Helstu hugaml mn eru essi:

  • g hef huga ttfri, srstaklega v sem vi kemur minni tt, .e. vestfirskum ttum furtt og ttum r Vestur-Skaftafellssslu murtt. Sjlfur er g fddur og uppalinn Vestmannaeyjum til tvtugs og hef ar af leiandi miklar taugar anga. g var formaur ttfriflgsins (fr vori 2004 til vors 2008) og san stjrn flagsins fr 2014.
  • g hef einnig mikinn huga gnguferum og hjlreium um landi, en fr 1982 hef g gengi tluvert um landi sunnanvert, .e. a mestu byggum. ri 1997 fr g fyrstu byggaferina hjli me hjlreiaklbbi nokkurra starfsmanna Hafr, "Bergml fr hjlum", og lkai vel. nnur fer var farin sumari 1998 og var hn ekki sri en s fyrsta.
    g hef loki leisgunmi og tla mr a nota a nm til leisagnar trista, bi innlendra og erlendra. Var formaur Flags leisgumanna tmabili 2002-2003.
  • g hef einnig mikinn huga ljsmyndun, a um tma hafi g ekki gert eins miki af v a taka myndir og g geri mean g var Eyjum. tek g alltaf miki af myndum fjallaferum og ori tluvert myndasafn r eim ferum, aallega slides-myndir. N tek g stafrna myndavl og er snishorn af myndum hr. Ljsmyndahuginn hefur aukist mjg me tilkomu stafrnu myndavlananna og tek g fleiri myndir n en nokkru sinni eins og sst myndasunum essari heimasu minni. Einnig hef g hafi sknnun gmlum myndum sem fara san a einhverju leyti inn heimasuna.
  • g var stjrn Knattspyrnudeildar Knattspyrnuflagsins Vkings rin 1994-1997 og hef starfa miki innan Vkings fr rinu 1992, aallega a unglingamlum. a kemur aallega til af v a yngri sonur minn, Finnur, fi ftbolta, og reyndar handbolta lka, me Vkingi. Anna, konan mn, var gjaldkeri Handknattleiksdeildar Vkings fr 1995-97 og hfum vi ar af leiandi veri mjg miki Vkinni. Anna var Aalstjrn Vkings fr 1997-2001 og g hef veri fulltri Vkings Knattspyrnuri Reykjavkur fr 1997 fyrst sem varafulltri, gjaldkeri rsins 1999-2001 og varaformaur fr 2001.

         Njasta dellan er svo golfi. Vi hjnin hfum bi veri ofurseld golfinu san ri 2004. Anna byrjai og dr mig me. g er nna fyrst a sj einhvern smrangur erfiisins a a sjist ekki enn forgjfinni.

         Laga 12. febrar 2021.