Gamlar myndir úr Vestmannaeyjum

Elstu myndirnar í þessu safni eru frá því um 1942.
Þær eru frá móður minni, Guðrúnu Þorláksdóttur frá Hofi. Vinsamlega notið ekki þessar myndir á Facebook né nokkurs staðar annars staðar nema að fengnu leyfi
hópmynd á Landagötunni Vatnsdalsfólkið á leið i Dalinn. Hofið í baksýn. Mynd frá Huldu í Vatnsdal Hof Skalholt Hofið og elliheimilið Skálholt. Mynd frá Huldu i Vatnsdal olver Fermingarveisla Ölvers Haukssonar. Mynd frá Huldu í Vatnsdal Óli,Högni og Skjóni Óli, Högni og Skjóni. Mynd frá Huldu í Vatnsdal us elin agust Hús Elínar og Ágústs við Landagötuna. Mynd frá Huldu í Vatnsdal Skalholt landagotu Skálholt við Landagötu. Mynd frá Huldu í Vatnsdal
Skalholt SKálholt við Landagötu - mynd frá Huldu í Vatnsdal scan0025 Verkamannabústaðirnir i Hofstúninu og hús Hauks í Vatnsdal 2009-05-31 11-46-47 0045 Brimnes. Guðrún Þorláksdóttir til vinstri og Unnur Sigurðardóttir til hægri 2009-05-31 11-44-58 0044 Heyskapur á Hofstúninu á stríðsárunum. Bjarni Guðjónsson (Bjarni skurður - með svarta pottlu). Aðstoðarmenn eru hermenn. Börnin eru sennilega Sjöfn og Sverrir, börn Bjarna og Sigríðar Þorláksdóttur, konu hans 2009-05-31 11-48-08 0046 Heyskapur á Hofstúninu á stríðsárunum. Sigríður Þorláksdóttir, faðir hennar, Þorlákur Sverrisson, og Hjörtþór (Hjössi) Hjörtþórsson 2009-05-31 11-49-37 0047 Heyskapur á Hofstúninu á stríðsárunum. Sigríður Þorláksdóttir bindur hey með hjálp hermanns. Sennilega er Sjöfn dóttur Sigríðar með henni
2009-05-31 11-59-10 0051 Heyskapur á Hofstúninu á stríðsárunum, sennilega 1942 eða 1943. Afi og amma, Þorlákur Sverrisson og Sigríður Jónsdóttir og dóttir þeirra og móðir min Guðrún Þorláksdóttir 2009-05-31 11-59-46 0052 Þorlákur Sverrisson, afi minn, við slátt. Takið eftir bröggunum norðan við Urðaveginn. Í þeim var búið fram yfir 1960 2009-05-31 12-00-22 0053 Heyskapur á Hofstúninu á stríðsárunum. Þetta virðist vera spildan sem Haukur Högnason í Vatnsdal byggði sitt hús á síðar 2009-05-31 11-51-03 0048 Heyskapur á Hofstúninu á stríðsárunum. Hjössi (Hjörtþór Hjörtþórsson) og Þorlákur Sverrisson 2009-05-31 12-01-02 0054 Heyskapur á Hofstúninu á stríðsárunum. Sigríður Jónsdóttir. Sá með sátuna gæti verið Hjössi 2009-05-31 12-01-44 0055 Þorlákur Sverrisson, Sigríður Jónsdóttir og tengdasonur þeirra Bjarni Guðjónsson binda bagga, Sigríður Þorláksdóttir, kona Bjarna, rakar neðar í túninu. Takið eftir herbröggunum og þurkhúsinu
2009-05-31 12-02-28 0056 Þorlákur, Bjarni og Sigríður Jónsdóttir og Sigríður Þorláksdóttir. Takið eftir herbröggunum og þurrkhúsinu 2009-05-31 12-04-45 0059 Bjarni Guðjónsson og Sigríður Jónsdóttir, amma mín. Bjarni var tengdasonur hennar. Takið eftir herbröggunum og þurrkhúsinu. Hænsnakofinn í kartöflugarðinum til hægri 2009-05-31 12-04-13 0058 Sjöfn Bjarnadóttir og amma hennar, Sigríður Jónsdóttir. Hof og Eiríkshús í baksýn amma-1 Sigríður Jónsdóttir - Brimnes og Eystri-Gjábakki í baksýn 14-e Einar Haukur Eiríksson, faðir minn, pælir kartöflugarðinn í Hofstúninu 21-e Þorlákur Sverrisson og Sigríður Jónsdóttir, afi og amma. Myndin tekin rétt austan við Hofið með hænsnakofann í baksýn
scan00011 Hjössi, Hjörtþór Hjörtþórsson. Hann snýtti sér svo hátt að það bergmálaði í Heimakletti. Þessa mynd fékk ég frá Torfa Haraldssyni