sigurðardóttir,
f. 22. maí 1973 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Sigurður Michaelsson,
f. 20. sept. 1950 í Reykjavík,
d. 29. nóv. 2022.
Sjómaður búsettur í Reykjavík
og Anna Björg Kristbjörnsdóttir,
f. 17. okt. 1949 á Akranesi.
Búsett í Reykjavík.

6b Valur Þór Kristjánsson,
f. 24. jan. 1980 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:47; Þ2023;]
– K.
Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir,
f. 14. nóv. 1984 á Akureyri.
Búsett í Reykjavík.
For.: Guðmundur Örn Flosason,
f. 5. júní 1961 í Reykjavík,
d. 15. febr. 2022.
Búsettur í Keflavík
og Una Þórey Sigurðardóttir,
f. 5. ágúst 1960 á Siglufirði.
Búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Þórey Lilja, f. 7. ágúst 2018,
b) Bjarki Þór, f. 4. júní 2021.

7a Þórey Lilja Valsdóttir,
f. 7. ágúst 2018 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Bjarki Þór Valsson,
f. 4. júní 2021 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

4c Jóhanna Kristjánsdóttir,
f. 9. ágúst 1913 á Bíldudal,
d. 25. febr. 1993.
Verslunarmaður í Reykjavík.
[Vig., 1:47; Þ2023;]
– Barnsfaðir,
John Conti,
f. 1921
Bandarískur hermaður.
Barn þeirra:
  a) Viktoría, f. 29. nóv. 1944.
– M. 23. des. 1961,
Páll Jóhann Sigurðsson,
f. 12. nóv. 1901 á Búlandi,
d. 16. nóv. 1986 í Reykjavík.
Hjá foreldrum sínum á Búlandi til 1924, hjá bróður sínum þar 1924-30, lausamaður þar 1930-37, húsmaður þar 1937-48, fór þá til Reykjavíkur og er þar enn verkamaður 1963
For.: Sigurður Jónsson,
f. 9. okt. 1862 í Eintúnahálsi,
d. 14. des. 1927 á Búlandi.
Hjá foreldrum sínum í Eintúnahálsi til 1873, með þeim í Skál 1873-76, smali á Kirkjubæjarklaustri 1876-80, vinnumaður í Svínholti 1880-82, í Mörtungu 1882-83, í Hörgsdal 1883-86/7, í Holti 1886/7-90, í Merkigarði á Eyrarbakka 1890-91/2, í Gröf 1891/2-96, bóndi á Búlandi 1896-1924, hjá syni sínum þar 1924 til æviloka,
og k.h. Oddný Sæmundsdóttir,
f. 14. febr. 1860 á Ljótarstöðum,
d. 11. apríl 1933 á Búlandi,
hjá foreldrum sínum á Ljótarstöðum til 1868, hjá föður sínum á Borgarfelli 1868-82/6, bústýra á Búlandi frá 1885 eða 86, húsmóðir þar 1886-1924, sem ekkja 1894-96, hjá syni sínum þar 1924 til æviloka

5a Viktoría Kristjánsdóttir,
f. 29. nóv. 1944 í Reykjavík,
d. 23. sept. 2019.
Bókavörður búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:48.]
– Barnsfaðir
Sigurður Eggerts Þorkelsson,
f. 20. nóv. 1940 í Suður-Bár í Eyrarsveit,
d. 11. nóv. 2005.
Skólastjóri í Keflavík.
For.: Þorkell Jóhann Sigurðsson,
f. 18. sept. 1908 í Ólafsvík,
d. 8. febr. 2005.
Fv. kaupfélagsstjóri og verslunarmaður, búsettur í Reykjavík
og k.h. Kristín Guðríður Kristjánsdóttir,
f. 11. okt. 1908 í Móabúð í Eyrarsveit,
d. 4. des. 1993 af skysförum í Bandaríkjunum.
Ljósmóðir búsett i Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Þorkell Snorri, f. 27. mars 1978.

6a Þorkell Snorri Sigurðarson,
f. 27. mars 1978 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 1:48; Þ2023;]
– Barnsmóðir
Guðný María Ingólfsdóttir,
f. 1. maí 1978 í Reykjavík.
Búsett á Spáni.
For.: Ingólfur Karl Sigurðsson,
f. 31. mars 1947 í Reykjavík,
d. 14. febr. 2017.
Bakari og verslunarmaður búsettur í Reykjavík
og k.h. María Svandís Guðmundsdóttir,
f. 8. ágúst 1955 í Reykjavík.
Búsett á Spáni.
Barn þeirra:
  a) Karitas, f. 15. okt. 2003.

7a Karítas Þorkelsdóttir,
f. 15. okt. 2003 í Reykjavík.
Búsett á Spáni.
[Mbl. 21/11/05; Þ2023;]

3i Jóna Ingibjörg Kristjánsdóttir,
f. 4. sept. 1891 á Ísafirði,
d. 11. ágúst 1914.
Búsett á Bíldudal.
[Vig., 1:48.]
– M. 28. sept. 1912,
Jón Ingibjörn Jónsson,
f. 16. sept. 1880 í Litlu-Tungu, Fellströnd,
d. 5. júlí 1948 á Patreksfirði.
Smiður búsettur á Patreksfirði.
For.: Jón Jónsson,
f. 3. apríl 1849 á Heggsstöðum í Kolbeinsstaðarhr., Hnapp.,
d. 9. des. 1935.
Smiður búsettur á Bíldudal
og Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 22. des. 1844 í Kolbeinsstaðasókn,
d. 10. sept. 1915.
Búsett á Bíldudal.
Barn þeirra:
  a) Ingibjörg, f. 10. júní 1913.

4a Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 10. júní 1913 á Bíldudal,
d. 29. nóv. 1915.
[Vig., 1:48.]

3j Guðrún Kristjánsdóttir,
f. 4. okt. 1894 á Bíldudal,
d. 1. mars 1927.
Búsett á Bíldudal.
[Vig., 1:48; Loftsk., 195.]
– M. 30. des. 1922,
Þórarinn Jónas Ólafsson,
f. 31. maí 1896 á Fífustöðum í Arnarfirði,
d. 28. nóv. 1967.
Útgerðarmaður á Bíldudal, trésmíðameistari og síðar kaupmaður í Keflavík.
For.: Ólafur Helgi Helgason,
f. 30. sept. 1855 á Fífustöðum, Ketildalahr.,
d. 20. sept. 1900 – drukknaði í mannskaðaveðrinu mikla á Arnarfirði,
Sjómaður búsettur á Bíldudal
og Kristín Elínborg Jónsdóttir,
f. 1. des. 1865 á Suður-Hamri á Hjarðarnesi, Múlahr., V-Barð.,
d. 26. des. 1920.
Börn þeirra:
  a) Ólafur Helgi, f. 23. okt. 1923,
  b) Sæmundur Erlendur, f. 3. mars 1925.

4a Ólafur Helgi Þórarinsson,
f. 23. okt. 1923 á Bíldudal,
d. 22. sept. 1983 í Hafnarfirði.
Kom frá Keflavík 1950, loftskeytamaður í Vík 1950-51, stöðvarstjóri Loranstöðvar þar og heimilisfaðir 1951-66 og áfram. Síðar loftskeytamaður á Gufuskálum á Snæfellsnesi
[V-Skaft., 3:195; Vig., 1:49; Loftsk., 195; Þ2023;]
– K. 31. des. 1953,
Sigurlaug Magnúsdóttir,
f. 23. nóv. 1918 á Skeggjastöðum, Vindhælishr.,
d. 17. okt. 1971 á Gufuskálum.
Hjá foreldrum sínum á Skeggjastöðum 1920, kom frá Keflavík 1951, bústýra í Vík 1951-52?, húsmóðir þar 1952?-66 og áfram, með manni sínum á Gufuskálum er hún lést.
For.: Magnús Ólafur Tómasson,
f. 15. okt. 1879 á Hofi, Vindhælishr.,
d. 3. júní 1942.
Bóndi á Skeggjastöðum á Skagaströnd
og Ingunn Þorvaldsdóttir,
f. 21. febr. 1877 á Hofi í Vindhælishr.,
d. 21. júlí 1971,
Húsfreyja á Skeggjastöðum á Skagaströnd.
Börn þeirra:
  a) Þórarinn, f. 8. okt. 1949,
  b) Magnús, f. 25. apríl 1951,
  c) Inga Hafdís, f. 13. ágúst 1952.

5a Þórarinn Ólafsson,
f. 8. okt. 1949 í Reykjavík.
Rafeindavirkjameistari búsettur í Færeyjum.
[V-Skaft., 3:195; Vig., 1:49; Loftsk., 195; Þ2023;]
– K.
Björg Karlsdóttir,
f. 5. des. 1950 á Húsavík.
Búsett í Færeyjum.
For.: Karl Sigtryggsson,
f. 4. mars 1896 á Húsavík,
d. 23. apríl 1966.
Búsettur á Húsavík
og Guðrún Jónasdóttir,
f. 13. febr. 1911.
d. 25. jan. 1992.
Búsett á Húsavík.
Börn þeirra:
  a) Erna, f. 12. jan. 1976,
  b) Ólafur, f. 11. júlí 1977,
  c) Tómas, f. 21. apríl 1981.

6a Erna Þórarinsdóttir,
f. 12. jan. 1976 á Akureyri,
Búsett á Egilsstöðum
[Vig., 1:49; Þ2023;]
– M.
Nemanja Sovic,
f. 24. des. 1977.
Búsettur í Kanada.
Börn þeirra:
a) Milica Björg, f. 30. sept. 2009,
b) Ivan Þór, f. 21. febr. 2012.

7a Milica Björg Sovic,
f. 30. sept. 2009.
Búsett á Egilsstöðum.
[Þ2023;]

7b Ivan Þór Sovic,
f. 21. febr. 2012.
Búsettur á Egilsstöðum.
[Þ2023;]

6b Ólafur Þórarinsson,
f. 11. júlí 1977 í Stykkishólmi.
Búsettur í Færeyjum.
[Vig., 1:49; Þ2023;]

6c Tómas Þórarinsson,
f. 21. apríl 1981 á Húsavík.
Búsettur í Danmörku.
[Vig., 1:49; Þ2023;]

5b Magnús Ólafsson,
f. 25. apríl 1951 í Keflavík.
Loftskeytamaður og stýrimaður í Reykjavík.
[V-Skaft., 3:195; Vig., 1:49; Loftsk., 182, 195; Þ2023;]
– Barnsmóðir
Lára Emilía Vigfúsdóttir,
f. 26. febr. 1952 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Vigfús Sólberg Vigfússon,
f. 9. maí 1925 í Hafnarfirði,
d. 25. júní 2010.
Sjómaður búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Guðrún Samúelsdóttir,
f. 3. sept. 1933 í Reykjavík,
d. 28. nóv. 1991.
Búsett í Reykjavík,
Barn þeirra:
  a) Anna María, f. 29. júní 1976.
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Henný Ósk Gunnarsdóttir,
f. 2. sept. 1955 í Reykjavík.
Fulltrúi búsett í Reykjavík.
For.: Gunnar Óskarsson,
f. 15. júní 1933 í Búðardal,
d. 6. okt. 2000.
Loftskeytamaður og rafeindavirki búsettur í Reykjavík
og k.h. Jakobína Kristjánsdóttir,
f. 31. jan. 1933 á Ísafirði,
d. 27. nóv. 2000.
Búsett í Reykjavík.

6a Anna María Magnúsdóttir,
f. 29. júní 1976 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:49; Loftsk., 183; Þ2023;]
– M. (óg.),
Hallbjörn Eðvarð Þórsson,
f. 15. júní 1970 í Reykjavík,
d. 15. maí 2019.
For.: Þór Ottesen Pétursson,
f. 26. júlí 1950 í Reykjavík,
Rafvirki í Reykjavík, búsettur i Kópavogi.
og k.h. (skildu) Helga Hallbjörnsdóttir,
f. 20. febr. 1951 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Eydís Agla, f. 28. mars 2002.

7a Eydís Agla Hallbjörnsdóttir,
f. 28. mars 2002 í Reykjavík.
d. 12. jan. 2015.
Búsett í Reykjavík.
[Mbl. 21/1/15; Þ2023]

5c Inga Hafdís Ólafsdóttir,
f. 13. ágúst 1952 í Vík í Mýrdal,
Snyrtifræðingur búsett í Kópavogi.
[V-Skaft., 3:195; Vig., 1:49; Loftsk., 195; Þ2023;]
– M. 12. ágúst 1978,
Christian Arthur Staub,
f. 20. mars 1951 í Sviss.
Bankamaður búsettur í Kópavogi.
For.: Arthur Staub,
f. 22. maí 1924 í Sviss,
d. 3. júní 1994 þar,
og Friederike Schwab Staub,
f. 17. nóv. 1922 í Austurríki,
Búsett í Sviss.
Börn þeirra:
  a) Íris, f. 26. sept. 1980,
  b) Maya, f. 15. maí 1986,
  c) Arthur Kristján, f. 30. sept. 1989.

6a Iris Staub,
f. 26. sept. 1980 í Reykjavík.
Búsett og gift í Þýskalandi.
[Vig., 1:49; Þ2023;]

6b Maya Staub,
f. 15. maí 1986 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:49; Þ2023;]
– M. (óg.),
Helgi Þór Helgason,
f. 2. jan. 1981 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Helgi Magnússon,
f. 1. nóv. 1943 í Reykjavík.
Tannlæknir búsettur í Kópavogi
og k.h. Guðlaug Guðjónsdóttir,
f. 29. des. 1944 í Miðbæ í Norðfirði.
Snyrtifræðingur búsett í Kópavogi.

6c Arthur Kristján Staub,
f. 30. sept. 1989 í Reykjavík.
Búsettur á Akranesi.
[Vig., 1:49; Þ2023;]

4b Sæmundur Erlendur Þórarinsson,
f. 3. mars 1925 á Bíldudal,
d. 31. mars 1987.
Flugmaður og verslunarmaður á Englandi. Skrifaði föðurnafn sitt Thorarinsson.
[Vig., 1:49-50.]
– K.
Daphne Thorarinsson,
f. 19. sept. 1928.
Búsett í Englandi.
For.: Charles Rumbold,
f. 28 júní 1885,
d. 6. júní 1966.
Búsettur á Englandi
og k.h. Emily Florence Rumbold,
f. 15. mars 1889,
d. 30. mars 1972.
Börn þeirra:
  a) Nichola, f. 23. mars 1949,
  b) Adrian, f. 15. júní 1950.

5a Nichola Thorarinsson,
f. 23. mars 1949.
Bókasafnsfræðingur, búsett á Englandi
[Vig., 1:50.]

5b Adrian Thorarinsson,
f. 15. júní 1950,
Verslunarmaður búsettur á Englandi
[Vig., 1:49.]
– K. (skildu),
Sylvia Thorarinsson,
f. 27. mars 1950.
Búsett á Englandi.
Barn þeirra:
  a) Inga, f. 19. júní 1977.
– K.
Jackie Thorarinsson,
f. 27. júní 1956.
Búsett á Englandi
Barn þeirra:
  b) Stina, f. 26. febr. 1988.

6a Inga Thorarinsson,
f. 19. júní 1977.
Búsett á Englandi.
[Vig., 1:50.]

6b Stina Thorarinsson,
f. 26. febr. 1988.
Búsett á Englandi
[Vig., 1:50.]

3k Torfi Kristjánsson,
f. 20. maí 1897 á Bíldudal,
d. 27. nóv. 1957,
Smiður á Bíldudal, ókvæntur og barnlaus.
[Vig., 1:50.]

2c Eiríkur Jónsson,
f. 16. sept. 1853 á Arnarnesi,
d. 3. júlí 1861 á Brekku.
[M1855; Kb. Sæbóls.]

2d Halldór Jónsson,
f. 19. nóv. 1854 á Brekku,
d. 16. apríl 1855,
[Kb. Sæbóls.; Önf., 178.]

2e Halldóra Jónsdóttir,
f. 21. nóv. 1855 á Brekku á Ingjaldssandi,
d. 2. apríl 1940.
Er á Veðrará ytri 1870, Efrihúsum 1910.
[Kb. Sæbóls; Önf., 113.]
– M. 7. febr. 1891,
Kjartan Jónsson,
f. 12. júlí 1845 á Kirkjubóli í Bjarnardal,
d. 21. jan. 1918 í Efrihúsum.
Bóndi í Efrihúsum.
For.: Jón Arnfinnsson,
f. 11. okt. 1813 í Litla-Laugardal í Tálknafirði,
d. 12. okt. 1885.
Skipherra, bóndi á Kirkjubóli í Bjarnardal, síðast í Innri-Lambadal
og k.h. Margrét Kjartansdóttir,
f. 15. des. 1818 á Eyri, Flateyrarhr.,
d. 2. okt. 1892.
Börn þeirra:
  a) Jón Finnbogi, f. 2. febr. 1893,
  b) Margrét Rannveig, f. 2. ágúst 1896.

3a Jón Finnbogi Kjartansson,
f. 2. febr. 1893 í Efrihúsum,
d. 1. nóv. 1972.
Framkvæmdastjóri í Reykjavík, kenndur við Víking. Þau ólu upp bróðurson Salvarar, Eirík Guðmundsson (f. 29. mars 1923 í Hull, Englandi, d. 12. ágúst 2013), en niðjar hans eru ekki raktir hér.
[Önf., 193; Arn., 1:223; Mbl. 10/11/72; Þ2023;]
– K. 22. maí 1921,
Salvör Ebenezersdóttir,
f. 21. júní 1898 frá Þernuvík, N-Ís.,
d. 28. des. 1983,
Búsett í Reykjavík.
For.: Ebenezer Ebenezersson,
f. 10. apríl 1854,
d. 30. sept. 1936.
Bóndi í Þernuvík
og k.h. Valgerður Guðmundsdóttir,
f. 2. des. 1860,
d. 2. febr. 1944.
Börn þeirra:
  a) Kjartan, f. 17. okt. 1925,
  b) Guðfinna, f. 17. des. 1927.

4a Kjartan Jónsson,
f. 17. okt. 1925 í Reykjavík,
d. 24. nóv. 1990
Lögmaður og bóndi á Guðnabakka, Stafholtstungnahr., Mýr.
[Mbl. 18/10/96; ORG; Arn., 1:223; Þ2023;]
– K. 15. júní 1948,
Þorbjörg Pétursdóttir,
f. 8. apríl 1928 í Reykjavík,
Húsfreyja á Guðnabakka, Stafholtstungnahr., Mýr., síðar búsett í Kópavogi.
For.: Pétur Magnússon,
f. 10. jan. 1888 á Gilsbakka, Hvítársíðu, Mýr.,
d. 26. júní 1948 í Boston, Mass.,
Bankastjóri, alþingismaður og ráðherra
og k.h. Þórunn Ingibjörg Guðmundsdóttir Viborg,
f. 6. júní 1895 á Ísafirði,
d. 14. jan. 1966 í Reykjavík.
Listakona búsett í Reykjavík,
Börn þeirra:
  a) Pétur, f. 15. nóv. 1948,
  b) Jón, f. 15. nóv. 1949,
  c) Magnús, f. 1. ágúst 1951,
  d) Guðmundur, f. 25. des. 1955,
  e) Sigrún, f. 13. nóv. 1957,
  f) Margrét, f. 27. apríl 1960,
  g) Kristján, f. 17. sept. 1963.

5a Pétur Kjartansson,
f. 15. nóv. 1948 í Reykjavík.
Lögfræðingur, búsettur á Seltjarnarnesi.
[ORG; Arn., 1:223; Þ2023;]
– K.
Elín Helga Guðmundsdóttir,
f. 19. mars 1954 í Reykjavík.
Búsett á Seltjarnarnesi.
For.: Guðmundur Björnsson,
f. 2. okt. 1933 í Reykjavík,
Forstjóri í Ólafsvík, síðar búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Sjöfn Hjörleifsdóttir,
f. 7. nóv. 1934 í Reykjavík,
d. 6. febr. 2014.
Börn þeirra:
  a) Guðmundur Gunnar, f. 16. maí 1984,
  b) Þorbjörg, f. 29. nóv. 1985,
  c) Vilhjálmur, f. 19. nóv. 1987.

6a Guðmundur Gunnar Pétursson,
f. 16. maí 1984 í Reykjavík.
Búsettur á Seltjarnarnesi.
[ORG; Þ2023;]
Barn hans:
a) Ruby Elín, f. 6. mars 2019.

7a Ruby Elín Guðmundsdóttir Avila,
f. 6. mars 2019 í Reykjavík.
Búsett á Seltjarnarnesi.
[Þ2023;]

6b Þorbjörg Pétursdóttir,
f. 29. nóv. 1985 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
Barn hennar.
a) Sylvía Sigrún, f. 15. sept. 2010.
– M. (óg.),
Benedikt Stefánsson,
f. 24. des. 1979 á Siglufirði.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Stefán Benediktsson,
f. 2. okt. 1950 á Höfn,
Búsettur á Siglufirði
og k.h. (skildu), Birna Hafdís Gunnlaugsdóttir,
f. 28. des. 1950 á Siglufirði.
Búsett í Reykjavík.

7a Sylvía Sigrún Eðvarðsdóttir,
f. 15. sept. 2010.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Vilhjálmur Pétursson,
f. 19. nóv. 1987 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

5b Jón Kjartansson,
f. 15. nóv. 1949 í Reykjavík.
Búsettur á Haukagili, Borg.
[ORG, Munnl.heim.(BÞ); Þ2010; Arn., 1:223]
– K. (skilin),
Regula Brem,
f. 15. febr. 1950.
Búsett i Sviss.
For.: Emil Brem,
f. 3. febr. 1914,
og Erna Brem,
f. 31. mars 1917.
Börn þeirra:
  a) Erna, f. 19. apríl 1974,
  b) Kjartan, f. 11. apríl 1977.
– Barnsmóðir
Berglind Þórðardóttir,
f. 8. apríl 1972 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði
For.: Þórður Eiríksson,
f. 21. apríl 1941 í Reykjavík.
Hárskeri búsettur í Reykjavík
og k.h. Guðrún Gerður Björnsdóttir,
f. 31. maí 1947 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
 c) Kristján Freyr, f. 8. júlí 2004.

6a Erna Jónsdóttir,
f. 19. apríl 1974 í Reykjavík.
Búsett í Sviss.
[ORG; Þ2023;]
– M. (óg.), (slitu samvistir),
Sigurður Líndal Þórisson,
f. 1. júní 1973 í Reykjavík.
Búsettur á Hvammstanga.
For.: Þórir Ísólfsson,
f. 29. ágúst 1954 í Reykjavík.
Bóndi á Lækjamóti, Þorkelshólshr.,V-Hún.,
og k.h. Elín Rannveig Líndal,
f. 24. maí 1956 á Hvammstanga.
Bóndi og hreppstjóri á Lækjamóti.
Barn hennar:
 a) Mauro Björn, f. 27. júlí 2000.

7a Mauro Björn Talerico,
f. 27. júlí 2000.
[Þ2023;]

6b Daniel Kjartan Johnson,
f. 11. apríl 1977 í Reykjavík.
Búsettur í Sviss
[ORG; Þ2023;]
– K. (skildu),
Madelaine Kruesi,
f. 2. júlí 1985.
Búsett í Sviss.
Börn þeirra:
a) Benjamín Jón, f. 26. júlí 2010,
b) Matthías Jakob, f. 3. apríl 2012.

7a Benjamín Jón Kjartansson,
f. 26. júlí 2010.
Búsettur í Sviss.
[Þ2023;]

7b Matthías Jakob Kjartansson,
f. 3. apríl 2012.
Búsettur í Sviss.
[Þ2023;]

6c Kristján Freyr Jónsson,
f. 8. júlí 2004 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði
[Munnl.heim.(BÞ); Þ2023;]

5c Magnús Kjartansson,
f. 1. ágúst 1951 í Reykjavík.
Búsettur á Seltjarnarnesi.
[ORG; Arn., 1:223; Þ2023;]
– K. (skilin),
Gerður Sigtryggsdóttir,
f. 2. ágúst 1960 á Húsavík.
For.: Sigtryggur Jósefsson,
f. 22. sept. 1924 á Breiðumýri, Reykjadal, S-Þing.,
d. 12. mars 2006.
Bifreiðarstjóri og smiður á Breiðumýri
og k.h. Björg Arnþórsdóttir,
f. 18. sept. 1932 á Siglufirði,
d. 25. nóv. 2015.
Húsmóðir á Breiðumýri.
Börn þeirra:
  a) Björg, f. 28. okt. 1983,
  b) Kjartan, f. 28. sept. 1995.

6a Björg Magnúsdóttir,
f. 28. okt. 1983 á Akureyri.
Búsett í Sviss.
[ORG; Þ2023;]

6b Kjartan Magnússon,
f. 28. sept. 1995 í Reykjavík.
Búsettur .á Laugum í Reykjadal.
[ORG; Þ2023;]

5d Guðmundur Kjartansson,
f. 25. des. 1955 í Reykjavík.
Búsettur í Borgarnesi.
[ORG; Arn., 1:223; Þ2023;]
– K. (skilin),
Hildur Waltersdóttir,
f. 14. febr. 1962 í Reykjavík.
Búsett í Hveragerði.
For.: Walter Gunnlaugsson,
f. 3. ágúst 1935 í Vestmannaeyjum,
d. 3. okt. 2017.
Búsettur í Reykjanesbæ
og k.h. (skildu) Jóhanna Lucinda Vilhjálmsdóttir Heiðdal,
f. 26. ágúst 1936 í Reykjavík,
d. 10. ágúst 2022.
Búsett í Vogum.
Börn þeirra:
  a) Ingibjörg, f. 5. apríl 1988,
  b) María, f. 20. júlí 1991.

6a Ingibjörg Guðmundsdóttir,
f. 5. apríl 1988 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

6b María Guðmundsdóttir,
f. 20. júlí 1991 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
[ORG; Þ2023;]
– M.
Aron Valur Þorsteinsson,
f. 16. sept. 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
For.: Þorsteinn Valur Ágústsson,
f. 10. ágúst 1965 í Reykjavík.
Verslunarmaður búsettur í Mosfellsbæ
og k.h. Íris Dröfn Smáradóttir,
f. 15. mars 1966 á Akranesi.
Hárgreiðslumeistari búsett í Mosfellsbæ.
Börn þeirra:
a) Brynja, f. 18. apríl 2018,
b) Ívar Valur, f. 19. okt. 2021.

7a Brynja Aronsdóttir,
f. 18. apríl 2018 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

7b Ívar Valur Aronsson,
f. 19. okt. 2021 í Reykjavík.
Búsettur i Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

5e Sigrún Kjartansdóttir Saccani,
f. 13. nóv. 1957 í Reykjavík.
Leikskólakennari. Bjó í Bandaríkjunum í 10 ár, nú búsett í Kópavogi.
[ORG; Arn., 1:223,3:77; Munnl.heim.(SKS); Þ2023;]
– M. 14. júní 1980 (skilin),
Guðmundur Jónsson,
f. 5. febr. 1952 í Borg.
Bóndi á Hvítárbakka I, Andakílshr., Borg.
For.: Jón Guðmundsson,
f. 9. febr. 1928 á Hvítárbakka, Andakílshr.,
d. 25. maí 2018.
Bóndi á Hvítárbakka
og k.h. Björg Sigríður Jónsdóttir,
f. 13. mars 1929 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Þorbjörg, f. 26. febr. 1981,
  b) Ragnheiður, f. 4. okt. 1985.
– M. 23. sept. 2004, (skildu),
Rico Robert Saccani,
f. 16. apríl 1952 í Arizona, Bandaríkjunum.
Hljómsveitarstjóri, búsettur í Reykjavík.
For.: Remo Saccani,
f. 27. april 1918 í Bandaríkjunum
og k.h. Helen Salomon Saccani,
f. 30. janúar 1920 í Bandaríkjunum.

6a Þorbjörg Guðmundsdóttir,
f. 26. febr. 1981 í Reykjavík.
[Þ2010; ORG; Munnl.heim.(SKS)]
– M. 2. maí 2007, (skildu),
Gunnþór Guðjónsson,
f. 2. okt. 1979 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur. Búsettur í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Katrín Eva, f. 8. des. 2004,
b) Daníel Pétur, f. 12. mars 2007,
c) Benjamín Ari, f. 2. sept. 2012.
– M. (óg.),
Hólmgeir Elías Flosason,
f. 7. apríl 1981 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Flosi Ólafsson,
f. 13. mars 1956 í Reykjavík,
d. 2. apríl 2004.
Múrarameistari búsettur í Reykjavík
og k.h. (óg.), (slitu samvistir) Kristín Bára Sigurjónsdóttir,
f. 15. maí 1959 á Sauðanesi, Torfulækjarhr., A-Hún.,
Verslunarmaður búsett í Garðabæ.

7a Katrín Eva Gunnþórsdóttir,
f. 8. des. 2004 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2010; Munnl.heim.(SKS); Þ2023;]

7b Daníel Pétur Gunnþórsson,
f. 12. mars 2007 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2010; Munnl.heim.(SKS); Þ2023;]

7c Benjamín Ari Gunnþórsson,
f. 2. sept. 2012 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

6b Ragnheiður Guðmundsdóttir,
f. 4. okt. 1985 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík
[Þ2002; ORG; Munnl.heim.(SKS); Þ2023;]
– K,
Elín Eyþórsdóttir Söebech,
f. 20. nóv. 1990 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Eyþór Gunnarsson,
f. 9. sept. 1961 í Reykjavík.
Tónlistarmaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Ellen Rósalind Kristjánsdóttir,
f. 8. maí 1959 í Bandaríkjunum.
Tónlistarmaður búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Jón Mói, f. 15. jan. 2019.

7a Jón Mói Söebech,
f. 15. jan. 2019 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5f Margrét Kjartansdóttir,
f. 27. apríl 1960 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Arn., 3:77; Þ2023;]
– M. (óg.)
Þórir Hvanndal Ólafsson,
f. 21. júní 1957 í Hnífsdal.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Ólafur Ásgrímur Þórðarson,
f. 26. apríl 1924 á Laugalandi, N-Ís.,
d. 4. jan. 2006.
Bóndi á Rauðamýri, Nauteyrarhr., N-Ís.
og k.h. Elísabet Jóna Ingólfsdóttir,
f. 1. ágúst 1937 á Bakka í Hnífsdal.
Húsfreyja á Rauðamýri, Nauteyrarhr., N-Ís., síðar búsett í Ólafsvík.
Börn þeirra:
  a) Salvör, f. 6. ágúst 1985,
  b) Ólafur, f. 28. maí 1993.

6a Salvör Þórisdóttir,
f. 6. ágúst 1985 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[ORG; Mbl. 12/1/06; Þ2023;]
– M.
Ragnar Magnús Ragnarsson,
f. 5. ágúst 1981 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
For.: Ragnar Jón Pétursson,
f. 12. maí 1946 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Solveig Svana Tómasdóttir,
f. 11. maí 1945 í Vík í Mýrdal.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
a) Kristján Ingi, f. 4. okt. 2015,
b) Hinrik Ari, f. 21. maí 2018.

7a Kristján Ingi Ragnarsson,
f. 4. okt. 2015 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

7b Hinrik Ari Ragnarsson,
f. 21. maí 2018 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

6b Ólafur Þórisson,
f. 28. maí 1993 á Akureyri.
Búsettur í Garðabæ.
[ORG; Mbl. 12/1/06; Þ2023;]

5g Kristján Kjartansson,
f. 17. sept. 1963 í Reykjavík.
d. 8. okt. 1996 af slysförum.
Búsettur í Reykjavík.
[Mbl. 18/10/96; ORG; Arn., 3:77; Þ2023;]
– K. (óg.)
Arndís Fannberg,
f. 22. okt. 1963 í Reykjavík.
Búsett á Arnkötlustöðum, Rang.
For.: Árni Jón Fannberg Jónsson,
f. 1. jan. 1924 í Bolungarvík,
d. 27. apríl 1996.
Viðskiptafræðingur og forstjóri í Reykjavík,
og. k.h. Sigríður Guðný Jóhannsdóttir Fannberg,
f. 3. júní 1921 í Reykjavík,
d. 7. sept. 2017.
Búsett í Reykjavík.

4b Guðfinna Jónsdóttir,
f. 17. des. 1927 í Reykjavík,
d. 21. apríl 2013.
[Reykjaætt] Húsmóðir á Helgavatni í Þverárhlíð.
[ORG; Arn., 1:223; Þ2023;]
– Barnsfaðir
Ingvi Reynir Berndsen,
f. 8. apríl 1924 í Reykjavík,
d. 8. mars 1967.
Málari búsettur í Reykjavík.
For.: Fritz Gunnlaugur Berndsen,
f. 8. ágúst 1902 á Bergi, Skagaströnd,
d. 16. sept. 1980.
Málari búsettur í Reykjavík
og k.h. (óg.), Herborg Björnsdóttir,
f. 15. des. 1897 í Hólsseli,
d. 3. mars 1941.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Halldóra, f. 11. maí 1947.
– M. 2. ágúst 1952,
Diðrik Vilhjálmsson (Dietrich Borchmann),
f. 22. júlí 1927 í Þýskalandi.
Bóndi á Helgavatni I í Þverárhlíð.
Börn þeirra:
  b) Hans Pétur, f. 27. júlí 1953,
  c) Jón, f. 17. júní 1955,
  d) Kristjana, f. 29. mars 1958,
  e) Jóhanna Margrét, f. 6. apríl 1960,
  f) Vilhjálmur, f. 3. apríl 1962,
  g) Ebba Salvör, f. 20. apríl 1966.

5a Halldóra Jónsdóttir,
f. 11. maí 1947 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Arn., 1:223; Þ2023;]
– M. (skildu),
Methúsalem Þórisson,
f. 17. ágúst 1946 í Reykjavík,
d. 15. júník 2013.
For.: Þórir Guðmundsson,
f. 9. maí 1919 í Lyngen, Tromsö-fylki, Noregi,
d. 31. maí 2004.
Gjaldkeri og fv. innkaupastjóri SH,
og k.h. Arnfríður Snorradóttir,
f. 26. febr. 1925 í Reykjavík,
d. 3. mars 2021.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Arnfríður, f. 16. okt. 1966,
  b) Jóhanna, f. 26. apríl 1970.

6a Fríða Methúsalemsdóttir,
f. 16. okt. 1966 í Reykjavík.
Búsett á Nýja-Sjálandi.
[ORG; Þ2023;]
Barn hennar:
  a) Jesse Thorir, f. 8. jan. 2003.

7a Jesse Thorir Vine,
f. 8. jan. 2003 á Nýja-Sjálandi.
Búsettur á Nýja-Sjálandi.
[Þ2023;]

6b Jóhanna Methúsalemsdóttir,
f. 26. apríl 1970 í Reykjavík.
Búsett í Bandaríkjunum.
[ORG; Þ2023;]
Börn hennar:
a) India Salvör, f. 8. maí 1993,
b) Lola Salvor, f. 12. febr. 2007.

7a India Salvör Menuez,
f. 8. maí 1993 í Bandaríkjunum.
Búsett í Bandaríkjunum.
[Þ2023;]

7b Lola Salvor Weil,
f. 12. febr. 2007 í Bandaríkjunum.
Búsett í Bandaríkjunum.
[Þ2023;]

5b Hans Pétur Diðriksson,
f. 27. júlí 1953 í Reykjavík.
Búfræðingur, bóndi á Helgavatni, Þverárhlíðarhr., Mýr.
[ORG; Miðk., 46; Arn., 1:223; Þ2023;]
– K.
Karitas Þórný Hreinsdóttir,
f. 27. júní 1964 á Akureyri.
Húsfreyja á Helgavatni.
For.: Hreinn Þórhallsson,
f. 6. maí 1927 á Ljósavatni, Ljósavatnshr., S-Þing.,
d. 15. apríl 2009.
Bóndi á Ljósavatni,
og k.h. Anna Sigríður Jónsdóttir,
f. 4. okt. 1936 á Naustum, Akureyri,
d. 8. ágúst 2006.
Húsfreyja á Ljósavatni.
Börn þeirra:
  a) Guðfinna, f. 3. des. 1991,
  b) Katrín, f. 28. apríl 1999.

6a Guðfinna Pétursdóttir,
f. 3. des. 1991 á Akranesi.
Búsett á Seltjarnarnesi.
[ORG; Miðk., 47; Þ2023;]
– M. (óg.),
Gunnar Gíslason,
f. 13. febr. 1969 í Reykjavík.
Búsettur á Seltjarnarnesi.
For.: Ólafur Gísli Ólafson,
f. 1. maí 1927 í Reykjavík,
d. 17. febr. 1995.
Forstjóri búsettur á Seltjarnarnesi
og k.h. Ingveldur Þorbjörg Viggósdóttir,
f. 16. júní 1933 á Ísafirði.
Búsett á Seltjarnarnesi.
Börn þeirra:
a) Ari, f. 17. sept. 2018,
b) Ósk, f. 24. nóv. 2019.

7a Ari Gunnarsson,
f. 17. sept. 2018 í Reykjavík.
Búsettur á Seltjarnarnesi.
8,Þ2023;]

7b Ósk Gunnarsdóttir,
f. 24. nóv. 2019 í Reykjavík.
Búsett á Seltjarnarnesi.
[Þ2023;]

6b Katrín Pétursdóttir,
f. 28. apríl 1999 á Akranesi.
Búsett á Þorleifsstöðum, Skag.
[ORG; Miðk., 47; Þ2023;]

5c Jón Diðriksson,
f. 17. júní 1955 í Reykjavík.
Búsettur í Bandaríkjunum.
[Arn., 1:223; Þ2010]
– K.
Marjorie Sonia Mawby,
f. 24. jan. 1959.
Búsett í Bandaríkjunum.

5d Kristjana Borchmann,
f. 29. mars 1958.
Búsett í Þýskalandi.
[Arn., 1:223,3:77; Þ2023;]
Barn hennar:
  a) Kristín Joy, f. 11. sept. 1992.

6a Kristín Joy Borchmann,
f. 11. sept. 1992.
Búsett í Þýskalandi.
[Þ2023;]

5e Jóhanna Margrét Diðriksdóttir,
f. 6. apríl 1960 í Reykjavík.
Búsett á Álftanesi.
[ORG; Arn., 3:77; Vélstj., 5:2138; Þ2023;]
– M. (óg.),
Vilhjálmur Már Manfreðsson,
f. 10. okt. 1957 Reykjavík.
Vélstjóri og véltæknifræðingur búsettur á Álftanesi.
For.: Manfreð Vilhjálmsson,
f. 21. maí 1928 í Reykjavík.
Arkitekt búsettur á Álftanesi.
og k.h. Erla Sigurjónsdóttir,
f. 10. maí 1929 í Reykjavík,
d. 1. júlí 2022.
Búsett á Álftanesi.
Börn þeirra:
  a) Sólveig, f. 7. maí 1993,
  b) Manfreð Már, f. 12. júlí 1996.

6a Sólveig Vilhjálmsdóttir,
f. 7. maí 1993 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
– M. (óg.),
Markús Andri Sigurðsson,
f. 21. jan. 1992 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Sigurður Gunnar Markússon,
f. 3. des. 1966 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
og k.h. Sigríður Eysteinsdóttir,
f. 13. nóv. 1965 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Yrsa, f. 13. apríl 2018,
b) Salka Sjöfn, f. 2 mars 2023.

7a Yrsa Markúsdóttir,
13. apríl 2018 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

7b Salka Sjöfn Markúsdóttir,
f. 2. mars 2023 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

6b Manfreð Már Vilhjálmsson,
f. 12. júlí 1996 í Reykjavík.
Búsettur á Álftanesi.
[Þ2023;]

5f Vilhjálmur Diðriksson,
f. 3. apríl 1962 í Reykjavík.
Bóndi á Helgavatni 1, Þverárhlíðarhr., Mýr.
[ORG; Arn., 3:77; Þ2023;]
– K.
Ágústa Ólöf Gunnarsdóttir,
f. 18. febr. 1959 á Akranesi.
Húsfreyja á Helgavatni 1.
For.: Gunnar Guðvarðarson,
f. 17. okt. 1940 í Reykjavík,
d. 29. mars 2010.
Loftskeytmaður á togurum 1959-62, starfaði við viðgerðarþjónustu á fiskleitar- og siglingatækjum skipa á Vestfjörðum, síðar í Reykjavík
og k.h. (skildu) Jenný Sólborg Franklínsdóttir,
f. 16. júlí 1938 í Reykjavík,
d. 5. nóv. 2021.
Búsett á Akranesi.
Börn þeirra:
  a) Diðrik, f. 9. des. 1983,
  b) Dagný, f. 15. júní 1991,
  c) Guðný, f. 15. júní 1991,
  d) Bjarki, f. 22. ágúst 1994.

6a Diðrik Vilhjálmsson,
f. 9. des. 1983 á Akranesi.
Búsettur á Vatnsási, Þverárhlíðarhr., Mýr.
[ORG; Þ2023;]
– K.
Sigríður Guðbjartsdóttir,
f. 8. apríl 1988
Búsett á Vatnsási.
For.: Guðbjartur Gunnarsson,
f. 7. júlí 1943
Bóndi á Hjarðarfelli, Mýr.
og k.h. Harpa Jónsdóttir,
f. 1. apríl 1954
Búsett á Hjarðarfelli.
Börn þeirra:
a) Vilhjálmur, f. 22. ágúst 2020,
b) Valdimar, f. 1. jan. 2023.

7a Vilhjálmur Diðriksson,
f. 22. ágúst 2020 á Akranesi.
Búsettur í Vatnsási, Þverárhlíðarhr., Mýr.
[Þ2023;]

7b Valdimar Diðriksson,
f. 1. jan. 2023 á Akranesi.
Búsettur á Vatnsási, Þverárhlíðarhr., Mýr.
[Þ2023;]

6b Dagný Vilhjálmsdóttir,
f. 15. júní 1991 á Akranesi.
Búsett á Gilsbakka, Hvítársíðuhr., Mýr.
[ORG; Þ2023;]
– M. (óg.),
Sigurður Ólafsson,
f. 8. júlí 1988 á Akranesi.
Bóndi á Gilsbakka, Hvítársíðuhr. Mýr.
For.: Ólafur Magnússon,
f. 25. ágúst 1961 á Gilsbakka, Hvítársíðurhr., Mýr.
Bóndi á Gilsbakka
og k.h. Anna Gunnlaug Jónsdóttir,
f. 13. júní 1963 í Borgarnesi.
Bóndi á Gilsbakka.
Börn þeirra:
a) Magnús, f. 6. apríl 2017,
b) Ólöf, f. 28. ágúst 2020,
c) Sóley, f. 12. nóv. 2022.

7a Magnús Sigurðsson,
f. 6. apríl 2017 á Akranesi.
Búsettur á Gilsbakka, Hvítársíðuhr., Mýr.,
[Þ2023;]

7b Ólöf Sigurðardóttir,
f. 28. ágúst 2020 á Akranesi.
Búsett á Gilsbakka, Hvítársíðuhr., Mýr.,
[Þ2023;]

7c Sóley Sigurðardóttir,
f. 12. nov. 2022 á Akranesi.
Búsett á Gilsbakka, Hvítársíðuhr., Mýr.,
[Þ2023;]

6c Guðný Vilhjálmsdóttir,
f. 15. júní 1991 á Akranesi.
Búsett á Helgavatni, Þverárhlíðarhr., Mýr..
[ORG; Þ2023;]
M. (óg.),
Alvin Nanguwa Chainda,
f. 2. nóv. 1987.
Búsettur á Helgavatni, Þverárhlíðarhr., Mýr.

6d Bjarki Vilhjálmsson,
f. 22. ágúst 1994 á Akranesi.
Búsettur á Helgavatni, Þverárhlíðarhr., Mýr.
[ORG; Þ2023;]
– K. (óg.),
Þuríður Inga Geirdal Gísladóttir,
f. 2. maí 1998
Búsett á Helgavatni, Þverárhlíðarhr., Mýr.
For.: Gísli Sigurðsson Geirdal,
f. 13. sept. 1970 í Reykjavík.
Búsettur á Akureyri.
og k.h. (óg.), (slitu samvistir) Lára Oddsteinsdóttir,
f. 20. okt. 1975.
Búsett í Skammadal 2, Mýrdalshr., V-Skaft.
Barn þeirra:
a) Dagbjartur, f. 12. ágúst 2021.

7a Dagbjartur Bjarkason,
f. 12. ágúst 2021 á Akranesi.
Búsettur á Helgavatni, Þverárhlíðarhr., Mýr.
[Þ2023;]

5g Ebba Salvör Diðriksdóttir,
f. 20. apríl 1966 í Rang.,
Búsett í Bandaríkjunum.
[ORG; Arn., 3:77; Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Árni Tryggvason,
f. 30. mars 1963 í Reykjavík.
Útstillingahönnuður, búsettur í Kópavogi.
For.: Tryggvi Árnason,
f. 23. des. 1936 í Reykjavík.
Myndlistarmaður og framkvæmdastjóri búsettur í Kópavogi
og Guðbjörg Erla Gunnarsdóttir,
f. 10. apríl 1938 í Reykjavík.
Snyrtifræðingur búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
  a) Erla Sól, f. 19. ágúst 1996.
Barn hennar:
  b) Brynja Cornelia, f. 22. ágúst 2008.

6a Erla Sól Árnadóttir,
f. 19. ágúst 1996 í Reykjavík.
Búsett í Bandaríkjunum.
[Þ2023;]

6b Brynja Cornelia Meehan,
f. 22. ágúst 2008 í Bandaríkjunum.
Búsett í Bandaríkjunum.
[Þ2023;]

3b Margrét Rannveig Kristjana Kjartansdóttir,
f. 2. ágúst 1896 í Efrihúsum,
d. 5. apríl 1960,
Með foreldrum sínum í Efrihúsum 1901 og 1910.
[Önf., 257; Reykjaætt, 1:191.]
– M. 5. mars 1927,
Þórarinn Georg Jónsson,
f. 24. febr. 1895 á Strýtu, Hamarsfirði,
d. 24. mars 1981.
Búfræðingur frá Hvanneyri, bóndi á Strýtu í Hamarsfirði, á Laugarbökkum í Ölfusi og síðar á Reynistað í Skerjafirði.
For.: Jón Þórarinsson,
f. 17. febr. 1842 á Stafafelli í Lóni,
d. 18. júlí 1909 á Strýtu í Hamarsfirði.
Vinnumaður og smiður á ýmsum bæjum í Breiðdal og á Berufjarðarströnd, bóndi og smiður í Firði í Lóni og víðar
og k.h. Ólöf Finnsdóttir,
f. 6. júlí 1865 í Tungu í Fáskrúðsfirði,
d. 25. des. 1957 í Kópavogi.
Síðast búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Anna, f. 20. febr. 1928,
  b) Kjartan, f. 7. maí 1933.

4a Anna Georgsdóttir,
f. 20. febr. 1928 á Laugarbökkum Ölfushr., Árn.,
d. 17. jan. 2009.
Bókavörður búsett í Reykjavík.
[Reykjaætt, 1:191; Long, 3:1204; Þ2023;]
– M. 2. júlí 1955,
Gunnar Már Pétursson,
f. 16. okt. 1919 í Nyköbing á Mors, Noregi,
d. 5. ágúst 2010.
Viðskiptafræðingur og deildarstjóri búsettur í Reykjavík.
For.: Pétur Magnússon,
f. 10. jan. 1888 á Gilsbakka, Hvítársíðu, Mýr.,
d. 26. júní 1948 í Boston, Mass.
Bankastjóri, alþingismaður og ráðherra
og Lára Eggertsdóttir,
f. 17. júlí 1892 í Papósi, A-Skaft.,
d. 26. febr. 1949 í Reykjavík.
Búsett í Kaupmannahöfn.
Börn þeirra:
  a) Lára, f. 27. jan. 1956,
  b) Kjartan Georg, f. 24. jan. 1957,
  c) Gunnar Már, f. 5. nóv. 1959,
  d) Pétur, f. 8. mars 1963,
  e) Margrét, f. 2. júní 1972.

5a Lára Gunnarsdóttir,
f. 27. jan. 1956 í Reykjavík.
[ORG; Long, 3:1204; Þ2023;]
– M. 19. ágúst 1981,
Ólafur Kristófer Ólafsson,
f. 22. maí 1956 í Reykjavík.
Héraðsdómslögmaður og sýslumaður búsettur í Stykkishólmi.
For.: Ólafur Þorkell Jónsson,
f. 7. júní 1931 í Reykjavík,
d. 25. jan. 2010.
vélfræðingur og rekstrarstjóri hjá Vegagerðinni, búsettur í Reykjavík
og k.h. Anna Margrét Ólafsdóttir,
f. 17. sept. 1928 á Hellissandi,
d. 24. des. 2017.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Georg Pétur, f. 11. júní 1981,
  b) Anna Margrét, f. 10. des. 1985,
  c) Jón Óskar, f. 8. des. 1987.

6a Georg Pétur Ólafsson,
f. 11. júní 1981 í Reykjavík.
Búsettur í Stykkishólmi.
[ORG; Long, 3:1205; Þ2023;]
– K.
Eva Rut Ellertsdóttir,
f. 15. júní 1987 í Reykjavík.
Búsett í Stykkishólmi.
For.: Ellert Róbertsson,
f. 12. mars 1954 í Reykjavík.
Verslunarmaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Bryndís Theódórsdóttir,
f. 4. des. 1957 í Reykjavík.
Hárgreiðslumeistari búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Sölvi Freyr, f. 29. ágúst 2012,
b) Sóley, f. 12. jan. 2016,
c) Embla Mjöll, f. 30. ágúst 2022.

7a Sölvi Freyr Georgsson,
f. 29. ágúst 2012
Búsettur í Stykkishólmi.
[Þ2023;]

7b Sóley Georgsdóttir,
f. 12. jan. 2016
Búsett í Stykkishólmi.
[Þ2023;]

7c Embla Mjöll Georgsdóttir,
f. 30. ágúst 2022
Búsett í Stykkishólmi.
[Þ2023;]

6b Anna Margrét Ólafsdóttir,
f. 10. des. 1985 í Reykjavík.
Búsett í Stykkishólmi.
[ORG; Long, 3:1205; Þ2023;]
– M.
Árni Ásgeirsson,
f. 14. jan. 1986 í Stykkishólmi.
Búsettur í Stykkishólmi.
For.: Ásgeir Árnason,
f. 27. apríl 1958 í Stykkishólmi.
Vélstjóri og útgerðarmaður búsettur í Stykkishólmi
og k.h. Katrín Pálsdóttir,
f. 23. des. 1958 í Reykjavík.
Búsett í Stykkishólmi.
Börn þeirra:
a) Davíð Ágúst, f. 15. ágúst 2012,
b) Katrín Lára, f. 11. mars 2015,
c) Iðunn Margrét, f. 4. ágúst 2018.

7a Davíð Ágúst Árnason,
f. 15. ágúst 2012
Búsettur í Stykkishólmi.
[Þ2023;]

7b Katrín Lára Árnadóttir,
f. 11. mars 2015
Búsett í Stykkishólmi.
[Þ2023;]

7c Iðunn Margrét Árnadóttir,
f. 4. ágúst 2018
Búsett í Stykkishólmi.
[Þ2023;]

6c Jón Óskar Ólafsson,
f. 8. des. 1987 í Reykjavík.
Giftur og búsettur í Danmörku.
[ORG, Long, 3:1205; Þ2023;]

5b Kjartan Georg Gunnarsson,
f. 24. jan. 1957 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri í Reykjavík.
[Mbl. 7/8/97; Reykjaætt, 1:191; Viðsk./hagfr., 2:790; Long, 3:1205; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Petrína Sæunn Úlfarsdóttir,
f. 23. des. 1958 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
For.: Úlfar Hildingur Nathanaelsson,
f. 14. ágúst 1923 í Reykjavík,
d. 2. nóv. 2020.
Stórkaupmaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Ásdís Erlingsdóttir,
f. 17. apríl 1926 í Reykjavík,
d. 17. jan. 2016.
Íþróttakennari, búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Ásdís, f. 27. okt. 1978.
– K. 25. maí 1985,
Ólína Ágústa Jóhannesdóttir,
f. 3. sept. 1957 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Jóhannes Gunnar Helgason,
f. 25. apríl 1911 í Vík í Mýrdal,
d. 26. júlí 1997 í Reykjavík.
Hjá foreldrum sínum í Vík til 1918, tökubarn í Sandaseli 1918-19, hjá foreldrum sínum í Vík 1919-34, heimilisfaðir í Reykjavík 1956 og 1962. Hann stundaði nám við Samvinnuskólann 1931-33, við ýmsa skóla í Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum á árunum 1937-38 og 1949-53. Hann var skrifstofustjóri á Hótel Borg 1933-35, gjaldkeri hjá Mjólkursamsölunni 1935-36, í eigin rekstri 1941-48, byggði jarðhúsin við Elliðaár 1945-46 og rak þau til 1957, og var við eigin rekstrarráðgjöf og stjórnunarstörf frá 1955. Hann stofnaði ásamt fleirum Skaftfellingafélagið og var ritari þess 1940-49, ritari Golfsambandsins 1945-49 o.fl.
og k.h. Oddný Eyjólfsdóttir,
f. 2. febr. 1927 í Reykjavík,
d. 28. maí 2021.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  b) Oddný Anna, f. 11. febr. 1984,
  c) Lára Margrét, f. 9. apríl 1993.

6a Ásdís Kjartansdóttir,
f. 27. okt. 1978 í Reykjavík,
Búsett í Danmörku.
[ORG; Long, 3:1205; Þ2023;]
– M.
Andri Úlriksson,
f. 13. jan. 1977 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku.
For.: Úlrik Ólason,
f. 4. júní 1952 í Strand.
d. 9. apríl 2008.
Tónlistarmaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Margrét Árný Halldórsdóttir,
f. 1. jan. 1951 á Akranesi.
Kennari og hjúkrunarfræðingur búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Kjartan Úlrik, f. 30. jan. 2007,
b) Anna, f. 13. júni 2010.

7a Kjartan Úlrik Andrason,
f. 30. jan. 2007.
Búsettur í Danmörku.
[Þ2023;]

7b Anna Andradóttir,
f. 13. júní 2010.
Búsett í Danmörku.
[Þ2023;]

6b Oddný Anna Kjartansdóttir,
f. 11. febr. 1984 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík
[Mbl. 7/8/97; Reykjaætt, 1:192; Long, 3:1205; Þ2023;]
– M.
Bjartmar Birnir,
f. 30. júlí 1981 í Reykjavík
Búsettur í Reykjavík
For.: Daði Þór Einarsson,
f. 7. sept. 1958 í Reykjavík.
Tónlistarmaður og skólastjóri búsettur í Þorlákshöfn
og k.h. (skildu), Sigríður Björnsdóttir Birnir,
f. 9. jan. 1961 í Reykjavík.
Hárgreiðslukona búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Thelma Kristín, f. 14. júlí 2009,
b) Pétur Axel, f. 10. jan. 2013,
c) Ágúst Óli, f. 21. febr. 2021.

7a Thelma Kristín Bjartmarsdóttir,
f. 14. júlí 2009 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Pétur Axel Bjartmarsson,
f. 10. jan. 2013 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Ágúst Óli Bjartmarsson,
f. 21. febr. 2021 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Lára Margrét Kjartansdóttir,
f. 9. apríl 1993 í Reykjavík.
[Mbl. 7/8/97; Long, 3:1205; Þ2023;]
– M. (óg.),
Darri Hilmarsson,
f. 30. mars 1992 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Hilmar Magni Gunnarsson,
f. 28. febr. 1958 á Siglufirði.
Tölvunarfræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. Freyja Kristjánsdóttir,
f. 7. apríl 1958 í Reykjavík.
Leikskólakennari búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Alma Rún, f. 25. apríl 2020.

7a Alma Rún Darradóttir,
f. 25. apríl 2020 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

5c Gunnar Már Gunnarsson,
f. 5. nóv. 1959 í Reykjavík.
Búfræðingur, tamningamaður í Mosfellsbæ.
[ORG, Long, 3:1205; Þ2023;]
– K. (óg.)
Aldís Bára Einarsdóttir,
f. 11. ágúst 1954 í Reykjavík.
Leirlistakona í Reykjavík.
For.: Einar Elíasson,
f. 13. nóv. 1921 á Fossi í Mýrdal,
d. 7. ágúst 2006.
Hjá foreldrum sínum á Fossi til 1922, hjá móður sinni í Vík 1922-23, með henni á Ytri-Sólheimum 1923-24, á Reyni 1924-26, í Hjörleifshöfða 1926-27, í Þykkvabæ 1927-29, fósturbarn í Efri-Vík 1929-42, fór þá til Reykjavíkur, verslunarmaður 1948 og framkvæmdastjóri til æviloka
og k.h. (skildu) Hulda Geirsdóttir Gígja,
f. 29. ágúst 1925 í Reykjavík,
d. 7. sept. 2021.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Davíð Georg, f. 19. júlí 1994.

6a Davíð Georg Gunnarsson,
f. 19. júlí 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku.
[ORG; Long, 3:1206; Þ2023;]

5d Pétur Gunnarsson,
f. 8. mars 1963 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur og ráðgjafi í Reykjavík.
[ORG; Viðsk./hagfr., 3:988; Long, 3:1206; Þ2023;]
– K.
Dóra Eydís Pálsdóttir,
f. 1. mars 1966 á Hamri á Barðaströnd,
Búsett í Reykjavík.
For.: Páll Jakobsson,
f. 13. sept. 1933 á Hamri, Barðastrandarhr., V-Barð.,
d. 6. júní 2019
Bóndi á Hamri
og k.h. Guðrún Jóna Jónsdóttir,
f. 20. jan. 1938 á Vindheimum í Tálknafirði.
Húsfreyja á Hamri, Barðastrandarhr., V-Barð.
Börn þeirra:
  a) Gunnar Már, f. 10. mars 1993,
  b) Ólöf Þorbjörg, f. 25. júní 1996.

6a Gunnar Már Pétursson,
f. 10. mars 1993 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku.
[ORG; Long, 3:1206; Þ2023;]

6b Ólöf Þorbjörg Pétursdóttir,
f. 25. júní 1996 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG,; Long, 3.1206; Þ2023;]

5e Margrét Gunnarsdóttir,
f. 2. júní 1972 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur búsett í Reykjavík.
[ORG; Viðsk./hagfr., 1:323; Long, 3:1206; Þ2023;]
– M. (óg.)
Eyjólfur Gunnarsson,
f. 28. nóv. 1972 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur búsettur í Reykjavík.
For.: Gunnar Heimdal Magnússon,
f. 18. sept. 1952 í Reykjavík,
framkvæmdastjóri í Reykjavík
og Elísabet Eyjólfsdóttir,
f. 24. maí 1955 í Reykjavík,
leikskólakennari í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Gunnar Trausti, f. 15. júní 1997,
  b) Atli Már, f. 7. ágúst 1999,
  c) Magnús Daði, f. 11. okt. 2001,
d) Lára Ósk, f. 10. maí 2005.

6a Gunnar Trausti Eyjólfsson,
f. 15. júní 1997 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Long, 3:1206; Þ2023;]

6b Atli Már Eyjólfsson,
f. 7. ágúst 1999 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Magnús Daði Eyjólfsson,
f. 11. okt. 2001 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6d Lára Ósk Eyjólfsdóttir,
f. 10. maí 2005 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

4b Kjartan Georgsson,
f. 7. maí 1933 á Reynistað í Skerjafirði.
Búfræðingur, bóndi á Ólafsvöllum á Skeiðum.
[ORG; Fr.-Hálsætt, 2:287; Long, f. 1206; Þ2023;]
– K. 29. jan. 1959,
Sigríður Pétursdóttir,
f. 3. okt. 1934 í Reykjavík,
d. 13. jan. 2016.
Leiðsögumaður búsett á Ólafsvöllum á Skeiðum.
For.: Pétur Jóhannsson,
f. 18. des. 1900 í Grænagarði í Leiru,
d. 23. des. 1985.
Forstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Margrét Guðlaugsdóttir,
f. 6. maí 1901,
d. 18. nóv. 1976.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Pétur, f. 11. jan. 1960,
  b) Margrét, f. 11. febr. 1961,
  c) Georg, f. 11. júlí 1970.

5a Pétur Kjartansson,
f. 11. jan. 1960 í Reykjavík.
verkamaður á Ólafsvöllum á Skeiðum.
[ORG; Long, 3:1207; Þ2023;]

5b Margrét Kjartansdóttir,
f. 11. febr. 1961 í Reykjavík.
Skrifstofumaður og hundasnyrtir búsett í Mosfellsbæ
[Þ2002; Vélstj., 1:379; Long, 3:1207; Þ2023;]
– M.
Egill Bergmann,
f. 18. des. 1959 í Reykjavík.
Vélfræðingur og yfirvélstjóri búsettur í Reykjavík.
For.: Haukur Hergeirsson, (kjörfaðir),
f. 24. ágúst 1931 í Reykjavík,
d. 1. mars 2014.
Rafvirki búsettur í Reykjavík
og k.h. Steinunn Kolbrún Egilsdóttir,
f. 11. júlí 1939 í Reykjavík.
Meinatæknir, búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Dagur, f. 22. des. 1988,
  b) Andri, f. 26. apríl 1992.

6a Dagur Egilsson,
f. 22. des. 1988 í Reykjavík.
Búsettur á Hæli 3 Gróf
[Þ2002; ORG]

6b Andri Egilsson,
f. 26. apríl 1992 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku.
[ORG; Vélstj., 1:380; Long, 3:1207; Þ2023;]

5c Georg Kjartansson,
f. 11. júlí 1970 í Reykjavík.
[ORG; Long, 3:1207; Þ2023;]
– K. 29. okt. 1994,
Mette Pedersen,
f. 15. nóv. 1967 í Ulstrup í Danmörku,
Búsett á Ólafsvöllum, Skeiðahr.
For.: Poul Erik Pedersen,
f. 3. febr. 1942 í Danmörku.
Skólastjóri á Langå, Danmörku
og k.h. Birthe Marie Pedersen,
f. 4. jan. 1941 í Danmörku.
Kennari í Danmörku.
Börn þeirra:
  a) Katrín, f. 11. febr. 1996,
  b) Rakel, f. 9. nóv. 1997,
c) Rebekka, f. 17. maí 2005.

6a Katrín Georgsdóttir,
f. 11. febr. 1996 á Selfossi.
Búsett á Ólafsvöllum á Skeiðum.
[ORG; Long, 3:1207; Þ2023;]

6b Rakel Georgsdóttir,
f. 9. nóv. 1997 á Selfossi,
Búsett á Ólafsvöllum á Skeiðum.
[ORG; Þ2023;]

6c Rebekka Georgsdóttir,
f. 17. maí 2005 á Selfossi.
Búsett á Ólafsvöllum á Skeiðum.
[Þ2023;]

2f Sigríður Jónsdóttir,
f. 6. des. 1856 á Brekku,
d. 10. maí 1940 í Ameríku.
Flutti með foreldrum sínum að Veðrará 1867, á Veðrará 1870, flutti 1882 frá Veðrará á Ísafjörð, og aftur á Veðrará 1883. – Fór síðar til Ameríku
[Kb. Sæbóls; Önf., 178, 316; ORG]
– M. 8. nóv. 1884,
Ásgrímur Ásgrímsson,
f. 22. jan. 1855 í Fellssókn, N.A.,
d. 1. júlí 1941 í Ameríku.
Skósmiður á Ísafirði. Fór með konu sína til Ameríku, voru á Kyrrahafsströndinni.
For.: Ásgrímur “yngri” Hallsson,
f. 31. ágúst 1827,
d. 1864,
Bóndi á Hvammi með móður sinni 1847-52, Arnarstöðum 1852-61 og Brekkukoti í Óslandshlíð frá 1861.
og Júlíana Jósafatsdóttir,
f. 21. júní 1828,
d. eftir 1888,
Húsfreyja á Arnarstöðum, Brekkukoti í Óslandshlíð og Miðhópi og sem ráðskona á Kirkjuhvammi á Vatnsdal.
Börn þeirra:
  a) Halldóra Ingibjörg, f. 16. jan. 1885,
  b) Júlíana Helga, f. um 1887,
  c) Jón Halldórs, f. febr. 1890,
  d) Richer, f. um 1895.

3a Halldóra Ingibjörg Ásgrímsdóttir,
f. 16. jan. 1885 á Ísafirði,
d. 11. des. 1918.
Búsett í Árborg, Manitoba.
[ORG; V-Ísl. Æviskr., 1:268;]
– M. 3. júlí 1907,
Sigurður Ólafsson,
f. 14. ágúst 1883 á Ytra-Hóli, V-Landeyjahr., Rang.,
prestur í Árborg í Manitoba.
For.: Ólafur Erlendsson,
f. 5. júní 1863 (10. júní (mín.)),
d. 3. mars 1925,
bóndi á Ytri-Hól í Landeyjum til 1907, á Parti í Oddasókn 1910, síðar smiður í Reykjavík
og k.h. Guðríður Þorsteinsdóttir,
f. 7. mars 1856 (1855 í mín.),
d. 2. okt. 1944,
húsmóðir á Ytri-Hóli í Landeyjum til 1907, á Parti í Oddasókn 1910.
Börn þeirra:
  a) Ásta Josephine, f. 28. febr. 1909,
  b) Evangeline Vigdís, f. 28. febr. 1912,
  c) Josephine Sigrid, f. 5. mars 1914,
  d) Freyja Eleanor, f. 19. ágúst 1915.

4a Ásta Josephine Sigurðardóttir,
f. 28. febr. 1909,
d. 8. okt. 1919,
[Víkingslækjarætt, 1:121-122].
[ORG]

4b Evangeline Vigdís Sigurðardóttir,
f. 28. febr. 1912 í Portland, Oregon.
d. 3. júlí 1931.
Kennari búsett í Winnipeg.
[ORG; V-Ísl.æviskr., 1:269;]

4c Josephine Sigrid Sigurðardóttir,
f. 5. mars 1914 í Seattle, Wash.
Kennari, lengst af búsett í Winnipeg
[ORG; V-Ísl.Æviskr., 1:269;]
– M.
Peter Simonsen,
f. um 1910
Af dönskum ættum.

4d Freyja Eleanor Sigurðardóttir,
f. 19. ágúst 1915 í Seattle, Wash.
Hjúkrunarkona í Afríku, búsett í Pretoriu, S-Afríku
[ORG; V-Ísl.Æviskr., 1:269;]
– M.
Eversleigh Crosby Thomas
f. um 1915.
Búsettur í Pretoiu, S-Afríku.

3b Júlíana Helga Ásgrímsdóttir,
f. um 1887 á Ísafirði.
[M1890]

3c Jón Halldórs Skagfjörð Ásgrímsson,
f. febr. 1890 á Ísafirði.
[M1890]

3d Richer Hallsson,
f. um 1895.
[ORG]

2g Guðrún Jónsdóttir,
f. 13. ágúst 1858 (sk.) á Brekku,
d. 12. maí 1861.
[Guðm. á Hafurshesti, nt.; Önf., 178.]

2h Kristín Jónsdóttir,
f. 2. nóv. 1860 á Brekku,
d. 29. júní 1861.
[Kb. Sæbóls.; Önf., 178.]

2i Svanfríður Jónsdóttir,
f. 19. des. 1861 á Brekku á Ingjaldssandi,
d. 5. sept. 1936 í Reykjavík,
mágkona Guðjóns. Er leigjandi í Jenshúsi á Flateyri 1901, saumar og prjónar. Er í Eiríkshúsi, Mosvallahr. 1910. Grafin í Fossvogskirkjugarði.
[Mbl. 9/6/83; M1855, 1901; Önf., 345; gardur.is]
– M. 24. des. 1903,
Guðjón Sigmundsson,
For.: Sigmundur Kristján Sveinsson,
f. 23. júlí 1833 á Leiti í Dýrafirði,
d. 31. okt. 1914 á Flateyri,
frá Leiti í Dýrafirði. Tók við búi af Kristínu Nikulásdóttur á Hrauni 1855. Flutti frá Hrauni 1905 til Flateyrar og er þar hjá Eiríki syni sínum 1910
og k.h. Þuríður Eiríksdóttir,
f. 4. júní 1830 í Álfadal,
d. 24. des. 1913.
Ljósmóðir. Er 83 ára 1913 á Flateyri.
Barn þeirra:
  a) Ingibjörg Gunnjóna Sigríður, f. 6. jan. 1905.

3a Ingibjörg Gunnjóna Sigríður Guðjónsdóttir,

2j Gunnjóna Rósa Jónsdóttir,
f. 12. maí 1864 á Brekku,
d. 17. febr. 1899 á Veðrará ytri,
[Mbl. 9/6/83; Kb. Sæbóls og Holts.]
– M. 28. okt. 1892,
Guðjón Sigmundsson,
For.: Sigmundur Kristján Sveinsson,
f. 23. júlí 1833 á Leiti í Dýrafirði,
d. 31. okt. 1914 á Flateyri,
Frá Leiti í Dýrafirði. Tók við búi af Kristínu Nikulásdóttur á Hrauni 1855. Flutti frá Hrauni 1905 til Flateyrar og er þar hjá Eiríki syni sínum 1910
og k.h. Þuríður Eiríksdóttir,
f. 4. júní 1830 í Álfadal,
d. 23. des. 1913.
Ljósmóðir. Er 83 ára 1913 á Flateyri.
Börn þeirra:
  a) Þuríður Ingibjörg, f. 11. mars 1894,
  b) Jón, f. 2. okt. 1895,
  c) Ragnheiður Guðrún, f. 16. nóv. 1896,
  d) Sigrún, f. 9. febr. 1899.

3a Þuríður Ingibjörg Guðjónsdóttir,

3b Jón Guðjónsson,

3c Ragnheiður Guðrún Guðjónsdóttir,

3d Sigrún Guðjónsdóttir,

2k Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 2. febr. 1867 á Brekku, Mýrahr., V.-Ís.,
d. 24. mars 1948 á Ytri-Veðrará, Mosvallahr.,
húsfreyja á Ytri-Veðrará.
[Kb. Sæbóls; Bókas., 137; Vig., 5:1565.]
– M. 30. ágúst 1913,
Jón Guðmundsson,
f. 11. des. 1864 á Ketilsstöðum, Hvammshr., Dal.,
d. 8. febr. 1938 á Ytri-Veðrará,
bóndi og búfræðingur á Ytri-Veðrará, Mosvallahr., V.-Ís. og Kroppsstöðum.
For.: Guðmundur Pantaleonsson,
f. 6. mars 1833,
d. 15. maí 1915,
bóndi á Ketilsstöðum í Hvammssveit.
og Guðrún Jónsdóttir,
f. 20. júlí 1831,
d. 18. júlí 1916.
Börn þeirra:
  a) Jóna Guðrún, f. 7. ágúst 1892,
  b) Oddur Guðjón, f. 6. júní 1894,
  c) Guðmundur Þorkell, f. 14. sept. 1896,
  d) Gunnjóna Sigrún, f. 7. sept. 1899.

3a Jóna Guðrún Jónsdóttir,
f. 7. ágúst 1892 á Ytri-Veðrará,
d. 24. okt. 1930 á Ísfirði.
Ljósmóðir.
[Vig., 5:1565; Ljósm., 352; Rafv., 1:665]
– M. 30. ágúst 1913,
Guðmundur Franklín Guðmundsson,
f. 17. febr. 1887 á Mýrum,
d. 3. nóv. 1918.
Búfræðingur á Ytri-Veðrará í Önundarfirði.
For.: Hans Hagalín Guðmundur Guðmundsson,
f. 19. apríl 1843 á Mýrum, Mýrahr.,
d. 30. okt. 1894 – drukknaði á Dýrafirði.
Bóndi og hreppstjóri á Mýrum, Mýrahr.
og k.h. Rósamunda Sigríður Oddsdóttir,
f. 11. mars 1845 í Meira-Garði,
d. 19. sept. 1893.
Börn þeirra:
  a) Jón Halldór, f. 16. apríl 1914,
  b) Guðmundur Hagalín, f. 28. apríl 1915,
  c) Guðrún Ingibjörg, f. 28. sept. 1916.
– M. 1. jan. 1921,
Jón Guðmundur Guðmundsson,
f. 29. sept. 1892 í Breiðadal neðri, Flateyrarhr.,
d. 4. okt. 1971,
bóndi á Veðrará ytri, Mosvallahr., síðar oddviti og bókavörður á Flateyri.
For.: Guðmundur Júlíus Jónsson,
f. 2. júlí 1870 (kb.) í Innri Hjarðardal, Mosvallahr.,
d. 19. febr. 1939 (dánarskrá) á Flateyri,
útvegsbóndi í Görðum, Flateyrarhr., síðast á Hóli Hvilftarströnd
og k.h. Gróa Finnsdóttir,
f. 26. mars 1864 á Hviflt, Flateyrarhr.,
d. 10. apríl 1948 á Flateyri,
húsfreyja á Görðum.
Börn þeirra:
  d) Guðmundur Franklín, f. 25. júní 1921,
  e) Guðrún Ingibjörg, f. 11. ágúst 1922,
  f) Gróa Margrét, f. 23. júlí 1923,
  g) Haraldur, f. 30. sept. 1924,
  h) Oddur Guðmundur, f. 2. jan. 1926,
  i) Stefán, f. 4. júlí 1927,
  j) Ólafur, f. 17. júní 1930.

4a Jón Halldór Franklín Franklínsson,
f. 16. apríl 1914 á Ytri-Veðrará í Önundarfirði,
d. 23. júlí 1995.
Skipstjóri og útgerðarmaður búsettur í Reykjavík.
[Vig., 5:1565; Pálsætt, 2:601; Þ2023;]
– K. 7. nóv. 1948, (skilin),
Anna Lísa Pétursson,
f. 24. maí 1920 í Gautaborg, Svíþjóð,
d. 4. mars 2008.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Guðrún Ingibjörg, f. 6. jan. 1948,
  b) Guðmundur Franklín, f. 19. nóv. 1949.
– K. 1955,
Guðmundína Guðrún Bergmann,
f. 25. maí 1925 í Keflavík.
d. 8. okt. 1988.
Notar nafnið Gýgja.
For.: Eyvindur Bergmann Magnússon,
f. 19. nóv. 1893 í Fuglavík, Miðneshr., Gull.,
d. 22. febr. 1947.
Formaður í Keflavík
og k.h. Dagbjört Ágústa Jónsdóttir,
f. 23. ágúst 1893 á Hópi í Grindavík,
d. 3. mars 1974.
Búsett í Keflavík.
Börn þeirra:
  c) Sigrún Franklín, f. 7. júní 1955,
  d) Rósamunda, f. 31. maí 1957.

5a Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir Franklín,
f. 6. jan. 1948 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
[Vig., 5:1566.]
– M. 22. des. 1980,
Ágúst Lárusson Fjeldsted,
f. 19. nóv. 1916 í Reykjavík,
d. 21. júní 1992 í Reykjavík.
Lögfræðingur búsettur í Reykjavík.
For.: Lárus Andrésson Fjeldsted,
f. 7. sept. 1879 á Hvítárvöllum, Andakílshr., Borg.,
d. 7. nóv. 1964.
Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík
og k.h. Guðrún Jakobína Lovísa Ágústsdóttir,
f. 8. júní 1885 á Raufarhöfn,
d. 7. nóv. 1964.
Búsett í Reykjavík.
– M. (óg.),
Örn Helgi Bjarnason,
f. 13. nóv. 1937 í Kaupmannahöfn.
d. 7. júlí 2006.
Skrifstofumaður búsettur í Reykjavík.
For.: Bjarni Oddsson,
f. 19. júní 1907 í Reykjavík,
d. 6. sept. 1953.
Læknir búsettur í Reykjavík
og k.h. Ásta Júlía Árnadóttir Björnsson,
f. 28. okt. 2014 í Reykjavík,
d. 27. júlí 1997.
Búsett í Reykjavík.

5b Guðmundur Franklín Jónsson,
f. 19. nóv. 1949 í Reykjavík,
d. 17. sept. 2015.
Húsgagnasmíðameistari í Reykjavík.
[Vig., 5:1566; Pálsætt, 2:601; Þ2023;]
– K. 26. júní 1976,
Kolbrún Steinunn Gestsdóttir,
f. 11. febr. 1954 á Flateyri,
d. 2. apríl 2018.
Þroskaþjálfi búsett í Reykjavík.
For.: Gestur Guðjónsson,
f. 20. júlí 1933 á Hvammstanga.
Bifreiðarstjóri búsettur í Kópavogi
og Guðríður Björg Sörladóttir,
f. 9. apríl 1937 á Djúpuvík,
d. 25. júlí 2001.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Þorbjörg Anna, f. 13. sept. 1977,
  b) Pálmi Franklín, f. 13. sept. 1977,
  c) Jón Franklín, f. 8. mars 1988.

6a Þorbjörg Anna Guðmundsdóttir,
f. 13. sept. 1977 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Vig., 5:1566; Þ2023;]

6b Pálmi Franklín Guðmundsson,
f. 13. sept. 1977 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 5:1566; Þ2023;]
– K.
Guðrún Ása Hjálmtýsdóttir,
f. 28. des. 1978 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Hjálmtýr Axel Guðmundsson,
f. 27. jan. 1944 í Reykjavík,
d. 30. júní 2013.
Vélstjóri og bifreiðarstjóri búsettur í Kópavogi
og k.h. Guðrún Björg Tómasdóttir,
f. 17. no´v. 1946 í Reykjavík.
Matráðskona búsett í Kópavogi
Börn þeirra:
a) Axel Franklín, f. 18. júlí 2006,
b) Jóhann Franklín, f. 13. apríl 2012,
c) Tómsa Franklín, f. 23. apríl 2014.

7a Axel Franklín Pálmason,
f. 18. júlí 2006 í Reykjavík,
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Jóhann Franklín Pálmason,
f. 13. apríl 2012 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Tómas Franklín Pálmason,
f. 23. apríl 2014 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Jón Franklín Guðmundsson,
f. 8. mars 1988 í Reykjavík.
[Vig., 5:1566.]

5c Sigrún Franklín Jónsdóttir,
f. 7. júní 1955 í Reykjavík.
Kennari búsett í Reykjavík.
[Vig., 5:1566; Þ2023;]
– M. 22. maí 1979, (skilin),
Úlfar Guðmundsson,
f. 29. ágúst 1958 í Reykjavík.
Flugumferðarstjóri búsettur í Garðabæ.
For.: Guðmundur Finnbogason,
f. 10. jan. 1935 á Eyrarbakka,
d. 4. mars 2019.
Bifreiðarstjóri búsettur í Reykjavík.
og Roswitha Kreye Finnbogason,
f. 5. maí 1938 í Þýskalandi.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Haukur Armin, f. 17. júlí 1979,
  b) Valur Adolf, f. 22. júní 1981,
  c) Örn Bergmann, f. 23. ágúst 1989.

6a Haukur Armin Úlfarsson,
f. 17. júlí 1979 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Vig., 5:1566; Þ2023;]
– K. (óg.),
Anna Sóley Birgisdóttir,
f. 9. ágúst 1990 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
For.: Birgir Viðar Halldórsson,
f. 22. okt. 1948 í Reykjavík.
Matreiðslumeistari búsettur í Mosfellsbæ
og k.h. Sigurbjörg Anna Símonardóttir,
f. 24. jan. 1970 í Borgarnesi.
Búsett í Mosfellsbæ.
Börn þeirra:
a) Birkir Armin, f. 19. júní 2005,
b) Íris Lind, f. 19. jan. 2012,
c) Breki Viðar, f. 1. sept. 2015.

7a Birkir Armin Hauksson,
f. 19. júní 2005 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

7b Íris Lind Hauksdóttir,
f. 19. jan, 2012 í Reykjavík.
Búsett i Garðabæ.
[Þ2023;]

7c Breki Viðar Hauksson,
f. 1. sept. 2015 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

6b Valur Adolf Úlfarsson,
f. 22. júní 1981 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Vig., 5:1566; Þ2023;]
– K. (óg., slitu samvistir),
Björk Einarsdóttir-Stumpp,
f. 3. jan. 1980 á Akureyri.
Arkitekt búsett í Þýskalandi.
For.: Einar Sveinbjörnsson,
f. 10. maí 1950 á Akureyri.
Búsettur í Kópavogi
og k.h. Þórey Sveinsdóttir,
f. 1. sept. 1951 í Vestmannaeyjum.
Búsett í Kópavogi.
– K. (óg.),
Helga Rut Snorradóttir,
f. 20. mars 1991 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Snorri Snorrason,
f. 2. des. 1961 í Reykjavík.
Hagfræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. Sigrún Hannesdóttir,
f. 28. sept. 1961 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Aron Snorri, f. 28. júní 2017.

7a Aron Snorri Valsson,
f. 28. júní 2017 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

6c Örn Bergmann Úlfarsson,
f. 23. ágúst 1989 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Vig., 5:1566; Þ2023;]

5d Rósa Bergmann Jónsdóttir,
f. 31. maí 1957 í Reykjavík.
Þroskaþjálfi búsett í Garðabæ.
[Vig., 5:1566; Þ2023;]
– M. 29. maí 1982,
Þórarinn Hólm Andrésson,
f. 21. apríl 1960 í Reykjavík.
Kerfisfræðingur búsettur í Garðabæ.
For.: Andrés Sigurðsson,
f. 18. mars 1934 á Ólafsfirði,
d. 17. apríl 2022.
Húsasmiður í Kópavogi
og Jensína Þórarinsdóttir,
f. 3. okt. 1936 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Sindri, f. 22. mars 1982,
  b) Andri Franklín, f. 7. apríl 1983,
  c) Gígja Rós, f. 8. sept. 1986,
  d) Harpa Marín, f. 9. apríl 1995.

6a Sindri Þórarinsson,
f. 22. mars 1982 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 5:1566; Þ2023;]
– K. (óg.),
Pálína Guðrún Sigurðardóttir,
f. 31. maí 1983 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Sigurður Oddgeirsson,
f. 22. nóv. 1946 í Reykjavík.
Bifreiðasmiður búsettur í Reykjavík
og k.h. Kristín Margrét Einarsdóttir,
f. 10. maí 1955 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Salóme Rósa, f. 20. febr. 2010,
b) Salka Margréte, f. 22. ágúst 2014.

7a Salóme Rósa Sindradóttir,
f. 20. febr. 2010 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Salka Margrét Sindradóttir,
f. 22. ágúst 2014 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Andri Franklín Þórarinsson,
f. 7. apríl 1983 í Reykjavík.
Búsettur i Kanada.
[Vig., 5:1566; Þ2023;]
– K.
Anna Berta Geirsdóttir.
f. 1. febr. 1984 í Reykjavík.
Búsett í Kanada.
Móðir: Erla Björk Ingibergsdóttir,
f. 20. des. 1962 í Árn.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Daley Myrra, f. 15. nóv. 2005,
b) Sara Júdea, f. 9. júní 2009.

7a Daley Myrra Andradóttir,
f. 15. nóv. 2005
Búsett í Kanada.
[Þ2023;]

7b Sara Júdea Andradóttir,
f. 9. júní 2009.
Búsett í Kanada.
[Þ2023;]

6c Gígja Rós Þórarinsdóttir,
f. 8. sept. 1986 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Vig., 5:1566; Þ2023;]
Barn hennar:
a) Antonía Lind, f. 21. mars 2013.
– M. (óg.),
Sigurður Stefán Haraldsson,
f. 16. jan. 1981 á Seyðisfirði.
Búsettur í Garðabæ.
Móðir: Gestný Bjarnadóttir,
f. 13. okt. 1959 á Fremri-Hvestu í Arnarfirði.
Búsett í Vogum.
Barn þeirra:
b) Emma Sóllilja, f. 13. jan. 2022.

7a Antonía Lind Halldórsdóttir,
f. 21. mars 2013 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2023;]

7b Emma Sóllilja Sigurðardóttir,
f. 13. jan. 2022 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2023;]

6d Harpa Marín Þórarinsdóttir,
f. 9. apríl 1995 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Mbl. 12/7/95; Þ2023;]
– M.
Páll Steinar Sigurbjörnsson,
f. 26. jan. 1995 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Sigurbjörn Þorkelsson,
f. 21. mars 1964 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Laufey Guðríður Geirlaugsdóttir,
f. 6. maí 1963 á Akranesi.
Söngkona og bókari búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Ísak Máni, f. 18. júní 2021.

7a Ísak Máni Pálsson,
f. 18. júní 2021 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

4b Guðmundur Hagalín Franklínsson,
f. 28. apríl 1915 á Veðrará ytri,
d. 15. ágúst 1915 þar.
[Vig., 5:1566.]

4c Guðrún Ingibjörg Franklínsdóttir,
f. 28. sept. 1916 á Veðrará ytri,
d. 7. des. 1916 þar.
[Vig., 5:1567.]

4d Guðmundur Franklín Jónsson,
f. 25. júní 1921 á Veðrará ytri, Mosvallahr.,
d. 2. júní 1990 í Reykjavík.
Verkstjóri búsettur í Reykjavík.
[Vig., 8:2796; Þ2023;]
– K. 26. des. 1948,
Guðríður Gyða Guðjónsdóttir Öfjörð,
f. 8. okt. 1916 í Lækjarbug, Hraunhr., Mýr.,
d. 23. sept. 2014.
Verslunarmaður búsettur í Reykjavík.
For.: Guðjón Þórarinsson Öfjörð,
f. 17. sept. 1890 í Austurhlíð, Gnúpverjahr.,
d. 30. jan. 1980,
og k.h. Valgerður Stefánsdóttir,
f. 24. maí 1891 á Jörfa, Kolbeinsstaðahr., Hnapp.,
d. 22. des. 1918.
Börn þeirra:
  a) Valgerður Guðrún, f. 16. júní 1949,
  b) Svanfríður Sigrún, f. 10. des. 1957.

5a Valgerður Guðrún Franklínsdóttir,
f. 16. júní 1949 í Reykjavík.
Rannsóknamaður á Hafrannsóknastofnuninni.
[Vig., 8:2797; Thor., 3:1338; Þ2023;]
– M. 20. nóv. 1992,
Hrafnkell Eiríksson,
f. 30. nóv. 1942 í Reykjavík.
Fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnuninni.
For.: Eiríkur Guðmundsson,
f. 10. mars 1896 á Syðra-Velli, Gaulverjabæjarhr.,
d. 8. des. 1966.
Ættfræðingur og verslunarmaður í Reykjavík
og k.h. Dagbjört Finnbogadóttir,
f. 21. mars 1908 á Skarfanesi í Landsveit,
d. 17. ágúst 1999 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Ragnar Ingi, f. 19. mars 1984,
  b) Ingunn Gyða, f. 12. febr. 1985.

6a Ragnar Ingi Hrafnkelsson,
f. 19. mars 1984 í Reykjavík.
Búsettur í Bretlandi.
[Vig., 8:2979; Þ2023;]

6b Ingunn Gyða Hrafnkelsdóttir,
f. 12. febr. 1985 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2797; Þ2023;]

5b Svanfríður Sigrún Franklínsdóttir,
f. 10. des. 1957 í Reykjavík.
Kennari búsett á Seltjarnarnesi.
[Vig., 8:2797; Reykjaætt, 3:756; Þ2023;]
– M. 11. sept. 1982,
Guðni Axelsson,
f. 20. júní 1955 í Reykjavík.
Jarðeðlisfræðingur búsettur á Seltjarnarnesi.
For.: Axel Kristjánsson,
f. 20. nóv. 1928 í Reykjavík.
Hæstaréttarlögmaður búsettur í Reykjavík.
og k.h. Þórunn Guðnadóttir,
f. 3. nóv. 1928 í Reykjavík,
d. 2. júní 2018.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Egill Árni, f. 24. sept. 1985,
  b) Þórunn Eva, f. 17. mars 1988,
  c) Gyða Katrín, f. 14. maí 1994.

6a Egill Árni Guðnason,
f. 24. sept. 1985 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
[Vig., 8:2797; Þ2023;]
– K.
Hólmfríður Björk Sigurðardóttir,
f. 6. okt. 1985 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Sigurður Hafsteinn Björnsson,
f. 15. sept. 1953 í Reykjavík.
Flugmaður
og k.h. Þórunn Ólafsdóttir,
f. 14. mars 1954 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Axel Árni, f. 21. apríl 2014,
b) Edda Katrín, f. 31. ágúst 2018,
c) Matthildur Eva, f. 10. nóv. 2022.

7a Axel Árni Egilsson,
f. 21. apríl 2014 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Edda Katrín Egilsdóttir,
f. 31. ágúst 2018 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Matthildur Eva Egilsdóttir,
f. 10. nóv. 2022 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Þórunn Eva Guðnadóttir,
f. 17. mars 1988 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2797; Þ2023;]
– M. (óg.),
Ólafur Pálsson,
f. 3. júní 1986 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Páll Ólafsson,
f. 19. júní 1957 í Reykjavík.
Efnafræðingur búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Elínborg Guðmundsdóttir,
f. 11. febr. 1960 á Patreksfirði.
Augnlæknir búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
a) Sóley Harpa, f. 30. ágúst 2017,
b) Rakel Dögg, f. 22. sept. 2021.

7a Sóley Harpa Ólafsdóttir,
f. 30. ágúst 2017 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Rakel Dögg Ólafsdóttir,
f. 22. sept. 2021 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Gyða Katrín Guðnadóttir,
f. 14. maí 1994 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2797; Þ2023;]
– M. (óg.),
Egill Pétursson,
f. 8. sept. 1990 í Reykjavík.
Íslenskufræðingur og ritstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Elísabet María Jónasdóttir,
f. 10. sept. 1958 í Reykjavík.
Blaðamaður búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Guðni, f. 20. júní 2022.

7a Guðni Egilsson,
f. 20. júní 2022 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

4e Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 11. ágúst 1922 á Veðrará, Mosvallahr.,
d. 14. júní 2005 í Reykjavík.
Þingvörður alþingis, búsett í Reykjavík.
[Vig., 1:127; 8:2797; Þ2023;]
– M. (skildu),
Sigurjón Hólm Sigurjónsson,
f. 21. apríl 1922 á Hörgshóli, Þverárhlíð,
d. 14. júní 2005.
Pípulagningameistari búsettur í Kópavogi.
For.: Árni Sigurjón Árnason,
f. 16. júní 1888 á Vatnshorni, Kirkjuhvammshr.,
d. 25. mars 1937.
Bóndi á Hörgshóli, Þverárhr., V-Hún.
og k.h. Guðbjörg Sigurðardóttir,
f. 27. nóv. 1881 á Felli, Fellshr., Strand.,
d. 25. maí 1969.
Húsfreyja á Hörgshóli.
Börn þeirra:
  a) Hanna Jóna Margrét, f. 13. febr. 1942,
  b) Sigurjón Guðbjörn, f. 12. sept. 1943,
  c) Guðjón Svanar, f. 20. nóv. 1944,
  d) Viðar, f. 5. nóv. 1951,
  e) Gunnhildur, f. 29. júlí 1955.
– M. (óg.)
Bárður Jónas Jakobsson,
f. 29. mars 1913 í Bolungarvík,
d. 21. júní 1984.
Hrl., rithöfundur og þýðandi.
For.: Jakob Elías Bárðarson,
f. 26. ágúst 1889 á Gili, Hólshr., N-Ís.,
d. 11. sept. 1923 – fórst með vélbátnum Ægi frá Bolungarvík,
sjómaður í Bolungarvík
og k.h. Dóróthea Helga Dyvika Jónasdóttir,
f. 2. júlí 1877 í Hítardal, Hraunhr., Mýr.,
d. 14. jan. 1932.

5a Hanna Jóna Margrét Sigurjónsdóttir,
f. 13. febr. 1942 í Reykjavík,
d. 6. maí 2005 þar.
Kjördóttir Sigurjóns. Skrifstofumaður búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2798.]
– M. 14. nóv. 1959,
Þórður Marteinn Adólfsson,
f. 14. nóv. 1938 í Ólafsvík,
Skrifstofumaður, ökukennari og kjötiðnaðarmaður búsettur í Garðabæ.
For.: Adolf Ásbjörnsson,
f. 26. nóv. 1910 í Ólafsvík,
d. 14. febr. 1942,
og k.h. Sólborg Hulda Þórðardóttir,
f. 28. júní 1914,
d. 11. júní 2009.
Börn þeirra:
  a) Margrét Þórunn, f. 26. febr. 1960,
  b) Sólborg Hulda, f. 10. júní 1961,
  c) Sigurjón, f. 8. mars 1963,
  d) Ragnheiður Margrét, f. 2. júlí 1964,
  e) Gróa María, f. 16. júní 1967.

6a Margrét Þórunn Þórðardóttir,
f. 26. febr. 1960 í Reykjavík,
d. 3. des. 1960 þar.
[Vig., 8:2798.]

6b Sólborg Hulda Þórðardóttir,
f. 10. júní 1961 í Reykjavík,
Verslunarmaður búsett í Hafnarfirði.
[Vig., 8:2798; Þ2023;]
– M.
Atli Karl Pálsson,
f. 5. maí 1963 í Reykjavík,
Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Páll Ágústsson,
f. 8. mars 1923 á Bíldudal,
d. 26. ágúst 1986 á Fáskrúðsfirði.
Lögreglumaður, skólastjóri á Patreksfirði, síðar á Fáskrúðsfirði,
og k.h. Heba Aðalsteinsdóttir Ólafsson,
f. 7. sept. 1928 á Patreksfirði,
d. 13. mars 1991.
Kennari í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Margrét Heba, f. 30. okt. 1997.

7a Margrét Heba Atladóttir,
f. 30. okt. 1997 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]
– M. (óg.),
Markús Freyr Hannesson,
f. 8. jan. 1997 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Hannes Guðlaugsson,
f. 5. des. 1958 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Brynja Dögg Birgisdóttir,
f. 1. ágúst 1963 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
a) Hanna Hrafney, f. 4. jan. 2021.

7a Hanna Hrafney Markúsdóttir,
f. 4. jan. 2021 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

6c Sigurjón Þórðarson,
f. 8. mars 1963 í Reykjavík,
Matreiðslumeistari búsettur í Hafnarfirði.
[Vig., 8:2798.]
– K. (óg.)
Hrafnhildur Garðarsdóttir,
f. 9. mars 1962 í Hafnarfirði,
d. 17. sept. 2020.
Framreiðslumaður búsett í Reykjavík.
For.: Eiríkur Garðar Sigurðsson,
f. 27. febr. 1933 í Hafnarfirði,
d. 7. okt. 2019.
Vélvirkjameistari í Hafnarfirði
og k.h. Erla Elísabet Jónatansdóttir,
f. 16. okt. 1934 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Garðar Hrafn, f. 12. mars 1985,
  b) Kristinn Örn, f. 29. ágúst 1992,
  c) Hanna Jóna, f. 20. ágúst 1999.

7a Garðar Hrafn Sigurjónsson,
f. 12. mars 1985 á Selfossi.
Búsettur á Dalvík.
[Vig., 8:2798; Þ2023;]
– K.
Anna Ósk Stefánsdóttir,
f. 2. maí 1990 í Reykjavík.
Búsett á Dalvík.
Stefán Halldórsson,
f. 27. jan. 1961 í Reykjavík.
Trésmiður, búsettur í Garðabæ
og k.h. Signhild Birna Borgþórsdóttir,
f. 19. júlí 1963 í Hafnarfirði.
Skrifstofumaður, búsett í Garðabæ.
Barn þeirra:
a) Hrafnhildur, f. 19. nóv. 2021.

7a Hrafnhildur Garðarsdóttir,
f. 19. nóv. 2021 á Akureyri.
Búsett á Dalvík.
[Þ2023;]

7b Kristinn Örn Sigurjónsson,
f. 29. ágúst 1992 í Reykjavík.
Búsettur i Hafnarfirði.
[Vig., 8:2799; Þ2023;]
– K.
Rakel Hjelm Jónsdóttir,
f. 28. ágúst 1996 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
Móðir: Guðríður Sæmundsdóttir,
f. 2. júlí 1968 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.

7c Hanna Jóna Sigurjónsdóttir,
f. 20. ágúst 1999 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

6d Ragnheiður Margrét Þórðardóttir,
f. 2. júlí 1964 í Reykjavík,
d. 28. júlí 2000.
Verslunarmaður á Patreksfirði.
[Vig., 8:2799; Þ2023;]
– M. 24. júní 1983,
Jón Oddur Magnússon,
f. 31. okt. 1959 í Reykjavík.
Húsasmiður búsettur í Reykjavík.
For.: Magnús Ingvar Jónasson,
f. 7. febr. 1934 í Reykjavík,
d. 28. apríl 2006 þar.
Bifvélavirki á Seltjarnarnesi
og Áslaug Jónsdóttir,
f. 16. apríl 1934 í Reykjavík,
d. 20. júní 2010.
Búsett á Seltjarnarnesi.
Börn þeirra:
  a) Margrét Þórunn, f. 26. jan. 1981,
  b) Þórður Ingi, f. 22. okt. 1988,
  c) Áslaug Þóra, f. 22. sept. 1992,
  d) Sigrún Ósk, f. 17. sept. 1995
  e) Hanna María, f. 5. des. 1996.

7a Margrét Þórunn Jónsdóttir,
f. 26. jan. 1981 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Vig., 8:2799; Þ2023;]
– M.
Björgvin Helgi Fjeldsted Ásbjörnsson,
f. 26. sept. 1976 á Patreksfirði.
Skipstjóri á Patreksfirði, síðar búsettur í Hafnarfirði.
For.:  Ásbjörn Österby Christensen,
f. 15. sept. 1939 í Danmörku,
d. 2. maí 2012.
Búsettur í Svíþjóð
og Kristín Guðlaug Björgvinsdóttir,
f. 12. júlí 1955 á Patreksfirði,
Búsett á Patreksfirði.
Barn þeirra:
  a) Óliver Dofri, f. 27. nóv. 1998
  b) Mímir Máni, f. 22. maí 2004
  c) Þrymur Orri, f, 2. nóv. 2005,
d) Erpur Nói, f. 2. apríl 2013.

8a Óliver Dofri Björgvinsson,
f. 27. nóv. 1998 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Munnl.heim.(RMÞ); Þ2023;]

8b Mímir Máni Björgvinsson,
f. 22. maí 2004 á Akranesi.
[Munnl.heim.(RMÞ); Þ2023;]

8c Þrymur Orri Björgvinsson,
f. 2. nóv. 2005
Búsettur í Hafnarfirði.
[Mbl. 10/5/06; Þ2023;]

8d Erpur Nói Björgvinsson,
f. 2. apríl 2013 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

7b Þórður Ingi Jónsson,
f. 22. okt. 1988 í Reykjavík.
[Vig., 8:2799.]

7c Áslaug Þóra Jónsdóttir,
f. 22. sept. 1992 á Patreksfirði.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2799; Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Pétur Sigurðsson,
f. 24. okt. 1983 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Sigurður Pétursson,
f. 13. júní 1958 á Ísafirði.
Sagnfræðingur, búsettur á Laugarvatni
og k.h. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir,
f. 8. sept. 1958 í Reykjavík.
Bókmenntafræðingur og þjóðfræðingur búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Rökkvi Mars, f. 26. febr. 2019.

8a Rökkvi Mars Áslaugarson,
f. 26. febr. 2019 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7d Sigrún Ósk Jónsdóttir,
f. 17. sept. 1995 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Munnl.heim.(RMÞ); Vig., 8:2799; Þ2023;]
– M. (óg.),
Hermann Þór Haraldsson,
f. 1. jan. 1993 á Akranesi.
Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Haraldur Unnarsson,
f. 6. ágúst 1962 í Gröf, Breiðuvíkurhr., Snæf.,
Vélstjóri búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Ragnhildur Högnadóttir,
f. 31. ágúst 1965 í Hafnarfirði
Búsett í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
a) Höður Þór, f. 15. febr. 2021.

8a Höður Þór Hermannsson,
f. 15. febr. 2021 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

7e Hanna María Jónsdóttir,
f. 5. des. 1996 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim.(RMÞ); Þ2023:]

6e Gróa María Þórðardóttir,
f. 16. júní 1967 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur búsett á Siglufirði.
[Vig., 8:2799; Þ2023;]
– M.
Baldvin Kárason,
f. 7. nóv. 1967 á Siglufirði.
Sjómaður búsettur á Siglufirði.
For.: Kári Jónasson,
f. 5. sept. 1938 á Siglufirði,
d. 22. apríl 2017.
Netagerðarmaður á Siglufirði,
og k.h. Kristín Björg Baldvinsdóttir,
f. 10. apríl 1931 á Siglufirði,
d. 21. nóv. 2018.
Búsett á Siglufirði.
Börn þeirra:
  a) Páll Helgi, f. 22. mars 1999,
  b) Gísli Marteinn, f. 12. febr. 2002.

7a Páll Helgi Baldvinsson,
f. 22. mars 1999.
Búsettur á Siglufirði.
[Þ2023;]

7b Gísli Marteinn Baldvinsson,
f. 12. febr. 2002.
Búsettur á Siglufirði.
[Þ2023;]

5b Sigurjón Guðbjörn Sigurjónsson,
f. 12. sept. 1943 í Reykjavík,
d. 20. maí 2005.
Flugumferðarstjóri og forstjóri í Kópavogi.
[Vig., 8:2799; Þ2023:]
– K. 2. júlí 1966,
Anna Elísabet Ásgeirsdóttir,
f. 22. mars 1947 í Reykjavík,
Skrifstofustjóri búsett í Kópavogi.
For.: Ásgeir Guðmundur Helgi Jónsson,
f. 7. des. 1920 á Sæbóli, Sléttuhr., N-Ís.,
d. 29. sept. 2010.
Kaupmaður í Kópavogi, síðar búsettur í Garðabæ
og Guðríður Jónsdóttir,
f. 29. júlí 1924 á Patreksfirði,
d. 5. apríl 2020.
Búsett í Garðabæ.
Börn þeirra:
  a) Guðrún Freyja, f. 18. nóv. 1966,
  b) Ásgeir, f. 30. júní 1969,
  c) Drífa, f. 20. maí 1973.

6a Guðrún Freyja Sigurjónsdóttir,
f. 18. nóv. 1966 í Reykjavík.
Hárgreiðslumeistari í Kópavogi.
[Vig., 8:2799; Óf., 49; Þ2023;]
– M. 29. júlí 1989,
Þórir Sigurgeirsson,
f. 15. okt. 1966 í Reykjavík,
framkvæmdastjóri.
For.: Sigurgeir Þorkelsson,
f. 5. mars 1939 á Óspakseyri, Óspakseyrarhr., Strand.
Skrifstofumaður búsettur í Kópavogi
og k.h. Freygerður Pálmadóttir,
f. 15. nóv. 1943 á Akureyri.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Arnar Freyr, f. 8. febr. 1989,
  b) Hlynur, f. 31. des. 1992,
  c) Sigurjón Orri, f. 27. júlí 1994.

7a Arnar Freyr Þórisson,
f. 8. febr. 1989 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Vig., 8:2799; Þ2023;]
– K. (óg.),
Katrín Laufey Ragnarsdóttir,
f. 4. nóv. 1994 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Ragnar Jóhann Halldórsson,
f. 2. jan. 1954 í Reykjarfjarðarhr., N-Ís.,
Búsettur í Keflavík
og k.h. Karen Quirina Patilan Halldórsson,
f. 12. ágúst 1960 á Filipseyjum.
Búsett í Keflavík.
Barn þeirra:
a) Jakob Birnir, f. 20. júní 2021.

8a Jakob Birnir Arnarsson,
f. 20. júní 2021 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

7b Hlynur Þórisson,
f. 31. des. 1992 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Vig., 8:2799; Þ2023;]

7c Sigurjón Orri Þórisson,
f. 27. júlí 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

6b Ásgeir Sigurjónsson,
f. 30. júní 1969 í Hafnarfirði,
Verslunarmaður búsettur í Kópavogi.
[Vig., 8:2799; Þ2023;]
– Barnsmóðir
Hjördís Tómasdóttir Zoëga,
f. 17. júní 1971 í Reykjavík.
For.: Tómas Helgi Einar Zoëga,
f. 24. júlí 1942 í Fíflholtshjáleigu, Vestur-Landeyjum.
Framkvæmdastjóri búsettur í Kópavogi
og k.h. Jóhanna Líndal Zoëga,
f. 6. des. 1942 í Reykjavík.
Læknaritari búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
  a) Atli Steinn, f. 21. júlí 1994.
– K. (skildu),
Silja Björk Sverrisdóttir,
f. 11. maí 1971.
For.: Sverrir K. Hjaltason,
f. 27. maí 1946 í Þing.,
búsettur í Reykjavík,
og Brynhildur Lára Ingjaldsdóttir,
f. 29. mars 1951 á Akureyri,
Húsmóðir á Akureyri.
Barn þeirra:
  b) Alexander Breki, f. 7. apríl 1999,
  c) Anna Yrsa, f. 12. mars 2004,
  d) Aþena Kolka, f. 12. mars 2004.

7a Atli Steinn Zoëga,
f. 21. júlí 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Vig., 8:2799; Þ2023;]

7b Alexander Breki Ásgeirsson,
f. 7. apríl 1999 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[ORG; Þ2023;]

7c Anna Yrsa Kolka Ásgeirsdóttir,
f. 12. mars 2004 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Mbl. 31/5/05; Þ2023;]

7d Aþena Kolka Ásgeirsdóttir,
f. 12. mars 2004 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Mbl. 31/5/05; Þ2023;]

6c Drífa Sigurjónsdóttir,
f. 20. maí 1973 í Reykjavík.
Kennari búsett í Kópavogi.
[Vig., 8:2799; Þ2023;]
– M. (skildu),
Ólafur Baldursson,
f. 10. apríl 1969 í Hafnarfirði.
Sölufulltrúi búsettur í Hafnarfirði.
For.: Baldur Ólafsson,
f. 12. jan. 1942 í Reykjavík,
verkamaður í Hafnarfirði,
og k.h. Halla Guðmundsdóttir,
f. 15. mars 1938 á Akranesi,
húsmóðir í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Elísabet Mist, f. 3. maí 2000,
  b) Baldur Nói, f. 21. júlí 2004.

7b Elísabet Mist Ólafsdóttir,
f. 3. maí 2000 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

7c Baldur Nói Ólafsson,
f. 21. júlí 2004 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Mbl. 31/5/05; Þ2023;]

5c Guðjón Svanar Sigurjónsson,
f. 20. nóv. 1944 í Reykjavík,
d. 3. júní 1990 – fórst í umferðarslysi á Jamaica.
Verslunarmaður í Boston í USA, síðar búsettur í Danmörku.
[Vig., 1:127; Þ2023;]
– Barnsmóðir
Brynhildur Björk Kristjánsdóttir,
f. 9. nóv. 1948 á Bíldudal,
skrifstofumaður í Reykjavík.
For.: Kristján Ásgeirsson,
f. 9. okt. 1919 á Baulhúsum, Auðkúluhr.,
d. 5. júní 1992,
afgreiðslumaður og bílstjóri á Bíldudal, síðar kaupfélagsstjóri á Eyrarbakka og víðar. Síðast búsettur á Selfossi
og k.h. Ingibjörg Jóna Jónsdóttir,
f. 14. júní 1910 í Hvammi í Dýrafirði,
d. 5. febr. 1991 í Reykjavík.
Búsett á Selfossi.
Barn þeirra:
  a) Eyþór Kristján, f. 5. febr. 1968.
– K.
Karen McCarty,
f. um 1945.
Félagsfræðingur.
Barn þeirra:
  b) Leger Walcott, f. 20. maí 1971.
– Barnsmóðir
Valgerður Jónasdóttir,
f. 11. júlí 1950 á Signýjarstöðum, Hálsahr., Borg.
Búsett í Reykholti.
For.: Jónas Steinsson,
f. 23. jan. 1918 í Litla-Hvammi, Fremri-Torfustaðahr.,
d. 25. ágúst 1967.
Bóndi á Signýjarstöðum, Hálsahr., Borg.
og k.h. Erna Pálsdóttir,
f. 23. júlí 1931 í Þýskalandi,
d. 12. nóv. 1979.
Húsfreyja á Signýjarstöðum.
Barn þeirra:
  c) Ragnheiður Steina, f. 18. ágúst 1972.

6a Eyþór Kristján Guðjónsson,
f. 5. febr. 1968 í Reykjavík,
markaðsstjóri í Kópavogi.
[Vig., 1:127, 8:2800.]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Aldís Haraldsdóttir,
f. 16. okt. 1969 í Reykjavík.
For.: Haraldur Baldvinsson,
f. 12. jan. 1938 í Reykjavík,
og Elsa Bernburg,
f. 14. des. 1943 í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Karen Björk, f. 30. júlí 1995.
– K. (óg., slitu samvistir),
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
f. 17. apríl 1972 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Guðmundur Einar Þórðarson,
f. 6. nóv. 1945 í Reykjavík,
d. 2. febr. 2007.
Viðskiptafræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Alda Benediktsdóttir,
f. 16. apríl 1942 á Efra-Núpi, Fremri-Torfustaðahr., V-Hún.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
b) Hekla, f. 8. mars 2007.

7a Karen Björk Eyþórsdóttir,
f. 30. júlí 1995 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Vig., 8:2800; Þ2023;]

7b Hekla Eyþórsdóttir,
f. 8. mars 2007 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

6b Leger Walcott Guðjónsson,
f. 20. maí 1971.
[Vig., 8:2800.]

6c Ragnheiður Steina Ólafsdóttir,
f. 18. ágúst 1972 á Akranesi,
Verslunarmaður, búsett í Borgarnesi. [Járngerðarstaðaætt].
[Vig., 8:2800; Þ2023;]

5d Viðar Sigurjónsson,
f. 5. nóv. 1951 í Reykjavík,
Iðnrekandi í Reykjavík.
[Vig., 8:2800; Þ2023;]
– K.
Ólöf Jónsdóttir,
f. 8. apríl 1954 í Reykjavík,
Iðnrekandi búsett í Reykjavík.
For.: Jón Gunnar Sigurðsson,
f. 14. júlí 1924 í Reykjavík,
d. 10. apríl 2010.
Húsgagnasmiður, búsettur í Reykjavík
og Oddný Sigríður Jónsdóttir,
f. 28. okt. 1926 í Reykjavík,
d. 20. apríl 2007 þar.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Sunna, f. 5. apríl 1974.

6a Sunna Viðarsdóttir,
f. 5. apríl 1974 í Reykjavík,
Fulltrúi á Hafrannsóknastofnuninni, búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2800; Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Oleg Nicolaevich Titov,
f. 6. apríl 1967 í Rússlandi.
Búsettur í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Lóa, f. 6. des. 1999.

7a Lóa Sunnudóttir,
f. 6. des. 1999 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Munnl.heim. (SV); Þ2023;]

5e Gunnhildur Sigurjónsdóttir,
f. 29. júlí 1955 í Reykjavík,
Þroskaþjálfi, verslunarstjóri búsett í Reykjavík.
[Vig., 5:1558, 8:2800; Þ2023;]
– Barnsfaðir
Þröstur Ingólfur Víðisson,
f. 16. ágúst 1953 í S-Múl.
For.: Sveinn Víðir Friðgeirsson,
f. 13. júlí 1932 á Stöðvarfirði,
skipstjóri í Garði
og Nanna Ingólfsdóttir,
f. 12. ágúst 1934 í Reykjavík,
d. 14. mars 2023.
Búsett í Garði.
Barn þeirra:
  a) Sigrún Birta, f. 17. apríl 1976.
– M.
Ólafur Mogensen,
f. 24. maí 1951 í Reykjavík,
d. 20. jan. 2008 í Svíþjóð.
Deildarstjóri búsettur í Svíþjóð.
For.: Peter Mogensen,
f. 29. nóv. 1926 í Reykjavík,
d. 8. júlí 1979.
Vélstjóri, búsettur í Kópavogi
og k.h. Marsibil Magnea Ólafsdóttir,
f. 11. mars 1929 í Reykjavík,
d. 3. mars 2015.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  b) Pétur Viðar, f. 2. jan. 1980.

6a Sigrún Birta Þrastardóttir,
f. 17. apríl 1976 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2801; Þ2023;]
-M. (óg.)
Þórhallur Magnússon,
f. 26. febr. 1972 á Húsavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Magnús B. Einarson,
f. 29. júní 1943 í Danmörku.
Læknir búsettur í Reykjavík
og k.h. Dóra Þórhallsdóttir,
f. 6. sept. 1947 í Reykjavík,
Hjúkrunarfræðingur búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Myrra, f. 22. des. 2004,
b) Loki, f. 18. júlí 2009.

7a Mirra Þórhallsdóttir,
f. 22. des. 2004 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Loki Þórhallsson,
f. 18. júlí 2009 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Pétur Viðar Ólafsson,
f. 2. jan. 1980 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 8:2800; Þ2023;]

4f Gróa Margrét Hildur Jónsdóttir,
f. 23. júlí 1923 á Veðrará ytri, Mosvallahr.,
d. 15. júlí 2001 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2801; Mbl. 22/7/01; Þ2023;]
– M. (skildu),
Ríkharður Gunnarsson Hafdal,
f. 26. ágúst 1925 á Akureyri,
d. 22. júní 1992 í Bandaríkjunum.
Sjómaður, giftur og búsettur í Bandaríkjunum frá 19 ára aldri
For.: Gunnar Sveinsson Hafdal,
f. 15. okt. 1901 á Deplum, Holtshr., Skag.,
d. 27. nóv. 1969.
Skósmiður búsettur á Akureyri
og k.h. Anna S. Hafdal,
f. 9. apríl 1898 á Bjarnastöðum, Holtshr., Skag.,
d. 5. nóv. 1990,
Anna Sigríður Kristín Sigurjónsdóttir Hafdal. Búsett á Akureyri.
– M. (óg.)
Árni Skúlason,
f. 21. maí 1908 í Skálholti, Biskupstungum,
d. 29. júlí 1978.
Húsasmíðameistari, forstjóri í Reykjavík
For.: Skúli Árnason,
f. 16. ágúst 1865 á Kirkjubæjarklaustri,
d. 17. sept. 1954 í Reykjavík.
Hjá foreldrum sínum á Kirkjubæjarklaustri til 1880, fór þá með þeim til Krýsuvíkur, læknanemi í Reykjavk 1890, læknir í Hraungerði 1894-97, í Ólafsvík 1897-99, á Kópsvatni 1899-1900, í Skálholti 1900-21, bjó þar áfram til 1927, dvaldist síðast hjá dóttur sinni
og k.h. Sigríður Sigurðardóttir,
f. 29. okt. 1872 á Kópsvatni í Hrunasókn,
d. 21. maí 1911,
Húsfreyja í Skálholti, Biskupstungnahr., Árn.
– M.
Eyjólfur Heiðar Guðlaugsson,
f. 24. apríl 1927 í Reykjavík,
d. 7. júní 2003.
Bókbindari og bifreiðarstjóri búsett í Reykjavík.
For.: Guðlaugur Hinriksson,
f. 3. okt. 1884 í Þúfukoti, Kjjósarhr., Kjós.
d. 28. júlí 1957 í Reykjavík.
Bóndi á Þrándarstöðum í Kjós
og k.h. Ólöf Vilborg Eyjólfsdóttir,
f. 20. mars 1890 á Ormsstöðum, Eiðahr., S-Múl.,
d. 29. júlí 1963.
Húsfreyja á Þrándarstöðum.

4g Haraldur Jónsson,
f. 30. sept. 1924 á Ísafirði,
d. 20. okt. 1988 á Flateyri.,
Útgerðarmaður búsettur á Flateyri
[Vig., 8:2801; Þ2023;]
– K. 17. júní 1953,
Gróa Guðmunda Björnsdóttir,
f. 27. des. 1926 á Neðrihúsum, Mosvallahr.,
d. 10. nov. 2020.
Búsett á Flateyri.
For.: Guðbjartur Björn Hjálmarsson,
f. 31. júlí 1900 á Selabóli, Mosvallahr.,
d. 21. ágúst 1974.
Bóndi á Mosvöllum, síðast búsettur á Ísafirði
og k.h. Guðmundína Jónsdóttir,
f. 10. okt. 1893 á Gilsbrekku í Súgandafirði,
d. 1. júní 1982.
Síðast búsett á Ísafirði.
Börn þeirra:
  a) Guðmundur Björn, f. 26. des. 1953,
  b) Guðbjörg Kristín, f. 3. júlí 1955,
  c) Jóna Guðrún, f. 22. nóv. 1956,
  d) Gunnhildur Halla, f. 29. mars 1958,
  e) Gróa Guðmunda, f. 25. ágúst 1961,
  f) Hinrik Rúnar, f. 19. ágúst 1966.

5a Guðmundur Björn Haraldsson,
f. 26. des. 1953 á Flateyri,
d. 28. maí 1995.
Sjómaður búsettur á Flateyri
[Vig., 8:2801; Þ2023;]
– K. (óg.)
Gróa Kristín Helgadóttir,
f. 2. jan. 1952 í Reykjavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
For.: Helgi Indriðason,
f. 30. jan. 1914 í Ástúni, Hrunamannahr.,
d. 14. ja. 1995.
Bóndi í Laugarási. Kjörfaðir Gróu Kristínar
og k.h. Guðný Aðalbjörg Guðmundsdóttir,
f. 2. apríl 1913 á Hafurshesti, Mosvallahr.,
d. 17. apríl 1993.
Kjörmóðir Gróu Kristínar.

5b Guðbjörg Kristín Haraldsdóttir,
f. 3. júlí 1955 á Flateyri,
d. 3. ágúst 2020.
Búsett á Flateyri, síðar á Ísafirði.
[Vig., 8:2801; Þ2023;]
– M. 15. júní 1978,
Hjálmar Sigurðsson,
f. 3. maí 1945 í Reykjavík,
d. 27. mars 2023.
Skipstjóri búsettur á Ísafirði og síðast í Hafnarfirði.
For.: Jóhann Sigurður Hjálmarsson,
f. 17. okt. 1900 á Fremri-Bakka, Nauteyrarhr.,
d. 29. júlí 1981.
Byggingameistari búsettur í Reykjavík
og Auður Hannesdóttir,
f. 12. ágúst 1916 á Orrastöðum, Torfalækjarhr., V-Hún.,
d. 8. jan. 1988.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Sigurður Jóhann, f. 7. júlí 1979,
  b) Haraldur, f. 28. nóv. 1980,
  c) Ragnheiður Karítas, f. 8. maí 1987.

6a Sigurður Jóhann Hjálmarsson,
f. 7. júlí 1979 á Ísafirði.
Búsettur í Kópavogi.
[Vig., 8:2802; Þ2023;]
– K. (óg.),
Tiffany S. Gedalanga,
f. 2. apríl 1978.
Búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
a) Ísabella Von, f. 1. okt. 2019.

7a Ísabella Von Sigurðardóttir,
f. 1. okt. 2019 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

6b Haraldur Hjálmarsson,
f. 28. nóv. 1980 á Ísafirði.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 8:2802; Þ2023;]

6c Ragnheiður Karítas Hjálmarsdóttir,
f. 8. maí 1987 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Vig., 8:2802; Þ2023;]
– M.
Hilmar Guðlaugsson,
f. 28. júlí 1980 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
For.: Guðlaugur Adolfsson,
f. 30. mars 1960 í Hafnarfirði,
Húsasmíðameistari búsettur í Hafnarfirði
og k.h. (skildu), Guðrún Högnadóttir,
f. 15. okt. 1960 í Grafarnesi, Eyrarsveit, Snæf.,
Búsett í Hafnarfirði.

5c Jóna Guðrún Haraldsdóttir,
f. 22. nóv. 1956 á Flateyri,
Snyrtifræðingur búsett á Eyrarbakka.
[Vig., 8:2802; Þ2023;]
– M. 11. febr. 1979,
Björn Ingi Bjarnason,
f. 7. júlí 1953 á Flateyri,
Framkvæmdastjóri búsettur á Eyrarbakka.
For.: Bjarni Þórarinn Alexandersson,
f. 3. okt. 1914 á Dynjanda, Grunnavíkurhr., N-Ís.,
d. 12. febr. 1998.
Sjómaður búsettur á Flateyri
og k.h. Júlía Ágústa Björnsdóttir,
f. 11. jan. 1912 á Klukkulandi, Mýrahr.,
d. 31. maí 1983.
Börn þeirra:
  a) Júlía Bjarney, f. 29. mars 1979,
  b) Inga Rún, f. 19. sept. 1980,
  c) Víðir, f. 6. júní 1988.

6a Júlía Bjarney Björnsdóttir,
f. 29. mars 1979 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Vig., 8:2802; Þ2023;]
– M.
Þórir Ingvarsson,
f. 6. febr. 1982 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Ingvar Grétarsson,
f. 12. nóv. 1963 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Vigdís Þórisdóttir,
f. 28. okt. 1963 í Hafnarfirði.
Búsett í Hafnarfirði.

6b Inga Rún Björnsdóttir,
f. 19. sept. 1980 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2802; Þ2023;]
– M.
Bragi Ólafsson,
f. 12. febr. 1981 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Ólafur Bragason,
f. 24. okt. 1956 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Sigþrúður Jóhannesdóttir,
f. 25. jan. 1957 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Ólafur, f. 12. jan. 2009,
b) Björn Ingi, f. 25. sept. 2011,
c) Lilja, f. 18. des. 2013.

7a Ólafur Bragason,
f. 12. jan. 2009 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Björn Ingi Bragason,
f. 25. sept. 2011 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Lilja Bragadóttir,
f. 18. des. 2013 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Víðir Björnsson,
f. 6. júní 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[ORG; Þ2023;]
– K. (óg.),
Embla Rún Gunnarsdóttir,
f. 31. maí 1993 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Gunnar Ingi Gunnarsson,
f. 26. des. 1966 á Selfossi.
Tölvunarfræðingur búsettur í Mosfellsbæ
og k.h. Sigrún Agnarsdóttir,
f. 6. ágúst 1968 á Selfossi.
Búsett í Mosfellsbæ.
Barn þeirra:
a) Ingibjörg Gróa, f. 8. ágúst 2021.

7a Ingibjörg Gróa Víðisdóttir,
f. 8. ágúst 2021 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

5d Gunnhildur Halla Haraldsdóttir,
f. 29. mars 1958 á Flateyri,
d. 19. ágúst 2011.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2802; Þ2023;]
– M. (óg.) (slitu samvistir),
Guðmundur Kristinn Thoroddsen,
f. 26. nóv. 1962 í Reykjavík.
Vélstjóri búsettur í Reykjavík.
For.: Þorvaldur Thoroddsen,
f. 29. ágúst 1937 í Reykjavík,
d. 5. apríl 2011.
Verkfræðingur í Reykjavík
og k.h. Guðrún Guðmundsdóttir,
f. 9. jan. 1940 í Reykjavík,
d. 22. maí 2017.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Kristrún Una, f. 22. jan. 1987.

6a Kristrún Una Guðmundsdóttir,
f. 22. jan. 1987 í Reykjavík.
Búsett í Innri-Njarðvík.
[Vig., 8:2802; Þ2023;]
Barn hennar:
a) Tristan Berg, f. 6. des. 2008.
– M.
Kristján Hafliðason,
f. 16. nóv. 1984 í Reykjavík.
Búsettur í Innri-Njarðvík.
For.: Hafliði Guðmundur Guðjónsson,
f. 29. nóv. 1957 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Gerða Björk Kristinsdóttir,
f. 20. júlí 1956 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
b) Alexander, f. 3. júní 2012,
c) Gunnhildur Björk, f. 5. okt. 2015.

7a Tristan Berg Arason,
f. 6. des. 2008
Búsettur í Innri-Njarðvík.
[Þ2023;]

7b Alexander Kristjánsson,
f. 3. júní 2012.
Búsettur í Innri-Njarðvík.
[Þ2023;]

7c Gunnhildur Björk Kristjánsdóttir,
f. 5. okt. 2015.
Búsett í Innri-Njarðvík.
[Þ2023;]

5e Gróa Guðmunda Haraldsdóttir,
f. 25. ágúst 1961 á Ísafirði,
Búsett á Flateyri, síðar á Sauðárkróki.
[Vig., 8:2802; Þ2023;]
– Barnsfaðir
Ragnar Jónsson,
f. 30. júní 1956 í Reykjavík,
tónlistarmaður, skólastjóri Tónlistarskólans á Reykhólum, búsettur í Reykjavík.
For.: Jón Pétursson Einarsson,
f. 27. sept. 1914 í Vestmannaeyjum,
d. 29. okt. 1994.
Bifreiðarstjóri í Reykjavík
og Sigfríður Georgsdóttir,
f. 31. mars 1920 á Brekku í Ytri-Njarðvík,
d. 27. ágúst 2014.
Barn þeirra:
  a) Georg Rúnar, f. 2. febr. 1982.
– M. (óg.)
Magnús Guðmann Magnússon,
f. 2. maí 1956 í Reykjavík,
tæknifræðingur.
For.: Magnús Magnússon,
f. 26. nóv. 1923 í Reykjavík,
d. 23. des. 1989.
Blikksmiður, búsettur í Kópavogi
og k.h. Margrét Karlsdóttir,
f. 25. okt. 1920 í Reykjavík,
d. 3. febr. 1994.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  b) Helgi, f. 30. ágúst 1986,
  c) Sif, f. 30. ágúst 1986,
  d) Margrét Alda, f. 5. mars 1990.
– M. (óg.)
Pétur Björnsson,
f. 13. nóv. 1964 á Akranesi.
Kennari búsettur á Sauðárkróki.
For.: Björn Pétursson,
f. 20. júlí 1937 á Siglufirði,
d. 8. apríl 2015.
Kennari og skrifstofumaður búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Bergljót Ólafsdóttir,
f. 2. des. 1938 í Reykjavík.
Kennari búsett í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
  e) Bergljót Ásta, f. 27. sept. 2001.

6a Georg Rúnar Ragnarsson,
f. 2. febr. 1982 á Ísafirði.
Búsettur á Eskifirði.
[Vig., 8:2803; Þ2023;]
– K.
Kamma Dögg Gísladóttir,
f. 26. mars 1986 í Neskaupstað.
Búsett á Eskifirði.
For.: Gísli Hjörtur Guðjónsson,
f. 12. mars 1957 á Mjóeyri, Eskifirði.
Rafvirki búsettur á Eskifirði
og k.h. Jóhanna Lindbergsdóttir,
f. 26. maí 1960 í Neskaupstað.
Búsett á Eskifirði.
Börn þeirra:
a) Hrafntinna, f. 31. des. 2013,
b) Eva Móey, f. 26. sept. 2019.

7a Hrafntinna Georgsdóttir,
f. 31. des. 2013
Búsett á Eskifirði.
[Þ2023;]

7b Eva Móey Georgsdóttir,
f. 26. sept. 2019.
Búsett á Eskifirði.
[Þ2023;]

6b Helgi Magnússon,
f. 30. ágúst 1986 í Reykjavík.
Búsettur á Sauðárkróki.
[Vig., 8:2803; Þ2023;]

6c Sif Magnúsdóttir,
f. 30. ágúst 1986 í Reykjavík,
d. 25. ágúst 2004.
Búsett á Flateyri.
[Vig., 8:2803; Þ2023;]

6d Margrét Alda Magnúsdóttir,
f. 5. mars 1990 á Ísafirði.
Búsett á Sauðárkróki.
[Vig., 8:2803; Þ2023;]
– M. (óg.).
Andri Þór Árnason,
f. 8. maí 1980 í Reykjavík.
Búsettur á Sauðárkróki.
For.: Árni Birgir Ragnarsson,
f. 12. maí 1958 á Sauðárkróki.
Sjómaður búsettur á Sauðárkróki
og k.h. (skildu), Sigríður Elín Þórðardóttir,
f. 9. okt. 1960 í Hafnarfirði.
Búsett á Sauðárkróki.

6e Bergljót Ásta Pétursdóttir,
f. 27. sept. 2001.
Búsett á Seltjarnarnesi.
[þ2023;]

5f Hinrik Rúnar Haraldsson,
f. 19. ágúst 1966 á Ísafirði,
d. 9. apríl 2016.
Málari á Flateyri, síðar búsettur í Stykkishólmi.
[Vig., 8:2803; Mbl. 20/4/16; Þ2023;]
– K.
Elínbjörg Katrín Þorvarðardóttir,
f. 19. sept. 1970 í Reykjavík.
Búsett í Stykkishólmi.
For.: Þorvarður Gunnar Haraldsson,
f. 24. mars 1943 í Reykjavík,
d. 15. mars 2013.
Dúklagninga- og veggfóðrarameistari búsettur í Reykjavík
og k.h. Svanhildur Árnadóttir,
f. 22. júní 1949 í Reykjavík.
Smurbrauðsdama, búsett í Garðabæ.
Börn þeirra:
a) Gróa, f. 17. ágúst 2002,
b) Elín, f. 17. mars 2008,
c) Þorvarður, f. 6. febr. 2009.

6a Gróa Hinriksdóttir,
f. 17. ágúst 2002.
Búsett í Stykkishólmi.
[Þ2023;]

6b Elín Hinriksdóttir,
f. 17. mars 2008.
Búsett í Stykkishólmi.
[Þ2023;]

6c Þorvarður Hinriksson,
f. 6. febr. 2009.
Búsettur í Stykkishólmi.
[Þ2023;]

4h Oddur Guðmundur Jónsson,
f. 2. jan. 1926 á Veðrará ytri, Mosvallahr.,
d. 2. maí 2016.
Rafvirkjameistari í Reykjavík, yfireftirlitsmaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur
[Vig., 8:2803; Mbl. 23/5/89; Rafv., 1:401, 2:665; Leiksk., 1:222; Þ2023;]
– K. 28. maí 1950,
Erna Heiðrún Jónsdóttir,
f. 20. okt. 1925 á Akureyri,
d. 13. maí 1989.
Búsett í Reykjavík.
For.: Jón Almar Eðvaldsson,
f. 3. des. 1892 á Akureyri,
d. 30. maí 1974.
Sjómaður búsettur á Akureyri
og k.h. Jakobína Guðbjartsdóttir,
f. 26. júní 1899 á Þernuskeri, Grýtubakkahr.,
d. 14. nóv. 1976.
Búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
  a) Jóna Guðrún, f. 8. des. 1951,
  b) Gunnar Örn, f. 7. ágúst 1962,
  c) Elín Jakobína, f. 9. mars 1964.

5a Jóna Guðrún Oddsdóttir,
f. 8. des. 1951 í Reykjavík,
Búsett í Garðabæ.
[Vig., 8:2803; Þ2023;]
– M. 4. nóv. 1992,
Jón Mar Þórarinsson,
f. 3. júní 1950 á Borgareyri í Mjóafirði, S-Múl.,
d. 29. júní 2018.
Jonni á Lundi í Vestmannaeyjum. Kennari, búsettur í Garðabæ
For.: Þórarinn Ársæll Sigurbjörnsson,
f. 18. jan. 1914 í Vestmannaeyjum,
d. 7. des. 1992,
Tóti á Lundi. Fiskmatsmaður í Grindavík
og k.gh. Margrét Sveinsdóttir,
f. 27. apríl 1914 á Borgareyri við Mjóafjörð, S-Múl.,
d. 18. spet. 2011.
Búsett í Grindavík.
Börn þeirra:
  a) Erna Heiðrún, f. 18. júní 1984,
  b) Arna Margrét, f. 31. júlí 1990.

6a Erna Heiðrún Jónsdóttir,
f. 18. júní 1984 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Vig., 8:2804; Þ2023;]
– M.
Guðmundur Freyr Ómarsson,
f. 28. nóv. 1983 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
For.: Guðlaugur Ómar Friðþjófsson,
f. 2. okt. 1951 í Reykjavík.
Verslunarmaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Sigurbjörg Þórmundsdóttir,
f. 24. apríl 1955 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur búsettur í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Pétur Ómar, f. 22. maí 2009,
b) Eydís Jóna, 9. jan. 2012,
c) Jón Darri, f. 13. sept. 2017.

7a Pétur Ómar Guðmundsson,
22. maí 2009 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

7b Eydís Jóna Guðmundsdóttir,
f. 9. jan. 2012 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2023;]

7c Jón Darri Guðmundsson,
f. 13. sept. 2017 í Reykjavík.
Búsettur i Garðabæ.
[Þ2923;]

6b Arna Margrét Jónsdóttir,
f. 31. júlí 1990 í Reykjavík.
Búsett í Bretlandi.
[Vig., 8:2804; Þ2023;]
– M. (óg.),
Sindri Már Hjartarson,
f. 27. febr. 1990 í Reykjavík.
Búsettur í Bretlandi.
For.: Hjörtur Guðnason,
f. 16. ágúst 1950 í N-Múl.,
Offsetljósmyndari og framkvæmdastjóri búsettur i Reykjavík
og k.h. Guðrún Jóna Valgeirsdóttir,
f. 2. okt. 1953 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Daníel Þór, f. 6. júlí 2020.

Daníel Þór Sindrason,
f. 6. júlí 2020
Búsettur í Bretlandi.
[Þ2023;]

5b Gunnar Örn Oddsson,
f. 7. ágúst 1962 í Reykjavík.
Rafvirki giftur og búsettur í Bandaríkjunum.
[Vig., 8:2804; Rafv., 1:401; Þ2023;]
– K. (skildu),
Þórdís Gunnarsdóttir Evans
f. 1. febr. 1965 í Reykjavík,
Skrifstofumaður búsett í Bandaríkjunum.
For.: Gunnar Oddur Sigurðsson,
f. 20. febr. 1935 í Stykkishólmi,
d. 29. nóv. 2005.
Umdæmisstjóri Flugleiða á Akureyri
og Margrét Þórunn Þórðardóttir,
f. 19. júní 1947 í Ytri-Njarðvík.
Búsett í Kópavogi.

5c Elín Jakobína Oddsdóttir,
f. 9. mars 1964 í Reykjavík,
fóstra og hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
[Vig., 8:2804; Lækn., 2:1072]
– M. 29. maí 1987, (skildu),
Hannes Kjartan Þorsteinsson,
f. 9. apríl 1961 í Reykjavík.
Kennari búsettur í Kópavogi.
For.: Þorsteinn Hámundur Hannesson,
f. 19. mars 1917 á Siglufirði,
d. 3. febr. 1999 í Reykjavík.
Óperusöngvari í Reykjavík
og Kristín Pálsdóttir,
f. 26. júlí 1926 í Hnífsdal.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Gunnhildur Vala, f. 3. ágúst 1987,
  b) Valgerður Anna, f. 22. júní 1992,
  c) Agnes Nína, f. 17. sept. 1995.
– M. (óg.)
Magnús Böðvarsson,
f. 4. okt. 1949 í Reykjavík.
Læknir, sérfræðingur í nýrnasjúkdómum.
For.: Böðvar Jónsson,
f. 29. nóv. 1911 í Álftaveri,
d. 18. febr. 1997 í Reykjavík,
hjá foreldrum sínum í Holti til 1919, í Vestmannaeyjum frá 1919 og enn 1930, kom til Reykjavíkur 1938, iðnaðarmaður og síðar verksmiðjustjóri þar 1948 og enn 1962 og til æviloka
og k.h. Steinunn Ágústa Magnúsdóttir,
f. 9. ágúst 1912 í Vestmannaeyjum,
d. 24. júní 1960 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík
Barn þeirra:
d) Oddur Krummi, f. 29. maí 2005.

6a Gunnhildur Vala Hannesdóttir,
f. 3. ágúst 1987 í Reykjavík,
d. 26. júlí 2019
[Vig., 8:2804; Lækn., 2:1072; Mbl. 7/8/19; Þ2023;]
– M. 26. ágúst 2017,
Arnar Jan Jónsson,
f. 25. mars 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Svíþjóð.
For.: Jan Jón Ólafsson,
f. 15. mars 1943 í Reykjavík.
Kerfisforritari búsettur í Reykjavík
og k.h. Sveinbjörg Sigrún Guðmundsdóttir,
f. 5. maí 1949 í Reykjavík.
Bankamaður búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Ragnheiður Elín, f. 5. maí 2011,
b) Þorgerður Anna, f. 25. febr. 2017.

7a Ragnheiður Elín Arnarsdóttir,
f. 5. maí 2011 í Reykjavík.
Búsett í Svíþjóð.
[Þ2023;]

7b Þorgerður Anna Arnarsdóttir,
f. 25. febr. 2017 í Reykjavík.
Búsett í Svíþjóð.
[Þ2023;]

6b Valgerður Anna Hannesdóttir,
f. 22. júní 1992 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2804; Lækn., 2:1072; Þ2023;]

6c Agnes Nína Elínardóttir Hannesdóttir,
f. 17. sept. 1995 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík
[Mbl. 12/2/99; Lækn., 2:1072; Þ2023;]
Sonur hennar:
a) Þorbergur Leó, f. 16. apríl 2020.

7a Þorbergur Leó Georgsson,
f. 16. apríl 2020 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6d Oddur Krummi Magnússon,
f. 29. maí 2005 í Reykjavík.
Búsettur í Svíþjóð.
[Þ2023;]

4i Stefán Jónsson,
f. 4. júlí 1927 á Ísafirði,
d. 19. sept. 1995,
Bifvélavirki í Hafnarfirði
[Vig., 8:2804; Ormsætt, 3:1033; Þ2023;.]
– Barnsmóðir
Guðbjörg Þórarinsdóttir,
f. 18. sept. 1930 í Reykjavík,
d. 6. ágúst 2015.
For.: Þórarinn Þórðarson,
f. 7. mars 1892 í Hrauntúni, Biskupstungum,
d. 24. jan. 1969,
Búsettur í Reykjavík
og Jóhanna Elín Ólafsdóttir,
f. 27. sept. 1889 á Kvenhóli, Skarðshr., Dal.,
d. 20. júní 1980.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Pjetur, f. 9. nóv. 1953.
– K. 10. júní 1956,
Björk Jónasdóttir,
f. 12. des. 1930 á Húsavík,
d. 28. jan. 1993 á Vífilsstöðum,
For.: Jónas Jónasson,
f. 27. nóv. 1895 í Litla-Gerði, Grýtubakkahr., S-Þing.,
d. 15. jan. 1970 á Húsavík,
skósmiður og kaupmaður
og k.h. (óg.) Oddfríður Skúladóttir,
f. 10. júní 1897 á Ytrafelli, Fellstrandarhr., Dal.,
d. 22. júlí 1955.
Börn þeirra:
  b) drengur, f. 31. júlí 1955,
  c) Jónas, f. 27. des. 1958.

5a Pjetur Stefánsson,
f. 9. nóv. 1953 í Reykjavík.
Myndlistarmaður búsettur á Seltjarnarnesi.
[Vig., 8:2805; Þ2023;]
– K. (skilin)
Guðbjörg Sesselja Jónsdóttir,
f. 30. des. 1950 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Jón Georg Jónasson,
f. 22. sept. 1918 í Reykjavík,
d. 11. okt. 1990.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. (óg.), Guðný Gísladóttir,
f. 21. nóv. 1918 í Vestmannaeyjum,
5. júní 2001.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Hringur, f. 17. nóv. 1976.
– K. 15. des. 1990
María Árnadóttir,
f. 8. júní 1963 í Reykjavík.
For.: Árni Magnússon,
f. 25. des. 1937 í Reykjavík,
d. 17. nóv. 2011.
Skipstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, síðar á Seltjarnarnesi. Fósturfaðir
og Móeiður Maren Þorláksdóttir,
f. 27. febr. 1941 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  b) Ásta Kristín, f. 18. jan. 1996,

6a Hringur Pjetursson,
f. 17. nóv. 1976 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 8:2805; Þ2023;]
– K. (óg., slitu samvistir),
Dröfn Sigurðardóttir,
f. 17. nóv. 1978 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Sigurður Bergsveinsson,
f. 22. júní 1949 í Ytri-Njarðvík.
Búsettur í Kópavogi
og k.h. Helga Bárðardóttir,
f. 27. ágúst 1949 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
a) Myrra, f. 12. mars 2010,
b) Hrafntinna, f. 12. mars 2010.
– K.
Karólína Þórðardóttir,
f. 8. júlí 1994 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Þórður Ingvarsson;
f. 25. ágúst 1962 í Reykjavík.
Skrifstofumaður búsettur í Garðabæ
og k.h. (skildu) María Ragna Lúðvígsdóttir,
f. 11. jan., 1970 í Stykkishólmi.
Búsett á Selfossi.
Barn þeirra:
c) Valka, f. 6. ágúst 2020.

7a Myrra Hringsdóttir,
f. 12. mars 2010 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Hrafntinna Hringsdóttir,
f. 12. mars 2010 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Valka Hringsdóttir,
f. 6. ágúst 2020 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Ásta Kristín Pjetursdóttir,
f. 18. jan. 1996 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

5b Drengur Stefánsson,
f. 31. júlí 1955 á Ísafirði,
d. 1. ágúst 1955.
[ORG]

5c Jónas Stefánsson,
f. 27. des. 1958 í Reykjavík,
rafvirkjameistari í Hafnarfirði.
[Vig., 8:2805; Þ2023;]
– K. (skildu),
Heiða Hrönn Líndal Liljudóttir,
f. 15. maí 1956 í Reykjavík.
Nuddari búsett í Garðabæ.
For.: Þorsteinn Hjartarson,
f. 1. sept. 1928 á Stóru-Þúfu, Miklaholtshr.,
21. sept. 2005.
Vélstjóri búsettur á Akranesi
og Lilja Jónasdóttir,
f. 16. júní 1923 í Öxney, Skógarstrandarhr.,
d. 16. maí 1971,
Sjómaður.
Börn þeirra:
  a) Þorri Jarl, f. 21. des. 1988,
  b) Aron Breki, f. 23. apríl 1990.

6a Þorri Jarl Jónasson,
f. 21. des. 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Vig., 8:2805; Rafc., 2:582; Þ2023;]

6b Aron Breki Jónasson,
f. 23. apríl 1990 í Reykjavík.
Búsettur á Akranesi.
[Vig., 8:2805; Rafv., 2:582; Þ2023;]
– K. (óg.),
Andrea Rán Wium Jóhannsdóttir,
f. 28. júlí 1991 í Reykjavík.
Búsett á Akranesi.
For.: Jóhanna Ágústa Hrefnudóttir,
f. 20. febr. 1965 í Reykjavík
Börn þeirra:
a) Brimir Jarl, f. 27. ágúst 2020,
b) Esjar Gauti, f. 5. jan. 2023.

7a Brimir Jarl Brekason,
f. 27. ágúst 2020 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

7b Esjar Gauti Brekason,
f. 5. jan. 2023 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

4j Ólafur Jónsson,
f. 17. júní 1930 á Flateyri,
d. 5. des. 1994.
Húsasmíðameistari búsettur í Kópavogi.
[Vig., 8:2805; Lækjarb., 2:199; Þ2023;]
– K. 14. des. 1958,
Þórhanna Guðmundsdóttir,
f. 10. ágúst 1938 á Seyðisfirði.
Búsett í Kópavogi.
For.: Guðmundur Brynjólfsson,
f. 4. nóv. 1897 í Akurhúsum í Grindavík.
d. 28. okt. 1984.
Síðast búsettur í Njarðvík
og k.h. Guðmunda Herborg Guðmundsdóttir,
f. 31. des. 1900 á Seyðisfirði,
d. 12. júlí 1977.
Börn þeirra:
  a) Ásdís Herborg, f. 25. júlí 1959,
  b) Jóhann Bessi, f. 5. ágúst 1963.

5a Ásdís Herborg Ólafsdóttir,
f. 25. júlí 1959 í Reykjavík.
Sálfræðingur búsett í Danmörku.
[Vig., 8:2806; Þ2023;]
– M. 8. febr. 1985,
Kim Leunbach,
f. 7. apríl 1956,
Rafmagnsverkfræðingur búsettur í Danmörku.
Börn þeirra:
  a) Daniel, f. 21. febr. 1985,
  b) David, f. 30. sept. 1988,
  c) Johann, f. 25. apríl 1996.

6a Daniel Leunbach,
f. 21. febr. 1985 í Danmörku.
Búsettur í Noregi.
[Vig., 8:2805; Þ2023;]

6b David Leunbach,
f. 30. sept. 1988 í Danmörku.
Búsettur í Noregi.
[Vig., 8:2806; Þ2023;]

6c Johann Leunbach,
f. 25. apríl 1996.
Búsettur í Noregi.
[ORG; Þ2023;]

5b Jóhann Bessi Ólafsson,
f. 5. ágúst 1963 í Reykjavík.
Tölvunarfræðingur í Hveragerði, síðar búsettur í Noregi
[Vig., 8:2806; Lækjarb., 2:200; Lögr., 343; Þ2023;]
– K. 9. júlí 1988,
Aðalheiður Björg Kristinsdóttir,
f. 9. des. 1964 í Hafnarfirði.
Búsett í Noregi.
For.: Kristinn Valberg Gamalíelsson,
f. 30. maí 1945 í Reykjavík,
lögregluþjónn í Grindavík
og Dagný Gunnarsdóttir,
f. 19. okt. 1943 í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Dagur Valberg, f. 6. okt. 1985,
  b) Þórdís Ólöf, f. 26. ágúst 1990.

6a Dagur Valberg Jóhannsson,
f. 6. okt. 1985 á Selfossi.
Búsettur í Noregi.
[Vig., 8:2806; Þ2023;]

6b Þórdís Ólöf Jóhannsdóttir,
f. 26. ágúst 1990 í Reykjavík.
Búsett í Noregi.
[Vig., 8:2806; Þ2023;]

3b Oddur Guðjón Jónsson,
f. 6. júní 1894.
[M1910.]

3c Guðmundur Þorkell Jónsson,
f. 14. sept. 1896 á Ytri-Veðrará, Mosvallahr.,
d. 24. febr. 1975.
Verslunarmaður og bókari á Flateyri.
[Vig., 8:2508; Vélstj., 2:799; Þ2023;]
– K. 20. febr. 1927,
Ásta Ólöf Þórðardóttir,
f. 22. mars 1905 í Breiðadal neðri, Flateyrarhr.,
d. 7. nóv. 1998 í Reykjavík.
Bjó lengst á Flateyri, síðar í Reykjavík.
For.: Þórður Sigurðsson,
f. 7. okt. 1868 að Jörfa á Kjalarnesi,
d. 17. nóv. 1956.
Bóndi og vegaverkstjóri í Neðri-Breiðadal
og k.h. Kristín Ragnheiður Kristjánsdóttir,
f. 24. febr. 1873 [sumar heimildir segja 1874],
d. 26. febr. 1936.
Börn þeirra:
  a) Jón, f. 3. apríl 1927,
  b) Ásmundur, f. 8. okt. 1929,
  c) Dóróthea, f. 22. jan. 1931,
  d) Þórður Kristinn, f. 29. ágúst 1932,
  e) Gunnar, f. 29. ágúst 1936,
  f) Steinar, f. 11. sept. 1943,
  g) Gústaf, f. 24. nóv. 1946,
  h) Þórdís, f. 7. jan. 1949.

4a Jón Guðmundsson,
f. 3. apríl 1927 á Ytri-Veðrará, Mosvallahr., V-Ís.,
d. 13. mars 2013.
Vélstjóri í Reykjavík.
[M1950; Vélstj., 2:1229; Rafv., 1:371; Þ2023;]
– K. 27. jan. 1952,
Hólmfríður Heiðdal Benediktsdóttir,
f. 5. júní 1925 á Patreksfirði,
d. 19. okt. 2017.
Búsett í Reykjavík.
For.: Benedikt Einarsson,
f. 25. okt. 1884,
d. 16. des. 1944.
Sjómaður og verkamaður á Patreksfirði
og Egilína Jónatansdóttir,
f. 2. ágúst 1890 á Hofsstöðum, Gufudalshr., A-Barð.,
d. 7. apríl 1966.
Barn þeirra:
  a) Guðmundur, f. 2. apríl 1961.

5a Guðmundur Jónsson,
f. 2. apríl 1961 í Reykjavík.
Rafvirki búsettur á Akranesi.
[Vélstj., 3:1229; Rafv., 1:371; Þ2023;]
– K.
Valgerður Jóna Eyglóardóttir,
f. 12. mars 1961 í Steinadal, Fellshr., Strand.,
Kennari búsett á Akranesi.
For.: Þorbjörn Jón Benediktsson,
f. 10. maí 1934 í Steinadal, Fellshr., Strand.
Flokksstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Eygló Bára Pálmadóttir,
f. 7. jan. 1931 í Vestmannaeyjum,
d. 21. okt. 2012.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Hólmfríður Ruth, f. 10. okt. 1990.

6a Hólmfríður Ruth Guðmundsdóttir,
f. 10. okt. 1990 í Reykjavík.
Búsett á Akranesi.
[Þ2001; Rafv., 1:371; Þ2023;]
– M. (óg.),
Leifur Ingi Magnússon,
f. 30. jan. 1989 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
For.: Magnús Sverrisson,
f. 24. febr. 1966 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi
og k.h. Christine Dervieau,
f. 27. des. 1971.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Sverrir Þór, f. 16. sept. 2010,
b) Ýmir Valur, f. 21. apríl 2023.

7a Sverrir Þór Leifsson,
f. 16. sept. 2010
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

7b Ýmir Valur Leifsson,
f. 21. apríl 2023 á Akranesi.
Búsettur á Akranesi.
[Þ2023;]

4b Ásmundur Guðmundsson,
f. 8. okt. 1929 á Ytri-Veðrará, Mosvallahr., V-Ís.,
d. 10. apríl 2012.
Vélstjóri og stýrimaður búsettur í Reykjavík.
[Vélstj., 1:171; Þ2023;]
– K. 12. maí 1957,
Sigríður Bjarney Einarsdóttir,
f. 7. júní 1927 í Varmahlíð, V-Eyjafjallahr., Rang.
Búsett í Reykjavík.
For.: Einar Sigurðsson,
f. 4. apríl 1894 í Varmahlíð, V-Eyjafjallahr., Rang.,
d. 19. júlí 1981.
Bóndi í Varmahlíð
og Ingibjörg Bjarnadóttir,
f. 17. mars 1895 á Ysta-Skála, V-Eyjafjallahr., Rang.,
d. 25. maí 1980.
Húsfreyja í Varmahlíð.

4c Dórótea Guðmundsdóttir,
f. 22. jan. 1931 á Ytri-Veðrará, Mosvallahr., V-Ís.,
d. 9. nóv. 2013.
Húsmæðrakennari, búsett í Borgarnesi.
[Arn., 2:431; M1950; Rafv., 1:346; Kenn., 2:358; Rafv., 2:901; Bók., 1:30; Þ2023;]
– M. 9. maí 1956,
Jón Guðjónsson,
f. 11. febr. 1926 í Sveinatungu, Norðurárdalshr., Mýr.
Héraðsráðunautur Búnaðarsambands Íslands, búsettur í Borgarnesi.
For.: Guðjón Jónsson,
f. 30. okt. 1892,
d. 18. febr. 1982.
Bóndi á Hermundarstöðum, Þverárhlíðarhr., Mýr.
og Lilja Ingveldur Guðmundsdóttir,
f. 27. júní 1899,
d. 19. okt. 1987.
Húsfreyja á Hermundarstöðum.
Börn þeirra:
  a) Guðjón, f. 23. júlí 1956,
  b) Ásta, f. 18. nóv. 1959,
  c) Þorkell, f. 7. febr. 1961,
  d) Ingi Rúnar, f. 11. sept. 1965,
  e) Arngerður, f. 7. okt. 1972.

5a Guðjón Jónsson,
f. 23. júlí 1956 í Noregi.
Rafvirki á Seltjarnarnesi.
[Kenn., 3:359; Rafv., 1:346; Þ2023;]
– K.
Ásdís Þorsteinsdóttir,
f. 31. maí 1953 á Patreksfirði.
For.: Þorsteinn Friðþjófsson,
f. 5. júní 1930 á Patreksfirði,
d. 1. júlí 1987.
Sjómaður búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Kristín Fanney Jónsdóttir,
f. 23. ágúst 1933 í Kollsvík,
d. 13. apríl 2020.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Jón, f. 14. júlí 1989,
  b) Lilja Snædís, f. 1. júlí 1991.

6a Jón Guðjónsson,
f. 14. júlí 1989 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Rafv., 1:346; Þ2023;]
– K. (óg.),
Herborg Sörensen,
f. 2. maí 1988 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Birgir Sörensen,
f. 16. jan. 1957 í Reykjavík.
Sagnfræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. (óg., slitu samvistir), Oddrún Pétursdóttir,
f. 29. jan. 1960 í Hafnarfirði.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Herdís Eir, f. 27. apríl 2017,
b) Þorvaldur Freyr, f. 11. maí 2020,
c) Styrmir Þór, f. 13. nóv. 2021.

7a Herdís Eir Jónsdóttir,
f. 27. apríl 2017 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Þorvaldur Freyr Jónsson,
f. 11. maí 2020 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Styrmir Þór Jónsson,
f. 13. nóv. 2021 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Lilja Snædís Guðjónsdóttir,
f. 1. júlí 1991 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
[Rafv., 1:346; Þ2023;]
M. (óg.).
Halldór Bogason,
f. 13. sept. 1991 í Finnlandi.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Bogi Franzson,
f. 31. des. 1958 í Reykjavík.
Skógverkfræðingur búsettur í Reykjavík
og k.h. Ragna Bærings Sigursteinsdóttir,
f. 23. febr. 1959 í Reykjavík.
Garðyrkjufræðingur búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Margrét Kara, f. 13. okt. 2019,
b) Hildur Eva, f. 23. nóv. 2022.

7a Margrét Kara Halldórsdóttir,
f. 13. okt. 2019 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Hildur Eva Halldórsdóttir,
f. 23. nov. 2022 í Reykjavík.
Búsettt í Reykjavík.
[Þ2023;]

5b Ásta Jónsdóttir,
f. 18. nóv. 1959 á Ísafirði.
Búsett í Reykjavík.
[Kenn., 2:359; Bókag., 1:30; Þ2023;]
– M. (óg.) (slitu samvistir),
Arnar Guðmundsson,
f. 6. ágúst 1956 á Bíldudal.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Guðmundur Rúnar Einarsson,
f. 3. apríl 1936 á Siglufirði,
d. 2023.
Vélstjóri á Bíldudal, síðar garðyrkjumaður á Reykjaflöt, Hrunamannahr.
og k.h. Erla Sigmundsdóttir,
f. 4. sept. 1936 á Gilsbakka á Bíldudal.
Búsett í Mosfellssveit.
Börn þeirra:
  a) Dórotea, f. 18. jan. 1989,
  b) Axel Már, f. 7. jan. 1991.

6a Dórótea Arnarsdóttir,
f. 18. jan. 1989 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Mbl. 18/1/19; Þ2023;]
– M. (óg., slitu samvistir),
Marteinn Örn Halldórsson,
f. 27. sept. 1991 í Reykjavík.
Rafvirki búsettur í Reykjavík.
For.: Halldór Örn Svansson,
f. 10. jan. 1971 í Neskaupstað,
Búsettur í Reykjavík
og k.h. (óg., slitu samvistir), Guðbjörg Íris Atladóttir,
f. 24. júlí 1972 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Marín Rós, f. 5. júlí 2014,
b) Melkorka Mist, f. 5. júlí 2014,
c) Ásta Sóllilja, f. 2. febr. 2017.

7a Marín Rós Marteinsdóttir,
f. 5. júlí 2014 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Melkorka Mist Marteinsdóttir,
f. 5. júlí 2014 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7c Ásta Sóllilja Marteinsdóttir,
f. 2. febr. 2017 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Axel Már Arnarsson,
f. 7. jan. 1991 í Reykjavík
Búsettur á Bíldudal.
[Þ2023;]

5c Þorkell Jónsson,
f. 7. febr. 1961 á Ísafirði.
Rafvirki búsettur í Reykjavík.
[Kenn., 2:359; Rafv., 2:901; Þ2023;]
– K. (skildu),
Sigríður Þráinsdóttir,
f. 11. des. 1967 í Reykjavík.
For.: Þráinn Júlíusson,
f. 3. mars 1946 í Reykjavík,
d. 17. apríl 2015.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Alda Viggósdóttir,
f. 27. des. 1945 á Flateyri.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Andrea, f. 13. júlí 1987,
  b) Gunnhildur, f. 15. júlí 1989,
  c) Bryndís, f. 3. maí 1994,
  d) Þorkell Máni, f. 18. mars 1997.

6a Andrea Þorkelsdóttir,
f. 13. júlí 1987 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Rafv., 2:901; Þ2023;]
– M. (óg.),
Jón Hjörtur Brjánsson,
f. 1. okt. 1981 í Svíþjóð.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Brjánn Árni Ólason,
f. 13. júní 1947 í Reykjavík,
d. 31. des. 2010.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), Dagmar Guðrún Gunnarsdóttir,
f. 24. júní 1957 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
a) Saga Gná, f. 13. maí 2016,
b) Hekla Sóley, f. 8. apríl 2020.

7a Saga Gná Jónsdóttir,
f. 13. maí 2016 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2923;]

7b Hekla Sóley Jónsdóttir,
f. 8. apríl 2020 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Gunnhildur Þorkelsdóttir,
f. 15. júlí 1989 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2002; Rafv., 2:901]
– M. (óg.),
Gunnar Davíð Chan,
f. 28. febr. 1981 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Ríkharður Chan,
f. 3. sept. 1946 í Malasíu,
d. 16. jan. 2008.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Anna Gréta Gunnarsdóttir,
f. 24. okt. 1954 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík
Börn þeirra:
a) Axel Henry, f. 18. des. 2019,
b) Emil, f. 5. febr. 2022.

7a Axel Henry Chan,
f. 18. des. 2019 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Emil Chan,
f. 5. febr. 2022 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Bryndís Þorkelsdóttir,
f. 3. maí 1994 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Rafv., 2:901; Þ2023;]
Barn hennar:
a) Viktoría Arna, f. 10. okt. 2020.

7a Viktoría Arna Merkaj,
f. 10. okt. 2020 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6d Þorkell Máni Þorkelsson,
f. 18. mars 1997 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5d Ingi Rúnar Jónsson,
f. 11. sept. 1965 á Ísafirði.
Líffræðingur búsettur í Reykjavík
[Kenn., 3:224; Þ2023;]
– K.
Heiða Björk Pedersen Jósefsdóttir,
f. 4. febr. 1969 á Akureyri
For.: Jósef Tryggvason,
f. 19. ágúst 1934 á Akureyri,
d. 17. febr. 2007.
Bóndi á Þrastarhóli, Arnarneshr., Eyjaf.
og k.h. Vilborg Níelsdóttir Pedersen,
f. 29. júní 1934 í Reykjavík,
d. 15. des. 2013.
Búsett á Akureyri.
Barn þeirra:
  a) Ólöf Rún, f. 7. ágúst 1999.

6a Ólöf Rún Ingadóttir,
f. 7. ágúst 1999 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

5e Arngerður Jónsdóttir,
f. 7. okt. 1972 á Ísafirði,
Búsett í Reykjavík.
[Kenn., 3:224; Þ2023;]
– M.
Þorkell Heiðarsson,
f. 3. ágúst 1970 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Heiðar Þór Hallgrímsson,
f. 27. sept. 1939 í Reykjavík.
Byggingaverkfræðingur búsettur i Reykjavík
og k.h. Halldóra Margrét Halldórsdóttir,
f. 15. des. 1942 í Vestmannaeyjum.
Námsráðgjafi og kennari búsett í Reykjavík,
Börn þeirra:
a) Jón Heiðar, f. 11 okt. 2002,
b) Þorgerður, f. 24. nóv. 2004,
c) Ásbjörn Grétar, f. 11. apríl 2008,
d) Arnkell Ingi, f. 27. des. 2010.

6a Jón Heiðar Þorkelsson,
f. 11. okt. 2002 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Þorgerður Þorkelsdóttir,
f. 24. nóv. 2004 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Ásbjörn Grétar Þorkelsson,
f. 11. apríl 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6d Arnkell Ingi Þorkelsson,
f. 27. des. 2010 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

4d Þórður Kristinn Ragnar Guðmundsson,
f. 29. ágúst 1932 á Ytri-Veðrará, Mosvallahr., V-Ís.,
d. 30. des. 2020.
Bifvélavirki í Reykjavík.
[Vig., 1:57; Þ2023;]
– Barnsmóðir
Guðný Indíana Sigurjóna Garðarsdóttir,
f. 17. ágúst 1936,
d. 13. apríl 2021.
For.: Garðar Guðnason,
f. 14. júlí 1909 á Meðalheimi, Svalbarðsstrandarhr., S-Þing.,
d. 23. apríl 1983.
Sjómaður og matsveinn á Dalvík og Siglufirði
og k.h. Þorbjörg Jónsdóttir,
f. 22. sept. 1916 í Eyjaf.,
d. 28. mars 1994.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Garðar Ragnar, f. 1. mars 1954.
– K. 26. okt. 1957, (skilin),
Hjördís Emma Morthens,
f. 26. okt. 1936 í Næfurholti, Rang.,
d. 19. maí 2018.
For.: Guðbrandur Kristinn Morthens,
f. 18. okt. 1917 í Hafnarfirði,
d. 4. des. 2002.
Listmálari
og k.h. (skildu) Gíslína Guðrún Ágústsdóttir,
f. 17. des. 1919 í Reykjavík,
d. 26. 7. 2006.
Búsett í Bandaríkjunum.
Börn þeirra:
  b) Kristinn Rúnar, f. 24. mars 1957,
  c) Guðmundur Þorkell, f. 23. jan. 1959,
  d) Þorlákur Víkingur, f. 17. des. 1961.
– K.
Ásta Sveinsdóttir,
f. 25. júlí 1942 í Bjarnargili, Fljótum, Skag.,
d. 26. des. 2010.
Búsett í Reykjavík.
For.: Sveinn Vilhjálmur Pálsson,
f. 14. ágúst 1903 á Gili í Fljótum,
d. 28. júlí 1992 í Reykjavík
Búsettur á Sléttu í Fljótum, síðar í Reykjavík.
og k.h. Kristín Aðalbjörg Jóna Þorbergsdóttir,
f. 9. des. 1915 á Helgustöðum í Fljótum,
d. 26. okt. 1999 í Reykjavík.
Húsmóðir á Sléttu í Fljótum og síðar í Reykjavík.
Barn þeirra:
  e) Birgit, f. 28. jan. 1975.

5a Garðar Ragnar Þórðarson,
f. 1. mars 1954 í Reykjavík
d. 11. maí 1970
Var með móður sinni á Siglufirði.
[Arn., 2:431; Þ2023;]

5b Kristinn Rúnar Morthens Þórðarson,
f. 24. mars 1957 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku.
[ORG; Lækjarb., 2:38; Arn., 2:431; Þ2023;]
– K. (skilin),
Hansína Ásta Jóhannsdóttir,
f. 16. jan. 1960 á Selfossi.
Búsett á Selfossi.
For.: Jóhann Jónsson,
f. 2. júlí 1935 á Eyrarbakka,
d. 6. sept. 1997.
Búsettur á Selfossi
og k.h. Sigríður Ólína Marinósdóttir,
f. 6. okt. 1932 í Reykjavík.
d. 23. júlí 2019.
Búsett á selfossi.
Börn þeirra:
  a) Sólon, f. 16. maí 1979,
  b) Marel, f. 25. júlí 1982,
  c) Aron, f. 28. mars 1990.
– K. (skildu),
Hulda Ragnarsdóttir Hansen,
f. 26. apríl 1958 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Ragnar Hansen,
f. 17. apríl 1923 á Sauðárkróki,
1. júlí 2011.
Múrarameistari og framkvæmdastjóri á Sauðárkróki
og k.h. Hjördís Kristófersdóttir,
f. 20. okt. 1929 í Reykjavík,
d. 30. júní 1998.
Búsett á Sauðárkróki.
Barn þeirra:
  d) Emanúel, f. 7. mars 1999.

6a Sólon Morthens Kristinsson,
f. 16. maí 1979 á Selfossi.
Búsettur á Selfossi.
[ORG; Lækjarb., 2:38; Þ2023;]
– K.
Þórey Helgadóttir,
f. 2. júlí 1979 á Selfossi.
Búsett á Selfossi.
For.: Sigurmundur Helgi Guðmundsson,
f. 25. júní 1955 á Selfossi.
Bóndi í Hrosshaga, Biskupstungnahr., Árn.
og k.h. Margrét Sverrisdóttir,
f. 21. mars 1957 í Hrosshaga, Biskupstungnahr., Árn.
Garðyrkjubóndi í Hrosshaga.
Barn þeirra:
  a) Natan Freyr, f. 6. júlí 1999,
b) Tristan Máni, f. 21. maí 2006,
c) Fjölnir Þór, f. 20. des. 2007,
d) Dagmar Sif, f. 20. des. 2007.

7a Natan Freyr Morthens,
f. 6. júlí 1999 á Selfossi.
Búsettur á Selfossi.
[ORG; Þ2023;]
– K. (óg.),
Ronja Anna Ibsen Ólafsdóttir,
f. 4. mars 2003 í Reykjavík.
Búsett á Selfossi.
For.: Ólafur Ibsen Tómasson,
f. 27. júlí 1981 í Reykjavík.
Búsettur á Selfossi
og k.h. (skildu), Kristín Eva Pétursdóttir,
f. 5. júní 1982 í Reykjavík.
Búsett á Selfossi.
Barn þeirra:
a) Birnir Logi, f. 5. jan. 2023.

8a Birnir Logi Obsen Morthens,
f. 5. jan. 2023 á Selfossi.
Búsettur á Selfossi.
[Þ2023;]

7b Tristan Máni Morthens,
f. 21. maí 2006 á Selfossi,
Búsettur á Selfossi.
[Þ2023;]

7c Fjölnir Þór Morthens,
f. 20. des. 2007 á Selfossi,
Búsettur á Selfossi.
[Þ2023;]

7d Dagmar Sif Morthens,
f. 20. des. 2007 á Selfossi.
Búsett á Selfossi.
[Þ2023;]

6b Marel Morthens Kristinsson,
f. 25. júlí 1982 í Reykjavík.
Búsettur í Danmörku.
[ORG; Lækjarb., 2:38; Þ2023;]

6c Aron Morthens Kristinsson,
f. 28. mars 1990 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
– K.
Arna Björk Sigurðardóttir,
f. 3. júlí 1991 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Sigurður Konráð Hauksson,
f. 16. ágúst 1956 á Sauðárkróki,
d. 24. mars 2013.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Sveina Björk Helgadóttir,
f. 24. des. 1957 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík,
Börn þeirra:
a) Ylfa Maren, f. 5. mars 2015,
b) Sigurður Úlfur, f. 30. mars 2022.

7a Ylfa Maren Morthens,
f. 5. mars 2015 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Sigurður Úlfur Morthens,
f. 30. mars 2022 í Reykjavík.
Búsettur i Reykjavík.
[Þ2023;]

6d Emanúel Morthens,
f. 7. mars 1999 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[ORG; Þ2023;]

5c Guðmundur Þorkell Þórðarson,
f. 23. jan. 1959 í Reykjavík.
Búsettur í Svíþjóð.
[Vig., 1:57; Lækjarb., 2:38; Arn., 3:176; Þ2023;]
– K. (skilin),
Jóhanna Steinunn Guðmundsdóttir,
f. 9. júlí 1960 á Flateyri,
d. 2. okt. 2019.
Búsett í Keflavík.
For.: Guðmundur Kristjánsson,
f. 25. júlí 1932 í Reykjavík,
d. 26. ágúst 2022.
Vélsmiður búsettur á Flateyri
og k.h. Sara Vilbergsdóttir,
f. 12. okt. 1935 á Flateyri,
d. 19. mars 2011.
Búsett á Flateyri.
– K.
Pia Kojsojuntti,
f. 19. mars 1968.
Börn þeirra:
  a) Emma, f. 20. mars 1996,
  b) Freyr Ivar, f. 4. sept. 1998.

6a Emma Guðmundsdóttir,
f. 20. mars 1996 í Uppsölum, Svíþjóð,
Búsett í Svíþjóð.
[ORG; Lækjarb., 2:38; Þ2023;]

6b Freyr Ivar Guðmundsson,
f. 4. sept. 1998 í Uppsölum, Svíþjóð.
Búsettur í Svíþjóð.
[ORG; Þ2023;]

5d Þorlákur Víkingur Morthens,
f. 17. des. 1961 á Selfossi,
d. 9. ágúst 2022.
Búsettur í Reykjavík
[ORG; Arn., 3:176; Þ2023;]

5e Birgit Þórðardóttir,
f. 28. jan. 1975 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík
[M1984; Þ2023;]
– M.
Lárus Sigfússon,
f. 22. des. 1968 í Neskaupstað.
Vélsmiður, búsettur í Reykjavík.
For.: Sigfús Vilhjálmsson,
f. 28. nóv. 1944 á Brekku í Mjóafirði.
Útvegsbóndi og hreppstjóri á Brekku
og k.h. Jóhanna Lárusdóttir,
f. 16. okt. 1948 í Reykjavík.
Búsett á Brekku í Mjóafirði.

4e Gunnar Guðmundsson,
f. 29. ágúst 1936 í Neðri-Breiðadal, Önundarfirði,
d. 15. febr. 2011.
Vélstjóri í Reykjavík.
[M1950; Vélstj., 2:799; Arn., 2:431,3:176; Þ2023;]
– K. 17. apríl 1964, (skilin),
Dagný Austan Vernharðsdóttir,
f. 22. jan. 1940 á Stóru-Hvalsá, Strand.,
Búsett í Reykjavík.
For.: Vernharður Eggertsson,
f. 4. des. 1909 á Akureyri,
d. 11. febr. 1952 – fórst með “Eyfirðingi” við Skotland.
Sjómaður, verkamaður og (Dagur Austan) rithöfundur á Akureyri
og k.h. Sólbjört Jórunn Vigfúsdóttir,
f. 20. júní 1917 á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði, Strand.,
d. 31. mars 1998.
Búsett í Innri-Njarðvík
Börn þeirra:
  a) Sædís, f. 7. okt. 1965,
  b) Örn, f. 29. des. 1971,
  c) Elfar, f. 29. des. 1971.

5a Sædís Austan Gunnarsdóttir,
f. 17. okt. 1965 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[ORG; Vélstj., 2:799; Þ2023;]
– Barnsfaðir
Björgvin Ragnarsson,
f. 13. okt. 1966 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
For.: Ragnar Guðmundsson,
f. 15. apríl 1947 í Reykjavík,
d. 26. jan. 2017.
Kerfisfræðingur búsettur í Reykjavík,
og k.h. Elín Bergljót Björgvinsdóttir,
f. 10. des. 1948 í Reykjavík.
Meinatæknir búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Snæfríður Birta, f. 21. apríl 1992.
– M. (óg.)
Lúðvík Þorgeirsson,
f. 10. des. 1967 í Reykjavík.
Skrifstofumaður í Kópavogi.
For.: Þorgeir Lúðvíksson,
f. 20. apríl 1943 í Reykjavík.
Skrifstofumaður í Kópavogi
og k.h. Valdís Gróa Geirarðsdóttir,
f. 31. maí 1945 í Stykkishólmi,
d. 29. sept. 2016.
Börn þeirra:
  b) Þorgeir, f. 24. febr. 1995,
  c) Sædís Lea, f. 6. sept. 1996.

6a Snæfríður Birta Björgvinsdóttir,
f. 21. apríl 1992 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
– M.
Aron Arnarson,
f. 4. febr. 1990 í Reykjavík.
Busettur í Reykjavík.
For.: Örn Erlingsson,
f. 2. okt. 1964 í Reykjavík.
Trésmiður búsettur í Reykjavík
og k.h. Kristín Einarsdóttir,
f. 15. apríl 1966 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.

6b Þorgeir Lúðvíksson,
f. 24. febr. 1995 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði
[ORG; Þ2023;]
– K. (óg.),
Sóley Diljá Stefánsdóttir,
f. 30. apríl 1996 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
For.: Stefán Þröstur Brynjólfsson,
f. 5. ágúst 1960 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), Kristrún Ólöf Jónsdóttir,
f, 8. sept. 1965 í Reykjavík.
Búsett í Grindavík.

6c Sædís Lea Lúðvíksdóttir,
f. 6. sept. 1996 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[ORG; Þ2023;]
– M. (óg.),
Henrik Bjarnason,
f. 11. mars 1996 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
For.: Hörður Bjarnason,
f. 8. okt. 1964 í Reykjavík.
Verkfræðingur búsettur í Hafnarfirði
og k.h. Hrönn Benediktsdóttir,
f. 3. maí 1967 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.

5b Örn Austan Gunnarsson,
f. 29. des. 1971 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vélstj., 2:799; Þ2023;]
– K.
Thi Hang Pham,
f. 10. maí 1977
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Perla Kim, f. 19. okt. 2012,
b) Eiríkur Örn, f. 5. jan. 2016.

6a Perla Kim Arnardóttir,
f. 19. okt. 2012 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Eiríkur Örn Arnarson,
f. 5. jan. 2016 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2923;]

5c Elfar Austan Gunnarsson,
f. 29. des. 1971 í Reykjavík,
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Vélstj., 2:799; Þ2023;]
– K.
Ha Thu Nguyen,
f. 7. mars 1988
Búsett í Mosfellsbæ.
Börn þeirra:
a) Ásmundur, f. 6. des. 2015,
b) Dagur, f. 3. apríl 2017.

6a Ásmundur Austan Elfarsson,
f. 6. des. 2015 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

6b Dagur Austan Elfarsson,
f. 3. apríl 2017 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

4f Steinar Guðmundsson,
f. 11. sept. 1943 í Neðri-Breiðadal, Önundarfirði.
Vélvirkjameistari í Reykjavík.
[M1950; ORG; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Nína Þórðardóttir,
For.: Þórður Sigmundur Sigmundsson,
f. 13. maí 1915 á Þingeyri,
d. 4. nóv. 1974.
Verslunarmaður á Þingeyri [Proppé-ætt]
og k.h. Hanna Fanney Proppé,
f. 25. nóv. 1917 á Flateyri,
d. 7. nóv. 1980.
Verslunarmaður á Þingeyri.
Börn þeirra:
  a) Þórir, f. 13. ágúst 1963,
  b) Hanna Fanney, f. 18. okt. 1965,
  c) María Elísabet, f. 9. okt. 1972.
– K. (óg., slitu samvistir),
Ásthildur Guðrún Gísladóttir Königseder,
f. 23. júlí 1943 í Reykjavík,
d. 14. sept. 2018.
Búsett í Reykjavík.
For.: Gísli Hansson,
f. 22. júlí 1900,
d. 30. maí 1948.
Bifreiðarstjóri og síðar sundlaugarvörður í Reykjavík
og k.h. Guðrún Þórðardóttir,
f. 25. febr. 1903 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  d) Ásta Berglind, f. 16. febr. 1986.

5a Þórir Steinarsson,

5b Hanna Fanney Steinarsdóttir,

5c María Elísabet Steinarsdóttir,

5d Ásta Berglind Steinarsdóttir,
f. 16. febr. 1986 í Reykjavík.
Búsett á Selfossi.
[Þ2023;]
– Barnsfaðir,
Ingi Björn Arnarson,
f. 28. jan. 1983 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Örn Blævarr Magnússon,
f. 11. okt. 1951 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Guðlaug Guðsteinsdóttir,
f. 20. okt. 1949 í Reykjavík.
Kennari búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Óðinn Þór, f. 3. júlí 2009.
Barn hennar:
b) Freyja Líf, f. 6. júní 2015.

6a Óðinn Þór Proppé Ingason,
f. 3. júlí 2009 í Reykjavík.
Búsettur á Selfossi.
[Þ2023;]

6b Freyja Líf Proppé Valbergsdóttir,
f. 6. júní 2015
Búsett á Selfossi.
[Þ2023;]

4g Gústaf Guðmundsson,
f. 24. nóv. 1946 á Flateyri.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[M1950; Arn. 2:431; Þ2023;]
– K.
Anna María Elísabet Einarsdóttir,
f. 24. mars 1946 í Reykjavík
d. 26. júlí 2022.
Búsett í Mosfellsbæ.
For.: Einar Árnason,
f. 27. febr. 1913 á Stóra-Hrauni, Kolbeinsstaðahr., Hnapp.,
d. 19. maí 1998,
Pípulagningamaður í Reykjavík
og k.h. Vilborg Sigurðardóttir,
f. 14. nóv. 1912 á Miðengi, Vatnleysustrandarhr., Gull.,
d. 23. apríl 1998.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Bjarni Þór, f. 26. des. 1968,
  b) Ásta, f. 9. mars 1972,
  c) Inga Rósa, f. 18. sept. 1973.

5a Bjarni Þór Gústafsson,
f. 26. des. 1968 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ
[ORG; Þ2023;]
– Barnsmóðir,
Sigrún Edda Lövdal,
f. 11. okt. 1966 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Edvard Lövdal,
f. 12. des. 1937 í Reykjavík,
d. 2. sept. 2018.
Sölumaður búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Sigrún Jóhanna Jónsdóttir,
f. 21. jan. 1940 í Sandgerði,
d. 4. okt. 2019
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Gústaf, f. 26. des. 1994.
– K.
Elísa Berglind Sigurjónsdóttir,
f. 7. ágúst 1971 á Egilsstöðum.
Búsett í Mosfellsbæ
For.: Sigurjón Jónsson,
f. 2. mars 1942 í Hagaseli, Staðarsveit, Snæf.,
Bankastjóri búsettur á Egilsstöðum
og k.h. Anna Ólöf Björgvinsdóttir,
f. 6. des. 1946 í S-Múl.
Búsett á Egilsstöðum.

6a Gústaf Bjarnason,
f. 26. des. 1994 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5b Ásta Gústafsdóttir,
f. 9. mars 1972 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]
– M.
Ingólfur Már Ingólfsson,
f. 4. okt. 1971 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
Móðir: Rósa Guðrún Ingólfsdóttir,
f. 25. okt. 1946 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Arnar Kristinn, f. 18. des. 2006.

6a Arnar Kristinn Ingólfsson,
f. 18. des. 2006 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5c Inga Rósa Gústafsdóttir,
f. 18. sept. 1973 í Reykjavík.
Búsett í Mosfellsbæ.
[ORG]
– K.
Sigurður Valur Fjeldsted,
f. 10. nóv. 1972 í Reykjavík,
Búsettur í Mosfellsbæ.
For: Sturla Fjeldsted,
f. 15. júní 1946 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Birna Lárusdóttir,
f. 2. júlí 1947 á Leysingjastöðum.
Veitingamaður búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Einar Kristján, f. 28. jan. 2007.

6a Einar Kristján Sigurðarson,
f. 28. jan. 2007 í Reykjavík.
Búsettur í Mosfellsbæ.
[Þ2023;]

4h Þórdís Guðmundsdóttir,
f. 7. jan. 1949 á Flateyri.
Starfsstúlka búsett í Hafnarfirði.
[Vig., 2:449, 8:2508; Arn., 1:309; Rafv., 2:653: Þ2023;]
– M. (skildu),
Ásgeir Guðmundur Sigurðsson,
f. 30. ágúst 1942 í Bolungarvík,
d. 27. ágúst 2021.
Hljóðfæraleikari og bifreiðarstjóri búsettur á Ísafirði.
For.: Sigurður Jón Skagfjörð Kristjánsson,
f. 30. jan. 1920 í Bolungarvík,
d. 23. júlí 1986 í Hafnarfirði.
Verkstjóri í Hafnarfirði
og k.h. Guðrún Magnúsdóttir,
f. 5. okt. 1917 í Bolungarvík,
d. 23. mars 2009.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Sigurður Kristján, f. 16. apríl 1966,
  b) Guðrún Margrét, f. 6. ágúst 1967,
  c) Rannveig, f. 26. ágúst 1968,
  d) Hlynur Geir, f. 4. jan. 1974.
– M. (óg.)
Sigurjón Guðmundsson,
f. 31. des. 1959 í Reykjavík,
bifreiðarstjóri í Hafnarfirði.
For.: Guðmundur Ágúst Brynjólfsson,
f. 18. júlí 1935 í Hafnarfirði,
d. 6. sept. 2020.
Vélvirki í Höfnum
og k.h. Ósk Sólrún Kristinsdóttir,
f. 19. júlí 1940 á Eskifirði,
d. 18. ágúst 2016.
Búsett í Höfnum.

5a Sigurður Kristján Ásgeirsson,
f. 16. apríl 1966 á Ísafirði.
Kjötiðnaðarmaður í Reykjavík.
[Vig., 2:449; Þ2023;]

5b Guðrún Margrét Ásgeirsdóttir,
f. 6. ágúst 1967 á Ísafirði.
Búsett á Ísafirði.
[Vig., 2:449; Rafv., 2:653; Þ2023;]
– M. (óg.)
Magnús Valsson,
f. 12. mars 1966 á Patreksfirði,
Rafvélavirki, búsettur á Ísafirði.
For.: Valur Snæbjörnsson Thoroddsen,
f. 5. febr. 1934 í Kvígindisdal,
bóndi í Kvígindisdal 2, Rauðasandshr., V-Barð., síðar búsettur í Borgarnesi.
og k.h. Henríetta Fríða Guðbjartsdóttir,
f. 13. des. 1928 á Láganúpi,
d. 28. febr. 2008.
Búsett í Borgarnesi.
Börn þeirra:
  a) Þórdís, f. 21. apríl 1991,
  b) Herdís, f. 26. okt. 1993,
  c) Arndís, f. 29. apríl 2004.

6a Þórdís Magnúsdóttir,
f. 21. apríl 1991 á Ísafirði.
Búsett .á Ísafirði.
[Vig., 2:450; Þ2023;]
– M.
Birgir Þór Halldórsson,
f. 27. okt. 1983 á Akranesi.
Búsettur á Ísafirði.
For.: Halldór Guðni Guðlaugsson,
f. 4. júlí 1963 í Borgarnesi.
Búsettur á Ísafirði
og k.h. Guðrún Birgisdóttir,
f. 16. maí 1963 í Reykjavík.
Búsett á Ísafirði.
Börn þeirra:
a) Magnús Máni, f. 2. sept. 2015,
b) Hafsteinn Guðni, f. 11. júlí 2018.

7a Magnús Máni Birgisson,
f. 2. sept. 2015 á Ísafirði.
Búsettur á Ísafirði.
[Þ2023;]

7b Hafsteinn Guðni Birgisson,
f. 11. júlí 2018 á Ísafirði.
Búsettur á Ísafirði.
[Þ2023;]

6b Herdís Magnúsdóttir,
f. 26. okt. 1993 á Ísafirði.
Búsett í Hafnarfirði.
[Rafv., 2:653; Þ2023;]
M. (óg.),
Gunnar Hildimar Halldórsson,
f. 30. ágúst 1994 í Bolungarvík.
Búsettur í Hafnarfirði.
For.: Halldór Jón Hjaltason,
f. 24. ágúst 1953 í Oregon, Bandaríkjunum.
Byggingameistari búsettur í Garðabæ
og k.h. Guðrún Jónína Jónsdóttir,
f. 4. maí 1958 í Bolungarvík.
Búsett í Garðabæ.
Barn þeirra:
a) Hilmir Þór, f. 15. febr. 2023.

7a Hilmir Þór Gunnarsson,
f. 15. febr. 2023 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

6c Arndís Magnúsdóttir,
f. 29. apríl 2004 á Ísafirði.
Búsett á Ísafirði.
[Þ2023;]

5c Rannveig Ásgeirsdóttir Moser,
f. 26. ágúst 1968 á Ísafirði,
Búsett í Austurríki.
[Vig., 2:450.]
Börn hennar:
  a) Michael, f. 20. okt. 1994,
  b) Tobias, f. 29. júní 2000.

6a Michael Moser,
f. 20. okt. 1994.
Búsettur í Austurríki.
[Þ2023;]

6b Tobias Moser,
f. 29. júní 2000.
Búsettur í Austurríki.
[Þ2023;]

5d Hlynur Geir Ásgeirsson,
f. 4. jan. 1974 á Ísafirði.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Vig., 2:450; Þ2023;]
– K. (skildu),
Estephany Cartagena Congson,
f. 22. mars 1979.
Búsett í Hafnarfirði,
Barn þeirra:
  a) Sebastian Már, f. 3. maí 2011,
b) Ragnheiður Rós, f. 23. maí 2017.

6a Sebastian Már Congson Hlynsson,
f. 3. maí 2011 í Reykjavík.
Búsettur í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

6b Ragnheiður Rós Congson Hlynsdóttir,
f. 23. maí 2017 í Reykjavík.
Búsett í Hafnarfirði.
[Þ2023;]

3d Gunnjóna Sigrún Jónsdóttir,
f. 7. sept. 1899 á Kroppsstöðum, Mosvallahr.,
d. 9. sept. 1974 á Ísafirði.
Búsett á Sólvöllum.
[Bókas., 137; Vig., 8:2810.]
– M. 30. maí 1925,
Hjörleifur Guðmundsson,
f. 1. okt. 1896 (dánarskrá) á Görðum, Flateyrarhr.,
d. 12. nóv. 1984 (dánarskrá) í Kópavogi.
Verkstjóri og pípulagningamaður á Sólvöllum.
For.: Guðmundur Júlíus Jónsson,
f. 2. júlí 1870 (kb.) í Innri Hjarðardal, Mosvallahr.,
d. 19. febr. 1939 (dánarskrá) á Flateyri,
útvegsbóndi í Görðum, Flateyrarhr., síðast á Hóli Hvilftarströnd
og k.h. Gróa Finnsdóttir,
f. 26. mars 1864 á Hviflt, Flateyrarhr.,
d. 10. apríl 1948 á Flateyri,
húsfreyja á Görðum.
Börn þeirra:
  a) Hjördís, f. 25. febr. 1926,
  b) Ingibjörg Sigríður, f. 20. ágúst 1928,
  c) Ásdís, f. 21. apríl 1930,
  d) Kristjana, f. 10. febr. 1932,
  e) Hringur, f. 30. júní 1933,
  f) Finnur Torfi, f. 7. nóv. 1936,
  g) Örn, f. 11. sept. 1939.

4a Hjördís Hjörleifsdóttir,
f. 25. febr. 1926 á Sólbakka í Önundarfirði,
d. 30. ágúst 2012.
Skólastjóri grunnskólans í Holti í Önundarfirði, síðar húsmæðrakennari á Ísafirði.
[Vig., 8:2810; Þ2023;]

4b Ingibjörg Sigríður Hjörleifsdóttir,
f. 20. ágúst 1928 á Sólbakka, Flateyrarhr.,
d. 5. apríl 2010.
Búsett á Ísafirði.
[Vig., 8:2810; Róðh., 100; Þ2023;]
– Barnsfaðir
Tryggvi Sigurðsson,
f. 19. sept. 1929 í Reykjavík,
d. 20. nóv. 2010.
Sjómaður á Akranesi.
For.: Sigurður Jónsson,
f. 6. maí 1872 í Lækjarkoti, Mosfellssveit,
d. 17. júní 1936.
Skólastjóri í Reykjavík
og k.h. Rósa Tryggvadóttir,
f. 4. júní 1891 á Jórunnarstöðum, Saurbæjarhr., Dal.,
d. 15. des. 1944.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
  a) Steinþór, f. 4. ágúst 1950.
– M. (skilin),
Hjörtur Kristjánsson,
f. 11. maí 1925 á Ísafirði,
d. 20. des. 1992,
Sjómaður búsettur á Ísafirði.
For.: Kristján Gíslason,
f. 11. nóv. 1887 í Hvammi, Þingeyrarhr.,
d. 20. maí 1963.
Sjómaður á Ísafirði
og Margrét Jóhanna Magnúsdóttir,
f. 1. júní 1899 á Skarði í Ögursveit,
d. 1. maí 1979.
Börn þeirra:
  b) Hrafn, f. 8. sept. 1954,
  c) Hjörtur, f. 28. mars 1961.

5a Steinþór Tryggvason,
f. 4. ágúst 1950 á Flateyri.
Bóndi í Kýrholti, Viðvíkurhr., Skag.
[Vig., 8:2812; Þ2023;]
– K. 13. sept. 1969,
Sigurlaug Stefánsdóttir,
f. 26. sept. 1949 í Reykjavík.
Húsfreyja í Kýrholti.
For.: Stefán Jóhann Valdimarsson,
f. 20. apríl 1934 í Látravík, Sléttuhr.,
d. 4. sept. 2020.
Stýrimaður í Reykjavík. Kjörfaðir Sigurlaugar
og Guðríður Hallsteinsdóttir,
f. 18. ágúst 1925 á Eskifirði,
d. 29. júní 1993.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Arndís, f. 19. júlí 1970,
  b) Stefán, f. 9. nóv. 1972,
  c) Gísli, f. 6. ágúst 1980.

6a Arndís Steinþórsdóttir,
f. 19. júlí 1970 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2812; Nt., 42; Þ2023;]
– M. (óg.) (slitu samvistir),
Skúli Rúnar Hilmarsson,
f. 13. febr. 1964 í Reykjavík.
For.: Ólafur Hilmar Ingólfsson,
f. 20. maí 1925 í Eyjaf.,
d. 10. apríl 2016.
Búsettur í Kópavogi
og Pálína Magnúsdóttir,
f. 27. maí 1929 í Reykjavík,
d. 18. júní 1981.
Barn þeirra:
  a) Katrín, f. 22. okt. 1992.
– M. (óg.)
Hróðmar Dofri Hermannsson,
f. 25. sept. 1969 í Reykjavík.
For.: Hermann Kristinn Jóhannesson,
f. 10. okt. 1942 í Dal.,
d. 23. jan. 2023.
Deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu, búsettur í Reykjavík
og k.h. Kolbrún Ingólfsdóttir,
f. 23. júní 1948 í Reykjavík.
Yfirkennari búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  b) Kolfinna, f. 28. ágúst 1999,
c) Rún, f. 9. apríl 2010.
– M.
Guðbrandur Magnússon,
f. 17. sept. 1955 á Sauðárkróki.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Magnús Heiðar Sigurjónsson,
f. 24. júlí 1929 í Árnesi, Lýtingsstaðahr. Skag.,
d. 21. jan. 2020.
Lögreglumaður og framkvæmdastjóri búsettur á Sauðárkróki
og k.h. Kristbjörg Guðbrandsdóttir,
f. 15. júní 1934 í Ólafsvík,
d. 3. des. 2009.
Kaupmaður búsett á Sauðárkróki.

7a Katrín Arndísardóttir,
f. 22. okt. 1992 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2812; Þ2023;]

7b Kolfinna Arndísardóttir,
f. 28. ágúst 1999 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

7c Rún Dofradóttir,
f. 9. apríl 2010 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Stefán Steinþórsson,
f. 9. nóv. 1972 í Reykjavík.
Búsettur í Noregi.
[Vig., 8:2812; Þ2023;]

6c Gísli Steinþórsson,
f. 6. ágúst 1980 á Sauðárkróki.
Búsettur í Noregi.
[Vig., 8:2812; Þ2023;]

5b Hrafn Hjartarson,
f. 8. sept. 1954 á Flateyri,
d. 17. des. 2018.
Búsettur á Ísafirði.
[Vig., 8:2811; Þ2023;]

5c Hjörtur Hjartarson,
f. 28. mars 1961 á Ísafirði.
Félagsfræðingur, félagsmálastjóri búsettur á Siglufirði.
[Vig., 8:2811; Róðh., 100; Þ2023;]
– K. 20. júlí 1985,
Jóhanna Jónsdóttir,
f. 13. sept. 1960 á Siglufirði,
d. 22. sept. 2015.
Hárgreiðsludama búsett á Siglufirði.
For.: Jón Þorsteinsson,
f. 27. apríl 1921 á Siglufirði,
d. 10. apríl 1993.
Bifreiðarstjóri á Siglufirði
og k.h. Ingibjörg Jónasdóttir,
f. 2. sept. 1920 á Nefsstöðum, Holtshr., Skag.,
d. 29. nóv. 2011.
Búsett á Siglufirði.
Börn þeirra:
  a) Ingibjörg Sigríður, f. 23. ágúst 1984,
  b) Hjörtur, f. 16. mars 1988,
  c) Hrafnhildur Jóna, f. 27. maí 1995.

6a Ingibjörg Sigríður Hjartardóttir,
f. 23. ágúst 1984 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2811; Þ2023;]
Barn hennar:
a) Veigar Hrafn, f. 22. febr. 2019.

7a Veigar Hrafn Atlason,
f. 22. febr. 2019
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Hjörtur Hjartarson,
f. 16. mars 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Þýskalandi.
[Vig., 8:2812; Þ2023;]
Barn hans:
a) Hjörtur Veer, f. 23. apríl 2022.

7a Hjörtur Veer Hjartarson,
f. 23. apríl 2022 í Þýskalandi.
Búsettur í Þýskalandi.
[Þ2023;]

6c Hrafnhildur Jóna Hjartardóttir,
f. 27. maí 1995 á Siglufirði.
Búsett á Siglufirði.
[Munnl.heim.; Þ2023;]

4c Ásdís Hjörleifsdóttir,
f. 21. apríl 1930 á Sólvöllum, Flateyrarhr.,
Búsett í Kópavogi.
[Vig., 8:2812; Nt.GÍ/GJ, 35; Þ2023;]
– M. 14. sept. 1956,
Ívar Grétar Egilsson,
f. 6. sept. 1930 í Króki, Biskupstungum,
d. 23. mars 2003.
For.: Egill Egilsson,
f. 14. júlí 1898 á Þverá,
d. 9. jan. 1984.
Hjá foreldrum sínum á Þverá til 1898, síðan á Galtalæk, enn 1920, bóndi í Króki í Biskupstungum 1930 og enn 1960
og k.h. Þórdís Ívarsdóttir,
f. 20. maí 1901 á Þórustöðum í Grímsnesi,
d. 10. júlí 1999.
Börn þeirra:
  a) Sigrún Hjördís, f. 6. nóv. 1956,
  b) Kári, f. 11. maí 1960,
  c) Smári, f. 3. júní 1962.

5a Sigrún Hjördís Grétarsdóttir,
f. 6. nóv. 1956 á Ísafirði.
Búsett í Þorlákshöfn.
[Vig., 8:2812; Þ2023;]
– M. 6. des. 1980, (skildu),
Ómar Smári Ármannsson,
f. 20. ágúst 1954 í Grindavík.
Aðstoðaryfirlögregluþjónn búsettur í Hafnarfirði
For.: Ingi Ármann Árnason,
f. 4. júlí 1934 í Grindavík,
d. 5. des. 1990.
Bifreiðarstjóri í Grindavík, síðar í Keflavík
og Fjóla Eiðsdóttir,
f. 11. okt. 1931 á Raufarhöfn.
d. 17. júní 2016.
Búsett í Hafnarfirði.
Börn þeirra:
  a) Ásdís Dögg, f. 7. ágúst 1981,
  b) Svandís Fjóla, f. 27. mars 1988.

6a Ásdís Dögg Ómarsdóttir,
f. 7. ágúst 1981 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2812; Þ2023;]
– M. (óg.),
Jón Heiðar Andrésson,
f. 19. febr. 1978 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Andrés Betúel Sigurðsson,
f. 13. des. 1947 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi
og k.h. Erla Sigurlína Hafliðadóttir,
f. 26. maí 1947 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Askur Emil, f. 16. maí 2010,
b) Grímnir Jökull, f. 11. apríl 2022.

7a Askur Emil Jónsson,
f. 16. maí 2010 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Grímnir Jökull Jónsson,
f. 11. apríl 2022 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Svandís Fjóla Ómarsdóttir,
f. 27. mars 1988 í Reykjavík.
Búsett í Noregi.
[Vig., 8:2812; Þ2023;]
Barn hennar:
a) Hjördís Embla, f. 29. nóv. 2017.

7a Hjördís Embla Hjartardóttir,
f. 29. nóv. 2017
Búsett í Noregi.
[Þ2023;]

5b Kári Grétarsson,
f. 11. maí 1960 í Kópavogi.
Pípulagningameistari í Garðabæ.
[Húsaf., 2:356; Vig., 8:2812.]
– K. 23. ágúst 1986,
Anna Þórðardóttir,
f. 3. sept. 1960 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
For.: Þórður Rúnar Jónsson,
f. 3. sept. 1940 í Reykjavík.
Rafvirki og verslunarmaður búsettur í Garðabæ
og k.h. Kristín Þorsteinsdóttir,
f. 18. júlí 1943 í Reykjavík,
d. 7. okt. 2021.
Skrifstofumaður búsett í Garðabæ.
Börn þeirra:
  a) Þórður, f. 16. júlí 1987,
  b) Grétar, f. 13. júlí 1989.

6a Þórður Kárason,
f. 16. júlí 1987 í Reykjavík,
d. 24. ágúst 2022.
Búsettur í Garðabæ.
[Húsaf., 2:356; Vig., 8:2813; Þ2023;]

6b Grétar Kárason,
f. 13. júlí 1989 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Húsaf., 2:356; Vig., 8:2813; Þ2023;]

5c Smári Grétarsson,
f. 3. júní 1962 í Reykjavík.
Blikksmiður búsettur í Kópavogi.
[Vig., 8:2813; Þ2023;]
– K. 16. nóv. 1991,
Heiða Hazel Baquiano Grétarsson,
f. 21. sept. 1973 á Filippseyjum.
Búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Ívar Vincent, f. 6. sept. 1992,
  b) Bjarki Smári, f. 13. des. 1999.

6a Ívar Vincent Smárason,
f. 6. sept. 1992 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 8:2813; Þ2023;]
– K. (óg.),
María Árnadóttir,
f. 15. mars 1992 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Árni Daníel Júlíusson,
f. 31. júlí 1959 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu), Sigríður Pálsdóttir,
f. 8. nóv. 1958 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.

6b Bjarki Smári Smárason,
f. 13. des. 1999 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

4d Kristjana Hjörleifsdóttir,
f. 10. febr. 1932 á Sólvöllum, Flateyrarhr.
Búsett í Noregi.
[Vig., 8:2813; Þ2023;]
– M. (skilin),
Kristinn Þorlákur Ingólfsson,
f. 31. ágúst 1923 í Skálpagerði, Öngulsstaðahr., Eyjaf.,
d. 26. sept. 2017.
Iðnaðarmaður búsettur í Reykjavík.
For.: Ingólfur Valdemar Árnason,
f. 12. nóv. 1889 í Skálpagerði,
d. 13. nóv. 1971.
Verkamaður á Akureyri
og Ingibjörg Þorláksdóttir,
f. 11. ágúst 1895 í Bandagerði, Glæsibæjarhr.,
d. 2. des. 1930.
Búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
  a) Hjörleifur Arnar, f. 16. nóv. 1951,
  b) Már, f. 10. mars 1954.
– M., (skildu),
Viktor Steinsland,
f. 6. okt. 1929.
Kapteinn í Noregi.

5a Hjörleifur Arnar Kristinsson,
f. 16. nóv. 1951 á Kristnesi, Hrafnagilshr., Eyjaf.,
d. 1. okt. 1981 í Osló.
Verkfræðistúdent í Stavanger.
[Vig., 8:2813; Þ2023;]
– K. 1. ágúst 1974,
Hrafnhildur Magnúsdóttir Kristinsson,
f. 11. des. 1952 á Ísafirði.
For.: Magnús Árnason,
f. 9. maí 1917 í Bolungarvík,
d. 6. okt. 1962.
Verkamaður búsettur á Ísafirði
og k.h. Gunnrún Jensína Ásgeirsdóttir,
f. 4. ágúst 1922 í Hnífsdal,
d. 15. nóv. 1989.
Börn þeirra:
  a) Linda Kristín, f. 11. nóv. 1974,
  b) Sólveig Gunn, f. 18. júlí 1978.

6a Linda Kristín Hjörleifsdóttir,
f. 11. nóv. 1974 í Noregi.
Búsedtt i Noregi.
[Vig., 8:2813; Þ2023;]

6b Sólveig Gunn Kristinsson,
f. 18. júlí 1978 í Noregi.
Búsett í Noregi.
[Vig., 8:2813; Þ2023;]
Börn hennar:
a) Markus Kondwani, f. 20. ágúst 2011,
b) Luka Limbani, f. 27. júní 2017.

7a Markus Kondwani Kristinsson Ngwenya,
f. 20. ágúst 2011 í Noregi.
Búsettur í Noregi.
[Þ2023;]

7b Luka Limbani Kristinsson Ngwenya,
f. 27. júní 2017 í Noregi.
Búsettur í Noregi.
[Þ2023;]

5b Már Kristinsson,
f. 10. mars 1954 á Akureyri,
vélstjóri á Dalvík.
[Vig., 8:2813; Vélstj., 4:1552]
– K. 20. júlí 1974,
Herborg Harðardóttir,
f. 28. júní 1955 í Keflavík.
Verslunarmaður búsett á Dalvík,
For.: Hörður Kristgeirsson,
f. 23. apríl 1930 á Öxnalæk, Ölfushr., Árn.
Bifvélavirki búsettur á Dalvík
og Kristín Eiðsdóttir,
f. 6. maí 1928 í Brekkukoti, Svarfaðardalshr.,
d. 7. júni 2017.
Búsett á Dalvík.
Börn þeirra:
  a) Hörður Arnar, f. 1. febr. 1975,
  b) Einar Örn, f. 30. apríl 1981.

6a Hörður Arnar Másson,
f. 1. febr. 1975 á Akureyri.
Búsettur í Finnlandi.
[Vig., 8:2813; Vélstj., 4:1552; Þ2023;]
– K. (óg.),
Tanja Helena Garðarsdóttir,
f. 7. sept. 1973 á Akureyri.
Búsett í Finnlandi.
For.: Garðar Garðarsson,
f. 12. júní 1949 í Reykjavík,
Bifreiðarstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. (skilin) Pirkko Helena Lahti,
f. 10. des. 1949 í Kankanpää í Finnlandi.
Búsett í Finnlandi.
Barn þeirra:
a) Karita Kristín, f. 21. mars 2008.

7a Karita Kristín Harðardóttir,
f. 21. mars 2008.
Búsett í Finnlandi.
[Þ2023;]

6b Einar Örn Másson,
f. 30. apríl 1981 á Akureyri.
Búsettur á Akureyri.
[Vig., 8:2813; Vélstj., 2:1552; Þ2023;]
– K. (óg.),
Hanna María Jóhönnudóttir,
f. 29. júní 1985 á Akureyri
Búsett á Akureyri.
For.: Halldór Halldórsson,
f. 27. mars 1943 á Akureyri.
Búsettur á Akureyri
og k.h. (óg., slitu samvistir), Jóhanna Kristín Birgisdóttir,
f. 30. jan. 1962 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Angela Íris, f. 7. júní 2010,
b) Már Breki, f. 16. júlí 2014.

7a Angela Íris Einarsdóttir,
f. 7. júní 2010 á Akureyri.
Búsett á Akureyri,
[Þ2023;]

7b Már Breki Einarsson,
f. 16. júlí 2014 á Akureyri.
Búsettur á Akureyri.
[Þ2023;]

4e Hringur Hjörleifsson,
f. 30. júní 1933 á Flateyri,
d. 30. jan. 2007 á Akranesi.
Skipstjóri í Reykjavík, forstjóri á Grundarfirði.
[Vig., 3:900,8:2814; Mbl. 9/2/07; Arn., 2:553,625,3:297; Þ2023;]
– K. 5. nóv. 1955,
Sigrún Halldórsdóttir,
f. 30. jan. 1934 í Bolungarvík,
d. 21. júní 2012.
Skrifstofumaður búsettur í Reykjavík.
For.: Halldór Gunnarsson,
f. 12. júlí 1911 í Vigur, Ögurhr.,
d. 5. febr. 1984 í Reykjavík.
Skipstjóri á Ísafirði
og k.h. Guðbjörg Kristín Bárðardóttir,
f. 15. nóv. 1912 í Bolungarvík,
d. 19. mars 1983 í Reykjavík,
Kaupkona búsett á Ísafirði.
Börn þeirra:
  a) Halldór Gunnar, f. 13. júlí 1951,
  b) Guðbjörg, f. 4. febr. 1955,
  c) Hjörleifur, f. 18. mars 1956,
  d) Sigrún Edda, f. 15. febr. 1958,
  e) Hinrik, f. 20. ágúst 1959.
– Barnsmóðir
Guðrún Jóna Jónmundsdóttir,
f. 6. febr. 1934 á Mosvöllum, Mosvallahr., V-Ís.
Búsett á Húsavík.
For.: Jónmundur Gíslason,
f. 29. des. 1907 í Reykjavík,
d. 28. maí 1978 þar.
Skipstjóri á Akranesi og í Reykjavík
og k.h. Halldóra Ólöf Guðmundsdóttir,
f. 29. apríl 1906 á Mosvöllum, Mosvallahr.,
d. 15. okt. 1998 í Reykjavík,
netagerðarkona.
Barn þeirra:
  f) Gunnjóna Sigrún, f. 28. febr. 1954.

5a Halldór Gunnar Hringsson,
f. 13. júlí 1951 á Ísafirði,
d. 24. mars 2007 í Reykjavík.
Starfsmaður Orkuveitu Suðurnesja.
[Vig., 3:900; Mbl. 16/4/07; Þ2023;]

5b Guðbjörg Hringsdóttir,
f. 4. febr. 1955 á Ísafirði,
símavörður og húsfreyja í Grundarfirði.
[Vig., 3:900; Guðr., 191.]
– M. 3. júlí 1976,
Páll Guðfinnur Guðmundsson,
f. 27. júlí 1952 í Grafarnesi, Eyrarsveit, Snæf.
Netagerðarmaður búsettur í Grundarfirði.
For.: Guðmundur Runólfsson,
f. 9. okt. 1920 í Stekkjartröð í Eyrarsveit,
d. 1. febr. 2011.
Skipstjóri og útgerðarmaður í Grundarfirði
og Ingibjörg Sigríður Kristjánsdóttir,
f. 3. mars 1922 á Þingvöllum í Helgafellssveit, Snæf.,
d. 9. okt. 2008.
Búsett í Grundarfirði.
Börn þeirra:
  a) Hringur, f. 18. apríl 1974,
  b) Guðmundur, f. 30. júní 1978.

6a Hringur Pálsson,
f. 18. apríl 1974 í Stykkishólmi.
Sjómaður búsettur í Kópavogi.
[Vig., 3:900; Guðr., 191; Þ2023;]
– K. (óg.)
Iðunn Sæmundsdóttir,
f. 20. júní 1974 í Reykjavík.
Lyfjatæknir búsett í Kópavogi.
For.: Sæmundur Dagbjartur Kristjánsson,
f. 24. ágúst 1943 á Hellissandi.
Vélvirki, hafnarvörður á Rifi, Neshr., Snæf., síðar búsettur í Kópavogi
og k.h. Auður Grímsdóttir,
f. 12. nóv. 1943 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
Barn þeirra:
a) Klara Guðbjörg, f. 3. okt. 2017.

7a Klara Guðbjörg Hringsdóttir,
f. 3. okt. 2017 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

6b Guðmundur Pálsson,
f. 30. júní 1978 í Stykkishólmi.
Sjómaður í Grundarfirði.
[Vig., 3:900: Guðr., 191; Mbl. 9/2/07; Þ2023;]
– K.
Hólmfríður Hildimundardóttir,
f. 17. des. 1980 í Stykkishólmi.
Búsett í Grundarfirði.
For.: Hildimundur Gestsson,
f. 9. ágúst 1936 í Stykkishólmi,
d. 2. jan,. 1988.
Búsettur í Stykkishólmi
og k.h. Þórhildur Halldórsdóttir,
f. 20. okt. 1940 á Ísafirði
Hárgreiðslumeistari búsett í Stykkishólmi.
Börn þeirra:
a) Páll Hilmar, f. 24. febr. 2008,
b) Diljá, f. 19. nóv. 2011.

7a Páll Hilmar Guðmundsson,
f. 24. febr. 2008 í Stykkishólmi,
Búsettur í Grundarfirði.
[Þ2023;]

7b Diljá Guðmundsdóttir,
f. 19. nóv. 2011 í Stykkishólmi.
Búsett í Grundarfirði.
[Þ2023;]

5c Hjörleifur Hringsson,
f. 18. mars 1956 á Akranesi.
Sölumaður í Kópavogi, síðar búsettur í Svíþjóð.
[Vig., 3:900; Þ2023;]
– K. 10. júní 1978,
Elín Baldursdóttir,
For.: Baldur Hallgrímur Jónasson,
f. 8. sept. 1924 á Flateyri,
d. 13. nóv. 1992,
Verkamaður búsettur í Reykjavík
og k.h. Helga Sigurbjörg Örnólfsdóttir,
f. 7. okt. 1924 á Suðureyri,
d. 4. des. 1965 af barnsförum.
Börn þeirra:
  a) Sigurbjörg Rós, f. 27. júní 1981,
  b) Lára Ósk, f. 27. ágúst 1984,
  c) Hjördís, f. 25. sept. 1991.

6a Sigurbjörg Rós Hjörleifsdóttir,

6b Lára Ósk Hjörleifsdóttir,

6c Hjördís Hjörleifsdóttir,

5d Sigrún Edda Hringsdóttir,
f. 15. febr. 1958 á Akranesi,
d. 23. febr. 2019.
Skrifstofumaður búsett í Reykjavík.
[Vig., 3:900; Þ2023;]
– M.
Hafsteinn Jónsson,
f. 16. mars 1950 í Grafarnesi, Eyrarsveit, Snæf.
Bifreiðarstjóri búsettur í Hveragerði.
For.: Jón Hansson,
f. 4. júlí 1928 á Hellissandi,
d. 14. sept. 2001.
Verkstjóri í Grundarfirði
og Guðmunda Hansína Hjartardóttir,
f. 7. nóv. 1931 á Kvíabryggju, Eyrarsveit, Snæf.,
d. 17. maí 2022.
Börn þeirra:
  a) Sigrún, f. 13. okt. 1975,
  b) María, f. 12. okt. 1979,
  c) Hermann, f. 2. júlí 1986.

6a Sigrún Hafsteinsdóttir,
f. 13. okt. 1975 á Akranesi.
[Vig., 3:900; Mbl. 9/2/07.]
– Barnsfaðir
Már Ívar Henrysson,
f. 2. des. 1975 í Vestmannaeyjum.
Búsettur í Danmörku.
For.: Henry Morköre Kristjánsson,
27. sept. 1939 í Færeyjum,
d. 15. apríl 2013.
Járnsmiður búsettur í Vestmannaeyjum,
og k.h. Jóhanna Pálsdóttir,
5. mars 1946 í Vestmannaeyjum,
d. 9. febr. 2020.
Verkakona búsett í Vestmannaeyjum.
Barn þeirra:
  a) Ása María, f. 3. des. 2001.
– M.
Guðmundur Andri Bergmann Guðmundsson,
f. 19. apríl 1971 á Akranesi
Vélstjóri búsettur í Kópavogi.
For.: Skúli Bergmann Hákonarson,
f. 13. jan. 1940 á Akranesi.
Bóndi í Norðtungu II, síðar búsettur i Reykjavík
og k.h. Sigurlaug Magnúsdóttir,
f. 10. júlí 1947 á Hreðavatni, Norðurárdalshr., Mýr.
Búsett í Reykjavík.
Barn þeirra:
b) Andrea, f. 25. nóv. 2008.

7a Ása María Sigrúnardóttir,
f. 3. des. 2001 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Munnl.heim.(HH); Þ2023;]

7b Andrea Bergmann Guðmundsdóttir,
f. 25. nóv. 2008 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
[Þ2023;]

6b María Hafsteinsdóttir,
f. 12. okt. 1979 í Stykkishólmi.
[Vig., 3:901; Mbl. 9/2/07.]
– M.,
Björn Ingimundarson,
f. 24. okt. 1979 í Reykjavík.
For.: Ingimundur Magnússon,
f. 27. mars 1951 í Strand.
Húsamiður í Reykjavík
og k.h. (skildu) Helga María Jónsdóttir,
f. 5. jan. 1952 í Reykjavík,
d. 15. júlí 2021.
Sjúkraliði búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  a) Magnús Ari, f. 25. maí 2002,
  b) Hringur, f. 29. júní 2006,
c) Logi Hrafn, f. 24. júní 2016.

7a Magnús Ari Björnsson,
f. 25. maí 2002 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík,
[Mbl. 9/2/07; Þ2023;]

7b Hringur Björnsson,
f. 29. júní 2006 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Mbl. 9/2/07; Þ2023;]

7c Logi Hrafn Björnsson,
f. 24. júní 2016 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

6c Hermann Hafsteinsson,
f. 2. júlí 1986 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 3:901; Þ2023;]

5e Hinrik Hringsson,
f. 20. ágúst 1959 á Akranesi.
Stýrimaður í Reykjavík.
[Vig., 3:901; Mbl. 9/2/07.]
– K. (óg.) (samb. slitið)
Guðrún Þórsdóttir,
f. 31. ágúst 1961 á Akranesi.
For.: Þór Jóhannsson,
f. 21. ágúst 1935 í Stykkishólmi,
og Erna Arnórsdóttir,
f. 10. mars 1938 á Akranesi.
Börn þeirra:
  a) Erna, f. 14. sept. 1991,
  b) Þór, f. 12. febr. 1998.
– K. (óg.)
Ingibjörg Hrund Þráinsdóttir,
f. 29. sept. 1955 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
For.: Þráinn Skagfjörð Guðmundsson,
f. 24. apríl 1933 á Siglufirði,
d. 20. mars 2007.
Kennari, búsettur í Reykjavík
og k.h. Margrét Þórkatla Guðmundsdóttir,
f. 21. jan. 1934 í Reykjavík,
d. 6. nóv. 2019.
Búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
  c) Ólafía, f. 24. júlí 2005,
d) Dagur, f. 3. nov. 2008.

6a Erna Hinriksdóttir,
f. 14. sept. 1991 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2001; Mbl. 9/2/07; Þ2023;]
– K.
Ólöf Jóna Ævarsdóttir,
f. 29. júlí 1993 í Reykjavík,
Búsett í Reykjavík.
For.: Ævar Agnarsson,
f. 30. mars 1951 á Drangsnesi,
d. 29. okt. 2015.
Sjómaður búsettur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Valgerður Hansdóttir,
f. 12. nóv. 1962 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.

6b Þór Hinriksson,
f. 12. febr. 1998 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2001; Mbl. 9/2/07; Þ2023;]

6c Ólafía Hinriksdóttir,
f. 24. júlí 2005 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Mbl. 9/2/07; Þ2023;]

6d Dagur Hinriksson,
f. 3. nóv. 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5f Gunnjóna Sigrún Hringsdóttir,
f. 28. febr. 1954 í Reykjavík,
húsfreyja á Lundarbrekku, Bárðdælahr.
[Vig., 8:2814; Mbl., 9/2/07.]
– M.
Jónas Sigurðsson,
f. 18. júlí 1950 á Lundarbrekku,
bóndi á Lundarbrekku.
For.: Sigurður Baldursson,
f. 27. sept. 1911 á Lundarbrekku, Bárðdælahr.,
d. 29. nóv. 1955.
Bóndi á Lundarbrekku, Bárðdælahr.
og Guðrún Kristjánsdóttir,
f. 2. nóv. 1912 á Húsavík,
d. 3. sept. 1989.
Húsfreyja á Lundarbrekku.
Börn þeirra:
  a) Þröstur, f. 19. apríl 1972,
  b) Sigurður, f. 7. nóv. 1973,
  c) Þuríður, f. 18. sept. 1978.

6a Þröstur Jónasson,
f. 19. apríl 1972 á Húsavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Vig., 8:2814; Þ2023;]
– K.
Kristín Inga Hrafnsdóttir,
f. 26. apríl 1973 í Reykjavík.
Búsett í Kópavogi.
For.: Hrafn Jóhannsson,
f. 27. júlí 1938 í Reykjavík,
d. 16. nóv. 2020.
Byggingaverkfræðingur og múrari í Reykjavík,
og k.h. Arndís Finnsson,
f. 5. júní 1943 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur búsett í Kópavogi.
Börn þeirra:
  a) Jökull Máni, f. 13. júlí 1998,
  b) Líf, f. 7. apríl 2000,
c) Matthías, f. 21. mars 2008.

7a Jökull Máni Þrastarson,
f. 13. júlí 1998 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[ORG; Þ2023;]

7b Líf Þrastardóttir,
f. 7. apríl 2000 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[ORG; Þ2023;]

7c Matthías Þrastarson,
f. 21. mars 2008 í Reykjavík.
Búsettur í Kópavogi.
[Þ2023;]

6b Sigurður Jónasson,
f. 7. nóv. 1973 á Húsavík.
Búsettur á Húsavík.
[Vig., 8:2814; Þ2023;]

6c Þura Jónasardóttir,
f. 18. sept. 1978 á Húsavík.
Búsett í Reykjavík.
[Vig., 8:2814; Þ2023;]

4f Finnur Torfi Hjörleifsson,
f. 7. nóv. 1936 á Sólvöllum, Flateyrarhr.,
BA-próf í íslensku frá HÍ 1971, cand.jur. frá HÍ 1985, héraðsdómari í Hafnarfirði, síðar búsettur í Borgarnesi.
[Bókas., 137; Vig., 8:2814; Þ2023;]
– K. (skilin),
Hulda Árnadóttir,
f. 3. okt. 1934 á Akureyri,
d. 7. jan. 2019,
Handavinnukennari búsett í Reykjavík.
For.: Árni Ólafsson,
f. 26. maí 1897 í Stóra-Dunhaga, Skriðuhr., Eyjaf.,
d. 19. des. 1946.
Sýsluskrifari á Akureyri
og Valgerður Rósinkarsdóttir,
f. 24. mars 1903 á Kjarna, Arnarneshr., Eyjaf.,
d. 30. ágúst 1979.
Búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
  a) Árni, f. 28. mars 1958,
  b) Magnús Einar, f. 21. júlí 1959.
– K. 10. sept. 1965, (skilin),
Helga Kristín Einarsdóttir,
f. 19. sept. 1941 í Reykjavík,
d. 31. okt. 2014.
Kennari og bókasafnsfræðingur í Kópavogi og víðar.
For.: Einar Baldvin Guðmundsson,
f. 25. okt. 1894 á Hofi Arnarneshr., Eyjaf.,
d. 7. des. 1977 í Reykjavík,
bóndi á Hraunum í Skagafirði, síðar skrifstofumaður í Reykjavík
og Þrúður Ólafsdóttir Briem,
f. 27. febr. 1908 í Eyjum í Breiðadal,
d. 20. jan. 1974 í Reykjavík.
Kennari í Mosfellssveit.
Börn þeirra:
  c) Einar Torfi, f. 13. ágúst 1965,
  d) Hjörleifur, f. 28. mars 1969,
  e) Glóey, f. 29. okt. 1970.
– K. (óg.),
Elín Björg Magnúsdóttir,
f. 1. ágúst 1942 á Eyrarbakka.
Búsett í Hveragerði.
For.: Magnús B. Finnbogason,
f. 21. júlí 1911 á Eskifirði,
d. 2. febr. 1993.
Húsasmíðameistari og rithöfundur í Hafnarfirði, síðar í Reykjavík
og k.h. Laufey Jakobsdóttir,
f. 25. sept. 1915 á Seyðisfirði,
d. 6. mars 2004 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.

5a Árni Finnsson,
f. 28. mars 1958 á Akureyri.
Var lengi talsmaður Greenpeace á Norðurlöndum. Búsettur í Reykjavík
[Bókas., 137; Vig., 8:2815; Þ2023:]
– K. 29. des. 1990,
Hrafnhildur Arnkelsdóttir,
f. 7. maí 1961 í Reykjavík.
Iðjuþjálfi og kerfisfræðingur, forstöðumaður kjararannsóknanefndar.
For.: Arnkell Jónas Einarsson,
f. 15. okt. 1920 í Reykjavík,
d. 7. mars 1985.
Bifreiðarstjóri búsettur í Reykjavík
og k.h. Elín Ágústa Jóhannesdóttir,
f. 23. des. 1921 á Brekkum,
d. 25. jan. 2016.
Hjá foreldrum sínum á Brekkum til 1940, hjá bróður sínum þar 1940-42, húsmóðir í Reykjavík 1948 og enn 1962 og allt til æviloka.
Börn þeirra:
  a) Karitas Sumati, f. 26. sept. 1994,
  b) Lára Debaruna, f. 28. mars 2000.

6a Karitas Sumati Árnadóttir,
f. 26. sept. 1994.
Búsett í Reykjavík.
[DV 28/3/98; Þ2023;]
Barn hennar:
a) Helena Sól, f. 17. maí 2022.

7a Helena Sól Jóhannsdóttir,
f. 17. maí 2022 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

6b Lára Debaruna Árnadóttir
f. 28. mars 2000.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

5b Magnús Einar Finnsson,
f. 21. júlí 1959 á Akureyri,
d. 13. febr. 2005.
Tæknifræðingur búsettur á Akureyri.
[Bókas., 137; Vig., 8:2815; Arn., 3:156; Þ2023;]
– K. 11. apríl 1981,
Jóhanna Erla Birgisdóttir,
f. 26. maí 1963 á Akureyri,
Skrifstofumaður búsett á Akureyri, síðar í Mosfellssveit.
For.: Birgir Snæbjörnsson,
f. 20. ágúst 1929 á Akureyri,
d. 17. júlí 2008.
Prestur á Akureyri
og k.h. Sumarrós Lillian Eyfjörð Garðarsdóttir,
f. 15. sept. 1928 á Akureyri,
d. 11. nóv. 2019.
Búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
  a) Arnaldur Birgir, f. 2. nóv. 1980,
  b) Andri Freyr, f. 3. júlí 1984,
  c) Sigrún María, f. 21. jan. 1986.

6a Arnaldur Birgir Magnússon,
f. 2. nóv. 1980 á Akureyri.
[Vig., 8:2815.]
Búsettur á Akureyri.
– K. (slitu samvistir),
Paola Sabine Jensen Sewe,
f. 19. ágúst 1982
Búsett í Noregi.
– K.
Anna Guðrún Árnadóttir,
f. 10. nóv. 1982 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
For.: Árni Jónsson,
f. 6. nóv. 1959 á Akureyri.
Búsettur á Akureyri
og k.h. Steinunn Benediktsdóttir,
f. 25. jan. 1959 á Akureyri.
Búsett á Akureyri
Börn þeirra:
a) Aldís Ósk, f. 23. jan. 2010,
b) Árný Helga, f. 2. mars 2012.

7a Aldís Ósk Arnaldsdóttir,
f. 23. jan. 2010 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
[Þ2023;]

7b Árný Helga Arnaldsdóttir,
f. 2. mars 2012 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
[Þ2023;]

6b Andri Freyr Magnússon,
f. 3. júlí 1984 á Akureyri.
Vélfræðingur búsettur í Hafnarfirði.
[Vig., 8:2815; Mbl. 23/1/19; Þ2023;]
– K. (óg.)
Inga Kristín Sigurgeirsdóttir,
f. 1. sept. 1987 á Akureyri.
Tannlæknir, búsett í Hafnarfirði.
For.: Sigurgeir Harðarson,
f. 30. júní 1955 á Grenivík,
vélstjóri búsettur á Akureyri,
og k.h. Helga Sigríður Helgadóttir,
f. 11. ágúst 1961 á Siglufirði

6c Sigrún María Magnúsdóttir,
f. 21. jan. 1986 á Akureyri.
Leikskólakennari búsett á Selfossi.
[Vig., 8:2815; Mbl. 23/1/19; Þ2023;]

5c Einar Torfi Finnsson,
f. 13. ágúst 1965 í Kópavogi.
Landfræðingur og leiðsögumaður, búsettur á Ægissíðu, V-Hún.
[Bókas., 137; Vig., 8:2815; Þ2023;]
– K. (óg.) (slitu samvistir),
Sigríður Héðinsdóttir,
f. 23. maí 1968 í Reykjavík,
förðunarfræðingur og verslunarmaður.
For.: Héðinn Baldvinsson,
f. 29. apríl 1940 á Akureyri,
d. 7. des. 2022.
Rafvirki búsettur í Reykjavík,
og k.h. Ágústa Lárusdóttir,
f. 10. júní 1941 í Vestmannaeyjum,
d. 5. júlí 2017.
Símamær búsett í Kópavogi.
– K. (óg.)
Ingibjörg Guðrún Guðjónsdóttir,
f. 31. jan. 1966 á Ísafirði.
Leiðsögumaður, búsett á Ægissíðu, V-Hún.
For.: Guðjón Arnar Kristjánsson,
f. 5. júlí 1944 á Ísafirði,
d. 17. mars 2018.
Skipstjóri, síðar alþingismaður í Reykjavík
og Ingigerður Friðriksdóttir,
f. 28. mars 1946 í Hnífsdal.
Sjúkraliði búsett í Mosfellsbæ.
Börn þeirra:
  a) Helga Bryndís, f. 24. nóv. 1999,
b) Ísar Örn, f. 29. okt. 2006.

6a Helga Bryndís Einarsdóttir,
f. 24. nóv. 1999 í Reykjavík.
Búsett í Danmörku
[Þ2023;]

6a Ísar Örn Einarsson,
f. 29. okt. 2006 í Reykjavík.
Búsettur á Ægissíðu, V-Hún.
[Þ2023;]

5d Hjörleifur Finnsson,
f. 28. mars 1969 í Reykjavík,
BA-próf í heimspeki frá HÍ, leiðsögumaður, búsettur á Ísafirði.
[Bókas., 137; Vig., 8:2815; Mbl. 6/11/14; Þ2023;]
– K. (óg., slitu samvistir),
Inga Fanney Sigurðardóttir,
f. 28. sept. 1982 í Reykjavík.
Búsett á Ísafirði.
Móðir: Bryndís Pedersen Olgeirsdóttir,
f. 18. okt. 1956 í Reykjavík.
Búsett á Kambhóli, Arnarneshr., Eyjaf.
Börn þeirra:
a) Dýri, f. 5. júní 2009,
b) Kolbeinn f, 9. mars 2011,
c) Glódís, f. 6. sept. 2013.

6a Dýri Hjörleifsson,
f. 5. júní 2009
Búsettur á Ísafirði.
[Þ2023;]

6b Kolbeinn Hjörleifsson,
f. 9. mars 2011.
Búsettur á Ísafirði.
[Þ2023;]

6c Glódís Ingudóttir,
f. 6. sept. 2013.
Búsett á Ísafirði.
[Þ2023;]

5e Glóey Helgudóttir Finnsdóttir,
f. 29. okt. 1970 á Ísafirði,
Búsett í Reykjavík.
[Bókas., 137; Vig., 8:2815; Mbl. 6/11/14; Þ2023;]
– M.
Scott John Riddell,
f. 26. nov. 1967.
Búsettur í Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Lewis Árni, f. 3. apríl 2009.

6a Lewis Árni Riddell,
f. 3. apríl 2009 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

4g Örn Hjörleifsson,
f. 11. sept. 1939 á Sólvöllum, Flateyrarhr.
Skipstjóri á Hellissandi síðar búsettur á Akranesi. Alinn upp hjá Bjarna Hermanni Guðmundssyni, föðurbróður Arnar og konu hans Jósefínu Ástrósu Guðmundsdóttur.
[Vig., 8:2815; Tröllat., 1:192; Þ2023;]
– K. 31. des. 1961,
Aldís Reynisdóttir,
f. 15. febr. 1944 á Akranesi,
d. 31. júlí 1991,
Búsett á Hellissandi.
For.: Reynir Halldórsson,
f. 7. mars 1924 í Ytri-Tungu í Staðarsveit,
d. 1. des. 1977.
Sjómaður á Akranesi, síðar bóndi í Skjaldartröð
og k.h. Guðrún Jóna Jónsdóttir,
f. 13. febr. 1925 á Öndverðarnesi, Neshr., Snæf.,
d. 5. sept. 2008.
Matráðskona búsett á Akranesi og Skjaldartröð, Breiðuvíkurhr., Snæf.
Börn þeirra:
  a) Ásdís, f. 29. okt. 1963,
  b) Örn, f. 29. júlí 1966,
  c) Bjarni, f. 19. júlí 1967,
  d) Sigrún Hjördís, f. 15. des. 1975.
– K. (óg., slitu samvistir),
Ingigerður Jónsdóttir,
f. 22. sept. 1939 í Hjörsey, Hraunhr., Mýr.,
Búsett í Borgarnesi.
For.: Jón Ólafsson,
f. 24. febr. 1891 á Tröðum, Hraunhr., Mýr.,
d. 30. ágúst 1948.
Bóndi í Hjörsey, Hraunhr., Mýr.
og. k.h. Margrét Sigurbjörnsdóttir,
f. 21. ágúst 1901 í Skíðsholtum, Hraunhr.
d. 19. mars 1990.
Húsfreyja í Hjörsey, Hraunhr. og síðar á Seltjarnarnesi.

5a Ásdís Arnardóttir,
f. 29. okt. 1963 á Akranesi.
Myndlistarmaður í Kópavogi.
[Vig., 8:2816; Munnl.heim.(AÁ); Flugm., 1:30; Þ2023;]
– M. 29. júlí 1989,
Ágúst Jóel Magnússon,
f. 7. maí 1962 á Akureyri.
Flugmaður búsettur í kópavogi.
For.: Magnús Ágústsson,
f. 1. sept. 1928 á Ólafsfirði,
d. 13. apríl 2022.
Verkfræðingur búsettur á Akureyri
og Pernille Alette Hoddevik,
f. 21. maí 1927 í Hoddevik í Noregi,
d. 23. sept. 2013.
Búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
  a) Magnús, f. 30. sept. 1987,
  b) Arney, f. 5. júní 1990.

6a Magnús Ágústsson,
f. 30. sept. 1987 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 8:2816; Þ2023;]
– K.
Ingibjörg Lind Valsdóttir,
f. 4. nóv. 1987 á Akureyri.
Búsett í Reykjavík.
For.: Valur Knútsson,
f. 1. des. 1959 á Akureyri.
Rafmagnsverkfræðingur búsettur á Akureyri
og k.h. Halla Sólveig Sigurgeirsdóttir,
f. 31. mars 1959 á Akureyri.
Búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Valur Jóel, f. 18. nóv. 2014,
b) Ágúst Örn, f. 16. febr. 2018.

7a Valur Jóel Magnússon,
f. 18. nóv. 2014 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

7b Ágúst Örn Magnússon,
f. 16. febr. 2018 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ12023;]

6b Arney Ágústsdóttir,
f. 5. júní 1990 í Reykjavík.
Búsett á Akureyri.
[Vig., 8:2816; Þ2023;]
– M. (óg.),
Bjarki Sigurðsson,
f. 23. nóv. 1992 á Akureyri.
Búsettur á Akureyri,
For.: Sigurður Rúnar Sigþórsson,
f. 29. des. 1967 á Akureyri.
Málari búsettur á Akureyri
og k.h. Pálína Austfjörð Gunnarsdóttir,
f. 8. maí 1970 á Akureyri.
Skrifstofustúlka á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Róbert Máni, f. 4. júní 2014,
b) Fannar Atli, f. 12. júlí 2018.

7a Róbert Máni Bjarkason,
f. 4. júní 2014 á Akureyri.
Búsettur á Akureyri.
[Þ2023;]

7b Fannar Atli Bjarkason,
f. 12. júlí 2018 á Akureyri.
Búsettur á Akureyri.
[Þ2023;]

5b Örn Arnarson,
f. 29. júlí 1966 á Akranesi,
skipstjóri á Hellissandi.
[Vig., 8:2816.]
– K. (óg.)
Guðríður Sirrý Gunnarsdóttir,
f. 27. sept. 1967 í Reykjavík.
For.: Gunnar Már Kristófersson,
f. 19. júlí 1944 á Ísafirði,
d. 7. nóv. 2020.
Vélstjóri og sveitarstjóri á Hellissandi
og Guðrún Cyrusdóttir,
f. 25. mars 1946 á Hellissandi.
Búsett á Hellissandi.
Börn þeirra:
  a) Gunnar Örn, f. 26. júní 1984,
  b) Alda Dís, f. 9. jan. 1993.

6a Gunnar Örn Arnarson,
f. 26. júní 1984 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 8:2816; Tröllat., 1:192; Þ2023;]
– K.
Sigurjóna Hr Sigurðardóttir,
f. 9. okt. 1986 á Akureyri.
Búsett í Reykjavík.
For.: Sigurður Valur Ingólfsson,
f. 31. maí 1948 í Reykjavík
Bifvélavirki búsettur á Akureyri
og k.h. Margrét Kristín Hreinsdóttir,
f. 18. mars 1951 á Akureyri.
Hárgreiðslumeistari búsett á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Hreinn Atli, f. 19. júní 2013,
b) Birkir Örn, f. 26. nóv. 2017,
c) Valur Leví, f. 20. apríl 2019.

7a Hreinn Atli Gunnarsson,
f. 19. júní 2013 á Akureyri,
Búsettur á Akureyri.
8Þ2023;]

7b Birkir Örn Gunnarsson,
f. 26. nóv. 2017 á Akureyri.
Búsettur á Akureyri.
[Þ2023;]

7c Valur Leví Gunnarsson,
f. 20. apríl 2019 á Akureyri.
Búsettur á Akureyri.
[Þ2ö23;]

6b Alda Dís Arnardóttir,
f. 9. jan. 1993 á Akranesi.
Búsett í Reykjavík.
[Þorst., 1:133; Þ2023;]
– M. (óg.),
Ásgeir Vísir Jóhannsson,
f. 26. sept. 1988 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
For.: Jóhann Vísir Gunnarsson,
f. 19. jan. 1951 í Skag,
Búsettur í Reykjavík
og k.h. Sigrún Einarsdóttir,
f. 16. júní 1951 í Reykjavík.
Klæðskeri búsett í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Ásthildur Erna, f. 2. okt. 2017,
b) Aron Vísir, f. 16. maí 2021.

7a Ásthildur Erna Ásgeirsdóttir,
f. 2. okt. 2017 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík
[Þ2023;]

7b Aron Vísir Ásgeirsson,
f. 16. maí 2021 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Þ2023;]

5c Bjarni Arnarson,
f. 19. júlí 1967 á Hellissandi.
Útgerðarmaður á Hellissandi, síðar búsettur í Reykjavík.
[Vig., 8:2816; Þ2023;]
– K. 7. júlí 1991,
Kristín Guðbjörg Sigurðardóttir,
f. 26. maí 1969 í Reykjavík,
Verslunarmaður búsett í Reykjavík.
For.: Sigurður Þórður Valdimarsson,
f. 23. maí 1941 í Hlíð, Súðavíkurhr.,
d. 12. des. 2007.
Skipstjóri búsettur í Ólafsvík
og k.h. Guðrún Þuríður Sigurðardóttir,
f. 11. maí 1936 á Slitvindastöðum, Staðarsveit, Snæf.,
d. 18. apríl 2018.
Búsett í Ólafsvík.
Börn þeirra:
  a) Atli Steinn, f. 26. ágúst 1991,
  b) Eva Rós, f. 10. nóv. 1997.

6a Atli Steinn Bjarnason,
f. 26. ágúst 1991 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík.
[Vig., 8:2816; Þ2023;]

6b Eva Rós Bjarnadóttir,
f. 10. nóv. 1997 í Reykjavík.
Búsett í Reykjavík.
[Þ2023;]

5d Sigrún Hjördís Arnardóttir,
f. 15. des. 1975 á Akranesi.
[Vig., 8:2817.]
– M. (óg.)
Ásberg Helgi Helgason,
f. 10. júlí 1971 á Akranesi,
bílasali.
For.: Helgi Leifsson,
f. 1. júní 1940 á Akranesi,
d. 20. jan. 2008.
Sjómaður og síðar húsvörður, búsettur í Bæ, Bæjarsveit, Borg.
og k.h. Dóra Hervarsdóttir,
f. 6. sept. 1939 í Súðavík.
Búsett á Akranesi.
Barn þeirra:
  a) Jökull Snær, f. 13. jan. 1999,
  b) Dagur Fannar, f. 25. sept. 2004,
c) Katrín Ósk, f. 11. apríl 2011.

6a Jökull Snær Ásbergsson,
f. 13. jan. 1999 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Þ2023;]

6b Dagur Fannar Ásbergsson,
f. 25. sept. 2004 í Reykjavík.
Búsettur í Garðabæ.
[Munnl.heim.(ÁA): Þ2023;]

6c Katrín Ósk Ásbergsdóttir,
f. 11. apríl 2011 í Reykjavík.
Búsett í Garðabæ.
[Þ2023;]

2l Eiríkur Jónsson,
f. 14. febr. 1869 á Veðrará ytri,
d. 22. jan. 1871.
[M1870; Önf., 49.]

Til baka