Vestmannaeyjar

Myndir sem ég tók í Eyjum á árunum 1965 til 1972.
Allar myndirnar eru háðar höfundarétti.
Vinsamlega virðið þann rétt og notið myndirnar ekki án þess að biðja höfund um leyfi.
Setjið myndirnar alls ekki á Facebook en það má þó deila albúminu þar
img268-e  Kapalskipið Henry P Lading í Vestmanneayjahöfn img269-e  ... img271-e  Henry P Lading í höfn img283-ed  Dráttarbáturinn Magni, kapalskipið Henry P Lading og Lóðsinn komnir á Víkina img276-e  ... og enn nær img281-e  Skipið komið inn í höfnina
... img270-e  Afturhutinn á kapalskipinu img279-e  Síðasti spottinn lagður img286-e  ... img258-e  Ásti, Friðfinnur og Guðjón í Dölum img259-e  Stebbi í Höfðanum (Stefán Gíslason)
img260-e  Guðjón í Dölum img261-e  Guðjón að tengja rörin í skurðinum... img262-e  ... og Friðfinnur gefur trukkið með járnkalli svo rörið smelli í múffuna pic128  Rör sprakk við þrýstiprófun og ekki annað í stöðunni en að skipta um pic129  Allt á floti pic135  Jói með brotið
pic136  Dælt upp úr skurðinum. Magnús Ágústsson (Dengsi) bílstjóri á bakkanum og baksvipurinn á Guðna Gunnarssyni pic137  Reynt að ná rörinu upp. Í skurpunum eru Jói á Grundarbrekku og Guðjón í Dölum pic138  Rörinu náð upp og úr múffunni. Guðjón í Dölum í skurðinum img263-e  Ásti bílstjóri í speglinum img264-e  Stebbi í Höfðanum img265-e  Bjarni verkstjóri
img341  Jói á Grundarbrekku og Óli Óskars img342-e  Guðjón í Dölum og Ásti bílstjóri img343  Ásti, Guðjón og Jói img344-e  Jói og Eiríkur (ég) img345-e  Rörin voru trukkprófuð með þessari dæli. Einn lítill fylgist með img346-e  Jói á Grundarbrekku
img347-e  Guðjón, Óli og Ásti img348-e  Guðjón og Ásti img349-e  ... img350-e  ... img351-e  Guðjón img354-e  Guðjón
img409-e  Bruni í Vélsmiðjunni Magna. Séð yfir slippinn img410-e  Bruninn séður slippmegin við Magna img411-e  Slökkviliðið mætt á staðinn img412-e  Þakið rofið img413-e  ... img414-e  ...
img415-e  ... img416-e  Þakið rofið img417-e  ... img418-e  Vatni dælt á eldinn img419-e  ... mars11-070  ...
... Grafarinn-e  Grafskipið Vestmannaey að störfum í Vestmannaeyjahöfn hafnarkallar-el  Þarna er Sigurjón Valdason (Siggi Valda) og Guðni i Steini (held ég) að tjarga og sponsa tunnur sem notaðar eru til að halda á floti rörinu frá grafaranum  Vestmannaey pic048-e  Brugðið á leik áður en alvara lífsins hefst pic049-e  Verið að rífa Pálsborgina sem stóð rétt ofan við Kuða og bak við Boston við Formannabraut/Njarðarstíg, skáhalt á móti Ólakoti. pic051-e  Pálsborg rifin.Það var sambyggt Njarðarstíg 4, húsi Verslunarmannafélgs Vestmannaeyja sem er í baksýn
pic054-e  Myndin tekin af Formannabrautinni. Húsið næst er Boston pic056-e  ... pic059-e  ... pic060-e  ... pic065-e  ... pic068-e  ...
pic069-e  Þak og timburverk hefur verið fjarlægt pic070-e  Útveggir brotnir niður. Ólakot til vinstri pic076-e  Pálsborgin horfin að mestu pic074-e  Ólakot í baksýn pic064-e  Þórhallur verkfræðingur í grunninum með Bjarna verkstjóra. Séð út á Heimatorg pic081-e  Högni í Vatnsdal var á krananum og skeggræðir hér við Ásta bílstjóra
pic075-e  Axel (Púlli) í Holti fylgdist með pic079-e  Bjarni Eyjólfs og Valli í Litlabæ