Cinque Terre

Ferð Saumaklúbbsins og maka til Ítalíu og gönguferðin um Cinque Terre, þorpin fimm
Saumaklúbburinn og makar við upphaf ferðarinnar til Cinque Terre. Á leið út í flugvél Hópurinn lentur í Milano. Stoppað við vegasjoppu á leiðinni til Monterosso al Mare
Flottar vegasjoppurnar á Ítalíu Farið var í gegn um ótölulegan fjölda jarðgangna á leiðinni. Loksins komið til Monterosso al Mare og farið að skyggja Kvöld í Monterosso al Mare, nýja hlutanum
Köldstemmning í Monterosso al Mare fyrir utan hótelið okkar Kvöldmatur við komu okkar á Hotel Marina Kvöldmaturinn Sítrónuhátíð var í Monterosso daginn eftir að við komum
Í Monterosso al Mare "Kaupfélagstorgið" þar sem hópurinn hittist við upphaf göngu. Göturnar voru margar mjóar Upp á Mesco höfðann var haldið á fyrsta degi í Cinque Terre
Sigga Hópurinn hlustar á Einar fararstjóra Séð niður til Monterosso... ... og út með ströndinni með þorpunum fimm
Steini og Fanný Gróðurinn fjölbreyttur og allt í blóma. Litskrúðugt fiðrildi. Anna með Monterosso í baksýn
Steini og Jón Pétur Séð norður með ströndinni Séð niður til Levanto Steini ...
... og Svavar Skemmtun á torginu í Monterosso Spilað og sungið Frá sítrónuhátíðinni
Frá sítrónuhátíðinni Sítrónuhátíðn undirbúin Sítrónusalar Sítrónuskreytingar
Frá sítrónuhátíðnni Sítrónu-jóla-tré Limoncello Monterosso í kvöldsólinni
Drykkurinn i stíl við skóna hjá frúnni Bómarósin Sigga Setið úti við kokteildrykkju fyrir matinn Anna, Eiríkur og Guðrún Björg
Steini og Svavar Svanhildur og Sigurveig Dagur 2: Gengið upp í fjallið fyrir ofan Monterosso áleiðis til Vernazza Einar fararstjóri
Upp í mót... Alls konar hindranir í veginum Anna, Sigga og Svavar Í klausturkirkjunni
Í klausturkirkjunni Í klausturkaffi Soviero klaustrið ofan við Monterosso ásamt einum af köttunum í Cinque Terre "Walk the line..."
Einstigin á leið til Vernazza Blómin Ströndin Blómin
Halarófan Vernazza Flugurnar og blómið Kirkjugarðurinn í Vernazza
Hinir mörgu litir húsanna í Vernazza Götumynd í Vernazza Veitingahús Tröppur
Guðrún Björg, Fanný, Steini og Anna að leggja upp í göngu tilbaka til Monterosso. Vernazza Hádegishressing í Vernazza  - Svanhildur og Guðrún Björg Anna og Eiríkur
Kettirnir í Cinque Terre Cinque Terre ströndin Þorpin raða sér við ströndina Þeir voru ekki allir breiðir stígarnir
Steinbrú fyrir ofan Monterosso. Komið til Monterosso al Mare Ein af kirkjunum í Monterosso að innan Þessi verslun seldi allt frá innkaupatöskum til jólastjarna í öllum regnbogans litum.
Pása í vinnunni. Með Limoncello á kaupfélagsbarnum. Corniglia Manarola
Riomaggiore Í Manarola Fiskisúpan í Manarola Götumynd í Manarola
Manarola Corniglia Siglt frá Vernazza Götumynd í Manarola
Húsin í Manarola Kettirnir  í Cinque Terre Við Biblíulestur á járnbrautarstöðinni Í Manarola
Húsin í Manarola Litaglaðir ferðalangar í Volastra á leið til Corniglia. Einar Garibaldi og Jón Þór Hópurinn á vínekrunum milli Volastra og Corniglia Corniglia
Á leið niður til Corniglia frá Volastra Manarola Litaglöð Corniglia Corniglia
Corniglia Vernazza Fanný og Fannybazar í Vernazza Verslun
Passion flower Riomaggiore Hvítlaukur Hvítlaukurinn seldist eins og heitar lummur á markaðnum í La Spezia
Á ströndinni í Monterosso Vernazza Corniglia Manarola
Götumynd í Monterosso Jón Pétur á klettinum Kerlingar í Monterosso Komin til Flórens - götumynd
Markaðurinn heillaði Duomo  í Florens ásamt Skírnarkapellunni (Battistero) Loftið í Battistero Altarið
Loftið fyrir ofan altarið Duomo Framhliðin á Duomo Battistero og Duomo
Palazzo Vecchio á Piazza della Signoria Á hvað ætli þær séu að horfa? Kannski Davíð... ... eða sjávarguðinn Neptun?
Ponte Vecchio Jón Pétur, Svavar og Anna tylla sér hjá spýtukallinum Piazzale Michelangelo Útsýn frá Piazzale Michelangelo
Furugrundarsaumaklúbburinn og makar Eiríkur og Anna Jón Pétur og Sigurveig Svavar og Sigga
Laufskrúð Duomo og Battistero Á svölunum á hótelinu, Steini Sigga og Anna L'Osteria di Giovanni - frábær veitingastaður
Þjónninn okkar á Giovanni Fanný og Sigga Steikin mín Bókasafnið í Florens
Ponte Vecchio - gullbrúin Boboli garðarnir við Palazzo Pitti Anna við Palazzo Pitti, Duomo í baksýn Gosbrunnur í Boboli-görðunum við Palazzo Pitti. Hegrinn er lifandi...
Í Boboli-görðunum við Palazzo Pitti Rósagarðurinn í Boboli ... Listaverk í Boboli-görðunum
Mönnum veitti ekki af smáhressingu - Steini og Svavar Jón Pétur, Sigurveig og Fanný Litríkur markaður Steini, Fanný og Anna á markaði
Skrautlegur leigubíll Santa Maria Novella Í forgarðinum við Santa Maria Novella Inni í Santa Maria Novella
... í Garðinum við Santa Maria Novella Við ána Arno Ponte Vecchio
Listaverk Rigning Eftir rigninguna Götumynd frá Florens
Gestir tóku lagið á veitingastað í Florens Skemmtileg einstefnumerki ...