Ingólfsbræður í Alicante

Golfferð Ingólfsbræðra til Husa, Alicante á Spáni
 • Bræður og eiginkonur saman komin í flugstöðinni í Kelfavík á leið til Alicante í golf
 • Útsýni yfir 18. brautina á Husa-vellinum
 • Hér er það 18. brautin og í baksýn er 17. holan
 • Þetta er sú 14., rústirnar á miðri braut áttu eftir að reynast okkur skeinuhættar. Það eru Sigfús og Valdimar sem standa í rústunum
 • Hér er Anna, Þóra og Friðrik að búa sig undir að slá á 7. braut
 • Sú 8. var par 3, en glompurnar fyrir framan flötina voru stundum erfiðar...
 • ... að maður tali nú ekki um vatnið sem nóg var af á sumum brautunum eins og hér á 13.
 • Í þessari glompu á 9. brautinni eru a.m.k. þrjár kúlur!
 • Hér eru Garðar og Valdimar tilbúnir á 10. brautinni
 • Það var stundum þrautin þyngri að koma kúlunni framhjá alls konar hindrunum. Þetta er á 4. brautinni
 • Sigfús býr sig undir að slá yfir rústirnar á 14. úr fallreitnum. Ottó fylgist með
 • Anna og Guðrún á 7.
 • Hér eru Anna og Kristín að búa sig undir að slá á 5. braut og næsta holl er að koma á flötina á 4. brautinni
 • Magnús og Dóra að koma í klúbbhúsið eftir hringinn
 • Hollið Anna, Eiríkur, Magnús og Dóra
 • Á hallærisplaninu að hring loknum, en þar söfnuðumst við saman yfir einum köldum og bikini, liverpool, london, eða dublin
 • Í hvert skipti sem við komum á torgið endurröðuðum við húsgögnum á veitingastaðnum...
 • ... eins og sjá má!
 • Svona gekk þetta á hverjum degi allan tímann...
 • ... þó að við færum á barinn á hótelinu einstaka sinnum...
 • ... og fylgdumst með knattspyrnuleikjum í sjónvarpinu.
 • Prjónaklúbburinn á veröndinni
 • Þarna voru páfuglar sem göluðu eldsnemma á morgnana...
 • ... og sýndu fjaðraskrúðið þess á milli.
 • Kirsuberjatrén voru í blóma
 • Í Alicante
 • Þetta er líka í Alicante
 • Við fórum nokkur út að borða og fyrir valinu var veitingastaðurinn Nou Mulinou
 • Anna og Eiríkur
 • Kristín og Vignir
 • Garðar og Hrafnhildur
 • Ottó og Sigríður
 • Hildur og Sigfús
 • Valdimar og Valgerður
 • Guðmundur og Rósa
 • Þórarinn og Hildur
 • Jón og Ingveldur
 • Sigurður, Kristján og Sveinn
 • Guðný og Guðrún
 • Magnús og Dóra
 • Ágústa og Helga
 • Friðrik og Þóra
 • Í golfmóti hópsins vann Anna í kvennaflokki og Sigfús í karlaflokki
 • Vignir fékk skorkortaverðlaun - golfkúlur...
 • ... og Guðrún fékk önnur skorkortaverðlaun, flatarmerki til að setja í húfu
 • Slappað af á veröndinni áður en haldið er heim á leið eftir frábæra ferð. Takk fyrir allir ferðafélagar!