Snæfellsnes 2013

Gönguhópurinn á Snæfellsnesi í júlí 2013
Snæfellsjökullinn tók vel á móti okkur við komuna að Hofi - þvottur á snúru Skálað og spjallað
og sungið Össi og Óli úti á túni Spjallað Kvöldsins notið
og jökullin skartaði sínu fegursta Sólarlag Snæfellsjökull VIð upphaf göngu á Malarrifi - jökullinn í baksýn
Veðrið lék við okkur Smáhressing í upphafi göngunnar Fórum upp í Malarrifsvita og virtum fyrir okkur gönguleiðina Malarrif og jökullinn
Lóndrangar Lóndrangar Það var vakað yfir okkur á leiðinni Gamlar rústir verbúða við Lóndanga
Svalþúfa Svalþúfa Stapafell Áð
Þokubakki veltur inn - vitinn að hverfa Þokan komin á jökulinn Fuglaþúfa - Stapafell í baksýn Sveppir
Þokan - og við í hrauninu Áð ... ... í hrauninu Þokubakkar
Daverðará Á röltinu í þokunni Foss í Dagverðará Dagverðará
Áð Lundinn á sjónum að snyrta sig ... ... Björg og Sigga snyrta sig líka Aðeins að slappa af...
Ströndin Jökullinn ... og jökullinn enn Fjaran
Steini og Grettistakið Speglun Krían og Stapafellið Farið að styttast á Hellna
Jökullinn enn og aftur Ströndin - Malarrif og Lóndrangar í fjarska Landslag Ströndin
Þarna var vel tekið á móti  hópnum ... og við þáðum veitingar við komuna á Hellna - takk fyrir okkur! Kafihúsið á Hellnum Ströndin milli Hellna og Arnarstapa
Ströndin Hópurinn Ströndin ... ... og meira landslag
Á leið að Arnarstapa Ströndin Jökullinn og Stapafell Blóðberg
Jarðmyndanir við ströndina - og meira af slíku - enn meira - Bunandir lækur
VIð Arnarstapa Gatkletturinn - og aftur Ströndin
Litið til baka Arnarstapi - Stapafell og jökullinn Bílarnir voru sóttir á Malarrif - jökullinn Á Arnarstapa
Komið í hús - veislan undirbúin Aðeins farið að starta Grillað - er ekki örugglega kjöt á grillinu? Það þarf stundum aðstoðarmenn
Spjallað - - skálað - - borðað - Sólarlagið fullkomnaði daginn!!